Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

11. nóvember 2020 kl. 16:30,
í fjarfundi


Fundinn sátu

 • Bjarki Bjarnason (BBj) forseti
 • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
 • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
 • Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) aðalmaður
 • Haraldur Sverrisson aðalmaður
 • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) aðalmaður
 • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
 • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
 • Ölvir Karlsson (ÖK) 2. varamaður
 • Þóra Margrét Hjaltested þjónustu- og samskiptadeild

Fundargerð ritaði

Þóra M. Hjaltested lögmaður Mosfellsbæjar


Dagskrá fundar

Afbrigði

 • 1. Heim­ild til að halda fundi sveit­ar­stjórna og fasta­nefnda með fjar­funda­bún­aði.202003310

  Til að tryggja starfhæfi sveitarstjórnar og fastanefnda og auðvelda ákvörðunartöku vegna heimsfaraldurs COVID 19 er lagt til að heimild til að halda fundi sveitarstjórna og fastanefnda með fjarfundabúnaði verði framlengd til 10. mars 2021 í samræmi við heimild í auglýsingu samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra nr. 1076/2020, sbr. tillögu í meðfylgjandi minnisblaði.

  Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar ger­ir eft­ir­far­andi sam­þykkt með vís­an til VI. bráða­birgða­ákvæð­is sveita­stjórn­ar­laga, nr. 138/2011, sbr. lög nr. 18/2020 og 1., 2. og 5. töl­ul. aug­lýs­ing­ar um ákvörð­un sam­göngu- og sveita­stjórn­ar­ráð­herra, nr. 1076/2020, dags. 3. nóv­em­ber 2020.

  Bæj­ar­stjórn sam­þykk­ir að heim­ilt verði að halda fundi bæj­ar­stjórn­ar og ann­arra fasta­nefnda sveit­ar­fé­lags­ins með fjar­fund­ar­bún­aði og víkja þann­ig frá skil­yrði 3. mgr. 17. gr. sveita­stjórn­ar­laga þar sem áskiln­að­ur er um mikl­ar fjar­lægð­ir eða erf­ið­ar sam­göng­ur inn­an sveit­ar­fé­lags­ins.

  Notk­un fjar­fund­ar­bún­að­ar skal að jafn­aði vera í sam­ræmi við ákvæði í leið­bein­ing­um um notk­un fjar­fund­ar­bún­að­ar á fund­um sveit­ar­stjórna, nr. 1140/2013, þó þann­ig að meiri­hluti nefnd­ar­manna þarf ekki að vera á boð­uð­um fund­ar­stað.

  Þá skal stað­fest­ing fund­ar­gerða, þrátt fyr­ir ákvæði 10. og 11. gr. leið­bein­inga inn­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins um rit­un fund­ar­gerða nr. 22/2013, fara fram með tölvu­pósti eða ra­f­rænni und­ir­rit­un og þær und­ir­rit­að­ar með hefð­bundn­um hætti þeg­ar nefnd­ir koma að nýju sam­an sam­kvæmt hefð­bundnu fund­ar­formi.

  Sam­þykkt þessi gild­ir til 10. mars 2021 eða þar til önn­ur ákvörð­un verð­ur tekin.

Fundargerð

 • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1463202010038F

  Fund­ar­gerð 1463. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 771. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

  • 3. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1464202010047F

   Fund­ar­gerð 1464. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 771. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

   • 4. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 298202010021F

    Fund­ar­gerð 298. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 771. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 4.1. Covid-19 stöðu­skýrsla fjöl­skyldu­sviðs 202004005

     Minn­is­blað vegna Covid-19 á fjöl­skyldu­sviði til sept­em­ber 2020 lagt fram.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 298. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 771. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 4.2. Lyk­il­töl­ur fjöl­skyldu­sviðs 202006316

     Lyk­il­töl­ur fjöl­skyldu­sviðs janú­ar-sept­em­ber 2020 lagð­ar fyr­ir.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 298. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 771. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 4.3. Ósk fé­lags­mála­ráðu­neyt­is­ins um mót­töku flótta­fólks árið 2019 201905018

     Skýrsla verk­efna­stjóra um mót­töku flótta­manna lögð fram til kynn­ing­ar við lok verk­efn­is­ins.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 298. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 771. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 4.4. Trún­að­ar­mála­fund­ur 2018-2022 - 1415 202010024F

