Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

18. nóvember 2009 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Fundargerðir til kynningar

    • 1. Sam­band ísl.sveit­ar­fé­laga, fund­ar­gerð 768. fund­ar200911144

      Fund­ar­gerð 768. fund­ar Sam­bands ísl. sveit­ar­fé­lags lögð fram á 523. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 2. Sorpa bs., fund­ar­gerð 266. fund­ar200911116

        Til máls tóku: HS og HP.

        Fund­ar­gerð 266. fund­ar Sorpu bs. lögð fram á 523. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3. Strætó bs., fund­ar­gerð 125. fund­ar.200911044

          Til máls tóku: HSv og HP.

          Fund­ar­gerð 125. fund­ar Strætó bs. lögð fram á 523. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4. Strætó bs., fund­ar­gerð 126. fund­ar200911121

            Til máls tóku: HP og JS.

            Fund­ar­gerð 126. fund­ar Strætó bs. lögð fram á 523. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            Almenn erindi

            • 5. Kosn­ing í nefnd­ir200911304

              %0D%0DTil­laga kom fram um Ír­isi Björg Kristjáns­dótt­ur sem að­almann í Heil­brigð­is­nefnd Kjós­ar­svæð­is %0Dí stað Önnu Sig­ríð­ar Guðna­dótt­ur.%0DFleiri til­nefn­ing­ar komu ekki fram. Sam­þykkt sam­hljóða.

              Fundargerðir til staðfestingar

              • 6. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 956200911002F

                Fund­ar­gerð 956. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 523. fundi bæj­ar­stjórn­ar  eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 6.1. Krika­skóli - út­boð og fram­kvæmd­ir 200703192

                  Um­hverf­is­svið ósk­ar heim­ild­ar til samn­inga við lægst­bjóð­andi í lóða­fram­kvæmd.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 956. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 523. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 6.2. Er­indi Sjálfs­bjarg­ar varð­andi styrk. 200911016

                  Sjálfs­björg ósk­ar eft­ir 150 þús. kr. styrk á ár­inu 2010.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 956. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 523. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 6.3. Er­indi Sjáv­ar­út­vegs- og land­bún­að­ar­ráðu­neyt­is varð­andi end­ur­skoð­un jarða- og ábúð­ar­laga 200910282

                  Áður á dagskrá 954. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem óskað var um­sagn­ar bæj­ar­rit­ara. Um­sögn­in er hjá­lögð.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 956. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 523. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 6.4. Yf­ir­borðs­frá­gang­ur við Ála­fossveg og í Ála­fosskvos 200910612

                  Óskað er heim­ild­ar til fram­væmda með­fram Ála­foss­vegi.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 956. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 523. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 6.5. Er­indi Kirkju­mála­sjóðs varð­andi stofn­un lóða. 200910641

                  Óskað er eft­ir að stofn­að­ar verði lóð­ir út úr jörð­inni Mos­felli.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 956. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 523. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 6.6. Sam­komulag um auk­ið sam­st­arf lög­reglu og bæj­ar­yf­ir­valda 200707179

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 956. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 523. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 6.7. Starf­semi um­hverf­is­sviðs 2007-2009 200911041

                  Kynn­ing á starfs­semi um­hverf­is­sviðs 2007-2009.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;Lagt fram á&nbsp;523. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

                • 6.8. Er­indi Strætó bs. vegna akst­urs í Mos­fells­dal 200911053

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;Lagt fram&nbsp;á 523. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

                • 7. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 957200911013F

                  Fund­ar­gerð 957. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 523. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 7.1. Íbúða- og þjón­ustu­hús aldr­aðra 200701041

                    Bæj­ar­rit­ari mun á fund­in­um greina frá stöðu end­ur­bóta við Hlað­hamra og veð­leyfi sem Mos­fells­bær á að veita skv. samn­ingi við Eir.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 957. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 523. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.2. Er­indi Löggarðs varð­andi lóð úr landi Úlfars­fells, landnr. 125474 200708130

