Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

26. júní 2008 kl. 07:30,
fundarherbergi bæjarstjórnar


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Brynhildur Georgsdóttir framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Er­indi Strætó Trún­að­ar­mál200806141

      Frestað á síðasta fundi og ákveðið að óska eftir fundi með framkvæmdastjóra Strætó. Reynir Jónsson, framkvæmdastjóri Strætó, mætir á fundinn kl. 7:30.

      %0D%0DReyn­ir Jóns­son (RS), fram­kvæmda­stjóri Strætó, mætti á fund­inn und­ir þess­um lið.%0D %0DTil máls tóku: RS, MM, HSv, HS og JS.%0D %0DBæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar sam­þykk­ir fyr­ir sitt leyti að taka þátt í út­boði á akst­urs­leið­um, sbr. bréf Stætó bs. frá 9. maí s.l. Full­trúa Mos­fells­bæj­ar í stjórn Strætó er fal­ið að taka þátt í af­greiðslu stjórn­ar Strætó bs. í sam­ræmi við það.

      • 2. Er­indi Strætó bs varð­andi áfram­hald­andi þátt­töku í verk­efn­inu "frítt í strætó".200805205

        Frestað á síðasta fundi og ákveðið að óska eftir fundi með framkvæmdastjóra Strætó.

        Reyn­ir Jóns­son (RS), fram­kvæmda­stjóri Strætó, mætti á fund­inn und­ir þess­um lið.

        <BR>

        Til máls tóku: RS, HS, HSv og JS.

        <BR>

        Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar sam­þykk­ir fyr­ir sitt leyti áfram­hald­andi þátt­töku í verk­efn­inu "frítt í strætó", enda verði stjórn­un og fram­kvæmd verk­efn­is­ins styrkt og stað­ið verði við fyr­ir­heit um út­tekt á verk­efn­inu. Full­trúi Mos­fells­bæj­ar í stjórn Strætó mun taka þátt í af­greiðslu stjórn­ar Strætó bs. í sam­ræmi við það.

        • 3. Er­indi stjórn­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins varð­andi þjón­ustu­samn­ing milli sveit­ar­fé­laga200806110

          Fyrirliggjandi eru samningsdrög að nýjum þjónustusamningi milli sveitarfélaga um rekstur og framkvæmdir á skíðasvæðum höfuðborgarsvæðisins.

          %0D%0DTil máls tóku: HSv og HS.%0D&nbsp;%0DBæj­ar­ráð sam­þykk­ir samn­ing­inn fyr­ir sitt leyti.

          • 4. Staða mannauðs­stjóra200805024

            Fyrir liggur minnisblað bæjarstjóra og bæjarritara um starfið og niðurstaða stefnumótunarvinnu um mannauðsstjóra.

            %0DTil máls tóku: HSv og JS.%0D&nbsp;%0DBæj­ar­stjóri gerði grein fyr­ir ráðn­ingu mannauðs­stjóra Mos­fells­bæj­ar.

            • 5. Göngu- og hjól­reiða­stíg­ur á Blikastaðanesi200805171

              Fyrirliggjandi er minnisblað um niðurstöðu útboðs.

              Sam­þykkt að ganga til til­boða við lægst­bjóð­anda, Tönn­ina ehf.&nbsp;

              • 6. Samn­ing­ur um hönn­un og end­ur­gerð lóð­ar við leik­skól­ann Reykja­kot200711280

                Fyrirliggjandi er minnisblað um niðurstöðu útboðs.

                %0DTil máls tóku: JBH,&nbsp;MM,&nbsp;JS og BBr.%0D&nbsp;%0DSam­þykkt að hafna fyr­ir­liggj­andi til­boð­um í verk­efn­ið.

                • 7. Krika­skóli - út­boð og fram­kvæmd­ir200703192

                  Fyrirliggjandi er minnisblað um útboð á eftirlitsaðila og útboðslýsing.

                  %0D%0DTil máls tók: JBH.%0D&nbsp;%0DSam­þykkt að&nbsp;heim­ila út­boð á eft­ir­lits­að­ila.

                  • 8. Desja­mýri, út­hlut­un lóða200710035

                    Bæjarstjóri og bæjarritari gera grein fyrir stöðu mála varðandi lóðaútlutun.

