Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

3. desember 2008 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Fundargerðir til kynningar

    • 1. Strætó bs. fund­ar­gerð 111. fund­ar200811332

      <DIV&gt;Til máls tóku: HP, JS, HSv og MM.</DIV&gt;<DIV&gt;Fund­ar­gerð 111. fund­ar Strætó bs. lögð fram á 502. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

      • 2. Stjórn skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins, fund­ar­gerð 290. fund­ar200811242

        <DIV&gt;Fund­ar­gerð 290. fund­ar Stjórn­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram á 502. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

        • 3. Heil­brigðis­eft­ir­lit Kjós­ar­svæð­is, fund­ar­gerð 8. fund­ar200811259

          <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: HSv, SÓJ og JS.</DIV&gt;<DIV&gt;Fund­ar­gerð 111. fund­ar Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is lögð fram á 502. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

          • 4. Sorpa bs., fund­ar­gerð 255. fund­ar200811265

            <DIV&gt;Til máls tóku: HS og MM.</DIV&gt;<DIV&gt;Fund­ar­gerð 255. fund­ar Sorpu bs. lögð fram á 502. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

            Almenn erindi

            • 5. Fjár­hags­áætlun 2009 - fyrri um­ræða2008081564

              <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Bæj­ar­stjóri fór&nbsp;yfir fyr­ir­liggj­andi rekstr­ar- og fjár­hags­áætlun bæj­ar­sjóðs og stofn­ana hans fyr­ir árið 2009 og gerði grein fyr­ir helstu at­rið­um eins og þau voru kynnt á vinnufundi bæj­ar­ráðs í sl. viku. </DIV&gt;%0D<DIV&gt;Til máls tóku: HSv, JS, og PJL.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Sam­þykkt með sjö at­kvæð­um að vísa fjár­hags­áætl­un­inni&nbsp;til síð­ari um­ræðu í bæj­ar­stjórn þann 17. des­em­ber nk.</DIV&gt;</DIV&gt;

              Fundargerðir til staðfestingar

              • 6. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 911200811015F

                Fund­ar­gerð 911. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 502. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 6.1. Fjár­hags­áætlun 2009 2008081564

                  Bæj­ar­stjóri ger­ir grein fyr­ir þeim fund­um sem far­ið hafa fram á vett­vangi SSH og ræð­ir helstu hug­mynd­ir að eign­færðri fjár­fest­ingu.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 911. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 502. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 6.2. Minn­is­blað bæj­ar­rit­ara varð­andi breyt­ingu á gjaldskrá gatna­gerð­ar­gjalda 200811224

                  Minn­is­blað­ið skýr­ir sig sjálft.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Frestað á 502. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 6.3. Minn­is­blað bæj­ar­stjóra varð­andi lóð­irn­ar Skar­hóla­braut 1 og 3 200508239

                  Þar sem nú eru uppi áform um stað­setn­ingu slökkvi­stöðv­ar á lóð­inni/ lóð­un­um þyk­ir rétt að leggja drög að til­baka­köllun lóð­anna.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;Frestað á 502. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

                • 6.4. Er­indi Fjöl­menn­ing­ar­set­urs varð­andi upp­lýs­inga­miðlun 200811201

                  Fjöl­menn­inga­setr­ið ósk­ar eft­ir tengilið hjá Mos­fells­bæ.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;Frestað á 502. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

                • 6.5. Mos­fells­bær og at­vinnu­rek­end­ur í Mos­fells­bæ í ljósi breyttra að­stæðna í ís­lensku efna­hags­lífi 200810184

                  For­stöðu­mað­ur kynn­ing­ar­mála mæt­ir á fund­inn og ger­ir grein fyr­ir fram­lögðu minn­is­blaði.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;Frestað á 502. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

                • 6.6. Út­gáfa bæk­lings um Mos­fells­bæ 200811226

                  For­stöðu­mað­ur kynn­ing­ar­mála mæt­ir á fund­inn og ger­ir grein fyr­ir mál­inu.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;Frestað á 502. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

