4. febrúar 2009 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Fundargerðir til kynningar
1. Samband ísl. sveitarfélaga, fundargerð 760. fundar200901869
Fundargerð 760. fundar Sambands ísl. sveitarfélags lögð fram á 505. fundi bæjarstjórnar.
2. Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis, fundargerð 1. fundar200901739
Fundargerð 1. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis lögð fram á 505. fundi bæjarstjórnar.
Almenn erindi
3. Þriggja ára áætlun 2010-2012. Seinni umræða.200901505
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<P class=MsoNormal style="BACKGROUND: white; MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="FONT-SIZE: 10pt; FONT-FAMILY: Verdana; mso-bidi-font-family: Tahoma">Forseti gaf bæjarstjóra orðið undir þessum lið og lagði bæjarstjóri fram greinargerð sína þar sem sagði að þriggja ára áætlunin væri hér lögð fram óbreytt frá fyrri umræðu við afar sérkennilegar aðstæður í þjóðfélaginu.</SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="BACKGROUND: white; MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="FONT-SIZE: 10pt; FONT-FAMILY: Verdana; mso-bidi-font-family: Tahoma"><SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN><?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="BACKGROUND: white; MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="FONT-SIZE: 10pt; FONT-FAMILY: Verdana; mso-bidi-font-family: Tahoma">Rekstrarniðurstaða A- og B hluta í 3ja ára áætlun áranna 2010-2012: <o:p></o:p></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="BACKGROUND: white; MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="FONT-SIZE: 10pt; FONT-FAMILY: Verdana; mso-bidi-font-family: Tahoma">2010: -116 m.kr. <o:p></o:p></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="BACKGROUND: white; MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="FONT-SIZE: 10pt; FONT-FAMILY: Verdana; mso-bidi-font-family: Tahoma">2011: 8 m.kr. <o:p></o:p></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="BACKGROUND: white; MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="FONT-SIZE: 10pt; FONT-FAMILY: Verdana; mso-bidi-font-family: Tahoma">2012: 135 m.kr. <o:p></o:p></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="BACKGROUND: white; MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="FONT-SIZE: 10pt; FONT-FAMILY: Verdana; mso-bidi-font-family: Tahoma"><o:p> </o:p></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="BACKGROUND: white; MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="FONT-SIZE: 10pt; FONT-FAMILY: Verdana; mso-bidi-font-family: Tahoma">Eigið fé: </SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="BACKGROUND: white; MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="FONT-SIZE: 10pt; FONT-FAMILY: Verdana; mso-bidi-font-family: Tahoma">2010: 8.874 m.kr. <o:p></o:p></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="BACKGROUND: white; MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="FONT-SIZE: 10pt; FONT-FAMILY: Verdana; mso-bidi-font-family: Tahoma">2011: 9.626 m.kr. <o:p></o:p></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="BACKGROUND: white; MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="FONT-SIZE: 10pt; FONT-FAMILY: Verdana; mso-bidi-font-family: Tahoma">2012: 10.368 m.kr. <o:p></o:p></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="BACKGROUND: white; MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="FONT-SIZE: 10pt; FONT-FAMILY: Verdana; mso-bidi-font-family: Tahoma"><o:p> </o:p></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="BACKGROUND: white; MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="FONT-SIZE: 10pt; FONT-FAMILY: Verdana; mso-bidi-font-family: Tahoma">Bæjarstjóri þakkaði að lokum öllu samstarfsfólki sem komið hefði að gerð áætlunarinnar fyrir þeirra störf. <o:p></o:p></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="BACKGROUND: white; MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="FONT-SIZE: 10pt; FONT-FAMILY: Verdana; mso-bidi-font-family: Tahoma">Forseti tók undir þakkir til starfsmanna fyrir aðkomu þeirra að gerð þessarar þriggja ára áætlunar og sama gerðu þeir bæjarfulltrúar sem til máls tóku. <o:p></o:p></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="BACKGROUND: white; MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="FONT-SIZE: 10pt; FONT-FAMILY: Verdana; mso-bidi-font-family: Tahoma"><o:p> </o:p></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="BACKGROUND: white; MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="FONT-SIZE: 10pt; FONT-FAMILY: Verdana; mso-bidi-font-family: Tahoma">Til máls tóku: HSv, JS, MM og KT.</SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="BACKGROUND: white; MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="FONT-SIZE: 10pt; FONT-FAMILY: Verdana; mso-bidi-font-family: Tahoma"><o:p> </o:p></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="BACKGROUND: white; MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="FONT-SIZE: 10pt; FONT-FAMILY: Verdana; mso-bidi-font-family: Tahoma"><o:p></o:p></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="BACKGROUND: white; MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="FONT-SIZE: 10pt; FONT-FAMILY: Verdana; mso-bidi-font-family: Tahoma">Að lokinni almennri umræðu um þriggja ára áætlun bæjarsjóðs og stofnana hans fyrir árin 2010-2012 var áætlunin borin upp og samþykkt með sjö atkvæðum. <o:p></o:p></SPAN></P></DIV></DIV></DIV></DIV>
