6. júní 2007 kl. 16:30,
bæjarstjórnarsalur
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Fundargerðir til kynningar
1. Ársskýrsla Sorpu200705193
Ársskýrsla Sorpu bs. lögð fram.
3. Stjórn Skíðasvæða Höfuðborgarsvæðisins fundargerð 273. fundar200705182
Fundargerð 273. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins lögð fram.
4. Stjórn skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins fundargerð 274. fundar200705245
Fundargerð 274. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins lögð fram.
Fundargerðir til staðfestingar
5. Atvinnu- og ferðamálanefnd Mosfellsbæjar - 66200705027F
Fundargerð 66. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
6. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 825200705017F
Fundargerð 825. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Háholt 7, umsókn um lóðarstækkun. 200603130
Erindið var síðast á dagskrá 820. fundar bæjarráðs. Ásláki var eftir þann fund ritað bréf og fylgir svarbréf Ásláks hér með þessu fundarboði.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 825. fundar bæjarráðs staðfest á 468. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.2. Útboð á sorphirðu 200701236
Erindið var síðast á 821. fundi bæjarráðs, þar sem óskað var eftir hugmyndum varðandi grænar tunnur. Minnisblað bæjarverkfræðings og afgreiðsla umhverfisnefndar fylgir hér með.
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: GDA og HS.%0DAfgreiðsla 825. fundar bæjarráðs staðfest á 468. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.3. Erindi Ísfugls ehf varðandi lóð við Reykjaveg 36 200702056
Erindið var síðast á dagskrá 816. fundar bæjarráðs. Hér fylgir, í 5 atriðum, niðurstaða af viðræðum byggingarfulltrúa og Ísfugls ehf.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 825. fundar bæjarráðs staðfest á 468. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.4. Hitaveita og fráveita í hesthúsahverfi 200705223
Minnisblað bæjarverkfræðings varðandi hita- og fráveitu í hesthúsahverfi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 825. fundar bæjarráðs staðfest á 468. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.5. Hönnun og gerð færanlegra kennslustofa fyrir leik- og grunnskóla 200703135
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 825. fundar bæjarráðs staðfest á 468. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.6. Minnisblað Þorsteins Sigvaldas. v. gangstéttagerð í Mosfellsbæ 200703198
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 825. fundar bæjarráðs staðfest á 468. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.7. Erindi Þórðar Árna Hjaltested varðandi launalaust leyfi. 200704193
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 825. fundar bæjarráðs staðfest á 468. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.8. Erindi SSH varðandi stofnun samvinnunefndar um svæðisskipulagsmál 200705091
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 825. fundar bæjarráðs staðfest á 468. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.9. Erindi UMFA varðandi veltiskilti við Vesturlandsveg 200705106
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 825. fundar bæjarráðs staðfest á 468. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.10. Tillaga að endurskoðun á stjórnun Varmárskóla - starfslok skólastjórnenda. 200705108
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 825. fundar bæjarráðs staðfest á 468. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.11. Erindi Sambands ísl.sveitarfélaga varðandi viðbragðsáætlun sorphirðu vegna heimsfaraldurs inflúensu 200705109
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 825. fundar bæjarráðs staðfest á 468. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.12. Erindi SÁÁ varðandi styrk 200705158
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 825. fundar bæjarráðs staðfest á 468. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.13. Erindi Menntamálaráðuneytisins varðandi æskulýðslög 200705195
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 825. fundar bæjarráðs staðfest á 468. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.14. Erindi Íshluta ehf varðandi úthlutun atvinnulóða 200705219
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 825. fundar bæjarráðs staðfest á 468. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.15. Erindi Hallgerðar f.h. Íþróttadeildar HRFI varðandi sýningu / styrk 200705221
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 825. fundar bæjarráðs staðfest á 468. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 826200705028F
Fundargerð 826. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Drög að samningi um uppbyggingu á Leirvogstungumelum 200602153
