Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

4. júní 2008 kl. 16:30,
fundarherbergi bæjarstjórnar


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Brynhildur Georgsdóttir bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Árs­reikn­ing­ur 2007, seinni um­ræða.200711034

      Árs­reikn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar 2007, síð­ari um­ræða.%0D%0DFor­seti gaf bæj­ar­stjóra orð­ið og vís­aði bæj­ar­stjóri til um­ræðna og út­skýr­inga frá fyrri um­ræðu um árs­reikn­ing­inn, en fór aft­ur yfir helstu lyk­il­töl­ur árs­reikn­ings­ins og þakk­aði starfs­mönn­um og end­ur­skoð­enda bæj­ar­ins fyr­ir vel unn­in störf.%0D%0DFor­seti ít­rek­aði þakk­ir til bæj­ar­stjóra, starfs­manna og end­ur­skoð­enda bæj­ar­ins fyr­ir vel gerð­an og fram­lagð­an árs­reikn­ing Mos­fells­bæj­ar.%0D%0DÁ fund­inn var mætt­ur end­ur­skoð­andi bæj­ar­ins, Halldór Hró­arr Sig­urðs­son (HHS).%0D%0DTil máls tóku: HHS, HSv, JS, HJ og HS.%0D%0DGrein­ar­gerð bæj­ar­full­trúa D og V lista með árs­reikn­ingi 2007.%0D%0DÁrs­reikn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2007 hef­ur ver­ið lagð­ur fram og nið­ur­stöð­ur hans sýna bestu rekstr­arnið­ur­stöðu Mos­fells­bæj­ar frá upp­hafi.%0D%0DRekstr­arnið­ur­staða A og B hluta var já­kvæð um 543 mkr. sam­an­bor­ið við 489 mkr. áætl­aða já­kvæða af­komu. Þar af voru tekj­ur af sölu bygg­inga­rétt­ar 288 mkr. Veltufé frá rekstri var 600 mkr. eða 13,8% af rekstr­ar­tekj­um og hand­bært fé frá rekstri var 416 mkr. Skuld­ir og skuld­bind­ing­ar A og B hluta lækk­uðu um 348 mkr. á ár­inu og námu 3.730 mkr. í árslok. Þessi já­kvæða nið­ur­staða styrk­ir eig­in­fjár­stöðu sveit­ar­fé­lags­ins veru­lega. Eig­in­fjár­hlut­fall A og B hluta er 0,42 og hef­ur hækkað úr 0,25 frá ár­inu 2002 en sé ein­ung­is lit­ið til A hluta var eig­in­fjár­hlut­fall 0,42 og hef­ur hækkað úr 0,15 frá ár­inu 2002.%0D %0DMik­il upp­bygg­ing átti sér stað í sveit­ar­fé­lag­inu á ár­inu og námu fjár­fest­ing­ar 618 mkr. en þar af voru 401 mkr. vegna fræðslu­mála og 66 mkr. vegna íþrótta­mála. %0D%0DMos­fells­bær er eitt fárra sveit­ar­fé­laga sem ekki full­nýt­ir heim­ild til álagn­ing­ar út­svars en álagn­ingar­pró­senta út­svars er 12,94. Fast­eigna­skatt­ar á íbúð­ar­hús­næði voru lækk­að­ir í 0,225% á ár­inu 2007. Fimm ára börn fá áfram end­ur­gjalds­lausa 8 tíma leik­skóla­vist auk þess sem ann­arri gjald­töku er stillt í hóf.%0D %0DFram­tíð­ar­horf­ur Mos­fells­bæj­ar eru góð­ar og hef­ur sveit­ar­fé­lag­ið í sam­vinnu við land­eig­end­ur stuðlað að nægu fram­boði lóða og upp­bygg­ingu skóla­mann­virkja. Íbú­um fjölg­aði um 646 eða um 8,6% á ár­inu og voru 8.147 í árslok. Gert er ráð fyr­ir áfram­hald­andi íbúa­aukn­ingu á kom­andi árum. %0D%0DNið­ur­staða árs­reikn­ings 2007 er ár­ang­ur þeirr­ar fjár­mála­stefnu sem meiri­hlut­inn hef­ur markað. Lagð­ar hafa ver­ið fram raun­sæj­ar áætlan­ir og sköp­uð skil­yrði til þess að þeim verði fylgt. Í því felst m.a. að for­stöðu­menn stofn­ana hafa feng­ið auk­ið fjár­hags­legt sjálf­stæði á und­an­förn­um árum, sem gef­ur þeim svigrúm til að taka mið af mark­mið­um og þörf­um sinn­ar stofn­un­ar við ráð­stöf­un fjár.