22. júní 2011 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Karl Tómasson Forseti
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 1. varabæjarfulltrúi
- Theódór Kristjánsson (TKr) 3. varabæjarfulltrúi
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) 2. varabæjarfulltrúi
- Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
- Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
- Elín Lára Edvardsdóttir Þjónustufulltrúi
Fundargerð ritaði
Elín Lára Edvards þjónustufulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi - umsagnir og vísanir
1. Kosning forseta bæjarstjórnar201006131
Kosning forseta bæjarstjórnar til eins árs sbr. 15. gr. samþykktar.
Til máls tóku: KT og BH.
Tillaga er um Hafsteinn Pálsson af D lista sem forseta bæjarstjórnar til eins árs.
Fleiri tilnefningar komu ekki fram.
Hafsteinn Pálsson er kjörinn forseti til eins árs.
2. Kosning 1. og 2. varaforseta bæjarstjórnar201006129
Kosning 1. og 2. varaforseta bæjarstjórnar til eins árs sbr. 15. gr. samþykktar.
Til máls tóku: KT og BH.
Tillaga er um Karl Tómasson af V lista sem 1. varaforseta og Herdísi Sigurjónsdóttur af D lista sem 2. varaforseta bæjarstjórnar til eins árs.
Fleiri tilnefningar komu ekki fram og eru þau því rétt kjörin sem 1. og 2. varaforsetar til eins árs.
3. Kosning í bæjarráð201006130
Kosning 3ja bæjarfulltrúa í bæjarráð til eins árs sbr. 57. gr. samþykkta.
Til máls tóku: KT, BH og JJB.
Tillaga er um Herdísi Sigurjónsdóttur af D lista sem formann, Bryndísi Haraldsdóttur af D lista sem varaformann og Jón Jósef Bjarnason af M lista sem aðalmann.
Óskað var eftir því, í samræmi við heimild í samþykkt um stjórn og fundarsköp bæjarstjórnar, að Jónas Sigurðsson af S lista og Karl Tómasson af V lista fengju stöðu áheyrnarfulltrúa í bæjarráði og var það samþykkt samhljóða.
Fleiri tilnefningar komu ekki fram og teljast þau því réttkjörin í bæjarráð.
Fundargerðir til staðfestingar
4. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1031201106004F
Fundargerð 1031. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 561. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Drög að áhættumati aðildarsveitarfélaga SHS 201105287
Jón Viðar Matthíasson slökkviliðsstjóri mætir á fundinn og fer yfir drögin.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Erindið var kynnt á 1031. fundi bæjarráðs. Lagt fram á 561. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
4.2. Erindi íbúa í Aðaltúni 6 og 8 varðandi breytingu á lóðamörkum 201102225
Áður á dagskrá 1024. fundar bæjarráðs þar sem bæjarstjóra var falið að skoða málið. Bæjarstjóri gerir grein fyrir viðræðum við bréfritara.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1031. fundar bæjarráðs, um að vísa erindinu til skipulagsnefndar, samþykkt á 561. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
4.3. Erindi Lege lögmannsstofu varðandi Stórakrika 59 200910113
Síðast á dagskrá 975. fundar bæjarráðs. Nú kynnt niðurstaða ÚSB og erindi um að bærinn leysi til sín lóðina.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1031. fundar bæjarráðs, um að fela framkvæmdastjóra stjórnsýslusvið að svara erindinu, samþykkt á 561. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
4.4. Erindi Íslenska Gámafélagsins efh. varðandi framlengingu á samning 201003386
Minnisblað framkvæmdastjóra umhverfissviðs þar sem lagt er til að framlengja samninginn um eitt ár.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1031. fundar bæjarráðs, að heimila umhverfissviði að framlengja um eitt ár samingi um sorphirðu, samþykkt á 561. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
4.5. Hjúkrunarheimili nýbygging 201101392
