13. ágúst 2008 kl. 16:30,
fundarherbergi bæjarstjórnar
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslu- og menningarsviðs
Dagskrá fundar
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 886200806017F
Fundargerð 886. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 494. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins bs fundargerð 75. stjórnarfundar 200806125
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 886. fundar bæjarráðs staðfest á 494. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
1.2. Ósk Kaupþings um samning vegna viðskipta 200803043
Kaupþing taldi bókun bæjarráðs á 882. fundi bæjarráðs ekki fullnægjandi og fyrir liggur tillaga að ítarlegri bókun.%0D
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 886. fundar bæjarráðs staðfest á 494. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
1.3. Viljayfirlýsing Mosfellsbæjar og Golfklúbbsins Kjalar 200712098
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 886. fundar bæjarráðs staðfest á 494. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
1.4. Erindi Sögufélags Kjalarnesþings varðandi endurheimt Guddulaugar 200806121
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 886. fundar bæjarráðs staðfest á 494. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
1.5. Erindi Sigþórs Óskarssonar varðandi akstur torfærumótorhjóla 200806124
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 886. fundar bæjarráðs staðfest á 494. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
1.6. Erindi Strætó bs varðandi áframhaldandi þátttöku í verkefninu Frítt í strætó 200805205
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 886. fundar bæjarráðs staðfest á 494. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 887200806024F
Fundargerð 887. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 494. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Erindi Strætó bs varðandi áframhaldandi þátttöku í verkefninu "frítt í strætó". 200805205
Frestað á síðasta fundi og ákveðið að óska eftir fundi með framkvæmdastjóra Strætó.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 887. fundar bæjarráðs staðfest á 494. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
2.2. Erindi stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins varðandi þjónustusamning milli sveitarfélaga 200806110
Fyrirliggjandi eru samningsdrög að nýjum þjónustusamningi milli sveitarfélaga um rekstur og framkvæmdir á skíðasvæðum höfuðborgarsvæðisins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 887. fundar bæjarráðs staðfest á 494. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
2.3. Staða mannauðsstjóra 200805024
Fyrir liggur minnisblað bæjarstjóra og bæjarritara um starfið og niðurstaða stefnumótunarvinnu um mannauðsstjóra.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 887. fundar bæjarráðs staðfest á 494. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
2.4. Göngu- og hjólreiðastígur á Blikastaðanesi 200805171
Fyrirliggjandi er minnisblað um niðurstöðu útboðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 887. fundar bæjarráðs staðfest á 494. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
2.5. Samningur um hönnun og endurgerð lóðar við leikskólann Reykjakot 200711280
Fyrirliggjandi er minnisblað um niðurstöðu útboðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 887. fundar bæjarráðs staðfest á 494. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
2.6. Krikaskóli - útboð og framkvæmdir 200703192
Fyrirliggjandi er minnisblað um útboð á eftirlitsaðila og útboðslýsing.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 887. fundar bæjarráðs staðfest á 494. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
2.7. Desjamýri, úthlutun lóða 200710035
Bæjarstjóri og bæjarritari gera grein fyrir stöðu mála varðandi lóðaútlutun.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 887. fundar bæjarráðs staðfest á 494. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
2.8. Erindi Securitas varðandi hverfagæslu í Mosfellsbæ 200806223
Fyrirliggjandi er tilboð í hverfagæslu frá Securitas.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 887. fundar bæjarráðs staðfest á 494. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
2.9. Breytingar vegna skattskyldu Hitaveitu Mosfellsbæjar 200801309
PLJ, forstöðumaður fjármálasviðs, gerir grein fyrir málinu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 887. fundar bæjarráðs staðfest á 494. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
2.10. Tillögur að nafni á nýtt miðbæjartorg 200806230
Fyrir liggja tillögur að nafni á torgið.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 887. fundar bæjarráðs staðfest á 494. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
2.11. Samningur við Hestamannafélagið Hörð um umsjón með nýtingu beitarhólfa 200806231
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 887. fundar bæjarráðs staðfest á 494. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
2.12. Skólastjórastaða í Lágafellsskóla 200804287
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 887. fundar bæjarráðs staðfest á 494. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
