9. september 2009 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Fundargerðir til kynningar
1. Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis fundargerð 6. fundar200909155
%0D%0D%0DTil máls tóku: MM, HSv, HS og JS.%0D %0DFundargerð 6. fundar Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis lögð fram á 518. fundi bæjarstjórnar.
2. Sorpa bs. fundargerð 264. fundar200909149
%0D%0D%0DTil máls tóku: HS og MM.%0DFundargerð 264. fundar stjórnar Sorpu bs. lögð fram á 518. fundi bæjarstjórnar.
3. Samband ísl. sveitarfélaga fundargerð 766. fundar200909150
%0DFundargerð 766. fundar stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga lögð fram á 518. fundi bæjarstjórnar.
Fundargerðir til staðfestingar
4. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 947200908021F
Fundargerð 947. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 518. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Krikaskóli - útboð og framkvæmdir 200703192
Óskað er heimildar bæjarráðs til þess að ganga til samninga við lægstbjóðanda í málum Krikaskóla.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 947. fundar bæjarráðs staðfest á 518. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
4.2. Endurgerð heimasíðu Mosfellsbæjar 200811035
Kynningarstjóri kemur á fundinn og fer yfir útlit nýrrar heimasíðu sem senn er fullgerð.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: JS, HSv og HS. </DIV>%0D<DIV>Erindið lagt fram á 518. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
4.3. Erindi Lyfjastofnunar varðandi umsögn um opnunartíma 2009081178
Erindi Lyfjastofnunar þar sem óskað er umsagnar um opnunartíma lyfjabúðar í Mosfellsbæ skv. 15. gr reglugerðar 426/1997 sem fylgir hjálagt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 947. fundar bæjarráðs staðfest á 518. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
4.4. Erindi Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu varðandi málefni Strætó bs. 2009081191
Erindi SSH varðandi málefni Strætó bs.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 947. fundar bæjarráðs staðfest á 518. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV></DIV>
4.5. Rekstraryfirlit janúar til júní 2009 2009081198
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Rekstraryfirlit janúar til júní 2009 lagt fram á 518. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
5. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 948200909001F
<DIV>Fundargerð 948. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 518. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.</DIV>%0D<DIV> </DIV>
5.1. Fjárhagsáætlun 2009 2008081564
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: JS, KT, HSv, MM, HS og HP.</DIV>%0D<DIV> </DIV>%0D<DIV>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial; mso-ansi-language: IS">Bókun bæjarfulltrúa S- lista Samfylkingar vegna hækkana á gjaldskrám á fræðslusviði.</SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial; mso-ansi-language: IS"><?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p> </o:p></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial; mso-ansi-language: IS">Í ljósi áætlaðrar rekstrarafkomu bæjarfélagsins á yfirstandandi ári er ljóst að koma þarf til endurskoðun á gjaldskrám til að minnka þann halla sem fyrirsjáanlegur er á rekstrinum.<o:p></o:p></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial; mso-ansi-language: IS">Annað væri ábyrgðarleysi. Okkur þykir miður að nauðsynlegt sé að grípa til slíkra aðgerða og þá einkum í ljósi þeirra aðstæðna sem margar barnafjölskyldur standa frammi fyrir í ríkjandi efnahagsástandi. Við viljum árétta þá afstöðu okkar að gjaldskrár skólamötuneyta taki mið af hráefniskostnaði og fljótt á litið sýnist okkur að hækkun gjaldskrárinnar fari ekki fram úr hækkun matvælaþáttar neysluvísitölunnar. Jafnframt<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>viljum við leggja áherslu á mikilvægi þess að starfsmenn viðkomandi stofnana séu vakandi fyrir hugsanlegum erfiðleikum einstakra fjölskyldna til að greiða fullt verði fyrir þátttöku barna sinna í skólamáltíðum og frístundaseli. Í slíkum tilfellum sé foreldrum bent á úrræði bæjarfélagsins í þeim efnum svo ekki komi til að börn sitji hjá garði af þeim sökum.<o:p></o:p></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial; mso-ansi-language: IS">Hvað varðar gjaldskrá leikskóla teljum við að skoða þurfi í framhaldinu form hennar einkum hvað varðar gjaldfrelsi 5 ára deilda sem að stórum hluta er fjármagnað með hærri gjaldskrá fyrri áranna.<o:p></o:p></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial; mso-ansi-language: IS"><o:p> </o:p></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial; mso-ansi-language: IS">Jónas Sigurðsson<o:p></o:p></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial; mso-ansi-language: IS">Hanna Bjartmars</SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial; mso-ansi-language: IS"></SPAN> </P><SPAN style="mso-ansi-language: IS"></SPAN><FONT face=Arial size=2>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial; mso-ansi-language: IS">Framlagðar tillögur að gjaldskrárhækkunum mötuneyta í grunn- og leikskólum og gjaldskrá Listaskóla haustið 2009 samþykktar með sex atkvæðum.</SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial; mso-ansi-language: IS">Marteinn Magnússon sat hjá.</SPAN></P></FONT></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