Framkvæmdastjóri umhverfissviðs leggur fram niðurstöðu útboðs á jarðvinnu og mælir með því að tilboði lægstbjóðanda verði tekið.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: KT, JJB, BH, KGþ og JS</DIV><DIV>Afgreiðsla 1031. fundar bæjarráðs, að heimila umhverfissviði að ganga til samninga við lægstbjóðanda, samþykkt á 561. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Viðstödd undir þessum lið er Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs</DIV><DIV> </DIV><DIV>Bókun M lista:</DIV><DIV>Skóflustunga að hjúkrunarheimilinu var rædd og ákveðin á fundi meirihlutans skv. því sem fram kom á bæjarráðsfundi 1031. <BR>Bæjarstjóri skipulagði atburðinn og hann var á hans ábyrgð. Framboðum Íbúahreyfingarinnar og Samfylkingarinna var ekki boðið að vera með í þeirri athöfn.<BR>Faglega ráðinn bæjarstjóri situr hvorki meirihlutafundi né minnihlutafundi, hann er bæjarstjóri allra Mosfellinga en ekki bara sinna flokksmanna og fylgifiska hans. <BR>Íbúahreyfingin harmar þessi vinnubrögð meirihlutans.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Bókun D og V lista:</DIV><DIV><BR>Föstudaginn 3. júní átti sá ánægjulegi atburður sér stað hér í Mosfellsbæ að eftir margra ára bið var loks tekin skóflustunga að Hjúkrunarheimili hér í bæ. Þetta hefur verið baráttumál allra bæjarstjórnar Mosfellsbæjar síðastliðin 15 ár, hvar í flokki sem þeir standa. Það var því vel til fundið að bjóða bæjarstjórum og formönnum fjölskyldunefnda, sem setið hafa á þessu tímabili til athafnarinnar. Vegna mannlegra mistaka var engum bæjarfulltrúa boðið. Forsvarsmenn bæjarins hafa viðrkennt að mistök hafi verið gerð þegar boðið var til athafnarinnar og beðist afsökunar á þeim. <BR>Ítrekaðar rangfærslur eru í bókun fulltrúa íbúahreyfingarinnar og harmar meirihlutinn slík vinnubrögð og að verið sé að nýta sér mannleg mistök til að gera þennan annars ánægjulega atburð að pólitísku moldviðri.<BR>Fulltrúi íbúahreyfingarinnar fer rétt með í bókun sinni að bæjarstjóri beri ábyrgð á skipulagningu viðburðarins. Hefur bæjarstjóri og framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs gert grein fyrir þeim mistökum sem áttu sér stað við útsendingu boðsins og beðist afsökunar.<BR>1. Skóflustunga að hjúkrunarheimilinu var ekki rædd né ákveðin á meirihlutafundi heldur var sú vinna öll á herðum embætismanna bæjarins. <BR>2. Um að framboði íbúahreyfingarinnar og Samfylkingar hafi ekki verið boðið til athafnarinnar er ekki rétt, enda fengu fulltrúar þeirra í fjölskyldunefnd boð á viðburðinn líkt og aðrir í nefndinni. Það getur ekki verið að áhrif meirihlutans séu slík að eðlileg samskipti milli fulltrúa í minnihluta séu hindruð á þann hátt að slík boð berist ekki bæjarfulltrúum þeirra.<BR>3. Það hefur þegar komið fram að mistök starfsmanns réðu því að póstur barst ekki bæjarfulltrúum og því með engu móti hægt að sjá að ráðning bæjarstjóra ráði þar einhverju um eins og haldið er fram í bókun íbúarhreyfingarinnar.<BR>Bæði bæjarstjóri og embætismenn hafa marg ítrekað beðið afsökunar á þessu og er því málinu lokið að okkar hálfu.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
4.6. Erindi Reykjavíkurborgar varðandi uppsögn á samkomulagi um leikskóladvöl 201102329
Áður á dagskrá 1020. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar framkvæmdastjóra fræðslusviðs. Umsögn sviðsins er hjálögð svo og drög að samkomulagi.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Erindin var frestað á 1031. fundi bæjarráðs. Frestað á 561. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
4.7. Umsókn starfsmanns um launalaust leyfi 201103454
Áður á dagskrá 1027. fundar bæjarráðs þar sem samþykkt var að veita rökstuðning. Bréf móttekið 25. maí sl. lagt fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindin var frestað á 1031. fundi bæjarráðs. Frestað á 561. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
4.8. Umsóknir um styrki félaga og félagasamtaka til greiðslu fasteignaskatta vegna ársins 2011 201105165
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV>Erindin var frestað á 1031. fundi bæjarráðs. Frestað á 561. fundi bæjarstjórnar.</DIV><DIV> </DIV></DIV></DIV>
4.9. Fyrirspurn um vegslóða 201105249
