11. nóvember 2020 kl. 16:30,
í fjarfundi
Fundinn sátu
- Bjarki Bjarnason (BBj) forseti
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
- Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) aðalmaður
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
- Ölvir Karlsson (ÖK) 2. varamaður
- Þóra Margrét Hjaltested þjónustu- og samskiptadeild
Fundargerð ritaði
Þóra M. Hjaltested lögmaður Mosfellsbæjar
Dagskrá fundar
Afbrigði
1. Heimild til að halda fundi sveitarstjórna og fastanefnda með fjarfundabúnaði.202003310
Til að tryggja starfhæfi sveitarstjórnar og fastanefnda og auðvelda ákvörðunartöku vegna heimsfaraldurs COVID 19 er lagt til að heimild til að halda fundi sveitarstjórna og fastanefnda með fjarfundabúnaði verði framlengd til 10. mars 2021 í samræmi við heimild í auglýsingu samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra nr. 1076/2020, sbr. tillögu í meðfylgjandi minnisblaði.
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar gerir eftirfarandi samþykkt með vísan til VI. bráðabirgðaákvæðis sveitastjórnarlaga, nr. 138/2011, sbr. lög nr. 18/2020 og 1., 2. og 5. tölul. auglýsingar um ákvörðun samgöngu- og sveitastjórnarráðherra, nr. 1076/2020, dags. 3. nóvember 2020.
Bæjarstjórn samþykkir að heimilt verði að halda fundi bæjarstjórnar og annarra fastanefnda sveitarfélagsins með fjarfundarbúnaði og víkja þannig frá skilyrði 3. mgr. 17. gr. sveitastjórnarlaga þar sem áskilnaður er um miklar fjarlægðir eða erfiðar samgöngur innan sveitarfélagsins.
Notkun fjarfundarbúnaðar skal að jafnaði vera í samræmi við ákvæði í leiðbeiningum um notkun fjarfundarbúnaðar á fundum sveitarstjórna, nr. 1140/2013, þó þannig að meirihluti nefndarmanna þarf ekki að vera á boðuðum fundarstað.
Þá skal staðfesting fundargerða, þrátt fyrir ákvæði 10. og 11. gr. leiðbeininga innanríkisráðuneytisins um ritun fundargerða nr. 22/2013, fara fram með tölvupósti eða rafrænni undirritun og þær undirritaðar með hefðbundnum hætti þegar nefndir koma að nýju saman samkvæmt hefðbundnu fundarformi.
Samþykkt þessi gildir til 10. mars 2021 eða þar til önnur ákvörðun verður tekin.
Fundargerð
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1463202010038F
Fundargerð 1463. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 771. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Aðstöðuleyfi fyrir rafrennur og rafhjól í Mosfellsbæ. 202008897
Umbeðin umsögn um erindi OSS rafrennur ehf. lögð fyrir bæjarráð.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1463. fundar bæjarráðs samþykkt á 771. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.2. Ljósleiðari í Mosfellsdal 202009338
Erindi Víghóls varðandi lagningu ljósleiðara í Mosfellsdal. Umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs og bæjarlögmanns.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1463. fundar bæjarráðs samþykkt á 771. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.3. Beiðni um leyfi til að reisa og starfrækja auglýsingaskjá. 202001263
Beiðni um leyfi til að reisa og starfrækja auglýsingskjá. Umsögn forstöðumanns þjónustu- og samskiptadeildar.
Niðurstaða þessa fundar:
Bókun C-, L- og S-lista:
Bæjarfulltrúar Viðreisnar, Samfylkingar og Vina Mosfellsbæjar leggja áherslu á eftirfarandi vegna mótunar stefnu um auglýsingaskilti/ljósaskilti innan Mosfellsbæjar sem þegar er hafin. Slík skilti hafa mikil sjónræn áhrif á umhverfið og því nauðsynlegt að setja skýrar reglur varðandi staðsetningu þeirra. Þá er ljóst að um er að ræða úthlutun takmarkaðra gæða sem kallar á sérstaka aðgæslu hvað varðar jafnræði. Ýmis atriði vantar inn í fyrirliggjandi drög, s.s. skilgreiningar huglægra atriða á borð við „ama fyrir íbúa“ og samfélagsleg verkefni sem og ákvæði um lágmarksvegalengd milli skilta.Í drögunum sem liggja fyrir er einungis gert ráð fyrir að íþrótta- og tómstundafélög geti starfsrækt umrædd auglýsingaskilti. Við teljum að víkka þurfi út þá skilgreiningu svo hún nái yfir óhagnaðardrifin félagasamtök sem vinna að samfélagslegum verkefnum innan Mosfellsbæjar.
