Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

29. mars 2007 kl. 07:30,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi - umsagnir og vísanir

    • 1. Mos­for­eldr­ar - álykt­un stofn­fund­ar200702002

      Erindinu er vísað frá 179. fundi fræðslunefndar.%0D

      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að full­trú­ar for­eldra­ráða og áheyrn­ar­full­trú­ar for­eldra í fræðslu­nefnd fengju greitt fyr­ir fund­ar­setu á fræðslu­nefnd­ar­fund­um. Kostn­að­ur­inn kr. 892.091 vegna árs­ins 2007 verði tek­inn af liðn­um ófyr­ir­séð.

      • 2. Er­indi frá Varmár­sam­tök­un­um v. út­tekt á mögu­leik­um við lagn­ingu tengi­braut­ar200703113

        Erindið var áður á dagskrá 818. fundar bæjarráðs og þá frestað.

        Til máls tóku: HSv, JBH, JS og SÓJ.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til bæj­ar­stjórn­ar til af­greiðslu.

        Almenn erindi

        • 3. Er­indi Landsnets varð­andi að­al­skipu­lags­breyt­ingu vegna há­spennu­línu í Mos­fells­bæ200703143

          Til máls tóku: JBH og HSv.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar og af­greiðslu skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar.

          • 4. Fast­eigna­skatt­ur / -gjöld á að­stöðu Flug­klúbbs Mos­fells­bæj­ar200703146

            Til máls tóku: HSv og JS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fjár­mála­stjóra til um­sagn­ar.

            • 5. Sorpa bs - árs­reikn­ing­ur fyr­ir árið 2006200703153

              Árs­reikn­ing­ur­inn lagð­ur fram.

              • 6. Samn­ing­ur milli Mennta­mála­ráðu­neyt­is­ins og Mos­fells­bæj­ar um forn­leifa­upp­gröft og -rann­sókn­ir við Hrís­brú200703154

                Til máls tóku: MM og BÞÞ.%0DSamn­ing­ur Mennta­mála­ráðu­neyt­is­ins og Mos­fells­bæj­ar vegna forn­leifa­upp­gröfts og forn­leifa­rann­sókna að Hrís­brú í Mos­fells­bæ sam­þykkt­ur með þrem­ur at­kvæð­um. Bæj­ar­ráð fagn­ar samn­ingn­um og send­ir hann til menn­ing­ar­mála­nefnd­ar til kynn­ing­ar.

                • 7. Er­indi Kiw­anis­klúbbs­ins Geys­is varð­andi styrk til greiðslu fast­eigna­gjalda200703162

                  Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fjár­mála­stjóra til um­sagn­ar.

                  • 8. Strætó bs árs­reikn­ing­ur fyr­ir árið 2006200703163

                    Til máls tóku: HSv og MM.%0DÁrs­reikn­ing­ur­inn lagð­ur fram.

                    • 9. Er­indi Fé­lags­mála­ráðu­neyt­is varð­andi synj­un á lög­heim­il­is­skrán­ingu200703189

                      Til máls tóku: SÓJ, HSv og MM.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar bæj­ar­rit­ara.

                      • 10. Krika­skóli - út­boð og fram­kvæmd­ir200703192

                        Þessu erindi fylgja stórar og miklar skýrslur sem ekki eru sendar út í ljósriti og bæjarráðsmenn beðnir um að nálgast þér í gegnum fundargáttina.

                        Til máls tóku: BÞÞ, JBH, HSv og JS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila bæj­ar­verk­fræð­ingi og for­stöðu­manni fræðslu- og menn­ing­ar­sviðs að aug­lýsa for­val vegna Krika­skóla í sam­ræmi við fram­lagt minn­is­blað þeirra.

                        • 11. Sam­komulag vegna kjara­samn­ings LN og KÍ200703199

                          Gerð er grein fyrir nýgerðu samkomulagi milli Launanefndar sveitarfélaga og Kennarasambandsins frá 8. mars sl., með fylgir kostnaðarútreikningur.

                          Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að veita auka­fjár­veit­ingu vegna ný­gerðs sam­komu­lags LN og KÍ og að heild­ar­kostn­að­ur­inn kr. 4.044.339 verði tek­inn af liðn­um ófyr­ir­séð.

                          • 12. Minn­is­blað Þor­steins Sig­valdas. v. gang­stétta­gerð í Krika­hverfi200703198

                            Til máls tóku: JBH, JS, HSv og MM.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila tækni­deild að bjóða út gang­stétt­ar­gerð í Krika­hverfi, Hlíð­ar­túns­hverfi og Reykja­hverfi.

                            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 08:53