Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

9. apríl 2008 kl. 16:30,
fundarherbergi bæjarstjórnar


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Fundargerðir til kynningar

    • 1. Sam­vinnu­nefnd um svæð­is­skipu­lag fund­ar­gerð 2. fund­ar200803162

      Fund­ar­gerð 2. fund­ar Sam­vinnu­nefnd­ar um svæð­is­skipu­lag lögð fram.

      • 2. Sam­vinnu­nefnd um svæð­is­skipu­lag fund­ar­gerð 3. fund­ur200803163

        Fund­ar­gerð 3. fund­ar Sam­vinnu­nefnd­ar um svæð­is­skipu­lag lögð fram.

        • 3. Sam­vinnu­nefnd um svæð­is­skipu­lag fund­ar­gerð 7. fund­ar200803164

          Fund­ar­gerð 7. fund­ar Sam­vinnu­nefnd­ar um svæð­is­skipu­lag lögð fram.

          • 4. Slökkvilið höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins bs fund­ar­gerð 72. fund­ar200803178

            Fund­ar­gerð 72. fund­ar SHS lögð fram.

            • 5. Al­manna­varna­nefnd höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins fund­ar­gerð 14. fund­ar200803180

              Fund­ar­gerð 14. fund­ar Al­manna­varn­ar­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram.

              • 6. Strætó bs. fund­ar­gerð 100. fund­ar200804001

                Fund­ar­gerð 100. fund­ar Strætó bs. lögð fram.

                • 7. Strætó bs. fund­ar­gerð 101. fund­ar200804002

                  Fund­ar­gerð 101. fund­ar Strætó bs. lögð fram.

                  • 8. Strætó bs. fund­ar­gerð 102. fund­ar200804003

                    Til máls tók: HP og HS.%0DFund­ar­gerð 102. fund­ar Strætó bs. lögð fram.

                    • 9. Heil­brigðis­eft­ir­lit Kjós­ar­svæð­is fund­ar­gerð 1. fund­ar 2008200804017

                      Fund­ar­gerð 1. fund­ar Heil­brigðis­eft­ir­list Kjós­ar­svæð­is lögð fram.

                      • 10. Heil­brigðis­eft­ir­lit Kjós­ar­svæð­is fund­ar­gerð 2. fund­ar 2008200804018

                        Til máls tóku: JS og HSv.%0DFund­ar­gerð 2. fund­ar Heil­brigðis­eft­ir­list Kjós­ar­svæð­is lögð fram.

                        • 11. Heil­brigðis­eft­ir­lit Kjós­ar­svæð­is fund­ar­gerð 3. fund­ar 2008200804019

                          Fund­ar­gerð 3. fund­ar Heil­brigðis­eft­ir­list Kjós­ar­svæð­is lögð fram.

                          • 12. Sam­band ísl. sveit­ar­fé­laga fund­ar­gerð 752. fund­ar200804055

                            Fund­ar­gerð 752. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ísl. sveit­ar­fé­laga lögð fram.

                            Almenn erindi - umsagnir og vísanir

                            • 13. Mos­fells­bær, heild­ar­stefnu­mót­un200709025

                              Heildarstefnumótun Mosfellsbæjar, vísað til 488. fundar bæjarstjórnar frá 487. fundi.

