Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

3. apríl 2008 kl. 07:30,
í fundarherbergi bæjarstjórnar


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi - umsagnir og vísanir

    • 1. Krika­skóli - út­boð og fram­kvæmd­ir - dóm­nefnd200703192

      Bæjarverkfræðingur og skólafulltrúar mæta á fundinn til að fylgja úr hlaði forvalstillögum.

      Á fund­inn und­ir þess­um dag­skrárlið voru mætt: Jó­hanna B. Han­sen bæj­ar­verk­fræð­ing­ur, Björn þrá­inn Þórð­ar­son sviðs­stjóri fræðslu- og menn­ing­ar­sviðs og hönn­uð­ir Krika­skóla þeir Steff­an Iwertsen, Ein­ar Ólafs­son og Emil Gunn­ar Guð­munds­son.%0D%0DTil máls tóku: JBH, HS, HSv, JS, MM og KT auk hönn­uða sem út­skýrðu fyr­ir­liggj­andi til­lög­ur.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila tækni- og um­hverf­is­sviði að aug­lýsa for­val stjórn­un­ar­verktaka vegna Krika­skóla í sam­ræmi við for­vals­gögn.

      • 2. Hús­næð­is­mál bæj­ar­skrif­stofa200712026

        Minnisblað bæjarverkfræðings og bæjarritara varðandi aðferðarfræði vegna innréttingar 2. hæðar í Kjarna.

        Til máls tóku: SÓJ, JS, MM, HSv og HS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila bæj­ar­rit­ara og bæj­ar­verk­fræð­ingi að vinna að því að inn­rétt­ing­ar­kostn­að­ur 2. hæð­ar verði felld­ur inn í mán­að­ar­leg­ar leigu­greiðsl­ur.

        • 3. Er­indi varð­andi nið­ur­fell­ingu á fast­eigna­gjöld­um200712161

          Áður á dagskrá 863. fundar bæjarráðs þar sem erindinu var vísað til fjölskyldunefndar til umsagnar. Hjálögð er umsögn nefndarinnar.

          Til máls tóku: JS, HS og HSv.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela fjár­mála­stjóra af­greiðslu máls­ins.

          • 4. Er­indi Sig­valda Har­alds­son­ar varð­andi deili­skipu­lags­kostn­að o.fl.200802209

            áður á dagskrá 871. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar bæjarverkfræðings og bæjarritara. Hjálögð er umsgön starfsmannanna.

            Til máls tóku: SÓJ, MM, HSv og JS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að hafna mála­leit­an­inni og bæj­ar­stjóra fal­ið að svara bréf­rit­ara.

            • 5. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um þings­álykt­un­ar­til­lögu um lest­ar­sam­göng­ur200803042

              Áður á dagskrá 872. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar bæjarverkfræðings. Hjálögð er umsögn hans.

              Til máls tóku: MM, HS, HSv og JS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­verk­fræð­ingi að senda inn um­sögn Mos­fells­bæj­ar um þings­álykt­un­ar­til­lögu um lest­ar­sam­göng­ur.

              Almenn erindi

              • 6. Er­indi Virt­us varð­andi gatna­gerð­ar­gjöld fyr­ir Roða­móa 9200801002

                Trúnaðarmál. Bæjarritari fer yfir gjaldskrá gatnagerðargjalda og nauðsyn þess að skilgreina Mosfellsdal sem þéttbýli.

                Til máls tóku: SÓJ, HSv, JS, MM og HS.%0DBæj­ar­rit­ari og bæj­ar­stjóri kynntu og fóru yfir er­indi Virt­us.

                • 7. Vest­ur­lands­veg­ur, vega­mót við Leir­vogstungu200801015

                  Skipulagsstofnun óskar umsagnar Mosfellsbæjar varðandi matsáætlun mislægra vegamóta við Leirvogstungu.

                  Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til bæj­ar­verk­fræð­ings til um­sagn­ar.

                  • 8. Er­indi Sig­ur­bjarg­ar Hilm­ars­dótt­ur varð­andi boð til Mos­fells­bæj­ar um kaup á lóð­inni Roða­móa 6200803147

                    Frestað.

                    • 9. Er­indi Icef­it­n­ess varð­andi Skóla­hreysti 2008200803161

                      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar til um­sagn­ar og af­greiðslu.

                      • 10. Er­indi Li­ons­klúbbs Mos­fells­bæj­ar varð­andi ósk um stuðn­ing vegna Li­ons­þings200803181

                        Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til sviðs­stjóra fræðslu- og menn­ing­ar­sviðs til um­sagn­ar.

                        • 11. Trún­að­ar­mál200803184

                          Framlagt trúnaðarmál hefur þegar verið óformlega kynnt bæjarráðsmönnum og er hér lagt fyrir í formi samningsdraga sem óskað er formlegrar afstöðu til.

                          Til máls tóku: HSv, SÓJ, JS, MM og KT.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­stjóra áfram­hald­andi vinnslu máls­ins.

                          • 12. Er­indi Aft­ur­eld­ing­ar varð­andi að­stöðu við Varmár­völl200803187

                            Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til sviðs­stjóra fræðslu- og menn­ing­ar­sviðs til um­sagn­ar.

                            • 13. Þjón­ustu­samn­ing­ur að­ild­ar­sveit­ar­fé­laga Skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins200804021

                              Til máls tóku: HSv, %0DBæj­ar­stjóri gerði grein fyr­ir meg­in efni draga að þjón­ustu­samni.

                              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:05