Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

22. júní 2011 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Karl Tómasson Forseti
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 1. varabæjarfulltrúi
  • Theódór Kristjánsson (TKr) 3. varabæjarfulltrúi
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) 2. varabæjarfulltrúi
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Elín Lára Edvardsdóttir Þjónustufulltrúi

Fundargerð ritaði

Elín Lára Edvards þjónustufulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi - umsagnir og vísanir

  • 1. Kosn­ing for­seta bæj­ar­stjórn­ar201006131

    Kosning forseta bæjarstjórnar til eins árs sbr. 15. gr. samþykktar.

    Til máls tóku: KT og BH.

    Til­laga er um Haf­steinn Páls­son af D lista sem for­seta bæj­ar­stjórn­ar til eins árs.

    Fleiri til­nefn­ing­ar komu ekki fram.

     

    Haf­steinn Páls­son er kjör­inn for­seti til eins árs.

    • 2. Kosn­ing 1. og 2. vara­for­seta bæj­ar­stjórn­ar201006129

      Kosning 1. og 2. varaforseta bæjarstjórnar til eins árs sbr. 15. gr. samþykktar.

      Til máls tóku: KT og BH.

      Til­laga er um Karl Tóm­asson af V lista sem 1. vara­for­seta og Her­dísi Sig­ur­jóns­dótt­ur af D lista sem 2. vara­for­seta bæj­ar­stjórn­ar til eins árs.

      Fleiri til­nefn­ing­ar komu ekki fram og eru þau því rétt kjörin sem 1. og 2. vara­for­set­ar til eins árs.

      • 3. Kosn­ing í bæj­ar­ráð201006130

        Kosning 3ja bæjarfulltrúa í bæjarráð til eins árs sbr. 57. gr. samþykkta.

        Til máls tóku: KT, BH og JJB.

        Til­laga er um Her­dísi Sig­ur­jóns­dótt­ur af D lista sem formann, Bryn­dísi Har­alds­dótt­ur af D lista sem vara­formann og Jón Jósef Bjarna­son af M lista sem að­almann.

         

        Óskað var eft­ir því, í sam­ræmi við heim­ild í sam­þykkt um stjórn og fund­ar­sköp bæj­ar­stjórn­ar, að Jón­as Sig­urðs­son af S lista og Karl Tóm­asson af V lista fengju stöðu áheyrn­ar­full­trúa í bæj­ar­ráði og var það sam­þykkt sam­hljóða.

        Fleiri til­nefn­ing­ar komu ekki fram og teljast þau því rétt­kjörin í bæj­ar­ráð.

        Fundargerðir til staðfestingar

        • 4. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1031201106004F

          Fund­ar­gerð 1031. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 561. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Drög að áhættumati að­ild­ar­sveit­ar­fé­laga SHS 201105287

            Jón Við­ar Matth­íasson slökkvi­liðs­stjóri mæt­ir á fund­inn og fer yfir drög­in.

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;Er­ind­ið var kynnt á&nbsp;1031. fundi bæj­ar­ráðs. Lagt fram&nbsp;á 561. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

          • 4.2. Er­indi íbúa í Að­al­túni 6 og 8 varð­andi breyt­ingu á lóða­mörk­um 201102225

            Áður á dagskrá 1024. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem bæj­ar­stjóra var fal­ið að skoða mál­ið. Bæj­ar­stjóri ger­ir grein fyr­ir við­ræð­um við bréf­rit­ara.

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;Af­greiðsla 1031. fund­ar bæj­ar­ráðs,&nbsp;um að vísa er­ind­inu til skipu­lags­nefnd­ar,&nbsp;sam­þykkt á 561. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

          • 4.3. Er­indi Lege lög­manns­stofu varð­andi Stórakrika 59 200910113

            Síð­ast á dagskrá 975. fund­ar bæj­ar­ráðs. Nú kynnt nið­ur­staða ÚSB og er­indi um að bær­inn leysi til sín lóð­ina.

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;Af­greiðsla 1031. fund­ar bæj­ar­ráðs, um að fela fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­svið að svara er­ind­inu,&nbsp;sam­þykkt á 561. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

          • 4.4. Er­indi Ís­lenska Gáma­fé­lags­ins efh. varð­andi fram­leng­ingu á samn­ing 201003386

            Minn­is­blað fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs þar sem lagt er til að fram­lengja samn­ing­inn um eitt ár.

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;Af­greiðsla 1031. fund­ar bæj­ar­ráðs, að heim­ila um­hverf­is­sviði að fram­lengja um eitt ár sam­ingi um sorp­hirðu,&nbsp;sam­þykkt á 561. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

          • 4.5. Hjúkr­un­ar­heim­ili ný­bygg­ing 201101392

            Fram­kvæmda­stjóri um­hverf­is­sviðs legg­ur fram nið­ur­stöðu út­boðs á jarð­vinnu og mæl­ir með því að til­boði lægst­bjóð­anda verði tek­ið.

