20. nóvember 2008 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Fjárhagsáætlun 20092008081564
Bæjarstjóri gerir grein fyrir þeim fundum sem farið hafa fram á vettvangi SSH og ræðir helstu hugmyndir að eignfærðri fjárfestingu.
%0D%0D%0D%0D%0D%0DJóhanna B. Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið.%0D %0DTil máls tóku: HS, HSv, JS, MM, KT og JBH.%0DBæjarstjóri fór yfir og kynnti stöðuna vegna gerðar fjárhagsáætlunar fyrir 2009. Almenn umræða fór fram um stöðuna.
2. Minnisblað bæjarritara varðandi breytingu á gjaldskrá gatnagerðargjalda200811224
Minnisblaðið skýrir sig sjálft.
%0D%0DFrestað.
3. Minnisblað bæjarstjóra varðandi lóðirnar Skarhólabraut 1 og 3200508239
Þar sem nú eru uppi áform um staðsetningu slökkvistöðvar á lóðinni/ lóðunum þykir rétt að leggja drög að tilbakaköllun lóðanna.
%0D%0D%0DFrestað.
4. Erindi Fjölmenningarseturs varðandi upplýsingamiðlun200811201
Fjölmenningasetrið óskar eftir tengilið hjá Mosfellsbæ.
%0D%0D%0DFrestað.
5. Mosfellsbær og atvinnurekendur í Mosfellsbæ í ljósi breyttra aðstæðna í íslensku efnahagslífi200810184
Forstöðumaður kynningarmála mætir á fundinn og gerir grein fyrir framlögðu minnisblaði.
%0D%0D%0DFrestað.%0D %0D
6. Útgáfa bæklings um Mosfellsbæ200811226
Forstöðumaður kynningarmála mætir á fundinn og gerir grein fyrir málinu.
%0D%0D%0D%0DFrestað.
7. Erindi Íþrótta- og ólympiusambands íslands varðandi samstarf200811202
Íþrótta- og ólympíusamband Íslands hvetur til þess að áfram verði hlúð að æskulýðs- og íþróttastarfi í sveitarfélögum landsins.
%0D%0D%0DFrestað.
8. Erindi Arkform varðandi áframhaldandi uppbyggingu við Hótel Laxnes200811167
%0D%0DFrestað.%0D
9. Erindi Sæbergs Þórðarsonar varðandi yfirlýsingu á kvöð á lóðinni Áslandi200811168
Sæberg Þórðarson óskar þess að þinglýst kvöð verði felld niður þar sem skilyrði kvaðarinnar eru niður fallin.
%0D%0D%0DFrestað.
10. Stikaðar gönguleiðir í Mosfellsbæ, Mosfellsbær og Skátafélagið Mosverjar200811187
Fram er lögð drög að rammasamningi við Skátafélagið Mosverja.
%0D%0D%0DFrestað.
11. Minnisblað mannauðsstjóra varðandi starfsmannamál200811228
%0D%0DFrestað.%0D