30. apríl 2009 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Erindi UMFA, Meistaraflokka Knattspyrnu- og Handknattleiksdeildar Aftureldingar varðandi stórdansleik200903469
Áður á dagskrá 929. fundar bæjarráðs, þá vísað til umsagnar sem fylgir hér með.
%0D%0D%0DTil máls tók: HSv.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að heimila UMFA afnot af íþróttahúsinu að Varmá til dansleikjahalds í samræmi við framlagt minnisblað íþróttafulltrúa og framkvæmdastjóra fræðslusviðs.
2. Erindi UMFA varðandi öldungamót í blaki 2010200904091
%0D%0D%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að heimila UMFA <SPAN style="FONT-SIZE: 10pt; FONT-FAMILY: Arial; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">að fá afnot af íþróttamannvirkjum Mosfellsbæjar ásamt gistiaðstöðu í Varmáskóla í samræmi við framlagt minnisblað þar um.</SPAN>
3. Framhaldsskóli - Brúarland sem bráðabirgðahúsnæði200811138
Minnisblað vegna verkönnunar í málun Brúarlands
%0D%0D%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að heimila umhverfissviði að taka tilboði lægstbjóðenda í málun og flotun og dúklagningu í samræmi við framlagt minnisblað þar um.
4. Krikaskóli - útboð og framkvæmdir200703192
Minnisblað fyrir bæjarráð vegna fyrirkomulags þeirra samninga sem eftir standa.
%0D%0D%0DTil máls tóku: MM, HSv og JS.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að <SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial; mso-bidi-font-weight: bold">staðfesta tillögu umhverfissviðs á tillögu um fyrirkomulag samninga og útboða vegna þeirra verkþátta við Krikaskóla sem eftir standa. </SPAN><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial"><?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN>
5. Þróun nemendafjölda leik- og grunnskóla - skólastofur200902265
Áður á dagskrá 927. fundar bæjarráðs.
%0D%0D%0D%0D<FONT face=Arial>Til máls tóku: HSv, KT, JS og MM.</FONT>%0D<FONT face=Arial>Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila umhverfissviði <SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; mso-bidi-font-weight: bold">að ganga frá kaupum á allt að fimm færanlegum kennslustofum að uð upphæð kr. 34 millj. í samræmi við framlagt minnisblað þar um.</SPAN></FONT>
6. Erindi Sorpu bs. varðandi svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs200904035
Frestað á 929. fundi bæjarráðs.
%0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HS, MM, HSv og JS.%0DSamþykkt að óskað eftir því að umhverfisstjóra verði falið að fara yfir svör sem fram koma í skýrslu um svæðisáætlun.
7. Beiðni um breytingu á lóðarmörkum milli Háholts 20 og 22200808103
%0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HS, HSv og MM.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að bíða með frágang á lóðamörkum milli Háholts 20 og 22 þar til ferli varðandi nýtingu 12. gr. lóðarleigusamnings um lóðirnar 16, 18 og 22 er lokið.
8. Lóðarleigusamningar Háholts 16, 18 og 22200805075
%0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HS, HSv, JS, %0DSamþykkt með þremur atkvæðum að hafna framkomnum tillögum í bréfi Fulltingis.
9. Erindi Runólfs Bjarnasonar varðand skil á lóðum við Kvíslartungu200903435
%0D%0D%0D%0DTil máls tóku: SÓJ, %0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fela framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs að svara erindinu í samræmi við umræður á fundinum.
10. Erindi Hagsmunasamtaka heimilinna varðandi beiðni um styrk200904126
%0D%0D%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til fjölskyldunefndar til umsagnar og afgreiðslu.
11. Erindi ÓB ráðgjafar varðandi námskeið í þjálfun í foreldrafærni200904166
%0D%0D%0DTil máls tóku: HSv, MM og HS.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til framkvæmdastjóra fræðslu- og fjölskyldusviða til umsagnar.
12. Engjavegur stækkun lóða200904207
%0D%0D%0DTil máls tóku: SÓJ, KT, MM, HSv, HS og JS.%0DSamþykkt að fela framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs og byggingarfulltrúa að koma með tillögu að stækkun lóða við Engjaveg og leggja fyrir bæjarráð.
13. Erindi Fasteignamiðstöðvarinnar varðandi jörðina Óskot200904230
%0D%0D%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fela bæjarstjóra að skoða erindið.
14. Trúnaðarmál200904257
%0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HSv, JS, HS, KT, MM og SÓJ.%0DLagt fram.
15. Erindi VGH varðandi samning um moldarvinnslu200904234
%0D%0D%0DTil máls tóku: HS, HSv, KT, JS og MM.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að framlengja samning um moldarvinnslu til ársloka 2012 með sömu skilmálum og voru í eldri samningi.
16. Erindi Lögreglustjórans í Reykjavík varðandi rekstrarleyfi fyrir Thai Express200904235
%0D%0D%0D%0D%0D%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><FONT face=Arial size=3>Samþykkt með þremur atkvæðum að bæjarráð geri ekki athugasemd við starfsleyfi hvað varðar opnunartíma eða önnur atriði eins og þau eru tilgreind í fyrirliggjandi umsókn.</FONT></P>
17. Erindi Lögreglustjórans í Rvík, umsagnarbeiðni tækifærisvínveitingarleyfi Þruma og eldinga200904239
%0D%0D%0D%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að bæjarráð Mosfellsbæjar gerir ekki athugasemd við framkomna umsókn um tækifærisvínveitingaleyfi.