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindin var frestað á 1031. fundi bæjarráðs. Frestað á 561. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
4.10. Umsagnarbeiðni vegna Grillnesti, Háholti 24, 270 Mosfellsbæ. 201105251
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindin var frestað á 1031. fundi bæjarráðs. Frestað á 561. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
4.11. Ósk um launað námsleyfi 201105254
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindin var frestað á 1031. fundi bæjarráðs. Frestað á 561. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
4.12. Beiðni varðandi gistingu þátttakenda á Gogga Galvaska mótinu 201105273
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindin var frestað á 1031. fundi bæjarráðs. Frestað á 561. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
4.13. Ósk um umsögn vegna umsóknar til fornleifarannsókna við Leiruvog 201105284
Erindi Umhverfisstofnunar þar sem óskað er eftir umsögn vegna umsóknar um leyfi til fornleifarannsókna við Leiruvog
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV><DIV>Erindin var frestað á 1031. fundi bæjarráðs. Frestað á 561. fundi bæjarstjórnar.</DIV><DIV> </DIV><DIV> </DIV></DIV></DIV></DIV>
4.14. Beiðni um styrk til íþróttamanns vegna smáþjóðaleikanna í Liectenstein 201105294
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV><DIV>Erindin var frestað á 1031. fundi bæjarráðs. Frestað á 561. fundi bæjarstjórnar.</DIV><DIV> </DIV></DIV></DIV></DIV>
4.15. Erindi varðandi starfsemi loðdýrabús í Mosfellsdal 201106008
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV>Erindin var frestað á 1031. fundi bæjarráðs. Frestað á 561. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV>
4.16. Umsagnarbeiðni um vinnudrög byggingarreglugerðar 201106019
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindin var frestað á 1031. fundi bæjarráðs. Frestað á 561. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
4.17. Skuldbreyting erlendra lána 201106038
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindin var frestað á 1031. fundi bæjarráðs. Frestað á 561. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
4.18. Sumarstörf 2011 201103127
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindin var frestað á 1031. fundi bæjarráðs. Frestað á 561. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
5. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1032201106007F
Fundargerð 1032. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 561. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Meðan fæturnir bera mig - landshlaup 201106090
Tillaga um að taka á dagskrá sem fyrsta dagskrárlið erindi nr. 201106090, meðan fæturnir bera mig - landshlaup.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Afgreiðsla 1032. fundar bæjarráðs, að styrkja landssöfnunina um 100 þúsund, samþykkt á 561. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
5.2. Erindi Reykjavíkurborgar varðandi uppsögn á samkomulagi um leikskóladvöl 201102329
Erindinu var frestað á 1031. fundi bæjarráðs. Sömu fylgiskjöl gilda og liggja þau á fundargáttinni.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1032. fundar bæjarráðs, um að heimila fræðslusviði að undirrita samning, samþykkt á 561. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
5.3. Umsókn starfsmanns um launalaust leyfi 201103454
Erindinu var frestað á 1031. fundi bæjarráðs. Sömu fylgiskjöl gilda og liggja þau á fundargáttinni.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Erindið var lagt fram á 1032. fundi bæjarráðs. Lagt fram á 561. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
5.4. Umsóknir um styrki félaga og félagasamtaka til greiðslu fasteignaskatta vegna ársins 2011 201105165
