Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

6. júní 2007 kl. 16:30,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Fundargerðir til kynningar

    • 1. Árs­skýrsla Sorpu200705193

      Árs­skýrsla Sorpu bs. lögð fram.

      • 2. Al­manna­varn­ar­nefnd höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins fund­ar­gerð 10. fund­ar200705209

        Til máls tók: HS.%0DFund­ar­gerð 10. fund­ar Al­manna­varn­ar­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram.

        • 3. Stjórn Skíða­svæða Höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins fund­ar­gerð 273. fund­ar200705182

          Fund­ar­gerð 273. fund­ar Stjórn­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram.

          • 4. Stjórn skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins fund­ar­gerð 274. fund­ar200705245

            Fund­ar­gerð 274. fund­ar Stjórn­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram.

            Fundargerðir til staðfestingar

            • 5. At­vinnu- og ferða­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 66200705027F

              Fund­ar­gerð 66. fund­ar at­vinnu- og ferða­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 825200705017F

                Fund­ar­gerð 825. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 6.1. Há­holt 7, um­sókn um lóð­ars­tækk­un. 200603130

                  Er­ind­ið var síð­ast á dagskrá 820. fund­ar bæj­ar­ráðs. Ásláki var eft­ir þann fund ritað bréf og fylg­ir svar­bréf Ásláks hér með þessu fund­ar­boði.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 825. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 468. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 6.2. Út­boð á sorp­hirðu 200701236

                  Er­ind­ið var síð­ast á 821. fundi bæj­ar­ráðs, þar sem óskað var eft­ir hug­mynd­um varð­andi græn­ar tunn­ur. Minn­is­blað bæj­ar­verk­fræð­ings og af­greiðsla um­hverf­is­nefnd­ar fylg­ir hér með.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Til máls tóku: GDA og HS.%0DAfgreiðsla 825. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 468. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 6.3. Er­indi Ís­fugls ehf varð­andi lóð við Reykja­veg 36 200702056

                  Er­ind­ið var síð­ast á dagskrá 816. fund­ar bæj­ar­ráðs. Hér fylg­ir, í 5 at­rið­um, nið­ur­staða af við­ræð­um bygg­ing­ar­full­trúa og Ís­fugls ehf.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 825. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 468. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 6.4. Hita­veita og frá­veita í hest­húsa­hverfi 200705223

                  Minn­is­blað bæj­ar­verk­fræð­ings varð­andi hita- og frá­veitu í hest­húsa­hverfi.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 825. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 468. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 6.5. Hönn­un og gerð fær­an­legra kennslu­stofa fyr­ir leik- og grunn­skóla 200703135

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 825. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 468. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 6.6. Minn­is­blað Þor­steins Sig­valdas. v. gang­stétta­gerð í Mos­fells­bæ 200703198

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 825. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 468. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 6.7. Er­indi Þórð­ar Árna Hjaltested varð­andi launa­laust leyfi. 200704193

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 825. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 468. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 6.8. Er­indi SSH varð­andi stofn­un sam­vinnu­nefnd­ar um svæð­is­skipu­lags­mál 200705091

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 825. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 468. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 6.9. Er­indi UMFA varð­andi veltiskilti við Vest­ur­landsveg 200705106

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 825. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 468. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 6.10. Til­laga að end­ur­skoð­un á stjórn­un Varmár­skóla - starfslok skóla­stjórn­enda. 200705108

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 825. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 468. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 6.11. Er­indi Sam­bands ísl.sveit­ar­fé­laga varð­andi við­bragðs­áætlun sorp­hirðu vegna heims­far­ald­urs in­flú­ensu 200705109

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 825. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 468. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 6.12. Er­indi SÁÁ varð­andi styrk 200705158

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 825. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 468. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 6.13. Er­indi Mennta­mála­ráðu­neyt­is­ins varð­andi æsku­lýðslög 200705195

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 825. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 468. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 6.14. Er­indi Ís­hluta ehf varð­andi út­hlut­un at­vinnu­lóða 200705219

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 825. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 468. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 6.15. Er­indi Hall­gerð­ar f.h. Íþrótta­deild­ar HRFI varð­andi sýn­ingu / styrk 200705221

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 825. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 468. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 7. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 826200705028F

                  Fund­ar­gerð 826. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 7.1. Drög að samn­ingi um upp­bygg­ingu á Leir­vogstungu­mel­um 200602153

                    Áður á dagskrá 762. fund­ar bæj­ar­ráðs. Bæj­ar­stjóra og bæj­ar­verk­fræð­ingi þá fal­ið að legga end­an­leg drög fyr­ir bæj­ar­ráð. Með fylgja samn­ings­drög.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 826. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 468. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.2. Er­indi SSSK varð­andi gjaldskrá vegna leik­skóla­barna í sjálf­stæð­um leik­skól­um utan Mos­fells­bæj­ar 200605146

                    Áður á dagskrá 773. fund­ar bæj­ar­ráðs. Um­sögn for­stöðu­manns fræðslu- og menn­ing­ar­sviðs fylg­ir.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 826. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 468. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.3. Út­tekt á mötu­neyt­um leik- og grunn­skóla 200702098