%0D %0DÁrs­reikn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar árið 2007 er glæsi­leg­ur og þar hafa marg­ir lagt gjörva hönd á plóg­inn. Þátt­ur starfs­manna Mos­fells­bæj­ar er ómet­an­leg­ur í þeim ár­angri sem náðst hef­ur og eru þeim færð­ar bestu þakk­ir fyr­ir. %0D%0DBók­un Sam­fylk­ing­ar vegna árs­reikn­ings 2007.%0D%0DÁrs­reikn­ing­ur Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2007 sýn­ir góða af­komu bæj­ar­fé­lags­ins og er það vel. Það ber hins veg­ar að hafa í huga ástæð­ur þessa þeg­ar horft er til fram­tíð­ar. Ástæð­ur þess­ar­ar já­kvæðu nið­ur­stöðu eru einkum eft­ir­far­andi. Rekstr­ar­um­hverfi bæj­ar­ins, sem og ann­arra bæj­ar­fé­laga og fyr­ir­tækja, á ár­inu 2007 var ákaf­lega hag­stætt eins og und­an­farin ár, skatt­tekj­ur hækka veru­lega á milli ár­anna 2006 og 2008, sala á bygg­inga­rétti færði bæj­ar­fé­lag­inu um­tals­verð­ar tekj­ur og þjón­ustu­gjöld á bæj­ar­búa hafa hækkað veru­lega á und­an­förn­um árum þó svo nokk­uð hafa dreg­ið úr því á síð­asta ári með til­komu gjald­frjálsra 5 ára deilda leik­skól­anna sem var mik­ið fram­fara­skref. Jafn­framt þessu hafa fjár­fram­lög úr bæj­ar­sjóði til rekstr­ar mar­gra mik­il­vægra mála­flokka lækkað sem hlut­fall af skatt­tekj­um og í sum­um til­fell­um til mar­gra und­an­far­inna ára. Í ljósi versn­andi efna­hags­ástands er það nokk­uð víst að þrengja mun nokk­uð að rekstr­ar­um­hverfi bæj­ar­ins. Með áhersl­ur nú­ver­andi meiri­hluta sjálf­stæð­is­manna og VG í huga gagn­vart mörg­um mik­il­væg­um mála­flokk­um er það nokk­uð áhyggju­efni hvern­ig að þeim verði búið á kom­andi árum.%0D %0DBók­un full­trúa B-lista vegna árs­reikn­ings Mos­fells­bæj­ar árið 2007.%0D%0DAfkoma A og B hluta Mos­fells­bæj­ar árið 2007 var já­kvæð um 542,9 millj. en sölu­hagn­að­ur fasta­fjár­muna og sala bygg­inga­rétta var á ár­inu 288 millj. eða um 53% af rekstr­arnið­ur­stöðu A og B hluta.%0D%0DEft­ir­tekt­ar­vert er að árið 2007 var hlut­fall skatt­tekna sem ráð­stafað var til fræðslu- og um­hverf­is­mála lægra en árið 2006.%0D%0DFull­trúi B-list­ans tek­ur und­ir at­huga­semd­ir end­ur­skoð­enda árs­reikn­ings­ins um að taka rekst­ur þeirra B-hluta stofn­ana sem rekn­ar hafa ver­ið með tapi til end­ur­skoð­un­ar og leita leiða til að snúa rekstri þeirra til já­kvæðs horfs.%0D%0DAt­hygli vek­ur að gjald­færð leiga af íþrótta­mann­virkj­um við Lækj­ar­hlíð á ár­inu 2007 á tíma­bil­inu 1/3 - 31/12 var rúm­ar 126 millj­ón­ir en það jafn­gild­ir að sveit­ar­fé­lag­ið greiði u.þ.b. 168 millj­ón­ir á ári eða sem svar­ar 4,8 millj­örð­um á næstu 29 árum í leigu af íþróttamið­stöð­inni. Já­kvætt er að nú er í fyrsta skipti gerð grein fyr­ir skuld­bind­ing­um utan efna­hags­reikn­ings eins og Fram­sókn­ar­menn hafa bent á und­an­farin ár að eðli­legt sé. %0D%0DFor­seti bar upp árs­reikn­inga bæj­ar­ins og stofn­ana hans í einu lagi og var árs­reikn­ing­ur­inn stað­fest­ur með sjö at­kvæð­um, en helstu nið­ur­stöðu­töl­ur úr sam­an­tekn­um reikn­ingi fyr­ir A og B hluta eru þess­ar í millj. kr. :%0D%0DRekstr­ar­reikn­ing­ur 1. 1. – 31. 12. 2007%0D%0DRekstr­ar­tekj­ur: 3.964,0 mkr.%0DRekstr­ar­gjöld: 2.793,6 mkr.%0DFjár­magnslið­ir: 130,8 mkr.%0DTekju­skatt­ur: 6,7 mkr%0D%0DRekstr­arnið­ur­staða: 542,9 mkr.%0D%0DEfna­hags­reikn­ing­ur 31. 12. 2007%0D%0DEign­ir: 6.478,7 mkr.%0DEig­ið fé: 2.748,7 mkr.%0DSkuld­ir og skuld­bind­ing­ar: 3.730,0 mkr.%0D%0D