2.13. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 113 200806021F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 887. fundar bæjarráðs staðfest á 494. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
2.14. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 205 200806008F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 887. fundar bæjarráðs staðfest á 494. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
2.15. Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 233 200806022F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 887. fundar bæjarráðs staðfest á 494. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
2.16. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 99 200806011F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 887. fundar bæjarráðs staðfest á 494. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
3. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 888200807001F
Fundargerð 888. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 494. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Uppgjör vegna seldra lóða - Trúnaðarmál 200807005
Meðfylgjandi er tillaga að leið við uppgjör Helgafellsbygginga við Mosfellsbæ vegna seldra lóða í Helgafellslandi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 888. fundar bæjarráðs staðfest á 494. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
3.2. Breytingar vegna skattskyldu Hitaveitu Mosfellsbæjar 200801309
Frestað á síðasta fundi bæjarráðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 888. fundar bæjarráðs staðfest á 494. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
3.3. Sorpa bs fundargerð 251. fundar 200806244
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 888. fundar bæjarráðs staðfest á 494. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
3.4. Erindi Forsætisráðuneytis varðandi stefnu ríkisstjórnarinnar um upplýsingasamfélagið 200806229
Erindi og kynningarbæklingur lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 888. fundar bæjarráðs staðfest á 494. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
3.5. Tillögur að nafni á nýtt miðbæjartorg 200806230
Málinu var frestað á 887. fundi bæjarráðs. Vísað er í áður send gögn og fundargáttina.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 888. fundar bæjarráðs staðfest á 494. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
3.6. Samningur við Hestamannafélagið Hörð um umsjón með nýtingu beitarhólfa 200806231
Málinu var frestað á 887. fundi bæjarráðs. Vísað er í áður send gögn og fundargáttina.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 888. fundar bæjarráðs staðfest á 494. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
3.7. Erindi Huldu Magnúsdóttur varðandi félagslegar leiguíbúðir við Miðholt 200806264
Erindi íbúa í Miðholti vegna óánægju með að félagslegar íbúðir bæjarins skuli flestar staðsettar á sama stað.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 888. fundar bæjarráðs staðfest á 494. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
3.8. Erindi Lóu Ólafsdóttur varðandi hraðakstur við Litlakrika 200806276
Óskað eftir hraðaþrengingu og hraðatakmörkun vegna slysahættu við Litlakrika.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 888. fundar bæjarráðs staðfest á 494. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
3.9. Beiðni um leyfi til tímabundinnar geymslu fyllingarefnis á landi Bleiksstaða ehf 200806275
Óskað eftir leyfi til geymslu fyllingarefnis á spildu úr landi Blikastaða, sbr. meðfylgjandi erindi og teikning.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 888. fundar bæjarráðs staðfest á 494. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
3.10. Erindi Securitas varðandi hverfagæslu í Mosfellsbæ 200806223
Frestað á 887. fundi bæjarráðs. Vísað í áður send gögn og fundargáttina.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 888. fundar bæjarráðs staðfest á 494. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
3.11. Staða mannauðsstjóra 200805024
Samkvæmt staðfestum vinnureglum um ráðningar hjá Mosfellsbæ ber bæjarráði að staðfesta ráðningu mannauðsstjóra. Framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs gerir grein fyrir málinu á fundinum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 888. fundar bæjarráðs staðfest á 494. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
3.12. Staða forstöðumanns kynningarmála 200805036
Meðfylgjandi er minnisblað um ráðningu forstöðumanns kynningarmála. Framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs gerir grein fyrir málinu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 888. fundar bæjarráðs staðfest á 494. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
3.13. Grænar tunnur 200807003
Meðfylgjandi er minnisblað framkvæmdastjóra umhverfissviðs um málið.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 888. fundar bæjarráðs staðfest á 494. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
3.14. Tjaldstæði við Brúarland 200806263