                              Til máls tóku: HSv, JS, HP, HS, KT og HJ.%0D%0DFyr­ir ligg­ur loka­skýrsla vegna stefnu­mót­un­ar­vinnu fyr­ir Mos­fells­bæ sem hleypt var af stokk­un­um með sam­þykkt bæj­ar­ráðs á 842. fundi ráðs­ins þann 20. sept­em­ber 2007.%0D%0DBæj­ar­stjórn sam­þykk­ir fyr­ir­liggj­andi skýrslu um stefnu­mót­un eins og hún er lögð fram hvað varð­ar hlut­verk, fram­tíð­ar­sýn, meg­in­markmið og gildi og hvað varð­ar nýtt skip­urit fyr­ir Mos­fells­bæ. Einn­ig sam­þykk­ir bæj­ar­stjórn heim­ild til að aug­lýsa ný störf kynn­ing­ar­full­trúa, mannauðs­stjóra og fram­kvæmda­stjóra laus til um­sókn­ar. %0DNið­ur­stöð­um fram­kvæmda­hóp­anna verði vísað til fram­kvæmda­stjóra, for­stöðu­manna stofn­ana og við­kom­andi fag­nefnda til nán­ari um­fjöll­un­ar. %0DSam­þykkt með sjö at­kvæð­um. %0D%0DBók­un bæj­ar­full­trúa B-lista.%0DFull­trúi B-list­ans fagn­ar því að átt hef­ur sér stað stefnu­mót­un­ar­vinna fyr­ir Mos­fells­bæ, sér­stak­lega í ljósi þeirra þjóð­fé­lags­breyt­inga sem átt hafa sér stað á síð­asta ára­t­ug sem og fjölg­un íbúa í bæj­ar­fé­lag­inu. Full­trúi B-list­ans hef­ur í stefnu­mót­un­ar­vinn­unni kom­ið fram með at­huga­semd­ir og ábend­ing­ar varð­andi stefnu­mót­un­ar­ferl­ið sem og þær nið­ur­stöð­ur sem hér liggja fyr­ir. At­huga­semd­ir varð­andi að­komu kjör­inna full­trúa, emb­ætt­is­manna og bæj­ar­búa að stefnu­mót­un­ar­vinn­unni. At­huga­semd­ir varð­andi stað­setn­ingu mannauðs- og kynn­ing­ar­mála í skipu­riti bæj­ar­ins og ábend­ing­ar og efa­semd­ir um ágæti hlut­verks Mos­fells­bæj­ar eins og það er orð­að í skýrsl­unni. Þó að ekki hafi ver­ið tek­ið mið af of­an­greind­um at­huga­semd­um og ábend­ing­um full­trú­ans í stefnu­mót­un­ar­vinn­unni þá sam­þykk­ir full­trú­inn af­greiðslu skýrsl­unn­ar eins og hún er lögð fram og bind­ur von­ir við að hún eigi eft­ir að stuðla að betri Mos­fells­bæ.%0DHelga Jó­hanns­dótt­ir.%0D%0DBók­un bæj­ar­full­trúa S-lista.%0DBæj­ar­full­trú­ar Sam­fylk­ing­ar sam­þykkja fyr­ir­liggj­andi sam­þykkt um af­greiðslu á skýrslu um stefnu­mót­un sem að okk­ar skiln­ingi tek­ur til starf­semi stofn­anna og stjórn­kerf­is bæj­ar­ins. Jafn­framt minn­um við á þær efn­is­legu at­huga­semd­ir sem við höf­um sett fram munn­lega við kynn­ingu og um­ræðu um skýrsl­una. %0DJón­as Sig­urðs­son.%0DHanna Bjart­mars.%0D%0DMeiri­hluti D- og V-lista fagn­ar þeirri al­mennu sam­stöðu sem er um nið­ur­stöð­ur vinnu við heild­ar­stefnu­mót­un Mos­fells­bæj­ar. Jafn­framt vilj­um við nota tæki­fær­ið og þakka öll­um þeim fjöl­mörgu sem kom­ið hafa að þess­ari vinnu, starfs­mönn­um bæj­ar­ins, kjörn­um full­trú­um, bæj­ar­bú­um sem og ráð­gjöf­um.%0D%0DTil­gang­ur með stefnu­mót­un­ar­vinn­unni er að leggja grunn að betra um­hverfi til að starfa og lifa í. Það er öll­um hollt að fara í gegn­um slíkt ferli, sé það gert á fag­mann­leg­an og kerf­is­bund­inn hátt. %0D%0DÞað er al­veg ljóst að sú stefna sem hér hef­ur lögð fram til sam­þykkt­ar hef­ur ekki mikla þýð­ingu nema að bæj­ar­yf­ir­völd og bæj­ar­bú­ar í Mos­fells­bæ vinni áfram með þær áhersl­ur sem sett­ar hafa ver­ið fram. Mið­að við þann áhuga sem all­ir hafa sýnt þess­ari vinnu, höf­um við ríka ástæðu til að ætla að svo verði og að Mos­fells­bær verði enn betri bær að lifa og starfa í. Ef svo er þá er til­gang­in­um með þess­ari miklu vinnu náð.

