Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

13. ágúst 2008 kl. 16:30,
fundarherbergi bæjarstjórnar


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslu- og menningarsviðs


    Dagskrá fundar

    • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 886200806017F

      Fund­ar­gerð 886. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 494. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 1.1. Slökkvilið höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins bs fund­ar­gerð 75. stjórn­ar­fund­ar 200806125

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 886. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 494. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 1.2. Ósk Kaupþings um samn­ing vegna við­skipta 200803043

        Kaupþing taldi bók­un bæj­ar­ráðs á 882. fundi bæj­ar­ráðs ekki full­nægj­andi og fyr­ir ligg­ur til­laga að ít­ar­legri bók­un.%0D

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 886. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 494. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 1.3. Vilja­yf­ir­lýs­ing Mos­fells­bæj­ar og Golf­klúbbs­ins Kjal­ar 200712098

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 886. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 494. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 1.4. Er­indi Sögu­fé­lags Kjal­ar­nes­þings varð­andi end­ur­heimt Guddu­laug­ar 200806121

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 886. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 494. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 1.5. Er­indi Sig­þórs Ósk­ars­son­ar varð­andi akst­ur tor­færu­mótor­hjóla 200806124

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 886. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 494. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 1.6. Er­indi Strætó bs varð­andi áfram­hald­andi þátt­töku í verk­efn­inu Frítt í strætó 200805205

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 886. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 494. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

      • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 887200806024F

        Fund­ar­gerð 887. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 494. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 2.1. Er­indi Strætó bs varð­andi áfram­hald­andi þátt­töku í verk­efn­inu "frítt í strætó". 200805205

          Frestað á síð­asta fundi og ákveð­ið að óska eft­ir fundi með fram­kvæmda­stjóra Strætó.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 887. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 494. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 2.2. Er­indi stjórn­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins varð­andi þjón­ustu­samn­ing milli sveit­ar­fé­laga 200806110

          Fyr­ir­liggj­andi eru samn­ings­drög að nýj­um þjón­ustu­samn­ingi milli sveit­ar­fé­laga um rekst­ur og fram­kvæmd­ir á skíða­svæð­um höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 887. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 494. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 2.3. Staða mannauðs­stjóra 200805024

          Fyr­ir ligg­ur minn­is­blað bæj­ar­stjóra og bæj­ar­rit­ara um starf­ið og nið­ur­staða stefnu­mót­un­ar­vinnu um mannauðs­stjóra.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 887. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 494. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 2.4. Göngu- og hjól­reiða­stíg­ur á Blikastaðanesi 200805171

          Fyr­ir­liggj­andi er minn­is­blað um nið­ur­stöðu út­boðs.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 887. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 494. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 2.5. Samn­ing­ur um hönn­un og end­ur­gerð lóð­ar við leik­skól­ann Reykja­kot 200711280

          Fyr­ir­liggj­andi er minn­is­blað um nið­ur­stöðu út­boðs.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 887. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 494. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 2.6. Krika­skóli - út­boð og fram­kvæmd­ir 200703192

          Fyr­ir­liggj­andi er minn­is­blað um út­boð á eft­ir­lits­að­ila og út­boðs­lýs­ing.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 887. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 494. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 2.7. Desja­mýri, út­hlut­un lóða 200710035

          Bæj­ar­stjóri og bæj­ar­rit­ari gera grein fyr­ir stöðu mála varð­andi lóða­útlut­un.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 887. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 494. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 2.8. Er­indi Secu­ritas varð­andi hverfagæslu í Mos­fells­bæ 200806223

          Fyr­ir­liggj­andi er til­boð í hverfagæslu frá Secu­ritas.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 887. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 494. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 2.9. Breyt­ing­ar vegna skatt­skyldu Hita­veitu Mos­fells­bæj­ar 200801309

          PLJ, for­stöðu­mað­ur fjár­mála­sviðs, ger­ir grein fyr­ir mál­inu.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 887. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 494. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 2.10. Til­lög­ur að nafni á nýtt mið­bæj­artorg 200806230

          Fyr­ir liggja til­lög­ur að nafni á torg­ið.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 887. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 494. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 2.11. Samn­ing­ur við Hesta­manna­fé­lag­ið Hörð um um­sjón með nýt­ingu beit­ar­hólfa 200806231

