3. desember 2008 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Fundargerðir til kynningar
1. Strætó bs. fundargerð 111. fundar200811332
<DIV>Til máls tóku: HP, JS, HSv og MM.</DIV><DIV>Fundargerð 111. fundar Strætó bs. lögð fram á 502. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
2. Stjórn skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins, fundargerð 290. fundar200811242
<DIV>Fundargerð 290. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins lögð fram á 502. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
3. Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis, fundargerð 8. fundar200811259
<DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: HSv, SÓJ og JS.</DIV><DIV>Fundargerð 111. fundar Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis lögð fram á 502. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV>
4. Sorpa bs., fundargerð 255. fundar200811265
<DIV>Til máls tóku: HS og MM.</DIV><DIV>Fundargerð 255. fundar Sorpu bs. lögð fram á 502. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
Almenn erindi
5. Fjárhagsáætlun 2009 - fyrri umræða2008081564
<DIV>%0D<DIV>Bæjarstjóri fór yfir fyrirliggjandi rekstrar- og fjárhagsáætlun bæjarsjóðs og stofnana hans fyrir árið 2009 og gerði grein fyrir helstu atriðum eins og þau voru kynnt á vinnufundi bæjarráðs í sl. viku. </DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: HSv, JS, og PJL.</DIV>%0D<DIV>Samþykkt með sjö atkvæðum að vísa fjárhagsáætluninni til síðari umræðu í bæjarstjórn þann 17. desember nk.</DIV></DIV>
Fundargerðir til staðfestingar
6. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 911200811015F
Fundargerð 911. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 502. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Fjárhagsáætlun 2009 2008081564
Bæjarstjóri gerir grein fyrir þeim fundum sem farið hafa fram á vettvangi SSH og ræðir helstu hugmyndir að eignfærðri fjárfestingu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 911. fundar bæjarráðs lögð fram á 502. fundi bæjarstjórnar.
6.2. Minnisblað bæjarritara varðandi breytingu á gjaldskrá gatnagerðargjalda 200811224
Minnisblaðið skýrir sig sjálft.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað á 502. fundi bæjarstjórnar.
6.3. Minnisblað bæjarstjóra varðandi lóðirnar Skarhólabraut 1 og 3 200508239
Þar sem nú eru uppi áform um staðsetningu slökkvistöðvar á lóðinni/ lóðunum þykir rétt að leggja drög að tilbakaköllun lóðanna.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Frestað á 502. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
6.4. Erindi Fjölmenningarseturs varðandi upplýsingamiðlun 200811201
Fjölmenningasetrið óskar eftir tengilið hjá Mosfellsbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Frestað á 502. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
6.5. Mosfellsbær og atvinnurekendur í Mosfellsbæ í ljósi breyttra aðstæðna í íslensku efnahagslífi 200810184
Forstöðumaður kynningarmála mætir á fundinn og gerir grein fyrir framlögðu minnisblaði.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Frestað á 502. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
6.6. Útgáfa bæklings um Mosfellsbæ 200811226
Forstöðumaður kynningarmála mætir á fundinn og gerir grein fyrir málinu.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Frestað á 502. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
6.7. Erindi Íþrótta- og ólympiusambands íslands varðandi samstarf 200811202
Íþrótta- og ólympíusamband Íslands hvetur til þess að áfram verði hlúð að æskulýðs- og íþróttastarfi í sveitarfélögum landsins.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Frestað á 502. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
6.8. Erindi Arkform varðandi áframhaldandi uppbyggingu við Hótel Laxnes 200811167
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Frestað á 502. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
6.9. Erindi Sæbergs Þórðarsonar varðandi yfirlýsingu á kvöð á lóðinni Áslandi 200811168
Sæberg Þórðarson óskar þess að þinglýst kvöð verði felld niður þar sem skilyrði kvaðarinnar eru niður fallin.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Frestað á 502. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
6.10. Stikaðar gönguleiðir í Mosfellsbæ, Mosfellsbær og Skátafélagið Mosverjar 200811187
Fram er lögð drög að rammasamningi við Skátafélagið Mosverja.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Frestað á 502. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
6.11. Minnisblað mannauðsstjóra varðandi starfsmannamál 200811228
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Frestað á 502. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
7. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 912200811023F