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: KT, JJB, BH, KGþ og&nbsp;JS</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 1031. fund­ar bæj­ar­ráðs, að heim­ila um­hverf­is­sviði að ganga til samn­inga við lægst­bjóð­anda,&nbsp;sam­þykkt á 561. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Við­stödd und­ir þess­um lið er Unn­ur V. Ing­ólfs­dótt­ir fram­kvæmda­stjóri fjöl­skyldu­sviðs</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bók­un M lista:</DIV&gt;<DIV&gt;Skóflu­stunga að hjúkr­un­ar­heim­il­inu var rædd og ákveð­in á fundi meiri­hlut­ans skv. því sem fram kom á bæj­ar­ráðs­fundi 1031. <BR&gt;Bæj­ar­stjóri skipu­lagði at­burð­inn og hann var á hans ábyrgð. Fram­boð­um Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar og Sam­fylk­ing­ar­inna var ekki boð­ið að vera með í þeirri at­höfn.<BR&gt;Fag­lega ráð­inn bæj­ar­stjóri sit­ur hvorki meiri­hluta­fundi né minni­hluta­fundi, hann er bæj­ar­stjóri allra Mos­fell­inga en ekki bara sinna flokks­manna og fylgi­fiska hans.&nbsp; <BR&gt;Íbúa­hreyf­ing­in harm­ar þessi vinnu­brögð meiri­hlut­ans.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bók­un D og V lista:</DIV&gt;<DIV&gt;<BR&gt;Föstu­dag­inn 3. júní átti sá ánægju­legi at­burð­ur sér stað hér í Mos­fells­bæ að eft­ir mar­gra ára bið var loks tekin skóflu­stunga að Hjúkr­un­ar­heim­ili hér í bæ.&nbsp; Þetta hef­ur ver­ið bar­áttu­mál allra bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar síð­ast­lið­in 15 ár, hvar í flokki sem þeir standa.&nbsp; Það var því vel til fund­ið að bjóða bæj­ar­stjór­um og for­mönn­um fjöl­skyldu­nefnda, sem set­ið hafa á þessu tíma­bili til at­hafn­ar­inn­ar.&nbsp; Vegna mann­legra mistaka var eng­um bæj­ar­full­trúa boð­ið.&nbsp; For­svars­menn bæj­ar­ins hafa viðr­kennt að mistök hafi ver­ið gerð þeg­ar boð­ið var til at­hafn­ar­inn­ar og beðist af­sök­un­ar á þeim.&nbsp; <BR&gt;Ít­rek­að­ar rang­færsl­ur eru í bók­un full­trúa íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar og harm­ar meiri­hlut­inn slík vinnu­brögð og að ver­ið sé að nýta sér mann­leg mistök til að gera þenn­an ann­ars ánægju­lega at­burð að póli­tísku mold­viðri.<BR&gt;Full­trúi íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar fer rétt með í bók­un sinni að bæj­ar­stjóri beri ábyrgð á skipu­lagn­ingu við­burð­ar­ins.&nbsp; Hef­ur bæj­ar­stjóri og fram­kvæmda­stjóri fjöl­skyldu­sviðs gert grein fyr­ir þeim mis­tök­um sem áttu sér stað við út­send­ingu boðs­ins og beðist af­sök­un­ar.<BR&gt;1.&nbsp;Skóflu­stunga að hjúkr­un­ar­heim­il­inu var ekki rædd né ákveð­in á meiri­hluta­fundi held­ur var sú vinna öll á herð­um embæt­is­manna bæj­ar­ins.&nbsp; <BR&gt;2.&nbsp;Um að fram­boði íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar og Sam­fylk­ing­ar hafi ekki ver­ið boð­ið til at­hafn­ar­inn­ar er ekki rétt, enda fengu full­trú­ar þeirra í fjöl­skyldu­nefnd boð á við­burð­inn líkt og að­r­ir í nefnd­inni.&nbsp; Það get­ur ekki ver­ið að áhrif meiri­hlut­ans séu slík að eðli­leg sam­skipti milli full­trúa í minni­hluta séu hindr­uð á þann hátt að slík boð ber­ist ekki bæj­ar­full­trú­um þeirra.<BR&gt;3.&nbsp;Það hef­ur þeg­ar kom­ið fram að mistök starfs­manns réðu því að póst­ur barst ekki bæj­ar­full­trú­um og því með engu móti hægt að sjá að ráðn­ing bæj­ar­stjóra ráði þar ein­hverju um eins og hald­ið er fram í bók­un íbú­ar­hreyf­ing­ar­inn­ar.<BR&gt;Bæði bæj­ar­stjóri og embæt­is­menn hafa marg ít­rekað beð­ið af­sök­un­ar á þessu og er því mál­inu lok­ið að okk­ar hálfu.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

          • 4.6. Er­indi Reykja­vík­ur­borg­ar varð­andi upp­sögn á sam­komu­lagi um leik­skóla­dvöl 201102329

            Áður á dagskrá 1020. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem óskað var um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra fræðslu­sviðs. Um­sögn sviðs­ins er hjá­lögð svo og drög að sam­komu­lagi.

