27. janúar 2010 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Karl Tómasson Forseti
- Hafsteinn Pálsson (HP) 1. varaforseti
- Herdís Sigurjónsdóttir 2. varaforseti
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Marteinn Magnússon aðalmaður
- Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
- Hanna Bjartmars Arnardóttir aðalmaður
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs
- Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs
- Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
- Pétur Jens Lockton fjármálastjóri
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Fundargerðir til kynningar
1. Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis, fundargerð 1. fundar201001426
Til máls tóku: MM og HSv.
Fundargerð 1. fundar Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis lögð fram á 528 fundi bæjarstjórnar.
2. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins, fundargerð 89. fundar201001318
<DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: HS, JS og HSv.</DIV><DIV>Fundargerð 89. fundar SHS lögð fram á 528 fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV></DIV>
3. Samtök sveitarfélaga höfuðborgarsvæðisins, fundargerð 345. fundar201001287
Fundargerð 345. fundar SSH lögð fram á 528 fundi bæjarstjórnar.
Almenn erindi
4. Þriggja ára áætlun 2011-2013201001386
965. fundur bæjarráðs vísar þriggja ára áætlun 2011-2013 til fyrri umræðu í bæjarstjórn.
%0D%0D%0D%0D%0D%0D%0D%0D%0D%0D<SPAN><FONT face=Arial>%0DForseti gaf bæjarstjóra orðið og gerði hann grein fyrir forsendum og helstu niðurstöðum þriggja ára áætlunar Mosfellsbæjar og stofnana hans 2011 - 2013 og þakkaði að lokum embættismönnum fyrir gott starf við undirbúning áætlunarinnar.%0D %0DForseti þakkaði bæjarstjóra og embættismönnum bæjarins fyrir vel unna og vel framsetta þriggja ára áætlun og tóku þeir bæjarfulltrúar sem til máls tóku undir þær þakkir. %0D %0DTil máls tóku: HSv, KT, JS og HS.%0D %0DSamþykkt með sjö atkvæðum að vísa áætluninni til seinni umræðu bæjarstjórnar þann 10. febrúar nk.</FONT></SPAN>
5. Kosning í nefnd201001507
Bæjarfulltrúi Marteinn Magnússon óskar þess að á dagskrá verði tekið erindi nr. 201001507 kosning í nefnd, nánar tiltekið fræðslunefnd.
%0D%0D%0D%0D%0D<FONT face=Arial>Til máls tók: MM.</FONT>%0D<FONT face=Arial>Lögð fram tillaga um nýjan aðalfulltrúa B-lista í fræðslunefnd. Í stað Helgu Jóhannesdóttur sem lætur af störfum aðalmanns í fræðslunefnd komi Björg Reehaug Jensdóttir.</FONT>%0D<FONT face=Arial>Aðrar tilnefningar komu ekki fram og er tillagan samþykkt samhljóða.</FONT>
Fundargerðir til staðfestingar
6. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 964201001007F
<DIV>Fundargerð 964. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 528. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.</DIV>
6.1. Erindi Lege lögmannsstofu varðandi Stórakrika 59 200910113
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 964. fundar bæjarráðs staðfest á 528. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.2. Reglur um afslátt af fasteignagjöldum 200912280
Fjármálastjóri setur fram minnisblað vegna afsláttartöflu vegna elli- og örorkulífeyrisþega og vegna þess að prentvilla var í samþykkt um fyrsta gjalddaga fasteignagjalda fyrir árið 2010.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 964. fundar bæjarráðs staðfest á 528. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.3. Verkfallslisti sbr. lög 94/1986 200912059
Lagður er fram til kynningar svokallaður verkfallslisti vegna starfsmanna Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Lagt fram á 528. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
7. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 965201001018F
Fundargerð 965. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 528. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Krikaskóli - útboð og framkvæmdir 200703192
Fyrir liggja tilboð í búnað fyrir Krikaskóla.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 965. fundar bæjarráðs staðfest á 528. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
7.2. Yfirborðsfrágangur við Álafossveg og í Álafosskvos 200910612
Fyrir liggja tilboð í yfirborðsfrágang í Álafosskvos og er lagt til að tilboði næst- lægstbjóðanda Nesvéla ehf. verði tekið.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 965. fundar bæjarráðs staðfest á 528. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.3. Uppfærsla á grunnfjárhæðum fjárhagsaðstoða sveitarfélaga 200912213
