Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

25. maí 2011 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Karl Tómasson Forseti
  • Herdís Sigurjónsdóttir 1. varaforseti
  • Hafsteinn Pálsson (HP) 2. varaforseti
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
  • Hanna Bjartmars Arnardóttir 1. varabæjarfulltrúi
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1028201105007F

    Fund­ar­gerð 1028. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 559. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Um­ferðarör­yggi við Lága­fells­skóla 201105018

      Áður á dagskrá 1027. fund­ar bæj­ar­ráðs og þá frestað.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1028. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar,&nbsp;stað­fest á 559. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.2. Er­indi Jó­hann­es­ar B. Ed­varðs­son­ar varð­andi Smiðj­una, hand­verk­stæði á Ála­fossi 201005085

      Síð­ast á dagskrá 985. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem bæj­ar­stjóra og fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs var fal­ið að ræða við bréf­rit­ara um mál­ið. Hjá­lögð er um­sögn í mál­inu.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1028. fund­ar bæj­ar­ráðs, að fela fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs að svara bréf­rit­ara,&nbsp;stað­fest á 559. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.3. Er­indi Al­þing­is, um­sagn­ar­beiðni varð­andi frum­varp til laga um rétt­inda­gæslu fyr­ir fatlað fólk 201104156

      Áður á dagskrá 1026. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem óskað var um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs. Um­sögn­in er hjá­lögð.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1028. fund­ar bæj­ar­ráðs,&nbsp;að senda um­sögn til Al­þing­is,&nbsp;stað­fest á 559. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.4. Er­indi Al­þing­is, um­sagn­ar­beiðni vegna frum­varps til laga um vatna­lög og rann­sókn­ir og nýt­ingu á auð­lind­um í jörðu 201104153

      Áður á dagskrá 1026. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem óskað var um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs. Um­gögn­in er hjá­lögð.

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1028. fund­ar bæj­ar­ráðs,&nbsp;að ekki sé gerð­ar at­huga­semd­ir við frum­varps­drög­in,&nbsp;stað­fest á 559. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.5. Um­sókn um styrk við gerð fræðaslu­mynd­ar um sjálfs­víg og af­leið­ing­ar þeirra 201104238

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1028. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar og af­greiðslu fjöl­skyldu- og fræðslu­nefnda,&nbsp;stað­fest á 559. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.6. Þriggja mán­aða upp­gjör SHB 201105053

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1028. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar fjár­mála­stjóra,&nbsp;stað­fest á 559. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.7. Er­indi vegna eign­ar­hlut­ar - Hraðastað­ir 1 201105055

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1028. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs og bæj­ar­stjóra,&nbsp;stað­fest á 559. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.8. End­ur­skoð­un Að­al­skipu­lags Kópa­vogs 2000-2012 201105059

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1028. fund­ar bæj­ar­ráðs, um vís­un til skipu­lags­nefnd­ar og o.fl.,&nbsp;stað­fest á 559. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.9. Beiðni um styrk vegna álfa­sölu 201105065

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 1028. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar og af­greiðslu fjöl­skyldu­nefnd­ar,&nbsp;stað­fest á 559. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.10. Styrk­umsókn vegna Ást­ráðs, for­varn­ar­starfs lækna­nema 201105069

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 1028. fund­ar bæj­ar­ráðs, að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar og af­greiðslu fjöl­skyldu­nefnd­ar,&nbsp;stað­fest á 559. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1029201105014F

      Fund­ar­gerð 1029. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 559. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Er­indi Lög­reglu­stjór­ans, um­sagn­ar­beiðni vegna Lax­ness 201104089

        Síð­ast á dagskrá 1027. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem sam­þykkt var að óska frek­ari upp­lýs­inga um um­sókn­ina. Hjálagt er minn­is­blað fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­svið.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1029. fund­ar bæj­ar­ráðs, varð­andi um­sögn um rekstr­ar­leyfi,&nbsp;stað­fest á 559. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.2. Er­indi Mál­rækt­ar­sjóðs varð­andi til­nefn­ingu í full­trúaráð 201105120

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1029. fund­ar bæj­ar­ráðs, um til­nefn­ingu full­trúa á að­al­f­und Mál­rækt­ar­sjóðs,&nbsp;stað­fest á 559. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.3. Er­indi Strætó bs. varð­andi ELENA verk­efni Evr­ópu­sam­bands­ins 201105009

