25. maí 2011 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Karl Tómasson Forseti
- Herdís Sigurjónsdóttir 1. varaforseti
- Hafsteinn Pálsson (HP) 2. varaforseti
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
- Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
- Hanna Bjartmars Arnardóttir 1. varabæjarfulltrúi
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Fundargerðir til staðfestingar
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1028201105007F
Fundargerð 1028. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 559. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Umferðaröryggi við Lágafellsskóla 201105018
Áður á dagskrá 1027. fundar bæjarráðs og þá frestað.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1028. fundar bæjarráðs, að vísa erindinu til umsagnar, staðfest á 559. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
1.2. Erindi Jóhannesar B. Edvarðssonar varðandi Smiðjuna, handverkstæði á Álafossi 201005085
Síðast á dagskrá 985. fundar bæjarráðs þar sem bæjarstjóra og framkvæmdastjóra umhverfissviðs var falið að ræða við bréfritara um málið. Hjálögð er umsögn í málinu.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1028. fundar bæjarráðs, að fela framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs að svara bréfritara, staðfest á 559. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
1.3. Erindi Alþingis, umsagnarbeiðni varðandi frumvarp til laga um réttindagæslu fyrir fatlað fólk 201104156
Áður á dagskrá 1026. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs. Umsögnin er hjálögð.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1028. fundar bæjarráðs, að senda umsögn til Alþingis, staðfest á 559. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
1.4. Erindi Alþingis, umsagnarbeiðni vegna frumvarps til laga um vatnalög og rannsóknir og nýtingu á auðlindum í jörðu 201104153
Áður á dagskrá 1026. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar framkvæmdastjóra umhverfissviðs. Umgögnin er hjálögð.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1028. fundar bæjarráðs, að ekki sé gerðar athugasemdir við frumvarpsdrögin, staðfest á 559. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
1.5. Umsókn um styrk við gerð fræðaslumyndar um sjálfsvíg og afleiðingar þeirra 201104238
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1028. fundar bæjarráðs, að vísa erindinu til umsagnar og afgreiðslu fjölskyldu- og fræðslunefnda, staðfest á 559. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
1.6. Þriggja mánaða uppgjör SHB 201105053
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1028. fundar bæjarráðs, að vísa erindinu til umsagnar fjármálastjóra, staðfest á 559. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
1.7. Erindi vegna eignarhlutar - Hraðastaðir 1 201105055
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1028. fundar bæjarráðs, að vísa erindinu til umsagnar framkvæmdastjóra umhverfissviðs og bæjarstjóra, staðfest á 559. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
1.8. Endurskoðun Aðalskipulags Kópavogs 2000-2012 201105059
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1028. fundar bæjarráðs, um vísun til skipulagsnefndar og o.fl., staðfest á 559. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
1.9. Beiðni um styrk vegna álfasölu 201105065
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1028. fundar bæjarráðs, að vísa erindinu til umsagnar og afgreiðslu fjölskyldunefndar, staðfest á 559. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
1.10. Styrkumsókn vegna Ástráðs, forvarnarstarfs læknanema 201105069
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Afgreiðsla 1028. fundar bæjarráðs, að vísa erindinu til umsagnar og afgreiðslu fjölskyldunefndar, staðfest á 559. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1029201105014F
Fundargerð 1029. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 559. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Erindi Lögreglustjórans, umsagnarbeiðni vegna Laxness 201104089
Síðast á dagskrá 1027. fundar bæjarráðs þar sem samþykkt var að óska frekari upplýsinga um umsóknina. Hjálagt er minnisblað framkvæmdastjóra stjórnsýslusvið.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1029. fundar bæjarráðs, varðandi umsögn um rekstrarleyfi, staðfest á 559. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
2.2. Erindi Málræktarsjóðs varðandi tilnefningu í fulltrúaráð 201105120