Meðfylgjandi er minnisblað framkvæmdastjóra umhverfissviðs um málið, ásamt mynd af svæðinu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 888. fundar bæjarráðs staðfest á 494. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
3.15. Krikaskóli - útboð og framkvæmdir 200703192
Fyrirliggjandi er minnisblað framkvæmdastjóra umhverfissviðs um niðurstöðu útboðs á stjórnunarverktaka.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 888. fundar bæjarráðs staðfest á 494. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
3.16. Staðfesting ráðningar í bæjarstjórn 200807004
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 888. fundar bæjarráðs staðfest á 494. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
3.17. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 206 200806020F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 888. fundar bæjarráðs staðfest á 494. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
4. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 889200807005F
Fundargerð 889. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 494. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Samband ísl.sveitarfélaga fundargerð 755. fundar 200807024
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 889. fundar bæjarráðs staðfest á 494. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
4.2. Ársskýrsla Brunamálastofnunar 2007 200807008
Ársskýrsla Brunamálastofnunar lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 889. fundar bæjarráðs staðfest á 494. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
4.3. Erindi Alexanders Sigurðssonar varðandi fótboltavöll í Reykjahverfi 200807016
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 889. fundar bæjarráðs staðfest á 494. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
4.4. Fundarboð Veiðifélags Leirvogsár varðandi aðalfund 200807017
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 889. fundar bæjarráðs staðfest á 494. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
4.5. Erindi Björns Bjarnasonar og Arnar Marinóssonar varðandi mótorhjólabraut í Leirvogstungu 200807023
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 889. fundar bæjarráðs staðfest á 494. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
4.6. Erindi Sjóvár Forvarnarhúss varðandi slysavarnir aldraðra 200807032
Erindi Sjóvar Fornvarnarhúss inniheldur tilboð til Mosfellsbæjar vegna slysavarna aldraðra og boð um nánari kynningu á verkefninu og forvarnarhúsinu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 889. fundar bæjarráðs staðfest á 494. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
4.7. Staða mannauðsstjóra 200805024
Lagt fram til staðfestingar bæjarráðs. Frekari gögn um umsækjendur verða afhent fundarmönnum sem trúnaðargögn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 889. fundar bæjarráðs staðfest á 494. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
4.8. Staða forstöðumanns kynningarmála 200805036
Lagt fram til staðfestingar bæjarráðs. Frekari gögn um umsækjendur verða afhent fundarmönnum sem trúnaðargögn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 889. fundar bæjarráðs staðfest á 494. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
4.9. Uppgjör vegna seldra lóða - Trúnaðarmál 200807005
Fjallað var um málið á 888. fundi bæjarráðs. Unnið er að lokafrágangi gagna og verða þau send fundarmönnum til skoðunar á miðvikudag.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 889. fundar bæjarráðs staðfest á 494. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
4.10. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 132 200806030F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 889. fundar bæjarráðs staðfest á 494. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 890200807010F
Fundargerð 890. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 494. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Viljayfirlýsing Mosfellsbæjar og Golfklúbbsins Kjalar 200712098
Fyrirliggjandi eru lokadrög að samkomulagi við Golfklúbbinn Kjöl.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 890. fundar bæjarráðs staðfest á 494. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.2. Strætó bs. fundargerð 105. fundar 200807047
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 890. fundar bæjarráðs staðfest á 494. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.3. Erindi Alþjóðahúss varðandi styrk vegna útlendingaútvarps 200807062
Beiðni um styrk til að reka útlendingaútvarp.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 890. fundar bæjarráðs staðfest á 494. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.4. Erindi Hagvagna hf. varðandi vagntímakostnað 200807078
Hagvagnar segjast árangurslaust hafa leitað eftir leiðréttingum á verðbótalið verksamnings við Strætó og fara nú þá leið að leita til þeirra sveitarfélaga sem eiga aðild að Strætó bs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 890. fundar bæjarráðs staðfest á 494. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.5. Erindi Lóu Ólafsdóttur varðandi hraðakstur við Litlakrika 200806276