Erindinu var frestað á 1031. fundi bæjarráðs. Sömu fylgiskjöl gilda og liggja þau á fundargáttinni.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: KT, JJB, BH, JS og KGþ</DIV><DIV>Afgreiðsla 1032. fundar bæjarráðs, um styrki til félagasamtaka til greiðslu fasteignaskatta, samþykkt á 561. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV><DIV> </DIV><DIV><DIV>Bókun M lista:</DIV><DIV>Íbúahreyfingin er ákaflega ósátt við titil þessa dagskrárliðar og óskar eftir, fyrir hönd bæjarbúa að titillinn verði lagfærður þannig að þeir sjái um hvaða félagasamtök er að ræða og hvaða upphæðir.<BR>Þá vekur Íbúahreyfingin athygli á að málsgögn fylgja ekki málinu.</DIV><DIV>Íbúahreyfingin telur að bæjarfélagið eigi að halda sig við styrki til tómstunda barna og unglinga. </DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
5.5. Fyrirspurn um vegslóða 201105249
Erindinu var frestað á 1031. fundi bæjarráðs. Sömu fylgiskjöl gilda og liggja þau á fundargáttinni.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1032. fundar bæjarráðs, um að vísa erindinu til framkvæmdastjóra umhverfissviðs til umsagnar, samþykkt á 561. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
5.6. Umsagnarbeiðni vegna Grillnesti, Háholti 24, 270 Mosfellsbæ. 201105251
Erindinu var frestað á 1031. fundi bæjarráðs. Sömu fylgiskjöl gilda og liggja þau á fundargáttinni.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1032. fundar bæjarráðs, um að gera ekki athugasemd við umsókn um rekstrarleyfi, samþykkt á 561. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
5.7. Ósk um launað námsleyfi 201105254
Erindinu var frestað á 1031. fundi bæjarráðs. Sömu fylgiskjöl gilda og liggja þau á fundargáttinni.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1032. fundar bæjarráðs, um að veita umbeðið námsleyfi, samþykkt á 561. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
5.8. Beiðni varðandi gistingu þátttakenda á Gogga Galvaska mótinu 201105273
Erindinu var frestað á 1031. fundi bæjarráðs. Sömu fylgiskjöl gilda og liggja þau á fundargáttinni.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1032. fundar bæjarráðs, um að vísa erindinu til framkvæmdastjóra fræðslusviðs til umsagnar og afgreiðslu, samþykkt á 561. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
5.9. Ósk um umsögn vegna umsóknar til fornleifarannsókna við Leiruvog 201105284
Erindinu var frestað á 1031. fundi bæjarráðs. Sömu fylgiskjöl gilda og liggja þau á fundargáttinni.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tók: JJB</DIV><DIV>Afgreiðsla 1032. fundar bæjarráðs, að bæjarráð geri ekki athugasemdir við umsóknina o.fl., samþykkt á 561. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Bókun M lista:</DIV><DIV>Íbúahreyfingin lýsir áhyggjum af þróun lýðræðis í Mosfellsbæ. Mál eins og þessi þurfa umfjöllun í fagnefndum kjörinna fulltrúa en sökum fækkunar á fundum er málum af þessu tagi í auknu mæli vísað beint til afgreiðslu embættismanna. Íbúahreyfingin telur þetta vonda þróun og ekki bæjarbúum í hag.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
5.10. Beiðni um styrk til íþróttamanns vegna smáþjóðaleikanna í Liectenstein 201105294
Erindinu var frestað á 1031. fundi bæjarráðs. Sömu fylgiskjöl gilda og liggja þau á fundargáttinni.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tók: JJB</DIV><DIV>Afgreiðsla 1032. fundar bæjarráðs, um að vísa erindinu til framkvæmdastjóra fræðslusviðs til umsagnar, samþykkt á 561. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV><DIV> </DIV><DIV><DIV>Bókun M lista:</DIV><DIV>Íbúahreyfingin lýsir áhyggjum af þróun lýðræðis í Mosfellsbæ. Mál eins og þessi þurfa umfjöllun í fagnefndum kjörinna fulltrúa en sökum fækkunar á fundum er málum af þessu tagi í auknu mæli vísað beint til afgreiðslu embættismanna. Íbúahreyfingin telur þetta vonda þróun og ekki bæjarbúum í hag.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
5.11. Erindi varðandi starfsemi loðdýrabús í Mosfellsdal 201106008
Erindinu var frestað á 1031. fundi bæjarráðs. Sömu fylgiskjöl gilda og liggja þau á fundargáttinni.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1032. fundar bæjarráðs, að fela framkvæmdastjóra stjórnsýslussviðs að svara erindinu ofl., samþykkt á 561. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