        Full­trú­ar Strætó bs. mæta á fund­inn kl. 08:00 til að kynna ELENA verk­efn­ið.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Er­ind­ið var kynnt á&nbsp;1029. fundi bæj­ar­ráðs. Lagt fram&nbsp;á 559. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

      • 2.4. Er­indi Þórð­ar Á. Hjaltested um fram­leng­ingu á launa­lausu leyfi 201105079

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1029. fund­ar bæj­ar­ráðs, um fram­leng­ingu á launa­lausu leyfi,&nbsp;stað­fest á 559. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.5. Er­indi Sam­bands ísl. sveit­ar­fé­laga varð­andi sam­komulag um tón­listar­fræðslu 201105152

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1029. fund­ar bæj­ar­ráðs,&nbsp;að óska um­sagn­ar fræðslu­sviðs,&nbsp;stað­fest á 559. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.6. Um­sókn um leigu á beit­ar­hólfi 201105116

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1029. fund­ar bæj­ar­ráðs, um synj­un á um­sókn um leigu á beit­ar­hólfi,&nbsp;stað­fest á 559. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.7. Varð­andi æv­in­týra­garð í Ull­ar­nes­brekk­um 201105162

        Bæj­ar­ráðs­mað­ur Jón Jósef Bjarna­son ósk­ar eft­ir er­ind­inu á dagskrá fund­ar­ins. Hjá­lögð er til­laga bæj­ar­ráðs­manns­ins í mál­inu.

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 1029. fund­ar bæj­ar­ráðs, að&nbsp;óska um­sagn­ar um­hverf­is­sviðs,&nbsp;stað­fest á 559. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 3. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 254201105012F

        Fund­ar­gerð 254. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 559. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Heim­sókn­ir fé­laga­sam­taka í grunn­skóla 201104075

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: HP, KT og SÓJ.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;254. fund­ur fræðslu­nefnd­ar legg­ur til við bæj­ar­stjórn að stað­festa sam­eig­in­leg­ar (vinnu) regl­ur grunn­skóla Mos­fells­bæj­ar varð­andi heim­sókn­ir og kynn­ing­ar fé­laga­sam­taka í grunn­skól­um bæj­ar­ins.&nbsp;Fyr­ir­liggj­andi drög að sam­eig­in­leg­um (vinnu) regl­um&nbsp;stað­fest á 559. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3.2. Skóla­hljóm­sveit, ann­áll 2010 201105013

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;Ann­áll­inn kynnt­ur á&nbsp;254. fundi fræðslu­nefnd­ar. Lagt fram á&nbsp;á 559. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3.3. Við­horf verð­andi kjós­enda til lýð­ræð­is­legs skólastarfs 201105132

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;Annel­ise Lar­sen-Kaasga­ard kynnti meist­ara­rit­gerð sína á&nbsp;254. fundi fræðslu­nefnd­ar. Lagt fram á&nbsp;559. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

        • 4. Ung­mennaráð Mos­fells­bæj­ar - 14201105004F

          Fund­ar­gerð 14. fund­ar ung­menna­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 559. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Fund­ur Ung­menna­ráðs Mos­fells­bæj­ar með bæj­ar­stjórn 201002260

            Um­ræðu­efni ung­menna­ráðs sem ráð­ið sam­þykki á síð­asta fundi sín­um rædd við bæj­ar­full­trúa Mos­fells­bæj­ar

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: JJB, BH, HP og&nbsp;HS.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Fund­ar­gerð 14. fund­ar Ung­menna­ráðs lögð fram.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

          • 5. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 174201104016F

            Fund­ar­gerð 174. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 559. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Um­sókn um styrk til Hand­ar­inn­ar 201104241

              Máli vísað af 1027. fundi bæj­ar­ráðs Mos­fells­bæj­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 174. fund­ar fjöl­skyldu­nefd­ar, um synj­un á styrk,&nbsp;stað­fest á 559. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

            • 5.2. Er­indi Al­þing­is, um­sagn­ar­beiðni vegna frum­varps til laga varð­andi nálg­un­ar­bann og brott­vís­un af heim­ili 201105010

              Máli vísað til fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs af 1027. fundi bæj­ar­ráðs Mos­fells­bæj­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;174. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 559. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

            • 6. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 300201105011F

              Fund­ar­gerð 300. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 559. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. End­ur­skoð­un Að­al­skipu­lags Kópa­vogs 2000-2012 201105059