Áður á dagskrá 889. fundar bæjarráðs. Umsögn hefur borist frá framkvæmdastjóra umhverfissviðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 890. fundar bæjarráðs staðfest á 494. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.6. Erindi Sögufélags Kjalarnesþings varðandi endurheimt Guddulaugar 200806121
Áður á dagskrá 889. fundar bæjarráðs. Umsögn hefur borist frá framkvæmdastjóra umhverfissviðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 890. fundar bæjarráðs staðfest á 494. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.7. Erindi Alexanders Sigurðssonar varðandi fótboltavöll í Reykjahverfi 200807016
Áður á dagskrá 889. fundar bæjarráðs. Umsögn hefur borist frá framkvæmdastjóra umhverfissviðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 890. fundar bæjarráðs staðfest á 494. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.8. Erindi Lofts R. Gissurarsonar varðandi umsókn um niðurfellingu gatnagerðargjalda 200807055
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 890. fundar bæjarráðs staðfest á 494. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.9. Erindi Sigurðar I B Guðmundssonar varðandi heilsársbúsetu 200807092
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 890. fundar bæjarráðs staðfest á 494. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.10. Erindi Matfugls ehf. varðandi byggingarlóð undir starfsemina 200805189
Áður á dagskrá 885. fundar bæjarráðs og 493. fundar bæjarstjórnar. Umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs hefur borist.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 890. fundar bæjarráðs staðfest á 494. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.11. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 115 200806023F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 890. fundar bæjarráðs staðfest á 494. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.12. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 155 200807004F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 890. fundar bæjarráðs staðfest á 494. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.13. Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 234 200807003F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 890. fundar bæjarráðs staðfest á 494. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 891200807015F
Fundargerð 891. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 494. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Ársskýrsla Sorpu bs 2007 200807100
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 891. fundar bæjarráðs staðfest á 494. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.2. Áfangaskýrsla til kynningar, varðandi mat á breytingum á nýskipan lögreglu 200807095
Lagt fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 891. fundar bæjarráðs staðfest á 494. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.3. Bréf Sambands ísl.sveitarfélaga varðandi "European Week of Local Democracy" 200807115
Kynning á nýjum árlegum viðburði á vegum sveitastjórnarþings Evrópusambandsins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 891. fundar bæjarráðs staðfest á 494. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.4. Erindi Frístundir Ísland ehf varðandi styrk 200807116
Beiðni um styrk vegna útgáfu upplýsingaefnis um frístundir barna.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 891. fundar bæjarráðs staðfest á 494. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.5. Rafræn þjónusta í Mosfellsbæ 200711305
Meðfylgjandi er minnisblað framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs þar sem lýst er stöðu mála varðandi rafræna íbúagátt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 891. fundar bæjarráðs staðfest á 494. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.6. Samstarfssamningur um uppbyggingu íbúðarbyggðar í Helgafellslandi 200511164
Meðfylgjandi er minnisblað og yfirlýsing um móttöku tryggingabréfs vegna gatnagerð í Helgafellslandi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 891. fundar bæjarráðs staðfest á 494. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.7. Desjamýri, úthlutun lóða 200710035
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 891. fundar bæjarráðs staðfest á 494. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.8. Krikaskóli - útboð og framkvæmdir 200703192
Niðurstaða útboðs liggur fyrir og minnisblað þess efnis verður lagt fram á morgun.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 891. fundar bæjarráðs staðfest á 494. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.9. Kosning í nefndir 200807117
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 891. fundar bæjarráðs staðfest á 494. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.10. Suðurlandsvegur - tvöföldun frá Hólmsá að Hveragerði 200804192
Rut Kristinsdóttir óskar f.h. Skipulagsstofnunar þann 15. maí 2008 eftir umsögn Mosfellsbæjar um meðf. tillögu að matsáætlun vegna fyrirhugaðrar tvöföldunar Suðurlandsvegar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 891. fundar bæjarráðs staðfest á 494. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.11. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 100 200807013F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 891. fundar bæjarráðs staðfest á 494. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 892200808002F
