Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

20. nóvember 2008 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Fjár­hags­áætlun 20092008081564

      Bæjarstjóri gerir grein fyrir þeim fundum sem farið hafa fram á vettvangi SSH og ræðir helstu hugmyndir að eignfærðri fjárfestingu.

      %0D%0D%0D%0D%0D%0DJó­hanna B. Han­sen fram­kvæmda­stjóri um­hverf­is­sviðs sat fund­inn und­ir þess­um dag­skrárlið.%0D %0DTil máls tóku: HS, HSv, JS, MM, KT og JBH.%0DBæj­ar­stjóri fór yfir og kynnti stöð­una vegna gerð­ar fjár­hags­áætl­un­ar fyr­ir 2009. Al­menn um­ræða fór fram um stöð­una. 

      • 2. Minn­is­blað bæj­ar­rit­ara varð­andi breyt­ingu á gjaldskrá gatna­gerð­ar­gjalda200811224

        Minnisblaðið skýrir sig sjálft.

        %0D%0DFrestað.

        • 3. Minn­is­blað bæj­ar­stjóra varð­andi lóð­irn­ar Skar­hóla­braut 1 og 3200508239

          Þar sem nú eru uppi áform um staðsetningu slökkvistöðvar á lóðinni/ lóðunum þykir rétt að leggja drög að tilbakaköllun lóðanna.

          %0D%0D%0DFrestað.

          • 4. Er­indi Fjöl­menn­ing­ar­set­urs varð­andi upp­lýs­inga­miðlun200811201

            Fjölmenningasetrið óskar eftir tengilið hjá Mosfellsbæ.

            %0D%0D%0DFrestað.

            • 5. Mos­fells­bær og at­vinnu­rek­end­ur í Mos­fells­bæ í ljósi breyttra að­stæðna í ís­lensku efna­hags­lífi200810184

              Forstöðumaður kynningarmála mætir á fundinn og gerir grein fyrir framlögðu minnisblaði.

              %0D%0D%0DFrestað.%0D %0D

              • 6. Út­gáfa bæk­lings um Mos­fells­bæ200811226

                Forstöðumaður kynningarmála mætir á fundinn og gerir grein fyrir málinu.

                %0D%0D%0D%0DFrestað.

                • 7. Er­indi Íþrótta- og ólympiu­sam­bands ís­lands varð­andi sam­st­arf200811202

                  Íþrótta- og ólympíusamband Íslands hvetur til þess að áfram verði hlúð að æskulýðs- og íþróttastarfi í sveitarfélögum landsins.

                  %0D%0D%0DFrestað.

                  • 8. Er­indi Ark­form varð­andi áfram­hald­andi upp­bygg­ingu við Hót­el Lax­nes200811167

                    %0D%0DFrestað.%0D

                    • 9. Er­indi Sæ­bergs Þórð­ar­son­ar varð­andi yf­ir­lýs­ingu á kvöð á lóð­inni Áslandi200811168

                      Sæberg Þórðarson óskar þess að þinglýst kvöð verði felld niður þar sem skilyrði kvaðarinnar eru niður fallin.

                      %0D%0D%0DFrestað.

                      • 10. Stik­að­ar göngu­leið­ir í Mos­fells­bæ, Mos­fells­bær og Skáta­fé­lag­ið Mosverj­ar200811187

                        Fram er lögð drög að rammasamningi við Skátafélagið Mosverja.

                        %0D%0D%0DFrestað.

                        • 11. Minn­is­blað mannauðs­stjóra varð­andi starfs­manna­mál200811228

                          %0D%0DFrestað.%0D

                          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 08:55