5.12. Umsagnarbeiðni um vinnudrög byggingarreglugerðar 201106019
Erindinu var frestað á 1031. fundi bæjarráðs. Sömu fylgiskjöl gilda og liggja þau á fundargáttinni.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Erindinu var frestað á 1032. fundi bæjarráðs. Frestað á 561. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
5.13. Skuldbreyting erlendra lána 201106038
Erindinu var frestað á 1031. fundi bæjarráðs. Sömu fylgiskjöl gilda og liggja þau á fundargáttinni.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindinu var frestað á 1032. fundi bæjarráðs. Frestað á 561. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
5.14. Sumarstörf 2011 201103127
Erindinu var frestað á 1031. fundi bæjarráðs.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1032. fundar bæjarráðs, að veita umbeðna aukafjárveitingu, samþykkt á 561. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
5.15. Erindi Veðurstofu Íslands varðandi ofanflóðahættumat 200707124
Á fundinn mæta Gunnar Guðni Tómasson forseti tækni- og verkfræðideildar Háskóla Íslands, formaður hættumatsnefndar og Eiríkur Gíslason verkfræðingur og skýrsluhöfundur og gera grein fyrir fyrirliggjandi tillögu. Vefslóð vegna skýrslunnar fylgir með.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Erindið kynnt á 1032. fundi bæjarráðs. Lagt fram á 561. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
5.16. Stikaðar gönguleiðir í Mosfellsbæ, Mosfellsbær og Skátafélagið Mosverjar 200811187
Erindið sett á dagskrá vegna fyrirspurnar um það á síðasta fundi bæjarstjórnar.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindinu var frestað á 1032. fundi bæjarráðs. Frestað á 561. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
5.17. Framkvæmdir 2011 201106009
Jóhanna B. Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs mætir á fundinn og fer yfir helstu framkvæmdi á árinu 2011.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindinu var frestað á 1032. fundi bæjarráðs. Frestað á 561. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
5.18. Umsagnarbeiðni um vinnudrög reglugerðar um framkvæmdaleyfi 201106041
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindinu var frestað á 1032. fundi bæjarráðs. Frestað á 561. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
6. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 302201106005F
Fundargerð 302. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 561. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Umsókn um leyfi fyrir gistirými í Dvergholti 4 og 6. 201105243
Sigurður Magnússon Dvergholti 4 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að reka heimagistingu í einbýlishúsunum að Dvergholti 4 og 6 í samræmi við framlögð gögn.
Bggingafulltrúi óskar eftir áliti skipulagsnefndar á því hvort umrædd starfsemi sóknin rúmist innan ramma gildandi deiliskipulags á svæðinu með tilliti til notkunar húsnæðisins og skipulagsaðstæðna á lóðunum.Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 302. fundar skipulagsnefndar, að umsóknin samrýmist ekki deiliskipulagi svæðisins, samþykkt á 561. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
6.2. Ýmis mál varðandi byggð í Mosfellsdal 201101367
Minnisblað frá Mannviti lagt fram til kynningar. Í minnisblaðinu kemur fram hverjar skyldur sveitarfélagsins eru í fráveitumálum og eins er gerð grein fyrir mögulegum lausnum.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Erindið lagt fram á 302. fundi skipulagsnefndar. Lagt fram á 561. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
6.3. Úr landi Lynghóls, lnr 125325, ósk um breytingu á deiliskipulagi og leyfi fyrir geymsluskúr 201102143
Grenndarkynning á tillögu að breytingu á deiliskipulagi frístundalónr. 125325 var auglýst í samræmi við 2. mgr. 43.gr. og 44. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 með athugasemdafresti til 8. júní 2011.