Afgreiðsla 1463. fundar bæjarráðs samþykkt á 771. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.2.4. Ósk Mosverja um að nýta auglýsingapláss á símstöðinni við Varmá. 202010271
Beiðni skátafélagsins Mosverja um að nýta áfram auglýsingapláss á gömlu símstöðinni við Varmá.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1463. fundar bæjarráðs samþykkt á 771. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.5. Matsbeiðni vegna Laxatungu 109-115 202010269
Beiðni um dómkvaðningu matsmanna til að skoða og meta meinta ágalla á hönnun, byggingu og frágangi Laxatungu 109-115.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1463. fundar bæjarráðs samþykkt á 771. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.6. Ágóðahlutagreiðsla EBÍ 2020. 202010298
Ágóðahlutagreiðsla Mosfellsbæjar úr Sameignarsjóði EBÍ fyrir árið 2020.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1463. fundar bæjarráðs samþykkt á 771. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.7. Frumvarp til laga um breytingu á lögum um kosningar til Alþingis - beiðni um umsögn. 202010243
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um kosningar til Alþingis - beiðni um umsögn 3. nóvember.
Niðurstaða þessa fundar:
Bókun C- lista:
Bæjarfulltrúi Viðreisnar fagnar framkomnu frumvarpi. Um er að ræða mikilvægt jafnréttismál fyrir íbúa sveitarfélagsins enda er suðvesturkjördæmi það kjördæmi sem að hallar mest á varðandi vægi atkvæða. Hagsmunir Mosfellinga eru því augljóslega að þessar breytingar nái fram að ganga.
Afgreiðsla 1463. fundar bæjarráðs samþykkt á 771. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.2.8. Frumvarp til laga um fjarskipti - beiðni um umsögn. 202010312
Frumvarp til laga um fjarskipti - beiðni um umsögn fyrir 5. nóvember.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1463. fundar bæjarráðs samþykkt á 771. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.9. Frumvarp til laga um almannatryggingar (hækkun lífeyris) - beiðni um umsögn. 202010289
Frumvarp til laga um almannatryggingar (hækkun lífeyris) - beiðni um umsögn fyrir 11. nóvember.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1463. fundar bæjarráðs samþykkt á 771. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.10. Frumvarp til laga um almannatryggingar (skerðing á lífeyri vegna búsetu - beiðni um umsögn. 202010295
Frumvarp til laga um almannatryggingar (skerðing á lífeyri vegna búsetu - beiðni um umsögn fyrir 11. nóvember.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1463. fundar bæjarráðs samþykkt á 771. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.11. Þingsályktun um upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál - beiðni um umsögn. 202010274
Þingsályktun um upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál - beiðni um umsögn fyrir 3. nóvember.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1463. fundar bæjarráðs samþykkt á 771. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1464202010047F
Fundargerð 1464. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 771. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2021-2024. 202005420
Drög að áætlun skatttekna ársins 2021 lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1464. fundar bæjarráðs samþykkt á 771. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.2. Rekstur deilda janúar til september 2020. 202010413
Rekstraryfirlit janúar til september 2020 lagt fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1464. fundar bæjarráðs samþykkt á 771. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.3. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2020-2023. 201906024
Drög að viðauka 4 við fjárhagsáætlun 2020 lögð fram til staðfestingar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1464. fundar bæjarráðs samþykkt á 771. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.4. Fjármögnun skv. fjárhagsáætlun 2020. 201912076