                    Er­indi frá fræðslu­nefnd þar sem óskað er auka­fjár­veit­ing­ar vegna út­tekt­ar á mötu­neyg­um leik- og grunn­skóla að fjár­hæð 996 þús­und.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 826. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 468. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.4. Al­þing­is­kosn­ing­ar 2007 200704020

                    Fram er lögð skýrsla Yfir­kjör­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar þar sem grein­ir fram­gang kosn­ing­anna, kostn­að­ar­áætlun, til­lög­ur að greiðsl­um o.fl.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 826. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 468. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.5. Er­indi SSH varð­andi stofn­un sam­vinnu­nefnd­ar um svæð­is­skipu­lags­mál 200705091

                    Þessu er­indi var frestað á 825. fundi bæj­ar­ráð. Aft­ur á dagskrá þessa fund­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Til máls tóku: JS og HSv.%0DAfgreiðsla 826. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 468. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.6. Er­indi Fé­lags­mála­ráðu­neyt­is varð­andi synj­un á lög­heim­il­is­skrán­ingu 200703189

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 826. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 468. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.7. Um­sókn starfs­manns um laun­að leyfi 200705093

                    Um­sókn um laun­að leyfi ásamt um­sögn­um leik­skóla­full­trúa og for­stöðu­manns fræðslu- og menn­ing­ar­sviðs.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 826. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 468. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.8. Er­indi Ólafs Gests Arn­alds varð­andi ryk­meng­un í Mos­fells­bæ 200705232

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 826. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 468. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.9. Er­indi fé­lags­mála­ráðu­neyt­is­ins varð­andi um­sögn um til­lögu að frum­varpi 200705243

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 826. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 468. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 8. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 183200705025F

                    Fund­ar­gerð 183. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                    • 8.1. Lága­fells­skóli - 3ji áfangi - bygg­ing og innra starf. 200705251

                      %0D%0D%0DATH. BREYTT­AN FUND­AR­STAÐ - ATH. BREYTT UPP­HAF FUND­AR.%0D%0DMæt­ing í Lága­fells­skóla kl 17:15. Skoð­uð staða bygg­ing­ar­fram­kvæmda og far­ið yfir innra starf í vænt­an­leg­um 3ja áfanga með stjórn­end­um eft­ir það.%0D%0DEft­ir þetta verð­ur fundi fram hald­ið í Kjarna.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Lagt fram.

                    • 8.2. Stærð­fræði­veisla í ág­úst - MAT­HEMATIK­UM 200705252

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Lagt fram.

                    • 8.3. Er­indi Mennta­mála­ráðu­neyt­is­ins varð­andi æsku­lýðslög 200705195

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Lagt fram.

                    • 8.4. Ósk um út­tekt á þörf á sál­fræði­þjón­ustu grunn­skóla - er­indi Mos­for­eldra. 200705235

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Frestað.

                    • 8.5. Krika­skóli - út­boð og fram­kvæmd­ir - dóm­nefnd 200703192

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Til máls tóku: HSv, KT, HS, MM, JS og GDA.%0D%0DTil­nefn­ing í dóm­nefnd.%0DTil­nefn­ing kom fram um Her­dísi Sig­ur­jóns­dótt­ur, Ein­ar H. Ólafs­son, Gylfa Dalmann Að­al­steins­son, Helgu Jó­hann­es­dótt­ur og Önnu Sig­ríði Guðna­dótt­ur.%0D%0DMeð dóm­nefnd­inni starfi svo bæj­ar­stjóri, bæj­ar­verk­fræð­ing­ur og for­stöðu­mað­ur fræðslu- og menn­ing­ar­sviðs.

                    • 9. Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 201200705024F

                      Fund­ar­gerð 201. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                      • 9.1. Iðn­að­ar­svæði við Desja­mýri, end­ur­skoð­un deili­skipu­lags 200611212

                        At­huga­semda­fresti v. til­lögu að deili­skipu­lagi lauk 22. maí 2007. Ein at­huga­semd barst, sam­eig­in­leg frá lóð­ar­höf­um 20 lóða við Flugu­mýri, sem mót­mæla fyr­ir­hug­aðri lok­un Flugu­mýr­ar til vest­urs.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 201. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 468. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.2. Helga­fell 5, lnr. 176777. Ósk um stækk­un húss­ins. 200702093

                        Grennd­arkynn­ingu á til­lögu að við­bygg­ingu lauk 24. maí 2007. Eng­in at­huga­semd var gerð.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 201. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 468. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.3. Krika­hverfi, breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi jan. 07 200701184

                        Lögð verð­ur fram end­ur­skoð­uð til­laga, með breyt­ing­um á stað­setn­ingu bið­stöðva og göngu­leiða, sbr. bók­un á 198. fundi.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Lagt fram til kynn­ing­ar.

