17. desember 2008 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Fundargerðir til kynningar
1. Stjórn SSH fundargerð 329. fundar200812133
Fundargerð 329. fundar SSH lögð fram á 503. fundi bæjarstjórnar.
2. Stjórn SSH fundargerð 328. fundar200812132
%0DFundargerð 328. fundar SSH lögð fram á 503. fundi bæjarstjórnar.
3. Stjórn SSH fundargerð 327. fundar200812131
%0DFundargerð 327. fundar SSH lögð fram á 503. fundi bæjarstjórnar.
4. Stjórn SSH fundargerð 326. fundar200812130
%0DFundargerð 326. fundar SSH lögð fram á 503. fundi bæjarstjórnar.
5. Stjórn SSH fundargerð 325. fundar200812129
%0DFundargerð 325. fundar SSH lögð fram á 503. fundi bæjarstjórnar.
6. Stjórn SSH fundargerð 324. fundar200812128
%0DFundargerð 324. fundar SSH lögð fram á 503. fundi bæjarstjórnar.
7. Stjórn SSH fundargerð 323. fundar200812127
%0DFundargerð 323. fundar SSH lögð fram á 503. fundi bæjarstjórnar.
8. Strætó bs. fundargerð 112. fundar200812023
%0DFundargerð 112. Strætó bs. lögð fram á 503. fundi bæjarstjórnar.
Almenn erindi
9. Ungmennaráð200812005
Til máls tóku: HSv, MM, HS og JS.%0DSamþykktir fyrir ungmennaráð staðfestar með sjö atkvæðum.
10. Ævintýragarður í Ullarnesbrekku200802062
%0D%0D%0DTil máls tóku: JS, HSv, KT, MM og HS.%0DSamþykkt með sjö atkvæðum að fresta afgreiðslu þessa erindis.
11. Fjárhagsáætlun 2009 - seinni umræða2008081564
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; TEXT-ALIGN: justify"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt"><FONT face=Arial>Til máls tóku: KT, HSv, JS, HS og MM.</FONT></SPAN></P><P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; TEXT-ALIGN: justify"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt"></SPAN><BR></P><P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; TEXT-ALIGN: justify"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt"><FONT face=Arial>Bókun bæjarstjórnar<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></FONT></SPAN></P><P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; TEXT-ALIGN: justify"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt"><o:p><BR><FONT face=Arial></FONT></o:p></SPAN></P><P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; TEXT-ALIGN: justify"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt"><FONT face=Arial>Fjárhagsáætlun sem hér er lögð fram er unnin í samvinnu allra flokka. Nýr veruleiki blasir við sveitarfélögum landsins í kjölfar mikilla umskipta sem urðu á efnahagslífi þjóðarinnar í byrjun október síðastliðnum. Það er grundvallaratriði að í aðstæðum sem þessum sé þverpólitísk sátt um hvernig Mosfellsbær skuli bregðast við erfiðleikunum sem eru óumflýjanlegir á næsta ári og er fjárhagsáætlun fyrir árið 2009 því lögð fram með það að leiðarljósi. <o:p></o:p></FONT></SPAN></P><P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; TEXT-ALIGN: justify"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt"><o:p><BR><FONT face=Arial></FONT></o:p></SPAN></P><P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; TEXT-ALIGN: justify"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt"><FONT face=Arial>Því er ekki að leyna að afar erfitt er að koma saman fjárhagsáætlun fyrir bæjarsjóð við aðstæður sem þessar. Ljóst er að tekjur eru að dragast verulega saman og fjölgun íbúa er minni en gert var ráð fyrir. Megináherslur í fjárhagsáætlun 2009 eru að standa vörð um grunn- og velferðarþjónustu sveitarfélagsins og að Mosfellsbær taki virkan hátt í því að halda uppi atvinnustigi með mannaflsfrekum framkvæmdum og verkefnum. Haldið verður áfram að byggja upp samfélag okkar og þjónustu þrátt fyrir erfitt árferði. <o:p></o:p></FONT></SPAN></P><P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; TEXT-ALIGN: justify"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt"><o:p><BR><FONT face=Arial></FONT></o:p></SPAN></P><P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; TEXT-ALIGN: justify"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt"><FONT face=Arial>Eftirfarandi eru dæmi um þessar áherslur:<o:p></o:p></FONT></SPAN></P><UL style="MARGIN-TOP: 0cm" type=disc><LI class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; TEXT-ALIGN: justify; mso-list: l0 level1 lfo1; tab-stops: list 36.0pt"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt"><FONT face=Arial>Að veltufé frá rekstri sé jákvætt og að rekstur verði áfram ábyrgur og traustur.<o:p></o:p></FONT></SPAN></LI><LI class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; TEXT-ALIGN: justify; mso-list: l0 level1 lfo1; tab-stops: list 36.0pt"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt"><FONT face=Arial>Að þjónustugreiðslur barnafjölskyldna í leik- og grunnskólum verði óbreyttar að sinni og lækki því að raungildi.