13. maí 2009 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Fundargerðir til staðfestingar
1. Ársreikningur 2008 - Fyrri umræða -200905024
%0D%0D%0D%0D%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="mso-bidi-font-family: Arial"><FONT size=3><FONT face=Arial>Forseti gaf Haraldi Sverrissyni bæjarstjóra orðið og fór hann yfir ársreikninginn bæði A hluta aðalsjóðs og B hluta stofnana Mosfellsbæjar vegna ársins 2008. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></FONT></FONT></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="mso-bidi-font-family: Arial"><FONT size=3><FONT face=Arial>Haraldur Sverrisson færði að lokum öllum starfsmönnum bæjarins þakkir fyrir hve vel gekk á árinu að halda fjárhagsáætlun vegna hefðbundins reksturs og skoðunarmönnum reikninga og endurskoðendum þakkir fyrir vel unnin störf við að undirbúa og ganga frá þessum ársreikningi. <o:p></o:p></FONT></FONT></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="mso-bidi-font-family: Arial"><FONT size=3><FONT face=Arial>Forseti tók undir þakkir til starfsmanna bæjarins fyrir vel unnin störf svo og þeir bæjarfulltrúar sem til máls tóku. <o:p></o:p></FONT></FONT></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="mso-bidi-font-family: Arial"><FONT size=3><FONT face=Arial>Á fundinn mætti löggiltur endurskoðandi bæjarins, Halldór Hróarr Sigurðsson (HRS). <o:p></o:p></FONT></FONT></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="mso-bidi-font-family: Arial"><o:p><FONT face=Arial size=3> </FONT></o:p></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="mso-bidi-font-family: Arial"><FONT size=3><FONT face=Arial>Til máls tóku: HSv, KT, HRS, JS og HS.</FONT></FONT></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="mso-bidi-font-family: Arial"><o:p><FONT face=Arial size=3> </FONT></o:p></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="mso-bidi-font-family: Arial"><FONT size=3><FONT face=Arial>Samþykkt samhljóða að vísa ársreikningnum til annarrar umræðu.<o:p></o:p></FONT></FONT></SPAN></P>
9. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 932200904023F
<DIV>Fundargerð 932. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 512. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.</DIV>%0D<DIV> </DIV>
9.1. Erindi UMFA, Meistaraflokka Knattspyrnu- og Handknattleiksdeildar Aftureldingar varðandi stórdansleik 200903469
Áður á dagskrá 929. fundar bæjarráðs, þá vísað til umsagnar sem fylgir hér með.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 932. fundar bæjarráðs staðfest á 512. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.2. Erindi UMFA varðandi öldungamót í blaki 2010 200904091
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 932. fundar bæjarráðs staðfest á 512. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.3. Framhaldsskóli - Brúarland sem bráðabirgðahúsnæði 200811138
Minnisblað vegna verkönnunar í málun Brúarlands
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 932. fundar bæjarráðs staðfest á 512. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.4. Krikaskóli - útboð og framkvæmdir 200703192
Minnisblað fyrir bæjarráð vegna fyrirkomulags þeirra samninga sem eftir standa.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 932. fundar bæjarráðs staðfest á 512. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.5. Þróun nemendafjölda leik- og grunnskóla - skólastofur 200902265
Áður á dagskrá 927. fundar bæjarráðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 932. fundar bæjarráðs staðfest á 512. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.6. Erindi Sorpu bs. varðandi svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs 200904035
Frestað á 929. fundi bæjarráðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 932. fundar bæjarráðs staðfest á 512. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.7. Beiðni um breytingu á lóðarmörkum milli Háholts 20 og 22 200808103
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 932. fundar bæjarráðs staðfest á 512. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.8. Lóðarleigusamningar Háholts 16, 18 og 22 200805075
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 932. fundar bæjarráðs staðfest á 512. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.9. Erindi Runólfs Bjarnasonar varðand skil á lóðum við Kvíslartungu 200903435
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 932. fundar bæjarráðs staðfest á 512. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.10. Erindi Hagsmunasamtaka heimilinna varðandi beiðni um styrk 200904126
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 932. fundar bæjarráðs staðfest á 512. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.11. Erindi ÓB ráðgjafar varðandi námskeið í þjálfun í foreldrafærni 200904166
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 932. fundar bæjarráðs staðfest á 512. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.12. Engjavegur stækkun lóða 200904207
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 932. fundar bæjarráðs staðfest á 512. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.13. Erindi Fasteignamiðstöðvarinnar varðandi jörðina Óskot 200904230
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 932. fundar bæjarráðs staðfest á 512. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.14. Trúnaðarmál 200904257
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram á 512. fundi bæjarstjórnar.
