11. desember 2008 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Ævintýragarður í Ullarnesbrekku200802062
Áður á dagskrá 897. fundi bæjarráðs.
%0DTil máls tóku: HS, HSv, ÓG, JS, SÓJ og MM.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til afgreiðslu bæjarstjórnar.
2. Deiliskipulag Álafosskvosar, endurskoðun 2008.200703116
Óskað er eftir afstöðu bæjarráðs varðandi ákvörðun um gjaldtöku í Álafosskvos.
%0D%0DTil máls tóku: HS, HSv, JS og SóJ.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fela framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs að svara erindinu í samræmi við umræður á fundinum.
3. Samningur um hönnun og endurgerð lóðar við leikskólann Reykjakot200711280
Áður á dagskrá 887. fundar bæjarráðs.
%0D%0DTil máls tóku: HS og JS.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að heimila útboð við endurgerð lóða Reykjakots og Huldubergs í samræmi við framlagt minnisblað.
4. Stikaðar gönguleiðir í Mosfellsbæ, Mosfellsbær og Skátafélagið Mosverjar200811187
Áður á dagskrá 912. fundar bæjarráðs.
%0D%0DTil máls tóku: HS, HSv, SÓJ, MM, ÓG og JS.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fela bæjarstjóra að ganga frá samkomulagi við skátafélagið að teknu tilliti til athugasemda sem fram komu á fundinum.
5. Krikaskóli - útboð og framkvæmdir200703192
Áður á dagskrá 891. fundar bæjarráðs. Óskað er eftir því að fá að auglýsa forval meðal verktaka.
%0D%0DTil máls tóku: HS og HSv.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að heimila umhverfissviði að auglýsa forval varðandi undirverkþætti í samræmi við framlagt minnisblað.
6. Erindi Stígamóta, beiðni um styrk200812082
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til umsagnar og afgreiðslu fjölskyldunefndar.
7. Erindi Yrkju vegna gróðursetningar200812083
%0D%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til fræðslunefndar og umhverfisnefndar til upplýsingar.
8. Erindi LEE rafverktaka ehf varðandi Framhaldsskóla í Brúarlandi200812109
%0D%0DTil máls tók: HSv.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til framkvæmdastjóra umhverfissviðs til umsagnar og afgreiðslu.
9. Lýsing á reiðleið út á Blikastaðanes200811229
Erindi frá reiðveganefnd Harðar sem bæjarráð þarf að taka ákvörðun um hvort fari inn sem verkefni.
%0D%0DTil máls tók: HSv.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fela bæjartjóra að svara bréfritara hvað varðar lýsingu reiðleiða. Jafnframt samþykkt að vísa spurningu um áningastað við framkvæmdastjóra umhverfissviðs til skoðunar.
10. Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis fyrir Eld Húsið200812060
%0D%0DTil máls tóku: HS, HSv, ÓG, SÓJ, MM og JS.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að bæjarráð Mosfellsbæjar gerir ekki fyrir sitt leyti athugasemd við útgáfu leyfis, en vísar að öðru leyti til umsagnar byggingarfulltrúa Mosfellsbæjar hvað varðar atriði eins og byggingar- og skipulagsskilmála, lokaúttekt og fleiri þætti sem þar kunna að koma fram.
11. Umsókn um lækkun útsvars200812030
%0D%0D%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs til umsagnar.
12. Fjárhagsáæltun Strætó bs. og rekstrarframla 2009200812050
%0D%0DTil máls tóku: HSv, MM, JS og HS.%0DLagt fram.
13. Minnisblað bæjarstjóra varðandi útsvarsprósentu 2009200812117
%0D%0DTil máls tóku: HSv, JS og ÓG.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að útsvarsprósenta Mosfellsbæjar verðir 13,03% fyrir árið 2009.
14. Minnisblað bæjarritara varðandi kjarasamninga200812121
%0D%0DTil máls tóku: SÓJ, HSv, MM, JS og ÓG.%0DYfirferð vegna nýgerðra kjarasamninga.