Mál númer 200703192
- 27. janúar 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #528
Fyrir liggja tilboð í búnað fyrir Krikaskóla.
<DIV>Afgreiðsla 965. fundar bæjarráðs staðfest á 528. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 27. janúar 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #528
Fyrir liggja tilboð í búnað fyrir Krikaskóla.
<DIV>Afgreiðsla 965. fundar bæjarráðs staðfest á 528. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 21. janúar 2010
Bæjarráð Mosfellsbæjar #965
Fyrir liggja tilboð í búnað fyrir Krikaskóla.
%0D%0D%0DFundinn sat undir þessum dagskrárlið Jóhanna B. Hansen (JBH) framkvæmdastjóri umhverfissviðs.%0D %0DTil máls tóku: HS, JBH og JS.%0DSamþykkt með tveimur atkvæðum að staðfesta tillögu að búnaðarkaupum í Krikaskóla í samræmi við framlagt minnisblað.
- 13. janúar 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #527
<DIV>Lagt fram á 527. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
- 13. janúar 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #527
<DIV>Lagt fram á 527. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
- 7. janúar 2010
Bæjarráð Mosfellsbæjar #963
<DIV>Framkvæmdastjóri umhverfissviðs sat fundinn undir þessum lið og kynnti stöðu framkvæmda í Krikaskóla.</DIV>%0D<DIV>Tilmáls tóku: HS, JBH, HSv, JS og MM.</DIV>%0D<DIV> </DIV>%0D<DIV> </DIV>
- 9. desember 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #525
Afgreiðsla 960. fundar bæjarráðs staðfest á 525. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 9. desember 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #525
Afgreiðsla 960. fundar bæjarráðs staðfest á 525. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 3. desember 2009
Bæjarráð Mosfellsbæjar #960
%0DTil máls tók: KT.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fara í samningskaupaferli vegna lóðar Krikaskóla í samræmi við minnisblað.
- 18. nóvember 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #523
Umhverfissvið óskar heimildar til samninga við lægstbjóðandi í lóðaframkvæmd.
Afgreiðsla 956. fundar bæjarráðs staðfest á 523. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 18. nóvember 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #523
Umhverfissvið óskar heimildar til samninga við lægstbjóðandi í lóðaframkvæmd.
Afgreiðsla 956. fundar bæjarráðs staðfest á 523. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 5. nóvember 2009
Bæjarráð Mosfellsbæjar #956
Umhverfissvið óskar heimildar til samninga við lægstbjóðandi í lóðaframkvæmd.
%0D%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að heimila umhverfissviði að ganga að tilboði lægstbjóðanda, BJ verktökum ehf., í lóðafrágang við Krikaskóla.
- 7. október 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #520
Umhverfissvið óskar heimildar til útboðs á lóð Krikaskóla.
Afgreiðsla 951. fundar bæjarráðs staðfest á 520. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 7. október 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #520
Umhverfissvið óskar heimildar til útboðs á lóð Krikaskóla.
Afgreiðsla 951. fundar bæjarráðs staðfest á 520. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 1. október 2009
Bæjarráð Mosfellsbæjar #951
Umhverfissvið óskar heimildar til útboðs á lóð Krikaskóla.
%0D%0DTil máls tóku: BH og HSv.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að heimila útboð á lóð Krikaskóla.
- 9. september 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #518
Óskað er heimildar bæjarráðs til þess að ganga til samninga við lægstbjóðanda í málum Krikaskóla.
<DIV>Afgreiðsla 947. fundar bæjarráðs staðfest á 518. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 9. september 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #518
Óskað er heimildar bæjarráðs til þess að ganga til samninga við lægstbjóðanda í málum Krikaskóla.
<DIV>Afgreiðsla 947. fundar bæjarráðs staðfest á 518. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 27. ágúst 2009
Bæjarráð Mosfellsbæjar #947
Óskað er heimildar bæjarráðs til þess að ganga til samninga við lægstbjóðanda í málum Krikaskóla.
