9. desember 2009 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Fundargerðir til kynningar
1. Samband ísl. sveitarfélaga fundargerð 769. fundar200912043
Til máls tók: HS.
Fundargerð 769. fundar stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga lögð fram á 525. fundi bæjarstjórnar.
2. Strætó bs., fundargerð 127. fundar200912042
Fundargerð 127. fundar stjórnar Strætó bs. lögð fram á 525. fundi bæjarstjórnar.
3. Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis, fundargerð 8. fundar200912028
Til máls tóku: MM, HSv, HP, HS og JS.
Fundargerð 8. fundar Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis lögð fram á 525. fundi bæjarstjórnar, jafnframt samþykkt að vísa fjárhagsáætlun eftirlitsins til bæjarráðs til skoðunar.
Almenn erindi
4. Minnisblað framkvæmdastjóra umhverfissviðs varðandi samþykkt um fráveitu í Mosfellsbæ - fyrri umræða200812250
Til máls tóku: SÓJ og HSv.
Samþykkt með sjö atkvæðum að vísa samþykktinni til bæjarráðs til frekari skoðunar.
5. Fjárhagsáætlun 2010 - fyrri umræða200909288
Bæjarstjóri fór yfir fyrirliggjandi rekstrar- og fjárhagsáætlun bæjarsjóðs og stofnana hans fyrir árið 2010 og gerði grein fyrir helstu atriðum eins og þau voru kynnt á vinnufundi bæjarráðs í sl. viku og þakkaði starfsmönnum fyrir framlag þeirra við undirbúning áætlunarinnar og tóku þeir bæjarfulltrúar sem til máls tóku undir þær þakkir.
Til máls tóku: HSv, JS, MM og HS.
Samþykkt með sjö atkvæðum að vísa fjárhagsáætluninni til síðari umræðu í bæjarstjórn þann 16. desember nk.
Fundargerðir til staðfestingar
6. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 960200912001F
<DIV>Fundargerð 960. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 525. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.</DIV>
6.1. Krikaskóli - útboð og framkvæmdir 200703192
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 960. fundar bæjarráðs staðfest á 525. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.2. Viljayfirlýsing um gerð reiðvegar frá Reykjavegi að Hafravatni 200805144
Frestað á 959. fundi bæjarráðs.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Lagt fram á 525. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
6.3. Minnisblað framkvæmdastjóra umhverfissviðs varðandi samþykkt um fráveitu í Mosfellsbæ 200812250
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 960. fundar bæjarráðs staðfest á 525. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.4. Staðgreiðsluskil 200906100
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Lagt fram á 525. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
6.5. Fjárhagsáætlun Strætó bs. fyrir árið 2010 - framlög 200911119
Frestað á 959. fundi bæjarráðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 960. fundar bæjarráðs staðfest á 525. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.6. Ársreikningur Strætó bs. 2008 200911365
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Lagt fram á 525. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
6.7. Erindi Sorpu bs. vegna rekstraráætlunar 2010 og þriggja ára áætlunar 2011-2013 200911338
Frestað á 959. fundi bæjarráðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 960. fundar bæjarráðs staðfest á 525. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.8. Fjárhagsáætlun SHS fyrir árið 2010 200911484
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 960. fundar bæjarráðs staðfest á 525. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.9. Erindi Bleiksstaða ehf. varðandi skipulagsmál á Blikastaðalandi 200911384
Drög að samkomulagi um viðræður við Bleiksstaði ehf. Frestað á 959. fundi bæjarráðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 960. fundar bæjarráðs staðfest á 525. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.10. Erindi Reykjavíkurborgar varðandi eldfjallagarð á Reykjanesi 200911367
Frestað á 959. fundi bæjarráðs.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Lagt fram á 525. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
6.11. Erindi Kyndils varðandi flugeldasýningar, brennu og staðsetningu söluskúrs 200911474
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 960. fundar bæjarráðs staðfest á 525. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.12. Erindi Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu, umsagnarbeiðni vegna Magmatika 200911476
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 960. fundar bæjarráðs staðfest á 525. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.13. Erindi Þreks ehf. varðandi Lækjarhlíð 1a 200912027
Erindi frá Þrek ehf. þar sem óskað eftir breytingum á leigusamningi, þ.e. að samningur flytjist yfir á Laugar ehf.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 960. fundar bæjarráðs staðfest á 525. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.14. Erindi Ungmennafélagsins Aftureldingar varðandi styrk 200908209
Áður á dagskrá 945. fundar þar sem bæjarstjóra var falið að skoða erindið. Fyrir liggur bréf UMFA vegna þessa.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 960. fundar bæjarráðs staðfest á 525. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.