Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

24. júlí 2008 kl. 07:30,
fundarherbergi bæjarstjórnar


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Brynhildur Georgsdóttir framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs


    Dagskrá fundar

    Fundargerðir til kynningar

    • 1. Árs­skýrsla Sorpu bs 2007200807100

      %0DLagt fram.

      Almenn erindi

      • 2. Áfanga­skýrsla til kynn­ing­ar, varð­andi mat á breyt­ing­um á ný­skip­an lög­reglu200807095

        Lagt fram til kynningar.

        %0D%0DTil máls tóku: HSv, JS og MM%0D %0DSam­þykkt að vísa skýrsl­unni til fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs til skoð­un­ar. 

        • 3. Bréf Sam­bands ísl.sveit­ar­fé­laga varð­andi "Europe­an Week of Local Democracy"200807115

          Kynning á nýjum árlegum viðburði á vegum sveitastjórnarþings Evrópusambandsins.

          %0DTil máls tóku: HSv, BG, JS og MM.%0D %0DSam­þykkt að fela fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs að und­ir­búa þátt­töku Mos­fells­bæj­ar í evr­ópskri viku um stað­bund­ið lýð­ræði.

          • 4. Er­indi Frí­stund­ir Ís­land ehf varð­andi styrk200807116

            Beiðni um styrk vegna útgáfu upplýsingaefnis um frístundir barna.

            %0DTil máls tóku: HSv, JS, MM og KT.%0D %0DBæj­ar­ráð er nei­kvætt gagn­vart styrk­veit­ingu á þeim for­send­um sem kynnt­ar eru í er­ind­inu.

            • 5. Ra­fræn þjón­usta í Mos­fells­bæ200711305

              Meðfylgjandi er minnisblað framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs þar sem lýst er stöðu mála varðandi rafræna íbúagátt.

              %0DTil máls tóku: BG, HSv, JS, MM og KT.%0D %0DFram­kvæmda­stjóri stjórn­sýslu­sviðs gerði grein fyr­ir stöðu mála.

              • 6. Sam­starfs­samn­ing­ur um upp­bygg­ingu íbúð­ar­byggð­ar í Helga­fellslandi200511164

                Meðfylgjandi er minnisblað og yfirlýsing um móttöku tryggingabréfs vegna gatnagerð í Helgafellslandi.

                %0DTil máls tóku: BG, HSv, MM og JS.%0D %0DSam­þykkt að fela fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs áfram­hald­andi skoð­un máls­ins í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um.

                • 7. Desja­mýri, út­hlut­un lóða200710035

                  %0D%0DTil máls tóku: HSv, JS, MM og KT.%0D %0DBæj­ar­stjóri gerði grein fyr­ir stöðu mála. Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir áfram­hald­andi skoð­un bæj­ar­stjóra á mál­inu.

                  • 8. Krika­skóli - út­boð og fram­kvæmd­ir200703192

                    Niðurstaða útboðs liggur fyrir og minnisblað þess efnis verður lagt fram á morgun.

                    %0D%0DTil máls tók: HSv.%0D %0DSam­þykkt að taka til­boði lægst­bjóð­anda í eft­ir­lit með fram­kvæmd­um við Krika­skóla og ganga til samn­inga við Hnit.

                    • 9. Kosn­ing í nefnd­ir200807117

                      %0DTil máls tók: HSv.%0D %0DTil­laga kom fram um að skip­að­ur verði nýr vara­mað­ur í stjórn Strætó bs. og Har­ald­ur Sverris­son komi í stað Her­dís­ar Sig­ur­jóns­dótt­ur. Að­r­ar til­nefn­ing­ar komu ekki fram og til­lag­an er sam­þykkt. 

                      • 10. Suð­ur­lands­veg­ur - tvö­föld­un frá Hólmsá að Hvera­gerði200804192

                        Rut Kristinsdóttir óskar f.h. Skipulagsstofnunar þann 15. maí 2008 eftir umsögn Mosfellsbæjar um meðf. tillögu að matsáætlun vegna fyrirhugaðrar tvöföldunar Suðurlandsvegar.

                        Til máls tóku: HSv og JS.

                        <br />

                        Bæj­ar­ráð sam­þykk­ir fram­lagða um­sögn skipu­lags­full­trúa.

                        Fundargerðir til staðfestingar

                        • 11. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 100200807013F

                          <DIV&gt;Fund­ar­gerð 100. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram á 891. fundi bæj­ar­ráðs eins og ein­stök er­indi bera með sér.</DIV&gt;

                          • 11.1. Um­hverfis­við­ur­kenn­ing­ar fyr­ir árið 2008 200805081

                            Far­ið yfir til­nefn­ing­ar til um­hverfis­við­ur­kenn­inga Mos­fells­bæj­ar

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            <DIV&gt;Af­greiðsla 100. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar stað­fest á 891. fundi bæj­ar­ráðs.</DIV&gt;

                          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00