                    Til máls tóku: HSv%0D&nbsp;%0DSam­þykkt að fela bæj­ar­stjóra og bæj­ar­rit­ara að ganga frá samn­ing­um um greiðslu­fyr­ir­komulag vegna lóða í Desja­mýri.

                    • 9. Er­indi Secu­ritas varð­andi hverfagæslu í Mos­fells­bæ200806223

                      Fyrirliggjandi er tilboð í hverfagæslu frá Securitas.

                      Frestað.

                      • 10. Breyt­ing­ar vegna skatt­skyldu Hita­veitu Mos­fells­bæj­ar200801309

                        PLJ, forstöðumaður fjármálasviðs, gerir grein fyrir málinu.

                        Frestað.

                        • 11. Til­lög­ur að nafni á nýtt mið­bæj­artorg200806230

                          Fyrir liggja tillögur að nafni á torgið.

                          Frestað.

                          • 12. Samn­ing­ur við Hesta­manna­fé­lag­ið Hörð um um­sjón með nýt­ingu beit­ar­hólfa200806231

                            Frestað.

                            • 13. Skóla­stjórastaða í Lága­fells­skóla200804287

                              Ráðn­ing skóla­stjóra Lága­fells­skóla sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um.

                              Fundargerðir til staðfestingar

                              • 14. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 113200806021F

                                <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Fund­ar­gerð 113. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 887. fundi bæj­ar­ráðs eins og ein­stök er­indi bera með sér.</DIV&gt;</DIV&gt;

                                • 15. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 205200806008F

                                  Fund­ar­gerð 205. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 887. fundi bæj­ar­ráðs eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                                  • 15.1. Ís­lensku mennta­verð­laun­in 2008 200804080

                                    Fund­ur­inn fer fram í fram­haldi bæj­ar­stjórn­ar­fund­ar - tíma­setn­ing með fyr­ir­vara um að bæj­ar­stjórn­ar­fundi verð­ið lok­ið.

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Af­greiðsla 205. fund­ar fræðslu­nefnd­ar, stað­fest á 887. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

                                  • 16. Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 233200806022F

                                    Fund­ar­gerð 233. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 887. fundi bæj­ar­ráðs eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                                    • 16.1. Um­sókn um sam­þykkt á til­lögu að deili­skipu­lagi frí­stunda­lóð­ar við Króka­tjörn 200805123

                                      Brynja R. Guð­munds­dótt­ir og Elín Guð­munds­dótt­ir óska þann 16. maí eft­ir sam­þykkt á með­fylgj­andi til­lögu dags. 21.04.08 að deili­skipu­lagi frí­stunda­lóð­ar eft­ir Ragn­hildi Ing­ólfs­dótt­ur arki­tekt. Frestað á 232. fundi.

                                      Niðurstaða þessa fundar:

                                      Af­greiðsla 233. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 887. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

                                    • 16.2. Laxa­tunga 141 um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 200805177

                                      Þor­móð­ur Sveins­son arki­tekt f.h. Asp­ar­hvarfs spyrst þann 27. maí fyr­ir um það hvort leyft verði að byggja ein­býl­is­hús skv. meðf. teikn­ing­um. Frestað á 232. fundi.

                                      Niðurstaða þessa fundar:

                                      Af­greiðsla 233. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 887. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

                                    • 16.3. Laxa­tunga 143 um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 200805178

                                      Þor­móð­ur Sveins­son arki­tekt f.h. Asp­ar­hvarfs spyrst þann 27. maí fyr­ir um það hvort leyft verði að byggja ein­býl­is­hús skv. meðf. teikn­ing­um. Frestað á 232. fundi.

                                      Niðurstaða þessa fundar:

                                      Af­greiðsla 233. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 887. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

                                    • 16.4. Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi vegna end­ur­nýj­un­ar sum­ar­húss við Hafra­vatn 200805200

                                      Reyn­ir Hjálm­týs­son sæk­ir þann 28. maí 2008 um leyfi til að end­ur­nýja frí­stunda­hús sitt við Hafra­vatn, á skika sem er leigu­land úr landi Þor­móðs­dals. Frestað á 232. fundi.