                              Fundargerðir til staðfestingar

                              • 14. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 874200803023F

                                Fund­ar­gerð 874. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                                • 14.1. Íbúða- og þjón­ustu­hús aldr­aðra 200701041

                                  Áður á dagskrá 873. fund­ar bæj­ar­ráðs, þar sem er­ind­inu var frestað. Eng­in fylgigögn fylgja.%0DBæj­ar­rit­ari grein­ir frá við­ræð­um við Eir varð­andi verð­lagn­ingu íbúða o.fl.

                                  Niðurstaða þessa fundar:

                                  Af­greiðsla 874. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 488. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                • 14.2. Úr­skurð­ar­nefnd kæra vegna Urð­ar­holts 4 200709061

                                  Áður á dagskrá 873. fund­ar bæj­ar­ráðs, þar sem er­ind­inu var frestað. Fylgigögn þau sömu og voru merkt á þann fund.%0DÚrskurð­ur ÚSB til kynn­ing­ar og um­ræða um fram­hald máls­ins.

                                  Niðurstaða þessa fundar:

                                  Af­greiðsla 874. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 488. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                • 14.3. Um­sókn um laun­að leyfi 200802047

                                  Áður á dagskrá 873. fund­ar bæj­ar­ráðs, þar sem er­ind­inu var frestað. Fylgigögn þau sömu og voru merkt á þann fund.

                                  Niðurstaða þessa fundar:

                                  Af­greiðsla 874. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 488. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                • 14.4. Er­indi HÍN varð­andi álykt­un um Nátt­úru­m­inja­safn Ís­lands 200803085

                                  Áður á dagskrá 873. fund­ar bæj­ar­ráðs, þar sem er­ind­inu var frestað. Fylgigögn þau sömu og voru merkt á þann fund.

                                  Niðurstaða þessa fundar:

                                  Álykt­un­in lögð fram á 488. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                                • 14.5. Er­indi Lána­sjóðs sveit­ar­fé­laga varð­andi Að­al­f­und Lána­sjóðs sveit­ar­fé­laga 200803102

                                  Áður á dagskrá 873. fund­ar bæj­ar­ráðs, þar sem er­ind­inu var frestað. Fylgigögn þau sömu og voru merkt á þann fund.

                                  Niðurstaða þessa fundar:

                                  Af­greiðsla 874. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 488. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                • 14.6. Jarð­vegs­los­un og upp­græðsla í Sog­um 200803062

                                  Áður á dagskrá 873. fund­ar bæj­ar­ráðs, þar sem er­ind­inu var frestað. Fylgigögn þau sömu og voru merkt á þann fund.

                                  Niðurstaða þessa fundar:

                                  Af­greiðsla 874. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 488. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                • 14.7. Hljóð­vist íbúð­ar­hverfa í Mos­fells­bæ 200710145

                                  Skýrsla Línu­hönn­un­ar um hljóð­vist.

                                  Niðurstaða þessa fundar:

                                  Af­greiðsla 874. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 488. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                • 15. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 875200804001F

                                  Fund­ar­gerð 875. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                                  • 15.1. Krika­skóli - út­boð og fram­kvæmd­ir - dóm­nefnd 200703192

                                    Bæj­ar­verk­fræð­ing­ur og skóla­full­trú­ar mæta á fund­inn til að fylgja úr hlaði for­valstil­lög­um.

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Af­greiðsla 875. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 488. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                  • 15.2. Hús­næð­is­mál bæj­ar­skrif­stofa 200712026

                                    Minn­is­blað bæj­ar­verk­fræð­ings og bæj­ar­rit­ara varð­andi að­ferð­ar­fræði vegna inn­rétt­ing­ar 2. hæð­ar í Kjarna.

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Af­greiðsla 875. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 488. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                  • 15.3. Er­indi varð­andi nið­ur­fell­ingu á fast­eigna­gjöld­um 200712161

                                    Áður á dagskrá 863. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem er­ind­inu var vísað til fjöl­skyldu­nefnd­ar til um­sagn­ar. Hjá­lögð er um­sögn nefnd­ar­inn­ar.

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Af­greiðsla 875. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 488. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                  • 15.4. Er­indi Sig­valda Har­alds­son­ar varð­andi deili­skipu­lags­kostn­að o.fl. 200802209

                                    áður á dagskrá 871. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem óskað var um­sagn­ar bæj­ar­verk­fræð­ings og bæj­ar­rit­ara. Hjá­lögð er umsgön starfs­mann­anna.

