Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

16. júní 2011 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Herdís Sigurjónsdóttir formaður
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) varaformaður
  • Hanna Bjartmars Arnardóttir 1. varamaður
  • Þórður Björn Sigurðsson vara áheyrnarfulltrúi
  • Karl Tómasson áheyrnarfulltrúi
  • Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) bæjarritari

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari

. Sam­þykkt að taka á dagskrá sem fyrsta dag­skrárlið er­indi nr. 201106090, með­an fæt­urn­ir bera mig - lands­hlaup.


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Með­an fæt­urn­ir bera mig - lands­hlaup201106090

    Tillaga um að taka á dagskrá sem fyrsta dagskrárlið erindi nr. 201106090, meðan fæturnir bera mig - landshlaup.

    Til máls tóku: HS, HSv, BH og HBA.

    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að styrkja lands­söfn­un­ina, Með­an fæt­urn­ir bera mig, með 50 króna fram­lagi á hvert leik­skóla- og grunn­skóla­börn í Mos­fells­bæ, eða sam­tals 100 þús­und króna styrk­ur.

    • 2. Er­indi Reykja­vík­ur­borg­ar varð­andi upp­sögn á sam­komu­lagi um leik­skóla­dvöl201102329

      Erindinu var frestað á 1031. fundi bæjarráðs. Sömu fylgiskjöl gilda og liggja þau á fundargáttinni.

      Til máls tóku: HS og HSv.

      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila fræðslu­sviði að und­ir­rita fyr­ir­liggj­andi drög að samn­ingi sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu vegna barna sem flytjast milli leik­skóla á höf­uð­borg­ar­svæð­inu.

      • 3. Um­sókn starfs­manns um launa­laust leyfi201103454

        Erindinu var frestað á 1031. fundi bæjarráðs. Sömu fylgiskjöl gilda og liggja þau á fundargáttinni.

        Til máls tóku: HS og HSv.

        Bæj­ar­ráðs­mað­ur Hanna Bjart­mars Arn­ar­dótt­ir vék af fundi und­ir þess­um dag­skrárlið. 

        Er­ind­ið lagt fram.

        • 4. Um­sókn­ir um styrki fé­laga og fé­laga­sam­taka til greiðslu fast­eigna­skatta vegna árs­ins 2011201105165

          Erindinu var frestað á 1031. fundi bæjarráðs. Sömu fylgiskjöl gilda og liggja þau á fundargáttinni.

          Til máls tóku: HS, HSv, HBA og BH.

          Sam­þykkt með tveim­ur at­kvæð­um að til­lögu fjár­mála­stjóra styrk­ir til fé­laga­sam­taka til greiðslu fast­eigna­skatts. Jafn­framt sam­þykkt að gera þá breyt­ingu á gild­andi fjár­hags­áætlun 2011, að upp­hæð­in kr. 1.009.000 verði flutt af 21-82 og á 06-89.

          • 5. Fyr­ir­spurn um veg­slóða201105249

            Erindinu var frestað á 1031. fundi bæjarráðs. Sömu fylgiskjöl gilda og liggja þau á fundargáttinni.

            Til máls tóku: HS og HBA.

            Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs.

            • 6. Um­sagn­ar­beiðni vegna Grill­nesti, Há­holti 24, 270 Mos­fells­bæ.201105251

              Erindinu var frestað á 1031. fundi bæjarráðs. Sömu fylgiskjöl gilda og liggja þau á fundargáttinni.

              Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að bæj­ar­ráð ger­ir ekki fyr­ir sitt leyti at­huga­semd við út­gáfu rekstr­ar­leyf­is hvað varð­ar opn­un­ar­tíma eða önn­ur at­riði eins og þau eru til­greind í fyr­ir­liggj­andi um­sókn, en vís­ar að öðru leyti til um­sagn­ar bygg­ing­ar­full­trúa Mos­fells­bæj­ar hvað varð­ar at­riði eins og bygg­ing­ar- og skipu­lags­skil­mála, loka­út­tekt og fleiri þætti sem þar kunna að koma fram.

              • 7. Ósk um laun­að náms­leyfi201105254

                Erindinu var frestað á 1031. fundi bæjarráðs. Sömu fylgiskjöl gilda og liggja þau á fundargáttinni.

                Til máls tók: HS.

                Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að veita um­beð­ið náms­leyfi.

                • 8. Beiðni varð­andi gist­ingu þátt­tak­enda á Gogga Gal­vaska mót­inu201105273

                  Erindinu var frestað á 1031. fundi bæjarráðs. Sömu fylgiskjöl gilda og liggja þau á fundargáttinni.

                  Til máls tóku: HS, BH og HBA.

                  Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra fræðslu­sviðs til um­sagn­ar og af­greiðslu.

                  • 9. Ósk um um­sögn vegna um­sókn­ar til forn­leifa­rann­sókna við Leiru­vog201105284

                    Erindinu var frestað á 1031. fundi bæjarráðs. Sömu fylgiskjöl gilda og liggja þau á fundargáttinni.