                Er­indi Kópa­vogs­bæj­ar sem ósk­ar 2. maí 2011 um­sagn­ar Mos­fells­bæj­ar um með­fylgj­andi "vinn­urit að verk­lýs­ingu og mats­lýs­ingu" að end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags Kópa­vogs í sam­ræmi við 1. mgr. 30. gr. skipu­lagslaga og 2. mgr. 6. gr. laga um um­hverf­is­mat áætl­ana. Vísað til nefnd­ar­inn­ar af bæj­ar­ráði 12. maí 2011

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Af­greiðsla 300. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar,&nbsp;varð­andi ágrein­ing&nbsp;um lög­sögu­mörk,&nbsp;stað­fest á 559. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

              • 6.2. End­ur­skoð­un að­al­skipu­lags Ölfuss, lýs­ing send til kynn­ing­ar 201105124

                Er­indi sveit­ar­fé­lags­ins Ölfuss frá 3. maí 2011, sem send­ir til kynn­ing­ar skv. 30 gr. skipu­lagslaga verk­efn­is­lýs­ingu fyr­ir end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags Ölfuss 2010-2022.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Af­greiðsla 300. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar, að gera ekki at­huga­semd­ir&nbsp;vegna end­ur­skoð­un­ar að­al­skipu­lags&nbsp;Ölfuss,&nbsp;stað­fest á 559. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

              • 6.3. Að­al­skipu­lag 2009-2030, end­ur­skoð­un á AS 2002-2024 200611011

                Fram­halds­um­fjöllun um úr­vinnslu emb­ætt­is­manna og skipu­lags­ráð­gjafa á um­sögn­um nefnda og sviða um drög að að­al­skipu­lagi og ábend­ing­um nefnd­ar­manna varð­andi um­hverf­is­skýrslu. Einn­ig lögð fram til­laga að lýs­ingu skv. 30. gr. skipu­lagslaga fyr­ir end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags­ins, sbr. bók­un á síð­asta fundi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Af­greiðsla 300. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar,&nbsp;varð­andi fram­lagn­ingu að lýs­ingu sbr. 30. gr. skipu­lagslaga o.fl.,&nbsp;stað­fest á 559. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

              • 6.4. Bratt­holt 1, óleyfi­leg geymsla vinnu­véla á íbúð­ar­lóð. 201104220

                Gerð verð­ur grein fyr­ir for­sögu máls­ins og lögð fram ýmis gögn þar að lút­andi. Sett á dagskrá að ósk Jó­hann­es­ar Eð­varðs­son­ar nefnd­ar­manns. Frestað á 299. fundi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Er­ind­inu var frestað á&nbsp;300. fundi skipu­lags­nefnd­ar. Frestað&nbsp;á 559. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

              • 6.5. Reykja­flöt, fyr­ir­spurn um bygg­ingu list­iðn­að­ar­þorps 201006261

                Lagð­ur fram tölvu­póst­ur frá 13.04.2011 til um­sækj­enda, þar sem greint er frá því að kom­ið hafi í ljós að áform­uð bygg­ing skv. er­indi þeirra sé langt utan bygg­ing­ar­reits. Því sé ekki unnt að halda vinnslu máls­ins áfram á þann hátt sem til stóð, sbr. bók­un á 298. fundi. Frestað á 299. fundi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu var frestað á&nbsp;300. fundi skipu­lags­nefnd­ar. Frestað&nbsp;á 559. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

              • 6.6. Æs­ustaða­veg­ur 6, ósk um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi 201103286

                Lagð­ar fram hug­mynd­ir að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi, sbr. bók­un nefnd­ar­inn­ar á 298. fundi. Frestað á 299. fundi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu var frestað á&nbsp;300. fundi skipu­lags­nefnd­ar. Frestað&nbsp;á 559. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

              • 6.7. Langi­tangi 2A - bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir hjúkr­un­ar­heim­ili 201104168

                Bygg­ing­ar­full­trúi kynn­ir fyr­ir­liggj­andi teikn­ing­ar af vænt­an­legri ný­bygg­ingu. Frestað á 299. fundi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu var frestað á&nbsp;300. fundi skipu­lags­nefnd­ar. Frestað&nbsp;á 559. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

              • 6.8. Um­ferðarör­yggi við Lága­fells­skóla 201105018

                Lagt fram bréf For­eldra­fé­lags Lága­fells­skóla frá 13. fe­brú­ar 2011 þar sem lýst er áhyggj­um yfir um­ferðaröng­þveiti við Lága­fells­skóla á álags­tím­um og hætt­um sem því fylgja og skorað á bæj­ar­yf­ir­völd gera úr­bæt­ur til að auka ör­yggi á svæð­inu. Einn­ig lögð fram minn­is­blöð Verk­fræði­stof­unn­ar Eflu og fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs. Vísað til nefnd­ar­inn­ar til um­sagn­ar af bæj­ar­ráði 2. maí 2011.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu var frestað á&nbsp;300. fundi skipu­lags­nefnd­ar. Frestað&nbsp;á 559. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