Engar athugasemdir bárust.Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 302. fundar skipulagsnefndar, um að samþykkja deiliskipulagsbreytinguna og fela skipulagsfulltrúa að annast gildistökuferlið, samþykkt á 561. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
6.4. Markholt 20 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir bílskúr, breyting á fyrri umsókn 201104192
Grenndarkynning vegna umsóknar um byggingu bílskúrs að Markholti 20 var send hagsmunaaðilum til kynningar þann 18. maí 2011 samkvæmt 44. gr skipulagslaga nr. 123/2010, með athugasemdafresti til 16. júní 2011.
Engar athugasemdir hafa borist og umsækjandi hefur nú lagt fram skriflegt samþykki þeirra sem málið var kynnt.Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 302. fundar skipulagsnefndar, um að gera ekki athugasemdir við veitingu byggingarleyfis, samþykkt á 561. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
6.5. Ævintýragarður - fyrstu áfangar 201005086
Lögð fram gögn frá Landmótun ehf. um fyrirhugaða uppbyggingaráfanga í Ævintýragarði.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindið lagt fram á 302. fundi skipulagsnefndar. Lagt fram á 561. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
6.6. Stórakrika 56 - Umsókn um breytingu á deiliskipulagi 201105272
Bergþór Björgvinsson og Kristín Berg Bergvinsdóttir Stórakrika 56 Mosfellsbæ sækja um leyfi skipulagsnefndar til að stækka aukaíbúð hússins að Stórakrika 56 um 37,2 m2. Núverandi stærð íbúðarinnar er 58,4 m2.
Samkvæmt gildandi deiliskipulagi hverfisins er hámarksstærð aukaíbúða 60,0 m2.Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 302. fundar skipulagsnefndar, um að hafna breytingu á gildandi deiliskipulagi, samþykkt á 561. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
6.7. Þrastarhöfði 57, byggingaleyfi fyrir útigeymslu/gróðurskáli 201105222
Guðjón Kr. Guðjónsson sækir um leyfi til að byggja útigeymslu og gróðurskála úr steinsteypu og gleri á lóðinni nr. 57 við þrastarhöfða samkvæmt framlögðum gögnum.
Byggingafulltrúi óskar eftir áliti skipulagsnefndar hvort umsóknin rúmist innan ramma gildandi deiliskipulags á svæðinu.
Fyrir liggur skriflegt samþykki eiganda Þrastarhöfða 55.Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 302. fundar skipulagsnefndar, um að grenndarkynna breytingu á deiliskipulagi, samþykkt á 561. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
6.8. Helgadalur 123636 - byggingarleyfi fyrir sólastofu 201105275
Hreinn Ólafsson Helgadal sækir um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi og byggja sólstofu úr timbri og gleri við íbúðarhúsið í Helgadal samkvæmt framlögðum gögnum.
Byggingafulltrúi óskar eftir áliti skipulagsnefndar hvort umsóknin rúmist innan ramma gildandi deiliskipulags á svæðinu.Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 302. fundar skipulagsnefndar, um að ekki þurfi grenndarkynningu, samþykkt á 561. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
6.9. Byggingarleyfisumsókn fyrir garðverkfærageymslu á lóð 201106045
Sigurður Hansson Akurholti 21 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja garðverkfærageymslu úr timbri og stáli á lóðinni nr. 21 við Akurholt samkvæmt framlögðum gögnum.
Byggingafulltrúi óskar eftir áliti skipulagsnefndar hvort umsóknin rúmist innan ramma gildandi deiliskipulags á svæðinu.Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 302. fundar skipulagsnefndar, um að fram fari grenndarkynning, samþykkt á 561. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
6.10. Umsókn um byggingarleyfi vegna viðbyggingar 201106047
Örn Höskuldsson Arnartanga 27 sækir um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi og stækka úr steinsteypu húsið nr. 27 við Arnartanga samkvæmt framlögðum gögnum.