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Af­greiðsla 875. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 488. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                  • 15.5. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um þings­álykt­un­ar­til­lögu um lest­ar­sam­göng­ur 200803042

                                    Áður á dagskrá 872. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem óskað var um­sagn­ar bæj­ar­verk­fræð­ings. Hjá­lögð er um­sögn hans.

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Af­greiðsla 875. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 488. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                  • 15.6. Er­indi Virt­us varð­andi gatna­gerð­ar­gjöld fyr­ir Roða­móa 9 200801002

                                    Trún­að­ar­mál. Bæj­ar­rit­ari fer yfir gjaldskrá gatna­gerð­ar­gjalda og nauð­syn þess að skil­greina Mos­fells­dal sem þétt­býli.

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Lagt fram á 488. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                                  • 15.7. Vest­ur­lands­veg­ur, vega­mót við Leir­vogstungu 200801015

                                    Skipu­lags­stofn­un ósk­ar um­sagn­ar Mos­fells­bæj­ar varð­andi matsáætlun mis­lægra vega­móta við Leir­vogstungu.

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Af­greiðsla 875. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 488. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                  • 15.8. Er­indi Sig­ur­bjarg­ar Hilm­ars­dótt­ur varð­andi boð til Mos­fells­bæj­ar um kaup á lóð­inni Roða­móa 6 200803147

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Frestað á 488. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                                  • 15.9. Er­indi Icef­it­n­ess varð­andi Skóla­hreysti 2008 200803161

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Af­greiðsla 875. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 488. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                  • 15.10. Er­indi Li­ons­klúbbs Mos­fells­bæj­ar varð­andi ósk um stuðn­ing vegna Li­ons­þings 200803181

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Af­greiðsla 875. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 488. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                  • 15.11. Trún­að­ar­mál 200803184

                                    Fram­lagt trún­að­ar­mál hef­ur þeg­ar ver­ið óform­lega kynnt bæj­ar­ráðs­mönn­um og er hér lagt fyr­ir í formi samn­ings­draga sem óskað er form­legr­ar af­stöðu til.

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Af­greiðsla 875. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 488. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                  • 15.12. Er­indi Aft­ur­eld­ing­ar varð­andi að­stöðu við Varmár­völl 200803187

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Af­greiðsla 875. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 488. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                  • 15.13. Þjón­ustu­samn­ing­ur að­ild­ar­sveit­ar­fé­laga Skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins 200804021

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Lagt fram á 488. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                                  • 16. At­vinnu- og ferða­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 68200803007F

                                    Fund­ar­gerð 68. fund­ar at­vinnu- og ferða­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                                    • 17. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 198200803021F

                                      Fund­ar­gerð 198. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.%0DTil máls tóku í al­mennri umæðu um verklag í nefnd­ar­störf­um nefnd­ar­inn­ar: HJ, HSv, HS og HP.

                                      • 17.1. Deili­skipu­lag Varmár­skóla 200803137

                                        Niðurstaða þessa fundar:

                                        Til máls tóku: JS, HSv, HS og HP.%0DLagt fram á 488. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                                      • 17.2. Samn­ing­ur Lista­skóla við Skóla­hljóm­sveit 200803117

                                        Niðurstaða þessa fundar:

                                        Af­greiðsla 198. fund­ar fræðslu­nefnd­ar, stað­fest á 488. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                      • 17.3. Samn­ing­ur Lista­skóla við Leik­fé­lag Mos­fells­bæj­ar 200803119

                                        Niðurstaða þessa fundar:

                                        Af­greiðsla 198. fund­ar fræðslu­nefnd­ar, stað­fest á 488. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                      • 17.4. Samn­ing­ur Lista­skóla við Mynd­list­ar­skóla Mos­fells­bæj­ar 200803118

                                        Niðurstaða þessa fundar:

                                        Af­greiðsla 198. fund­ar fræðslu­nefnd­ar, stað­fest á 488. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                      • 17.5. Þjón­ustu­samn­ing­ur um gæslu­völl og leigu­samn­ing­ur 200803170

                                        Niðurstaða þessa fundar:

                                        Af­greiðsla 198. fund­ar fræðslu­nefnd­ar, stað­fest á 488. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                      • 18. Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 226200803032F

                                        Fund­ar­gerð 226 fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                                        • 18.1. Urð­ar­holt 2-4, um­sókn um breyt­ingu á innra fyr­ir­komu­lagi og af­mörk­un eigna á 3. hæð í húsi nr. 4 200701168

                                          Úr­skurð­ar­nefnd skipu­lags- og bygg­ing­ar­mála hef­ur með úr­skurði dags. 21. fe­brú­ar 2008 fellt úr gildi ákvörð­un nefnd­ar­inn­ar á 197. fundi, um að hafna um­sókn Aurel­io Ferro um breyt­ingu á at­vinnu­hús­næði á hluta 3. hæð­ar í íbúð­ir. Þann 27. mars 2008 fól bæj­ar­ráð nefnd­inni að taka mál­ið upp að nýju.