<o:p></o:p></FONT></SPAN></LI><LI class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; TEXT-ALIGN: justify; mso-list: l0 level1 lfo1; tab-stops: list 36.0pt"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt"><FONT face=Arial>Að álagningarhlutfall fasteignaskatts verði óbreytt og að fasteignagjöld að undanskildu sorphirðugjaldi hækki ekki á árinu.<o:p></o:p></FONT></SPAN></LI><LI class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; TEXT-ALIGN: justify; mso-list: l0 level1 lfo1; tab-stops: list 36.0pt"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt"><FONT face=Arial>Að samdrætti á tekjum verði m.a. mætt með sparnaði og hagræðingu í rekstri.<o:p></o:p></FONT></SPAN></LI><LI class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; TEXT-ALIGN: justify; mso-list: l0 level1 lfo1; tab-stops: list 36.0pt"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt"><FONT face=Arial>Að niðurgreiðslur til foreldra með börn hjá dagforeldrum hækki um 40% og að heimgreiðslur verði frá því að fæðingarorlofi lýkur í stað eins árs aldurs eins og verið hefur.<o:p></o:p></FONT></SPAN></LI><LI class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; TEXT-ALIGN: justify; mso-list: l0 level1 lfo1; tab-stops: list 36.0pt"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt"><FONT face=Arial>Að hækkun á innkaupsverði heits vatns verði ekki nema að litlu leyti tekið inn í smásöluverð.<o:p></o:p></FONT></SPAN></LI><LI class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; TEXT-ALIGN: justify; mso-list: l0 level1 lfo1; tab-stops: list 36.0pt"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt"><FONT face=Arial>Að framkvæmdir í sveitarfélaginu verði miklar að því gefnu að fjármögnun verði tryggð.<o:p></o:p></FONT></SPAN></LI><LI class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; TEXT-ALIGN: justify; mso-list: l0 level1 lfo1; tab-stops: list 36.0pt"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt"><FONT face=Arial>Að nýr og glæsilegur Krikaskóli verði tekin í notkun haustið 2009.<o:p></o:p></FONT></SPAN></LI><LI class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; TEXT-ALIGN: justify; mso-list: l0 level1 lfo1; tab-stops: list 36.0pt"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt"><FONT face=Arial>Að nýr framhaldsskóli hefji starfsemi í Mosfellsbæ haustið 2009.<o:p></o:p></FONT></SPAN></LI><LI class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; TEXT-ALIGN: justify; mso-list: l0 level1 lfo1; tab-stops: list 36.0pt"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt"><FONT face=Arial>Að ríkið standi við þau fyrirheit að framkvæmdir við hjúkrunarheimili hefjist á árinu og ljúki á árinu 2010.<o:p></o:p></FONT></SPAN></LI><LI class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; TEXT-ALIGN: justify; mso-list: l0 level1 lfo1; tab-stops: list 36.0pt"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt"><FONT face=Arial>Að staðið verði vörð um styrki til íþrótta- og tómstundafélaga og haldið verði áfram að greiða frístundaávísun.<o:p></o:p></FONT></SPAN></LI><LI class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; TEXT-ALIGN: justify; mso-list: l0 level1 lfo1; tab-stops: list 36.0pt"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt"><FONT face=Arial>Að laun bæjarfulltrúa og nefndarfólks lækki í samræmi við ákvörðun um lækkun þingfarakaups.<o:p></o:p></FONT></SPAN></LI><LI class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; TEXT-ALIGN: justify; mso-list: l0 level1 lfo1; tab-stops: list 36.0pt"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt"><FONT face=Arial>Að laun lækki hjá æðstu stjórnendum bæjarins um 6-7%.<o:p></o:p></FONT></SPAN></LI><LI class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; TEXT-ALIGN: justify; mso-list: l0 level1 lfo1; tab-stops: list 36.0pt"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt"><FONT face=Arial>Að sérstakt átak verði gert í lækkun starfstengds kostnaðar s.s. aksturs- og símagreiðslna.<o:p></o:p></FONT></SPAN></LI></UL><P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; TEXT-ALIGN: justify"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt"><o:p><BR><FONT face=Arial></FONT></o:p></SPAN></P><P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; TEXT-ALIGN: justify"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt"><FONT face=Arial>Þá er einnig samhljómur meðal allra flokka um að forsendur fjárhagsáætlunarinnar verði teknar til endurskoðunar mars og apríl á næsta ári. Verður þá lagt mat á tekju- og verðlagsþróun og framhaldi af því metið hvort þær hagræðingaraðgerðir sem áætlunin gerir ráð fyrir, séu nauðsynlegar eða hvort grípa verði til frekari aðgerða. Einnig verði metið hvort endurskoða þurfi ákvarðanir um gjaldskrár.