Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

3. júlí 2008 kl. 16:30,
fundarherbergi bæjarstjórnar


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Brynhildur Georgsdóttir framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Upp­gjör vegna seldra lóða - Trún­að­ar­mál200807005

      Meðfylgjandi er tillaga að leið við uppgjör Helgafellsbygginga við Mosfellsbæ vegna seldra lóða í Helgafellslandi.

      %0DPJL mætti á fund­inn und­ir þess­um lið.%0D %0DTil máls tóku: PJL, JS, BG, MM og HS.%0D %0DBæj­ar­ráð heim­il­ar fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs og fjár­mála­stjóra áfram­hald­andi skoð­un máls­ins og ósk­ar eft­ir því að loka­til­laga að lausn máls­ins verði borin und­ir bæj­ar­ráð til sam­þykkt­ar.

      • 2. Breyt­ing­ar vegna skatt­skyldu Hita­veitu Mos­fells­bæj­ar200801309

        Frestað á síðasta fundi bæjarráðs.

        %0D%0DPJL mætti á fund­inn und­ir þess­um lið.%0D %0DTil máls tók: PJL.%0D %0DSam­þykkt að fela fjár­mála­stjóra og fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs að ganga frá þjón­ustu­samn­ingi milli Hita­veitu Mos­fells­bæj­ar og Mos­fells­bæj­ar í sam­ræmi við fram­lagt minn­is­blað fjár­mála­stjóra.%0D 

        • 4. Er­indi For­sæt­is­ráðu­neyt­is varð­andi stefnu rík­is­stjórn­ar­inn­ar um upp­lýs­inga­sam­fé­lag­ið200806229

          Erindi og kynningarbæklingur lögð fram til kynningar.

          %0DTil máls tók: MM.%0D %0DEr­indi og kynn­ing­ar­bæk­ling­ur lögð fram til kynn­ing­ar.%0D %0DMM ósk­ar eft­ir upp­lýs­ing­um um ljós­leið­ara­væð­ingu Mos­fells­bæj­ar.

          • 5. Til­lög­ur að nafni á nýtt mið­bæj­artorg200806230

            Málinu var frestað á 887. fundi bæjarráðs. Vísað er í áður send gögn og fundargáttina.

            %0DTil máls tóku: HS og JS.%0D %0DSam­þykkt að vísa mál­inu til fram­kvæmda­stjóra menn­ing­ar­sviðs með ósk um til­lög­ur um fram­kvæmd máls­ins.

            • 6. Samn­ing­ur við Hesta­manna­fé­lag­ið Hörð um um­sjón með nýt­ingu beit­ar­hólfa200806231

              Málinu var frestað á 887. fundi bæjarráðs. Vísað er í áður send gögn og fundargáttina.

              %0D%0D%0DTil máls tóku: MM, JS og HS.%0D %0DBæj­ar­ráð vís­ar samn­ingn­um til um­sagn­ar um­hverf­is­nefnd­ar og ósk­ar jafn­framt eft­ir kort­lagn­ingu ann­arra beit­ar­hólfa í eigu bæj­ar­ins.

              • 7. Er­indi Huldu Magnús­dótt­ur varð­andi fé­lags­leg­ar leigu­íbúð­ir við Mið­holt200806264

                Erindi íbúa í Miðholti vegna óánægju með að félagslegar íbúðir bæjarins skuli flestar staðsettar á sama stað.

                %0DTil máls tóku: HS og JS.%0D %0DBæj­ar­ráð vís­ar mál­inu til fjöl­skyldu­nefnd­ar til um­sagn­ar.

                • 8. Er­indi Lóu Ólafs­dótt­ur varð­andi hraðakst­ur við Litlakrika200806276

                  Óskað eftir hraðaþrengingu og hraðatakmörkun vegna slysahættu við Litlakrika.

                  %0DTil máls tók: HS.%0D %0DMál­inu er vísað til fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs til um­sagn­ar.

                  • 9. Beiðni um leyfi til tíma­bund­inn­ar geymslu fyll­ing­ar­efn­is á landi Bleiks­staða ehf200806275

                    Óskað eftir leyfi til geymslu fyllingarefnis á spildu úr landi Blikastaða, sbr. meðfylgjandi erindi og teikning.

                    %0DTil máls tók: HS .%0D %0DBæj­ar­ráð vís­ar mál­inu til skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar til um­sagn­ar.