      Fundargerðir til kynningar

      • 2. Slökkvilið höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins bs, fund­ar­gerð 74. fund­ar200805121

        Fund­ar­gerð 74. fund­ar SHS lögð fram til kynn­ing­ar á 492. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3. Al­manna­varn­ar­nefnd höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins, fund­ar­gerð 15. fund­ar200805122

          Fund­ar­gerð 15. fund­ar Al­manna­varn­ar­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram til kynn­ing­ar á 492. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4. Heil­brigðis­eft­ir­lit Kjós­ar­svæð­is, fund­ar­gerð 4. fund­ar200805146

            Fund­ar­gerð 4. fund­ar Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is lögð fram til kynn­ing­ar á 492. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5. Sorpa bs, fund­ar­gerð 250. fund­ar200805165

              Fund­ar­gerð 250. fund­ar Sorpu lögð fram til kynn­ing­ar á 492. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              Fundargerðir til staðfestingar

              • 6. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 882200805017F

                Fund­ar­gerð 882. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 492. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 6.1. Krika­skóli - út­boð og fram­kvæmd­ir 200703192

                  Áður á dagskrá 875. fund­ar bæj­ar­ráðs.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 882. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 492. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 6.2. Er­indi Guð­leif­ar Birnu Leifs­dótt­ur varð­andi styrk til for­eldra ungra barna 200804126

                  Áður á dagskrá 876. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem óskað var um­sagn­ar í mál­inu. Um­sögn hjá­lögð.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 882. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 492. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 6.3. Er­indi Rögn­valds Þorkels­son­ar varð­andi hug­mynd­ir að skipu­lagn­ingu á spildu úr landi Lund­ar 200804213

                  Áður á dagskrá 877. fund­ar bæj­ar­ráðs. Bæj­ar­stjóri ger­ir grein fyr­ir stöðu máls­ins.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 882. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 492. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 6.4. Er­indi Erlu Guð­björns­dótt­ur varð­andi lausa­göngu katta í Mos­fells­bæ 200804233

                  Áður á dagskrá 878. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem óskað var um­sagn­ar. Um­sögn hjá­lögð.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 882. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 492. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 6.5. Trún­að­ar­mál. 200805018

                  Varð­andi þetta mál þá þarf að ákveða hverj­ir verða aðal- og vara­mað­ur í stjórn ÞM.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 882. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 492. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 6.6. Er­indi Land­bún­að­ar­há­skól­ans varð­andi land­spildu úr landi Þor­móðs­dals 200801351

                  Áður á dagskrá 868. fund­ar bæj­ar­ráðs. Borist hef­ur svar­bréf frá ráðu­neyt­inu vegna máls­ins.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 882. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 492. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 6.7. Um­sókn­ir um styrki fé­laga og fé­laga­sam­taka til greiðslu fast­eigna­skatta vegna árs­ins 2008 200802246