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1029. fundar bæjarráðs, um tilnefningu fulltrúa á aðalfund Málræktarsjóðs, staðfest á 559. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
2.3. Erindi Strætó bs. varðandi ELENA verkefni Evrópusambandsins 201105009
Fulltrúar Strætó bs. mæta á fundinn kl. 08:00 til að kynna ELENA verkefnið.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Erindið var kynnt á 1029. fundi bæjarráðs. Lagt fram á 559. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
2.4. Erindi Þórðar Á. Hjaltested um framlengingu á launalausu leyfi 201105079
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1029. fundar bæjarráðs, um framlengingu á launalausu leyfi, staðfest á 559. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
2.5. Erindi Sambands ísl. sveitarfélaga varðandi samkomulag um tónlistarfræðslu 201105152
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1029. fundar bæjarráðs, að óska umsagnar fræðslusviðs, staðfest á 559. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
2.6. Umsókn um leigu á beitarhólfi 201105116
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1029. fundar bæjarráðs, um synjun á umsókn um leigu á beitarhólfi, staðfest á 559. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
2.7. Varðandi ævintýragarð í Ullarnesbrekkum 201105162
Bæjarráðsmaður Jón Jósef Bjarnason óskar eftir erindinu á dagskrá fundarins. Hjálögð er tillaga bæjarráðsmannsins í málinu.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 1029. fundar bæjarráðs, að óska umsagnar umhverfissviðs, staðfest á 559. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
3. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 254201105012F
Fundargerð 254. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 559. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Heimsóknir félagasamtaka í grunnskóla 201104075
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: HP, KT og SÓJ.</DIV><DIV> </DIV><DIV>254. fundur fræðslunefndar leggur til við bæjarstjórn að staðfesta sameiginlegar (vinnu) reglur grunnskóla Mosfellsbæjar varðandi heimsóknir og kynningar félagasamtaka í grunnskólum bæjarins. Fyrirliggjandi drög að sameiginlegum (vinnu) reglum staðfest á 559. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV></DIV></DIV>
3.2. Skólahljómsveit, annáll 2010 201105013
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Annállinn kynntur á 254. fundi fræðslunefndar. Lagt fram á á 559. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
3.3. Viðhorf verðandi kjósenda til lýðræðislegs skólastarfs 201105132
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Annelise Larsen-Kaasgaard kynnti meistararitgerð sína á 254. fundi fræðslunefndar. Lagt fram á 559. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
4. Ungmennaráð Mosfellsbæjar - 14201105004F
Fundargerð 14. fundar ungmennaráðs lögð fram til afgreiðslu á 559. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Fundur Ungmennaráðs Mosfellsbæjar með bæjarstjórn 201002260
Umræðuefni ungmennaráðs sem ráðið samþykki á síðasta fundi sínum rædd við bæjarfulltrúa Mosfellsbæjar
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: JJB, BH, HP og HS.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Fundargerð 14. fundar Ungmennaráðs lögð fram.</DIV></DIV></DIV></DIV>
5. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 174201104016F
Fundargerð 174. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 559. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Umsókn um styrk til Handarinnar 201104241
Máli vísað af 1027. fundi bæjarráðs Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Afgreiðsla 174. fundar fjölskyldunefdar, um synjun á styrk, staðfest á 559. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
5.2. Erindi Alþingis, umsagnarbeiðni vegna frumvarps til laga varðandi nálgunarbann og brottvísun af heimili 201105010
Máli vísað til framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs af 1027. fundi bæjarráðs Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV>Erindið lagt fram á 174. fundi fjölskyldunefndar. Lagt fram á 559. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV>
6. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 300201105011F
Fundargerð 300. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 559. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Endurskoðun Aðalskipulags Kópavogs 2000-2012 201105059
