9. apríl 2008 kl. 16:30,
fundarherbergi bæjarstjórnar
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Fundargerðir til kynningar
1. Samvinnunefnd um svæðisskipulag fundargerð 2. fundar200803162
Fundargerð 2. fundar Samvinnunefndar um svæðisskipulag lögð fram.
2. Samvinnunefnd um svæðisskipulag fundargerð 3. fundur200803163
Fundargerð 3. fundar Samvinnunefndar um svæðisskipulag lögð fram.
3. Samvinnunefnd um svæðisskipulag fundargerð 7. fundar200803164
Fundargerð 7. fundar Samvinnunefndar um svæðisskipulag lögð fram.
4. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins bs fundargerð 72. fundar200803178
Fundargerð 72. fundar SHS lögð fram.
6. Strætó bs. fundargerð 100. fundar200804001
Fundargerð 100. fundar Strætó bs. lögð fram.
7. Strætó bs. fundargerð 101. fundar200804002
Fundargerð 101. fundar Strætó bs. lögð fram.
8. Strætó bs. fundargerð 102. fundar200804003
Til máls tók: HP og HS.%0DFundargerð 102. fundar Strætó bs. lögð fram.
9. Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis fundargerð 1. fundar 2008200804017
Fundargerð 1. fundar Heilbrigðiseftirlist Kjósarsvæðis lögð fram.
10. Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis fundargerð 2. fundar 2008200804018
Til máls tóku: JS og HSv.%0DFundargerð 2. fundar Heilbrigðiseftirlist Kjósarsvæðis lögð fram.
11. Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis fundargerð 3. fundar 2008200804019
Fundargerð 3. fundar Heilbrigðiseftirlist Kjósarsvæðis lögð fram.
12. Samband ísl. sveitarfélaga fundargerð 752. fundar200804055
Fundargerð 752. fundar stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga lögð fram.
Almenn erindi - umsagnir og vísanir
13. Mosfellsbær, heildarstefnumótun200709025
Heildarstefnumótun Mosfellsbæjar, vísað til 488. fundar bæjarstjórnar frá 487. fundi.
Til máls tóku: HSv, JS, HP, HS, KT og HJ.%0D%0DFyrir liggur lokaskýrsla vegna stefnumótunarvinnu fyrir Mosfellsbæ sem hleypt var af stokkunum með samþykkt bæjarráðs á 842. fundi ráðsins þann 20. september 2007.%0D%0DBæjarstjórn samþykkir fyrirliggjandi skýrslu um stefnumótun eins og hún er lögð fram hvað varðar hlutverk, framtíðarsýn, meginmarkmið og gildi og hvað varðar nýtt skipurit fyrir Mosfellsbæ. Einnig samþykkir bæjarstjórn heimild til að auglýsa ný störf kynningarfulltrúa, mannauðsstjóra og framkvæmdastjóra laus til umsóknar. %0DNiðurstöðum framkvæmdahópanna verði vísað til framkvæmdastjóra, forstöðumanna stofnana og viðkomandi fagnefnda til nánari umfjöllunar. %0DSamþykkt með sjö atkvæðum. %0D%0DBókun bæjarfulltrúa B-lista.%0DFulltrúi B-listans fagnar því að átt hefur sér stað stefnumótunarvinna fyrir Mosfellsbæ, sérstaklega í ljósi þeirra þjóðfélagsbreytinga sem átt hafa sér stað á síðasta áratug sem og fjölgun íbúa í bæjarfélaginu. Fulltrúi B-listans hefur í stefnumótunarvinnunni komið fram með athugasemdir og ábendingar varðandi stefnumótunarferlið sem og þær niðurstöður sem hér liggja fyrir. Athugasemdir varðandi aðkomu kjörinna fulltrúa, embættismanna og bæjarbúa að stefnumótunarvinnunni. Athugasemdir varðandi staðsetningu mannauðs- og kynningarmála í skipuriti bæjarins og ábendingar og efasemdir um ágæti hlutverks Mosfellsbæjar eins og það er orðað í skýrslunni. Þó að ekki hafi verið tekið mið af ofangreindum athugasemdum og ábendingum fulltrúans í stefnumótunarvinnunni þá samþykkir fulltrúinn afgreiðslu skýrslunnar eins og hún er lögð fram og bindur vonir við að hún eigi eftir að stuðla að betri Mosfellsbæ.%0DHelga Jóhannsdóttir.%0D%0DBókun bæjarfulltrúa S-lista.%0DBæjarfulltrúar Samfylkingar samþykkja fyrirliggjandi samþykkt um afgreiðslu á skýrslu um stefnumótun sem að okkar skilningi tekur til starfsemi stofnanna og stjórnkerfis bæjarins. Jafnframt minnum við á þær efnislegu athugasemdir sem við höfum sett fram munnlega við kynningu og umræðu um skýrsluna. %0DJónas Sigurðsson.%0DHanna Bjartmars.%0D%0DMeirihluti D- og V-lista fagnar þeirri almennu samstöðu sem er um niðurstöður vinnu við heildarstefnumótun Mosfellsbæjar. Jafnframt viljum við nota tækifærið og þakka öllum þeim fjölmörgu sem komið hafa að þessari vinnu, starfsmönnum bæjarins, kjörnum fulltrúum, bæjarbúum sem og ráðgjöfum.%0D%0DTilgangur með stefnumótunarvinnunni er að leggja grunn að betra umhverfi til að starfa og lifa í. Það er öllum hollt að fara í gegnum slíkt ferli, sé það gert á fagmannlegan og kerfisbundinn hátt. %0D%0DÞað er alveg ljóst að sú stefna sem hér hefur lögð fram til samþykktar hefur ekki mikla þýðingu nema að bæjaryfirvöld og bæjarbúar í Mosfellsbæ vinni áfram með þær áherslur sem settar hafa verið fram. Miðað við þann áhuga sem allir hafa sýnt þessari vinnu, höfum við ríka ástæðu til að ætla að svo verði og að Mosfellsbær verði enn betri bær að lifa og starfa í. Ef svo er þá er tilganginum með þessari miklu vinnu náð.