Lántaka hjá Lánasjóði sveitarfélaga ohf.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1464. fundar bæjarráðs samþykkt á 771. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.5. Frumvarp til laga um skrá yfir störf hjá sveitarfélögum sem heimild til verkfalls nær ekki til - beiðni um umsögn. 202010335
Frumvarp til laga um um skrá yfir störf hjá sveitarfélögum sem heimild til verkfalls nær ekki til - beiðni um umsögn fyrir 13. nóvember nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1464. fundar bæjarráðs samþykkt á 771. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.6. Samgöngustígur & varmárræsi, Ævintýragarði - Nýframkvæmdir 201810370
Óskað er eftir að umhverfissviði verði heimilað að ganga til samningaviðræðna við tilgreinda lægstbjóðendur og að umhverfissviði sé veitt heimild til að undirrita samning við þann bjóðanda sem lægst hefur boðið og uppfyllir hæfniskröfur útboðsgagna í samræmi við meðfylgjandi minnisblöð umhverfissviðs og verkfræðistofunnar Mannvits.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1464. fundar bæjarráðs samþykkt á 771. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.7. Stytting vinnuvikunnar - dagvinnufólk. 202009221
Minnisblað mannauðsstjóra um verkefnið.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1464. fundar bæjarráðs samþykkt á 771. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 298202010021F
Fundargerð 298. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 771. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Covid-19 stöðuskýrsla fjölskyldusviðs 202004005
Minnisblað vegna Covid-19 á fjölskyldusviði til september 2020 lagt fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 298. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 771. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.2. Lykiltölur fjölskyldusviðs 202006316
Lykiltölur fjölskyldusviðs janúar-september 2020 lagðar fyrir.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 298. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 771. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.3. Ósk félagsmálaráðuneytisins um móttöku flóttafólks árið 2019 201905018
Skýrsla verkefnastjóra um móttöku flóttamanna lögð fram til kynningar við lok verkefnisins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 298. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 771. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.4. Trúnaðarmálafundur 2018-2022 - 1415 202010024F
Fjölskyldunefnd samþykkir að veita framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs heimild til að undirrita samþykktir trúnaðarmálafundar 1415 fyrir sína hönd.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 298. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 771. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 383202011004F
Fundargerð 383. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 771. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Upplýsingar til fræðslunefndar vegna Covid19 202008828
Framkvæmd skólahalds á tímum farsóttar, nóvember 2020.
Niðurstaða þessa fundar:
Tillaga L-lista:
Bæjarstjórn samþykkir að beina því til bæjarráðs og bæjarstjóra að það verði kannað hvort starfsmenn Mosfellsbæjar hafi þurft eða þurfi að klæðast hlífðarbúningi frá toppi til táar við vinnu sína fyrir Mosfellsbæ það er geti flokkast undir að sinna svokölluðum framlínustörfum og sé svo þá skoði hvort og þá hvernig umbuna megi með einhverju móti fyrir slíkt, hvort sem heldur tilteknum starfsmönnum eða jafnvel tilteknum vinnustöðum.
Stefán Ómar JónssonMálsmeðferðartillaga:
Bæjarstjórn vísar tillögunni til bæjarstjóra og felur honum að svara tillöguflytjanda hvað varðar þær spurningar sem hann ber framMálsmeðferðartillaga samþykkt með átta atkvæðum. Fulltrúi L-lista greiddi atkvæði gegn tillögunni.