<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN></FONT></SPAN></P><P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; TEXT-ALIGN: justify"><FONT face=Arial><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt"><SPAN style="mso-spacerun: yes"></SPAN></SPAN><BR></FONT></P><P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; TEXT-ALIGN: justify"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt"><SPAN style="mso-spacerun: yes"><SPAN lang=EN-GB style="FONT-SIZE: 11pt; mso-fareast-font-family: " Times New Roman?; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA?><FONT face=Arial>Helstu niðurstöðutölur í fyrirliggjandi rekstrar- og fjárhagsáætlun fyrir árið 2009 eru eftirfarandi í þús. kr.:</FONT></SPAN></SPAN></SPAN></P><P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; TEXT-ALIGN: justify"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt"><SPAN style="mso-spacerun: yes"><SPAN lang=EN-GB style="FONT-SIZE: 11pt; mso-fareast-font-family: " Times New Roman?; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA?><FONT face=Arial>Tekjur: 4.476.478 </FONT></SPAN></SPAN></SPAN></P><P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; TEXT-ALIGN: justify"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt"><SPAN style="mso-spacerun: yes"><SPAN lang=EN-GB style="FONT-SIZE: 11pt; mso-fareast-font-family: " Times New Roman?; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA?><FONT face=Arial>Gjöld: 4.300.304</FONT></SPAN></SPAN></SPAN></P><P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; TEXT-ALIGN: justify"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt"><SPAN style="mso-spacerun: yes"><SPAN lang=EN-GB style="FONT-SIZE: 11pt; mso-fareast-font-family: " Times New Roman?; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA?><FONT face=Arial>Fjármagnsgjöld: 151.503</FONT></SPAN></SPAN></SPAN></P><P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; TEXT-ALIGN: justify"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt"><SPAN style="mso-spacerun: yes"><SPAN lang=EN-GB style="FONT-SIZE: 11pt; mso-fareast-font-family: " Times New Roman?; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA?><FONT face=Arial>Rekstrarniðurstaða: 175.330</FONT></SPAN></SPAN></SPAN></P><P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; TEXT-ALIGN: justify"><FONT face=Arial><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt"><SPAN style="mso-spacerun: yes"><SPAN lang=EN-GB style="FONT-SIZE: 11pt; mso-fareast-font-family: " Times New Roman?; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA?></SPAN></SPAN></SPAN><BR></FONT></P><P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; TEXT-ALIGN: justify"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt"><SPAN style="mso-spacerun: yes"><SPAN lang=EN-GB style="FONT-SIZE: 11pt; mso-fareast-font-family: " Times New Roman?; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA?><FONT face=Arial>Eignir í árslok: 8.277.530</FONT></SPAN></SPAN></SPAN></P><P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; TEXT-ALIGN: justify"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt"><SPAN style="mso-spacerun: yes"><SPAN lang=EN-GB style="FONT-SIZE: 11pt; mso-fareast-font-family: " Times New Roman?; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA?><FONT face=Arial>Eigið fé í árslok: 2.422.968</FONT></SPAN></SPAN></SPAN></P><P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; TEXT-ALIGN: justify"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt"><SPAN style="mso-spacerun: yes"><SPAN lang=EN-GB style="FONT-SIZE: 11pt; mso-fareast-font-family: " Times New Roman?; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA?><FONT face=Arial>Fjárfestingar: 1.247.500 </FONT></SPAN></SPAN></SPAN><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt"><o:p></P></DIV><P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; TEXT-ALIGN: justify"><BR></P><DIV><FONT face=Arial>Jafnframt er lögð fram endurskoðun fjárhagsáætlunar 2008 sem er framlögð samhliða fjárhagsáætlun 2009, sbr. samþykkt bæjarráðs þar á 912. fundi sínum og staðfestingu bæjarstjórnar þar um á 502. fundi sínum.</FONT></DIV><P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; TEXT-ALIGN: justify"><BR></P></o:p></SPAN><P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; TEXT-ALIGN: justify"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt"><FONT face=Arial><SPAN style="mso-spacerun: yes"><SPAN lang=EN-GB style="FONT-SIZE: 11pt; mso-fareast-font-family: " Times New Roman?; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA?>Framlögð rekstrar- og fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar fyrir árið 2009, og framlagt yfirlit gjaldskráa borið upp og samþykkt með sjö atkvæðum.</SPAN></SPAN><o:p></o:p></FONT></SPAN></P><BR><DIV><FONT face=Arial><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt"><FONT face=Arial>Bæjarstjórn þakkar fjármálastjóra, framkvæmdastjórum sviða, forstöðumönnum stofnana og öðru starfsfólki bæjarskrifstofa fyrir óeigingjarna vinnu og sýndan skilning á aðstæðunum.</FONT></SPAN></FONT></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
18. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 136200812019F
18.1. Umsókn um styrk vegna klifrara 200812161
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 136. fundar íþrótta- og tómstundanefndar staðfest á 503. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
18.2. Erindi KSI varðandi gjörbreyttar aðstæður í íslensku efnahagsumhverfi. 200810520
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 136. fundar íþrótta- og tómstundanefndar staðfest á 503. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
18.3. Allt hefur áhrif... Drög að bæklingi 200811207
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 136. fundar íþrótta- og tómstundanefndar staðfest á 503. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
18.4. Bréf Menntamálaráðuneytisins varðandi íslenska formennsku 200811075
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 136. fundar íþrótta- og tómstundanefndar staðfest á 503. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
18.5. Stefnumótun á menningarsviði 200810064
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 136. fundar íþrótta- og tómstundanefndar staðfest á 503. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
18.6. Fjárhagsáætlun 2009 - fyrri umræða 2008081564
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 136. fundar íþrótta- og tómstundanefndar staðfest á 503. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
18.7. Kosning íþróttamanns og íþróttakonu Mosfellsbæjar 2008 200812165
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 136. fundar íþrótta- og tómstundanefndar staðfest á 503. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
19. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 215200812020F
19.1. Fjárhagsáætlun 2009 - fyrri umræða 2008081564
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 215. fundar fræðslunefndar staðfest á 503. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
19.2. Þjónustusamningur við dagforeldra 200812147
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 215. fundar fræðslunefndar staðfest á 503. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
Fundargerðir til staðfestingar
12. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 913200812003F
Fundargerð 913. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 503. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
12.1. Erindi Þjóðskrár varðandi skráningu lögheimilis 200811178
Frestað á 912. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 913. fundar bæjarráðs staðfest á 503. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
12.2. Erindi Egal ehf varðandi skráningu lögheimilis í Hamarbrekkum 9 200810316
Frestað á 912. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 913. fundar bæjarráðs staðfest á 503. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
12.3. Erindi SHS varðandi óleyfilegar íbúðir í atvinnuhúsnæði 200702146
Frestað á 912. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 913. fundar bæjarráðs staðfest á 503. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
12.4. Minnisblað bæjarritara varðandi breytingu á gjaldskrá gatnagerðargjalda 200811224
Áður á dagskrá 912. fundar bæjarráðs þar sem framkv.stjóra stjórnsýslusviðs var falið að skoða hvað önnur sveitarfélög gera og fylgir sú samantek með.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 913. fundar bæjarráðs staðfest á 503. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
12.5. Erindi Samhjálpar varðandi niðurfellingu gjalda / styrk 200811278
Áður á dagskrá 912. fundar bæjarráðs. Með fylgir umbeðin umsögn fjármálastjóra.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 913. fundar bæjarráðs staðfest á 503. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
12.6. Erindi Trausta Guðjónssonar varðandi Engjaveg 14 og 14a 200812020