                  Fjár­mála­stjóri ger­ir grein fyr­ir fram­lagðri til­lögu.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 882. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 492. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 6.8. Ráðn­ing skóla­stjóra Krika­skóla 200803005

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 882. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 492. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 6.9. Ósk Kaupþings um samn­ing vegna við­skipta 200803043

                  Óskað er heim­ild­ar bæj­ar­ráðs til und­ir­rit­un­ar mark­aðs­samn­ings við Kaupþing banka hf. Bæj­ar­rit­ari fylg­ir mál­inu úr hlaði á fund­in­um.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 882. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 492. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 6.10. Er­indi Skipu­lags­stofn­un­ar varð­andi um­sagn­ar­beiðni að matsáætlun mis­lægra gatna­móta hring­veg­ar við Leir­vogstungu 200804063

                  Áður á dagskrá 878. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem um­sögn Mos­fells­bæj­ar var af­greidd.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 882. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 492. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 6.11. Nýr kjara­samn­ing­ur KÍ og LN 200805077

                  Kynnt verða áhrif ný­gerðra kenn­ara­samn­inga og hvern­ig kostn­að­ur vegna þeirra dreif­ist á helstu stofn­an­ir Mos­fells­bæj­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 882. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 492. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 6.12. Er­indi ADHD sam­tak­anna varð­andi beiðni um styrk vegna ráð­stefnu 200805091

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 882. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 492. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 6.13. Er­indi Íbúa­sam­taka Leir­vogstungu varð­andi teng­ingu Leir­vogstungu við aðra hluta Mos­fells­bæj­ar 200805096

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 882. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 492. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 6.14. Árs­reikn­ing­ur Bruna­bóta­fé­lags Ís­lands 200805110

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 882. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 492. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 7. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 883200805023F

                  Fund­ar­gerð 883. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 492. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 7.1. Er­indi íbúa í Teiga- og Krika­hverfi varð­andi stað­ar­val á bráða­birgð­ar­leik­skóla 200805116

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Til máls tóku: HJ, HSv, HP og HS.%0D%0DAfgreiðsla 883. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 492. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.2. Um­sókn UMFA um styrk til lista- og menn­ing­ar­mála 200803047

                    Áður á dagskrá 879. fund­ar bæj­ar­ráð, þar sem óskað var um­sag­anr fram­kv.stj. fræðslu­svið. Um­sögn­in fylg­ir hjálagt.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 883. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 492. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.3. Er­indi Skatta­þjón­ust­unn­ar ehf. varð­andi ný­býl­ið Sól­heima í Mos­fells­bæ 200709138

                    Áður á dagskrá 857. fund­ar bæj­ar­ráðs, þar sem bæj­ar­stjóra var fal­ið áfram­hald máls­ins. Fyr­ir ligg­ur sölu­til­boð í land­ið.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 883. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 492. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.4. Samn­ing­ur um hönn­un og end­ur­gerð lóð­ar við leik­skól­ann Reykja­kot 200711280

                    Bæj­ar­verk­fræð­ing­ur ósk­ar eft­ir heim­ild til út­boðs.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 883. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 492. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.5. Er­indi Sam­göngu­ráðu­neyt­is­ins varð­andi setn­ingu gjalds­rár vegna stöðv­un­ar­brota 200803065

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 883. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 492. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.6. Vilja­yf­ir­lýs­ing um gerð reið­veg­ar frá Reykja­vegi að Hafra­vatni 200805144

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 883. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 492. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.7. Breyt­ing á lög­um um bruna­varn­ir - bréf sent um­hverf­is­ráð­herra 200805148

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 883. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 492. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.8. Er­indi Logos lög­manna­stofu varð­andi höf­unda­rétt að skóla­stefnu Krika­skóla 200805150

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 883. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 492. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.9. Er­indi Karla­kórs­ins Stefn­is varð­andi af­not af kjall­ara Brú­ar­lands 200805152

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 883. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 492. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.10. Er­indi Karla­kórs­ins Stefn­is varð­andi beiðni um styrk við Jóla­vöku 200805153