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;Er­ind­in var frestað á 1031. fundi bæj­ar­ráðs. Frestað á 561. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

          • 4.7. Um­sókn starfs­manns um launa­laust leyfi 201103454

            Áður á dagskrá 1027. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem sam­þykkt var að veita rök­stuðn­ing. Bréf mót­tek­ið 25. maí sl. lagt fram til kynn­ing­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­in var frestað á 1031. fundi bæj­ar­ráðs. Frestað á 561. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

          • 4.8. Um­sókn­ir um styrki fé­laga og fé­laga­sam­taka til greiðslu fast­eigna­skatta vegna árs­ins 2011 201105165

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­in var frestað á 1031. fundi bæj­ar­ráðs. Frestað á 561. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

          • 4.9. Fyr­ir­spurn um veg­slóða 201105249

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­in var frestað á 1031. fundi bæj­ar­ráðs. Frestað á 561. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

          • 4.10. Um­sagn­ar­beiðni vegna Grill­nesti, Há­holti 24, 270 Mos­fells­bæ. 201105251

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­in var frestað á 1031. fundi bæj­ar­ráðs. Frestað á 561. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

          • 4.11. Ósk um laun­að náms­leyfi 201105254

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­in var frestað á 1031. fundi bæj­ar­ráðs. Frestað á 561. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

          • 4.12. Beiðni varð­andi gist­ingu þátt­tak­enda á Gogga Gal­vaska mót­inu 201105273

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­in var frestað á 1031. fundi bæj­ar­ráðs. Frestað á 561. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

          • 4.13. Ósk um um­sögn vegna um­sókn­ar til forn­leifa­rann­sókna við Leiru­vog 201105284

            Er­indi Um­hverf­is­stofn­un­ar þar sem óskað er eft­ir um­sögn vegna um­sókn­ar um leyfi til forn­leifa­rann­sókna við Leiru­vog

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­in var frestað á 1031. fundi bæj­ar­ráðs. Frestað á 561. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

          • 4.14. Beiðni um styrk til íþrótta­manns vegna smá­þjóða­leik­anna í Liecten­stein 201105294

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­in var frestað á 1031. fundi bæj­ar­ráðs. Frestað á 561. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

          • 4.15. Er­indi varð­andi starf­semi loð­dýra­bús í Mos­fells­dal 201106008

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­in var frestað á 1031. fundi bæj­ar­ráðs. Frestað á 561. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

          • 4.16. Um­sagn­ar­beiðni um vinnu­drög bygg­ing­ar­reglu­gerð­ar 201106019

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­in var frestað á 1031. fundi bæj­ar­ráðs. Frestað á 561. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

          • 4.17. Skuld­breyt­ing er­lendra lána 201106038

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­in var frestað á 1031. fundi bæj­ar­ráðs. Frestað á 561. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

          • 4.18. Sum­arstörf 2011 201103127

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­in var frestað á 1031. fundi bæj­ar­ráðs. Frestað á 561. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

          • 5. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1032201106007F

            Fund­ar­gerð 1032. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 561. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Með­an fæt­urn­ir bera mig - lands­hlaup 201106090

              Til­laga um að taka á dagskrá sem fyrsta dag­skrárlið er­indi nr. 201106090, með­an fæt­urn­ir bera mig - lands­hlaup.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 1032. fund­ar bæj­ar­ráðs, að styrkja lands­söfn­un­ina um 100 þús­und,&nbsp;sam­þykkt á 561. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

            • 5.2. Er­indi Reykja­vík­ur­borg­ar varð­andi upp­sögn á sam­komu­lagi um leik­skóla­dvöl 201102329

              Er­ind­inu var frestað á 1031. fundi bæj­ar­ráðs. Sömu fylgiskjöl gilda og liggja þau á fund­argátt­inni.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Af­greiðsla 1032. fund­ar bæj­ar­ráðs, um að heim­ila fræðslu­sviði að und­ir­rita samn­ing,&nbsp;sam­þykkt á 561. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

            • 5.3. Um­sókn starfs­manns um launa­laust leyfi 201103454

              Er­ind­inu var frestað á 1031. fundi bæj­ar­ráðs. Sömu fylgiskjöl gilda og liggja þau á fund­argátt­inni.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Er­ind­ið var lagt fram á&nbsp;1032. fundi bæj­ar­ráðs. Lagt fram&nbsp;á 561. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

            • 5.4. Um­sókn­ir um styrki fé­laga og fé­laga­sam­taka til greiðslu fast­eigna­skatta vegna árs­ins 2011 201105165