Óskað er umræðu um hvort innheimta eigi gatnagerðargjald fyrr en við útgáfu byggingarleyfis.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Erindið lagt fram á 503. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
12.7. Erindi Árna Davíðssonar varðandi fyrirstöður á göngu- og hjólastígum 200811291
Bréfritari óskar úrbóta vegna hindrana á göngu- og hjálreiðastígum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 913. fundar bæjarráðs staðfest á 503. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
12.8. Erindi Hestamannafélagsins Harðar varðandi Íslandsmót barna 200811319
Hestamannafélagið óskar styrks að upphæð 8 millj. kr. vegna Íslandsmóts barna og unglinga árið 2009.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 913. fundar bæjarráðs staðfest á 503. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
12.9. Endurskoðuð rekstraráætlun Sorpu 2009 200811321
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Erindið lagt fram á 503. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
12.10. Erindi Snorraverkefnisins varðandi styrk 200811341
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 913. fundar bæjarráðs staðfest á 503. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
12.11. Erindi Landgræðslunnar varðandi styrk 200812009
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 913. fundar bæjarráðs staðfest á 503. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
13. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 914200812012F
Fundargerð 914. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 503. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
13.1. Ævintýragarður í Ullarnesbrekku 200802062
Áður á dagskrá 897. fundi bæjarráðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 914. fundar bæjarráðs staðfest á 503. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
13.2. Deiliskipulag Álafosskvosar, endurskoðun 2008. 200703116
Óskað er eftir afstöðu bæjarráðs varðandi ákvörðun um gjaldtöku í Álafosskvos.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 914. fundar bæjarráðs staðfest á 503. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
13.3. Samningur um hönnun og endurgerð lóðar við leikskólann Reykjakot 200711280
Áður á dagskrá 887. fundar bæjarráðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 914. fundar bæjarráðs staðfest á 503. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
13.4. Stikaðar gönguleiðir í Mosfellsbæ, Mosfellsbær og Skátafélagið Mosverjar 200811187
Áður á dagskrá 912. fundar bæjarráðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 914. fundar bæjarráðs staðfest á 503. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
13.5. Krikaskóli - útboð og framkvæmdir 200703192
Áður á dagskrá 891. fundar bæjarráðs. Óskað er eftir því að fá að auglýsa forval meðal verktaka.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 914. fundar bæjarráðs staðfest á 503. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
13.6. Erindi Stígamóta, beiðni um styrk 200812082
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 914. fundar bæjarráðs staðfest á 503. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
13.7. Erindi Yrkju vegna gróðursetningar 200812083
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 914. fundar bæjarráðs staðfest á 503. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
13.8. Erindi LEE rafverktaka ehf varðandi Framhaldsskóla í Brúarlandi 200812109
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 914. fundar bæjarráðs staðfest á 503. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
13.9. Lýsing á reiðleið út á Blikastaðanes 200811229
Erindi frá reiðveganefnd Harðar sem bæjarráð þarf að taka ákvörðun um hvort fari inn sem verkefni.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 914. fundar bæjarráðs staðfest á 503. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
13.10. Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis fyrir Eld Húsið 200812060
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 914. fundar bæjarráðs staðfest á 503. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
13.11. Umsókn um lækkun útsvars 200812030
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 914. fundar bæjarráðs staðfest á 503. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
13.12. Fjárhagsáæltun Strætó bs. og rekstrarframla 2009 200812050
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindið lagt fram á 503. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
13.13. Minnisblað bæjarstjóra varðandi útsvarsprósentu 2009 200812117
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 914. fundar bæjarráðs staðfest á 503. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