Áður á dagskrá 762. fundar bæjarráðs. Bæjarstjóra og bæjarverkfræðingi þá falið að legga endanleg drög fyrir bæjarráð. Með fylgja samningsdrög.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 826. fundar bæjarráðs staðfest á 468. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.2. Erindi SSSK varðandi gjaldskrá vegna leikskólabarna í sjálfstæðum leikskólum utan Mosfellsbæjar 200605146
Áður á dagskrá 773. fundar bæjarráðs. Umsögn forstöðumanns fræðslu- og menningarsviðs fylgir.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 826. fundar bæjarráðs staðfest á 468. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.3. Úttekt á mötuneytum leik- og grunnskóla 200702098
Erindi frá fræðslunefnd þar sem óskað er aukafjárveitingar vegna úttektar á mötuneygum leik- og grunnskóla að fjárhæð 996 þúsund.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 826. fundar bæjarráðs staðfest á 468. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.4. Alþingiskosningar 2007 200704020
Fram er lögð skýrsla Yfirkjörstjórnar Mosfellsbæjar þar sem greinir framgang kosninganna, kostnaðaráætlun, tillögur að greiðslum o.fl.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 826. fundar bæjarráðs staðfest á 468. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.5. Erindi SSH varðandi stofnun samvinnunefndar um svæðisskipulagsmál 200705091
Þessu erindi var frestað á 825. fundi bæjarráð. Aftur á dagskrá þessa fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: JS og HSv.%0DAfgreiðsla 826. fundar bæjarráðs staðfest á 468. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.6. Erindi Félagsmálaráðuneytis varðandi synjun á lögheimilisskráningu 200703189
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 826. fundar bæjarráðs staðfest á 468. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.7. Umsókn starfsmanns um launað leyfi 200705093
Umsókn um launað leyfi ásamt umsögnum leikskólafulltrúa og forstöðumanns fræðslu- og menningarsviðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 826. fundar bæjarráðs staðfest á 468. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.8. Erindi Ólafs Gests Arnalds varðandi rykmengun í Mosfellsbæ 200705232
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 826. fundar bæjarráðs staðfest á 468. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.9. Erindi félagsmálaráðuneytisins varðandi umsögn um tillögu að frumvarpi 200705243
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 826. fundar bæjarráðs staðfest á 468. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 183200705025F
Fundargerð 183. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. Lágafellsskóli - 3ji áfangi - bygging og innra starf. 200705251
%0D%0D%0DATH. BREYTTAN FUNDARSTAÐ - ATH. BREYTT UPPHAF FUNDAR.%0D%0DMæting í Lágafellsskóla kl 17:15. Skoðuð staða byggingarframkvæmda og farið yfir innra starf í væntanlegum 3ja áfanga með stjórnendum eftir það.%0D%0DEftir þetta verður fundi fram haldið í Kjarna.
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
8.2. Stærðfræðiveisla í ágúst - MATHEMATIKUM 200705252
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
8.3. Erindi Menntamálaráðuneytisins varðandi æskulýðslög 200705195
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
8.4. Ósk um úttekt á þörf á sálfræðiþjónustu grunnskóla - erindi Mosforeldra. 200705235
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
8.5. Krikaskóli - útboð og framkvæmdir - dómnefnd 200703192
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: HSv, KT, HS, MM, JS og GDA.%0D%0DTilnefning í dómnefnd.%0DTilnefning kom fram um Herdísi Sigurjónsdóttur, Einar H. Ólafsson, Gylfa Dalmann Aðalsteinsson, Helgu Jóhannesdóttur og Önnu Sigríði Guðnadóttur.%0D%0DMeð dómnefndinni starfi svo bæjarstjóri, bæjarverkfræðingur og forstöðumaður fræðslu- og menningarsviðs.
9. Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 201200705024F
Fundargerð 201. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
9.1. Iðnaðarsvæði við Desjamýri, endurskoðun deiliskipulags 200611212
Athugasemdafresti v. tillögu að deiliskipulagi lauk 22. maí 2007. Ein athugasemd barst, sameiginleg frá lóðarhöfum 20 lóða við Flugumýri, sem mótmæla fyrirhugaðri lokun Flugumýrar til vesturs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 201. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 468. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.2. Helgafell 5, lnr. 176777. Ósk um stækkun hússins. 200702093
Grenndarkynningu á tillögu að viðbyggingu lauk 24. maí 2007. Engin athugasemd var gerð.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 201. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 468. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.3. Krikahverfi, breytingar á deiliskipulagi jan. 07 200701184
Lögð verður fram endurskoðuð tillaga, með breytingum á staðsetningu biðstöðva og gönguleiða, sbr. bókun á 198. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram til kynningar.
