Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

11. desember 2008 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Æv­in­týragarð­ur í Ull­ar­nes­brekku200802062

      Áður á dagskrá 897. fundi bæjarráðs.

      %0DTil máls tóku: HS, HSv, ÓG, JS, SÓJ og MM.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til af­greiðslu bæj­ar­stjórn­ar.

      • 2. Deili­skipu­lag Ála­fosskvos­ar, end­ur­skoð­un 2008.200703116

        Óskað er eftir afstöðu bæjarráðs varðandi ákvörðun um gjaldtöku í Álafosskvos.

        %0D%0DTil máls tóku: HS, HSv, JS og SóJ.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs að svara er­ind­inu í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um.

        • 3. Samn­ing­ur um hönn­un og end­ur­gerð lóð­ar við leik­skól­ann Reykja­kot200711280

          Áður á dagskrá 887. fundar bæjarráðs.

          %0D%0DTil máls tóku: HS og JS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila út­boð við end­ur­gerð lóða Reykja­kots og Huldu­bergs í sam­ræmi við fram­lagt minn­is­blað.

          • 4. Stik­að­ar göngu­leið­ir í Mos­fells­bæ, Mos­fells­bær og Skáta­fé­lag­ið Mosverj­ar200811187

            Áður á dagskrá 912. fundar bæjarráðs.

            %0D%0DTil máls tóku: HS, HSv, SÓJ, MM, ÓG og JS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­stjóra að ganga frá sam­komu­lagi við skáta­fé­lag­ið að teknu til­liti til at­huga­semda sem fram komu á fund­in­um.

            • 5. Krika­skóli - út­boð og fram­kvæmd­ir200703192

              Áður á dagskrá 891. fundar bæjarráðs. Óskað er eftir því að fá að auglýsa forval meðal verktaka.

              %0D%0DTil máls tóku: HS og HSv.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila um­hverf­is­sviði að aug­lýsa for­val varð­andi und­ir­verk­þætti í sam­ræmi við fram­lagt minn­is­blað. 

              • 6. Er­indi Stíga­móta, beiðni um styrk200812082

                Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar og af­greiðslu fjöl­skyldu­nefnd­ar.

                • 7. Er­indi Yrkju vegna gróð­ur­setn­ing­ar200812083

                  %0D%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fræðslu­nefnd­ar og um­hverf­is­nefnd­ar til upp­lýs­ing­ar.

                  • 8. Er­indi LEE raf­verktaka ehf varð­andi Fram­halds­skóla í Brú­ar­landi200812109

                    %0D%0DTil máls tók: HSv.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs til um­sagn­ar og af­greiðslu.

                    • 9. Lýs­ing á reið­leið út á Blikastaðanes200811229

                      Erindi frá reiðveganefnd Harðar sem bæjarráð þarf að taka ákvörðun um hvort fari inn sem verkefni.

                      %0D%0DTil máls tók: HSv.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­artjóra að svara bréf­rit­ara hvað varð­ar lýs­ingu reið­leiða. Jafn­framt sam­þykkt að vísa spurn­ingu um án­ingastað við fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs til skoð­un­ar.

                      • 10. Beiðni um um­sögn vegna rekstr­ar­leyf­is fyr­ir Eld Hús­ið200812060

                        %0D%0DTil máls tóku: HS, HSv, ÓG, SÓJ, MM og JS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar ger­ir ekki fyr­ir sitt leyti at­huga­semd við út­gáfu leyf­is, en vís­ar að öðru leyti til um­sagn­ar bygg­ing­ar­full­trúa Mos­fells­bæj­ar hvað varð­ar at­riði eins og bygg­ing­ar- og skipu­lags­skil­mála, loka­út­tekt og fleiri þætti sem þar kunna að koma fram.

                        • 11. Um­sókn um lækk­un út­svars200812030

                          %0D%0D%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs til um­sagn­ar.

                          • 12. Fjár­hags­áælt­un Strætó bs. og rekstr­ar­fram­la 2009200812050

                            %0D%0DTil máls tóku: HSv, MM, JS og HS.%0DLagt fram.

                            • 13. Minn­is­blað bæj­ar­stjóra varð­andi út­svars­pró­sentu 2009200812117

                              %0D%0DTil máls tóku: HSv, JS og ÓG.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að út­svars­pró­senta Mos­fells­bæj­ar verð­ir 13,03% fyr­ir árið 2009.

                              • 14. Minn­is­blað bæj­ar­rit­ara varð­andi kjara­samn­inga200812121

                                %0D%0DTil máls tóku: SÓJ, HSv, MM, JS og ÓG.%0DYf­ir­ferð vegna ný­gerðra kjara­samn­inga.

                                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:15