Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

11. apríl 2007 kl. 16:30,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Fundargerðir til kynningar

    • 1. Slökkvilið höf­uðb.svæð­is­ins bs., fund­ar­gerð 64. fund­ar200704002

      Fund­ar­gerð 64. fund­ar SHS lögð fram.

      • 2. Sorpa bs fund­ar­gerð 236. fund­ar200704003

        Til máls tóku: JS og RR.%0DFund­ar­gerð 236. fund­ar Sorpu bs. lögð fram.

        • 3. Strætó bs fund­ar­gerð 89. fund­ar200704012

          Fund­ar­gerð 89. fund­ar Strætó bs. lögð fram.

          Almenn erindi

          • 4. Leir­vogstunga, fram­kvæmda­leyfi, svæði 3 og 1200611013

            Ragn­heið­ur Rík­harðs­dótt­ir tók ekki þátt í af­greiðslu þessa er­ind­is.%0D%0DFram­kvæmda­leyfi til handa Leir­vogstungu ehf vegna svæð­is 1 sam­þykkt með sex at­kvæð­um.

            Fundargerðir til staðfestingar

            • 5. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 819200703025F

              Fund­ar­gerð 819. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram og af­greidd í ein­stök­um lið­um.

              • 5.1. Mos­for­eldr­ar - álykt­un stofn­fund­ar 200702002

                Er­ind­inu er vísað frá 179. fundi fræðslu­nefnd­ar.%0D

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 819. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 464. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 5.2. Er­indi frá Varmár­sam­tök­un­um v. út­tekt á mögu­leik­um við lagn­ingu tengi­braut­ar 200703113

                Er­ind­ið var áður á dagskrá 818. fund­ar bæj­ar­ráðs og þá frestað.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Til máls tóku: RR, JS, HSv og MM.%0D%0DBók­un bæj­ar­full­trúa D og V lista vegna 2. máls á 819. fundi bæj­ar­ráðs.%0D%0DMos­fells­bær hef­ur á und­an­förn­um ára­t­ug unn­ið að und­ir­bún­ingi og skipu­lagn­ingu í landi Helga­fells sem m.a. snýr að veg­teng­ing­um við hverf­ið. Fjöl­marg­ir sér­fræð­ing­ar hafa kom­ið að um­ferð­ar­skipu­lagi og um­ferð­ar­ráð­gjöf við gerð um­hverf­is­skipu­lags 1997 – 1998 og að­al­skipu­lags 2002 -2024 og á þeirri ráð­gjöf grund­vallast m.a. lega Helga­fells­veg­ar. %0D%0DÁ 816. fundi bæj­ar­ráðs var sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd að láta end­ur­skoða til­lögu­gögn deili­skipu­lags­ins um legu Helga­fells­veg­ar með hlið­sjón af nið­ur­stöðu Skipu­lags­stofn­un­ar. Að um­fjöllun skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar lok­inni og að fengnu sam­þykki bæj­ar­stjórn­ar verði end­ur­skoð­uð til­laga ásamt um­hverf­is­skýrslu síð­an aug­lýst til kynn­ing­ar skv. 25. gr. skipu­lags- og bygg­ing­ar­laga og 7. gr. laga nr. 105/2006 um um­hverf­is­mat áætl­ana.%0D%0DÁ 462. fundi bæj­ar­stjórn­ar var þessi af­greiðsla bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.%0DMos­fells­bær hyggst því ekki leggja í frek­ari vinnu en að ofan grein­ir.%0D%0D%0DBók­un S-lista Sam­fylk­ing­ar vegna er­ind­is Varmár­sam­tak­anna.%0D%0DVið telj­um það eðli­legt að Varmár­sam­tökin fái í hend­ur þau gögn sem fram hafa ver­ið lögð í bæj­ar­ráði og bæj­ar­stjórn und­ir við­kom­andi dag­skrárlið.%0DVið telj­um einn­ig rétt að bæj­ar­yf­ir­völd lýsi yfir vel­vild og stuðn­ingi við áform sam­tak­anna um að fag­leg­ur sam­an­burð­ur verði gerð­ur milli val­kosta við lagn­ingu tengi­braut­ar í Helga­fells­hverfi sem i raun gæti ver­ið sam­starfs­verk­efni bæj­ar­ins og sam­tak­anna. Í því sam­bandi er rétt að hafa í huga að slík­an sam­an­burð verða bæj­ar­yf­ir­völd að gera og leggja fram með um­hverf­is­skýrslu sam­kvæmt lög­um um um­hverf­is­mat áætl­ana. Ekki hafa gögn um slík­an sam­an­burð ver­ið lögð fram enn þó eft­ir þeim hafi ver­ið kallað og meiri­hlut­inn full­yrð­ir að sé fyr­ir hendi.%0DEinn­ig telj­um við að það gæti ver­ið ár­ang­urs­ríkt og at­hygl­is­vert ef fund­ur verði hald­inn með bæj­ar­stjórn og full­trú­um Vega­gerð­ar­inn­ar ásamt full­trú­um sam­tak­anna um mis­mun­andi val­kosti við stað­setn­ingu mis­lægra gatna­móta og teng­inga Mos­fells­bæj­ar við Vest­ur­landsveg eins og sam­tökin fara fram á.%0D%0D%0DBæj­ar­full­trú­ar D – og V lista leggja fram svohljóð­andi til­lögu að svari varð­andi þau þrjú at­riði sem fram koma í bréfi Varmár­sam­tak­anna.%0D%0D1.Bæj­ar­stjórn vill ít­reka að öll­um er heim­ilt að kynna sér vinnu­gögn þessa máls í sam­ráði við bæj­ar­verk­fræð­ing og bæj­ar­rit­ara. %0D%0D2. Bæj­ar­stjórn tel­ur ekki eðli­legt að gerð um­hverf­is­skýrslu vegna deili­skipu­lags sé sam­starfs­verk­efni bæj­ar­ins og ein­stakra fé­laga­sam­taka. Það er verk­efni Mos­fells­bæj­ar sam­kvæmt lög­um og um­hverf­is­skýrsla með deili­skipu­lagi fer síð­an í lög­bund­ið ferli sem all­ir hafa að­komu að.%0D%0D3. Bæj­ar­stjórn tel­ur ekki eðli­legt að boða til sér­stakra funda með Varmár­sam­tök­un­um og Vega­gerð rík­is­ins. Verði efnt til slíkra funda þá verði þeir fund­ir opn­ir öll­um bæj­ar­bú­um.%0D%0DTil­lag­an borin upp og sam­þykkt með fjór­um at­kvæð­um gegn tveim­ur.

