5. mars 2009 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Krikaskóli - útboð og framkvæmdir200703192
Þorbergur Karlsson frá VSÓ ráðgjöf mun mæta á fundinn og gera grein fyrir stöðu framkvæmda við Krikaskóla.
<DIV><DIV>Fundinn sátu undir þessum dagskrárlið þau Þorbergur Karlsson (ÞK) verkfræðingur frá VSÓ og Jóhanna B. Hansen (JBH) framkvæmdastjóri umhverfissviðs.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Til máls tóku: HSv, ÞK, HP, JS, MM og JBH.</DIV><DIV>Þorbergur Karlsson fór yfir og útskýrði stöðu framkvæmda við nýjan Krikaskóla.</DIV></DIV>
2. Framhaldsskóli - Brúarland sem bráðabirgðahúsnæði200811138
Mál 1) Niðurstaða útboða í lagnir og raflagnir og tillaga um að semja við lægstbjóðendur.Mál 2)Ósk um heimild til útboða á frágangi innahúss í Brúarlandi.
%0D%0D%0D%0DFundinn sat undir þessum dagskrárlið Jóhanna B. Hansen (JBH) framkvæmdastjóri umhverfissviðs.%0D %0DTil máls tóku: JBH, HSv, JS og JBH.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að heimila útboð á eftirtöldum verkþáttum við innanhússfrágang þ.e. trévirki, dúka- og flísalögn og málun.%0DJafnframt samþykkt að taka lægstu tilboðum í raflagnir, Rafvirkjar Reykjavíkiur efh. og í pípulagnir, Borgarlagnir efh.
3. Erindi Sorpu bs. varðandi kynningu á svæðisáætlun ásamt umhverfisskýrslu200901680
Drög að athugasemdum Mosfellsbæjar við tillögu verkefnisstjórnar sorpsamlaga á suðvesturlandi að endurskoðaðri svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs fyrir tímabilið 2009-2020
%0D%0D%0D%0D%0D%0DFundinn sat undir þessum dagskrárlið Jóhanna B. Hansen (JBH) framkvæmdastjóri umhverfissviðs.%0D<BR>%0DTil máls tóku: HSv, JS, JBH, BBr, MM og HP.%0D<SPAN style="FONT-SIZE: 11pt"><FONT face=Arial><FONT size=2>Rædd drög að a</FONT>thugasemdum Mosfellsbæjar vegna sameiginlegrar svæðisáætlunar um meðhöndlun úrgangs 2009-2020. </FONT></SPAN>%0D<SPAN style="FONT-SIZE: 11pt"><FONT face=Arial>Samþykkt að fela umhverfisstjóra falið að koma athugasemdum Mosfellsbæjar á framfæri.</FONT></SPAN>
4. Erindi Málflutningsskrifstofunnar varðandi niðurfellingu lóðarleigusamninga200902348
Kynnt eru mótmæli vegna yfirlýsingar Mosfellsbæjar um niðurfellingu lóðaleigusamninga v Skarhólabrautar 1 og 3.
%0D%0DTil máls tók: SÓJ. %0DErindið lagt fram.