7. janúar 2010 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Elín Lára Edvards ritari bæjarstjóra
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Krikaskóli - útboð og framkvæmdir200703192
<DIV>Framkvæmdastjóri umhverfissviðs sat fundinn undir þessum lið og kynnti stöðu framkvæmda í Krikaskóla.</DIV>%0D<DIV>Tilmáls tóku: HS, JBH, HSv, JS og MM.</DIV>%0D<DIV> </DIV>%0D<DIV> </DIV>
2. Erindi Lögreglusjórans á höfuðborgarsvæðinu varðandi umsagnarbeiðni201001030
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: HS, MM og KT.</DIV>%0D<DIV>Samþykkt með þremur atkvæðum að bæjarráð Mosfellsbæjar gerir ekki athugasemd við framkomna umsókn um tækifærisvínveitingaleyfi.</DIV></DIV></DIV></DIV>
3. Lóðarleigusamningar Háholts 16, 18 og 22200805075
<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: HS, HSv, MM og JS.</DIV>%0D<DIV>Lagt fram.</DIV></DIV>
4. Erindi Samkeppniseftirlits varðandi lóðaúthlutanir og samkeppnismál200906302
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: HS, HSv, MM og JS.</DIV>%0D<DIV>Samþykkt með þremur atkvæðum að senda erindið til skipulags-og byggingarnefndar til upplýsinga.</DIV></DIV></DIV>
5. Erindi Samkeppniseftirlits varðandi opinber útboð, samkeppni og samkeppnishindranir200912310
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: HS og HSv.</DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Samþykkt með þremur atkvæðum að senda erindið til framkvæmdastjóra sviða til upplýsinga.</DIV></DIV></DIV></DIV>