Fundargerðir til staðfestingar
4. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 918200901018F
Fundargerð 918. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 505. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Erindi SHS varðandi óleyfilegar íbúðir í atvinnuhúsnæði 200702146
Áður á dagskrá 913. fundar bæjarráðs. Greinargerð framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs og byggingarfulltrúa fylgir.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 918. fundar bæjarráðs staðfest á 505. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
4.2. Langitangi 3-5, ósk um sameiningu lóða o.fl 200811218
Áður á dagskrá 912. fundar bæjarráðs. Nú lögð fram umsögn skipulags- og bygingarnefndar frá 245. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 918. fundar bæjarráðs staðfest á 505. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
4.3. Völuteigur 8, umsókn um breytingu á deiliskipulagi 200801302
Áður á dagskrá 902. fundar bæjarráðs. Meðfylgjandi eru skrif framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 918. fundar bæjarráðs staðfest á 505. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
4.4. Erindi SHS varðandi lóð fyrir nýja slökkvistöð 200810397
Áður á dagskrá 904. fundar bæjarráðs. Nú innlagt bréf frá Lögreglustjóraembættinu á höfuðborgarsvæðinu.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Lagt fram á 505. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
4.5. Framhaldsskóli - Brúarland sem bráðabirgðahúsnæði 200811138
Áður á dagskrá 910. fundar bæjarráðs. Nú er óskað eftir heimild til lokaðs útboðs.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 918. fundar bæjarráðs staðfest á 505. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
4.6. Heitt iðnaðarvatn - fyrirspurn um gjaldskrá 200812268
Borgarplast leitar eftir sambærilegri gjaldskrá vegna vatnskaupa.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 918. fundar bæjarráðs staðfest á 505. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
4.7. Erindi SAMAN-hópsins varðandi fjárstuðning við forvarnarstarf 2009 200901606
Saman- hópurinn leitar eftir styrk.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 918. fundar bæjarráðs staðfest á 505. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
4.8. Erindi Sorpu bs varðandi kynningu á svæðisáætlun ásamt umhverfisskýrslu 200901680
Sorpa bs. kynnir gögn varðandi auglýsingu á sameiginlegri svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV>Lagt fram á 505. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV>
4.9. Erindi Heilbrigðisráðuneytis varðandi viðræður um rekstur heilbrigðisþjónustu 200901176
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 918. fundar bæjarráðs staðfest á 505. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
4.10. Erindi Félagsmálaráðuneytisins varðandi fjárhagsaðstoð sveitarfélaga 200901006
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 918. fundar bæjarráðs staðfest á 505. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
5. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 127200901021F
Fundargerð 127. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 505. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Samningur vegna frístundarstarfs fyrir fatlaða nemendur í framhaldsskólum 200901003
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 127. fundar fjölskyldunefndar staðfest á 505. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.2. Styrkir til verkefna á sviði fjölskylduþjónustu árið 2009 200901710
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Lagt fram á 505. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
5.3. Erindi Mænuskaðastofnun Íslands varðandi styrk 200810486
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 127. fundar fjölskyldunefndar staðfest á 505. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV></DIV>
5.4. Erindi Samtaka um kvennaathvarf varðandi styrk 200810560
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 127. fundar fjölskyldunefndar staðfest á 505. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
5.5. Höndin - umsókn um styrk til verkefna á sviði fjölskylduþjónustu 2009 200811227
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 127. fundar fjölskyldunefndar staðfest á 505. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.6. Beiðni Klúbbsins Geysis um framlag 200812008
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 127. fundar fjölskyldunefndar staðfest á 505. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.7. Erindi Stígamóta, beiðni um styrk 200812082
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 127. fundar fjölskyldunefndar staðfest á 505. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.8. Erindi Sigrúnar Huld Þorgrímsdóttur varðandi styrk 200812214
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 127. fundar fjölskyldunefndar staðfest á 505. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.9. Ný gjaldtaka í meðferðinni hjá SÁÁ 200901005