9.15. Erindi VGH varðandi samning um moldarvinnslu 200904234
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 932. fundar bæjarráðs staðfest á 512. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.16. Erindi Lögreglustjórans í Reykjavík varðandi rekstrarleyfi fyrir Thai Express 200904235
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 932. fundar bæjarráðs staðfest á 512. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.17. Erindi Lögreglustjórans í Rvík, umsagnarbeiðni tækifærisvínveitingarleyfi Þruma og eldinga 200904239
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 932. fundar bæjarráðs staðfest á 512. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 933200905002F
<DIV>Fundargerð 933. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 512. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.</DIV>%0D<DIV> </DIV>
10.1. Mótun mannauðsstefnu 200809453
Endanleg útgáfa mannauðsstefnu til innleiðingar 2009/2010 og til endurskoðunar í maí 2010 ásamt minnisblaði mannauðsstjóra um breytingar á stefnunni frá fyrri umfjöllun bæjarráðs þann 19.3.2009.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 933. fundar bæjarráðs staðfest á 512. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.2. Krikaskóli skólaárið 2009-10 200902263
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 933. fundar bæjarráðs staðfest á 512. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.3. Átaksverkefni fyrir atvinnuleitendur 200903401
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 933. fundar bæjarráðs staðfest á 512. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.4. Ársreikningur 2008 200905024
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 933. fundar bæjarráðs staðfest á 512. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.5. Erindi Guðrúnar Kr.Magnúsdóttur varðandi lausagöngu gæludýra 200904276
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 933. fundar bæjarráðs staðfest á 512. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.6. Erindi Lögreglusjórans á höfuðb.svæðinu varðandi umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis Grillnesti 200904294
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 933. fundar bæjarráðs staðfest á 512. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.7. Erindi Hestamannafélagsins Harðar varðandi reiðvegi og vað við Víðiodda 200905002
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 933. fundar bæjarráðs staðfest á 512. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.8. Viðbrögð Mosfellsbæjar við breyttri stöðu í íslensku efnahagslífi 200810184
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 933. fundar bæjarráðs staðfest á 512. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
11. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 134200904024F
<DIV>Fundargerð 134. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 512. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.</DIV>%0D<DIV> </DIV>
11.1. Umsókn um styrk vegna forvarnarstarfs læknanema 200904021
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 134. fundar fjölskyldunefndar staðfest á 512. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
11.2. Skýrsla um félagsþjónustu Mosfellsbæjar árið 2008 200903234
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað á 512. fundi bæjarstjórnar.
11.3. Félagsleg húsnæðismál, þróun mála og útgjalda 2009 200904174
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram á 512. fundi bæjarstjórnar.
12. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 221200904029F
<DIV>Fundargerð 221. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 512. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.</DIV>%0D<DIV> </DIV>
12.1. Erindi Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins varðandi samstarf 200904286
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 221. fundar fræðslunefndar staðfest á 512. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
12.2. Reglur Mosfellsbæjar um daggæslu barna í heimahúsi 200904288
Drög að endurskoðun að reglum á fundargátt
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 221. fundar fræðslunefndar staðfest á 512. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
12.3. Krikaskóli skólaárið 2009-10 200902263
Á fundargáttinni er drög að bréfi til LN, auk umsagnar mannauðsstjóra
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram á 512. fundi bæjarstjórnar.
12.4. 5 ára deildir í leik- og grunnskólum 2009-2010 200902264
Upplýsingar um stöðu mála kynntar á fundinum.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: HJ, HS, JS, HBA, HSv, BH og KT.</DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 221. fundar fræðslunefndar staðfest á 512. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
12.5. Skólastefna Mosfellsbæjar - endurskoðun 200901761
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 221. fundar fræðslunefndar staðfest á 512. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
13. Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar - 138200904022F
<DIV>Fundargerð 138. fundar menningarmálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 512. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.</DIV>%0D<DIV> </DIV>
13.1. Listaverkakaup - Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar 200902293
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 138. fundar menningarmálanefndar staðfest á 512. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
2. Samband ísl.sveitarfélaga fundargerð 763. fundar200905070
%0D763. fundargerð Sambanands ísl. sveitarfélags lögð fram á 512. fundi bæjarstjórnar.
3. Sorpa bs. fundargerð 261. fundar200904231
261. fundargerð Sorpu bs. lögð fram á 512. fundi bæjarstjórnar.
4. Stjórn skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins fundargerð 292. fundar200904296
292. fundargerð Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins lögð fram á 512. fundi bæjarstjórnar.
5. Stjórn skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins fundargerð 293. fundar200904297
293. fundargerð Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins lögð fram á 512. fundi bæjarstjórnar.
6. Stjórn skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins fundargerð 294. fundar200904298
294. fundargerð Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins lögð fram á 512. fundi bæjarstjórnar.
7. Stjórn skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins fundargerð 295. fundar200905059
295. fundargerð Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins lögð fram á 512. fundi bæjarstjórnar.
Almenn erindi
8. Kosning í nefndir - svæðisskipulagsráð200905081
%0D%0DTillaga kom fram um kosningu í svæðisskipulagsráð.%0DJónas Sigurðsson sem aðalmaður í stað Finns Birgissonar skipulagsstjóra.%0D %0DAðrar tilnefningar komu ekki fram og var tillagan samþykkt samhljóða.