              • 6.9. Úr­skurð­ar­nefnd, kæra vegna auka­í­búð­ar í Stórakrika 57 200907170

                Lagð­ur fram úr­skurð­ur ÚSB frá 12. maí 2011 í máli nr. 47/2009.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu var frestað á&nbsp;300. fundi skipu­lags­nefnd­ar. Frestað&nbsp;á 559. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

              • 6.10. Æv­in­týragarð­ur - fyrstu áfang­ar 201005086

                Lagt fram minn­is­blað fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs um stöðu und­ir­bún­ings og áform­að­ar að­gerð­ir 2011.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu var frestað á&nbsp;300. fundi skipu­lags­nefnd­ar. Frestað&nbsp;á 559. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

              • 7. Þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd - 17201105009F

                Fund­ar­gerð 17. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 559. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi beri með sér.

                • 7.1. Að­al­skipu­lag 2009-2030, end­ur­skoð­un á AS 2002-2024 200611011

                  Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd vís­aði 23. nóv­em­ber 2010 fyr­ir­liggj­andi drög­um að end­ur­skoð­uðu að­al­skipu­lagi 2009-2030 til um­sagn­ar sviða og nefnda bæj­ar­ins. Um er að ræða eft­ir­talin gögn: Þétt­býl­is­upp­drátt­ur 1:15.000, Sveit­ar­fé­lags­upp­drátt­ur 1:50.000, Grein­ar­gerð - stefna og skipu­lags­ákvæði (Drög, maí 2010) og Um­hverf­is­skýrsla (Drög, sept. 2010).

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­inu var frestað á&nbsp;17. fundi þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar. Frestað&nbsp;á 559. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                • 7.2. Er­indi Al­þing­is, óskað um­sagn­ar varð­andi frum­varp til laga um ferða­mála­áætlun 2011-2020 201103411

                  1023. fund­ur bæj­ar­ráðs send­ir frum­varps­drög­in til kynn­ing­ar í þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;Af­greiðsla 7. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar, að fela&nbsp;starfs­manni nefnd­ar­inn­ar&nbsp;er­ind­ið til um­sagn­ar,&nbsp;stað­fest á 559. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

                • 7.3. Heilsu­fé­lag Mos­fells­bæj­ar 200903248

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: JJB og&nbsp;HSv.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Skýrt frá stofn­un Heilsu­fé­lags Mos­fells­bæj­ar á&nbsp;7. fundi þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar. Lagt fram á&nbsp;559. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

                • 7.4. Í tún­inu heima Bæj­ar­há­tíð Mos­fells­bæj­ar 2011 201105080

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;Um­ræð­ur fóru fram um bæj­ar­há­tíð­ina Í tún­inu heima o.fl. á 7. fundi þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar. Lagt fram á&nbsp;559. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

                • 7.5. Er­indi Eggerts Gunn­ars­son­ar varð­andi styrk til þátt­ar­gerð­ar 201104204

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;Af­greiðsla 7. fund­ar þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar, að vísa er­ind­inu til menn­ing­ar­mála­nefnd­ar,&nbsp;stað­fest á 559. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

                • 8. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 124201105016F

                  Fund­ar­gerð 124. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 559. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi beri með sér.

                  • 8.1. Meng­un­ar­mæl­ing­ar í Köldu­kvísl og Suð­urá í Mos­fells­dal 201103215

                    Lagt fram svar Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjósa­svæð­is vegna meng­un­ar­mæl­inga í ám í Mos­fells­dal í sam­ræmi við bók­un á 123. fundi um­hverf­is­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    <DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;124. fundi um­hverf­is­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 559. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

                  • 8.2. Er­indi Ís­lenska Gáma­fé­lags­ins varð­andi sorp­hirðu­mál fyr­ir Mos­fells­bæ 201103059

                    Lagt fram er­indi Ís­lenska Gáma­fé­lags­ins varð­andi sorp­hirðu­mál fyr­ir Mos­fells­bæ

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;124. fundi um­hverf­is­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 559. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                  • 8.3. Hug­mynd­ir Gáma­þjón­ust­unn­ar um sorp­hirðu og end­ur­vinnslu í Mos­fells­bæ 201105155

