3. júlí 2008 kl. 16:30,
fundarherbergi bæjarstjórnar
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Brynhildur Georgsdóttir framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Uppgjör vegna seldra lóða - Trúnaðarmál200807005
Meðfylgjandi er tillaga að leið við uppgjör Helgafellsbygginga við Mosfellsbæ vegna seldra lóða í Helgafellslandi.
%0DPJL mætti á fundinn undir þessum lið.%0D %0DTil máls tóku: PJL, JS, BG, MM og HS.%0D %0DBæjarráð heimilar framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs og fjármálastjóra áframhaldandi skoðun málsins og óskar eftir því að lokatillaga að lausn málsins verði borin undir bæjarráð til samþykktar.
2. Breytingar vegna skattskyldu Hitaveitu Mosfellsbæjar200801309
Frestað á síðasta fundi bæjarráðs.
%0D%0DPJL mætti á fundinn undir þessum lið.%0D %0DTil máls tók: PJL.%0D %0DSamþykkt að fela fjármálastjóra og framkvæmdastjóra umhverfissviðs að ganga frá þjónustusamningi milli Hitaveitu Mosfellsbæjar og Mosfellsbæjar í samræmi við framlagt minnisblað fjármálastjóra.%0D
4. Erindi Forsætisráðuneytis varðandi stefnu ríkisstjórnarinnar um upplýsingasamfélagið200806229
Erindi og kynningarbæklingur lögð fram til kynningar.
%0DTil máls tók: MM.%0D %0DErindi og kynningarbæklingur lögð fram til kynningar.%0D %0DMM óskar eftir upplýsingum um ljósleiðaravæðingu Mosfellsbæjar.
5. Tillögur að nafni á nýtt miðbæjartorg200806230
Málinu var frestað á 887. fundi bæjarráðs. Vísað er í áður send gögn og fundargáttina.
%0DTil máls tóku: HS og JS.%0D %0DSamþykkt að vísa málinu til framkvæmdastjóra menningarsviðs með ósk um tillögur um framkvæmd málsins.
6. Samningur við Hestamannafélagið Hörð um umsjón með nýtingu beitarhólfa200806231
Málinu var frestað á 887. fundi bæjarráðs. Vísað er í áður send gögn og fundargáttina.
%0D%0D%0DTil máls tóku: MM, JS og HS.%0D %0DBæjarráð vísar samningnum til umsagnar umhverfisnefndar og óskar jafnframt eftir kortlagningu annarra beitarhólfa í eigu bæjarins.
7. Erindi Huldu Magnúsdóttur varðandi félagslegar leiguíbúðir við Miðholt200806264
Erindi íbúa í Miðholti vegna óánægju með að félagslegar íbúðir bæjarins skuli flestar staðsettar á sama stað.
%0DTil máls tóku: HS og JS.%0D %0DBæjarráð vísar málinu til fjölskyldunefndar til umsagnar.
8. Erindi Lóu Ólafsdóttur varðandi hraðakstur við Litlakrika200806276
Óskað eftir hraðaþrengingu og hraðatakmörkun vegna slysahættu við Litlakrika.
%0DTil máls tók: HS.%0D %0DMálinu er vísað til framkvæmdastjóra umhverfissviðs til umsagnar.
9. Beiðni um leyfi til tímabundinnar geymslu fyllingarefnis á landi Bleiksstaða ehf200806275
Óskað eftir leyfi til geymslu fyllingarefnis á spildu úr landi Blikastaða, sbr. meðfylgjandi erindi og teikning.
%0DTil máls tók: HS .%0D %0DBæjarráð vísar málinu til skipulags- og byggingarnefndar til umsagnar.
10. Erindi Securitas varðandi hverfagæslu í Mosfellsbæ200806223
Frestað á 887. fundi bæjarráðs. Vísað í áður send gögn og fundargáttina.
%0DTil máls tóku: HS og MM.%0D %0DBæjarráð vísar málinu til bæjarstjóra til skoðunar.
11. Staða mannauðsstjóra200805024
Samkvæmt staðfestum vinnureglum um ráðningar hjá Mosfellsbæ ber bæjarráði að staðfesta ráðningu mannauðsstjóra. Framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs gerir grein fyrir málinu á fundinum.
%0D%0DTil máls tóku: HS, MM, JS, BBr og BG.%0D %0DFrestað.
12. Staða forstöðumanns kynningarmála200805036
Meðfylgjandi er minnisblað um ráðningu forstöðumanns kynningarmála. Framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs gerir grein fyrir málinu.
%0D%0DFrestað.
13. Grænar tunnur200807003
Meðfylgjandi er minnisblað framkvæmdastjóra umhverfissviðs um málið.
%0DTil máls tóku: HS, MM og JS.%0D %0DBæjarráð samþykkir greiðslufyrirkomulag vegna grænna tunna. Jafnframt er óskað eftir umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs um framgang tilraunaverkefnisins sem brátt lýkur.
14. Tjaldstæði við Brúarland200806263
Meðfylgjandi er minnisblað framkvæmdastjóra umhverfissviðs um málið, ásamt mynd af svæðinu.
%0DTil máls tóku: HS, MM og JS.%0D %0DBæjarráð samþykkir að farið verði í framkvæmdir vegna bráðabirgðatjaldsvæðis við Brúarland. Framkvæmdin rúmast innan fjárhagsáætlun ársins.
15. Krikaskóli - útboð og framkvæmdir200703192
Fyrirliggjandi er minnisblað framkvæmdastjóra umhverfissviðs um niðurstöðu útboðs á stjórnunarverktaka.
%0DTil máls tók: HS. %0D %0DBæjarráð samþykkir að tilboði lægstbjóðanda, Jáverks ehf., verði tekið og gengið verði til samninga við félagið.
16. Staðfesting ráðningar í bæjarstjórn200807004
%0D%0DTil máls tóku: JS, HS, MM og BG.%0D %0DBæjarráð, í umboði bæjarstjórnar, staðfestir ráðningu Brynhildar Georgsdóttur í starf framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs Mosfellsbæjar tímabundið frá 27. maí til 15. september 2008.
Fundargerðir til kynningar
3. Sorpa bs fundargerð 251. fundar200806244
%0DTil máls tók: HS.%0D %0DFundargerð 251. fundar Sorpu bs. lögð fram til kynningar á 888. fundi bæjarráðs.
Fundargerðir til staðfestingar
17. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 206200806020F
Fundargerð 206. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 888. fundi bæjarráðs eins og einstök erindi bera með sér.
17.1. Mosfellsbær, heildarstefnumótun 200709025
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 206. fundar fræðslunefndar, staðfest á 888. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.
17.2. Endurskoðun Skólastefnu Mosfellsbæjar 200806152
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 206. fundar fræðslunefndar, staðfest á 888. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.
17.3. Ný lög um þrjú skólastig. 200806234
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 206. fundar fræðslunefndar, staðfest á 888. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.