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 887. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 494. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 2.12. Skóla­stjórastaða í Lága­fells­skóla 200804287

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 887. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 494. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 2.13. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 113 200806021F

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 887. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 494. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 2.14. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 205 200806008F

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 887. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 494. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 2.15. Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 233 200806022F

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 887. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 494. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 2.16. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 99 200806011F

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 887. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 494. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

        • 3. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 888200807001F

          Fund­ar­gerð 888. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 494. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 3.1. Upp­gjör vegna seldra lóða - Trún­að­ar­mál 200807005

            Með­fylgj­andi er til­laga að leið við upp­gjör Helga­fells­bygg­inga við Mos­fells­bæ vegna seldra lóða í Helga­fellslandi.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 888. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 494. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 3.2. Breyt­ing­ar vegna skatt­skyldu Hita­veitu Mos­fells­bæj­ar 200801309

            Frestað á síð­asta fundi bæj­ar­ráðs.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 888. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 494. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 3.3. Sorpa bs fund­ar­gerð 251. fund­ar 200806244

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 888. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 494. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 3.4. Er­indi For­sæt­is­ráðu­neyt­is varð­andi stefnu rík­is­stjórn­ar­inn­ar um upp­lýs­inga­sam­fé­lag­ið 200806229

            Er­indi og kynn­ing­ar­bæk­ling­ur lögð fram til kynn­ing­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 888. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 494. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 3.5. Til­lög­ur að nafni á nýtt mið­bæj­artorg 200806230

            Mál­inu var frestað á 887. fundi bæj­ar­ráðs. Vísað er í áður send gögn og fund­argátt­ina.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 888. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 494. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 3.6. Samn­ing­ur við Hesta­manna­fé­lag­ið Hörð um um­sjón með nýt­ingu beit­ar­hólfa 200806231

            Mál­inu var frestað á 887. fundi bæj­ar­ráðs. Vísað er í áður send gögn og fund­argátt­ina.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 888. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 494. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 3.7. Er­indi Huldu Magnús­dótt­ur varð­andi fé­lags­leg­ar leigu­íbúð­ir við Mið­holt 200806264

            Er­indi íbúa í Mið­holti vegna óánægju með að fé­lags­leg­ar íbúð­ir bæj­ar­ins skuli flest­ar stað­sett­ar á sama stað.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 888. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 494. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 3.8. Er­indi Lóu Ólafs­dótt­ur varð­andi hraðakst­ur við Litlakrika 200806276

            Óskað eft­ir hraða­þreng­ingu og hraða­tak­mörk­un vegna slysa­hættu við Litlakrika.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 888. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 494. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 3.9. Beiðni um leyfi til tíma­bund­inn­ar geymslu fyll­ing­ar­efn­is á landi Bleiks­staða ehf 200806275

            Óskað eft­ir leyfi til geymslu fyll­ing­ar­efn­is á spildu úr landi Blikastaða, sbr. með­fylgj­andi er­indi og teikn­ing.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 888. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 494. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 3.10. Er­indi Secu­ritas varð­andi hverfagæslu í Mos­fells­bæ 200806223

            Frestað á 887. fundi bæj­ar­ráðs. Vísað í áður send gögn og fund­argátt­ina.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 888. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 494. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 3.11. Staða mannauðs­stjóra 200805024

            Sam­kvæmt stað­fest­um vinnu­regl­um um ráðn­ing­ar hjá Mos­fells­bæ ber bæj­ar­ráði að stað­festa ráðn­ingu mannauðs­stjóra. Fram­kvæmda­stjóri stjórn­sýslu­sviðs ger­ir grein fyr­ir mál­inu á fund­in­um.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 888. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 494. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 3.12. Staða for­stöðu­manns kynn­ing­ar­mála 200805036

            Með­fylgj­andi er minn­is­blað um ráðn­ingu for­stöðu­manns kynn­ing­ar­mála. Fram­kvæmda­stjóri stjórn­sýslu­sviðs ger­ir grein fyr­ir mál­inu.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 888. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 494. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 3.13. Græn­ar tunn­ur 200807003

            Með­fylgj­andi er minn­is­blað fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs um mál­ið.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 888. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 494. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 3.14. Tjald­stæði við Brú­ar­land 200806263

            Með­fylgj­andi er minn­is­blað fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs um mál­ið, ásamt mynd af svæð­inu.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 888. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 494. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 3.15. Krika­skóli - út­boð og fram­kvæmd­ir 200703192