                    Kynnt­ar hug­mynd­ir Gáma­þjón­ust­unn­ar varð­andi sorp­hirðu­mál fyr­ir Mos­fells­bæ

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;124. fundi um­hverf­is­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 559. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                  • 8.4. Fyr­ir­komulag úr­gangs­mála í Mos­fells­bæ 2010 201012055

                    Full­trúi Mos­fells­bæj­ar í stjórn Sorpu bs. kem­ur á fund­inn og ræð­ir stöðu mála varð­andi úr­gangs­mál í Mos­fells­bæ.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;124. fundi um­hverf­is­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 559. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                  • 8.5. Leir­vogsá, um­sókn um leyfi fyr­ir bygg­ingu laxa­telj­ara 201103060

                    Guð­mund­ur Magnús­son ósk­aði í tölvu­pósti 15. fe­brú­ar 2011 f.h. Veiði­fé­lags Leir­vogs­ár eft­ir leyfi til að byggja laxa­telj­ara í Leir­vogsá neð­an Vest­ur­lands­veg­ar skv. með­fylgj­andi til­lögu­teikn­ingu. Fyr­ir liggja með­mæli Veiði­mála­stofn­un­ar og Fiski­stofu. Skipu­lags- og bygg­ing­ar­efnd ósk­aði 8. mars. s.l. eft­ir um­sögn um­hverf­is­nefnd­ar um er­ind­ið í sam­ræmi við hverf­is­vernd­ar­á­kvæði að­al­skipu­lags um Leir­vogsá.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    <DIV&gt;<DIV&gt;Er­ind­ið lagt fram á&nbsp;124. fundi um­hverf­is­nefnd­ar. Lagt fram&nbsp;á 559. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                  • 8.6. Er­indi Al­þing­is, óskað um­sagn­ar varð­andi frum­varp til laga um breyt­ingu á vatna­lög­um 201103407

                    Frum­varp að vatna­lög­um lagt fram í nefnd­inni til kynn­ing­ar í sam­ræmi við bók­un bæj­ar­ráðs 31. mars 2011.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    <DIV&gt;Er­ind­inu frestað á&nbsp;124. fundi um­hverf­is­nefnd­ar. Frestað á&nbsp;559. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

                  Fundargerðir til kynningar

                  • 9. Fund­ar­gerð 362. fund­ar SSH201105099

                    Fund­ar­gerð 362. fund­ar SSH lögð fram á 559. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    Almenn erindi

                    • 10. Stik­að­ar göngu­leið­ir í Mos­fells­bæ, Mos­fells­bær og Skáta­fé­lag­ið Mosverj­ar200811187

                      Bæjarfulltrúi Jón Jósef Bjarnason óskar eftir að erindið verði tekið á dagskrá fundarins.

                      Til máls tóku: JJB, HSv, HBA, BH, HS og KT.

                      &nbsp;

                      Til­laga varð­andi Stik­að­ar göngu­leið­ir í Mos­fells­bæ.<BR>Nú er ljóst að ekki fá all­ir sum­ar­vinnu sem sótt hafa um. Íbúa­hreyf­ing­in vill leita allra ráða til þess að eng­inn ung­ling­ur í Mos­fells­bæ þurfi að vera

                      verk­efna­laus í sum­ar og legg­ur því til að hætt verði við að stika göngu­leið­ir í ár og fjár­magn­inu þess í stað var­ið í þetta mik­il­væga verk­efni.

                      Íbúa­hreyf­ing­in er sann­færð um að skáta­hreyf­ing­in geri sér grein fyr­ir að­stæð­um og að þessi frest­un hafi eng­in áhrif á skát­a­starf­ið í bæn­um eða ferða­þjón­ustu.

                      &nbsp;

                      Til­lag­an borin upp og felld með fimm at­kvæð­um gegn&nbsp;einu at­kvæði.

                      &nbsp;

                      Bók­un bæj­ar­full­trúa V- og D lista.

                      Verk­efn­ið um stik­un göngu­leiða geng­ur út á að gera fellin og nátt­úru Mos­fells­bæj­ar að­gengi­leg íbú­um bæj­ar­ins og ferða­mönn­um. Verk­efn­ið er í þágu sam­fé­lag­ins­ins en ekki skáta­fé­lags­ins sér­stak­lega.<BR>Enn og aft­ur gæt­ir miskiln­ings um til­urð og til­gang verk­efn­is­ins hjá Íbúa­hreyf­ing­unni.<BR>Skát­arn­ir eru langt komn­ir með verk­efni árs­ins og því eru um­rædd­ir fjár­mun­ir ekki leng­ur til ráð­stöf­un­ar.

