18. nóvember 2009 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Fundargerðir til kynningar
1. Samband ísl.sveitarfélaga, fundargerð 768. fundar200911144
Fundargerð 768. fundar Sambands ísl. sveitarfélags lögð fram á 523. fundi bæjarstjórnar.
2. Sorpa bs., fundargerð 266. fundar200911116
Til máls tóku: HS og HP.
Fundargerð 266. fundar Sorpu bs. lögð fram á 523. fundi bæjarstjórnar.
3. Strætó bs., fundargerð 125. fundar.200911044
Til máls tóku: HSv og HP.
Fundargerð 125. fundar Strætó bs. lögð fram á 523. fundi bæjarstjórnar.
4. Strætó bs., fundargerð 126. fundar200911121
Til máls tóku: HP og JS.
Fundargerð 126. fundar Strætó bs. lögð fram á 523. fundi bæjarstjórnar.
Almenn erindi
5. Kosning í nefndir200911304
%0D%0DTillaga kom fram um Írisi Björg Kristjánsdóttur sem aðalmann í Heilbrigðisnefnd Kjósarsvæðis %0Dí stað Önnu Sigríðar Guðnadóttur.%0DFleiri tilnefningar komu ekki fram. Samþykkt samhljóða.
Fundargerðir til staðfestingar
6. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 956200911002F
Fundargerð 956. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 523. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Krikaskóli - útboð og framkvæmdir 200703192
Umhverfissvið óskar heimildar til samninga við lægstbjóðandi í lóðaframkvæmd.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 956. fundar bæjarráðs staðfest á 523. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.2. Erindi Sjálfsbjargar varðandi styrk. 200911016
Sjálfsbjörg óskar eftir 150 þús. kr. styrk á árinu 2010.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 956. fundar bæjarráðs staðfest á 523. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.3. Erindi Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytis varðandi endurskoðun jarða- og ábúðarlaga 200910282
Áður á dagskrá 954. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar bæjarritara. Umsögnin er hjálögð.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 956. fundar bæjarráðs staðfest á 523. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.4. Yfirborðsfrágangur við Álafossveg og í Álafosskvos 200910612
Óskað er heimildar til framvæmda meðfram Álafossvegi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 956. fundar bæjarráðs staðfest á 523. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.5. Erindi Kirkjumálasjóðs varðandi stofnun lóða. 200910641
Óskað er eftir að stofnaðar verði lóðir út úr jörðinni Mosfelli.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 956. fundar bæjarráðs staðfest á 523. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.6. Samkomulag um aukið samstarf lögreglu og bæjaryfirvalda 200707179
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 956. fundar bæjarráðs staðfest á 523. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.7. Starfsemi umhverfissviðs 2007-2009 200911041
Kynning á starfssemi umhverfissviðs 2007-2009.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Lagt fram á 523. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
6.8. Erindi Strætó bs. vegna aksturs í Mosfellsdal 200911053
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Lagt fram á 523. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
7. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 957200911013F
Fundargerð 957. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 523. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Íbúða- og þjónustuhús aldraðra 200701041
Bæjarritari mun á fundinum greina frá stöðu endurbóta við Hlaðhamra og veðleyfi sem Mosfellsbær á að veita skv. samningi við Eir.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 957. fundar bæjarráðs staðfest á 523. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.2. Erindi Löggarðs varðandi lóð úr landi Úlfarsfells, landnr. 125474 200708130
Áður á dagskrá 952. fundar bæjarráðs þar sem erindinu var vísað til bæjarstjóra. Hjálögð er umsögn hans.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 957. fundar bæjarráðs staðfest á 523. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.3. Erindi Lögreglustjórans varðandi umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis 200911082
Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu óskar umsagnar um rekstrarleyfi fyrir Draumakaffi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 957. fundar bæjarráðs staðfest á 523. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.4. Erindi Famos varðandi þjónustu við eldri borgara 200911112
Erindi FAMOS vegna könnunar sem félagið gerði vegna aðstöðu eldriborgara í Mosfellsbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 957. fundar bæjarráðs staðfest á 523. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.5. Erindi Veraldarvina varðandi ósk um samstarf 2010. 200911117
Varaldavinir óska samstarfs við Mosfellsbæ á árinu 2010.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 957. fundar bæjarráðs staðfest á 523. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.6. Erindi Heimilis og skóla varðandi styrk 200911143
Heimili og skóli óskar eftir styrk vegna eineltisáætlunar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 957. fundar bæjarráðs staðfest á 523. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.7. Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um kosningar til Alþingis. 200911163
Allsherjarnefnd Alþingis óskar umsagnar um frumvarp til laga um kosningar til Alþingis (persónukjör).