                • 6.7. Er­indi Íþrótta- og ólympiu­sam­bands ís­lands varð­andi sam­st­arf 200811202

                  Íþrótta- og ólymp­íu­sam­band Ís­lands hvet­ur til þess að áfram verði hlúð að æsku­lýðs- og íþrótt­astarfi í sveit­ar­fé­lög­um lands­ins.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;Frestað á 502. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

                • 6.8. Er­indi Ark­form varð­andi áfram­hald­andi upp­bygg­ingu við Hót­el Lax­nes 200811167

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Frestað á 502. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                • 6.9. Er­indi Sæ­bergs Þórð­ar­son­ar varð­andi yf­ir­lýs­ingu á kvöð á lóð­inni Áslandi 200811168

                  Sæ­berg Þórð­ar­son ósk­ar þess að þing­lýst kvöð verði felld nið­ur þar sem skil­yrði kvað­ar­inn­ar eru nið­ur fallin.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Frestað á 502. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                • 6.10. Stik­að­ar göngu­leið­ir í Mos­fells­bæ, Mos­fells­bær og Skáta­fé­lag­ið Mosverj­ar 200811187

                  Fram er lögð drög að ramma­samn­ingi við Skáta­fé­lag­ið Mosverja.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;Frestað á 502. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

                • 6.11. Minn­is­blað mannauðs­stjóra varð­andi starfs­manna­mál 200811228

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;Frestað á 502. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

                • 7. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 912200811023F

                  Fund­ar­gerð 912. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 502. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 7.1. Minn­is­blað bæj­ar­rit­ara varð­andi breyt­ingu á gjaldskrá gatna­gerð­ar­gjalda 200811224

                    Frestað á 911. fundi bæj­ar­ráðs.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 912. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 502. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.2. Minn­is­blað bæj­ar­stjóra varð­andi lóð­irn­ar Skar­hóla­braut 1 og 3 200508239

                    Frestað á 911. fundi bæj­ar­ráðs.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 912. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 502. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.3. Er­indi Fjöl­menn­ing­ar­set­urs varð­andi upp­lýs­inga­miðlun 200811201

                    Frestað á 911. fundi bæj­ar­ráðs.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 912. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 502. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.4. Mos­fells­bær og at­vinnu­rek­end­ur í Mos­fells­bæ í ljósi breyttra að­stæðna í ís­lensku efna­hags­lífi 200810184

                    Frestað á 911. fundi bæj­ar­ráðs.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 912. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 502. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.5. Út­gáfa bæk­lings um Mos­fells­bæ 200811226

                    Frestað á 911. fundi bæj­ar­ráðs.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 912. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 502. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.6. Er­indi Íþrótta- og ólymp­íu­sam­bands ís­lands varð­andi sam­st­arf 200811202

                    Frestað á 911. fundi bæj­ar­ráðs.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 912. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 502. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.7. Er­indi Sæ­bergs Þórð­ar­son­ar varð­andi yf­ir­lýs­ingu á kvöð á lóð­inni Áslandi 200811168

                    Frestað á 911. fundi bæj­ar­ráðs.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 912. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 502. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.8. Er­indi Ark­form varð­andi áfram­hald­andi upp­bygg­ingu við Hót­el Lax­nes 200811167

                    Frestað á 911. fundi bæj­ar­ráðs.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 912. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 502. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.9. Stik­að­ar göngu­leið­ir í Mos­fells­bæ, Mos­fells­bær og Skáta­fé­lag­ið Mosverj­ar 200811187

                    Frestað á 911. fundi bæj­ar­ráðs.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 912. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 502. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.10. Minn­is­blað mannauðs­stjóra varð­andi starfs­manna­mál 200811228

                    Frestað á 911. fundi bæj­ar­ráðs.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 912. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 502. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.11. Fjár­hags­áætlun 2008 end­ur­skoð­un 200811214

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 912. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 502. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.12. Langi­tangi 3-5 ósk um sam­ein­ingu lóða o.fl 200811218

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 912. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 502. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.13. Er­indi Eykt­ar ehf varð­andi skil á lóð­un­um Sunnukrika 5-7 200811102