9.4. Hamarsteigur 9, fyrirspurn um að fjarlægja viðbyggingu og reisa nýja. 200705244
Pálmar Sveinn Ólafsson og Sigríður Stephensen óska þann 24. maí eftir leyfi til að fjarlægja núverandi viðbyggingu við húsið og reisa í stað hennar aðra stærri.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 201. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 468. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.5. Lerkibyggð 5 (Ásbúð), fyrirspurn um deiliskipulag 200705227
Kjartan Orri Geirsson óskar þann 22. maí eftir samþykki fyrir því að breyta lóðinni á skipulagi úr einbýlis- í parhúsalóð.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 201. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 468. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.6. Stórikriki 23, umsókn um byggingarleyfi 200609001
Tómas H. Unnsteinsson óskar þann 17. maí 2007 að nýju eftir heimild fyrir aukaíbúð og að fá að byggja út fyrir byggingarreit. Fyrri ósk um aukaíbúð var hafnað á 199. fundi. Með erindinu fylgja nýjar tillöguteikningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 201. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 468. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.7. Erindi frá Guðjóni Halldórssyni, Fitjum, um göngubrú á Leirvogsá. 200511006
Lögð fram tillaga að deilskipulagi sem gerir ráð fyrir brú fyrir gangandi og ríðandi vegfarendur yfir Leirvogsá við Fitjar. Reykjavíkurborg hefur þegar auglýst skipulagið og samþykkt eftir auglýsingu, en sú málsmeðferð er ekki í samræmi við lög og reglur, þar sem Mosfellsbær var ekki þáttakandi í því ferli.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 201. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 468. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.8. Markholt 2, ósk um deiliskipulag 200705246
Gestur Ólafsson f.h. Ólafs Sigurðssonar óskar þann 23. maí 2007 eftir heimild til að breyta deiliskipulagi lóðarinnar skv. meðf. drögum að deiliskipulagi og skilmálum, sem fela m.a. í sér lóðarstækkun um 200m2 og að reist verði á lóðinni íbúðarhús með 10 íbúðum
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 201. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 468. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9.9. Kvíslartunga 40, ósk um frávik frá deiliskipulagi 200705250
Tryggvi Þorsteinsson f.h. Sigurþórs Marteins Kjartanssonar óskar eftir að heimilað verði að bílgeymsla sem er að mestu niðurgrafin, fari út fyrir byggingarreit, og að heimiluð verði útkrögun svala út fyrir byggingarreit.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 201. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 468. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 135200705018F
Fundargerð 135. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
11. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 86200705022F
Fundargerð 86. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
11.1. Umsókn til Lýðheilsustöðvar 2007 200701325
Niðurstaða þessa fundar:
Upplýsingar um styrkveitingu lögð fram.
11.2. Jafnréttisáætlun Mosfellsbæjar 2006-2009 200702164
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: JS, HS og HBA.%0DLagt fram.
11.3. Beiðni Hagstofu Íslands um upplýsingar um vistrými aldraðra 200705074
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
11.4. Velferðarsjóður íslenskra barna, styrkur árið 2007 200705079
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
12. Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar - 118200705029F
Fundargerð 118. fundar menningarmálanefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
12.1. 17. júní, 2007 200705205
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: JS, KT, HSv og HS.%0DAfgreiðsla 118. fundar menningarmálanefndar staðfest á 468. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
12.2. Bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2007 - fyrri umferð 200705206
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: HBA, HSv og JS.%0DAfgreiðsla 118. fundar menningarmálanefndar staðfest á 468. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
12.3. Samningur milli Menntamálaráðuneytisins og Mosfellsbæjar um fornleifauppgröft og -rannsóknir við Hrísbrú 200703154
Niðurstaða þessa fundar:
Samingurinn lagður fram.
12.4. Bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2007 - seinni umferð 200705277
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 118. fundar menningarmálanefndar um tilnefningu Ólafar Oddgeirsdóttur sem bæjarlistamanns 2007, staðfest á 468. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.%0D%0DBæjarstjórn Mosfellsbæjar óskar Ólöfu Oddgeirsdóttur bæjarlistamanni árið 2007 til hamingju með sæmdarheitið.