9. júlí 2009 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Fundargerðir til kynningar
1. Samband íslenskra sveitarfélaga fundargerð 765. fundar200907042
<DIV>%0D<DIV>Fundargerð 765. fundar Sambands ísl. sveitarfélaga lögð fram á 742. fundi bæjarráðs.</DIV></DIV>
2. Sorpa bs. fundargerð 263. fundar200906335
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Fundargerð 263. fundar Sorpu bs. lögð fram á 742. fundi bæjarráðs.</DIV></DIV></DIV>
Almenn erindi
3. Aðstaða fyrir MOTOMOS200605117
<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: HBA, HSv og MM.</DIV>%0D<DIV>Samþykkt með þremur atkvæðum að staðfesta framlagðan styrktarsamning vegna akstursíþróttarbrautar.</DIV></DIV>
4. Krikaskóli - útboð og framkvæmdir200703192
<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: HS, MM og JBH.</DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila samingsgerð við lóðaverktaka Krikaskóla í samræmi við tilboð.</DIV></DIV></DIV>
5. Staðardagskrá 21200803141
Lögð fram til samþykktar lokadrög að stefnu Mosfellsbæjar um sjálfbært samfélag til 2020.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: HS, HBA og MM.%0D<DIV>Samþykkt með þremur atkvæðum að samþykkja framlögð lokadrög að stefnu Mosfellsbæjar um sjálfbært samfélag til ársins 2020.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
6. Uppgjör vegna seldra lóða - Trúnaðarmál200807005
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: HSv og SÓJ.%0D<DIV>Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila bæjarstjóra að framlengja víxil vegna uppgjörs seldra lóða í samræmi við umræður á fundinum.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
7. Erindi Ólafs Þórarinssonar um gatnagerð við Reykjahvol.200903447
Áður á dagskrá 941. fundar bæjarráð. Fyrir liggur meðf. minnisblað auk þess sem niðurlag minniblaðs frá síðasta fundi hefur verið endurbætt.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: HS, HBA, MM, HSv, JBH og SÓJ.%0D<DIV>Samþykkt með þremur atkvæðum að fela framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs að svara erindi Ólafs Þórarinssonar í samræmi við umræður á fundinum.</DIV></DIV></DIV></DIV>
8. Erindi Sorpu bs. varðandi svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs200904035
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV><FONT face=Arial>Á fundinn mætti undir þessum dagskrárlið Björn Halldórsson (BH) framvæmdastjóri Sorpu bs.</FONT></DIV>%0D<DIV><FONT face=Arial> </FONT></DIV>%0D<DIV><FONT face=Arial>Til máls tóku: HS, BH, HSv, HBA og JBH.</FONT></DIV>%0D<DIV><FONT face=Arial>Svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs samþykkt með þremur atkvæðum, en samþykktin byggir á svohljóðandi bókun. </FONT></DIV>%0D<DIV><FONT face=Arial> </FONT></DIV>%0D<DIV><FONT face=Arial>Bókun í<SPAN style="FONT-SIZE: 11pt"> tengslum við umræðu um aukna lyktarmengun frá Álfsnesi og afgreiðslu sameiginlegrar svæðisáætlunar um meðhöndlun úrgangs vill Mosfellsbær leggja áherslu á eftirtalin atriði.</SPAN></FONT> %0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt"><FONT face=Arial> </FONT></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 6pt 35.7pt; TEXT-INDENT: -17.85pt; mso-list: l0 level1 lfo1; tab-stops: list 36.0pt"><FONT face=Arial><SPAN style="mso-list: Ignore">1.<SPAN style="FONT-WEIGHT: normal; FONT-SIZE: 7pt; LINE-HEIGHT: normal; FONT-STYLE: normal; FONT-VARIANT: normal"> </SPAN></SPAN><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt">Lyktarmengun frá urðunarstaðnum í Álfsnesi hefur aukist og kvartanir eru nú tíðari. Af þeim sökum er mikilvægt að gripið sé tafarlaust til markvissra aðgerða til að sporna við aukinni lyktarmengun frá urðunarstaðnum. Ljóst er að töluvert af kvörtunum vegna lyktar frá urðunarstaðnum stafar frá úrgangi frá skólphreinsistöðvum sem urðaður er á svæðinu. Þrátt fyrir úðun með ensími virðist mikil lykt berast frá þessum úrgangi, þannig að ljóst er að frekari aðgerða er þörf. Mosfellsbær leggur því áherslu á að Sorpa grípi til frekari aðgerða í samráði við sveitarfélagið. Þær aðgerðir geta sem dæmi falist í því að breyta staðsetningu úrgangs frá skólphreinsistöðvum þannig að hann verði fluttur lengra frá byggð í Mosfellsbæ. Þá þarf að urða yfir heimilissorp með reglubundnari hætti en gert er nú sbr. gr. 2.4 í starfsleyfi, helst daglega. Aðgerðum til að minnka lyktarmengun til framtíðar verði flýtt eins og kostur er þannig er sem dæmi hægt að leggja áherslu á að jarðgerð eða gasgerð komi mjög snemma í ferlinu.