              Er­ind­inu var frestað á 1031. fundi bæj­ar­ráðs. Sömu fylgiskjöl gilda og liggja þau á fund­argátt­inni.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: KT, JJB, BH, JS og KGþ</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 1032. fund­ar bæj­ar­ráðs, um styrki til fé­laga­sam­taka til greiðslu fast­eigna­skatta,&nbsp;sam­þykkt á 561. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Bók­un M lista:</DIV&gt;<DIV&gt;Íbúa­hreyf­ing­in er ákaf­lega ósátt við tit­il þessa dag­skrárlið­ar og ósk­ar eft­ir, fyr­ir hönd bæj­ar­búa að tit­ill­inn verði lag­færð­ur þann­ig að þeir sjái um hvaða fé­laga­sam­tök er að ræða og hvaða upp­hæð­ir.<BR&gt;Þá vek­ur Íbúa­hreyf­ing­in at­hygli á að máls­gögn fylgja ekki mál­inu.</DIV&gt;<DIV&gt;Íbúa­hreyf­ing­in tel­ur að bæj­ar­fé­lag­ið eigi að halda sig við styrki til tóm­stunda barna og ung­linga. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

            • 5.5. Fyr­ir­spurn um veg­slóða 201105249

              Er­ind­inu var frestað á 1031. fundi bæj­ar­ráðs. Sömu fylgiskjöl gilda og liggja þau á fund­argátt­inni.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Af­greiðsla 1032. fund­ar bæj­ar­ráðs, um að vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs til um­sagn­ar,&nbsp;sam­þykkt á 561. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

            • 5.6. Um­sagn­ar­beiðni vegna Grill­nesti, Há­holti 24, 270 Mos­fells­bæ. 201105251

              Er­ind­inu var frestað á 1031. fundi bæj­ar­ráðs. Sömu fylgiskjöl gilda og liggja þau á fund­argátt­inni.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Af­greiðsla 1032. fund­ar bæj­ar­ráðs, um að gera ekki at­huga­semd við um­sókn um rekstr­ar­leyfi,&nbsp;sam­þykkt á 561. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

            • 5.7. Ósk um laun­að náms­leyfi 201105254

              Er­ind­inu var frestað á 1031. fundi bæj­ar­ráðs. Sömu fylgiskjöl gilda og liggja þau á fund­argátt­inni.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Af­greiðsla 1032. fund­ar bæj­ar­ráðs,&nbsp;um að veita um­beð­ið náms­leyfi,&nbsp;sam­þykkt á 561. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

            • 5.8. Beiðni varð­andi gist­ingu þátt­tak­enda á Gogga Gal­vaska mót­inu 201105273

              Er­ind­inu var frestað á 1031. fundi bæj­ar­ráðs. Sömu fylgiskjöl gilda og liggja þau á fund­argátt­inni.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Af­greiðsla 1032. fund­ar bæj­ar­ráðs, um að vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra fræðslu­sviðs til um­sagn­ar og&nbsp;af­greiðslu,&nbsp;sam­þykkt á 561. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

            • 5.9. Ósk um um­sögn vegna um­sókn­ar til forn­leifa­rann­sókna við Leiru­vog 201105284

              Er­ind­inu var frestað á 1031. fundi bæj­ar­ráðs. Sömu fylgiskjöl gilda og liggja þau á fund­argátt­inni.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tók: JJB</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 1032. fund­ar bæj­ar­ráðs,&nbsp;að bæj­ar­ráð geri ekki at­huga­semd­ir við um­sókn­ina o.fl.,&nbsp;sam­þykkt á 561. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bók­un M lista:</DIV&gt;<DIV&gt;Íbúa­hreyf­ing­in lýs­ir áhyggj­um af þró­un lýð­ræð­is í Mos­fells­bæ. Mál eins og þessi þurfa um­fjöllun í fag­nefnd­um kjör­inna full­trúa en sök­um fækk­un­ar á fund­um er mál­um af þessu tagi í auknu mæli vísað beint til af­greiðslu emb­ætt­is­manna. Íbúa­hreyf­ing­in tel­ur þetta vonda þró­un og ekki bæj­ar­bú­um í hag.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

            • 5.10. Beiðni um styrk til íþrótta­manns vegna smá­þjóða­leik­anna í Liecten­stein 201105294

              Er­ind­inu var frestað á 1031. fundi bæj­ar­ráðs. Sömu fylgiskjöl gilda og liggja þau á fund­argátt­inni.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tók: JJB</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 1032. fund­ar bæj­ar­ráðs, um að vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra fræðslu­sviðs til um­sagn­ar,&nbsp;sam­þykkt á 561. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Bók­un M lista:</DIV&gt;<DIV&gt;Íbúa­hreyf­ing­in lýs­ir áhyggj­um af þró­un lýð­ræð­is í Mos­fells­bæ. Mál eins og þessi þurfa um­fjöllun í fag­nefnd­um kjör­inna full­trúa en sök­um fækk­un­ar á fund­um er mál­um af þessu tagi í auknu mæli vísað beint til af­greiðslu emb­ætt­is­manna. Íbúa­hreyf­ing­in tel­ur þetta vonda þró­un og ekki bæj­ar­bú­um í hag.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

            • 5.11. Er­indi varð­andi starf­semi loð­dýra­bús í Mos­fells­dal 201106008

              Er­ind­inu var frestað á 1031. fundi bæj­ar­ráðs. Sömu fylgiskjöl gilda og liggja þau á fund­argátt­inni.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Af­greiðsla 1032. fund­ar bæj­ar­ráðs, að fela fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­s­sviðs að svara er­ind­inu ofl.,&nbsp;sam­þykkt á 561. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