Byggingafulltrúi óskar eftir áliti skipulagsnefndar hvort umsóknin rúmist innan ramma gildandi deiliskipulags á svæðinu.Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 302. fundar skipulagsnefndar, um að fram fari grenndarkynning, samþykkt á 561. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
6.11. Erindi íbúa í Aðaltúni 6 og 8 varðandi breytingu á lóðamörkum 201102225
Bæjarstjóri gerði grein fyrir viðræðum við bréfritara. Samþykkt að vísa erindinu aftur til skipulagsnefndar með það í huga
að skipulagið verði endurskoðað í ljósi umræðna á fundinum og framkominna óska íbúa.Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðslu erindisins var frestað á 302. fundi skipulagsnefndar. Frestað á 561. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
6.12. Gróðursetningar í Ævintýragarði á hverfisverndarsvæði 201106069
Lagt fram gróðursetningarplan Landmótunar dags.6.apríl 2010 vegna fyrirhugaðra framkvæmda og gróðursetningar á hverfisverndarsvæðum við Varmá í tengslum við uppbyggingu á Ævintýragarði
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 302. fundar skipulagsnefndar, að óska eftir umsögn umhverfisnefndar um gróðursetningarplan, samþykkt á 561. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
Fundargerðir til kynningar
7. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 195201105025F
Fundargerð 195. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 261. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Byggingarleyfi fyrir Framhaldsskóla í Mosfellsbæ 201011273
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Afgreiðsla 195. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 561. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
7.2. Langitangi 2A - byggingarleyfi fyrir hjúkrunarheimili 201104168
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Afgreiðsla 195. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 561. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
7.3. Hamrabrekkur 285 lnr. 124675 - byggingarleyfi fyrir sumarhúsi 201105214
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Afgreiðsla 195. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 561. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
7.4. Krókatjörn 125152, umsókn um byggingarleyfi til að breyta Moelvenskúrum í sumarbústað. 201105257
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Afgreiðsla 195. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 561. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
7.5. Umsókn um byggingarleyfi 201104245
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Afgreiðsla 195. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 561. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
7.6. Leyfi til að stækka geymslu 201105027
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Afgreiðsla 195. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 561. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
7.7. Varmárskóli, yngri deild - Breyting innanhúss vegna brunahönnunar 201102140
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Afgreiðsla 195. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 561. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
7.8. Merkjateigur 8, umsókn um byggingarleyfi 200909667
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Afgreiðsla 195. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 561. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
7.9. í Miðdalsl II 125163, Tjarnarsel við Silunatjörn 201103202
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Afgreiðsla 195. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 561. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
8. Fundargerð 156.fundar Strætó bs.201106048
Fundargerð 156. fundar stjórnar Strætó bs. lögð fram á 561. fundi bæjarstjórnar.
9. Fundargerð 3.fundar Heilbrigðiseftirlits Kjósasvæðis201106031
Fundargerð 3. fundar Heilbrigðiseftirlists Kjósarsvæðis lögð fram á 561. fundi bæjarstjórnar.
Almenn erindi
10. Breyting á gjaldskrá hitaveitu árið 2011201105161
560. fundur bæjarstjórnar vísar breytingu á gjaldskrá hitaveitu til annarrar og síðari umræðu á 561. fundi bæjarstjórnar. Áðurframlögð gögn gilda og er þau að finna á fundargátt.
Til máls tóku: KT, JS.
Fyrirliggjandi tillaga um breytingu á gjaldskrá Hitaveitu Mosfellsbæjar samþykkt með sjö aktvæðum.
11. Sumarleyfi bæjarstjórnar 2011201106074
Tillaga er um að þessi fundur bæjarstjórnar verði síðasti fundur fyrir sumarleyfi sem stendur frá og með 23. júní 2011 til og með 17. ágúst nk., en næsti fundur bæjarstjórnar er ráðgerður 18. ágúst nk. og að bæjarráð fari með fullnaðarafgreiðslu mála meðan á sumarleyfi bæjarstjórnar stendur.
Samþykkt að þessi fundur bæjarstjórnar verði síðasti fundur fyrir sumarleyfi sem stendur frá og með 23. júní 2011 til og með 17. ágúst nk., en næsti fundur bæjarstjórnar er ráðgerður 18. ágúst nk. Einnig samþykkt að bæjarráð fari með umboð til fullnaðarafgreiðslu mála á meðan á sumarleyfi bæjarstjórnar stendur. Samþykkt með sjö atkvæðum.