13.14. Minnisblað bæjarritara varðandi kjarasamninga 200812121
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 914. fundar bæjarráðs staðfest á 503. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
14. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 124200812006F
Fundargerð 124. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 503. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
14.1. Fjárhagsáætlun fjölskyldusviðs 2009 200812067
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Erindið lagt fram á 503. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
14.2. Samningur Mosfellsbæjar og Rannsóknar og greiningar um úrvinnslu rannsókna á högum ungs fólks í Mosfellsbæ 200512113
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 124. fundar fjölskyldunefndar staðfest á 503. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
14.3. Erindi Barnaverndarstofu varðandi könnun á stöðu og líðan fósturforeldra 200811131
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Erindið lagt fram á 503. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
14.4. Reglur fjölskyldusviðs í barnaverndarmálum-endurskoðun 200812078
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 124. fundar fjölskyldunefndar staðfest á 503. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
14.5. Reglur Mosfellsbæjar um úthlutun félagslegra leiguíbúða 200812079
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 124. fundar fjölskyldunefndar staðfest á 503. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
15. Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar - 134200812011F
Fundargerð 134. fundar menningarmálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 503. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
15.1. Erindi Guðjóns Sigmundssonar varðandi styrk vegna heimildarmyndar 200810168
Umbeðin gögn sem menningarmálanefnd óskaði eftir á síðasta fundi liggja nú fyrir.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Til máls tóku: JS og HSv.</DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 134. fundar menningarmálanefndar staðfest á 503. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
15.2. Málefni Hlégarðs í ljósi uppbyggingar menningarstofnana í Mosfellsbæ 200811152
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 134. fundar menningarmálanefndar staðfest á 503. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
15.3. Stefnumótun á menningarsviði 200810064
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Erindið lagt fram á 503. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
15.4. Bréf Menntamálaráðuneytisins varðandi íslenska formennsku 200811075
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Erindið lagt fram á 503. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
15.5. Verklagsreglur vegna kaupa á listaverkum 200810194
Tillag um ráðgjafa vegna listaverkakaupa lögð fram. Um er að ræða Sigríði Gunnarsdóttur, listfræðing og fylgir ferilskrá hennar fundarboðinu.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Til máls tóku: HBA, KT, BÞÞ og JS.</DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 134. fundar menningarmálanefndar staðfest á 503. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
15.6. Fjárhagsáætlun 2009 - fyrri umræða 2008081564
Lögð verður fram fjárhagsáætlun fyrir nefnd. Gögn eru enn í vinnslu og munu berast í tölvupósti.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Erindið lagt fram á 503. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
16. Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 244200812007F
Fundargerð 244. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 503. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
16.1. Fjárhagsáætlun 2009 - fyrri umræða 2008081564
Lögð fram til kynningar drög að fjárhagsáætlun 2009 fyrir skipulags- og byggingarmál.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 244. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 503. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
16.2. Umgengni á byggingarsvæðum og lóðum 200812073
Gerð grein fyrir könnun byggingareftirlits á stöðu framkvæmda og ástandi byggingarlóða í bænum. Lagt fram yfirlit yfir ástand byggingarlóða á nýbyggingarsvæðum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 244. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 503. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
16.3. Miðdalur 1, l.nr. 125337, ósk um breytta landnotkun og aðstöðuhús 200811100