                    Áður á dagskrá 952. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem er­ind­inu var vísað til bæj­ar­stjóra. Hjá­lögð er um­sögn hans.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 957. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 523. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.3. Er­indi Lög­reglu­stjór­ans varð­andi um­sagn­ar­beiðni vegna rekstr­ar­leyf­is 200911082

                    Lög­reglu­stjór­inn á höf­uð­borg­ar­svæð­inu ósk­ar um­sagn­ar um rekstr­ar­leyfi fyr­ir Draumakaffi.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 957. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 523. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.4. Er­indi Famos varð­andi þjón­ustu við eldri borg­ara 200911112

                    Er­indi FAMOS vegna könn­un­ar sem fé­lag­ið gerði vegna að­stöðu eldri­borg­ara í Mos­fells­bæ.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 957. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 523. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.5. Er­indi Ver­ald­ar­vina varð­andi ósk um sam­st­arf 2010. 200911117

                    Var­alda­vin­ir óska sam­starfs við Mos­fells­bæ á ár­inu 2010.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 957. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 523. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.6. Er­indi Heim­il­is og skóla varð­andi styrk 200911143

                    Heim­ili og skóli ósk­ar eft­ir styrk vegna einelt­isáætl­un­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 957. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 523. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.7. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um kosn­ing­ar til Al­þing­is. 200911163

                    Alls­herj­ar­nefnd Al­þing­is ósk­ar um­sagn­ar um frum­varp til laga um kosn­ing­ar til Al­þing­is (per­sónu­kjör).

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 957. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 523. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.8. Fjár­hags­áætlun 2010 200909288

                    Fram­kvæmda­stjór­ar munu á fund­in­um fara al­mennt yfir stöðu und­ir­bún­ings vegna fjár­hags­áætl­un­ar. Einn­ig rætt um fyr­ir­hug­að­ar heim­sókn­ir bæj­ar­ráðs í stofn­an­ir og svið bæj­ar­ins.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Lagt fram&nbsp;á 523. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                  • 8. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 144200911007F

                    Fund­ar­gerð 144. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 523. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                    • 8.1. Er­indi Sjálfs­bjarg­ar varð­andi styrk. 200911016

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 144. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar stað­fest á 523. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.2. Til­kynn­ing Heil­brigð­is­ráðu­neyt­is um fyr­ir­komulag heima­hjúkr­un­ar 200901750

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      <DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;Til máls tóku: HSv, HS, JS, </DIV&gt;%0D<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Bæj­ar­stjórn tek­ur und­ir bók­un fjöl­skyldu­nefnd­ar varð­andi kvöld- og helgar­þjón­ustu heima­hjúkr­un­ar í Mos­fells­bæ og fel­ur bæj­ar­stjóra að koma bók­un­inni á fram­væri við ráðu­neyt­ið.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

                    • 8.3. Ver­kááætlun jafn­rétt­is­mála 2010. 200911114

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 144. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar stað­fest á 523. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 9. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 231200911011F

                      Fund­ar­gerð 231. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 523. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                      • 9.1. Starfs­áætlan­ir leik­skóla fyr­ir 2010 200911097

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Starfs­áætlan­ir lagð­ar&nbsp;fram&nbsp;á 523. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                      • 9.2. Þjón­ustu­samn­ing­ur um gæslu­völl og leigu­samn­ing­ur 200803170

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Til máls tóku: HP, HSv, JS og&nbsp;HS.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Af­greiðsla 231. fund­ar fræðslu­nefnd­ar stað­fest á 523. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

                      • 10. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 142200911001F

                        Fund­ar­gerð 142. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 523. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                        • 10.1. Heim­sókn­ir íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar til íþrótta- og tóm­stunda­fé­laga 200911035

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Lagt fram&nbsp;á 523. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                        • 11. Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 265200911008F