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 957. fundar bæjarráðs staðfest á 523. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.8. Fjárhagsáætlun 2010 200909288
Framkvæmdastjórar munu á fundinum fara almennt yfir stöðu undirbúnings vegna fjárhagsáætlunar. Einnig rætt um fyrirhugaðar heimsóknir bæjarráðs í stofnanir og svið bæjarins.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Lagt fram á 523. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
8. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 144200911007F
Fundargerð 144. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 523. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. Erindi Sjálfsbjargar varðandi styrk. 200911016
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 144. fundar fjölskyldunefndar staðfest á 523. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.2. Tilkynning Heilbrigðisráðuneytis um fyrirkomulag heimahjúkrunar 200901750
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: HSv, HS, JS, </DIV>%0D<DIV> </DIV>%0D<DIV>Bæjarstjórn tekur undir bókun fjölskyldunefndar varðandi kvöld- og helgarþjónustu heimahjúkrunar í Mosfellsbæ og felur bæjarstjóra að koma bókuninni á framværi við ráðuneytið.</DIV></DIV></DIV>
8.3. Verkááætlun jafnréttismála 2010. 200911114
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 144. fundar fjölskyldunefndar staðfest á 523. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 231200911011F
Fundargerð 231. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 523. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
9.1. Starfsáætlanir leikskóla fyrir 2010 200911097
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Starfsáætlanir lagðar fram á 523. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
9.2. Þjónustusamningur um gæsluvöll og leigusamningur 200803170
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: HP, HSv, JS og HS.</DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 231. fundar fræðslunefndar staðfest á 523. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
10. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 142200911001F
Fundargerð 142. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 523. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
10.1. Heimsóknir íþrótta- og tómstundanefndar til íþrótta- og tómstundafélaga 200911035
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Lagt fram á 523. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
11. Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 265200911008F
Fundargerð 265. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 523. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
11.1. Hólmsheiði, tillaga að nýju athafnasvæði 200910329
Tekið fyrir að nýju, frestað á 264. fundi. Lagt fram nýtt bréf Reykjavíkurborgar.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Frestað á 523. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
11.2. Sandskeið, viðbygging félagsaðstöðu Svifflugfélags Íslands. 200910553
Lagt fram bréf Kópavogsbæjar dags. 23.10.2009, þar sem leitað er eftir samþykki Mosfellsbæjar fyrir því að leitað verði eftir meðmælum Skipulagsstofnunar skv. 3. mgr. ákvæða til bráðabirgða í s/b-lögum, fyrir veitingu byggingarleyfis fyrir viðbyggingu við félagsaðstöðu Svifflugfélags Íslands á Sandskeiði.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 265. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 523. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
11.3. Tungumelar, breyting á svæðisskipulagi 200911105
Lögð fram drög að tillögu að breytingu á svæðisskipulagi vegna stækkunar athafnasvæðis á Tungumelum. (Uppfærð tillaga verður send í tölvupósti á mánudag.)
