Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

5. nóvember 2009 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Krika­skóli - út­boð og fram­kvæmd­ir200703192

      Umhverfissvið óskar heimildar til samninga við lægstbjóðandi í lóðaframkvæmd.

      %0D%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila um­hverf­is­sviði að ganga að til­boði lægst­bjóð­anda, BJ verk­tök­um ehf., í lóða­frág­ang við Krika­skóla.

      • 2. Er­indi Sjálfs­bjarg­ar varð­andi styrk.200911016

        Sjálfsbjörg óskar eftir 150 þús. kr. styrk á árinu 2010.

        %0D%0D%0D%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fjöl­skyldu­nefnd­ar til um­sagn­ar og af­greiðslu. 

        • 3. Er­indi Sjáv­ar­út­vegs- og land­bún­að­ar­ráðu­neyt­is varð­andi end­ur­skoð­un jarða- og ábúð­ar­laga200910282

          Áður á dagskrá 954. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar bæjarritara. Umsögnin er hjálögð.

          %0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HS, SÓJ, HSv og JS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs að svara er­ind­inu.

          • 4. Yf­ir­borðs­frá­gang­ur við Ála­fossveg og í Ála­fosskvos200910612

            Óskað er heimildar til framvæmda meðfram Álafossvegi.

            %0D%0D%0D%0DÁ fund­inn mætti und­ir þess­um dag­skrárlið Jó­hanna B. Han­sen (JBH) fram­kvæmda­stjóri um­hverf­is­sviðs.%0D %0DTil máls tóku: HS, JBH, JS og HSv. %0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila um­hverf­is­sviði að bjóða út fyrri helm­ing fram­kvæmda við yf­ir­borðs­frág­ang í Ála­fosskvos þ.e. áfanga 1A og 1B í sam­ræmi við minn­is­blað þar um.

            • 5. Er­indi Kirkju­mála­sjóðs varð­andi stofn­un lóða.200910641

              Óskað er eftir að stofnaðar verði lóðir út úr jörðinni Mosfelli.

              %0D%0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HS, SÓJ, JS og HSv.%0DBæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar ger­ir ekki fyr­ir sitt leyti at­huga­semd­ir við upp­skipt­ingu úr jörð­inni Mos­felli og sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til bygg­ing­ar­full­trúa til um­sagn­ar.

              • 6. Sam­komulag um auk­ið sam­st­arf lög­reglu og bæj­ar­yf­ir­valda200707179

                %0D%0D%0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HS, HSv, ÓG, JS og MM.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að und­ir­rita samn­ing við lög­reglu höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins um auk­ið ör­yggi á sviði lög­gæslu og for­varn­ar­mála í Mos­fells­bæ.

                • 7. Starf­semi um­hverf­is­sviðs 2007-2009200911041

                  Kynning á starfssemi umhverfissviðs 2007-2009.

                  %0D%0D%0D%0D%0D%0D%0DÁ fund­inn mætti und­ir þess­um dag­skrárlið Jó­hanna B. Han­sen (JBH) fram­kvæmda­stjóri um­hverf­is­sviðs.%0D %0DTil máls tóku: JBH, HS, MM, ÓG, HSV og JS.%0DFram­kvæmda­stjóri um­hverf­is­sviðs fór yfir og kynnti skýrslu um starfs­semi um­hverf­is­sviðs fyr­ir árin 2007-2009.

                  • 8. Er­indi Strætó bs. vegna akst­urs í Mos­fells­dal200911053

                    %0D%0D%0D%0DLagt fram minn­is­blað frá Strætó bs. varð­andi akst­ur í Mos­fells­dal.

                    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00