     Fjöl­skyldu­nefnd sam­þykk­ir að veita fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs heim­ild til að und­ir­rita sam­þykkt­ir trún­að­ar­mála­fund­ar 1415 fyr­ir sína hönd.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 298. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 771. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 5. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 383202011004F

     Fund­ar­gerð 383. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 771. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

     • 5.1. Upp­lýs­ing­ar til fræðslu­nefnd­ar vegna Covid19 202008828

      Fram­kvæmd skóla­halds á tím­um far­sótt­ar, nóv­em­ber 2020.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Til­laga L-lista:
      Bæj­ar­stjórn sam­þykk­ir að beina því til bæj­ar­ráðs og bæj­ar­stjóra að það verði kann­að hvort starfs­menn Mos­fells­bæj­ar hafi þurft eða þurfi að klæð­ast hlífð­ar­bún­ingi frá toppi til táar við vinnu sína fyr­ir Mos­fells­bæ það er geti flokkast und­ir að sinna svo­köll­uð­um fram­línu­störf­um og sé svo þá skoði hvort og þá hvern­ig umb­una megi með ein­hverju móti fyr­ir slíkt, hvort sem held­ur til­tekn­um starfs­mönn­um eða jafn­vel til­tekn­um vinnu­stöð­um.
      Stefán Ómar Jóns­son

      Máls­með­ferð­ar­til­laga:
      Bæj­ar­stjórn vís­ar til­lög­unni til bæj­ar­stjóra og fel­ur hon­um að svara til­löguflytj­anda hvað varð­ar þær spurn­ing­ar sem hann ber fram

      Máls­með­ferð­ar­til­laga sam­þykkt með átta at­kvæð­um. Full­trúi L-lista greiddi at­kvæði gegn til­lög­unni.

      ----

      Af­greiðsla 383. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 771. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 5.2. Skóla­skylda grunn­skóla­barna í Mos­fells­bæ 2020-21 202010404

      Lagt fram til upp­lýs­inga.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 383. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 771. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

     • 6. Lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd - 14202010042F

      Fund­ar­gerð 14. fund­ar lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 771. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 7. Menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd - 23202010048F

       Fund­ar­gerð 23. fund­ar menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 771. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

       • 7.1. Menn­ing­ar­við­burð­ir á að­ventu og þrett­ánd­inn 2020 202010408

        For­stöðu­mað­ur bóka­safns og menn­ing­ar­mála fer yfir stöðu mála hvað varð­ar við­burði á að­ventu, ára­mót­um og þrett­ánda.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 23. fund­ar menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 771. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       • 7.2. Þrett­ánda­há­tíð­ar­höld 2021 202010396

        Rætt um dag­setn­ingu þrett­ánda­há­tíð­ar­halda í Mos­fells­bæ 2021.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 23. fund­ar menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 771. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       • 7.3. Sam­st­arf al­menn­ings­bóka­safna á höf­uð­borg­ar­svæð­inu 202010392

        Lagt fram minn­is­blað um sam­eig­in­leg bóka­safns­skír­teini á höf­uð­borg­ar­svæð­inu.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 23. fund­ar menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 771. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       • 7.4. Menn­ing­ar­stefna Mos­fells­bæj­ar 2020-2024 202010407

        Rætt um for­gangs­röðun að­gerða sem fylgja menn­ing­ar­stefnu.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 23. fund­ar menn­ing­ar- og ný­sköp­un­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 771. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

       • 8. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 526202009038F

        Fund­ar­gerð 526. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 771. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 8.1. Heild­ar­end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags 202005057

         Ra­f­rænn um­ræðu- og vinnufund­ur nýs að­al­skipu­lags. Far­ið yfir áhersl­ur, kafla og markmið gild­andi að­al­skipu­lags­ins.
         Ráð­gjaf­ar að­al­skipu­lags­ins ARKÍS arki­tekt­ar halda kynn­ingu og starfs­fólk um­hverf­is­sviðs stjórn­ar um­ræð­um.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 526. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 771. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 9. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 527202011001F

         Fund­ar­gerð 527. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 771. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

         • 9.1. Að­al­skipu­lag Reykja­vík­ur - End­ur­skoð­un um bland­aða byggð til 2040 202010203