Erindi Kópavogsbæjar sem óskar 2. maí 2011 umsagnar Mosfellsbæjar um meðfylgjandi "vinnurit að verklýsingu og matslýsingu" að endurskoðun aðalskipulags Kópavogs í samræmi við 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga og 2. mgr. 6. gr. laga um umhverfismat áætlana. Vísað til nefndarinnar af bæjarráði 12. maí 2011
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 300. fundar skipulagsnefndar, varðandi ágreining um lögsögumörk, staðfest á 559. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
6.2. Endurskoðun aðalskipulags Ölfuss, lýsing send til kynningar 201105124
Erindi sveitarfélagsins Ölfuss frá 3. maí 2011, sem sendir til kynningar skv. 30 gr. skipulagslaga verkefnislýsingu fyrir endurskoðun aðalskipulags Ölfuss 2010-2022.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 300. fundar skipulagsnefndar, að gera ekki athugasemdir vegna endurskoðunar aðalskipulags Ölfuss, staðfest á 559. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
6.3. Aðalskipulag 2009-2030, endurskoðun á AS 2002-2024 200611011
Framhaldsumfjöllun um úrvinnslu embættismanna og skipulagsráðgjafa á umsögnum nefnda og sviða um drög að aðalskipulagi og ábendingum nefndarmanna varðandi umhverfisskýrslu. Einnig lögð fram tillaga að lýsingu skv. 30. gr. skipulagslaga fyrir endurskoðun aðalskipulagsins, sbr. bókun á síðasta fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 300. fundar skipulagsnefndar, varðandi framlagningu að lýsingu sbr. 30. gr. skipulagslaga o.fl., staðfest á 559. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
6.4. Brattholt 1, óleyfileg geymsla vinnuvéla á íbúðarlóð. 201104220
Gerð verður grein fyrir forsögu málsins og lögð fram ýmis gögn þar að lútandi. Sett á dagskrá að ósk Jóhannesar Eðvarðssonar nefndarmanns. Frestað á 299. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Erindinu var frestað á 300. fundi skipulagsnefndar. Frestað á 559. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
6.5. Reykjaflöt, fyrirspurn um byggingu listiðnaðarþorps 201006261
Lagður fram tölvupóstur frá 13.04.2011 til umsækjenda, þar sem greint er frá því að komið hafi í ljós að áformuð bygging skv. erindi þeirra sé langt utan byggingarreits. Því sé ekki unnt að halda vinnslu málsins áfram á þann hátt sem til stóð, sbr. bókun á 298. fundi. Frestað á 299. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindinu var frestað á 300. fundi skipulagsnefndar. Frestað á 559. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
6.6. Æsustaðavegur 6, ósk um breytingar á deiliskipulagi 201103286
Lagðar fram hugmyndir að breytingum á deiliskipulagi, sbr. bókun nefndarinnar á 298. fundi. Frestað á 299. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindinu var frestað á 300. fundi skipulagsnefndar. Frestað á 559. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
6.7. Langitangi 2A - byggingarleyfi fyrir hjúkrunarheimili 201104168
Byggingarfulltrúi kynnir fyrirliggjandi teikningar af væntanlegri nýbyggingu. Frestað á 299. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindinu var frestað á 300. fundi skipulagsnefndar. Frestað á 559. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
6.8. Umferðaröryggi við Lágafellsskóla 201105018
Lagt fram bréf Foreldrafélags Lágafellsskóla frá 13. febrúar 2011 þar sem lýst er áhyggjum yfir umferðaröngþveiti við Lágafellsskóla á álagstímum og hættum sem því fylgja og skorað á bæjaryfirvöld gera úrbætur til að auka öryggi á svæðinu. Einnig lögð fram minnisblöð Verkfræðistofunnar Eflu og framkvæmdastjóra umhverfissviðs. Vísað til nefndarinnar til umsagnar af bæjarráði 2. maí 2011.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindinu var frestað á 300. fundi skipulagsnefndar. Frestað á 559. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
6.9. Úrskurðarnefnd, kæra vegna aukaíbúðar í Stórakrika 57 200907170
Lagður fram úrskurður ÚSB frá 12. maí 2011 í máli nr. 47/2009.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindinu var frestað á 300. fundi skipulagsnefndar. Frestað á 559. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
6.10. Ævintýragarður - fyrstu áfangar 201005086
Lagt fram minnisblað framkvæmdastjóra umhverfissviðs um stöðu undirbúnings og áformaðar aðgerðir 2011.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindinu var frestað á 300. fundi skipulagsnefndar. Frestað á 559. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
7. Þróunar- og ferðamálanefnd - 17201105009F
Fundargerð 17. fundar þróunar- og ferðamálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 559. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi beri með sér.