Fundargerðir til staðfestingar
14. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 874200803023F
Fundargerð 874. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
14.1. Íbúða- og þjónustuhús aldraðra 200701041
Áður á dagskrá 873. fundar bæjarráðs, þar sem erindinu var frestað. Engin fylgigögn fylgja.%0DBæjarritari greinir frá viðræðum við Eir varðandi verðlagningu íbúða o.fl.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 874. fundar bæjarráðs, staðfest á 488. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
14.2. Úrskurðarnefnd kæra vegna Urðarholts 4 200709061
Áður á dagskrá 873. fundar bæjarráðs, þar sem erindinu var frestað. Fylgigögn þau sömu og voru merkt á þann fund.%0DÚrskurður ÚSB til kynningar og umræða um framhald málsins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 874. fundar bæjarráðs, staðfest á 488. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
14.3. Umsókn um launað leyfi 200802047
Áður á dagskrá 873. fundar bæjarráðs, þar sem erindinu var frestað. Fylgigögn þau sömu og voru merkt á þann fund.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 874. fundar bæjarráðs, staðfest á 488. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
14.4. Erindi HÍN varðandi ályktun um Náttúruminjasafn Íslands 200803085
Áður á dagskrá 873. fundar bæjarráðs, þar sem erindinu var frestað. Fylgigögn þau sömu og voru merkt á þann fund.
Niðurstaða þessa fundar:
Ályktunin lögð fram á 488. fundi bæjarstjórnar.
14.5. Erindi Lánasjóðs sveitarfélaga varðandi Aðalfund Lánasjóðs sveitarfélaga 200803102
Áður á dagskrá 873. fundar bæjarráðs, þar sem erindinu var frestað. Fylgigögn þau sömu og voru merkt á þann fund.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 874. fundar bæjarráðs, staðfest á 488. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
14.6. Jarðvegslosun og uppgræðsla í Sogum 200803062
Áður á dagskrá 873. fundar bæjarráðs, þar sem erindinu var frestað. Fylgigögn þau sömu og voru merkt á þann fund.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 874. fundar bæjarráðs, staðfest á 488. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
14.7. Hljóðvist íbúðarhverfa í Mosfellsbæ 200710145
Skýrsla Línuhönnunar um hljóðvist.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 874. fundar bæjarráðs, staðfest á 488. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
15. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 875200804001F
Fundargerð 875. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
15.1. Krikaskóli - útboð og framkvæmdir - dómnefnd 200703192
Bæjarverkfræðingur og skólafulltrúar mæta á fundinn til að fylgja úr hlaði forvalstillögum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 875. fundar bæjarráðs, staðfest á 488. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
15.2. Húsnæðismál bæjarskrifstofa 200712026
Minnisblað bæjarverkfræðings og bæjarritara varðandi aðferðarfræði vegna innréttingar 2. hæðar í Kjarna.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 875. fundar bæjarráðs, staðfest á 488. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
15.3. Erindi varðandi niðurfellingu á fasteignagjöldum 200712161
Áður á dagskrá 863. fundar bæjarráðs þar sem erindinu var vísað til fjölskyldunefndar til umsagnar. Hjálögð er umsögn nefndarinnar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 875. fundar bæjarráðs, staðfest á 488. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
15.4. Erindi Sigvalda Haraldssonar varðandi deiliskipulagskostnað o.fl. 200802209
áður á dagskrá 871. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar bæjarverkfræðings og bæjarritara. Hjálögð er umsgön starfsmannanna.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 875. fundar bæjarráðs, staðfest á 488. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
15.5. Erindi Alþingis varðandi umsögn um þingsályktunartillögu um lestarsamgöngur 200803042
Áður á dagskrá 872. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar bæjarverkfræðings. Hjálögð er umsögn hans.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 875. fundar bæjarráðs, staðfest á 488. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
15.6. Erindi Virtus varðandi gatnagerðargjöld fyrir Roðamóa 9 200801002
Trúnaðarmál. Bæjarritari fer yfir gjaldskrá gatnagerðargjalda og nauðsyn þess að skilgreina Mosfellsdal sem þéttbýli.