----
Afgreiðsla 383. fundar fræðslunefndar samþykkt á 771. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.2. Skólaskylda grunnskólabarna í Mosfellsbæ 2020-21 202010404
Lagt fram til upplýsinga.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 383. fundar fræðslunefndar samþykkt á 771. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6. Lýðræðis- og mannréttindanefnd - 14202010042F
Fundargerð 14. fundar lýðræðis- og mannréttindanefndar lögð fram til afgreiðslu á 771. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Mosfellsbær barnvænt sveitarfélag 2020081051
Kynning á verkefninu barnvæn sveitarfélög fyrir ungmennaráði Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 14. fundar lýðræðis- og mannréttindanefndar samþykkt á 771. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.2. Frumvarp til laga um kynrænt sjálfræði - beiðni um umsögn 202010174
Bæjarráð fól lýðræðis- og mannréttindanefnd að veita umsögn um frumvarp til laga um kynrænt sjálfræði.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 14. fundar lýðræðis- og mannréttindanefndar samþykkt á 771. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7. Menningar- og nýsköpunarnefnd - 23202010048F
Fundargerð 23. fundar menningar- og nýsköpunarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 771. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Menningarviðburðir á aðventu og þrettándinn 2020 202010408
Forstöðumaður bókasafns og menningarmála fer yfir stöðu mála hvað varðar viðburði á aðventu, áramótum og þrettánda.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 23. fundar menningar- og nýsköpunarnefndar samþykkt á 771. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.2. Þrettándahátíðarhöld 2021 202010396
Rætt um dagsetningu þrettándahátíðarhalda í Mosfellsbæ 2021.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 23. fundar menningar- og nýsköpunarnefndar samþykkt á 771. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.3. Samstarf almenningsbókasafna á höfuðborgarsvæðinu 202010392
Lagt fram minnisblað um sameiginleg bókasafnsskírteini á höfuðborgarsvæðinu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 23. fundar menningar- og nýsköpunarnefndar samþykkt á 771. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.4. Menningarstefna Mosfellsbæjar 2020-2024 202010407
Rætt um forgangsröðun aðgerða sem fylgja menningarstefnu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 23. fundar menningar- og nýsköpunarnefndar samþykkt á 771. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 526202009038F
Fundargerð 526. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 771. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. Heildarendurskoðun aðalskipulags 202005057
Rafrænn umræðu- og vinnufundur nýs aðalskipulags. Farið yfir áherslur, kafla og markmið gildandi aðalskipulagsins.
Ráðgjafar aðalskipulagsins ARKÍS arkitektar halda kynningu og starfsfólk umhverfissviðs stjórnar umræðum.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 526. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 771. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
9. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 527202011001F
Fundargerð 527. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 771. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
9.1. Aðalskipulag Reykjavíkur - Endurskoðun um blandaða byggð til 2040 202010203
Borist hefur erindi frá Reykjavíkurborg, dags. 16.10.2020, með ósk um athugasemdir eða umsagnir við auglýst tillögudrög vegna breytinga á aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030. Tillögurnar fela m.a. í sér heildaruppfærslu á stefnu um íbúðarbyggð, skilgreiningu nýrra svæða fyrir íbúðir, stakar breytingar á völdum atvinnusvæðum og samgönguinnviðum, auk þess sem sett eru fram ný megin markmið í völdummálaflokkum. Tillögurnar gera enn fremur ráð fyrir því að tímabil aðalskipulagsins verði framlengt til ársins 2040.
Málinu var frestað vegna tímaskorts á síðasta fundi nefndarinnar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 527. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 771. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
9.2. Breyting á aðalskipulagi - Dalland 123625 201811119
Lögð er fram til kynningar og afgreiðslu aðalskipulagsbreyting fyrir Dalland 123625 þar sem hluti lands breytist úr óbyggðu svæði í landbúnaðarland. Skipulagslýsing vegna aðalskipulagsbreytingarinnar var kynnt frá 06.07.2020 til og með 04.08.2020.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 527. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 771. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
9.3. Breytt aðkoma að Gljúfrasteini um Jónstótt 202005002
Lögð er fram til afgreiðslu deiliskipulagsbreyting fyrir nýja aðkomu að Gljúfrasteini og bílastæði við Jónstótt. Athugasemdafrestur tillögu var frá 10.07.2020 til og með 24.08.2020. Meðfylgjandi eru drög að svari við innsendri athugasemd.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 527. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 771. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
9.4. Bogatangi bílaplan - deiliskipulagsbreyting 202010066
Lögð er fram til kynningar og afgreiðslu tillaga að deiliskipulagsbreytingu fyrir bílaplan norðan við Bogatanga. Breytingin felur í sér að planið verði að nýju flokkunarsvæði fyrir grenndargáma. Tillaga að breyttri landnotkun fyrir svæðið er lögð fram í samræmi við niðurstöðu 443. fundar skipulagsnefndar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 527. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 771. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
9.5. Bjarg L123616 - deiliskipulagsbreyting 202011015
Borist hefur erindi frá Guðjóni Magnússyni arkitekt, f.h. landeiganda L123616, dags 26.10.2020. Lögð er fram til kynningar og afgreiðslu deiliskipulagsbreyting fyrir íbúðarhúsið Bjarg í Reykjabyggð. Breytingin felur í sér tilfærslu á byggingarreit innan lóðar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 527. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 771. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
9.6. Heildarendurskoðun aðalskipulags Mosfellsbæjar 2011-2030 202005057
Lagðar eru fram til kynningar umsagnir sem að bárust á kynningartíma skipulagslýsingar. Bæjarstjórn Mosfellsbæjar samþykkti á 767. fundi sínum að skipulagslýsing fyrir nýtt aðalskipulag Mosfellsbæjar yrði auglýst.