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Frestað á 505. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV>
5.10. Félagslega íbúðir - Uppreiknuð tekju- og eignamörk 200901114
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Lagt fram á 505. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
5.11. Erindi Félagsmálaráðuneytisins varðandi fjárhagsaðstoð sveitarfélaga 200901006
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Lagt fram á 505. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
5.12. Tilkynning Heilbrigðisráðuneytis um fyrirkomulag heimahjúkrunar 200901750
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Til máls tóku: JS, KT, UVI, HP og HSv. </DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 127. fundar fjölskyldunefndar staðfest á 505. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
5.13. Erindi SAMAN-hópsins varðandi fjárstuðning við forvarnarstarf 2009 200901606
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 127. fundar fjölskyldunefndar staðfest á 505. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 216200901023F
Fundargerð 216. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 505. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Fræðsludagur 2009 200901769
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Lagt fram á 505. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
6.2. Forvarnir í grunnskólum. 200901775
Óskað hefur verið eftir umfjöllun um stöðu forvarna varðandi eineltismál í grunnskólum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 216. fundar fræðslunefndar staðfest á 505. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.3. Mötuneytismál í grunnskólum 200901774
Óskað hefur verið eftir umfjöllun vegna tíðra athugasemda um verðlag á ávaxtabita.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: ASG, HS og KT.</DIV>%0D<DIV>Lagt fram á 505. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV>
6.4. Stefnumótun á sviðum 200810064
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Lagt fram á 505. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
6.5. Skólastefna Mosfellsbæjar - endurskoðun 200901761
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Til máls tóku: ASG, HS og JS.</DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 216. fundar fræðslunefndar staðfest á 505. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
6.6. Áætlun um fundi fræðslunefndar fram á vor 200901773
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Lagt fram á 505. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
7. Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 246200901022F
Fundargerð 246. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 505. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Óveruleg breyting á svæðisskipulagi - Sundahöfn Skarfabakki 200811336
Reykjavíkurborg sendir þann 24. nóvember 2008 til kynningar tillögu að breytingu á svæðisskipulagi, sem felur í sér stækkun hafnarsvæðis Sundahafnar við Skarfabakka. (Ath: Umhverfisskýrsla, 52 bls., fylgir ekki með prentuðu fundarboði en er á fundargátt).
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 246. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 505. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.2. Lágahlíð, fyrirspurn um deiliskipulag 200710168
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Hulduhólasvæðis var auglýst til kynningar skv. 1. mgr. 26. gr. s/b-laga þann 4. desember 2008 með athugasemdafresti til 15. janúar 2009. Engin athugasemd barst.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 246. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 505. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.3. Lundur, Mosfellsdal - Erindi HÞ um breytingu á deiliskipulagi 200710114
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi í landi Lundar, Mosfellsdal, var auglýst til kynningar skv. 1. mgr. 26. gr. s/b-laga þann 15. desember 2008 með athugasemdafresti til 26. janúar 2009. Á föstudag 23.1. hafði engin athugasemd borist.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 246. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 505. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.4. Deiliskipulag Álafosskvosar, endurskoðun 2008. 200703116
Lögð verður fram tillaga að endurskoðuðu deiliskipulagi. %0DAth: Greinargerðartexti er í vinnslu og gæti tekið breytingum fram að fundinum, en endanl. útgáfa verður væntanlega send út á mánudag.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 246. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 505. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.5. Völuteigur 8, umsókn um breytingu á deiliskipulagi 200801302
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 239. fundi. Lagt fram minnisblað bæjarritara og bókun bæjarráðs 22. janúar 2009.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 246. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 505. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.6. Stórikriki 57, umsókn um skiptingu í tvær íbúðir 200901777
Baldur Ó Svavarsson arkitekt sækir þann 12. janúar 2008 f.h. lóðarhafa um leyfi til að breyta hluta neðri hæðar hússins í íbúð skv. meðf. teikningum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 246. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 505. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.7. Aðalskipulag 2002 - 2024, endurskoðun 200611011