Fundargerð 912. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 502. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Minnisblað bæjarritara varðandi breytingu á gjaldskrá gatnagerðargjalda 200811224
Frestað á 911. fundi bæjarráðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 912. fundar bæjarráðs staðfest á 502. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.2. Minnisblað bæjarstjóra varðandi lóðirnar Skarhólabraut 1 og 3 200508239
Frestað á 911. fundi bæjarráðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 912. fundar bæjarráðs staðfest á 502. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.3. Erindi Fjölmenningarseturs varðandi upplýsingamiðlun 200811201
Frestað á 911. fundi bæjarráðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 912. fundar bæjarráðs staðfest á 502. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.4. Mosfellsbær og atvinnurekendur í Mosfellsbæ í ljósi breyttra aðstæðna í íslensku efnahagslífi 200810184
Frestað á 911. fundi bæjarráðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 912. fundar bæjarráðs staðfest á 502. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.5. Útgáfa bæklings um Mosfellsbæ 200811226
Frestað á 911. fundi bæjarráðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 912. fundar bæjarráðs staðfest á 502. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.6. Erindi Íþrótta- og ólympíusambands íslands varðandi samstarf 200811202
Frestað á 911. fundi bæjarráðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 912. fundar bæjarráðs staðfest á 502. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.7. Erindi Sæbergs Þórðarsonar varðandi yfirlýsingu á kvöð á lóðinni Áslandi 200811168
Frestað á 911. fundi bæjarráðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 912. fundar bæjarráðs staðfest á 502. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.8. Erindi Arkform varðandi áframhaldandi uppbyggingu við Hótel Laxnes 200811167
Frestað á 911. fundi bæjarráðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 912. fundar bæjarráðs staðfest á 502. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.9. Stikaðar gönguleiðir í Mosfellsbæ, Mosfellsbær og Skátafélagið Mosverjar 200811187
Frestað á 911. fundi bæjarráðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 912. fundar bæjarráðs staðfest á 502. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.10. Minnisblað mannauðsstjóra varðandi starfsmannamál 200811228
Frestað á 911. fundi bæjarráðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 912. fundar bæjarráðs staðfest á 502. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.11. Fjárhagsáætlun 2008 endurskoðun 200811214
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 912. fundar bæjarráðs staðfest á 502. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.12. Langitangi 3-5 ósk um sameiningu lóða o.fl 200811218
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 912. fundar bæjarráðs staðfest á 502. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.13. Erindi Eyktar ehf varðandi skil á lóðunum Sunnukrika 5-7 200811102
Minnisblað bæjarritara varðandi beiðni um skil á lóðunum Sunnukrika 5-7 í Mosfellsbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 912. fundar bæjarráðs staðfest á 502. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.14. Erindi Samhjálpar varðandi niðurfellingu gjalda / styrk 200811278
Samhjálp óskar eftir niðurfellingu eftirstöðva fasteignagjalda og vaxtakostnaðar 2004-2005.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 912. fundar bæjarráðs staðfest á 502. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.15. Erindi Þjóðskrár varðandi skráningu lögheimilis. 200811178
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Frestað á 502. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
7.16. Erindi Egal ehf varðandi skráningu lögheimilis í Hamarbrekkum 9 200810316
Minnisblað bæjarritara sem jafnframt er tillaga að svari til Egal ehf.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Frestað á 502. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
7.17. Erindi SHS varðandi óleyfilegar íbúðir í atvinnuhúsnæði 200702146
Minnisblað byggingarfulltrúa um málið fylgir með.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Frestað á 502. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
8. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 123200811018F
Fundargerð 123. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 502. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. Fundir fjölskyldunefndar 2009 200811277
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 123. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 502. fundi bæjarstjórnar.