Fjölskyldunefnd leggur til við bæjarráð að grunnfjárhæð fjárhagsaðstoðar hækki í 125.540 krónur.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 965. fundar bæjarráðs staðfest á 528. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.4. Erindi Stökkbretti ehf. varðandi málefni V6 Sprotahús. 201001267
Umsögn forstöðumanns kynningarmála og framkvæmdastjóra menningarsviðs mun koma á fundargáttina eins fljótt sem kostur er.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Lagt fram á 528. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
7.5. Erindi Samtaka iðnaðarins varðandi framboð á nýju íbúðahúsnæði 201001290
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 965. fundar bæjarráðs staðfest á 528. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.6. Þriggja ára áætlun 2011-2013 201001386
Fjármálastjóri leggur þriggja ára áætlun inná fundargáttina svo fljótt sem kostur er.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 965. fundar bæjarráðs staðfest á 528. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.7. Tekjuáætlun Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 201001389
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: MM og HSv.</DIV>%0D<DIV>Lagt fram á 528. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV>
8. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 146201001011F
Fundargerð 146. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 528. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. Húsaleigubætur og félagslegar leiguíbúðir, uppreiknuð tekju- og eignarmörk 201001136
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Lagt fram á 528. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
8.2. Erindi Varasjóðs húsnæðismála varðandi söluframlög 200912138
Varasjóður húsnæðismála
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Lagt fram á 528. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
8.3. Uppfærsla á grunnfjárhæðum fjárhagsaðstoða sveitarfélaga 200912213
Bréf félags- og tryggingamálaráðuneytisins dags. 15. desember 2009, upphæð grunnfjárhæðar fjárhagsaðstoðar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 146. fundar fjölskyldunefndar staðfest á 528. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9. Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 269201001010F
Fundargerð 269. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 528. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
9.1. Skipulagsþing 2009 200910524
Lögð fram skýrsla um framkvæmd og niðurstöður íbúaþings 17. október 2009. (Ath: skýrsla kemur á fundargátt og verður send í tölvupósti á mánudag.)
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 269. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 528. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.2. Breyting á aðalskipulagi vegna deiliskipulags miðbæjar 200907031
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 268. fundi. Lögð fram samantekt um athugasemd og drög að svari (ath: kemur á fundargátt og verður sent í tölvupósti á mánudag).
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: JS, HSv, KT, HS, HBA og MM.</DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 269. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 528. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>%0D<DIV> </DIV>%0D<DIV>Bókun bæjarfulltrúa S-lista.</DIV>%0D<DIV>Vegna breytingar á aðalskipulagi á miðbæjarsvæði viljum við árétta að við höfum miklar efasemdir um staðsetningu kirkjubyggingar samkvæmt tillögu að deiliskipulagi. Verði það hins vegar niðurstaðan teljum við að mörk hverfisverndarsvæðisins eigi að vera við byggingarlínu menningarhúss og kirkju eins og gert er ráð fyrir í afgreiðslu skipulags- og bygginganefndar. Með því er lítið farið inn á óraskað klapparsvæðið.</DIV>%0D<DIV> </DIV>%0D<DIV>Jónas Sigurðsson</DIV>%0D<DIV>Hanna Bjartmars</DIV></DIV></DIV>
9.3. Deiliskipulag miðbæjar Mosfellsbæjar 200504043
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 268. fundi. Lögð fram samantekt um athugasemdir og fundargerð íbúafundar 1. desember 2009.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 269. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 528. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.4. Aðalskipulag 2002 - 2024, endurskoðun 200611011
Framhaldsumræða um frístundahús og -svæði. Lögð fram drög að greinargerðarkafla og erindi Margrétar Tryggvadóttur, dags. 30. desember 2009.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Frestað á 528. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