              • 5.3. Er­indi Landsnets varð­andi að­al­skipu­lags­breyt­ingu vegna há­spennu­línu í Mos­fells­bæ 200703143

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 819. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 464. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 5.4. Fast­eigna­skatt­ur / -gjöld á að­stöðu Flug­klúbbs Mos­fells­bæj­ar 200703146

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 819. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 464. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 5.5. Sorpa bs - árs­reikn­ing­ur fyr­ir árið 2006 200703153

                Niðurstaða þessa fundar:

                Árs­reikn­ing­ur Sorpu bs. fyr­ir árið 2006 lagð­ur fram.

              • 5.6. Samn­ing­ur milli Mennta­mála­ráðu­neyt­is­ins og Mos­fells­bæj­ar um forn­leifa­upp­gröft og -rann­sókn­ir við Hrís­brú 200703154

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 819. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 464. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 5.7. Er­indi Kiw­anis­klúbbs­ins Geys­is varð­andi styrk til greiðslu fast­eigna­gjalda 200703162

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 819. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 464. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 5.8. Strætó bs árs­reikn­ing­ur fyr­ir árið 2006 200703163

                Niðurstaða þessa fundar:

                Árs­reikn­ing­ur Strætó bs. fyr­ir árið 2006 lagð­ur fram.

              • 5.9. Er­indi Fé­lags­mála­ráðu­neyt­is varð­andi synj­un á lög­heim­il­is­skrán­ingu 200703189

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 819. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 464. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 5.10. Krika­skóli - út­boð og fram­kvæmd­ir 200703192

                Þessu er­indi fylgja stór­ar og mikl­ar skýrsl­ur sem ekki eru send­ar út í ljós­riti og bæj­ar­ráðs­menn beðn­ir um að nálg­ast þér í gegn­um fund­argátt­ina.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 819. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 464. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 5.11. Sam­komulag vegna kjara­samn­ings LN og KÍ 200703199

                Gerð er grein fyr­ir ný­gerðu sam­komu­lagi milli Launa­nefnd­ar sveit­ar­fé­laga og Kenn­ara­sam­bands­ins frá 8. mars sl., með fylg­ir kostn­að­ar­út­reikn­ing­ur.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 819. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 464. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 5.12. Minn­is­blað Þor­steins Sig­valdas. v. gang­stétta­gerð í Krika­hverfi 200703198

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 819. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 464. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 6. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 83200703024F

                Fund­ar­gerð 83. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram og af­greidd í ein­stök­um lið­um.

