21. janúar 2010 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Herdís Sigurjónsdóttir formaður
- Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
- Marteinn Magnússon áheyrnarfulltrúi
- Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) bæjarritari
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Krikaskóli - útboð og framkvæmdir200703192
Fyrir liggja tilboð í búnað fyrir Krikaskóla.
%0D%0D%0DFundinn sat undir þessum dagskrárlið Jóhanna B. Hansen (JBH) framkvæmdastjóri umhverfissviðs.%0D %0DTil máls tóku: HS, JBH og JS.%0DSamþykkt með tveimur atkvæðum að staðfesta tillögu að búnaðarkaupum í Krikaskóla í samræmi við framlagt minnisblað.
2. Yfirborðsfrágangur við Álafossveg og í Álafosskvos200910612
Fyrir liggja tilboð í yfirborðsfrágang í Álafosskvos og er lagt til að tilboði næst- lægstbjóðanda Nesvéla ehf. verði tekið.
%0D%0D%0D%0DFundinn sat undir þessum dagskrárlið Jóhanna B. Hansen (JBH) framkvæmdastjóri umhverfissviðs.%0D %0DTil máls tóku: HS, JBH og HSv.%0DSamþykkt með tveimur atkvæðum að taka tilboði Nesvéla ehf. í yfirborðsfrágang í Álafosskvos.
3. Uppfærsla á grunnfjárhæðum fjárhagsaðstoða sveitarfélaga200912213
Fjölskyldunefnd leggur til við bæjarráð að grunnfjárhæð fjárhagsaðstoðar hækki í 125.540 krónur.
%0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HS og JS.%0DSamþykkt með tveimur atkvæðum að hækka grunnfjárhæð fjárhagsaðstoðar til einstaklinga í samræmi við útreikning félagsmálaráðuneytisins þar um.
4. Erindi Stökkbretti ehf. varðandi málefni V6 Sprotahús.201001267
Umsögn forstöðumanns kynningarmála og framkvæmdastjóra menningarsviðs mun koma á fundargáttina eins fljótt sem kostur er.
%0D%0D%0D%0D%0D%0D%0D%0DFundinn sat undir þessum dagskrárlið Sigríður Dögg Auðunsdóttir (SDA) forstöðumaður kynningarmála.%0D %0DTil máls tóku: HS, SDA, HSv, MM og JS.%0DErindi Stökkbrettis ehf. varðandi V6 Sprotahús lagt fram og erindinu jafnframt vísað til Þróunar- og ferðamálanefndar.
5. Erindi Samtaka iðnaðarins varðandi framboð á nýju íbúðahúsnæði201001290
%0D%0D%0DTil máls tóku: HS, JS og HSv.%0DSamþykkt með tveimur atkvæðum að fela byggingarfulltrúa erindið til umsagnar og afgreiðslu.
6. Þriggja ára áætlun 2011-2013201001386
Fjármálastjóri leggur þriggja ára áætlun inná fundargáttina svo fljótt sem kostur er.
%0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HSv, MM og JS.%0DÞriggja ára áætlun 2011-2013 lögð fram og vísað til bæjarstjórnar til fyrri umræðu.
7. Tekjuáætlun Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga201001389
%0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HS, HSv, MM og JS.%0DTekjuáætlun Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga fyrir árið 2010 lögð fram.