            • 5.12. Um­sagn­ar­beiðni um vinnu­drög bygg­ing­ar­reglu­gerð­ar 201106019

              Er­ind­inu var frestað á 1031. fundi bæj­ar­ráðs. Sömu fylgiskjöl gilda og liggja þau á fund­argátt­inni.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Er­ind­inu var frestað á&nbsp;1032. fundi bæj­ar­ráðs. Frestað&nbsp;á 561. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

            • 5.13. Skuld­breyt­ing er­lendra lána 201106038

              Er­ind­inu var frestað á 1031. fundi bæj­ar­ráðs. Sömu fylgiskjöl gilda og liggja þau á fund­argátt­inni.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu var frestað á&nbsp;1032. fundi bæj­ar­ráðs. Frestað&nbsp;á 561. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

            • 5.14. Sum­arstörf 2011 201103127

              Er­ind­inu var frestað á 1031. fundi bæj­ar­ráðs.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Af­greiðsla 1032. fund­ar bæj­ar­ráðs, að veita um­beðna auka­fjár­veit­ingu,&nbsp;sam­þykkt á 561. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

            • 5.15. Er­indi Veð­ur­stofu Ís­lands varð­andi of­an­flóða­hættumat 200707124

              Á fund­inn mæta Gunn­ar Guðni Tóm­asson for­seti tækni- og verk­fræði­deild­ar Há­skóla Ís­lands, formað­ur hættumats­nefnd­ar og Ei­rík­ur Gíslason verk­fræð­ing­ur og skýrslu­höf­und­ur og gera grein fyr­ir fyr­ir­liggj­andi til­lögu. Vef­slóð vegna skýrsl­unn­ar fylg­ir með.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Er­ind­ið kynnt á 1032. fundi bæj­ar­ráðs. Lagt fram á 561. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

            • 5.16. Stik­að­ar göngu­leið­ir í Mos­fells­bæ, Mos­fells­bær og Skáta­fé­lag­ið Mosverj­ar 200811187

              Er­ind­ið sett á dagskrá vegna fyr­ir­spurn­ar um það á síð­asta fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu var frestað á&nbsp;1032. fundi bæj­ar­ráðs. Frestað&nbsp;á 561. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

            • 5.17. Fram­kvæmd­ir 2011 201106009

              Jó­hanna B. Han­sen fram­kvæmda­stjóri um­hverf­is­sviðs mæt­ir á fund­inn og fer yfir helstu fram­kvæmdi á ár­inu 2011.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu var frestað á&nbsp;1032. fundi bæj­ar­ráðs. Frestað&nbsp;á 561. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

            • 5.18. Um­sagn­ar­beiðni um vinnu­drög reglu­gerð­ar um fram­kvæmda­leyfi 201106041

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu var frestað á&nbsp;1032. fundi bæj­ar­ráðs. Frestað&nbsp;á 561. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

            • 6. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 302201106005F

              Fund­ar­gerð 302. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 561. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Um­sókn um leyfi fyr­ir gist­i­rými í Dverg­holti 4 og 6. 201105243

                Sig­urð­ur Magnús­son Dverg­holti 4 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að reka heimag­ist­ingu í ein­býl­is­hús­un­um að Dverg­holti 4 og 6 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                Bgg­inga­full­trúi ósk­ar eft­ir áliti skipu­lags­nefnd­ar á því hvort um­rædd starf­semi sókn­in rúm­ist inn­an ramma gild­andi deili­skipu­lags á svæð­inu með til­liti til notk­un­ar hús­næð­is­ins og skipu­lags­að­stæðna á lóð­un­um.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Af­greiðsla 302. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, að um­sókn­in sam­rým­ist ekki deili­skipu­lagi svæð­is­ins,&nbsp;sam­þykkt á 561. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

              • 6.2. Ýmis mál varð­andi byggð í Mos­fells­dal 201101367

                Minn­is­blað frá Mann­viti lagt fram til kynn­ing­ar. Í minn­is­blað­inu kem­ur fram hverj­ar skyld­ur sveit­ar­fé­lags­ins eru í frá­veitu­mál­um og eins er gerð grein fyr­ir mögu­leg­um lausn­um.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;302. fundi skipu­lags­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 561. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

              • 6.3. Úr landi Lyng­hóls, lnr 125325, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi og leyfi fyr­ir geymslu­skúr 201102143

                Grennd­arkynn­ing á til­lögu að breyt­ingu á deili­skipu­lagi frí­stundalónr. 125325 var aug­lýst í sam­ræmi við 2. mgr. 43.gr. og 44. gr. Skipu­lagslaga nr. 123/2010 með at­huga­semda­fresti til 8. júní 2011.
                Eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Af­greiðsla 302. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, um að sam­þykkja deili­skipu­lags­breyt­ing­una og fela skipu­lags­full­trúa að ann­ast gildis­töku­ferl­ið,&nbsp;sam­þykkt á 561. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

              • 6.4. Mark­holt 20 - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir bíl­skúr, breyt­ing á fyrri um­sókn 201104192