Frestur til þess að skila inn ábendingum var frá 19.09.2020 til og með 23.10.2020.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 527. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 771. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- FylgiskjalLandsnet - UmsögnFylgiskjalUmhverfisstofnun - UmsögnFylgiskjalVeðurstofa Íslands - UmsögnFylgiskjalSamgöngustofa - UmsögnFylgiskjalGrímsnes- og Grafningshreppur - Umsögn.pdfFylgiskjalSkipulagsstofnun - UmsögnFylgiskjalSveitarfélagið Ölfus - UmsögnFylgiskjalNáttúrufræðistofnun - Umsögn.pdfFylgiskjalKópavogur - Umsögn
9.7. Skráning fastanúmers á aukaíbúðir 202011021
Borist hefur ósk frá Stefáni Ómari Jónssyni, fulltrúa Vina Mosfellsbæjar, dags. 03.11.2020, um almennar umræður um skráningu fastanúmera á aukaíbúðir í Mosfellsbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 527. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 771. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
9.8. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 414 202010039F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 527. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 771. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
9.9. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 415 202010044F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 527. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 771. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
9.10. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 45 202009033F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 527. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 771. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
10. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 213202010037F
Fundargerð 213. fundar umhverfisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 771. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
10.1. Stikaðar gönguleiðir í Mosfellsbæ, Mosfellsbær og Skátafélagið Mosverjar 200811187
Lögð fram stöðuskýrsla verkefnisstjóra stikaðra gönguleiða. Ævar Aðalsteinsson verkefnastjóri og fulltrúi Mosverja kemur á fundinn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 213. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 771. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
10.2. Refa- og minkaveiðar í Mosfellsbæ 2019-2020 202010241
Samantektir veiðiskýrslna fyrir refa- og minkaveiðar í Mosfellsbæ til ársins 2020 lagðar fram til kynningar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 213. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 771. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
10.3. Gerð stjórnunar- og verndaráætlana fyrir friðlýst svæði í Mosfellsbæ 201912163
Lagðar fram samþykktar stjórnunar- og verndaráætlanir fyrir friðlýst svæði í Mosfellsbæ, sem samþykktar voru þann 28. september 2020 og eru auglýstar á heimasíðu Umhverfisstofnunar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 213. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 771. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- FylgiskjalGreinargerð - athugasemdir á kynningartíma_Tungufoss.pdfFylgiskjalAðgerðaáætlun Tungufoss.pdfFylgiskjalstjórnunar og verndaráætlun Tungufoss.pdfFylgiskjalGreinargerð - athugasemdir á kynningartíma_Álafoss.pdfFylgiskjalAðgerðaráætlun Álafoss.pdfFylgiskjalstjórnunar og verndaráætlun Álafoss.pdf
10.4. Mosfellsheiði - Matsáætlun umhverfisáhrifa af 200 MW vindorkugarði 202009514
Skipulagsstofnun hefur auglýst á vef sínum tillögu að matsáætlun umhverfisáhrifa fyrir vindorkugarð á Mosfellsheiði.
Zephyr Iceland ehf. leggur fram áætlunina sem unnin er af verkfræðistofunni Mannvit.
Garðurinn er ekki innan sveitarfélagsmarka Mosfellsbæjar, en matsáætlun vegna mats á umhverfisáhrifum var opin til umsagnar, en ekki sérstaklega send á MosfellsbæNiðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 213. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 771. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
10.5. Beitarhólf í Mosfellsbæ 2020 202010315
Kynning á fyrirkomulagi beitarhólfa í Mosfellsbæ ásamt erindi Hestamannafélagsins Harðar um beitarhólf á Leirvogstungumelum
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 213. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 771. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
10.6. Skógræktaráætlun Lakheiði og Lækjabotna - Beiðni um umsögn 202010247
Skógræktaráætlun Kópavogsbæjar fyrir Lakheiði í Lækjarbotnum send hagsmunaaðilum til umsagnar. Mosfellsbær á landsvæði sem liggur að svæðinu.
