24. júlí 2008 kl. 07:30,
fundarherbergi bæjarstjórnar
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Brynhildur Georgsdóttir framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs
Dagskrá fundar
Fundargerðir til kynningar
1. Ársskýrsla Sorpu bs 2007200807100
%0DLagt fram.
Almenn erindi
2. Áfangaskýrsla til kynningar, varðandi mat á breytingum á nýskipan lögreglu200807095
Lagt fram til kynningar.
%0D%0DTil máls tóku: HSv, JS og MM%0D %0DSamþykkt að vísa skýrslunni til framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs til skoðunar.
3. Bréf Sambands ísl.sveitarfélaga varðandi "European Week of Local Democracy"200807115
Kynning á nýjum árlegum viðburði á vegum sveitastjórnarþings Evrópusambandsins.
%0DTil máls tóku: HSv, BG, JS og MM.%0D %0DSamþykkt að fela framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs að undirbúa þátttöku Mosfellsbæjar í evrópskri viku um staðbundið lýðræði.
4. Erindi Frístundir Ísland ehf varðandi styrk200807116
Beiðni um styrk vegna útgáfu upplýsingaefnis um frístundir barna.
%0DTil máls tóku: HSv, JS, MM og KT.%0D %0DBæjarráð er neikvætt gagnvart styrkveitingu á þeim forsendum sem kynntar eru í erindinu.
5. Rafræn þjónusta í Mosfellsbæ200711305
Meðfylgjandi er minnisblað framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs þar sem lýst er stöðu mála varðandi rafræna íbúagátt.
%0DTil máls tóku: BG, HSv, JS, MM og KT.%0D %0DFramkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs gerði grein fyrir stöðu mála.
6. Samstarfssamningur um uppbyggingu íbúðarbyggðar í Helgafellslandi200511164
Meðfylgjandi er minnisblað og yfirlýsing um móttöku tryggingabréfs vegna gatnagerð í Helgafellslandi.
%0DTil máls tóku: BG, HSv, MM og JS.%0D %0DSamþykkt að fela framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs áframhaldandi skoðun málsins í samræmi við umræður á fundinum.
7. Desjamýri, úthlutun lóða200710035
%0D%0DTil máls tóku: HSv, JS, MM og KT.%0D %0DBæjarstjóri gerði grein fyrir stöðu mála. Bæjarráð samþykkir áframhaldandi skoðun bæjarstjóra á málinu.
8. Krikaskóli - útboð og framkvæmdir200703192
Niðurstaða útboðs liggur fyrir og minnisblað þess efnis verður lagt fram á morgun.
%0D%0DTil máls tók: HSv.%0D %0DSamþykkt að taka tilboði lægstbjóðanda í eftirlit með framkvæmdum við Krikaskóla og ganga til samninga við Hnit.
9. Kosning í nefndir200807117
%0DTil máls tók: HSv.%0D %0DTillaga kom fram um að skipaður verði nýr varamaður í stjórn Strætó bs. og Haraldur Sverrisson komi í stað Herdísar Sigurjónsdóttur. Aðrar tilnefningar komu ekki fram og tillagan er samþykkt.
10. Suðurlandsvegur - tvöföldun frá Hólmsá að Hveragerði200804192
Rut Kristinsdóttir óskar f.h. Skipulagsstofnunar þann 15. maí 2008 eftir umsögn Mosfellsbæjar um meðf. tillögu að matsáætlun vegna fyrirhugaðrar tvöföldunar Suðurlandsvegar.
Til máls tóku: HSv og JS.
<br />
Bæjarráð samþykkir framlagða umsögn skipulagsfulltrúa.
Fundargerðir til staðfestingar
11. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 100200807013F
<DIV>Fundargerð 100. fundar umhverfisnefndar lögð fram á 891. fundi bæjarráðs eins og einstök erindi bera með sér.</DIV>
11.1. Umhverfisviðurkenningar fyrir árið 2008 200805081
Farið yfir tilnefningar til umhverfisviðurkenninga Mosfellsbæjar
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 100. fundar umhverfisnefndar staðfest á 891. fundi bæjarráðs.</DIV>