                      • 9.4. Ham­arsteig­ur 9, fyr­ir­spurn um að fjar­lægja við­bygg­ingu og reisa nýja. 200705244

                        Pálm­ar Sveinn Ólafs­son og Sig­ríð­ur Stephen­sen óska þann 24. maí eft­ir leyfi til að fjar­lægja nú­ver­andi við­bygg­ingu við hús­ið og reisa í stað henn­ar aðra stærri.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 201. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 468. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.5. Lerki­byggð 5 (Ás­búð), fyr­ir­spurn um deili­skipu­lag 200705227

                        Kjart­an Orri Geirs­son ósk­ar þann 22. maí eft­ir sam­þykki fyr­ir því að breyta lóð­inni á skipu­lagi úr ein­býl­is- í par­húsalóð.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 201. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 468. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.6. Stórikriki 23, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 200609001

                        Tóm­as H. Unn­steins­son ósk­ar þann 17. maí 2007 að nýju eft­ir heim­ild fyr­ir auka­í­búð og að fá að byggja út fyr­ir bygg­ing­ar­reit. Fyrri ósk um auka­í­búð var hafn­að á 199. fundi. Með er­ind­inu fylgja nýj­ar til­lögu­teikn­ing­ar.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 201. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 468. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.7. Er­indi frá Guð­jóni Hall­dórs­syni, Fitj­um, um göngu­brú á Leir­vogsá. 200511006

                        Lögð fram til­laga að deil­skipu­lagi sem ger­ir ráð fyr­ir brú fyr­ir gang­andi og ríð­andi veg­far­end­ur yfir Leir­vogsá við Fitj­ar. Reykja­vík­ur­borg hef­ur þeg­ar aug­lýst skipu­lag­ið og sam­þykkt eft­ir aug­lýs­ingu, en sú máls­með­ferð er ekki í sam­ræmi við lög og regl­ur, þar sem Mos­fells­bær var ekki þát­tak­andi í því ferli.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 201. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 468. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.8. Mark­holt 2, ósk um deili­skipu­lag 200705246

                        Gest­ur Ólafs­son f.h. Ólafs Sig­urðs­son­ar ósk­ar þann 23. maí 2007 eft­ir heim­ild til að breyta deili­skipu­lagi lóð­ar­inn­ar skv. meðf. drög­um að deili­skipu­lagi og skil­mál­um, sem fela m.a. í sér lóð­ars­tækk­un um 200m2 og að reist verði á lóð­inni íbúð­ar­hús með 10 íbúð­um

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 201. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 468. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.9. Kvísl­artunga 40, ósk um frá­vik frá deili­skipu­lagi 200705250

                        Tryggvi Þor­steins­son f.h. Sig­ur­þórs Marteins Kjart­ans­son­ar ósk­ar eft­ir að heim­ilað verði að bíl­geymsla sem er að mestu nið­ur­grafin, fari út fyr­ir bygg­ing­ar­reit, og að heim­iluð verði út­krög­un svala út fyr­ir bygg­ing­ar­reit.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 201. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 468. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                      • 10. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 135200705018F

                        Fund­ar­gerð 135. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                        • 11. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 86200705022F

                          Fund­ar­gerð 86. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                          • 11.1. Um­sókn til Lýð­heilsu­stöðv­ar 2007 200701325

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Upp­lýs­ing­ar um styrk­veit­ingu lögð fram.

                          • 11.2. Jafn­rétt­isáætlun Mos­fells­bæj­ar 2006-2009 200702164

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Til máls tóku: JS, HS og HBA.%0DLagt fram.

                          • 11.3. Beiðni Hag­stofu Ís­lands um upp­lýs­ing­ar um vist­rými aldr­aðra 200705074

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Lagt fram.

                          • 11.4. Vel­ferð­ar­sjóð­ur ís­lenskra barna, styrk­ur árið 2007 200705079

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Lagt fram.

                          • 12. Menn­ing­ar­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 118200705029F

                            Fund­ar­gerð 118. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                            • 12.1. 17. júní, 2007 200705205

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Til máls tóku: JS, KT, HSv og HS.%0DAfgreiðsla 118. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar stað­fest á 468. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                            • 12.2. Bæj­arlista­mað­ur Mos­fells­bæj­ar 2007 - fyrri um­ferð 200705206

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Til máls tóku: HBA, HSv og JS.%0DAfgreiðsla 118. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar stað­fest á 468. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                            • 12.3. Samn­ing­ur milli Mennta­mála­ráðu­neyt­is­ins og Mos­fells­bæj­ar um forn­leifa­upp­gröft og -rann­sókn­ir við Hrís­brú 200703154

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Sam­ing­ur­inn lagð­ur fram.

                            • 12.4. Bæj­arlista­mað­ur Mos­fells­bæj­ar 2007 - seinni um­ferð 200705277

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Af­greiðsla 118. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar um til­nefn­ingu Ólaf­ar Odd­geirs­dótt­ur sem bæj­arlista­manns 2007, stað­fest á 468. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.%0D%0DBæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar ósk­ar Ólöfu Odd­geirs­dótt­ur bæj­arlista­manni árið 2007 til ham­ingju með sæmd­ar­heit­ið.

                            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:30