9.5. Úr landi Miðdals II, l.nr. 125175, ósk um leiðréttingu á aðalskipulagi 200911301
Tekið fyrir að nýju, var frestað á 266. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Frestað á 528. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
9.6. Slökkvi- og lögreglustöð, breyting á aðalskipulagi 200910184
Tillaga að breytingu á aðalskipulagi við Skarhólabraut var auglýst skv. 1. mgr. 21. gr. s/b-laga þann 19.11.2009, samhliða tillögu að deiliskipulagi. Athugasemdafrestur var til 31.desember 2009. Engin athugasemd barst.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 269. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 528. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
9.7. Erindi SHS varðandi lóð fyrir nýja slökkvistöð 200810397
Tillaga að deiliskipulagi var auglýst skv. 25. gr. s/b-laga þann 19.11.2009, samhliða tillögu að breytingu á aðalskipulagi. Athugasemdafrestur var til 31. desember 2009. Engin athugasemd barst.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: HS og JS.</DIV>%0D<DIV>Frestað á 528. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
9.8. Deiliskipulag lóðar Skátasambands Reykjavíkur við Hafravatn 200805049
Tillaga að deiliskipulagi var auglýst skv. 25. gr. s/b-laga þann 6. nóvember 2009 með athugasemdafresti til 18. desember 2009. Engin athugasemd barst.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 269. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 528. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.9. Erindi Ísfugls ehf varðandi lóð við Reykjaveg 36 200702056
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var auglýst skv. 1. mgr. 26. gr. s/b-laga þann 6. nóvember 2009 með athugasemdafresti til 18. desember 2009. Engin athugasemd barst.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 269. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 528. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.10. Háholt 7 (Áslákur), breyting á deiliskipulagi 200708032
Tillaga að breytingum á deiliskipulagi var endurauglýst skv. 26. gr. s/b-laga þann 6. nóvember 2009 með athugasemdafresti til 18. desember 2009. Engin athugasemd barst.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Til máls tók: HSv.</DIV><DIV>Afgreiðsla 269. fundar skipulags- og byggingarnefndar, að leggja til að tillaga að deiliskipulagi verði samþykkt í samræmi við 26. gr. SB-laga, staðfest á 528. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Bæjarstjórn áréttar að staðfesting á afgreiðslu skipulags- og byggingarnefndar inniber ekki sjálfkrafa stækkun lóðarinnar að Háholti 7, en ósk um stækkun lóðarinnar er á hendi bæjarráðs að taka afstöðu til.</DIV></DIV>
9.11. Leirvogstunga, fyrirspurn um breytingar á deiliskipulagi 200909784
Lagt fram erindi Gylfa Guðjónssonar f.h. VBS fjárfestingarbanka hf og Leirvogstungu ehf, dags. 22. desember 2009, þar sem óskað er eftir samþykkt á meðfylgjandi tillögu að deiliskipulagsbreytingum.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Frestað á 528. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
9.12. Brattahlíð, fyrirspurn um fjölgun íbúða á parhúsalóðum 200911071
Lögð fram ný tillaga að breytingum á skipulagi við Bröttuhlíð, í framhaldi af synjunum nefndarinnar á fyrri tillögum á 265. og 268. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Frestað á 528. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
9.13. Reykjahvoll 39 og 41, beiðni um breytingu á lögun og stærð lóða 201001144
Tekið fyrir erindi Guðmundar Lárussonar, dags. 8. janúar 2010, þar sem óskað er eftir breytingum á lóðarmörkum skv. meðf. teikningum.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Frestað á 528. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
9.14. Víkingslækur í Helgadal, umsókn um leyfi að stækka sumarbústað. 200912193
Skúli Jón Sigurðsson Sóltúni 9 Reykjavík sækir um leyfi til að stækka úr timbri sumarbústað í landi Helgadals, lnr. 123648. Stækkun 17,7 m2.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Frestað á 528. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
9.15. Erindi Samkeppniseftirlits varðandi lóðaúthlutanir og samkeppnismál 200906302
Álit Samkeppnisráðs sent skipulags- og byggingarnefnd til kynningar frá bæjarráði.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Frestað á 528. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
10. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 176201001017F
Fundargerð 176. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til afgreiðslu á 528. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.