                                          Niðurstaða þessa fundar:

                                          Af­greiðsla 226. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 488. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                        • 18.2. Tungu­mel­ar, um­sókn um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 200801192

                                          Lögð fram að nýju til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi at­hafna­hverf­is á Tungu­mel­um, unn­in af OG Arki­tekta­stofu fyr­ir Ístak hf. Breyt­ing­in felst í að­lög­un lóð­ar­marka að breyttu veg­helg­un­ar­svæði Vest­ur­lands­veg­ar. Einn­ig lögð fram við­bót­ar­gögn (þrívídd­ar­mynd­ir o.fl.), sbr. bók­un á 220. fundi.

                                          Niðurstaða þessa fundar:

                                          Af­greiðsla 226. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 488. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                        • 18.3. Að­al­skipu­lag, breyt­ing vegna Leir­vogstungu 200801207

                                          Tekin fyr­ir að nýju til­laga að breyt­ingu á að­al­skipu­lagi, sem felst í stækk­un íbúð­ar­svæð­is í átt að Vest­ur­lands­vegi, til að­lög­un­ar að breyttu veg­helg­un­ar­svæði. Sjá fyrri um­fjall­an­ir á 219. og 220. fundi.

                                          Niðurstaða þessa fundar:

                                          Af­greiðsla 226. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 488. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                        • 18.4. Snæfríð­argata, um­sókn um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 200803169

                                          Sig­urð­ur Ein­ars­son arki­tekt sæk­ir þann 27. mars 2008 f.h. Helga­fells­bygg­inga hf. um að deili­skipu­lagi við Snæfríð­ar­götu í 3. áf. Helga­fells­hverf­is verði breytt skv. meðf. til­lögu­upp­drætti, þar sem gert er ráð fyr­ir að þrjár ein­býl­islóð­ir sunn­an/neð­an götu verði að tveim­ur.

                                          Niðurstaða þessa fundar:

                                          Af­greiðsla 226. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 488. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                        • 18.5. Marka­læk­ur við Helga­dals­veg, fyr­ir­spurn um bygg­ingu ein­býl­is­húss 200803066

                                          Tek­ið fyr­ir að nýju er­indi Kol­brún­ar Björg­vins­dótt­ur og Arn­ars Þórs Árna­son­ar, sem spyrj­ast þann 6. mars 2008 fyr­ir um af­stöðu nefnd­ar­inn­ar til þess að nú­ver­andi sum­ar­bú­stað­ur á lóð­inni verði fjar­lægð­ur og 2-300 fm ein­býl­is­hús byggt í hans stað. Nefnd­in frest­aði er­ind­inu á 225. fundi og fól emb­ætt­is­mönn­um að afla frek­ari gagna.

                                          Niðurstaða þessa fundar:

                                          Frestað á 488. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                                        • 18.6. Hraðastaða­veg­ur 5, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi v/land­bún­að­ar­bygg­ingu 200712024

                                          Í fram­haldi af af­greiðslu nefnd­ar­inn­ar á 223. fundi, þar sem um­sókn Hlyns Þór­is­son­ar f.h. Gands ehf frá 4. des­em­ber 2007 um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir land­bún­að­ar­bygg­ingu að Hraðastaða­vegi 5 var hafn­að, er lagt fram nýtt er­indi Hlyns, dags. 13. mars 2008, ásamt meðf. teikn­ingu.

                                          Niðurstaða þessa fundar:

                                          Af­greiðsla 226. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 488. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                        • 18.7. Um­sókn um fram­væmda­leyfi vegna efnis­töku úr námu í landi Hrís­brú­ar 200803157

                                          Frið­björn Garð­ars­son hdl. f.h. Ingi­mund­ar Ólafs­son­ar f.h. Verk­bíla ehf sæk­ir þann 19. mars 2008 um fram­kvæmda­leyfi vegna efnis­töku á 2,5 ha svæði inn­an land­spildu úr landi Hrís­brú­ar.