          Borist hef­ur er­indi frá Reykja­vík­ur­borg, dags. 16.10.2020, með ósk um at­huga­semd­ir eða um­sagn­ir við aug­lýst til­lögu­drög vegna breyt­inga á að­al­skipu­lagi Reykja­vík­ur 2010-2030. Til­lög­urn­ar fela m.a. í sér heild­ar­upp­færslu á stefnu um íbúð­ar­byggð, skil­grein­ingu nýrra svæða fyr­ir íbúð­ir, stak­ar breyt­ing­ar á völd­um at­vinnusvæð­um og sam­göngu­inn­við­um, auk þess sem sett eru fram ný meg­in markmið í völd­um­mála­flokk­um. Til­lög­urn­ar gera enn frem­ur ráð fyr­ir því að tíma­bil að­al­skipu­lags­ins verði fram­lengt til árs­ins 2040.
          Mál­inu var frestað vegna tíma­skorts á síð­asta fundi nefnd­ar­inn­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 527. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 771. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

         • 9.2. Breyt­ing á að­al­skipu­lagi - Dal­land 123625 201811119

          Lögð er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu að­al­skipu­lags­breyt­ing fyr­ir Dal­land 123625 þar sem hluti lands breyt­ist úr óbyggðu svæði í land­bún­að­ar­land. Skipu­lags­lýs­ing vegna að­al­skipu­lags­breyt­ing­ar­inn­ar var kynnt frá 06.07.2020 til og með 04.08.2020.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 527. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 771. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

         • 9.3. Breytt að­koma að Gljúfra­steini um Jón­st­ótt 202005002

          Lögð er fram til af­greiðslu deili­skipu­lags­breyt­ing fyr­ir nýja að­komu að Gljúfra­steini og bíla­stæði við Jón­st­ótt. At­huga­semda­frest­ur til­lögu var frá 10.07.2020 til og með 24.08.2020. Með­fylgj­andi eru drög að svari við inn­sendri at­huga­semd.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 527. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 771. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

         • 9.4. Bo­ga­tangi bíla­plan - deili­skipu­lags­breyt­ing 202010066

          Lögð er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu til­laga að deili­skipu­lags­breyt­ingu fyr­ir bíla­plan norð­an við Bo­ga­tanga. Breyt­ing­in fel­ur í sér að plan­ið verði að nýju flokk­un­ar­svæði fyr­ir grennd­argáma. Til­laga að breyttri land­notk­un fyr­ir svæð­ið er lögð fram í sam­ræmi við nið­ur­stöðu 443. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 527. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 771. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

         • 9.5. Bjarg L123616 - deili­skipu­lags­breyt­ing 202011015

          Borist hef­ur er­indi frá Guð­jóni Magnús­syni arki­tekt, f.h. land­eig­anda L123616, dags 26.10.2020. Lögð er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu deili­skipu­lags­breyt­ing fyr­ir íbúð­ar­hús­ið Bjarg í Reykja­byggð. Breyt­ing­in fel­ur í sér til­færslu á bygg­ing­ar­reit inn­an lóð­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 527. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 771. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

         • 9.6. Heild­ar­end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags Mos­fells­bæj­ar 2011-2030 202005057

          Lagð­ar eru fram til kynn­ing­ar um­sagn­ir sem að bár­ust á kynn­ing­ar­tíma skipu­lags­lýs­ing­ar. Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar sam­þykkti á 767. fundi sín­um að skipu­lags­lýs­ing fyr­ir nýtt að­al­skipu­lag Mos­fells­bæj­ar yrði aug­lýst.
          Frest­ur til þess að skila inn ábend­ing­um var frá 19.09.2020 til og með 23.10.2020.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 527. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 771. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

         • 9.7. Skrán­ing fasta­núm­ers á auka­í­búð­ir 202011021

          Borist hef­ur ósk frá Stefáni Óm­ari Jóns­syni, full­trúa Vina Mos­fells­bæj­ar, dags. 03.11.2020, um al­menn­ar um­ræð­ur um skrán­ingu fasta­núm­era á auka­í­búð­ir í Mos­fells­bæ.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 527. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 771. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

         • 9.8. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 414 202010039F

          Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 527. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 771. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

         • 9.9. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 415 202010044F

          Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 527. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 771. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

         • 9.10. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 45 202009033F

          Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 527. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 771. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

         • 10. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 213202010037F

          Fund­ar­gerð 213. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 771. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 11. Ung­mennaráð Mos­fells­bæj­ar - 56202011005F

           Fund­ar­gerð 56. fund­ar ung­menna­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 771. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

           • 12. Ung­mennaráð Mos­fells­bæj­ar - 57202011006F

            Fund­ar­gerð 57. fund­ar ung­menna­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 771. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 12.1. Mos­fells­bær barn­vænt sveit­ar­fé­lag 2020081051

             Mos­fells­bær barn­vænt Sveit­ar­fé­lag - Ung­mennaráð var boð­að á fund Lýð­ræð­is- og mann­rétt­indan­en­fd­ar 29.okt og fékk kynn­ingu á verk­efn­inu.