7.1. Aðalskipulag 2009-2030, endurskoðun á AS 2002-2024 200611011
Skipulags- og byggingarnefnd vísaði 23. nóvember 2010 fyrirliggjandi drögum að endurskoðuðu aðalskipulagi 2009-2030 til umsagnar sviða og nefnda bæjarins. Um er að ræða eftirtalin gögn: Þéttbýlisuppdráttur 1:15.000, Sveitarfélagsuppdráttur 1:50.000, Greinargerð - stefna og skipulagsákvæði (Drög, maí 2010) og Umhverfisskýrsla (Drög, sept. 2010).
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindinu var frestað á 17. fundi þróunar- og ferðamálanefndar. Frestað á 559. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
7.2. Erindi Alþingis, óskað umsagnar varðandi frumvarp til laga um ferðamálaáætlun 2011-2020 201103411
1023. fundur bæjarráðs sendir frumvarpsdrögin til kynningar í þróunar- og ferðamálanefnd.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 7. fundar þróunar- og ferðamálanefndar, að fela starfsmanni nefndarinnar erindið til umsagnar, staðfest á 559. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
7.3. Heilsufélag Mosfellsbæjar 200903248
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: JJB og HSv.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Skýrt frá stofnun Heilsufélags Mosfellsbæjar á 7. fundi þróunar- og ferðamálanefndar. Lagt fram á 559. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV>
7.4. Í túninu heima Bæjarhátíð Mosfellsbæjar 2011 201105080
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Umræður fóru fram um bæjarhátíðina Í túninu heima o.fl. á 7. fundi þróunar- og ferðamálanefndar. Lagt fram á 559. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
7.5. Erindi Eggerts Gunnarssonar varðandi styrk til þáttargerðar 201104204
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 7. fundar þróunar- og ferðamálanefndar, að vísa erindinu til menningarmálanefndar, staðfest á 559. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
8. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 124201105016F
Fundargerð 124. fundar umhverfisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 559. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi beri með sér.
8.1. Mengunarmælingar í Köldukvísl og Suðurá í Mosfellsdal 201103215
Lagt fram svar Heilbrigðiseftirlits Kjósasvæðis vegna mengunarmælinga í ám í Mosfellsdal í samræmi við bókun á 123. fundi umhverfisnefndar Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Erindið lagt fram á 124. fundi umhverfisnefndar. Lagt fram á 559. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
8.2. Erindi Íslenska Gámafélagsins varðandi sorphirðumál fyrir Mosfellsbæ 201103059
Lagt fram erindi Íslenska Gámafélagsins varðandi sorphirðumál fyrir Mosfellsbæ
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindið lagt fram á 124. fundi umhverfisnefndar. Lagt fram á 559. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
8.3. Hugmyndir Gámaþjónustunnar um sorphirðu og endurvinnslu í Mosfellsbæ 201105155
Kynntar hugmyndir Gámaþjónustunnar varðandi sorphirðumál fyrir Mosfellsbæ
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindið lagt fram á 124. fundi umhverfisnefndar. Lagt fram á 559. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
8.4. Fyrirkomulag úrgangsmála í Mosfellsbæ 2010 201012055
Fulltrúi Mosfellsbæjar í stjórn Sorpu bs. kemur á fundinn og ræðir stöðu mála varðandi úrgangsmál í Mosfellsbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindið lagt fram á 124. fundi umhverfisnefndar. Lagt fram á 559. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
8.5. Leirvogsá, umsókn um leyfi fyrir byggingu laxateljara 201103060
Guðmundur Magnússon óskaði í tölvupósti 15. febrúar 2011 f.h. Veiðifélags Leirvogsár eftir leyfi til að byggja laxateljara í Leirvogsá neðan Vesturlandsvegar skv. meðfylgjandi tillöguteikningu. Fyrir liggja meðmæli Veiðimálastofnunar og Fiskistofu. Skipulags- og byggingarefnd óskaði 8. mars. s.l. eftir umsögn umhverfisnefndar um erindið í samræmi við hverfisverndarákvæði aðalskipulags um Leirvogsá.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindið lagt fram á 124. fundi umhverfisnefndar. Lagt fram á 559. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
8.6. Erindi Alþingis, óskað umsagnar varðandi frumvarp til laga um breytingu á vatnalögum 201103407
Frumvarp að vatnalögum lagt fram í nefndinni til kynningar í samræmi við bókun bæjarráðs 31. mars 2011.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Erindinu frestað á 124. fundi umhverfisnefndar. Frestað á 559. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
Fundargerðir til kynningar
9. Fundargerð 362. fundar SSH201105099
Fundargerð 362. fundar SSH lögð fram á 559. fundi bæjarstjórnar.
