Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

9. desember 2009 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Fundargerðir til kynningar

    • 1. Sam­band ísl. sveit­ar­fé­laga fund­ar­gerð 769. fund­ar200912043

      Til máls tók: HS.

      Fund­ar­gerð 769. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ísl. sveit­ar­fé­laga lögð fram á 525. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 2. Strætó bs., fund­ar­gerð 127. fund­ar200912042

        Fund­ar­gerð 127. fund­ar stjórn­ar Strætó bs. lögð fram á 525. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3. Heil­brigðis­eft­ir­lit Kjós­ar­svæð­is, fund­ar­gerð 8. fund­ar200912028

          Til máls tóku: MM, HSv, HP, HS og JS.

          Fund­ar­gerð 8. fund­ar Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is lögð fram á 525. fundi bæj­ar­stjórn­ar, jafn­framt sam­þykkt að vísa fjár­hags­áætlun eft­ir­lits­ins til bæj­ar­ráðs til skoð­un­ar.

          Almenn erindi

          • 4. Minn­is­blað fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs varð­andi sam­þykkt um frá­veitu í Mos­fells­bæ - fyrri um­ræða200812250

            Til máls tóku: SÓJ og HSv.

            Sam­þykkt með sjö at­kvæð­um að vísa sam­þykkt­inni til bæj­ar­ráðs til frek­ari skoð­un­ar.

            • 5. Fjár­hags­áætlun 2010 - fyrri um­ræða200909288

              Bæj­ar­stjóri fór yfir fyr­ir­liggj­andi rekstr­ar- og fjár­hags­áætlun bæj­ar­sjóðs og stofn­ana hans fyr­ir árið 2010 og gerði grein fyr­ir helstu at­rið­um eins og þau voru kynnt á vinnufundi bæj­ar­ráðs í sl. viku og þakk­aði starfs­mönn­um fyr­ir fram­lag þeirra við und­ir­bún­ing áætl­un­ar­inn­ar og tóku þeir bæj­ar­full­trú­ar sem til máls tóku und­ir þær þakk­ir.

               

              Til máls tóku: HSv, JS, MM og HS.  

               

              Sam­þykkt með sjö at­kvæð­um að vísa fjár­hags­áætl­un­inni til síð­ari um­ræðu í bæj­ar­stjórn þann 16. des­em­ber nk.

              Fundargerðir til staðfestingar

              • 6. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 960200912001F

                <DIV&gt;Fund­ar­gerð 960. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 525. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.</DIV&gt;

                • 6.1. Krika­skóli - út­boð og fram­kvæmd­ir 200703192

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 960. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 525. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 6.2. Vilja­yf­ir­lýs­ing um gerð reið­veg­ar frá Reykja­vegi að Hafra­vatni 200805144

                  Frestað á 959. fundi bæj­ar­ráðs.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;Lagt fram&nbsp;á 525. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

                • 6.3. Minn­is­blað fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs varð­andi sam­þykkt um frá­veitu í Mos­fells­bæ 200812250

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 960. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 525. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 6.4. Stað­greiðslu­skil 200906100

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram&nbsp;á 525. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                • 6.5. Fjár­hags­áætlun Strætó bs. fyr­ir árið 2010 - fram­lög 200911119

                  Frestað á 959. fundi bæj­ar­ráðs.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 960. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 525. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 6.6. Árs­reikn­ing­ur Strætó bs. 2008 200911365

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram&nbsp;á 525. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                • 6.7. Er­indi Sorpu bs. vegna rekstr­aráætl­un­ar 2010 og þriggja ára áætl­un­ar 2011-2013 200911338

                  Frestað á 959. fundi bæj­ar­ráðs.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 960. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 525. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 6.8. Fjár­hags­áætlun SHS fyr­ir árið 2010 200911484

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 960. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 525. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 6.9. Er­indi Bleiks­staða ehf. varð­andi skipu­lags­mál á Blikastaðalandi 200911384

                  Drög að sam­komu­lagi um við­ræð­ur við Bleiks­staði ehf. Frestað á 959. fundi bæj­ar­ráðs.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 960. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 525. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 6.10. Er­indi Reykja­vík­ur­borg­ar varð­andi eld­fjalla­garð á Reykja­nesi 200911367

                  Frestað á 959. fundi bæj­ar­ráðs.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram&nbsp;á 525. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                • 6.11. Er­indi Kyndils varð­andi flug­elda­sýn­ing­ar, brennu og stað­setn­ingu sölu­skúrs 200911474

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 960. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 525. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 6.12. Er­indi Lög­reglu­stjór­ans á höf­uð­borg­ar­svæð­inu, um­sagn­ar­beiðni vegna Mag­matika 200911476

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 960. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 525. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 6.13. Er­indi Þreks ehf. varð­andi Lækj­ar­hlíð 1a 200912027

                  Er­indi frá Þrek ehf. þar sem óskað eft­ir breyt­ing­um á leigu­samn­ingi, þ.e. að samn­ing­ur flytj­ist yfir á Laug­ar ehf.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 960. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 525. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 6.14. Er­indi Ung­menna­fé­lags­ins Aft­ur­eld­ing­ar varð­andi styrk 200908209

                  Áður á dagskrá 945. fund­ar þar sem bæj­ar­stjóra var fal­ið að skoða er­ind­ið. Fyr­ir ligg­ur bréf UMFA vegna þessa.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 960. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 525. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:50