Fráfarandi forseti bæjarstórnar Karl Tómasson þakkar bæjarfulltrúum gott samstarf undanfarin 5 ár og óskar nýkjörnum forseta bæjarstjórnar Hafsteini Pálssyni til hamingju og velfarnaðar í starfi.
12. Kosning í nefndir, Íbúahreyfingin201009094
Fram komu eftirfarandi tillögur um breytingar í nefndum af hálfu M lista:<BR> <BR>Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar<BR>Jóhannes Bjarni Eðvarðsson áheyrnarfulltrúi, verði aðalmaður<BR>Sigurbjörn Svavarsson vara áheyrnarfulltrúi, verði varamaður<BR> <BR>Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar<BR>Kristbjörg Þórisdóttir áheyrnarfulltrúi, verði aðalmaður<BR>Þórður Björn Sigurðsson vara áheyrnarfulltrúi, verði varamaður<BR> <BR>Fræðslunefnd Mosfellsbæjar<BR>Sæunn Þorsteinsdóttir aðalmaður, verði áheyrnarfulltrúi<BR>Kristín Ingibjörg Pálsdóttir varamaður, verði vara áheyrnarfulltrúi
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar<BR>Richard Már Jónsson aðalmaður, verði áheyrnarfulltrúi<BR>Ólöf Kristín Sívertsen varamaður, verði vara áheyrnarfulltrúi<BR> <BR>Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar<BR>Sæunn Þorsteinsdóttir aðalmaður, verði áheyrnarfulltrúi<BR>Hildur Margrétardóttir varamaður, verði vara áheyrnarfulltrúi<BR> <BR>Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar<BR>Sigrún Guðmundsdóttir áheyrnarfulltrúi, verði aðalmaður<BR>Birta Jóhannesdóttir vara áheyrnarfulltrúi, verði varamaður<BR> <BR>Þróunar- og ferðamálanefnd<BR>Björk Ormarsdóttir áheyrnarfulltrúi, verði aðalmaður<BR>Sigurbjörn Svavarsson vara áheyrnarfulltrúi, verði varamaður
Aðrar tillögur komu ekki fram. Ofangreindar tillögur um breytingar í nefndum eru samþykktar samhljóða.
13. Kosning í nefndir af hálfu Samfylkingar201009295
Fram komu eftirfarandi tillögur um breytingar í nefndum af hálfu S lista:<BR>
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar
Gerður Pálsdóttir aðalmaður, verði áheyrnarfulltrúi
Erna Björg Baldursdóttir varamaður, verði vara áheyrnarfulltrúi
<BR>Skipulagnefnd Mosfellsbæjar
Hanna Bjartmars aðalmaður, verði áheyrnarfulltrúi
Ólafur Guðmundsson varamaður, verði vara áheyrnarfulltrúi<BR> <BR>Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar
Sigrún Pálsdóttir aðalmaður, verði áheyrnarfulltrúi
Gerður Pálsdóttir varamaður, verði vara áheyrnarfulltrúi
<BR>Þróunar- og ferðamálanefnd Mosfellsbæjar
Ólafur Ingi Óskarsson aðalmaður, verði áheyrnarfulltrúi
Hjalti Árnason varamaður, verði vara áheyrnarfulltrúi<BR> <BR>Fræðslunefnd Mosfellsbæjar
Jónas Sigurðsson áheyrnarfulltrúi, verður aðalmaður
Sólborg Alda Pétursdóttir vara áheyrnarfulltrúi, verði varamaður<BR> <BR>Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar
Valdimar Leó Friðriksson áheyrnarfulltrúi, verður aðalmaður
Guðbjörn Sigvaldason vara áheyrnarfulltrúi, verði varamaður<BR> <BR>Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar
Lísa Sigríður Greipsson áheyrnarfulltrúi, verði aðalmaður
Gísli Freyr Guðbjörnsson vara áheyrnarfulltrúi, verði varamaður
Aðrar tillögur komu ekki fram. Ofangreindar tillögur um breytingar í nefndum eru samþykktar samhljóða.