            Fyr­ir­liggj­andi er minn­is­blað fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs um nið­ur­stöðu út­boðs á stjórn­un­ar­verktaka.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 888. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 494. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 3.16. Stað­fest­ing ráðn­ing­ar í bæj­ar­stjórn 200807004

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 888. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 494. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 3.17. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 206 200806020F

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 888. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 494. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 4. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 889200807005F

            Fund­ar­gerð 889. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 494. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 4.1. Sam­band ísl.sveit­ar­fé­laga fund­ar­gerð 755. fund­ar 200807024

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 889. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 494. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 4.2. Árs­skýrsla Bruna­mála­stofn­un­ar 2007 200807008

              Árs­skýrsla Bruna­mála­stofn­un­ar lögð fram til kynn­ing­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 889. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 494. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 4.3. Er­indi Al­ex­and­ers Sig­urðs­son­ar varð­andi fót­bolta­völl í Reykja­hverfi 200807016

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 889. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 494. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 4.4. Fund­ar­boð Veiði­fé­lags Leir­vogs­ár varð­andi að­al­f­und 200807017

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 889. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 494. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 4.5. Er­indi Björns Bjarna­son­ar og Arn­ar Marinós­son­ar varð­andi mótor­hjóla­braut í Leir­vogstungu 200807023

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 889. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 494. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 4.6. Er­indi Sjóvár For­varn­ar­húss varð­andi slysa­varn­ir aldr­aðra 200807032

              Er­indi Sjóvar Forn­varn­ar­húss inni­held­ur til­boð til Mos­fells­bæj­ar vegna slysa­varna aldr­aðra og boð um nán­ari kynn­ingu á verk­efn­inu og for­varn­ar­hús­inu.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 889. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 494. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 4.7. Staða mannauðs­stjóra 200805024

              Lagt fram til stað­fest­ing­ar bæj­ar­ráðs. Frek­ari gögn um um­sækj­end­ur verða af­hent fund­ar­mönn­um sem trún­að­ar­gögn.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 889. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 494. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 4.8. Staða for­stöðu­manns kynn­ing­ar­mála 200805036

              Lagt fram til stað­fest­ing­ar bæj­ar­ráðs. Frek­ari gögn um um­sækj­end­ur verða af­hent fund­ar­mönn­um sem trún­að­ar­gögn.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 889. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 494. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 4.9. Upp­gjör vegna seldra lóða - Trún­að­ar­mál 200807005

              Fjallað var um mál­ið á 888. fundi bæj­ar­ráðs. Unn­ið er að lokafrá­gangi gagna og verða þau send fund­ar­mönn­um til skoð­un­ar á mið­viku­dag.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 889. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 494. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 4.10. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 132 200806030F

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 889. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 494. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 5. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 890200807010F

              Fund­ar­gerð 890. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 494. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 5.1. Vilja­yf­ir­lýs­ing Mos­fells­bæj­ar og Golf­klúbbs­ins Kjal­ar 200712098

                Fyr­ir­liggj­andi eru loka­drög að sam­komu­lagi við Golf­klúbb­inn Kjöl.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 890. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 494. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 5.2. Strætó bs. fund­ar­gerð 105. fund­ar 200807047

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 890. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 494. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 5.3. Er­indi Al­þjóða­húss varð­andi styrk vegna út­lend­inga­út­varps 200807062

                Beiðni um styrk til að reka út­lend­inga­út­varp.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 890. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 494. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 5.4. Er­indi Hagvagna hf. varð­andi vagn­tíma­kostn­að 200807078

                Hagvagn­ar segjast ár­ang­urs­laust hafa leitað eft­ir leið­rétt­ing­um á verð­bótal­ið verk­samn­ings við Strætó og fara nú þá leið að leita til þeirra sveit­ar­fé­laga sem eiga að­ild að Strætó bs.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 890. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 494. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 5.5. Er­indi Lóu Ólafs­dótt­ur varð­andi hraðakst­ur við Litlakrika 200806276

                Áður á dagskrá 889. fund­ar bæj­ar­ráðs. Um­sögn hef­ur borist frá fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 890. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 494. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 5.6. Er­indi Sögu­fé­lags Kjal­ar­nes­þings varð­andi end­ur­heimt Guddu­laug­ar 200806121