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 265. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 523. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
11.4. Bréf Hestamannafélagsins Harðar um hesthúsahverfi í endurskoðuðu aðalskipulagi 2009081673
Lagt fram bréf Guðjóns Magnússonar f.h. Hestamannafélagsins Harðar, dags. 15. september 2009, þar sem gerð er grein fyrir sjónarmiðum félagsins um hugsanlega staði fyrir nýtt hesthúsahverfi í bæjarlandinu. Bréfinu fylgir álit nefndar, sem skipuð var af félaginu til að fjalla um málefnið.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Lagt fram á 523. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
11.5. Skarhólabraut, breyting á deiliskipulagi 200910651
Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi Skarhólabrautar, unnin af Smára Johnsen hjá VSÓ. Umhverfisskýrsla er hluti af greinargerð á uppdrætti.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 265. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 523. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
11.6. Breyting á aðalskipulagi vegna deiliskipulags miðbæjar 200907031
Lagður fram tölvupóstur frá 3.11.2009 með umsögn Umhverfisstofnunar um breytingu á afmörkun hverfisverndar í Urðum.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Tölvupóstur Umhverfisstofnunar lagður fram á 523. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
11.7. 30 km hverfi, endurskoðun 2009 200905064
Lagt fram minnisblað Eflu verkfræðistofu um "30 km hverfi og aðrar úrbætur sem snúa að umferðaröryggi í Mosfellsbæ", dags. 27.8.2009. (Ath: Einungis síðasti hluti (6 bls) minnisblaðs sem er á fundargátt er nýr og hefur ekki verið lagður fram áður.)
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 265. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 523. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
11.8. Starfsemi umhverfissviðs 2007-2009 200911041
Lögð fram skýrsla um starfsemi Umhverfissviðs 2007-2009.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Lagt fram á 523. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
11.9. Brattahlíð, fyrirspurn um fjölgun íbúða á parhúsalóðum 200911071
Gestur Ólafsson f.h. Helga Rúnars Rafnssonar spyrst þann 4.11.2009 fyrir um afstöðu nefndarinnar til hugmynda um fjölgun íbúða á 5 tvíbýlishúsalóðum um 10 íbúðir skv. meðfylgjandi tillöguteikningum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 265. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 523. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
11.10. Þormóðsdalsland lnr. 125609, umsókn um endurbyggingu frístundahúss með breytingum 200910510
Sölvi Oddsson Þverási 14 Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja frístundahús úr timbri í stað núverandi bústaðar á lóðum úr landi Þormóðsdals, lnr. 125609 og 125610, samkvæmt framlögðum gögnum. Stærð gamla bústaðarins: 50 m3. Stærð nýs bústaðar: 42,8 m2, 146,2 m3.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Frestað á 523. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
11.11. Stóriteigur 38, umsókn um byggingu bílskýlis 200909774
Grenndarkynningu vegna umsóknar um byggingu bílskýlis lýkur þann 10. nóvember 2009 (á fundardegi). Ekki hefur borist nein athugasemd.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 265. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 523. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
11.12. Hrafnshöfði 13, fyrirspurn um stækkun húss 200904193
Grenndarkynningu vegna umsóknar um lengingu bílskúrs í átt að götu og útbyggingu á norðurhlið húss lýkur þann 10. nóvember 2009 (á fundardegi). Engin athugasemd hefur borist.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 265. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 523. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
11.13. Tungumelar, umsókn Ístaks um stækkun geymslusvæðis 200911115
Teitur Gústafsson f.h. Ístaks óskar þann 6.11.2009 eftir leyfi til að stækka núverandi lagersvæði austan lóðar Ístaks á Tungumelum til austurs um 0,9 ha, sbr. meðfylgjandi uppdrátt. (Ath: Æskilegt er að nefndarmenn kynni sér aðstæður á staðnum.)
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Frestað á 523. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
11.14. Aðalskipulag 2002 - 2024, endurskoðun 200611011
Lögð fram 2. drög að greinargerðarkafla um verndarsvæði og náttúruvá eftir yfirferð embættismanna.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 265. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 523. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
12. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 173200911010F
Fundargerð 173. afgreiðslufundar byggingafulltrúa lögð fram til afgreiðslu á 523. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
13. Ungmennaráð Mosfellsbæjar - 4200911004F
<DIV>%0D<DIV>Fundargerð 4. fundar ungmennaráðs lögð fram til afgreiðslu á 523. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.</DIV></DIV>
13.1. Ungmennaráð 200812005
Bæjarritari mun koma á fundinn og kynna stjórnsýslu Mosfellsbæjar ásamt því að fara yfir samþykkt fyrir ungmennaráðið
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Lagt fram á 523. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
13.2. Ungmennaráð - Skólastefna 200911104
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: HS, JS og HSv.</DIV><DIV>Afgreiðsla 4. fundar ungmennaráðs staðfest á 523. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>