Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

27. janúar 2010 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Karl Tómasson Forseti
  • Hafsteinn Pálsson (HP) 1. varaforseti
  • Herdís Sigurjónsdóttir 2. varaforseti
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Marteinn Magnússon aðalmaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Hanna Bjartmars Arnardóttir aðalmaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs
  • Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs
  • Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
  • Pétur Jens Lockton fjármálastjóri

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Fundargerðir til kynningar

  • 1. Heil­brigðis­eft­ir­lit Kjós­ar­svæð­is, fund­ar­gerð 1. fund­ar201001426

    Til máls tóku: MM og HSv.

    Fund­ar­gerð 1. fund­ar Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is lögð fram á 528 fundi bæj­ar­stjórn­ar.

    • 2. Slökkvilið höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins, fund­ar­gerð 89. fund­ar201001318

      <DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: HS, JS og HSv.</DIV><DIV>Fund­ar­gerð 89. fund­ar SHS lögð fram á 528 fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV></DIV></DIV></DIV>

      • 3. Sam­tök sveit­ar­fé­laga höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins, fund­ar­gerð 345. fund­ar201001287

        Fund­ar­gerð 345. fund­ar SSH lögð fram á 528 fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        Almenn erindi

        • 4. Þriggja ára áætlun 2011-2013201001386

          965. fundur bæjarráðs vísar þriggja ára áætlun 2011-2013 til fyrri umræðu í bæjarstjórn.

          %0D%0D%0D%0D%0D%0D%0D%0D%0D%0D<SPAN><FONT face=Arial>%0DFor­seti gaf bæj­ar­stjóra orð­ið og gerði hann grein fyr­ir for­send­um og helstu nið­ur­stöð­um þriggja ára áætl­un­ar Mos­fells­bæj­ar og stofn­ana hans 2011 - 2013 og þakk­aði að lok­um emb­ætt­is­mönn­um fyr­ir gott starf við und­ir­bún­ing áætl­un­ar­inn­ar.%0D&nbsp;%0DFor­seti þakk­aði bæj­ar­stjóra og emb­ætt­is­mönn­um bæj­ar­ins fyr­ir vel unna og vel fram­setta þriggja ára áætlun og tóku þeir bæj­ar­full­trú­ar sem til máls tóku und­ir þær þakk­ir. %0D&nbsp;%0DTil máls tóku: HSv, KT, JS og HS.%0D&nbsp;%0DSam­þykkt með sjö at­kvæð­um að vísa áætl­un­inni til seinni um­ræðu bæj­ar­stjórn­ar þann 10. fe­brú­ar nk.</FONT></SPAN>

          • 5. Kosn­ing í nefnd201001507

            Bæjarfulltrúi Marteinn Magnússon óskar þess að á dagskrá verði tekið erindi nr. 201001507 kosning í nefnd, nánar tiltekið fræðslunefnd.

            %0D%0D%0D%0D%0D<FONT face=Arial>Til máls tók: MM.</FONT>%0D<FONT face=Arial>Lögð fram til­laga um nýj­an að­al­full­trúa B-lista í fræðslu­nefnd. Í stað Helgu Jó­hann­es­dótt­ur sem læt­ur af störf­um að­al­manns í fræðslu­nefnd komi Björg Reehaug Jens­dótt­ir.</FONT>%0D<FONT face=Arial>Að­r­ar til­nefn­ing­ar komu ekki fram og er til­lag­an sam­þykkt sam­hljóða.</FONT>

            Fundargerðir til staðfestingar

            • 6. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 964201001007F

              <DIV&gt;Fund­ar­gerð 964. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 528. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.</DIV&gt;

              • 6.1. Er­indi Lege lög­manns­stofu varð­andi Stórakrika 59 200910113

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 964. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 528. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 6.2. Regl­ur um af­slátt af fast­eigna­gjöld­um 200912280

                Fjár­mála­stjóri set­ur fram minn­is­blað vegna af­slátt­ar­t­öflu vegna elli- og ör­orku­líf­eyr­is­þega og vegna þess að prentvilla var í sam­þykkt um fyrsta gjald­daga fast­eigna­gjalda fyr­ir árið 2010.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 964. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 528. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 6.3. Verk­falls­listi sbr. lög 94/1986 200912059

                Lagð­ur er fram til kynn­ing­ar svo­kall­að­ur verk­falls­listi vegna starfs­manna Mos­fells­bæj­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Lagt fram&nbsp;á 528. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

              • 7. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 965201001018F

                Fund­ar­gerð 965. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 528. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 7.1. Krika­skóli - út­boð og fram­kvæmd­ir 200703192

                  Fyr­ir liggja til­boð í bún­að fyr­ir Krika­skóla.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;Af­greiðsla 965. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 528. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

                • 7.2. Yf­ir­borðs­frá­gang­ur við Ála­fossveg og í Ála­fosskvos 200910612

                  Fyr­ir liggja til­boð í yf­ir­borðs­frág­ang í Ála­fosskvos og er lagt til að til­boði næst- lægst­bjóð­anda Nesvéla ehf. verði tek­ið.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 965. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 528. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 7.3. Upp­færsla á grunn­fjár­hæð­um fjár­hags­að­stoða sveit­ar­fé­laga 200912213