Frestur til að skila inn ábendingum og umsögnum er til og með 13. nóvember 2020.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 213. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 771. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
11. Ungmennaráð Mosfellsbæjar - 56202011005F
Fundargerð 56. fundar ungmennaráðs lögð fram til afgreiðslu á 771. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
11.1. Kynning á stjórnsýslu bæjarins 201007027
Kynning fyrir ungmennaráð á Stjórnsýslu bæjarins
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 56. fundar ungmennaráðs samþykkt á 771. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
12. Ungmennaráð Mosfellsbæjar - 57202011006F
Fundargerð 57. fundar ungmennaráðs lögð fram til afgreiðslu á 771. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
12.1. Mosfellsbær barnvænt sveitarfélag 2020081051
Mosfellsbær barnvænt Sveitarfélag - Ungmennaráð var boðað á fund Lýðræðis- og mannréttindanenfdar 29.okt og fékk kynningu á verkefninu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 57. fundar ungmennaráðs samþykkt á 771. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
12.2. Starfsskýrsla Félagsmiðstöðva 2019-2020 202010255
Starfskýrsla Félagsmiðstöðva og Mosans lögð fram og kynnt á fundinum
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 57. fundar ungmennaráðs samþykkt á 771. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Almenn erindi
13. Samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar -breytingar202002306
Lögð er fram tillaga um breytingu á samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar, sbr. meðfylgjandi minnisblað.
Breytingar á samþykktum um stjórn Mosfellsbæjar, nr. 238/2014 með síðari breytingum, samþykktar með níu atkvæðum. Breytingarnar fela í sér að þegar samþykktar en óbirtar breytingar á samþykktum eru felldar inn í 46. gr. og hún birt aftur í heild sinni auk breytinga 35. gr. og 35. gr. a, líkt og fram kemur í fyrirliggjandi minnisblaði.
Fundargerðir til kynningar
14. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 414202010039F
Fundargerð 414. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 771. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
14.1. Land úr Suður Reykjum 125436 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202007302
Ragnar Sverrisson Reykjabyggð 42 sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu og timbri einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Reykir, landeignarnúmer 125436, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: Íbúð 122,83 m², bílgeymsla 45,17 m², 755,6 m³.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 414. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 771. fundi bæjarstjórnar.
14.2. Leirutangi 10 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202009193
Ásgrímur H Helgason Leirutanga 10 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að hækka rishæð húss á lóðinni Leirutangi nr. 10 og innrétta þar íbúðarrými í samræmi við framlögð gögn. Stærðir eftir breytingu: Íbúð 239,5 m², bílgeymsla 39,2 m², 699,852 m³.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 414. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 771. fundi bæjarstjórnar.
15. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 415202010044F
Fundargerð 415. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 771. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
15.1. Lundur 123710 - MHL 06 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202006498
Laufskálar fasteignafélag ehf. Lambhagavegi 23, 113 Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu og timbri starfsmannahús á lóðinni Lundur landeignarnúmer 123710, matshlutanúmer 06, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 75 m², 252 m³.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 415. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 771. fundi bæjarstjórnar.
15.2. Lundur 123710 - MHL 07 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202006499
Laufskálar fasteignafélag ehf. Lambhagavegi 23, 113 Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypuog timbri starfsmannahús á lóðinni Lundur landeignarnúmer 123710, matshlutanúmer 07, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 75 m², 252 m³.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 415. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 771. fundi bæjarstjórnar.
15.3. Lundur 123710 - MHL 08 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202006500
Laufskálar fasteignafélag ehf. Lambhagavegi 23, 113 Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu og timbri starfsmannahús á lóðinni Lundur landeignarnúmer 123710, matshlutanúmer 08, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 75 m², 252 m³.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 415. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 771. fundi bæjarstjórnar.
15.4. Lundur 123710 - MHL 09 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202006501
Laufskálar fasteignafélag ehf. Lambhagavegi 23, 113 Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu og timbri starfsmannahús á lóðinni Lundur landeignarnúmer 123710, matshlutanúmer 09, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 75 m², 252 m³.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 415. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 771. fundi bæjarstjórnar.