                                      Niðurstaða þessa fundar:

                                      Af­greiðsla 233. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 887. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

                                    • 16.5. Krika­hverfi, breyt­ing á deili­skipu­lagi vegna Krika­skóla 200804296

                                      Fram­hald um­ræðu um til­lögu að breyt­ingu á deili­skipu­lagi og at­huga­semd­ir sem bár­ust í grennd­arkynn­ingu, sbr. bók­un á 232. fundi. Lögð verða fram ný skýr­ing­ar­gögn og drög að svör­um við at­huga­semd­um. (Gögn verða send á mánu­dag)

                                      Niðurstaða þessa fundar:

                                      Af­greiðsla 233. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 887. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

                                    • 16.6. Skála­hlíð 42, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 200803083

                                      Tek­ið fyr­ir að nýju, sbr. bók­un á 232. fundi. Lögð fram drög að svari við at­huga­semd. (Drög­in verða send á mánu­dag)

                                      Niðurstaða þessa fundar:

                                      Af­greiðsla 233. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 887. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

                                    • 16.7. Tengi­veg­ur Skeið­holt - Leir­vogstunga, deili­skipu­lag 200603020

                                      Tekin fyr­ir að nýju til­laga að deili­skipu­lagi ásamt um­hverf­is­skýrslu og nýj­um skýr­ing­ar­upp­drætti, sbr. bók­un á 229. fundi. (Breytt út­gáfa af meðf. langsnið­um verð­ur send á mánu­dag)

                                      Niðurstaða þessa fundar:

                                      Af­greiðsla 233. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 887. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

                                    • 16.8. Brekku­land 1 og 3, um­sókn um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 200803168

                                      Tek­ið fyr­ir að nýju sbr. bók­un á 231. fundi, lagð­ur fram breytt­ur til­lögu­upp­drátt­ur.

                                      Niðurstaða þessa fundar:

                                      Af­greiðsla 233. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 887. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

                                    • 16.9. Stofnanalóð við Auga, Helga­fells­hverfi 200805052

                                      Tek­ið fyr­ir að nýju sbr. bók­un á 231. fundi, lagð­ur fram breytt­ur til­lögu­upp­drátt­ur.

                                      Niðurstaða þessa fundar:

                                      Af­greiðsla 233. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 887. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

                                    • 16.10. Deili­skipu­lagstil­laga fyr­ir Dala­kof­ann í landi Lax­ness 200804252

                                      Tek­ið fyr­ir að nýju sbr. bók­un á 229. fundi. Lögð fram grein­ar­gerð um­sækj­anda dags. 09.06. 2008 um fyr­ir­hug­aða starf­semi.

                                      Niðurstaða þessa fundar:

                                      Af­greiðsla 233. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 887. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

                                    • 16.11. Deili­skipu­lag mið­bæj­ar Mos­fells­bæj­ar 200504043

                                      Kynnt verð­ur ný út­gáfa kynn­ing­ar­efn­is (mynd­bands) um til­lögu að deili­skipu­lagi.

                                      Niðurstaða þessa fundar:

                                      Af­greiðsla 233. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 887. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

                                    • 16.12. Efri-Klöpp, lnr. 125248, ósk um stækk­un húss. 200806103

                                      Gunn­ar Júlí­us­son ósk­ar þann 10. júní 2008 eft­ir heim­ild til að stækka hús um 50 m2 og deili­skipu­leggja land­ið. Einn­ig ósk­ar hann eft­ir að skrán­ingu húss og lóð­ar verði breytt úr sum­ar­bú­stað og sum­ar­húsalóð í íbúð­ar­hús og íbúð­ar­lóð. Lögð fram eldri gögn sem tengjast er­ind­inu.

                                      Niðurstaða þessa fundar:

                                      Af­greiðsla 233. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 887. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

                                    • 16.13. Svölu­höfði 1, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir við­bygg­ingu 200806149

                                      Vikt­or Vikt­ors­son og Erla Ed­vards­dótt­ir sækja þann 4. júní 2008 um leyfi til að byggja við stofu skv. meðf. teikn­ing­um. Sam­þykki með­eig­enda fylg­ir.

                                      Niðurstaða þessa fundar:

                                      Af­greiðsla 233. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 887. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

                                    • 16.14. Ell­iða­kot lnr. 123632, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi, vinnu­búð­ir 200805156

                                      Er­indi Klæðn­ing­ar ehf þar sem sótt er um stöðu­leyfi fyr­ir vinnu­búð­ir í landi Ell­iða­kots tek­ið fyr­ir að nýju, sbr. bók­un á 231. fundi. Lögð fram frek­ari gögn.