                Grennd­arkynn­ing vegna um­sókn­ar um bygg­ingu bíl­skúrs að Mark­holti 20 var send hags­muna­að­il­um til kynn­ing­ar þann 18. maí 2011 sam­kvæmt 44. gr skipu­lagslaga nr. 123/2010, með at­huga­semda­fresti til 16. júní 2011.
                Eng­ar at­huga­semd­ir hafa borist og um­sækj­andi hef­ur nú lagt fram skrif­legt sam­þykki þeirra sem mál­ið var kynnt.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Af­greiðsla 302. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, um að gera ekki at­huga­semd­ir við veit­ingu bygg­ing­ar­leyf­is,&nbsp;sam­þykkt á 561. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

              • 6.5. Æv­in­týragarð­ur - fyrstu áfang­ar 201005086

                Lögð fram gögn frá Land­mót­un ehf. um fyr­ir­hug­aða upp­bygg­ingaráfanga í Æv­in­týragarði.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;302. fundi skipu­lags­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 561. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

              • 6.6. Stórakrika 56 - Um­sókn um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 201105272

                Berg­þór Björg­vins­son og Kristín Berg Berg­vins­dótt­ir Stórakrika 56 Mos­fells­bæ sækja um leyfi skipu­lags­nefnd­ar til að stækka auka­í­búð húss­ins að Stórakrika 56 um 37,2 m2. Nú­ver­andi stærð íbúð­ar­inn­ar er 58,4 m2.
                Sam­kvæmt gild­andi deili­skipu­lagi hverf­is­ins er há­marks­stærð auka­í­búða 60,0 m2.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Af­greiðsla 302. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, um að hafna breyt­ingu á gild­andi deili­skipu­lagi,&nbsp;sam­þykkt á 561. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

              • 6.7. Þrast­ar­höfði 57, bygg­inga­leyfi fyr­ir útigeymslu/gróð­ur­skáli 201105222

                Guð­jón Kr. Guð­jóns­son sæk­ir um leyfi til að byggja útigeymslu og gróð­ur­skála úr stein­steypu og gleri á lóð­inni nr. 57 við þrast­ar­höfða sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
                Bygg­inga­full­trúi ósk­ar eft­ir áliti skipu­lags­nefnd­ar hvort um­sókn­in rúm­ist inn­an ramma gild­andi deili­skipu­lags á svæð­inu.
                Fyr­ir ligg­ur skrif­legt sam­þykki eig­anda Þrast­ar­höfða 55.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Af­greiðsla 302. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, um að grennd­arkynna breyt­ingu á deili­skipu­lagi,&nbsp;sam­þykkt á 561. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

              • 6.8. Helga­dal­ur 123636 - bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir sóla­stofu 201105275

                Hreinn Ólafs­son Helga­dal sæk­ir um leyfi til að breyta innra fyr­ir­komu­lagi og byggja sól­stofu úr timbri og gleri við íbúð­ar­hús­ið í Helga­dal sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
                Bygg­inga­full­trúi ósk­ar eft­ir áliti skipu­lags­nefnd­ar hvort um­sókn­in rúm­ist inn­an ramma gild­andi deili­skipu­lags á svæð­inu.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Af­greiðsla 302. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, um að ekki þurfi grennd­arkynn­ingu,&nbsp;sam­þykkt á 561. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

              • 6.9. Bygg­ing­ar­leyf­is­um­sókn fyr­ir garð­verk­færa­geymslu á lóð 201106045

                Sig­urð­ur Hans­son Ak­ur­holti 21 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja garð­verk­færa­geymslu úr timbri og stáli á lóð­inni nr. 21 við Ak­ur­holt sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
                Bygg­inga­full­trúi ósk­ar eft­ir áliti skipu­lags­nefnd­ar hvort um­sókn­in rúm­ist inn­an ramma gild­andi deili­skipu­lags á svæð­inu.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Af­greiðsla 302. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, um að fram fari grennd­arkynn­ing,&nbsp;sam­þykkt á 561. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

              • 6.10. Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi vegna við­bygg­ing­ar 201106047

                Örn Hösk­ulds­son Arn­ar­tanga 27 sæk­ir um leyfi til að breyta innra fyr­ir­komu­lagi og stækka úr stein­steypu hús­ið nr. 27 við Arn­ar­tanga sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
                Bygg­inga­full­trúi ósk­ar eft­ir áliti skipu­lags­nefnd­ar hvort um­sókn­in rúm­ist inn­an ramma gild­andi deili­skipu­lags á svæð­inu.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Af­greiðsla 302. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, um að fram fari grennd­arkynn­ing,&nbsp;sam­þykkt á 561. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

              • 6.11. Er­indi íbúa í Að­al­túni 6 og 8 varð­andi breyt­ingu á lóða­mörk­um 201102225