Fundargerð 892. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 494. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Strætó bs fundargerð 106. fundar 200807138
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 892. fundar bæjarráðs staðfest á 494. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.2. Áfangaskýrsla til kynningar, varðandi mat á breytingum á nýskipan lögreglu 200807095
Umsögn framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs liggur fyrir og miðast að því að draga saman lykil þætti skýrslunnar. Skýrslan í heild sinni fylgir útsendum gögnum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 892. fundar bæjarráðs staðfest á 494. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.3. Erindi Forsætisráðuneytis varðandi starfsemi Laxnessseturs 200807135
Forsætisráðuneytið óskar eftir viðræðum við Mosfellsbæ um byggingu og rekstur menningarhúss við Gljúfrastein.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 892. fundar bæjarráðs staðfest á 494. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.4. Erindi Ásdísar Sigurþórsdóttur varðandi styrk 200807103
Beiðni skólastjóra Myndlistarskóla Mosfellsbæjar um styrk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 892. fundar bæjarráðs staðfest á 494. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.5. Ævintýragarður í Ullarnesbrekku 200802062
Skipulags- og byggingarnefnd lagði til á 232. fundi sínum að efnt verði til hugmyndasamkeppni um verkefnið og bæjarstjórn skipi dómnefnd í samræmi við tillögu í minnisblaði bæjarverkfræðings. Bæjarstjórn samþykkti afgreiðsluna á 493. fundi en bókun um skipan í dómnefnd vantar. Málið tekið upp til að ljúka við skipun í dómnefnd.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 892. fundar bæjarráðs staðfest á 494. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8. Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 235200808001F
Fundargerð 235. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 494. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. Arnartangi 47, umsókn um byggingarleyfi 200804120
Grenndarkynningu á tillögu að viðbyggingu til norðurs lauk þann 13. júní. Engin athugasemd barst.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 235. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 494. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.2. Erindi Sigurðar I B Guðmundssonar varðandi heilsársbúsetu 200807092
Sigurður I. B. Guðmundsson óskar þann 14. júlí 2008 eftir heilsársbúsetuleyfi til eins árs í húsi sínu að Háeyri. Vísað til nefndarinnar til umsagnar og afgreiðslu af Bæjarráði þann 17. júlí 2008.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 235. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 494. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.3. Vörubílastæði við Bogatanga, kvörtun 200704114
Sigríður Jónsdóttir ítrekar þann 11. júní 2008 í tölvupósti kvartanir íbúa frá vori 2007 vegna vörubílastæðis við Bogatanga.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 235. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 494. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.4. Skeljatangi 21-23, umsókn um fjölgun bílastæða 200807059
Eigendur Skeljatanga 21-23 sækja þann 1. júlí um leyfi til að fjarlægja runna- og steinbeð framan við inngang hússins og gera þar 3 bílastæði í staðinn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 235. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 494. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.5. Umsókn um stöðuleyfi fyrir fuglaskoðunarskýli 200807129
Jóhanna B. Hansen f.h. Mosfellsbæjar óskar eftir stöðuleyfi fyrir fuglaskoðunarhús við Leirvog fyrir mánuðina apríl - október ár hvert.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 235. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 494. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.6. Erindi til Mosfellsbæjar vegna frágangs við Reykjamel 200807077
14 íbúar við Reykjamel óska þann 8. júlí eftir úrbótum í gangstéttar- og umferðarmálum við götuna. Einnig að aðkomu að Reykjamel 20 og 22 verði breytt í skipulagi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 235. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 494. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.7. Völuteigur 8, umsókn um breytingu á deiliskipulagi 200801302
Orri Árnason hjá Zeppelin arkitektum leggur þann 18. júlí fram breytta tillögu að byggingum á lóðinni, sbr. bókun nefndarinnar á 230. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 235. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 494. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.8. Leirvogstunga, umsókn um breytingar á deiliskipulagi 200801206
(... taka á dagskrá ef endanleg tillaga verður komin frá Gylfa.)
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 235. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 494. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.