                • 6.1. Trún­að­ar­mál 200701045

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Lagt fram.

                • 6.2. Sér­stak­ar húsa­leigu­bæt­ur 200702163

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Til máls tók: RR.%0DEr­ind­inu vísað til bæj­ar­ráðs.%0D

                • 6.3. Kyn­bund­ið of­beldi, mál­þing 200703106

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Lagt fram.

                • 6.4. Regl­ur um út­hlut­un fé­lags­legra leigu­íbúða-drög að breyt­ingu 200703171

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Til máls tóku: JS og MM.%0DAfgreiðsla 83. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar, stað­fest á 464. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 6.5. Er­indi M.S.fé­lags Ís­lands varð­andi styrk 200703021

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 83. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar, stað­fest á 464. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 7. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 180200703028F

                  Fund­ar­gerð 180. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram og af­greidd í ein­stök­um lið­um.

                  • 7.1. Er­indi Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­arsv. v. notk­un efna­vara í grunn­skól­um 200703075

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Lagt fram.

                  • 7.2. Er­indi Vit­ans varð­andi sam­st­arf um ný­sköp­un­ar­verk­efni grunn­skóla­nem­enda 200702174

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 180. fund­ar fræðslu­nefnd­ar, stað­fest á 464. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.3. Fyr­ir­komulag stórn­un­ar og kennslu­hátta í ný­bygg­ingu Lága­fells­skóla 200703133

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Til máls tóku: JS, RR og HP.%0DAfgreiðsla 180. fund­ar fræðslu­nefnd­ar, stað­fest á 464. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.4. Breyt­ing­ar á grunn­skóla­lög­um nr. 66/1995 og end­ur­skoð­að­ur al­menn­ur hluti að­al­náms­skrár grunn­skóla frá 1999 200702109

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Lagt fram.

                  • 7.5. Krika­skóli - út­boð og fram­kvæmd­ir 200703192

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Lagt fram.

                  • 8. Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 196200703020F

                    Fund­ar­gerð 196. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar lögð fram og af­greidd í ein­stök­um lið­um.

                    • 8.1. Ístak, um­sókn um deili­skipu­lag á Tungu­mel­um 200703032

                      Teit­ur Gúst­afs­son f.h. Ístaks ósk­ar þann 2. mars eft­ir því að nefnd­in sam­þykki að unn­ið verði að deili­skipu­lagi á Tungu­mel­um skv. meðf. upp­drætti frá Arki­tekta­stof­unni OG, dags. 01.03.2007. Áður lagt fram til kynn­ing­ar á 195. fundi. (Sjá gögn með fund­ar­boði þess fund­ar.)

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 196. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 464. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.2. Helga­fells­land, deili­skipu­lag 3. áfanga 200608200

                      Tek­ið fyr­ir að nýju, sbr. bók­un á 195. fundi. Lagð­ir fram breytt­ir til­lögu­upp­drætt­ir og drög að svör­um við at­huga­semd­um.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 196. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar um gildis­töku­ferli deili­skipu­lags, stað­fest á 464. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.3. Há­holt 7, um­sókn um lóð­ars­tækk­un. 200603130

                      Lögð fram til­laga frá Ark­Form teikni­stofu dags. 9.02.2007, sem ger­ir ráð fyr­ir lóð­ars­tækk­un og hækk­un nýt­ing­ar­hlut­falls, að nú­ver­andi bygg­ing­ar hækki um eina hæð og að hót­el geti stækkað til aust­urs með bygg­ing­um af sömu hæð. Mál­inu var upp­haf­lega vísað til nefnd­ar­inn­ar til um­sagn­ar af bæj­ar­ráði 07.09.2007. Var frestað á 195. fundi.%0D(Sjá gögn með fund­ar­boði 195. fund­ar)

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Til máls tóku: RR, HSv og JS.%0DEr­ind­inu vísað til bæj­ar­ráðs.

                    • 8.4. Urð­ar­holt 2-4, um­sókn um breyt­ingu á innra fyr­ir­komu­lagi og af­mörk­un eigna á 3.hæð í húsi nr. 4 200701168

                      Trausti S. Harð­ar­son arki­tekt f.h. Aurel­io Ferro ósk­ar þann 12. fe­brú­ar eft­ir að nefnd­in taki til end­ur­skoð­un­ar ákvörð­un sína á 189. fundi um að hafna breyt­ingu skrif­stofu­hús­næð­is í íbúð­ir. Var frestað á 195. fundi.%0D(Sjá bréf sent út með fund­ar­boði 195. fund­ar.)