                    Til máls tóku: HS, ÞBS og HBA.

                    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar geri ekki at­huga­semd­ir af sinni hálfu vegna um­sókn­ar til forn­leifa­rann­sókna við Leiru­vog. Er­ind­ið jafn­framt sent til um­hverf­is­nefnd­ar til kynn­ing­ar.

                    • 10. Beiðni um styrk til íþrótta­manns vegna smá­þjóða­leik­anna í Liecten­stein201105294

                      Erindinu var frestað á 1031. fundi bæjarráðs. Sömu fylgiskjöl gilda og liggja þau á fundargáttinni.

                      Til máls tóku: HS, HBA, HSv, ÞBS og BH.

                      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra fræðslu­sviðs til um­sagn­ar.

                      • 11. Er­indi varð­andi starf­semi loð­dýra­bús í Mos­fells­dal201106008

                        Erindinu var frestað á 1031. fundi bæjarráðs. Sömu fylgiskjöl gilda og liggja þau á fundargáttinni.

                        Til máls tóku: HS, HBA, BH, SÓJ, HSv, ÞBS

                        Fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs fal­ið að svara er­ind­inu og benda bréf­rit­ara á að Heil­brigðis­eft­ir­lit Kjós­ar­svæð­is fer með starfs­leyf­is­um­sókn­ir vegna loð­dýra­bús­ins.

                         

                        Jafn­framt verði er­ind­ið sent um­hverf­is­nefnd til kynn­ing­ar. Einn­ig verði um­hverf­is­sviði Mos­fells­bæj­ar verði fal­ið að fara yfir starfs­leyf­istil­lög­una og und­ir­búa um­sögn til heil­brigðis­eft­ir­lits­ins ef svo ber und­ir.

                        • 12. Um­sagn­ar­beiðni um vinnu­drög bygg­ing­ar­reglu­gerð­ar201106019

                          Erindinu var frestað á 1031. fundi bæjarráðs. Sömu fylgiskjöl gilda og liggja þau á fundargáttinni.

                          Frestað.

                          • 13. Skuld­breyt­ing er­lendra lána201106038

                            Erindinu var frestað á 1031. fundi bæjarráðs. Sömu fylgiskjöl gilda og liggja þau á fundargáttinni.

                            Frestað.

                            • 14. Sum­arstörf 2011201103127

                              Erindinu var frestað á 1031. fundi bæjarráðs.

                              Til máls tóku:

                              Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að veita um­beðna auka­fjár­veit­ingu allt að kr. 4.450.000 vegna vinnu­skól­ans og sum­arstarfa sum­ar­ið 2011 og fari ná­kvæmt upp­gjör á því fram í lok sum­ars.

                               

                              Bæj­ar­ráð lýs­ir ánægju með hve vel tókst til með ut­an­um­hald og fram­kvæmd allr­ar vinnu í tengsl­um við sum­arstörf ung­menna. Tek­ist hef­ur að veita öll­um sum­ar­vinnu sem þess hafa óskað og er of­an­greind auka­fjár­veit­ing veitt í því skini.

                              • 15. Er­indi Veð­ur­stofu Ís­lands varð­andi of­an­flóða­hættumat200707124

                                Á fundinn mæta Gunnar Guðni Tómasson forseti tækni- og verkfræðideildar Háskóla Íslands, formaður hættumatsnefndar og Eiríkur Gíslason verkfræðingur og skýrsluhöfundur og gera grein fyrir fyrirliggjandi tillögu. Vefslóð vegna skýrslunnar fylgir með.

                                <DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Á fund­inn und­ir þess­um dag­skrárlið mættu Gunn­ar Guðni Tóm­asson for­seti tækni- og verk­fræði­deild­ar Há­skóla Ís­lands og Ei­rík­ur Gíslason verk­fræð­ing­ur og skýrslu­höf­und­ur. </DIV><DIV> </DIV><DIV>Til máls tóku: HS, HSv, ÞBS, BH, HBA, KT og SÓJ.</DIV><DIV>Þeir Gunn­ar Guðni og Ei­rík­ur gerð­ur grein fyr­ir fyr­ir­liggj­andi til­lög­um varð­andi of­an­flóða­hættumat fyr­ir Mos­fells­bæ.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>

                                • 16. Stik­að­ar göngu­leið­ir í Mos­fells­bæ, Mos­fells­bær og Skáta­fé­lag­ið Mosverj­ar200811187

                                  Erindið sett á dagskrá vegna fyrirspurnar um það á síðasta fundi bæjarstjórnar.

                                  Frestað.

                                  • 17. Fram­kvæmd­ir 2011201106009

                                    Jóhanna B. Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs mætir á fundinn og fer yfir helstu framkvæmdi á árinu 2011.

                                    Frestað.

                                    • 18. Um­sagn­ar­beiðni um vinnu­drög reglu­gerð­ar um fram­kvæmda­leyfi201106041

                                      Frestað.

                                      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:30