Almenn erindi
10. Stikaðar gönguleiðir í Mosfellsbæ, Mosfellsbær og Skátafélagið Mosverjar200811187
Bæjarfulltrúi Jón Jósef Bjarnason óskar eftir að erindið verði tekið á dagskrá fundarins.
Til máls tóku: JJB, HSv, HBA, BH, HS og KT.
Tillaga varðandi Stikaðar gönguleiðir í Mosfellsbæ.<BR>Nú er ljóst að ekki fá allir sumarvinnu sem sótt hafa um. Íbúahreyfingin vill leita allra ráða til þess að enginn unglingur í Mosfellsbæ þurfi að vera
verkefnalaus í sumar og leggur því til að hætt verði við að stika gönguleiðir í ár og fjármagninu þess í stað varið í þetta mikilvæga verkefni.
Íbúahreyfingin er sannfærð um að skátahreyfingin geri sér grein fyrir aðstæðum og að þessi frestun hafi engin áhrif á skátastarfið í bænum eða ferðaþjónustu.
Tillagan borin upp og felld með fimm atkvæðum gegn einu atkvæði.
Bókun bæjarfulltrúa V- og D lista.
Verkefnið um stikun gönguleiða gengur út á að gera fellin og náttúru Mosfellsbæjar aðgengileg íbúum bæjarins og ferðamönnum. Verkefnið er í þágu samfélaginsins en ekki skátafélagsins sérstaklega.<BR>Enn og aftur gætir miskilnings um tilurð og tilgang verkefnisins hjá Íbúahreyfingunni.<BR>Skátarnir eru langt komnir með verkefni ársins og því eru umræddir fjármunir ekki lengur til ráðstöfunar.
Hvað varðar vinnu fyrir ungmenni í bænum þá er unnið að því verkefni af hálfu starfsmanna bæjarins þegar staða þess máls er ljós
mun það koma fyrir bæjarráð eins og undanfarin ár.
11. Kosning í nefndir201105188
Bæjarfulltrúi Jón Jósef Bjarnason óskar eftir að erindið verði tekið á dagskrá fundarins.
Til máls tóku: JJB, HS og HP.
Tillaga Íbúahreyfingarinnar varðandi kosningu í nefndir.<BR>Íbúahreyfingin óskar eftir því að skipt verði út fulltrúa okkar í stjórn Eir.<BR>Fyrir þessu liggja 2 ástæður, sú fyrri að stjórn Eir blekkti fulltrúaráð með yfirlýsingum um opið og gagnsætt ferli við ráðningu forstjóra.<BR>Hin ástæðan er algert sinnuleysi okkar fulltrúa við að svara fyrirspurnum fulltrúa Íbúahreyfingarinnar í fulltrúaráði Eir.
Fram kom tillaga um að vísa tillögunni frá vegna þess að Mosfellsbær hefur ekki með það að gera að skipa í stjórn Eirar, heldur er það fulltrúaráð Eirar sem kýs stjórnina.
Frávísunartillagan borin upp og samþykkt með fimm atkvæðum gegn einu atkvæði.
12. Ársreikningur Mosfellsbæjar 2010201103038
Ársreikningur Mosfellsbæjar og stofnana hans var vísað til síðari umræðu á 558. fundi bæjarstjórnar.