             Niðurstaða þessa fundar:

             Af­greiðsla 57. fund­ar ung­menna­ráðs sam­þykkt á 771. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 12.2. Starfs­skýrsla Fé­lags­mið­stöðva 2019-2020 202010255

             Starf­s­kýrsla Fé­lags­mið­stöðva og Mos­ans lögð fram og kynnt á fund­in­um

             Niðurstaða þessa fundar:

             Af­greiðsla 57. fund­ar ung­menna­ráðs sam­þykkt á 771. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            Almenn erindi

            Fundargerðir til kynningar

            • 14. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 414202010039F

             Fund­ar­gerð 414. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 771. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

             • 14.1. Land úr Suð­ur Reykj­um 125436 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202007302

              Ragn­ar Sverris­son Reykja­byggð 42 sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu og timbri ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni Reyk­ir, land­eign­ar­núm­er 125436, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
              Stærð­ir: Íbúð 122,83 m², bíl­geymsla 45,17 m², 755,6 m³.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 414. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 771. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

             • 14.2. Leiru­tangi 10 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202009193

              Ás­grím­ur H Helga­son Leiru­tanga 10 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að hækka ris­hæð húss á lóð­inni Leiru­tangi nr. 10 og inn­rétta þar íbúð­ar­rými í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir eft­ir breyt­ingu: Íbúð 239,5 m², bíl­geymsla 39,2 m², 699,852 m³.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 414. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 771. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

             • 15. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 415202010044F

              Fund­ar­gerð 415. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 771. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 15.1. Lund­ur 123710 - MHL 06 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202006498

               Lauf­skál­ar fast­eigna­fé­lag ehf. Lambhaga­vegi 23, 113 Reykja­vík, sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu og timbri starfs­manna­hús á lóð­inni Lund­ur land­eign­ar­núm­er 123710, mats­hluta­núm­er 06, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir: 75 m², 252 m³.

               Niðurstaða þessa fundar:

               Af­greiðsla 415. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 771. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 15.2. Lund­ur 123710 - MHL 07 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202006499

               Lauf­skál­ar fast­eigna­fé­lag ehf. Lambhaga­vegi 23, 113 Reykja­vík, sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu­og timbri starfs­manna­hús á lóð­inni Lund­ur land­eign­ar­núm­er 123710, mats­hluta­núm­er 07, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir: 75 m², 252 m³.

               Niðurstaða þessa fundar:

               Af­greiðsla 415. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 771. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 15.3. Lund­ur 123710 - MHL 08 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202006500

               Lauf­skál­ar fast­eigna­fé­lag ehf. Lambhaga­vegi 23, 113 Reykja­vík, sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu og timbri starfs­manna­hús á lóð­inni Lund­ur land­eign­ar­núm­er 123710, mats­hluta­núm­er 08, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir: 75 m², 252 m³.

               Niðurstaða þessa fundar:

               Af­greiðsla 415. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 771. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 15.4. Lund­ur 123710 - MHL 09 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202006501

               Lauf­skál­ar fast­eigna­fé­lag ehf. Lambhaga­vegi 23, 113 Reykja­vík, sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu og timbri starfs­manna­hús á lóð­inni Lund­ur land­eign­ar­núm­er 123710, mats­hluta­núm­er 09, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir: 75 m², 252 m³.

               Niðurstaða þessa fundar:

               Af­greiðsla 415. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 771. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 15.5. Lund­ur 123710 - MHL 10 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202006502

               Lauf­skál­ar fast­eigna­fé­lag ehf. Lambhaga­vegi 23, 113 Reykja­vík, sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu og timbri starfs­manna­hús á lóð­inni Lund­ur land­eign­ar­núm­er 123710, mats­hluta­núm­er 10, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir: 75 m², 252 m³.

               Niðurstaða þessa fundar:

               Af­greiðsla 415. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 771. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 15.6. Lund­ur 123710 - MHL 11 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202006503

               Lauf­skál­ar fast­eigna­fé­lag ehf. Lambhaga­vegi 23, 113 Reykja­vík, sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu og timbri starfs­manna­hús á lóð­inni Lund­ur land­eign­ar­núm­er 123710, mats­hluta­núm­er 11, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir: 75 m², 252 m³.