                Bæj­ar­stjóri gerði grein fyr­ir við­ræð­um við bréf­rit­ara. Sam­þykkt að vísa er­ind­inu aft­ur til skipu­lags­nefnd­ar með það í huga
                að skipu­lag­ið verði end­ur­skoð­að í ljósi um­ræðna á fund­in­um og fram­kom­inna óska íbúa.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Af­greiðslu er­ind­is­ins var frestað á&nbsp;302. fundi skipu­lags­nefnd­ar. Frestað&nbsp;á 561. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

              • 6.12. Gróð­ur­setn­ing­ar í Æv­in­týragarði á hverf­is­vernd­ar­svæði 201106069

                Lagt fram gróð­ur­setn­ingarpl­an Land­mót­un­ar dags.6.apríl 2010 vegna fyr­ir­hug­aðra fram­kvæmda og gróð­ur­setn­ing­ar á hverf­is­vernd­ar­svæð­um við Varmá í tengsl­um við upp­bygg­ingu á Æv­in­týragarði

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Af­greiðsla 302. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, að óska eft­ir um­sögn um­hverf­is­nefnd­ar um gróð­ur­setn­ingarpl­an,&nbsp;sam­þykkt á 561. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

              Fundargerðir til kynningar

              • 7. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 195201105025F

                Fund­ar­gerð 195. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til&nbsp;kynn­ing­ar á 261. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 7.1. Bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir Fram­halds­skóla í Mos­fells­bæ 201011273

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 195. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 561. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                • 7.2. Langi­tangi 2A - bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir hjúkr­un­ar­heim­ili 201104168

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 195. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 561. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                • 7.3. Hamra­brekk­ur 285 lnr. 124675 - bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir sum­ar­húsi 201105214

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 195. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 561. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                • 7.4. Króka­tjörn 125152, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi til að breyta Moel­venskúr­um í sum­ar­bú­stað. 201105257

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 195. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 561. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                • 7.5. Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201104245

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 195. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 561. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                • 7.6. Leyfi til að stækka geymslu 201105027

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 195. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 561. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                • 7.7. Varmár­skóli, yngri deild - Breyt­ing inn­an­húss vegna bruna­hönn­un­ar 201102140

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 195. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 561. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                • 7.8. Merkja­teig­ur 8, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 200909667

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 195. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 561. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                • 7.9. í Mið­dalsl II 125163, Tjarn­ar­sel við Siluna­tjörn 201103202

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 195. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 561. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                • 8. Fund­ar­gerð 156.fund­ar Strætó bs.201106048

                  Fund­ar­gerð 156. fund­ar stjórn­ar Strætó bs. lögð fram á 561. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 9. Fund­ar­gerð 3.fund­ar Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjósa­svæð­is201106031

                    Fund­ar­gerð 3. fund­ar Heil­brigðis­eft­ir­lists Kjós­ar­svæð­is lögð fram á 561. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    Almenn erindi

                    • 10. Breyt­ing á gjaldskrá hita­veitu árið 2011201105161

                      560. fundur bæjarstjórnar vísar breytingu á gjaldskrá hitaveitu til annarrar og síðari umræðu á 561. fundi bæjarstjórnar. Áðurframlögð gögn gilda og er þau að finna á fundargátt.

                      Til máls tóku:&nbsp;KT, JS.&nbsp;

                      Fyr­ir­liggj­andi til­laga um breyt­ingu á gjaldskrá Hita­veitu Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt með sjö akt­væð­um.

                      &nbsp;

                      • 11. Sum­ar­leyfi bæj­ar­stjórn­ar 2011201106074

                        Tillaga er um að þessi fundur bæjarstjórnar verði síðasti fundur fyrir sumarleyfi sem stendur frá og með 23. júní 2011 til og með 17. ágúst nk., en næsti fundur bæjarstjórnar er ráðgerður 18. ágúst nk. og að bæjarráð fari með fullnaðarafgreiðslu mála meðan á sumarleyfi bæjarstjórnar stendur.

                        Sam­þykkt að þessi fund­ur bæj­ar­stjórn­ar verði síð­asti fund­ur fyr­ir sum­ar­leyfi sem stend­ur frá og með 23. júní 2011 til og með 17. ág­úst nk., en næsti fund­ur bæj­ar­stjórn­ar er ráð­gerð­ur 18. ág­úst nk.&nbsp;Einn­ig sam­þykkt að bæj­ar­ráð fari með um­boð til&nbsp;fulln­að­ar­af­greiðslu mála á með­an á sum­ar­leyfi bæj­ar­stjórn­ar stend­ur.&nbsp;Sam­þykkt með sjö at­kvæð­um.

                        &nbsp;

                        Frá­far­andi for­seti bæj­ar­stór­n­ar Karl Tóm­asson þakk­ar bæj­ar­full­trú­um gott sam­st­arf und­an­farin 5 ár og ósk­ar ný­kjörn­um for­seta bæj­ar­stjórn­ar Haf­steini Páls­syni til ham­ingju og velfarn­að­ar í starfi.