                      Hvað varð­ar vinnu fyr­ir ung­menni í bæn­um þá er unn­ið að því verk­efni af hálfu starfs­manna bæj­ar­ins þeg­ar staða þess máls er ljós

                      mun það koma fyr­ir bæj­ar­ráð eins og und­an­farin ár.

                      • 11. Kosn­ing í nefnd­ir201105188

                        Bæjarfulltrúi Jón Jósef Bjarnason óskar eftir að erindið verði tekið á dagskrá fundarins.

                        Til máls tóku: JJB, HS og HP.

                        &nbsp;

                        Til­laga Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar varð­andi kosn­ingu í nefnd­ir.<BR>Íbúa­hreyf­ing­in ósk­ar eft­ir því að skipt verði út full­trúa okk­ar í stjórn Eir.<BR>Fyr­ir þessu liggja 2 ástæð­ur, sú fyrri að stjórn Eir blekkti full­trúaráð með yf­ir­lýs­ing­um um opið og gagn­sætt ferli við ráðn­ingu for­stjóra.<BR>Hin ástæð­an er al­gert sinnu­leysi okk­ar full­trúa við að svara fyr­ir­spurn­um full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar í full­trúa­ráði Eir.

                        &nbsp;

                        Fram kom til­laga um að vísa til­lög­unni frá vegna þess að Mos­fells­bær hef­ur ekki með það að gera að skipa í stjórn Eir­ar, held­ur er það full­trúaráð Eir­ar sem kýs stjórn­ina.

                        &nbsp;

                        Frá­vís­un­ar­til­lag­an borin upp og sam­þykkt með&nbsp;fimm at­kvæð­um gegn einu at­kvæði.

                        • 12. Árs­reikn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar 2010201103038

                          Ársreikningur Mosfellsbæjar og stofnana hans var vísað til síðari umræðu á 558. fundi bæjarstjórnar.