               Niðurstaða þessa fundar:

               Af­greiðsla 415. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 771. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 15.7. Lund­ur 123710 - MHL 12 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202006504

               Lauf­skál­ar fast­eigna­fé­lag ehf. Lambhaga­vegi 23, 113 Reykja­vík, sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu og timbri starfs­manna­hús á lóð­inni Lund­ur land­eign­ar­núm­er 123710, mats­hluta­núm­er 12, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir: 75 m², 252 m³.

               Niðurstaða þessa fundar:

               Af­greiðsla 415. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 771. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 15.8. Lund­ur 123710 - MHL 13 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202006505

               Lauf­skál­ar fast­eigna­fé­lag ehf. Lambhaga­vegi 23, 113 Reykja­vík, sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu og timbri starfs­manna­hús á lóð­inni Lund­ur land­eign­ar­núm­er 123710, mats­hluta­núm­er 13, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir: 75 m², 252 m³.

               Niðurstaða þessa fundar:

               Af­greiðsla 415. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 771. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 15.9. Lund­ur 123710 - MHL 04 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202006496

               Lauf­skál­ar fast­eigna­fé­lag ehf. Lambhaga­vegi 23, 113 Reykja­vík, sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu ein­býl­is­hús með sam­yggðri bíl­geymslu á lóð­inni Lund­ur land­eign­ar­núm­er 123710, mats­hluta­núm­er 04, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir: Íbúð 776,4 m², bíl­geymsla
               100,1 m², 2.118,75m³.

               Niðurstaða þessa fundar:

               Af­greiðsla 415. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 771. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 15.10. Mark­holt 2 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202007374

               Ólaf­ur Sig­urðs­son Dverg­holti 18 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja við eldra hús­næði á lóð­inni Mark­holt nr. 2, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir: Stækk­un 98,0 m², 327,8 m³.

               Niðurstaða þessa fundar:

               Af­greiðsla 415. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 771. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 15.11. Sunnukriki 4, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 202010285

               Veit­ur ohf,. Bæj­ar­hálsi 1, 110 Reykja­vík, sækja um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um dreif­istöð á lóð­inni Sunnukriki nr. 4, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
               Stærð­ir: 17,3 m², 52,92 m³.

               Niðurstaða þessa fundar:

               Af­greiðsla 415. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 771. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 15.12. Súlu­höfði 34 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202005115

               Daði Már Jóns­son Heið­ar­brún 100 Hvera­gerði sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta ein­býl­is­húss á lóð­inni Súlu­höfði nr. 34 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki

               Niðurstaða þessa fundar:

               Af­greiðsla 415. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 771. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 15.13. Sölkugata 21, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 202001164

               77 ehf. Byggð­ar­holti 20 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni Sölkugata nr. 21, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
               Stærð­ir: Íbúð 363,3 m², bíl­geymsla 26,4 m², 1.480,7 m³

               Niðurstaða þessa fundar:

               Af­greiðsla 415. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 771. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 16. Fund­ar­gerð 890. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga202011018

               Fundargerð 890. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga

               Fund­ar­gerð 890. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga lögð fram til kynn­ing­ar á 771. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

              • 17. Fund­ar­gerð 58. fund­ar Heil­brigð­is­nefnd­ar Kjós­ar­svæð­is202011001

               Fundargerð 58. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis.

               Fund­ar­gerð 58. fund­ar Heil­brigð­is­nefnd­ar Kjósa­svæð­is lögð fram til kynn­ing­ar á 771. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

              • 18. Fund­ar­gerð 435. fund­ar Sorpu bs202010351

               Fundargerð 435. fundar Sorpu bs.

               Fund­ar­gerð 435. fund­ar Sorpu bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 771. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

              • 19. Fund­ar­gerð 94. fund­ar Svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins202011065

               Fundargerð 94. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins.

               Fund­ar­gerð 94. fund­ar Svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram til kynn­ing­ar á 771. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

              • 20. Fund­ar­gerð 95. fund­ar Svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins202011066

               Fundargerð 95. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins.

               Fund­ar­gerð 95. fund­ar Svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram til kynn­ing­ar á 771. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

              • 21. Fund­ar­gerð 96. fund­ar Svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins202011067

               Fundargerð 96. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins.

               Fund­ar­gerð 96. fund­ar Svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram til kynn­ing­ar á 771. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:26