                Áður á dagskrá 889. fund­ar bæj­ar­ráðs. Um­sögn hef­ur borist frá fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 890. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 494. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 5.7. Er­indi Al­ex­and­ers Sig­urðs­son­ar varð­andi fót­bolta­völl í Reykja­hverfi 200807016

                Áður á dagskrá 889. fund­ar bæj­ar­ráðs. Um­sögn hef­ur borist frá fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 890. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 494. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 5.8. Er­indi Lofts R. Giss­ur­ar­son­ar varð­andi um­sókn um nið­ur­fell­ingu gatna­gerð­ar­gjalda 200807055

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 890. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 494. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 5.9. Er­indi Sig­urð­ar I B Guð­munds­son­ar varð­andi heils­árs­bú­setu 200807092

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 890. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 494. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 5.10. Er­indi Mat­fugls ehf. varð­andi bygg­ing­ar­lóð und­ir starf­sem­ina 200805189

                Áður á dagskrá 885. fund­ar bæj­ar­ráðs og 493. fund­ar bæj­ar­stjórn­ar. Um­sögn fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs hef­ur borist.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 890. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 494. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 5.11. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 115 200806023F

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 890. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 494. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 5.12. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 155 200807004F

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 890. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 494. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 5.13. Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 234 200807003F

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 890. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 494. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 6. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 891200807015F

                Fund­ar­gerð 891. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 494. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 6.1. Árs­skýrsla Sorpu bs 2007 200807100

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 891. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 494. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 6.2. Áfanga­skýrsla til kynn­ing­ar, varð­andi mat á breyt­ing­um á ný­skip­an lög­reglu 200807095

                  Lagt fram til kynn­ing­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 891. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 494. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 6.3. Bréf Sam­bands ísl.sveit­ar­fé­laga varð­andi "Europe­an Week of Local Democracy" 200807115

                  Kynn­ing á nýj­um ár­leg­um við­burði á veg­um sveita­stjórn­ar­þings Evr­ópu­sam­bands­ins.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 891. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 494. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 6.4. Er­indi Frí­stund­ir Ís­land ehf varð­andi styrk 200807116

                  Beiðni um styrk vegna út­gáfu upp­lýs­inga­efn­is um frí­stund­ir barna.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 891. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 494. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 6.5. Ra­fræn þjón­usta í Mos­fells­bæ 200711305

                  Með­fylgj­andi er minn­is­blað fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs þar sem lýst er stöðu mála varð­andi ra­f­ræna íbúagátt.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 891. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 494. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 6.6. Sam­starfs­samn­ing­ur um upp­bygg­ingu íbúð­ar­byggð­ar í Helga­fellslandi 200511164

                  Með­fylgj­andi er minn­is­blað og yf­ir­lýs­ing um mót­töku trygg­inga­bréfs vegna gatna­gerð í Helga­fellslandi.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 891. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 494. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 6.7. Desja­mýri, út­hlut­un lóða 200710035

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 891. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 494. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 6.8. Krika­skóli - út­boð og fram­kvæmd­ir 200703192

                  Nið­ur­staða út­boðs ligg­ur fyr­ir og minn­is­blað þess efn­is verð­ur lagt fram á morg­un.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 891. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 494. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 6.9. Kosn­ing í nefnd­ir 200807117

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 891. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 494. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 6.10. Suð­ur­lands­veg­ur - tvö­föld­un frá Hólmsá að Hvera­gerði 200804192

                  Rut Krist­ins­dótt­ir ósk­ar f.h. Skipu­lags­stofn­un­ar þann 15. maí 2008 eft­ir um­sögn Mos­fells­bæj­ar um meðf. til­lögu að matsáætlun vegna fyr­ir­hug­aðr­ar tvö­föld­un­ar Suð­ur­lands­veg­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 891. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 494. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 6.11. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 100 200807013F

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 891. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 494. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 7. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 892200808002F

                  Fund­ar­gerð 892. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 494. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 7.1. Strætó bs fund­ar­gerð 106. fund­ar 200807138

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 892. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 494. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.2. Áfanga­skýrsla til kynn­ing­ar, varð­andi mat á breyt­ing­um á ný­skip­an lög­reglu 200807095