15.5. Lundur 123710 - MHL 10 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202006502
Laufskálar fasteignafélag ehf. Lambhagavegi 23, 113 Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu og timbri starfsmannahús á lóðinni Lundur landeignarnúmer 123710, matshlutanúmer 10, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 75 m², 252 m³.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 415. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 771. fundi bæjarstjórnar.
15.6. Lundur 123710 - MHL 11 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202006503
Laufskálar fasteignafélag ehf. Lambhagavegi 23, 113 Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu og timbri starfsmannahús á lóðinni Lundur landeignarnúmer 123710, matshlutanúmer 11, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 75 m², 252 m³.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 415. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 771. fundi bæjarstjórnar.
15.7. Lundur 123710 - MHL 12 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202006504
Laufskálar fasteignafélag ehf. Lambhagavegi 23, 113 Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu og timbri starfsmannahús á lóðinni Lundur landeignarnúmer 123710, matshlutanúmer 12, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 75 m², 252 m³.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 415. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 771. fundi bæjarstjórnar.
15.8. Lundur 123710 - MHL 13 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202006505
Laufskálar fasteignafélag ehf. Lambhagavegi 23, 113 Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu og timbri starfsmannahús á lóðinni Lundur landeignarnúmer 123710, matshlutanúmer 13, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 75 m², 252 m³.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 415. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 771. fundi bæjarstjórnar.
15.9. Lundur 123710 - MHL 04 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202006496
Laufskálar fasteignafélag ehf. Lambhagavegi 23, 113 Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús með samyggðri bílgeymslu á lóðinni Lundur landeignarnúmer 123710, matshlutanúmer 04, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 776,4 m², bílgeymsla
100,1 m², 2.118,75m³.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 415. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 771. fundi bæjarstjórnar.
15.10. Markholt 2 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202007374
Ólafur Sigurðsson Dvergholti 18 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja við eldra húsnæði á lóðinni Markholt nr. 2, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Stækkun 98,0 m², 327,8 m³.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 415. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 771. fundi bæjarstjórnar.
15.11. Sunnukriki 4, Umsókn um byggingarleyfi 202010285
Veitur ohf,. Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík, sækja um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum dreifistöð á lóðinni Sunnukriki nr. 4, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: 17,3 m², 52,92 m³.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 415. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 771. fundi bæjarstjórnar.
15.12. Súluhöfði 34 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202005115
Daði Már Jónsson Heiðarbrún 100 Hveragerði sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta einbýlishúss á lóðinni Súluhöfði nr. 34 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 415. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 771. fundi bæjarstjórnar.
15.13. Sölkugata 21, Umsókn um byggingarleyfi 202001164
77 ehf. Byggðarholti 20 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Sölkugata nr. 21, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: Íbúð 363,3 m², bílgeymsla 26,4 m², 1.480,7 m³Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 415. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 771. fundi bæjarstjórnar.
16. Fundargerð 890. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga202011018
Fundargerð 890. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
Fundargerð 890. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar á 771. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
17. Fundargerð 58. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis202011001
Fundargerð 58. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis.
Fundargerð 58. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósasvæðis lögð fram til kynningar á 771. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
- FylgiskjalFundargerð 58. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis.pdfFylgiskjalSK200930 SeltjararnesFráveita.pdfFylgiskjalReynirGuðmundssonVaka_2020_10_29.pdfFylgiskjalMinnisblað Sleðahundar Egilsmóum 12 2020_10_28.pdfFylgiskjalFjarhagsaaetlun_HEK_2021_Samþykkt.pdfFylgiskjalFundargerð 58. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis.pdf
18. Fundargerð 435. fundar Sorpu bs202010351
Fundargerð 435. fundar Sorpu bs.
Fundargerð 435. fundar Sorpu bs. lögð fram til kynningar á 771. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
19. Fundargerð 94. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins202011065
Fundargerð 94. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins.
Fundargerð 94. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar á 771. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
20. Fundargerð 95. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins202011066
Fundargerð 95. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins.
Fundargerð 95. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar á 771. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
21. Fundargerð 96. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins202011067
Fundargerð 96. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins.
Fundargerð 96. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar á 771. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.