%0D%0DTil máls tóku: HS%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að ganga til samninga við lægstbjóðanda Hannes málara ehf. í málun Krikaskóla.
- 16. júlí 2009
Bæjarráð Mosfellsbæjar #943
%0D%0DTil máls tóku: KT, MM og HBA.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að heimila umhverfissviði að ganga til samninga við lægstbjóðanda Á. Guðmundsson, um innréttingar og innihurðir í Krikaskóla, á grundvelli tilboðs þeirra að upphæð kr. 59.493.658. %0DEinnig samþykkt með þremur atkvæðum að heimila umhverfissviði að ganga til samninga við lægstbjóðanda Sökkul ehf., um glerveggi í Krikaskóla, á grundvelli tilboðs þeirra að upphæð kr. 4.189.381.
- 9. júlí 2009
Bæjarráð Mosfellsbæjar #942
<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: HS, MM og JBH.</DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila samingsgerð við lóðaverktaka Krikaskóla í samræmi við tilboð.</DIV></DIV></DIV>
- 13. maí 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #512
Minnisblað fyrir bæjarráð vegna fyrirkomulags þeirra samninga sem eftir standa.
Afgreiðsla 932. fundar bæjarráðs staðfest á 512. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 13. maí 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #512
Minnisblað fyrir bæjarráð vegna fyrirkomulags þeirra samninga sem eftir standa.
Afgreiðsla 932. fundar bæjarráðs staðfest á 512. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 30. apríl 2009
Bæjarráð Mosfellsbæjar #932
Minnisblað fyrir bæjarráð vegna fyrirkomulags þeirra samninga sem eftir standa.
%0D%0D%0DTil máls tóku: MM, HSv og JS.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að <SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial; mso-bidi-font-weight: bold">staðfesta tillögu umhverfissviðs á tillögu um fyrirkomulag samninga og útboða vegna þeirra verkþátta við Krikaskóla sem eftir standa. </SPAN><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial"><?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN>
- 18. mars 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #508
Þorbergur Karlsson frá VSÓ ráðgjöf mun mæta á fundinn og gera grein fyrir stöðu framkvæmda við Krikaskóla.
<DIV>%0D<DIV>Lagt fram á 508. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 18. mars 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #508
Þorbergur Karlsson frá VSÓ ráðgjöf mun mæta á fundinn og gera grein fyrir stöðu framkvæmda við Krikaskóla.
<DIV>%0D<DIV>Lagt fram á 508. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 5. mars 2009
Bæjarráð Mosfellsbæjar #924
Þorbergur Karlsson frá VSÓ ráðgjöf mun mæta á fundinn og gera grein fyrir stöðu framkvæmda við Krikaskóla.
<DIV><DIV>Fundinn sátu undir þessum dagskrárlið þau Þorbergur Karlsson (ÞK) verkfræðingur frá VSÓ og Jóhanna B. Hansen (JBH) framkvæmdastjóri umhverfissviðs.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Til máls tóku: HSv, ÞK, HP, JS, MM og JBH.</DIV><DIV>Þorbergur Karlsson fór yfir og útskýrði stöðu framkvæmda við nýjan Krikaskóla.</DIV></DIV>
- 4. mars 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #507
Niðurstöður útboða í lagnir, loftræsingu og raflagnir liggur nú fyrir.
Afgreiðsla 923. fundar bæjarráðs staðfest á 507. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 4. mars 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #507
Niðurstöður útboða í lagnir, loftræsingu og raflagnir liggur nú fyrir.
Afgreiðsla 923. fundar bæjarráðs staðfest á 507. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 26. febrúar 2009
Bæjarráð Mosfellsbæjar #923
Niðurstöður útboða í lagnir, loftræsingu og raflagnir liggur nú fyrir.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: HS, JBH, JS og HSv.</DIV>%0D<DIV>Samþykkt með þremur atkvæðum að taka tilboði Íslofts í loftræsingu, Rafís í raflagnir, GH-lagna í pípulagnir.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
- 17. desember 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #503
Áður á dagskrá 891. fundar bæjarráðs. Óskað er eftir því að fá að auglýsa forval meðal verktaka.