                        • 12. Kosn­ing í nefnd­ir, Íbúa­hreyf­ing­in201009094

                          Fram komu&nbsp;eft­ir­far­andi til­lög­ur um breyt­ing­ar&nbsp;í nefnd­um af hálfu M lista:<BR>&nbsp;<BR>Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar<BR>Jó­hann­es Bjarni Eð­varðs­son áheyrn­ar­full­trúi, verði aðal­mað­ur<BR>Sig­ur­björn Svavars­son&nbsp;vara áheyrn­ar­full­trúi, verði vara­mað­ur<BR>&nbsp;<BR>Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar<BR>Krist­björg Þór­is­dótt­ir&nbsp;áheyrn­ar­full­trúi, verði aðal­mað­ur<BR>Þórð­ur Björn Sig­urðs­son&nbsp;vara áheyrn­ar­full­trúi, verði vara­mað­ur<BR>&nbsp;<BR>Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar<BR>Sæ­unn Þor­steins­dótt­ir&nbsp;aðal­mað­ur, verði áheyrn­ar­full­trúi<BR>Kristín Ingi­björg Páls­dótt­ir&nbsp;vara­mað­ur, verði vara áheyrn­ar­full­trúi

                          &nbsp;

                          Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar<BR>Richard Már Jóns­son&nbsp;aðal­mað­ur, verði áheyrn­ar­full­trúi<BR>Ólöf Kristín Sívertsen&nbsp;vara­mað­ur, verði vara áheyrn­ar­full­trúi<BR>&nbsp;<BR>Menn­ing­ar­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar<BR>Sæ­unn Þor­steins­dótt­ir&nbsp;aðal­mað­ur, verði áheyrn­ar­full­trúi<BR>Hild­ur Mar­grét­ar­dótt­ir&nbsp;vara­mað­ur, verði vara áheyrn­ar­full­trúi<BR>&nbsp;<BR>Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar<BR>Sigrún Guð­munds­dótt­ir&nbsp;áheyrn­ar­full­trúi, verði aðal­mað­ur<BR>Birta Jó­hann­es­dótt­ir&nbsp;vara áheyrn­ar­full­trúi, verði vara­mað­ur<BR>&nbsp;<BR>Þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd<BR>Björk Ormars­dótt­ir&nbsp;áheyrn­ar­full­trúi, verði aðal­mað­ur<BR>Sig­ur­björn Svavars­son&nbsp;vara áheyrn­ar­full­trúi, verði vara­mað­ur

                          &nbsp;

                          Að­r­ar til­lög­ur komu ekki fram. Of­an­greind­ar til­lög­ur um breyt­ing­ar í nefnd­um eru sam­þykkt­ar sam­hljóða.

                          • 13. Kosn­ing í nefnd­ir af hálfu Sam­fylk­ing­ar201009295

                            Fram komu&nbsp;eft­ir­far­andi til­lög­ur um breyt­ing­ar&nbsp;í nefnd­um af hálfu S lista:<BR>&nbsp;

                            Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar

                            Gerð­ur Páls­dótt­ir aðal­mað­ur, verði áheyrn­ar­full­trúi

                            Erna Björg Bald­urs­dótt­ir&nbsp;vara­mað­ur, verði vara áheyrn­ar­full­trúi

                            &nbsp;<BR>Skipu­lag­nefnd Mos­fells­bæj­ar

                            Hanna&nbsp;Bjart­mars aðal­mað­ur, verði áheyrn­ar­full­trúi

                            Ólaf­ur Guð­munds­son vara­mað­ur, verði vara áheyrn­ar­full­trúi<BR>&nbsp;&nbsp;<BR>Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar

                            Sigrún Páls­dótt­ir aðal­mað­ur, verði áheyrn­ar­full­trúi

                            Gerð­ur Páls­dótt­ir vara­mað­ur, verði vara áheyrn­ar­full­trúi

                            &nbsp;&nbsp;<BR>Þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar

                            Ólaf­ur Ingi Ósk­ars­son aðal­mað­ur, verði áheyrn­ar­full­trúi

                            Hjalti Árna­son vara­mað­ur, verði vara áheyrn­ar­full­trúi<BR>&nbsp;&nbsp;<BR>Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar

                            Jón­as Sig­urðs­son&nbsp;áheyrn­ar­full­trúi, verð­ur aðal­mað­ur

                            Sól­borg Alda Pét­urs­dótt­ir vara áheyrn­ar­full­trúi, verði vara­mað­ur<BR>&nbsp;&nbsp;<BR>Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar

                            Valdi­mar Leó Frið­riks­son áheyrn­ar­full­trúi, verð­ur aðal­mað­ur

                            Guð­björn Sig­valda­son vara áheyrn­ar­full­trúi, verði vara­mað­ur<BR>&nbsp;&nbsp;<BR>Menn­ing­ar­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar

                            Lísa Sig­ríð­ur Greips­son áheyrn­ar­full­trúi, verði aðal­mað­ur

                            Gísli Freyr Guð­björns­son vara áheyrn­ar­full­trúi, verði vara­mað­ur

                            &nbsp;

                            Að­r­ar til­lög­ur komu ekki fram. Of­an­greind­ar til­lög­ur um breyt­ing­ar í nefnd­um eru sam­þykkt­ar sam­hljóða.

                            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30