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram á 488. fundi bæjarstjórnar.
15.7. Vesturlandsvegur, vegamót við Leirvogstungu 200801015
Skipulagsstofnun óskar umsagnar Mosfellsbæjar varðandi matsáætlun mislægra vegamóta við Leirvogstungu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 875. fundar bæjarráðs, staðfest á 488. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
15.8. Erindi Sigurbjargar Hilmarsdóttur varðandi boð til Mosfellsbæjar um kaup á lóðinni Roðamóa 6 200803147
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað á 488. fundi bæjarstjórnar.
15.9. Erindi Icefitness varðandi Skólahreysti 2008 200803161
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 875. fundar bæjarráðs, staðfest á 488. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
15.10. Erindi Lionsklúbbs Mosfellsbæjar varðandi ósk um stuðning vegna Lionsþings 200803181
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 875. fundar bæjarráðs, staðfest á 488. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
15.11. Trúnaðarmál 200803184
Framlagt trúnaðarmál hefur þegar verið óformlega kynnt bæjarráðsmönnum og er hér lagt fyrir í formi samningsdraga sem óskað er formlegrar afstöðu til.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 875. fundar bæjarráðs, staðfest á 488. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
15.12. Erindi Aftureldingar varðandi aðstöðu við Varmárvöll 200803187
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 875. fundar bæjarráðs, staðfest á 488. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
15.13. Þjónustusamningur aðildarsveitarfélaga Skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins 200804021
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram á 488. fundi bæjarstjórnar.
16. Atvinnu- og ferðamálanefnd Mosfellsbæjar - 68200803007F
Fundargerð 68. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
17. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 198200803021F
Fundargerð 198. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.%0DTil máls tóku í almennri umæðu um verklag í nefndarstörfum nefndarinnar: HJ, HSv, HS og HP.
17.1. Deiliskipulag Varmárskóla 200803137
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: JS, HSv, HS og HP.%0DLagt fram á 488. fundi bæjarstjórnar.
17.2. Samningur Listaskóla við Skólahljómsveit 200803117
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 198. fundar fræðslunefndar, staðfest á 488. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
17.3. Samningur Listaskóla við Leikfélag Mosfellsbæjar 200803119
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 198. fundar fræðslunefndar, staðfest á 488. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
17.4. Samningur Listaskóla við Myndlistarskóla Mosfellsbæjar 200803118
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 198. fundar fræðslunefndar, staðfest á 488. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
17.5. Þjónustusamningur um gæsluvöll og leigusamningur 200803170
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 198. fundar fræðslunefndar, staðfest á 488. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
18. Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 226200803032F
Fundargerð 226 fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
18.1. Urðarholt 2-4, umsókn um breytingu á innra fyrirkomulagi og afmörkun eigna á 3. hæð í húsi nr. 4 200701168
Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála hefur með úrskurði dags. 21. febrúar 2008 fellt úr gildi ákvörðun nefndarinnar á 197. fundi, um að hafna umsókn Aurelio Ferro um breytingu á atvinnuhúsnæði á hluta 3. hæðar í íbúðir. Þann 27. mars 2008 fól bæjarráð nefndinni að taka málið upp að nýju.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 226. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 488. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
18.2. Tungumelar, umsókn um breytingu á deiliskipulagi 200801192
Lögð fram að nýju tillaga að breytingu á deiliskipulagi athafnahverfis á Tungumelum, unnin af OG Arkitektastofu fyrir Ístak hf. Breytingin felst í aðlögun lóðarmarka að breyttu veghelgunarsvæði Vesturlandsvegar. Einnig lögð fram viðbótargögn (þrívíddarmyndir o.fl.), sbr. bókun á 220. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 226. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 488. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
18.3. Aðalskipulag, breyting vegna Leirvogstungu 200801207
Tekin fyrir að nýju tillaga að breytingu á aðalskipulagi, sem felst í stækkun íbúðarsvæðis í átt að Vesturlandsvegi, til aðlögunar að breyttu veghelgunarsvæði. Sjá fyrri umfjallanir á 219. og 220. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 226. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 488. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
18.4. Snæfríðargata, umsókn um breytingu á deiliskipulagi 200803169
Sigurður Einarsson arkitekt sækir þann 27. mars 2008 f.h. Helgafellsbygginga hf. um að deiliskipulagi við Snæfríðargötu í 3. áf. Helgafellshverfis verði breytt skv. meðf. tillöguuppdrætti, þar sem gert er ráð fyrir að þrjár einbýlislóðir sunnan/neðan götu verði að tveimur.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 226. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 488. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
18.5. Markalækur við Helgadalsveg, fyrirspurn um byggingu einbýlishúss 200803066
Tekið fyrir að nýju erindi Kolbrúnar Björgvinsdóttur og Arnars Þórs Árnasonar, sem spyrjast þann 6. mars 2008 fyrir um afstöðu nefndarinnar til þess að núverandi sumarbústaður á lóðinni verði fjarlægður og 2-300 fm einbýlishús byggt í hans stað. Nefndin frestaði erindinu á 225. fundi og fól embættismönnum að afla frekari gagna.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað á 488. fundi bæjarstjórnar.
