3. apríl 2007 kl. 17:15,
bæjarstjórnarsalur
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Björn Þráinn Þórðarson sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
2. Erindi Vitans varðandi samstarf um nýsköpunarverkefni grunnskólanemenda200702174
Til máls tóku: EHÓ,JM,GDA,BÞÞ,ASG.%0D%0DFræðslunefnd vísar erindinu til úrvinnslu Skólaskrifstofu í samvinnu við grunnskólana.
3. Fyrirkomulag stórnunar og kennsluhátta í nýbyggingu Lágafellsskóla200703133
Til máls tóku: EHÓ,BÞÞ,SJo,GDA,GS,HJ,ASG.%0D%0DÁ grundvelli framlagðra gagna mælir fræðslunefnd með því við bæjarstjórn að stjórnun 5 ára deilda við Lágafellsskóla og stjórn Frístundasels Lágafellsskóla frá 6 til 9 ára verði alfarið í höndum stjórnenda Lágafellskóla. Fræðslunefnd mælist einnig til þess að áframhaldandi samstarf verði við starfsmenn leikskólasviðs og grunnskólasviðs vegna þessara breytinga svo tryggja megi sem mesta sátt um verkefnið.%0D%0DSamþykkt samhljóða.
4. Breytingar á grunnskólalögum nr. 66/1995 og endurskoðaður almennur hluti aðalnámsskrár grunnskóla frá 1999200702109
Lagt fram bréf menntamálaráðuneytis vegna breytinga á grunnskólalögum og endurskoðunar almennur hluti aðalnámsskrár.%0D%0DTil máls tóku: EHÓ,BÞÞ,SJo.
5. Krikaskóli - útboð og framkvæmdir200703192
Gögn vegna forvals lögð fram.%0D%0DTil máls tóku: BÞÞ,ASG,BÞÞ,HJ,JM.