                          Fund­ar­gerð 265. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 523. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                          • 11.1. Hólms­heiði, til­laga að nýju at­hafna­svæði 200910329

                            Tek­ið fyr­ir að nýju, frestað á 264. fundi. Lagt fram nýtt bréf Reykja­vík­ur­borg­ar.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Frestað&nbsp;á 523. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                          • 11.2. Sand­skeið, við­bygg­ing fé­lags­að­stöðu Svifflug­fé­lags Ís­lands. 200910553

                            Lagt fram bréf Kópa­vogs­bæj­ar dags. 23.10.2009, þar sem leitað er eft­ir sam­þykki Mos­fells­bæj­ar fyr­ir því að leitað verði eft­ir með­mæl­um Skipu­lags­stofn­un­ar skv. 3. mgr. ákvæða til bráða­birgða í s/b-lög­um, fyr­ir veit­ingu bygg­ing­ar­leyf­is fyr­ir við­bygg­ingu við fé­lags­að­stöðu Svifflug­fé­lags Ís­lands á Sand­skeiði.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 265. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 523. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                          • 11.3. Tungu­mel­ar, breyt­ing á svæð­is­skipu­lagi 200911105

                            Lögð fram drög að til­lögu að breyt­ingu á svæð­is­skipu­lagi vegna stækk­un­ar at­hafna­svæð­is á Tungu­mel­um. (Upp­færð til­laga verð­ur send í tölvu­pósti á mánu­dag.)

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 265. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 523. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                          • 11.4. Bréf Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar um hest­húsa­hverfi í end­ur­skoð­uðu að­al­skipu­lagi 2009081673

                            Lagt fram bréf Guð­jóns Magnús­son­ar f.h. Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar, dags. 15. sept­em­ber 2009, þar sem gerð er grein fyr­ir sjón­ar­mið­um fé­lags­ins um hugs­an­lega staði fyr­ir nýtt hest­húsa­hverfi í bæj­ar­land­inu. Bréf­inu fylg­ir álit nefnd­ar, sem skip­uð var af fé­lag­inu til að fjalla um mál­efn­ið.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Lagt fram&nbsp;á 523. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                          • 11.5. Skar­hóla­braut, breyt­ing á deili­skipu­lagi 200910651

                            Lögð fram til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi Skar­hóla­braut­ar, unn­in af Smára Johnsen hjá VSÓ. Um­hverf­is­skýrsla er hluti af grein­ar­gerð á upp­drætti.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 265. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 523. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                          • 11.6. Breyt­ing á að­al­skipu­lagi vegna deili­skipu­lags mið­bæj­ar 200907031

                            Lagð­ur fram tölvu­póst­ur frá 3.11.2009 með um­sögn Um­hverf­is­stofn­un­ar um breyt­ingu á af­mörk­un hverf­is­vernd­ar í Urð­um.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Tölvu­póst­ur Um­hverf­is­stofn­un­ar lagð­ur&nbsp;fram&nbsp;á 523. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                          • 11.7. 30 km hverfi, end­ur­skoð­un 2009 200905064

                            Lagt fram minn­is­blað Eflu verk­fræði­stofu um "30 km hverfi og að­r­ar úr­bæt­ur sem snúa að um­ferðarör­yggi í Mos­fells­bæ", dags. 27.8.2009. (Ath: Ein­ung­is síð­asti hluti (6 bls) minn­is­blaðs sem er á fund­argátt er nýr og hef­ur ekki ver­ið lagð­ur fram áður.)