Afgreiðsla 914. fundar bæjarráðs staðfest á 503. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 17. desember 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #503
Áður á dagskrá 891. fundar bæjarráðs. Óskað er eftir því að fá að auglýsa forval meðal verktaka.
Afgreiðsla 914. fundar bæjarráðs staðfest á 503. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 11. desember 2008
Bæjarráð Mosfellsbæjar #914
Áður á dagskrá 891. fundar bæjarráðs. Óskað er eftir því að fá að auglýsa forval meðal verktaka.
%0D%0DTil máls tóku: HS og HSv.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að heimila umhverfissviði að auglýsa forval varðandi undirverkþætti í samræmi við framlagt minnisblað.
- 13. ágúst 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #494
Niðurstaða útboðs liggur fyrir og minnisblað þess efnis verður lagt fram á morgun.
Afgreiðsla 891. fundar bæjarráðs staðfest á 494. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 13. ágúst 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #494
Fyrirliggjandi er minnisblað framkvæmdastjóra umhverfissviðs um niðurstöðu útboðs á stjórnunarverktaka.
Afgreiðsla 888. fundar bæjarráðs staðfest á 494. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 13. ágúst 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #494
Fyrirliggjandi er minnisblað um útboð á eftirlitsaðila og útboðslýsing.
Afgreiðsla 887. fundar bæjarráðs staðfest á 494. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 24. júlí 2008
Bæjarráð Mosfellsbæjar #891
Niðurstaða útboðs liggur fyrir og minnisblað þess efnis verður lagt fram á morgun.
%0D%0DTil máls tók: HSv.%0D %0DSamþykkt að taka tilboði lægstbjóðanda í eftirlit með framkvæmdum við Krikaskóla og ganga til samninga við Hnit.
- 3. júlí 2008
Bæjarráð Mosfellsbæjar #888
Fyrirliggjandi er minnisblað framkvæmdastjóra umhverfissviðs um niðurstöðu útboðs á stjórnunarverktaka.
%0DTil máls tók: HS. %0D %0DBæjarráð samþykkir að tilboði lægstbjóðanda, Jáverks ehf., verði tekið og gengið verði til samninga við félagið.
- 26. júní 2008
Bæjarráð Mosfellsbæjar #887
Fyrirliggjandi er minnisblað um útboð á eftirlitsaðila og útboðslýsing.
%0D%0DTil máls tók: JBH.%0D %0DSamþykkt að heimila útboð á eftirlitsaðila.
- 4. júní 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #492
Áður á dagskrá 875. fundar bæjarráðs.
Afgreiðsla 882. fundar bæjarráðs staðfest á 492. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 4. júní 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #492
Áður á dagskrá 875. fundar bæjarráðs.
Afgreiðsla 882. fundar bæjarráðs staðfest á 492. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 22. maí 2008
Bæjarráð Mosfellsbæjar #882
Áður á dagskrá 875. fundar bæjarráðs.
Til máls tóku: HSv, MM, HBA og HP.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að staðfesta val á verktökum í lokuðu útboði í samræmi við framlagt minnisblað bæjarverkfræðings.
- 9. apríl 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #488
Bæjarverkfræðingur og skólafulltrúar mæta á fundinn til að fylgja úr hlaði forvalstillögum.
Afgreiðsla 875. fundar bæjarráðs, staðfest á 488. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 9. apríl 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #488
Bæjarverkfræðingur og skólafulltrúar mæta á fundinn til að fylgja úr hlaði forvalstillögum.