                          &lt;DIV>&lt;DIV>&lt;DIV>&lt;DIV>&lt;DIV>For­seti gaf bæj­ar­stjóra orð­ið og vís­aði bæj­ar­stjóri til um­ræðna og út­skýr­inga frá fyrri um­ræðu um árs­reikn­ing 2010, en fór aft­ur yfir helstu lyk­il­töl­ur árs­reikn­ings­ins og þakk­aði að lok­um starfs­mönn­um og end­ur­skoð­enda bæj­ar­ins fyr­ir vel unn­in störf.&lt;/DIV>&lt;DIV>For­seti ít­rek­aði þakk­ir til bæj­ar­stjóra, starfs­manna og end­ur­skoð­enda bæj­ar­ins fyr­ir vel gerð­an og vel fram­lagð­an árs­reikn­ing.&lt;/DIV>&lt;DIV>Til máls tóku: KT, HSv, JJB, HBA, HP, HS og BH.&lt;/DIV>&lt;DIV>&lt;BR>Bók­un Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar varð­andi árs­reikn­ing Mos­fells­bæj­ar 2010.&lt;/DIV>&lt;DIV>Íbúa­hreyf­ing­in get­ur ekki sam­þykkt árs­reikn­inga nema með fyr­ir­vara þar sem end­ur­skoð­un þeirra er ábóta­vant. &lt;BR>Við fyrri um­ræðu og í tölvu­póst­sam­skipt­um við end­ur­skoð­anda var bent á eft­ir­far­andi:&lt;BR>1. lóð­irn­ar eru skráð eign Mos­fells­bæj­ar og voru það fyr­ir út­gáfu víxl­anna.&lt;BR>2. Fast­eign­ir á að vera fast­eign (ein fast­eign)&lt;BR>3. Fast­eign­in er eft­ir því sem við best vit­um skráð eign Mos­fells­bæj­ar&lt;BR>4. Verð­mat lóð­anna og fast­eign­anna stór­lega of­met­ið þó það skipti litlu máli þar sem þær eru í eigu Mos­fells­bæj­ar.&lt;BR>5. Sjálf­skuld­arábyrgð­in er ólög­leg­ur gjörn­ing­ur skv. sveit­ar­stjórn­ar­lög­um og lög­fræð­ingi Mos­fells­bæj­ar sem gerði skýrslu um mál­ið. Bann við sjálf­skuld­arábyrgð er sett til að verja íbúa sveit­ar­fé­lags­ins og því ber að hlýta und­an­bragða­laust. Þessi gjörn­ing­ur er í skoð­un hjá sveit­ar­stjórn­ar­ráðu­neyt­inu.&lt;BR>6. Því hef­ur ver­ið hald­ið fram að gjörn­ing­ur­inn sé hluti af dag­leg­um rekstri, m.a. af end­ur­skoð­end­um KPMG sem þýð­ir þá að sam­bæri­leg­ar færsl­ur ættu að finn­ast í bók­haldi Mos­fells­bæj­ar, svo er ekki eða mér hef­ur ekki ver­ið sýnt fram á að svo sé, auk þess kom mál­ið fyr­ir bæj­ar­ráð og bæj­ar­stjórn sem ekki er venj­an fyr­ir mál sem tengjast dag­leg­um rekstri.&lt;/DIV>&lt;DIV>&lt;BR>Bók­un bæj­ar­full­trúa Sam­fylk­ing­ar­inn­ar.&lt;/DIV>&lt;DIV>Sam­fylk­ing­in lýs­ir áhyggj­um af skulda­stöðu Mos­fells­bæj­ar. Skuld­ir bæj­ar­ins við lána­stofn­an­ir námu rúm­um 6 millj­örð­um króna um síð­ustu ára­mót. Í end­ur­skoð­un­ar­skýrslu árs­ins 2010 kem­ur fram að af­borg­an­ir af lang­tíma­lán­um næstu ára eru nokkru hærri fjár­hæð en áætlað veltufé frá rekstri við­kom­andi ára. Þar seg­ir einn­ig að til lengri tíma lit­ið þurfi veltufé frá rekstri að standa und­ir af­borg­un­um lang­tíma­lána. Í því ljósi sé mik­il­vægt að ná meiri fram­legð frá rekstri sveit­ar­fé­lags­ins til að standa und­ir af­borg­un­um næstu ára. Að öðr­um kosti sé fyr­ir­séð að brúa þurfi bil­ið með nýrri lán­töku nema til komi skuld­breyt­ing­ar eða lengri af­borg­un­ar­tími.&nbsp;&nbsp; &lt;BR>Fjár­hags­lega er Mos­fells­bæ þröng­ur stakk­ur skor­inn. Sam­fylk­ing­in ótt­ast að til að laga fjár­hags­lega stöðu bæj­ar­ins verði grip­ið til nið­ur­skurð­ar á út­gjöld­um þar sem síst skyldi.&nbsp; Mjög marg­ar fjöl­skyld­ur í bæj­ar­fé­lag­inu búa við þröng­an kost vegna tekju­skerð­ing­ar á síð­ustu árum og at­vinnu­leys­is. Á sama tíma hef­ur þjón­usta við bæj­ar­búa ver­ið skert, t.d með nið­ur­skurði á fram­lög­um til leik- og grunn­skóla bæj­ar­ins og minni stuðn­ingi við íþrótta- og tóm­stund­ast­arf barna og ung­linga. Að mati Sam­fylk­ing­ar­inn­ar er ekki hægt að ganga lengra í nið­ur­skurði á þjón­ustu við barna­fjöl­skyld­ur í sveit­ar­fé­lag­inu. Það er skylda þeirra sem fara með stjórn bæj­ar­fé­lags­ins að standa vörð um vel­ferð fjöl­skyld­anna og þeirra sem minna mega sín í sam­fé­lag­inu.