Framhald umfjöllunar á 243. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 244. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 503. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
16.4. Leirvogstunga, umsókn um breytingar á deiliskipulagi 200801206
Lögð fram endurskoðuð tillaga að breytingum á deiliskipulagi, unnin af Teiknistofu Arkitekta, dags. 05.12.2008, ásamt skýrslu um hljóðvistarmál, sbr. bókun á 243. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 244. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 503. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
16.5. Aðalskipulag, breyting vegna Leirvogstungu 200801207
Lagt fram bréf umhverfisráðuneytis, dags. 9. maí 2008, þar sem tilkynnt er að ráðuneytið geri ekki athugasemd við að farið verði með aðalskipulagsbreytingu sem óverulega breytingu, og lagt fyrir Mosfellsbæ að auglýsa breytinguna með þriggja vikna fresti til athugasemda.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 244. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 503. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
16.6. Deiliskipulag Álafosskvosar, endurskoðun 2008. 200703116
Tekið fyrir að nýju í framhaldi af kynningu á 243. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 244. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 503. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
16.7. Við Krókatjörn 125152, deiliskipulag 200805123
Lögð fram tillaga að breyttum byggingarreit frá fyrri tillögu, vegna athugasemdar frá nágranna, sbr. bókun á 242. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 244. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 503. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
16.8. Langitangi 3-5 ósk um sameiningu lóða o.fl 200811218
Kristján Ásgeirsson FAÍ sækir þann 1. nóvember 2008 (mótt. 16.11.08) f.h. Umtaks fasteignafélags ehf um sameiningu lóðanna nr. 3 og 5 og lóðarstækkun um 510 m2. Með fylgja tillögur að byggingum á sameinaðri og stækkaðri lóð. Vísað til umsagnar af Bæjarráði 27. nóvember 2008.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Frestað á 503. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
16.9. Þrastarhöfði 4 umsókn um byggingarleyfi v/gler skjólveggja 200812048
Einar Einarsson f.h. ÍAV f.h. húsfélags endurnýjar þann 3. desember 2008 fyrri umsókn um leyfi til að setja upp gler-skjólveggi við íbúðarinnganga. Fyrir liggur skriflegt samþykki allra eigenda íbúða í húsi nr. 4 og allra nema eins í húsi nr. 6. Ekki er sótt um leyfi fyrir framkvæmdum í húsi nr. 6.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 244. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 503. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
16.10. Varmá 125595 umsókn um byggingarleyfi v/göngubrú yfir Köldukvísl 200812049
Framkvæmdastjóri umhverfissviðs sækir þann 3. desember 2008 um leyfi til að byggja göngubrú á Köldukvísl skv. meðf. teikningum Fjölhönnunar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 244. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 503. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
17. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 104200812010F
Fundargerð 104. fundar umhverfisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 503. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
17.1. Fjárhagsáætlun 2009 - fyrri umræða 2008081564
Lögð fram drög að fjárhagsáætlun Umhverfismála 2009
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Erindið lagt fram á 503. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
17.2. Leiksvæði - úttekt og endurbætur 200803128
Lögð fram til kynningar skýrsla Heilbrigðiseftirlits Kjósasvæðis vegna reglubundins eftirlits með opnum leiksvæðum í Mosfellsbæ 2008
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Erindið lagt fram á 503. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
17.3. Ungmennaráð 200812005
Kynning á stofnun nýs ungmennaráðs í Mosfellsbæ
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Erindið lagt fram á 503. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
17.4. Umgengni á byggingarsvæðum og lóðum 200812073
Kynning á hreinsunarátaki á byggingasvæðum og lóðum í Mosfellsbæ
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Erindið lagt fram á 503. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
17.5. Samningur milli Mosfellsbæjar og Vistverndar í verki/GAP Ísland 200606167
Lögð fram ný drög Landverndar að samningi við Mosfellsbæ vegna Vistverndar í verki, með talsverðum breytingum á fyrirkomulagi
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 104. fundar umhverfisnefndar staðfest á 503. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.