                    Um­sögn fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs ligg­ur fyr­ir og mið­ast að því að draga sam­an lyk­il þætti skýrsl­unn­ar. Skýrsl­an í heild sinni fylg­ir út­send­um gögn­um.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 892. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 494. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.3. Er­indi For­sæt­is­ráðu­neyt­is varð­andi starf­semi Lax­ness­set­urs 200807135

                    For­sæt­is­ráðu­neyt­ið ósk­ar eft­ir við­ræð­um við Mos­fells­bæ um bygg­ingu og rekst­ur menn­ing­ar­húss við Gljúfra­stein.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 892. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 494. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.4. Er­indi Ás­dís­ar Sig­ur­þórs­dótt­ur varð­andi styrk 200807103

                    Beiðni skóla­stjóra Mynd­list­ar­skóla Mos­fells­bæj­ar um styrk.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 892. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 494. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.5. Æv­in­týragarð­ur í Ull­ar­nes­brekku 200802062

                    Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd lagði til á 232. fundi sín­um að efnt verði til hug­mynda­sam­keppni um verk­efn­ið og bæj­ar­stjórn skipi dóm­nefnd í sam­ræmi við til­lögu í minn­is­blaði bæj­ar­verk­fræð­ings. Bæj­ar­stjórn sam­þykkti af­greiðsl­una á 493. fundi en bók­un um skip­an í dóm­nefnd vant­ar. Mál­ið tek­ið upp til að ljúka við skip­un í dóm­nefnd.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 892. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 494. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 8. Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 235200808001F

                    Fund­ar­gerð 235. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 494. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                    • 8.1. Arn­ar­tangi 47, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 200804120

                      Grennd­arkynn­ingu á til­lögu að við­bygg­ingu til norð­urs lauk þann 13. júní. Eng­in at­huga­semd barst.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 235. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 494. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.2. Er­indi Sig­urð­ar I B Guð­munds­son­ar varð­andi heils­árs­bú­setu 200807092

                      Sig­urð­ur I. B. Guð­munds­son ósk­ar þann 14. júlí 2008 eft­ir heils­árs­bú­setu­leyfi til eins árs í húsi sínu að Há­eyri. Vísað til nefnd­ar­inn­ar til um­sagn­ar og af­greiðslu af Bæj­ar­ráði þann 17. júlí 2008.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 235. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 494. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.3. Vöru­bíla­stæði við Bo­ga­tanga, kvört­un 200704114

                      Sig­ríð­ur Jóns­dótt­ir ít­rek­ar þann 11. júní 2008 í tölvu­pósti kvart­an­ir íbúa frá vori 2007 vegna vöru­bíla­stæð­is við Bo­ga­tanga.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 235. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 494. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.4. Skelja­tangi 21-23, um­sókn um fjölg­un bíla­stæða 200807059

                      Eig­end­ur Skelja­tanga 21-23 sækja þann 1. júlí um leyfi til að fjar­lægja runna- og stein­beð fram­an við inn­gang húss­ins og gera þar 3 bíla­stæði í stað­inn.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 235. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 494. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.5. Um­sókn um stöðu­leyfi fyr­ir fugla­skoð­un­ar­skýli 200807129

                      Jó­hanna B. Han­sen f.h. Mos­fells­bæj­ar ósk­ar eft­ir stöðu­leyfi fyr­ir fugla­skoð­un­ar­hús við Leir­vog fyr­ir mán­uð­ina apríl - októ­ber ár hvert.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 235. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 494. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.6. Er­indi til Mos­fells­bæj­ar vegna frá­gangs við Reykja­mel 200807077

                      14 íbú­ar við Reykja­mel óska þann 8. júlí eft­ir úr­bót­um í gang­stétt­ar- og um­ferð­ar­mál­um við göt­una. Einn­ig að að­komu að Reykja­mel 20 og 22 verði breytt í skipu­lagi.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 235. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 494. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.7. Völu­teig­ur 8, um­sókn um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 200801302

                      Orri Árna­son hjá Zepp­el­in arki­tekt­um legg­ur þann 18. júlí fram breytta til­lögu að bygg­ing­um á lóð­inni, sbr. bók­un nefnd­ar­inn­ar á 230. fundi.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 235. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 494. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.8. Leir­vogstunga, um­sókn um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi 200801206

                      (... taka á dagskrá ef end­an­leg til­laga verð­ur komin frá Gylfa.)

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 235. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 494. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 16:55