&lt;/DIV>&lt;DIV>&lt;BR>Bók­un bæj­ar­full­trúa V- og D lista.&lt;/DIV>&lt;DIV>Rekst­ur sveit­ar­fé­lags­ins á ár­inu 2010 gekk vel ef tek­ið er til­lit til erf­iðs efna­hags­um­hverf­is. Rekstr­arnið­ur­staða er í sam­ræmi við áætlan­ir. Rekstr­araf­gang­ur af sam­stæð­unni að und­an­skild­um fjár­magns­gjöld­um var 206 millj­ón­ir króna. Fjár­magns­gjöld voru um 415 millj­ón­ir og er því er rekstr­arnið­ur­staða eft­ir fjár­magnsliði nei­kvæð sem nem­ur 205 millj­ón­um á ár­inu 2010. Veltufé frá rekstri er já­kvætt um 182 millj­ón­ir króna. Fram­legð er 453 millj­ón­ir sem nem­ur 13,2% af skatt­tekj­um sem er mjög ásætt­an­leg nið­ur­staða.&lt;/DIV>&lt;DIV>Bæj­ar­stjórn ákvað í kjöl­far efna­hags­hruns­ins að milda áhrif efna­hags­þreng­ing­anna á íbúa sveit­ar­fé­lags­ins og dreifa þeim á þriggja ára tíma­bil. Traust­ur rekst­ur og lækk­un skulda á ár­un­um í að­drag­anda hruns­ins gerðu þetta m.a. kleift.&nbsp; Ekki voru um­tals­verð­ar hækk­an­ir á gjald­skrám og út­svar var 9 punkt­um und­ir leyfi­legu há­marki. Þriggja ára áætlun ger­ir ráð fyr­ir að halli árs­ins 2010 verði unn­inn upp og í áætlun árs­ins 2011 er gert ráð fyr­ir rekstr­araf­gangi.&lt;BR>Gott jafn­vægi er á öll­um al­menn­um rekstri bæj­ar­ins en hag­ræð­ing­ar­að­gerð­ir hafa skilað um­tals­verð­um ár­angri til að vega á móti tekju­falli vegna al­menns sam­drátt­ar, verð­lags­hækk­ana og at­vinnu­leys­is. Starfs­fólk Mos­fells­bæj­ar hef­ur sýnt mikla ráð­deild í rekstri stofn­ana en hef­ur um leið stað­ið vörð eins og kost­ur er um vel­ferð fjöl­skyldna í þeim áætl­un­um sem unn­ið hef­ur ver­ið eft­ir. &lt;BR>Upp­bygg­ingu í sveit­ar­fé­lag­inu var fram hald­ið á ár­inu 2010 þrátt fyr­ir krefj­andi um­hverfi. Nýr skóli var tek­inn í notk­un og gerð­ir voru samn­ing­ar við rík­is­vald­ið um bygg­ingu hjúkr­un­ar­heim­il­is og fram­halds­skóla í Mos­fells­bæ. Stefnt er að því að fram­kvæmd­ir hefj­ist á ár­inu 2011. Fjár­mögn­un þeirra verk­efna er tryggð á hag­stæð­um kjör­um og einn­ig hef­ur Mos­fells­bær unn­ið mark­visst að því að lækka fjár­magns­kostn­að með end­ur­fjármögn­um lána á hag­stæð­ari kjör­um.&lt;BR>Skuld­ir og skuld­bind­ing­ar sveit­ar­fé­lags­ins nema sam­tals um 8,1 millj­örð­um en bók­fært verð­mæti eigna er 11,7 millj­arð­ar og er eig­ið fé því 3,6 millj­arð­ar. &lt;BR>Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar fær­ir&nbsp; starfs­fólki Mos­fells­bæj­ar sér­stak­ar þakk­ir fyr­ir að standa vel að rekstri bæj­ar­fé­lag­ins við mjög svo erf­ið­ar að­stæð­ur. Bæj­ar­bú­um er þakkað fyr­ir auð­sýnd­an skiln­ing.&lt;/DIV>&lt;DIV>&lt;BR>For­seti bar upp árs­reikn­inga bæj­ar­ins og stofn­ana hans í einu lagi og var árs­reikn­ing­ur­inn stað­fest­ur með sjö at­kvæð­um, en helstu nið­ur­stöðu­töl­ur úr sam­an­tekn­um reikn­ingi fyr­ir A og B hluta eru þess­ar í millj. kr. :&lt;/DIV>&lt;DIV>Rekstr­ar­reikn­ing­ur 1. 1. - 31. 12. 2010&lt;/DIV>&lt;DIV>Rekstr­ar­tekj­ur: 4.507,6 mkr.&lt;BR>Rekstr­ar­gjöld: 4.301,6 mkr.&lt;BR>Fjár­magnslið­ir: (-414,8) mkr.&lt;BR>Tekju­skatt­ur:&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp; 0&lt;/DIV>&lt;DIV>Rekstr­arnið­ur­staða: (-204,7) mkr.&lt;/DIV>&lt;DIV>&lt;BR>Efna­hags­reikn­ing­ur 31. 12. 2010&lt;/DIV>&lt;DIV>Eign­ir: 11.672,2 mkr.&lt;BR>Eig­ið fé: 3.597,2 mkr.&lt;BR>Skuld­ir og skuld­bind­ing­ar: 8.075,0 mkr.&lt;/DIV>&lt;/DIV>&lt;/DIV>&lt;/DIV>&lt;/DIV>

                          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30