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Forseti gaf bæjarstjóra orðið og vísaði bæjarstjóri til umræðna og útskýringa frá fyrri umræðu um ársreikning 2010, en fór aftur yfir helstu lykiltölur ársreikningsins og þakkaði að lokum starfsmönnum og endurskoðenda bæjarins fyrir vel unnin störf.</DIV><DIV>Forseti ítrekaði þakkir til bæjarstjóra, starfsmanna og endurskoðenda bæjarins fyrir vel gerðan og vel framlagðan ársreikning.</DIV><DIV>Til máls tóku: KT, HSv, JJB, HBA, HP, HS og BH.</DIV><DIV><BR>Bókun Íbúahreyfingarinnar varðandi ársreikning Mosfellsbæjar 2010.</DIV><DIV>Íbúahreyfingin getur ekki samþykkt ársreikninga nema með fyrirvara þar sem endurskoðun þeirra er ábótavant. <BR>Við fyrri umræðu og í tölvupóstsamskiptum við endurskoðanda var bent á eftirfarandi:<BR>1. lóðirnar eru skráð eign Mosfellsbæjar og voru það fyrir útgáfu víxlanna.<BR>2. Fasteignir á að vera fasteign (ein fasteign)<BR>3. Fasteignin er eftir því sem við best vitum skráð eign Mosfellsbæjar<BR>4. Verðmat lóðanna og fasteignanna stórlega ofmetið þó það skipti litlu máli þar sem þær eru í eigu Mosfellsbæjar.<BR>5. Sjálfskuldarábyrgðin er ólöglegur gjörningur skv. sveitarstjórnarlögum og lögfræðingi Mosfellsbæjar sem gerði skýrslu um málið. Bann við sjálfskuldarábyrgð er sett til að verja íbúa sveitarfélagsins og því ber að hlýta undanbragðalaust. Þessi gjörningur er í skoðun hjá sveitarstjórnarráðuneytinu.<BR>6. Því hefur verið haldið fram að gjörningurinn sé hluti af daglegum rekstri, m.a. af endurskoðendum KPMG sem þýðir þá að sambærilegar færslur ættu að finnast í bókhaldi Mosfellsbæjar, svo er ekki eða mér hefur ekki verið sýnt fram á að svo sé, auk þess kom málið fyrir bæjarráð og bæjarstjórn sem ekki er venjan fyrir mál sem tengjast daglegum rekstri.</DIV><DIV><BR>Bókun bæjarfulltrúa Samfylkingarinnar.</DIV><DIV>Samfylkingin lýsir áhyggjum af skuldastöðu Mosfellsbæjar. Skuldir bæjarins við lánastofnanir námu rúmum 6 milljörðum króna um síðustu áramót. Í endurskoðunarskýrslu ársins 2010 kemur fram að afborganir af langtímalánum næstu ára eru nokkru hærri fjárhæð en áætlað veltufé frá rekstri viðkomandi ára. Þar segir einnig að til lengri tíma litið þurfi veltufé frá rekstri að standa undir afborgunum langtímalána. Í því ljósi sé mikilvægt að ná meiri framlegð frá rekstri sveitarfélagsins til að standa undir afborgunum næstu ára. Að öðrum kosti sé fyrirséð að brúa þurfi bilið með nýrri lántöku nema til komi skuldbreytingar eða lengri afborgunartími. <BR>Fjárhagslega er Mosfellsbæ þröngur stakkur skorinn. Samfylkingin óttast að til að laga fjárhagslega stöðu bæjarins verði gripið til niðurskurðar á útgjöldum þar sem síst skyldi. Mjög margar fjölskyldur í bæjarfélaginu búa við þröngan kost vegna tekjuskerðingar á síðustu árum og atvinnuleysis. Á sama tíma hefur þjónusta við bæjarbúa verið skert, t.d með niðurskurði á framlögum til leik- og grunnskóla bæjarins og minni stuðningi við íþrótta- og tómstundastarf barna og unglinga. Að mati Samfylkingarinnar er ekki hægt að ganga lengra í niðurskurði á þjónustu við barnafjölskyldur í sveitarfélaginu. Það er skylda þeirra sem fara með stjórn bæjarfélagsins að standa vörð um velferð fjölskyldanna og þeirra sem minna mega sín í samfélaginu.