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 196. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 464. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.5. Ósk Landsnets um að jarð­streng­ur og ljós­leið­ari verði færð­ur inn á að­al­skipu­lag Mos­fells­bæj­ar 200703010

                      Árni Jón Elíasson ósk­ar þann 22. fe­brú­ar 2007 f.h. Landsnets eft­ir því að að­al­skipu­lagi Mos­fells­bæj­ar verði breytt og inn á það færð­ur fyr­ir­hug­að­ur jarð­streng­ur frá Nesja­valla­virkj­un að Geit­hálsi. Var frestað á 195. fundi.%0D(Sjá gögn með fund­ar­boði 195. fund­ar.)

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 196. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 464. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.6. Lax­nes II - ósk um breyt­ingu á svæð­is- og að­al­skipu­lagi 200703107

                      Har­ald­ur L. Har­alds­son ósk­ar þann 28. fe­brú­ar 2007 f.h. Lax­ness­bús­ins eft­ir breyt­ing­um á aðal- og svæð­is­skipu­lagi, þann­ig að vatns­vernd­ar­svæði um Guddu­laug verði fellt nið­ur og land­notk­un í landi Lax­ness II verði breytt í bland­aða land­notk­un eða íbúð­ar­byggð. Var frestað á 195. fundi.%0D(Sjá gögn send með fund­ar­boði 195. fund­ar.)

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 196. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 464. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.7. Mos­fells­dal­ur, kostn­að­ar­áætlun fyr­ir gatna­gerð 200703011

                      Tek­ið fyr­ir að nýju, sbr. bók­un á 194. fundi. Lagt verð­ur fram álit lög­manns Mos­fells­bæj­ar.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 196. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 464. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.8. Krika­hverfi, breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi jan. 07 200701184

                      At­huga­semda­frest­ur vegna aug­lýstr­ar til­lögu að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi rann út 23. mars 2007, eng­in at­huga­semd barst.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 196. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 464. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.9. Deili­skipu­lag fyr­ir lóð Skála­túns 200504247

                      At­huga­semda­frest­ur vegna aug­lýstr­ar til­lögu að deili­skipu­lagi rann út 23. mars 2007, eng­in at­huga­semd barst.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 196. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 464. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.10. Arn­ar­tangi 63, um­sókn um stækk­un húss 200701323

                      Grennd­arkynn­ingu á til­lögu að við­bygg­ingu lauk þann 26. mars 2007. At­huga­semd barst frá Má Karls­syni Arn­ar­tanga 78, dags. 25. mars 2007.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Frestað.

                    • 8.11. Deili­skipu­lag Ála­fosskvos­ar. 200503257

                      Bæj­ar­ráð sam­þykkti 22. mars að leggja til við bæj­ar­stjórn að fyrri sam­þykkt deili­skipu­lags yrði aft­ur­kölluð og deili­skipu­lag­inu vísað á ný til nefnd­ar­inn­ar. %0DTil kynn­ing­ar fyr­ir nefnd­inni.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Frestað.

                    • 8.12. Bjark­ar­holt 3 um­sókn um stækk­un á gróð­ur­húsi 200703024

                      Mar­grét Hálf­dan­ar­dótt­ir og Bene­dikt Jóns­son sækja þann 2. mars 2007 um leyfi til að stækka gróð­ur­hús skv. meðf. teikn­ing­um.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Frestað.

                    • 8.13. Þver­holt 9, um­sókn um að breyta at­vinnu­hús­næði í íbúð. 200703114

                      Ást­vald­ur Sig­urðs­son og Sandra Þórodds­dótt­ir óska þann 15. mars 2007 eft­ir því að sam­þykkt verði að breyta at­vinnu­hús­næði á jarð­hæð Þver­holts 9 í íbúð.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Frestað.

                    • 8.14. Ritu­höfði 3, fyr­ir­spurn um stækk­un á stofu til norð­urs 200703151

                      Halldór Þor­valds­son og Sigrún Björg Ingva­dótt­ir óska þann 19. mars 2007 eft­ir heim­ild til að byggja 19 m2 við­bygg­ingu til norð­urs við hús sitt skv. meðf. til­lögu­teikn­ing­um.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Frestað.

                    • 8.15. Völu­teig­ur 23, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir loft­nets- og tetram­ast­ur 200703156

                      Guð­jón H. Guð­munds­son sæk­ir þann 22. mars 2007 f.h. Björg­un­ar­sveit­ar­inn­ar Kyndils um leyfi til að reisa 18 m hátt fjar­skipta­m­ast­ur norð­vest­an við hús­ið að Völu­teigi 23.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Frestað.

                    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30