                    Minn­is­blað bæj­ar­rit­ara varð­andi beiðni um skil á lóð­un­um Sunnukrika 5-7 í Mos­fells­bæ.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 912. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 502. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.14. Er­indi Sam­hjálp­ar varð­andi nið­ur­fell­ingu gjalda / styrk 200811278

                    Sam­hjálp ósk­ar eft­ir nið­ur­fell­ingu eft­ir­stöðva fast­eigna­gjalda og vaxta­kostn­að­ar 2004-2005.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 912. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 502. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.15. Er­indi Þjóð­skrár varð­andi skrán­ingu lög­heim­il­is. 200811178

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    <DIV&gt;Frestað á 502. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

                  • 7.16. Er­indi Egal ehf varð­andi skrán­ingu lög­heim­il­is í Ham­ar­brekk­um 9 200810316

                    Minn­is­blað bæj­ar­rit­ara sem jafn­framt er til­laga að svari til Egal ehf.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    <DIV&gt;Frestað á 502. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

                  • 7.17. Er­indi SHS varð­andi óleyfi­leg­ar íbúð­ir í at­vinnu­hús­næði 200702146

                    Minn­is­blað bygg­ing­ar­full­trúa um mál­ið fylg­ir með.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    <DIV&gt;Frestað á 502. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

                  • 8. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 123200811018F

                    Fund­ar­gerð 123. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 502. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                    • 8.1. Fund­ir fjöl­skyldu­nefnd­ar 2009 200811277

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 123. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 502. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 8.2. Verk­efni mannauðs­stjóra á sviði jafn­rétt­is­mála 200810237

                      Sig­ríð­ur Ind­riða­dótt­ir mannauðs­stjóri mæt­ir á fund­inn vegna um­fjöll­un­ar um mál­ið.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      <DIV&gt;Af­greiðsla 123. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 502. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

                    • 9. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 213200811019F

                      Fund­ar­gerð 213. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 502. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                      • 9.1. Allt hef­ur áhrif... Drög að bæk­lingi 200811207

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 213. fund­ar fræðslu­nefnd­ar stað­fest á 502. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.2. Óveð­ur, rösk­un á skólastarfi vegna veð­urs - verklags­regl­ur 200809946

                        Leitað hef­ur ver­ið eft­ir sam­þykki grunn­skól­anna um verklags­regl­urn­ar og mál­ið hef­ur ver­ið kynnt leik­skóla­stjór­um. Sam­þykki ligg­ur fyr­ir hjá grunn­skóla­stjór­um og eng­ar at­huga­semd­ir hafa borist frá leik­skóla­stjór­um.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Til máls tók: HS.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Af­greiðsla 213. fund­ar fræðslu­nefnd­ar stað­fest á 502. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

                      • 9.3. Skóla­akst­ur 2008-9 200810499

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        <DIV&gt;Til máls tóku: JS og HS.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Af­greiðsla 213. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram á 502. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

                      • 9.4. Bréf Mennta­mála­ráðu­neyt­is­ins varð­andi ís­lenska for­mennsku 200811075

                        Vís­un frá bæj­ar­ráði.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        <DIV&gt;Af­greiðsla 213. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til kynn­ing­ar á 502. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

                      • 10. Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 243200811020F

                        Fund­ar­gerð 243. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 502. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                        • 10.1. Mið­dal­ur 1, l.nr. 125337, ósk um breytta land­notk­un og að­stöðu­hús 200811100

                          Sigrún Eggerts­dótt­ir og Ólaf­ur Gunn­ars­son óska þann 6. nóv­em­ber 2008 eft­ir því að land­notk­un á skika þeirra verði breytt við end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags. Einn­ig óska þau eft­ir leyfi til að reisa þar að­stöðu­hús. Ath: Upp­gef­ið land­núm­er í er­indi er ekki rétt. Fyrri er­ind­um svip­aðs efn­is hef­ur áður ver­ið hafn­að, síð­ast á 236. fundi. Mál­inu var frestað á 242. fundi.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 243. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 502. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                        • 10.2. Úr landi Mið­dals II 178678, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 200804293