Afgreiðsla 875. fundar bæjarráðs, staðfest á 488. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 3. apríl 2008
Bæjarráð Mosfellsbæjar #875
Bæjarverkfræðingur og skólafulltrúar mæta á fundinn til að fylgja úr hlaði forvalstillögum.
Á fundinn undir þessum dagskrárlið voru mætt: Jóhanna B. Hansen bæjarverkfræðingur, Björn þráinn Þórðarson sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs og hönnuðir Krikaskóla þeir Steffan Iwertsen, Einar Ólafsson og Emil Gunnar Guðmundsson.%0D%0DTil máls tóku: JBH, HS, HSv, JS, MM og KT auk hönnuða sem útskýrðu fyrirliggjandi tillögur.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að heimila tækni- og umhverfissviði að auglýsa forval stjórnunarverktaka vegna Krikaskóla í samræmi við forvalsgögn.
- 6. júní 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #468
Til máls tóku: HSv, KT, HS, MM, JS og GDA.%0D%0DTilnefning í dómnefnd.%0DTilnefning kom fram um Herdísi Sigurjónsdóttur, Einar H. Ólafsson, Gylfa Dalmann Aðalsteinsson, Helgu Jóhannesdóttur og Önnu Sigríði Guðnadóttur.%0D%0DMeð dómnefndinni starfi svo bæjarstjóri, bæjarverkfræðingur og forstöðumaður fræðslu- og menningarsviðs.
- 6. júní 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #468
Til máls tóku: HSv, KT, HS, MM, JS og GDA.%0D%0DTilnefning í dómnefnd.%0DTilnefning kom fram um Herdísi Sigurjónsdóttur, Einar H. Ólafsson, Gylfa Dalmann Aðalsteinsson, Helgu Jóhannesdóttur og Önnu Sigríði Guðnadóttur.%0D%0DMeð dómnefndinni starfi svo bæjarstjóri, bæjarverkfræðingur og forstöðumaður fræðslu- og menningarsviðs.
- 29. maí 2007
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #183
Til máls tók: EHÓ,BÞÞ,ASG,GDA.%0D%0DFræðslunefnd leggur til við bæjarstjórn að dómnefnd til að meta hönnunartillögur um Krikaskóla verði skipuð 3 einstklingum af bæjarstjórn. %0D%0DÞá verði starfsmenn nefndarinnar bæjarverkfræðingur og sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs, auk ráðgjafa frá VSÓ. Jafnframt geti nefndin kallað til aðra sérfræðinga Mosfellsbæjar, eftir því sem þurfa þykir.%0D%0DSamþykkt samhljóða.
- 11. apríl 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #464
Lagt fram.
- 11. apríl 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #464
Þessu erindi fylgja stórar og miklar skýrslur sem ekki eru sendar út í ljósriti og bæjarráðsmenn beðnir um að nálgast þér í gegnum fundargáttina.
Afgreiðsla 819. fundar bæjarráðs, staðfest á 464. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 11. apríl 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #464
Lagt fram.
- 11. apríl 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #464
Þessu erindi fylgja stórar og miklar skýrslur sem ekki eru sendar út í ljósriti og bæjarráðsmenn beðnir um að nálgast þér í gegnum fundargáttina.
Afgreiðsla 819. fundar bæjarráðs, staðfest á 464. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 3. apríl 2007
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #180
Gögn vegna forvals lögð fram.%0D%0DTil máls tóku: BÞÞ,ASG,BÞÞ,HJ,JM.
- 29. mars 2007
Bæjarráð Mosfellsbæjar #819
Þessu erindi fylgja stórar og miklar skýrslur sem ekki eru sendar út í ljósriti og bæjarráðsmenn beðnir um að nálgast þér í gegnum fundargáttina.
Til máls tóku: BÞÞ, JBH, HSv og JS.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að heimila bæjarverkfræðingi og forstöðumanni fræðslu- og menningarsviðs að auglýsa forval vegna Krikaskóla í samræmi við framlagt minnisblað þeirra.