</SPAN> </FONT></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 6pt 35.7pt; TEXT-INDENT: -17.85pt; mso-list: l0 level1 lfo1; tab-stops: list 36.0pt"><FONT face=Arial><SPAN style="mso-list: Ignore">2.<SPAN style="FONT-WEIGHT: normal; FONT-SIZE: 7pt; LINE-HEIGHT: normal; FONT-STYLE: normal; FONT-VARIANT: normal"> </SPAN></SPAN><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt">Í ljósi athugasemda Mosfellsbæjar sem snúa að daglegum rekstri í Álfsnesi, er mikilvægt að stofnaður verði samstarfshópur tæknimanna Mosfellsbæjar og SORPU bs. þar sem rædd verða og skoðuð þau umkvörtunarefni sem berast um starfsemi Sorpu í Álfsnesi. Þannig verði boðleiðir skilvirkari og starfsmenn SORPU og Mosfellsbæjar betur upplýstir. Á þeim vettvangi verði unnar aðgerðaráætlanir um það hvernig hægt sé að draga enn frekar úr neikvæðum áhrifum urðunarstaðarins á þéttbýli í Mosfellsbæ, s.s. vegna lyktarmengunar og slæmrar ásýndar staðarins gagnvart íbúum í Mosfellsbæ.</SPAN> </FONT></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 6pt 35.7pt; TEXT-INDENT: -17.85pt; mso-list: l0 level1 lfo1; tab-stops: list 36.0pt"><FONT face=Arial><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt"><SPAN style="mso-list: Ignore">3.<SPAN style="FONT-WEIGHT: normal; FONT-SIZE: 7pt; LINE-HEIGHT: normal; FONT-STYLE: normal; FONT-VARIANT: normal"> </SPAN></SPAN></SPAN><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt">Mosfellsbær leggur til að jarðgerð/gasgerð verði sett í forgang í Álfsnesi og henni hrint í framkvæmd eins fljótt og kostur er, megi það verða til þess að draga úr lyktarmengun frá urðunarstaðnum gagnvart byggð í Mosfellsbæ.<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>Ákvörðun um slíkar aðgerðir verði teknar í nánu samráði við Mosfellsbæ, s.s. um tímasetningar einstakra framkvæmdaþátta svæðisáætlunar til þess að sátt ríki um starfsemi Sorpu bs. í Álfsnesi.</SPAN><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt"> <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></FONT></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 6pt 35.7pt; TEXT-INDENT: -17.85pt; mso-list: l0 level1 lfo1; tab-stops: list 36.0pt"><FONT face=Arial><SPAN style="mso-list: Ignore">4.<SPAN style="FONT-WEIGHT: normal; FONT-SIZE: 7pt; LINE-HEIGHT: normal; FONT-STYLE: normal; FONT-VARIANT: normal"> </SPAN></SPAN><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt">Mosfellsbær telur nauðsynlegt að fram komi í svæðisáætluninni að þótt litið sé á áframhaldandi starfsemi urðunarstaðarins í Álfsnesi sem mögulegan kost í framlagðri áætlun, þá verði jafnframt áfram leitað að nýju framtíðarsvæði fyrir urðun úrgangs, þar sem áhrif á byggð í þéttbýli er minni. Álfsnes verði ekki urðunarstaður höfuðborgarsvæðisins um ókomna framtíð.</SPAN> </FONT></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt 36pt"><o:p><FONT face=Arial> </FONT></o:p></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt"><FONT face=Arial>Að öðru leyti gerir Mosfellsbær ekki athugasemdir við Sameiginlega svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs 2009-2020. </FONT></SPAN></P></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
9. Erindi Kristínar Sigsteinsdóttur varðandi bundið slitlag200905130
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Samþykkt með þremur atkvæðum að fela framkvæmdastjóra umhverfissviðs að svara erindinu.</DIV></DIV></DIV>
10. Erindi Jóns Jóhannssonar varðandi garðlönd200906020
Lögð fram umsögn umhverfisstjóra vegna erindis um garðlönd í Mosfellsbæ
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: HS, HSv og HBA.%0D<DIV>Samþykkt með þremur atkvæðum að þakka bréfritara sýndan áhuga á samstarfi um garðlönd í Mosfellsbæ, en telur þó ekki þörf fyrir stækkun garðlanda á sínum vegum að svo komnu máli. </DIV></DIV></DIV></DIV>
11. Viðbragðsáætlun vegna heimsfaraldurs inflúensu200906109
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: HSv, HS, MM og HBA. %0D<DIV>Lagt fram minnisblað um viðbragðsáætlun vegna heimsfaraldurs inflúensu.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
12. Erindi Þorsteins Steingrímssonar varðandi viðgerð á bakka Varmár200906128
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: HS, HSv, JBH, HBA og BB.%0D<DIV>Samþykkt með þremur atkvæðum að fela framkvæmdastjóra umhverfissviðs að svara erindinu.</DIV></DIV></DIV></DIV>
13. Skil á innherjalistum200907046