Umræða um markmið í endurskoðun aðalskipulags í framhaldi af vinnufundi 12. janúar 2009. Skipulagsráðgjafar koma á fundinn.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Lagt fram á 505. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
8. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 105200901026F
<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0in 0in 0pt"><FONT face=Arial>Fundargerð 105. fundar umhverfisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 505. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.</FONT></P>
8.1. Gæði neysluvatns 200901829
Heilbrigðisfulltrúi frá Heilbrigðiseftirliti Kjósasvæðis mætir á fundinn og kynnir mengunarhættu í vatnsbólum Mosfellsbæjar, s.s. af völdum Salmonellu.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Lagt fram á 505. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
8.2. Umgengni og frágangur verktaka eftir framkvæmdir 200901830
Rætt um nauðsyn þess að tryggja eftirfylgni við frágang verktaka eftir framkvæmdir í Mosfellsbæ
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Lagt fram á 505. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
8.3. Hvatningar- og átaksverkefni ÍSÍ árið 2009 200812146
Kynning á heilsuræktarhátíð fyrir starfsmenn Mosfellsbæjar
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Lagt fram á 505. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
8.4. Erindi Sorpu bs varðandi kynningu á svæðisáætlun ásamt umhverfisskýrslu 200901680
Drög að sameiginlegri svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs 2009-2020 lögð fram til kynningar
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Lagt fram á 505. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
8.5. Stikaðar gönguleiðir í Mosfellsbæ, Mosfellsbær og Skátafélagið Mosverjar 200811187
Verkefni Skáta um stikun gönguleiða um fell í Mosfellsbæ lagt fram til kynningar
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Lagt fram á 505. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
8.6. Samningur milli Mosfellsbæjar og Vistverndar í verki/GAP Ísland 200606167
Hugmyndir að nýjum samningi við Landvernd vegna Vistverndar í verki lagðar fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 105. fundar umhverfisnefndar staðfest á 505. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.7. Erindi Guðrúnar Kristínar Magnúsdóttur varðandi reglur um húsdýrahald 200901045
Hugmyndir um breytingar á húsdýrahaldi varðandi ketti lagðar fram til kynningar
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Lagt fram á 505. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
8.8. Grunnrannsókn á lífríki Hafravatns 200901749
Skýrsla um grunnrannsóknir á lífríki Hafravatns lögð fram til kynningar
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Lagt fram á 505. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
8.9. Erindi Yrkju vegna gróðursetningar 200812083
Kynning á starfi Yrkjusjóðs ásamt ábendingum sjóðsins
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Lagt fram á 505. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
9. Ungmennaráð Mosfellsbæjar - 1200812002F
<DIV>Til máls tóku: KT, HSv, HS, HP, SÓJ, MM, JS og ASG.</DIV>%0D<DIV>Fundargerð 1. fundar ungmennaráðs lögð fram til afgreiðslu á 505. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.</DIV>
9.1. Ungmennaráð 200812005
Stofnun ungmennaráðs í Mosfellsbæ
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Lagt fram á 505. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
10. Ungmennaráð Mosfellsbæjar - 2200901009F
<DIV>Fundargerð 2. fundar ungmennaráðs lögð fram til afgreiðslu á 505. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.</DIV>
10.1. Málefni félagsmiðstöðva í Mosfellsbæ 200901236
Óskað eftir umræðu um staðsetningu og aðgengi að félagsmiðstöðvum í Mosfellsbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Samþykkt með sjö atkvæðum að vísa erindinu til umsagnar framkvæmdastjóra fræðslu- og menningarsviða og verði umsögnin lögð fyrir bæjarráð í framhaldinu.</DIV></DIV></DIV></DIV>
10.2. Framboð á sölu matar- og drykkjarvara í vesturhluta Mosfellsbæjar 200901235
Óskað eftir umræðu um hvernig bæta megi aðgengi ungmenna að matar- og drykkjarvöru í vesturhluta bæjarins.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Samþykkt með sjö atkvæðum að vísa erindinu til umsagnar framkvæmdastjóra fræðslu- og menningarsviða og verði umsögnin lögð fyrir bæjarráð í framhaldinu.</DIV></DIV></DIV></DIV>
10.3. Aðstaða til vetraríþrótta í Mosfellsbæ 200901234
Hugmyndir að bættri aðstöðu fyrir vetraríþróttir ungmenna lagðar fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Samþykkt með sjö atkvæðum að vísa erindinu til umsagnar framkvæmdastjóra fræðslu- og menningarsviða og verði umsögnin lögð fyrir bæjarráð í framhaldinu.</DIV></DIV></DIV></DIV>
10.4. Hugmyndir að aukinni þjónustu í Lágafellslaug 200901232
Hugmyndir að aukinni þjónustu fyrir almenning í Lágafellslaug lagðar fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Samþykkt með sjö atkvæðum að vísa erindinu til umsagnar framkvæmdastjóra fræðslu- og menningarsviða og verði umsögnin lögð fyrir bæjarráð í framhaldinu.</DIV>