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 883. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 492. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.11. Er­indi Golf­klúbbs­ins Bakka­kots varð­andi af­not af landi Mos­fells­bæj­ar 200805154

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 883. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 492. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.12. Er­indi Þórð­ar Árna Hjaltested varð­andi beiðni um launa­laust leyfi 200805159

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 883. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 492. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.13. Göngu- og hjól­reiða­stíg­ur á Blikastaðanesi 200805171

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 883. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 492. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.14. Er­indi Karla­hóps Femín­ista­fé­lags Ís­lands varð­andi um­sókn um styrk 200805173

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 883. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 492. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.15. Er­indi SÁÁ varð­andi styrk 200805174

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 883. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 492. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.16. Er­indi Rögn­valds Þorkels­son­ar varð­andi hug­mynd­ir að skipu­lagn­ingu á spildu úr landi Lund­ar 200804213

                    Bæj­ar­stjóri ger­ir grein fyr­ir stöðu máls­ins.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 883. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 492. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.17. Er­indi Marteins Magnús­son­ar bæj­ar­full­trúa varð­andi frétta­til­kynn­ingu frá Mos­fells­bæ 200805182

                    Marteinn Magnús­son bæj­ar­full­trúi ósk­ar um­ræðu um frétta­til­kynn­ing Mos­fells­bæj­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 883. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 492. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 8. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 111200805018F

                    Fund­ar­gerð 111. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 492. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                    • 8.1. Mos­fells­bær, heild­ar­stefnu­mót­un 200709025

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Lagt fram á 492. fundi bæj­ar­stjórn­ar og stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                    • 9. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 202200805015F

                      Fund­ar­gerð 202. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 492. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                      • 10. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 203200805020F

                        Fund­ar­gerð 203. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 492. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                        • 11. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 204200805021F

                          Fund­ar­gerð 204. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 492. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                          • 11.1. Starfs­áætlan­ir leik- og grunn­skóla 200805056

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 204. fund­ar fræðslu­nefnd­ar stað­fest á 492. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                          • 11.2. Drög að sam­þykkt­um frí­stunda­sel, gjald­skrá­og regl­ur tengd­ar þjón­ustu heils­dags­skóla. 200805157

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Til máls tók: HS.%0D%0DAfgreiðsla 204. fund­ar fræðslu­nefnd­ar stað­fest á 492. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                          • 12. Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 231200805019F

                            Fund­ar­gerð 231. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 492. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                            • 12.1. Jarð­vegs­los­un og upp­græðsla í Sog­um 200803062

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Af­greiðsla 231. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 492. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                            • 12.2. At­huga­semd vegna tengi­braut­ar við Leir­vogstungu 200804232

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Af­greiðsla 231. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 492. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                            • 12.3. Lága­hlíð, fyr­ir­spurn um deili­skipu­lag 200710168

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Af­greiðsla 231. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 492. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                            • 12.4. Marka­læk­ur við Helga­dals­veg, fyr­ir­spurn um bygg­ingu ein­býl­is­húss 200803066

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Af­greiðsla 231. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 492. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                            • 12.5. Snæfríð­argata, um­sókn um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 200803169

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Af­greiðsla 231. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 492. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                            • 12.6. Ell­iða­kot lnr. 123632, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi, vinnu­búð­ir 200805156

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Af­greiðsla 231. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 492. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                            • 12.7. Hlíðarás 5 um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi v/geymslu og sól­skýli 200804157

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Af­greiðsla 231. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 492. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                            • 12.8. Skála­hlíð 42, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 200803083

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Af­greiðsla 231. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 492. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                            • 12.9. Deili­skipu­lag Ála­fosskvos­ar 200703116

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Af­greiðsla 231. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 492. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                            • 12.10. Stöðu­leyfi fyr­ir að­stöðu í sér­inn­rétt­uð­um gám­um vegna við íþróttamið­stöð 200805158

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Af­greiðsla 231. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 492. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                            • 12.11. Stofnanalóð við Auga, Helga­fells­hverfi 200805052

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Af­greiðsla 231. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 492. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                            • 12.12. Brekku­land 1 og 3, um­sókn um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 200803168

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Af­greiðsla 231. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 492. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                            • 13. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 153200805012F

                              Fund­ar­gerð 153. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til af­greiðslu á 492. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30