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Á fundinn mætti undir þessum dagskrárlið Pétur J. Lockton (PJL) fjármálastjóri.</DIV>%0D<DIV> </DIV>%0D<DIV>Fjármálastjóri kynnti erindi FME varðandi skil á innherjalistum, samþykkt með þremur atkvæðum að Mosfellsbær óski eftir rökstuðningi vegna álagðrar sektar.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
14. Fjármögnun skv. fjárhagsáætlun 2009200907048
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Á fundinn mætti undir þessum dagskrárlið Pétur J. Lockton (PJL) fjármálastjóri.</DIV>%0D<DIV> </DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: HSv, PJL, HBA og MM.%0D<DIV>Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila bæjarstjóra að ganga til samninga við Saga Capital Fjárfestingarbanka hf. um útgáfu verðtryggðra skuldabréfa fyrir Mosfellsbæ fyrir allt að 1.000 milljónir króna og jafnframt heimiluð sala skuldabréfanna.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
Fundargerðir til staðfestingar
15. Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 256200906027F
Fundargerð 256. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram á 942. fundi bæjarráðs eins og einstök erindi bera með sér.
15.1. Breyting á aðalskipulagi vegna deiliskipulags miðbæjar 200907031
Nánari gögn verða send á rafrænu formi nk. mánudag.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 256. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 942. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.</DIV>
15.2. Deiliskipulag miðbæjar Mosfellsbæjar 200504043
Á fundinn mætir Sigurður Einarsson arkitekt frá Batteríinu og gerir grein fyrir deiliskipulagsgögnunum.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 256. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 942. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.</DIV></DIV></DIV>
15.3. Helgafellshverfi/Auga, ósk um breytingar á deiliskipulagi 200905152
(Taka fyrir þegar nýt útspil hefur borist frá SE, sbr. minnisblað um fund 19.06.09.)
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 256. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 942. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.
15.4. Hamrabrekkur 6, umsókn um byggingarleyfi 200907016
Elsa S Þorsteinsdóttir Vatnsholti 1 C Keflavík sækir um leyfi til að byggja úr timbri anddyri og geymslu við sumarbústað sinn á lóðinni nr. 6 við Hamrabrekkur samkvæmt framlögðum gögnum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 256. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 942. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.
15.5. Hjólreiðaáætlanir fyrir sveitarfélög 200906092
Kynning á rannsóknum varðandi uppbyggingu áætlana um samgöngunet hjólreiða lagt fram til kynningar.%0DSverrir Bollason frá VSó ráðgjöf og gerði grein fyrir málinu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 256. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 942. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.
15.6. Leirvogstunga, umsókn um breytingar á deiliskipulagi 200801206
Grenndarkynningu er lokið, engar athugasemdir bárust.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 256. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 942. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.
15.7. Völuteigur 6, umsókn um breytingu í veitinga- og samkomusal (0108), verslun og veitingastað (0124 og 0125) 200907004
North properties Þverási 25 Reykjavík sækir um leyfi til að innrétta matseiningar 0108, 0124,0125,0201, 0202 og 0203 að Völuteigi 6 sem verslun, veitinga og samkomusali samkvæmt framlögðum gögnum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 256. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 942. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.
15.8. Sótt um leyfi fyrir færanlegum pylsuvagni utan við Lágafellslaug 200906080
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 256. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 942. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.
15.9. Markísa á Klapparhlíð 1 200905248
Sævar Magnússon og fleiri íbúar í Klapparhlíð 1 Mosfellsbæ óska eftir að Skipulags og byggingarnefnd aðstoði þá við að láta fjarlægja markisu sem sett hefur verið upp án samþykkis allra eigenda í húsinu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 256. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 942. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.