                                          Niðurstaða þessa fundar:

                                          Af­greiðsla 226. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 488. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                        • 18.8. Er­indi Reykja­vík­ur­borg­ar varð­andi breyt­ingu á svæð­is­skipu­lagi höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins 200803145

                                          Ólöf Örv­ars­dótt­ir f.h. Reykja­vík­ur­borg­ar ósk­ar þann 19. mars 2008 eft­ir at­huga­semd­um og ábend­ing­um við til­lögu að breyt­ingu á svæð­is­skipu­lagi höf­uð­borg­ar­svæð­is, sem felst í tveim­ur nýj­um byggð­ar­reit­um sam­tals 5,5 ha að stærð og aukn­ingu at­vinnu­hús­næð­is á byggð­ar­svæði nr. 11 (Breið­holti) úr 149.000 fm í 179.000 fm. Reykja­vík­ur­borg tel­ur að um sé að ræða óveru­lega breyt­ingu á svæð­is­skipu­lagi.

                                          Niðurstaða þessa fundar:

                                          Af­greiðsla 226. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 488. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                        • 18.9. Skála­hlíð 42 um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 200803083

                                          Ás­geir Ás­geirs­son hjá T.ark arki­tekta­stofu ósk­ar þann 27. mars 2007 eft­ir þeirri breyt­ingu á bygg­ing­ar­skil­mál­um, að há­marks­stærð fyr­ir Skála­hlíð 42 og 44 verði hækk­uð úr 300 fm í 340 fm.

                                          Niðurstaða þessa fundar:

                                          Af­greiðsla 226. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 488. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                        • 18.10. Völu­teig­ur 6 um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi breyt­ing­ar á innra og ytra byrði 200702110

                                          Guðni Páls­son arki­tekt f.h. Fiskislóð­ar 45 ehf sæk­ir þann 14. mars 2008 um leyfi til að breyta innra skipu­lagi Völu­teigs 6 skv. meðf teikn­ing­um, þar sem m.a. er gert ráð fyr­ir inn­rétt­ingu hluta húss­ins til íbúð­ar.

                                          Niðurstaða þessa fundar:

                                          Frestað á 488. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                                        • 19. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 96200803022F

                                          Fund­ar­gerð 96. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                                          • 19.1. Er­indi Sam­bands ísl.sveit­ar­fé­laga varð­andi við­bragðs­áætlun sorp­hirðu vegna heims­far­ald­urs in­flú­ensu 200705109

                                            Skýrsla Ís­lenska Gáma­fé­lags­ins lögð fram til kynn­ing­ar

                                            Niðurstaða þessa fundar:

                                            Lagt fram á 488. fundi bæj­ar­stjórn­ar. Um­sögn nefnd­ar­inn­ar vísað til bæj­ar­ráðs.

                                          • 19.2. Er­indi Land­vernd­ar um áfram­hald­andi sam­st­arf við Mos­fells­bæ 200706119

                                            Kynn­ing á til­lögu Land­vernd­ar um end­ur­nýj­un samn­ings vegna Vist­vernd­ar í verki

                                            Niðurstaða þessa fundar:

                                            Til máls tóku: JS, HSv og HS.%0DLagt fram á 488. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                                          • 19.3. Leik­svæði - út­tekt og end­ur­bæt­ur 200803128

                                            Kynn­ing á út­tekt Línu­hönn­un­ar hf. á opn­um leik­svæð­um í Mos­fells­bæ

                                            Niðurstaða þessa fundar:

                                            Til máls tóku: HJ, HS, og HSv.%0DLagt fram á 488. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                                          • 19.4. Stað­ar­dagskrá 21 200803141

                                            Kynn­ing um­hverf­is­stjóra á verk­efn­inu

                                            Niðurstaða þessa fundar:

                                            Til máls tóku: HBA, HJ, HSv, JS og HS.%0DLagt fram á 488. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                                          • 19.5. Æv­in­týragarð­ur í Ull­ar­nes­brekku 200802062

                                            Beiðni um um­sögn um­hverf­is­nefnd­ar um Æv­in­týra­garð

                                            Niðurstaða þessa fundar:

                                            Frestað á 488. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                                          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30