                  Fjöl­skyldu­nefnd legg­ur til við bæj­ar­ráð að grunn­fjár­hæð fjár­hags­að­stoð­ar hækki í 125.540 krón­ur.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 965. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 528. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 7.4. Er­indi Stökk­bretti ehf. varð­andi mál­efni V6 Sprota­hús. 201001267

                  Um­sögn for­stöðu­manns kynn­ing­ar­mála og fram­kvæmda­stjóra menn­ing­ar­sviðs mun koma á fund­argátt­ina eins fljótt sem kost­ur er.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram&nbsp;á 528. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                • 7.5. Er­indi Sam­taka iðn­að­ar­ins varð­andi fram­boð á nýju íbúða­hús­næði 201001290

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 965. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 528. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 7.6. Þriggja ára áætlun 2011-2013 201001386

                  Fjár­mála­stjóri legg­ur þriggja ára áætlun inná fund­argátt­ina svo fljótt sem kost­ur er.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 965. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 528. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 7.7. Tekju­áætlun Jöfn­un­ar­sjóðs sveit­ar­fé­laga 201001389

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;Til máls tóku: MM og&nbsp;HSv.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Lagt fram&nbsp;á 528. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

                • 8. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 146201001011F

                  Fund­ar­gerð 146. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 528. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 8.1. Húsa­leigu­bæt­ur og fé­lags­leg­ar leigu­íbúð­ir, upp­reikn­uð tekju- og eign­ar­mörk 201001136

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram&nbsp;á 528. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                  • 8.2. Er­indi Vara­sjóðs hús­næð­is­mála varð­andi sölu­fram­lög 200912138

                    Vara­sjóð­ur hús­næð­is­mála

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Lagt fram&nbsp;á 528. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                  • 8.3. Upp­færsla á grunn­fjár­hæð­um fjár­hags­að­stoða sveit­ar­fé­laga 200912213

                    Bréf fé­lags- og trygg­inga­mála­ráðu­neyt­is­ins dags. 15. des­em­ber 2009, upp­hæð grunn­fjár­hæð­ar fjár­hags­að­stoð­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 146. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar stað­fest á 528. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 9. Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 269201001010F

                    Fund­ar­gerð 269. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 528. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                    • 9.1. Skipu­lags­þing 2009 200910524

                      Lögð fram skýrsla um fram­kvæmd og nið­ur­stöð­ur íbúa­þings 17. októ­ber 2009. (Ath: skýrsla kem­ur á fund­argátt og verð­ur send í tölvu­pósti á mánu­dag.)

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 269. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 528. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 9.2. Breyt­ing á að­al­skipu­lagi vegna deili­skipu­lags mið­bæj­ar 200907031

                      Tek­ið fyr­ir að nýju, sbr. bók­un á 268. fundi. Lögð fram sam­an­tekt um at­huga­semd og drög að svari (ath: kem­ur á fund­argátt og verð­ur sent í tölvu­pósti á mánu­dag).

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      <DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;Til máls tóku: JS, HSv, KT, HS, HBA og MM.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Af­greiðsla 269. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 528. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Bók­un bæj­ar­full­trúa S-lista.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Vegna breyt­ing­ar á að­al­skipu­lagi á mið­bæj­ar­svæði vilj­um við árétta að við höf­um mikl­ar efa­semd­ir um stað­setn­ingu kirkju­bygg­ing­ar sam­kvæmt til­lögu að deili­skipu­lagi. Verði það hins veg­ar nið­ur­stað­an telj­um við að mörk hverf­is­vernd­ar­svæð­is­ins eigi að vera við bygg­ing­ar­línu menn­ing­ar­húss og kirkju eins og gert er ráð fyr­ir í af­greiðslu skipu­lags- og bygg­inga­nefnd­ar. Með því er lít­ið far­ið inn á óra­skað klapp­ar­svæð­ið.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Jón­as Sig­urðs­son</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Hanna Bjart­mars</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

                    • 9.3. Deili­skipu­lag mið­bæj­ar Mos­fells­bæj­ar 200504043

                      Tek­ið fyr­ir að nýju, sbr. bók­un á 268. fundi. Lögð fram sam­an­tekt um at­huga­semd­ir og fund­ar­gerð íbúa­fund­ar 1. des­em­ber 2009.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 269. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 528. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 9.4. Að­al­skipu­lag 2002 - 2024, end­ur­skoð­un 200611011

                      Fram­haldsum­ræða um frí­stunda­hús og -svæði. Lögð fram drög að grein­ar­gerð­arkafla og er­indi Mar­grét­ar Tryggva­dótt­ur, dags. 30. des­em­ber 2009.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      <DIV&gt;Frestað&nbsp;á 528. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

                    • 9.5. Úr landi Mið­dals II, l.nr. 125175, ósk um leið­rétt­ingu á að­al­skipu­lagi 200911301