8.2. Verkefni mannauðsstjóra á sviði jafnréttismála 200810237
Sigríður Indriðadóttir mannauðsstjóri mætir á fundinn vegna umfjöllunar um málið.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 123. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 502. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
9. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 213200811019F
Fundargerð 213. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 502. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
9.1. Allt hefur áhrif... Drög að bæklingi 200811207
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 213. fundar fræðslunefndar staðfest á 502. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.2. Óveður, röskun á skólastarfi vegna veðurs - verklagsreglur 200809946
Leitað hefur verið eftir samþykki grunnskólanna um verklagsreglurnar og málið hefur verið kynnt leikskólastjórum. Samþykki liggur fyrir hjá grunnskólastjórum og engar athugasemdir hafa borist frá leikskólastjórum.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Til máls tók: HS.</DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 213. fundar fræðslunefndar staðfest á 502. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
9.3. Skólaakstur 2008-9 200810499
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Til máls tóku: JS og HS.</DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 213. fundar fræðslunefndar lögð fram á 502. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
9.4. Bréf Menntamálaráðuneytisins varðandi íslenska formennsku 200811075
Vísun frá bæjarráði.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 213. fundar fræðslunefndar lögð fram til kynningar á 502. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
10. Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 243200811020F
Fundargerð 243. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 502. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
10.1. Miðdalur 1, l.nr. 125337, ósk um breytta landnotkun og aðstöðuhús 200811100
Sigrún Eggertsdóttir og Ólafur Gunnarsson óska þann 6. nóvember 2008 eftir því að landnotkun á skika þeirra verði breytt við endurskoðun aðalskipulags. Einnig óska þau eftir leyfi til að reisa þar aðstöðuhús. Ath: Uppgefið landnúmer í erindi er ekki rétt. Fyrri erindum svipaðs efnis hefur áður verið hafnað, síðast á 236. fundi. Málinu var frestað á 242. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 243. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 502. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.2. Úr landi Miðdals II 178678, ósk um breytingu á deiliskipulagi 200804293
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 229. fundi. Skýrt verður frá viðræðum við skipulagshöfund.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 243. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 502. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.3. Flugvöllur á Tungubökkum, ósk um breytingu á deiliskipulagi 200708140
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 242. fundi. Gerð verður grein fyrir viðræðum við þá sem athugasemdir gerðu og lögð fram drög að svari við athugasemd.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 243. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 502. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.4. Brekkuland 1 og 3, umsókn um breytingu á deiliskipulagi 200803168
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 242. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 243. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 502. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.5. Grund við Varmá, lnr. 125419 - deiliskipulag 200601077
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 242. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 243. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 502. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.6. Leirvogstunga, umsókn um breytingar á deiliskipulagi 200801206
Lögð fram endurskoðuð tillaga að breytingum á deiliskipulagi, unnin af Teiknistofu Arkitekta, dags. 20.11.2008, ásamt skýrslu um hljóðvistarmál.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 243. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 502. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.7. Aðalskipulag, breyting vegna Leirvogstungu 200801207
Lagt fram bréf umhverfisráðuneytis, dags. 9. maí 2008, þar sem tilkynnt er að ráðuneytið geri ekki athugasemd við að farið verði með aðalskipulagsbreytingu sem óverulega breytingu, og lagt fyrir Mosfellsbæ að auglýsa breytinguna með þriggja vikna fresti til athugasemda.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðslu 243. fundar skipulags- og byggingarnefndar frestað á 502. fundi bæjarstjórnar.
10.8. Mislæg gatnamót á Vesturlandsvegi, umsókn um framkvæmdaleyfi 200811275
Teitur Gústafsson óskar þann 21. nóvember 2008 f.h. Ístaks hf. og Leirvogstungu ehf. eftir framkvæmdaleyfi vegna mislægra gatnamóta á Vesturlandsvegi milli Leirvogstungu og Tungumela skv. samþykktu deiliskipulagi og meðf. hönnunargögnun Fjölhönnunar hf.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 243. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 502. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.9. Lundur, Mosfellsdal - Erindi HÞ um breytingu á deiliskipulagi 200710114
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 229. fundi. Lagt fram til kynningar bréf til umhverfisráðuneytis, þar sem sótt er um undanþágu frá gr. 4.16.2 í skipulagsreglugerð.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 243. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 502. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.10. Suðurlandsvegur - tvöföldun frá Hólmsá að Hveragerði 200804192
Lagður fram tölvupóstur Skipulagsstofnunar dags. 7. nóvember 2008, þar sem fram kemur að stofnunin telur að ekki þurfi að breyta gildandi aðalskipulagi Mosfellsbæjar vegna fyrirhugaðrar tvöföldunar Suðurlandsvegar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 243. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 502. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.11. Deiliskipulag Álafosskvosar, endurskoðun 2008. 200703116
Áslaug Traustadóttir landslagsarkitekt kemur á fundinn og kynnir stöðu vinnu að endurskoðun skipulags Álafosskvosar. Lagt fram bréf fulltrúa íbúa.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 243. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 502. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.