                          Tek­ið fyr­ir að nýju, sbr. bók­un á 229. fundi. Skýrt verð­ur frá við­ræð­um við skipu­lags­höf­und.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 243. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 502. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                        • 10.3. Flug­völl­ur á Tungu­bökk­um, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 200708140

                          Tek­ið fyr­ir að nýju, sbr. bók­un á 242. fundi. Gerð verð­ur grein fyr­ir við­ræð­um við þá sem at­huga­semd­ir gerðu og lögð fram drög að svari við at­huga­semd.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 243. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 502. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                        • 10.4. Brekku­land 1 og 3, um­sókn um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 200803168

                          Tek­ið fyr­ir að nýju, sbr. bók­un á 242. fundi.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 243. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 502. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                        • 10.5. Grund við Varmá, lnr. 125419 - deili­skipu­lag 200601077

                          Tek­ið fyr­ir að nýju, sbr. bók­un á 242. fundi.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 243. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 502. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                        • 10.6. Leir­vogstunga, um­sókn um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi 200801206

                          Lögð fram end­ur­skoð­uð til­laga að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi, unn­in af Teikni­stofu Arki­tekta, dags. 20.11.2008, ásamt skýrslu um hljóð­vist­ar­mál.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 243. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 502. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                        • 10.7. Að­al­skipu­lag, breyt­ing vegna Leir­vogstungu 200801207

                          Lagt fram bréf um­hverf­is­ráðu­neyt­is, dags. 9. maí 2008, þar sem til­kynnt er að ráðu­neyt­ið geri ekki at­huga­semd við að far­ið verði með að­al­skipu­lags­breyt­ingu sem óveru­lega breyt­ingu, og lagt fyr­ir Mos­fells­bæ að aug­lýsa breyt­ing­una með þriggja vikna fresti til at­huga­semda.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðslu 243. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar frestað á 502. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 10.8. Mis­læg gatna­mót á Vest­ur­lands­vegi, um­sókn um fram­kvæmda­leyfi 200811275

                          Teit­ur Gúst­afs­son ósk­ar þann 21. nóv­em­ber 2008 f.h. Ístaks hf. og Leir­vogstungu ehf. eft­ir fram­kvæmda­leyfi vegna mis­lægra gatna­móta á Vest­ur­lands­vegi milli Leir­vogstungu og Tungu­mela skv. sam­þykktu deili­skipu­lagi og meðf. hönn­un­ar­gögn­un Fjöl­hönn­un­ar hf.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 243. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 502. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                        • 10.9. Lund­ur, Mos­fells­dal - Er­indi HÞ um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 200710114

                          Tek­ið fyr­ir að nýju, sbr. bók­un á 229. fundi. Lagt fram til kynn­ing­ar bréf til um­hverf­is­ráðu­neyt­is, þar sem sótt er um und­an­þágu frá gr. 4.16.2 í skipu­lags­reglu­gerð.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 243. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 502. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                        • 10.10. Suð­ur­lands­veg­ur - tvö­föld­un frá Hólmsá að Hvera­gerði 200804192

                          Lagð­ur fram tölvu­póst­ur Skipu­lags­stofn­un­ar dags. 7. nóv­em­ber 2008, þar sem fram kem­ur að stofn­un­in tel­ur að ekki þurfi að breyta gild­andi að­al­skipu­lagi Mos­fells­bæj­ar vegna fyr­ir­hug­aðr­ar tvö­föld­un­ar Suð­ur­lands­veg­ar.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 243. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 502. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                        • 10.11. Deili­skipu­lag Ála­fosskvos­ar, end­ur­skoð­un 2008. 200703116

                          Áslaug Trausta­dótt­ir lands­lags­arki­tekt kem­ur á fund­inn og kynn­ir stöðu vinnu að end­ur­skoð­un skipu­lags Ála­fosskvos­ar. Lagt fram bréf full­trúa íbúa.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 243. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 502. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:50