                    • 10. Er­indi Secu­ritas varð­andi hverfagæslu í Mos­fells­bæ200806223

                      Frestað á 887. fundi bæjarráðs. Vísað í áður send gögn og fundargáttina.

                      %0DTil máls tóku: HS og MM.%0D %0DBæj­ar­ráð vís­ar mál­inu til bæj­ar­stjóra til skoð­un­ar.

                      • 11. Staða mannauðs­stjóra200805024

                        Samkvæmt staðfestum vinnureglum um ráðningar hjá Mosfellsbæ ber bæjarráði að staðfesta ráðningu mannauðsstjóra. Framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs gerir grein fyrir málinu á fundinum.

                        %0D%0DTil máls tóku: HS, MM, JS, BBr og BG.%0D %0DFrestað.

                        • 12. Staða for­stöðu­manns kynn­ing­ar­mála200805036

                          Meðfylgjandi er minnisblað um ráðningu forstöðumanns kynningarmála. Framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs gerir grein fyrir málinu.

                          %0D%0DFrestað.

                          • 13. Græn­ar tunn­ur200807003

                            Meðfylgjandi er minnisblað framkvæmdastjóra umhverfissviðs um málið.

                            %0DTil máls tóku: HS, MM og JS.%0D %0DBæj­ar­ráð sam­þykk­ir greiðslu­fyr­ir­komulag vegna grænna tunna. Jafn­framt er óskað eft­ir um­sögn fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs um fram­gang til­rauna­verk­efn­is­ins sem brátt lýk­ur.

                            • 14. Tjald­stæði við Brú­ar­land200806263

                              Meðfylgjandi er minnisblað framkvæmdastjóra umhverfissviðs um málið, ásamt mynd af svæðinu.

                              %0DTil máls tóku: HS, MM og JS.%0D %0DBæj­ar­ráð sam­þykk­ir að far­ið verði í fram­kvæmd­ir vegna bráða­birgða­tjald­svæð­is við Brú­ar­land. Fram­kvæmd­in rúm­ast inn­an fjár­hags­áætlun árs­ins.

                              • 15. Krika­skóli - út­boð og fram­kvæmd­ir200703192

                                Fyrirliggjandi er minnisblað framkvæmdastjóra umhverfissviðs um niðurstöðu útboðs á stjórnunarverktaka.

                                %0DTil máls tók: HS. %0D %0DBæj­ar­ráð sam­þykk­ir að til­boði lægst­bjóð­anda, Já­verks ehf., verði tek­ið og geng­ið verði til samn­inga við fé­lag­ið.

                                • 16. Stað­fest­ing ráðn­ing­ar í bæj­ar­stjórn200807004

                                  %0D%0DTil máls tóku: JS, HS, MM og BG.%0D %0DBæj­ar­ráð, í um­boði bæj­ar­stjórn­ar, stað­fest­ir ráðn­ingu Bryn­hild­ar Georgs­dótt­ur í starf fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs Mos­fells­bæj­ar tíma­bund­ið frá 27. maí til 15. sept­em­ber 2008.

                                  Fundargerðir til kynningar

                                  • 3. Sorpa bs fund­ar­gerð 251. fund­ar200806244

                                    %0DTil máls tók: HS.%0D %0DFund­ar­gerð 251. fund­ar Sorpu bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 888. fundi bæj­ar­ráðs.

                                    Fundargerðir til staðfestingar

                                    • 17. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 206200806020F

                                      Fund­ar­gerð 206. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 888. fundi bæj­ar­ráðs eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                                      • 17.1. Mos­fells­bær, heild­ar­stefnu­mót­un 200709025

                                        Niðurstaða þessa fundar:

                                        Af­greiðsla 206. fund­ar fræðslu­nefnd­ar, stað­fest á 888. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

                                      • 17.2. End­ur­skoð­un Skóla­stefnu Mos­fells­bæj­ar 200806152

                                        Niðurstaða þessa fundar:

                                        Af­greiðsla 206. fund­ar fræðslu­nefnd­ar, stað­fest á 888. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

                                      • 17.3. Ný lög um þrjú skólast­ig. 200806234

                                        Niðurstaða þessa fundar:

                                        Af­greiðsla 206. fund­ar fræðslu­nefnd­ar, stað­fest á 888. fundi bæj­ar­ráðs með þrem­ur at­kvæð­um.

                                      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00