                                      Niðurstaða þessa fundar:

                                      Af­greiðsla 233. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 887. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

                                    • 16.15. End­ur­bæt­ur á með­ferð­ar­heim­il­inu Hlað­gerð­ar­koti 200806164

                                      Lagt fram bréf Hall­dórs Lárus­son­ar f.h. Sam­hjálp­ar, dags. 19. júní, þar sem óskað er eft­ir upp­lýs­ing­um og leið­bein­ing­um skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar vegna fyr­ir­hug­aðra fram­kvæmda við end­ur­bæt­ur að Hlað­gerð­ar­koti.

                                      Niðurstaða þessa fundar:

                                      Af­greiðsla 233. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 887. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

                                    • 16.16. Um­sókn um aug­lýs­inga­skilti við Vest­ur­lands-/Þing­valla­veg 200806165

                                      Ár­sæll Bald­urs­son hjá Ó! ehf sæk­ir þann 19. júní f.h. Helga­fells­bygg­inga um leyfi til að setja upp aug­lýs­inga­skilti við hringtorg við Þing­vallaf­leggj­ara skv. með­fylgj­andi mynd­um.

                                      Niðurstaða þessa fundar:

                                      Af­greiðsla 233. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 887. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

                                    • 16.17. Göngu­brú/und­ir­göng á Baugs­hlíð 200708065

                                      Kynnt­ar verða nýj­ar til­lög­ur um út­færslu á und­ir­göng­um og um kynn­ingu fyr­ir íbú­um.

                                      Niðurstaða þessa fundar:

                                      Af­greiðsla 233. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 887. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

                                    • 16.18. Völu­teig­ur 6, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi breyt­ing­ar á innra og ytra byrði 200702110

                                      Lagt fram afrit af bréfi Slökkvi­liðs Höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins, dags. 20. júní 2008, til Fiskislóð­ar 45 ehf vegna óleyfis­íbúða og ófull­nægj­andi eld­varna að Völu­teigi 6.

                                      Niðurstaða þessa fundar:

                                      Af­greiðsla 233. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 887. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

                                    • 16.19. Þrast­ar­höfði 4-6, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 200504131

                                      Ein­ar Ein­ars­son f.h. ÍAV sæk­ir þann 13 júní 2008 um leyfi til að setja upp gler­skjól­veggi við inn­ganga á aust­ur­hlið Þrast­ar­höfða 4.

                                      Niðurstaða þessa fundar:

                                      Af­greiðsla 233. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 887. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

                                    • 16.20. Þrast­ar­höfði 1-5, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 200504130

                                      Ein­ar Ein­ars­son f.h. ÍAV sæk­ir þann 13 júní 2008 um leyfi til að setja upp gler­skjól­veggi við inn­ganga á aust­ur­hlið Þrast­ar­höfða 3.

                                      Niðurstaða þessa fundar:

                                      Af­greiðsla 233. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 887. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

                                    • 17. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 99200806011F

                                      Fund­ar­gerð 99. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 887. fundi bæj­ar­ráðs eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                                      • 17.1. Er­indi Erlu Guð­björns­dótt­ur varð­andi lausa­göngu katta í Mos­fells­bæ 200804233

                                        Niðurstaða þessa fundar:

                                        Af­greiðsla 99. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar stað­fest á 887. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

                                      • 17.2. Að­gerð­ir til að minnka dreif­ingu svifryks út frá um­ferð­ar­göt­um í Mos­fells­bæ. 200805076

                                        Niðurstaða þessa fundar:

                                        Af­greiðsla 99. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar stað­fest á 887. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

                                      • 17.3. Um­hverfis­við­ur­kenn­ing­ar fyr­ir árið 2008 200805081

                                        Niðurstaða þessa fundar:

                                        Af­greiðsla 99. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar stað­fest á 887. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

                                      • 17.4. Könn­un á neyslu­venj­um og við­horf­um til end­ur­vinnslu 200806094

                                        Niðurstaða þessa fundar:

                                        Af­greiðsla 99. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar stað­fest á 887. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

                                      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:15