27. ágúst 2009 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Krikaskóli - útboð og framkvæmdir200703192
Óskað er heimildar bæjarráðs til þess að ganga til samninga við lægstbjóðanda í málum Krikaskóla.
%0D%0DTil máls tóku: HS%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að ganga til samninga við lægstbjóðanda Hannes málara ehf. í málun Krikaskóla.
2. Endurgerð heimasíðu Mosfellsbæjar200811035
Kynningarstjóri kemur á fundinn og fer yfir útlit nýrrar heimasíðu sem senn er fullgerð.
%0D%0D%0D%0D%0DÁ fundinn mætti undir þessum dagskrárlið Sigriður Dögg Auðunsdóttir (SDA) kynningarstjóri Mosfellsbæjar.%0D %0DTil máls tók: SDA.%0DKynningarstjóri fór yfir kynnti og sýndi útlit nýrrar heimasíðu sem taka á í notkun innan fárra daga.
3. Erindi Lyfjastofnunar varðandi umsögn um opnunartíma2009081178
Erindi Lyfjastofnunar þar sem óskað er umsagnar um opnunartíma lyfjabúðar í Mosfellsbæ skv. 15. gr reglugerðar 426/1997 sem fylgir hjálagt.
%0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HSv og JS.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að óska eftir umsögn heilsugæslunnar í Mosfellsbæ.
4. Erindi Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu varðandi málefni Strætó bs.2009081191
Erindi SSH varðandi málefni Strætó bs.
%0D%0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HSv, JS, HS, MM og ÓG.%0DErindið lagt fram og bæjarstjóra falið að koma sjónarmiðum Mosfellsbæjar á framfæri.
5. Rekstraryfirlit janúar til júní 20092009081198
%0D%0D%0D%0D%0D%0D%0D%0D%0DÁ fundinn mætti undir þessum dagskrárlið Pétur J. Lockton (PJL) fjármálastjóri Mosfellsbæjar.%0D %0DTil máls tóku: HSv, PJL, MM, JS og HS.%0DBæjarstjóri og fjármálastjóri fóru yfir og útskýrðu rekstraryfirlit janúar til júní 2009 sem lagt var fram.