</DIV><DIV><BR>Bókun bæjarfulltrúa V- og D lista.</DIV><DIV>Rekstur sveitarfélagsins á árinu 2010 gekk vel ef tekið er tillit til erfiðs efnahagsumhverfis. Rekstrarniðurstaða er í samræmi við áætlanir. Rekstrarafgangur af samstæðunni að undanskildum fjármagnsgjöldum var 206 milljónir króna. Fjármagnsgjöld voru um 415 milljónir og er því er rekstrarniðurstaða eftir fjármagnsliði neikvæð sem nemur 205 milljónum á árinu 2010. Veltufé frá rekstri er jákvætt um 182 milljónir króna. Framlegð er 453 milljónir sem nemur 13,2% af skatttekjum sem er mjög ásættanleg niðurstaða.</DIV><DIV>Bæjarstjórn ákvað í kjölfar efnahagshrunsins að milda áhrif efnahagsþrenginganna á íbúa sveitarfélagsins og dreifa þeim á þriggja ára tímabil. Traustur rekstur og lækkun skulda á árunum í aðdraganda hrunsins gerðu þetta m.a. kleift. Ekki voru umtalsverðar hækkanir á gjaldskrám og útsvar var 9 punktum undir leyfilegu hámarki. Þriggja ára áætlun gerir ráð fyrir að halli ársins 2010 verði unninn upp og í áætlun ársins 2011 er gert ráð fyrir rekstrarafgangi.<BR>Gott jafnvægi er á öllum almennum rekstri bæjarins en hagræðingaraðgerðir hafa skilað umtalsverðum árangri til að vega á móti tekjufalli vegna almenns samdráttar, verðlagshækkana og atvinnuleysis. Starfsfólk Mosfellsbæjar hefur sýnt mikla ráðdeild í rekstri stofnana en hefur um leið staðið vörð eins og kostur er um velferð fjölskyldna í þeim áætlunum sem unnið hefur verið eftir. <BR>Uppbyggingu í sveitarfélaginu var fram haldið á árinu 2010 þrátt fyrir krefjandi umhverfi. Nýr skóli var tekinn í notkun og gerðir voru samningar við ríkisvaldið um byggingu hjúkrunarheimilis og framhaldsskóla í Mosfellsbæ. Stefnt er að því að framkvæmdir hefjist á árinu 2011. Fjármögnun þeirra verkefna er tryggð á hagstæðum kjörum og einnig hefur Mosfellsbær unnið markvisst að því að lækka fjármagnskostnað með endurfjármögnum lána á hagstæðari kjörum.<BR>Skuldir og skuldbindingar sveitarfélagsins nema samtals um 8,1 milljörðum en bókfært verðmæti eigna er 11,7 milljarðar og er eigið fé því 3,6 milljarðar. <BR>Bæjarstjórn Mosfellsbæjar færir starfsfólki Mosfellsbæjar sérstakar þakkir fyrir að standa vel að rekstri bæjarfélagins við mjög svo erfiðar aðstæður. Bæjarbúum er þakkað fyrir auðsýndan skilning.</DIV><DIV><BR>Forseti bar upp ársreikninga bæjarins og stofnana hans í einu lagi og var ársreikningurinn staðfestur með sjö atkvæðum, en helstu niðurstöðutölur úr samanteknum reikningi fyrir A og B hluta eru þessar í millj. kr. :</DIV><DIV>Rekstrarreikningur 1. 1. - 31. 12. 2010</DIV><DIV>Rekstrartekjur: 4.507,6 mkr.<BR>Rekstrargjöld: 4.301,6 mkr.<BR>Fjármagnsliðir: (-414,8) mkr.<BR>Tekjuskattur: 0</DIV><DIV>Rekstrarniðurstaða: (-204,7) mkr.</DIV><DIV><BR>Efnahagsreikningur 31. 12. 2010</DIV><DIV>Eignir: 11.672,2 mkr.<BR>Eigið fé: 3.597,2 mkr.<BR>Skuldir og skuldbindingar: 8.075,0 mkr.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>