                      Tek­ið fyr­ir að nýju, var frestað á 266. fundi.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Frestað&nbsp;á 528. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                    • 9.6. Slökkvi- og lög­reglu­stöð, breyt­ing á að­al­skipu­lagi 200910184

                      Til­laga að breyt­ingu á að­al­skipu­lagi við Skar­hóla­braut var aug­lýst skv. 1. mgr. 21. gr. s/b-laga þann 19.11.2009, sam­hliða til­lögu að deili­skipu­lagi. At­huga­semda­frest­ur var til 31.des­em­ber 2009. Eng­in at­huga­semd barst.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Af­greiðsla 269. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 528. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

                    • 9.7. Er­indi SHS varð­andi lóð fyr­ir nýja slökkvistöð 200810397

                      Til­laga að deili­skipu­lagi var aug­lýst skv. 25. gr. s/b-laga þann 19.11.2009, sam­hliða til­lögu að breyt­ingu á að­al­skipu­lagi. At­huga­semda­frest­ur var til 31. des­em­ber 2009. Eng­in at­huga­semd barst.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Til máls tóku: HS og JS.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Frestað&nbsp;á 528. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                    • 9.8. Deili­skipu­lag lóð­ar Skáta­sam­bands Reykja­vík­ur við Hafra­vatn 200805049

                      Til­laga að deili­skipu­lagi var aug­lýst skv. 25. gr. s/b-laga þann 6. nóv­em­ber 2009 með at­huga­semda­fresti til 18. des­em­ber 2009. Eng­in at­huga­semd barst.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 269. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 528. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 9.9. Er­indi Ís­fugls ehf varð­andi lóð við Reykja­veg 36 200702056

                      Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi var aug­lýst skv. 1. mgr. 26. gr. s/b-laga þann 6. nóv­em­ber 2009 með at­huga­semda­fresti til 18. des­em­ber 2009. Eng­in at­huga­semd barst.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 269. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 528. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 9.10. Há­holt 7 (Áslák­ur), breyt­ing á deili­skipu­lagi 200708032

                      Til­laga að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi var enduraug­lýst skv. 26. gr. s/b-laga þann 6. nóv­em­ber 2009 með at­huga­semda­fresti til 18. des­em­ber 2009. Eng­in at­huga­semd barst.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      <DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tók: HSv.</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 269. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, að&nbsp;leggja til að til­laga að deili­skipu­lagi verði sam­þykkt í sam­ræmi við 26. gr. SB-laga,&nbsp;stað­fest á 528. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bæj­ar­stjórn árétt­ar að stað­fest­ing á af­greiðslu skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar&nbsp;inni­ber ekki sjálf­krafa stækk­un lóð­ar­inn­ar að Há­holti 7, en&nbsp;ósk um&nbsp;stækk­un lóð­ar­inn­ar er á hendi bæj­ar­ráðs að taka af­stöðu til.</DIV&gt;</DIV&gt;

                    • 9.11. Leir­vogstunga, fyr­ir­spurn um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi 200909784

                      Lagt fram er­indi Gylfa Guð­jóns­son­ar f.h. VBS fjár­fest­ing­ar­banka hf og Leir­vogstungu ehf, dags. 22. des­em­ber 2009, þar sem óskað er eft­ir sam­þykkt á með­fylgj­andi til­lögu að deili­skipu­lags­breyt­ing­um.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      <DIV&gt;Frestað&nbsp;á 528. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

                    • 9.12. Bratta­hlíð, fyr­ir­spurn um fjölg­un íbúða á par­húsa­lóð­um 200911071

                      Lögð fram ný til­laga að breyt­ing­um á skipu­lagi við Bröttu­hlíð, í fram­haldi af synj­un­um nefnd­ar­inn­ar á fyrri til­lög­um á 265. og 268. fundi.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      <DIV&gt;Frestað&nbsp;á 528. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

                    • 9.13. Reykja­hvoll 39 og 41, beiðni um breyt­ingu á lög­un og stærð lóða 201001144

                      Tek­ið fyr­ir er­indi Guð­mund­ar Lárus­son­ar, dags. 8. janú­ar 2010, þar sem óskað er eft­ir breyt­ing­um á lóð­ar­mörk­um skv. meðf. teikn­ing­um.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      <DIV&gt;Frestað&nbsp;á 528. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

                    • 9.14. Vík­ings­læk­ur í Helga­dal, um­sókn um leyfi að stækka sum­ar­bú­stað. 200912193

                      Skúli Jón Sig­urðs­son Sól­túni 9 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að stækka úr timbri sum­ar­bú­stað í landi Helga­dals, lnr. 123648. Stækk­un 17,7 m2.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      <DIV&gt;Frestað&nbsp;á 528. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

                    • 9.15. Er­indi Sam­keppnis­eft­ir­lits varð­andi lóða­út­hlut­an­ir og sam­keppn­ismál 200906302

                      Álit Sam­keppn­is­ráðs sent skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd til kynn­ing­ar frá bæj­ar­ráði.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      <DIV&gt;Frestað&nbsp;á 528. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

                    • 10. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 176201001017F

                      Fund­ar­gerð 176. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til af­greiðslu á 528. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:55