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 265. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 523. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                          • 11.8. Starf­semi um­hverf­is­sviðs 2007-2009 200911041

                            Lögð fram skýrsla um starf­semi Um­hverf­is­sviðs 2007-2009.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Lagt fram&nbsp;á 523. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                          • 11.9. Bratta­hlíð, fyr­ir­spurn um fjölg­un íbúða á par­húsa­lóð­um 200911071

                            Gest­ur Ólafs­son f.h. Helga Rún­ars Rafns­son­ar spyrst þann 4.11.2009 fyr­ir um af­stöðu nefnd­ar­inn­ar til hug­mynda um fjölg­un íbúða á 5 tví­býl­is­húsa­lóð­um um 10 íbúð­ir skv. með­fylgj­andi til­lögu­teikn­ing­um.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 265. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 523. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                          • 11.10. Þor­móðs­dals­land lnr. 125609, um­sókn um end­ur­bygg­ingu frí­stunda­húss með breyt­ing­um 200910510

                            Sölvi Odds­son Þver­ási 14 Reykja­vík, sæk­ir um leyfi til að byggja frí­stunda­hús úr timbri í stað nú­ver­andi bú­stað­ar á lóð­um úr landi Þor­móðs­dals, lnr. 125609 og 125610, sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um. Stærð gamla bú­stað­ar­ins: 50 m3. Stærð nýs bú­stað­ar: 42,8 m2, 146,2 m3.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Frestað&nbsp;á 523. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                          • 11.11. Stóri­teig­ur 38, um­sókn um bygg­ingu bíl­skýl­is 200909774

                            Grennd­arkynn­ingu vegna um­sókn­ar um bygg­ingu bíl­skýl­is lýk­ur þann 10. nóv­em­ber 2009 (á fund­ar­degi). Ekki hef­ur borist nein at­huga­semd.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 265. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 523. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                          • 11.12. Hrafns­höfði 13, fyr­ir­spurn um stækk­un húss 200904193

                            Grennd­arkynn­ingu vegna um­sókn­ar um leng­ingu bíl­skúrs í átt að götu og út­bygg­ingu á norð­ur­hlið húss lýk­ur þann 10. nóv­em­ber 2009 (á fund­ar­degi). Eng­in at­huga­semd hef­ur borist.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 265. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 523. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                          • 11.13. Tungu­mel­ar, um­sókn Ístaks um stækk­un geymslu­svæð­is 200911115

                            Teit­ur Gúst­afs­son f.h. Ístaks ósk­ar þann 6.11.2009 eft­ir leyfi til að stækka nú­ver­andi lag­er­svæði aust­an lóð­ar Ístaks á Tungu­mel­um til aust­urs um 0,9 ha, sbr. með­fylgj­andi upp­drátt. (Ath: Æski­legt er að nefnd­ar­menn kynni sér að­stæð­ur á staðn­um.)

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Frestað&nbsp;á 523. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                          • 11.14. Að­al­skipu­lag 2002 - 2024, end­ur­skoð­un 200611011

                            Lögð fram 2. drög að grein­ar­gerð­arkafla um vernd­ar­svæði og nátt­úru­vá eft­ir yf­ir­ferð emb­ætt­is­manna.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 265. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 523. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                          • 12. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 173200911010F

                            Fund­ar­gerð 173. af­greiðslufund­ar bygg­inga­full­trúa lögð fram til af­greiðslu á 523. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                            • 13. Ung­mennaráð Mos­fells­bæj­ar - 4200911004F

                              <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Fund­ar­gerð 4. fund­ar ung­menna­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 523. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.</DIV&gt;</DIV&gt;

                              • 13.1. Ung­mennaráð 200812005

                                Bæj­ar­rit­ari mun koma á fund­inn og kynna stjórn­sýslu Mos­fells­bæj­ar ásamt því að fara yfir sam­þykkt fyr­ir ung­menna­ráð­ið

                                Niðurstaða þessa fundar:

                                <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Lagt fram&nbsp;á 523. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                              • 13.2. Ung­mennaráð - Skóla­stefna 200911104

                                Niðurstaða þessa fundar:

                                <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: HS, JS og&nbsp;HSv.</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 4. fund­ar ung­menna­ráðs stað­fest á 523. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

                              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:15