18.6. Hraðastaðavegur 5, umsókn um byggingarleyfi v/landbúnaðarbyggingu 200712024
Í framhaldi af afgreiðslu nefndarinnar á 223. fundi, þar sem umsókn Hlyns Þórissonar f.h. Gands ehf frá 4. desember 2007 um byggingarleyfi fyrir landbúnaðarbyggingu að Hraðastaðavegi 5 var hafnað, er lagt fram nýtt erindi Hlyns, dags. 13. mars 2008, ásamt meðf. teikningu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 226. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 488. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
18.7. Umsókn um framvæmdaleyfi vegna efnistöku úr námu í landi Hrísbrúar 200803157
Friðbjörn Garðarsson hdl. f.h. Ingimundar Ólafssonar f.h. Verkbíla ehf sækir þann 19. mars 2008 um framkvæmdaleyfi vegna efnistöku á 2,5 ha svæði innan landspildu úr landi Hrísbrúar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 226. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 488. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
18.8. Erindi Reykjavíkurborgar varðandi breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins 200803145
Ólöf Örvarsdóttir f.h. Reykjavíkurborgar óskar þann 19. mars 2008 eftir athugasemdum og ábendingum við tillögu að breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðis, sem felst í tveimur nýjum byggðarreitum samtals 5,5 ha að stærð og aukningu atvinnuhúsnæðis á byggðarsvæði nr. 11 (Breiðholti) úr 149.000 fm í 179.000 fm. Reykjavíkurborg telur að um sé að ræða óverulega breytingu á svæðisskipulagi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 226. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 488. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
18.9. Skálahlíð 42 umsókn um byggingarleyfi 200803083
Ásgeir Ásgeirsson hjá T.ark arkitektastofu óskar þann 27. mars 2007 eftir þeirri breytingu á byggingarskilmálum, að hámarksstærð fyrir Skálahlíð 42 og 44 verði hækkuð úr 300 fm í 340 fm.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 226. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 488. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
18.10. Völuteigur 6 umsókn um byggingarleyfi breytingar á innra og ytra byrði 200702110
Guðni Pálsson arkitekt f.h. Fiskislóðar 45 ehf sækir þann 14. mars 2008 um leyfi til að breyta innra skipulagi Völuteigs 6 skv. meðf teikningum, þar sem m.a. er gert ráð fyrir innréttingu hluta hússins til íbúðar.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað á 488. fundi bæjarstjórnar.
19. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 96200803022F
Fundargerð 96. fundar umhverfisnefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
19.1. Erindi Sambands ísl.sveitarfélaga varðandi viðbragðsáætlun sorphirðu vegna heimsfaraldurs inflúensu 200705109
Skýrsla Íslenska Gámafélagsins lögð fram til kynningar
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram á 488. fundi bæjarstjórnar. Umsögn nefndarinnar vísað til bæjarráðs.
19.2. Erindi Landverndar um áframhaldandi samstarf við Mosfellsbæ 200706119
Kynning á tillögu Landverndar um endurnýjun samnings vegna Vistverndar í verki
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: JS, HSv og HS.%0DLagt fram á 488. fundi bæjarstjórnar.
19.3. Leiksvæði - úttekt og endurbætur 200803128
Kynning á úttekt Línuhönnunar hf. á opnum leiksvæðum í Mosfellsbæ
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: HJ, HS, og HSv.%0DLagt fram á 488. fundi bæjarstjórnar.
19.4. Staðardagskrá 21 200803141
Kynning umhverfisstjóra á verkefninu
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: HBA, HJ, HSv, JS og HS.%0DLagt fram á 488. fundi bæjarstjórnar.
19.5. Ævintýragarður í Ullarnesbrekku 200802062
Beiðni um umsögn umhverfisnefndar um Ævintýragarð
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað á 488. fundi bæjarstjórnar.