5.2. Fundur með fjárlaganefnd Alþingis haustið 2009. 2009081761
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 948. fundar bæjarráðs staðfest á 518. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.3. Vesturlandsvegur, skipulag og framkvæmdir 2009 200902066
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 948. fundar bæjarráðs staðfest á 518. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.4. Erindi Valdimars Tryggvasonar varðandi styrk 2009081392
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 948. fundar bæjarráðs um að ekki sé hægt að verða við erindinu staðfest á 518. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
5.5. Viðhorfskönnun starfsmanna Mosfellsbæjar 2009 2009081348
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Erindið lagt fram á 518. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV>
6. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 140200908026F
<DIV>Fundargerð 140. fundar fjölskyldurnefndar lögð fram til afgreiðslu á 518. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.</DIV>%0D<DIV> </DIV>
6.1. Velferðarvaktin könnun meðal félagsþjónustu sveitarfélaga 200908207
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Til máls tók: HBA. </DIV>%0D<DIV>Erindinu frestað á 518. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV></DIV>
6.2. Jafnréttissáttmáli Evrópu 200808115
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 140. fundar fjölskyldunefndar staðfest á 518. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
6.3. Jafnréttisdagur Mosfellsbæjar 2009 200904125
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Erindið lagt fram á 518. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
6.4. Boðsbréf á norræna ráðstefnu um jafnréttisfræðslu í skólum 200906301
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Erindið lagt fram á 518. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
7. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 226200908027F
<DIV>Fundargerð 226. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 518. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.</DIV>%0D<DIV> </DIV>
7.1. Frístund 2009 - upphaf starfs 2009081703
Á fundinn mæta stjórnendur frístundaselja og gera grein fyrir upphafi starfsársins.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: JS, HP, HS og HSv.</DIV>%0D<DIV>Erindið lagt fram á 518. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
7.2. Yfirlit yfir leikskólastarf haustið 2009 2009081702
Á fundinn mæta stjórnendur leikskóla og leikskóladeilda og fara yfir starfið haustið 2009
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Til máls tóku: JS, HP, HS og HSv.</DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 226. fundar fræðslunefndar staðfest á 518. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
7.3. Skólastefna Mosfellsbæjar - endurskoðun 200901761
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Erindið lagt fram á 518. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
7.4. Jafnréttisverkefni Reykjakots 2009081704
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Erindið lagt fram á 518. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
8. Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 259200908022F
<DIV>%0D<DIV>Fundargerð 259. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 518. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. </DIV>%0D<DIV> </DIV></DIV>
8.1. Grund við Varmá, lnr. 125419 - deiliskipulag 200601077
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 258. fundi. Lögð fram drög að svörum við athugasemdum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 259. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 518. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.2. Háspennulínur Hellisheiði - Straumsvík/Geitháls, ósk um br. á aðalskipulagi 200703143
Tillaga að breytingu á aðalskipulagi tekin fyrir að nýju, sbr. bókun á 258. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 259. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 518. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.3. Kvíslartunga 54-58, ósk um breytingu á deiliskipulagi 200904023
Magnús Valur Albertsson og Albert Þór Magnússon f.h. Heimabyggðar ehf. óska þann 17. júní eftir skýringum á synjun nefndarinnar á 254. fundi á ósk um breytingar á skipulagsskilmálum. Frestað á 258. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 259. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 518. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.4. Markísa á Klapparhlíð 1 200905248
Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir hdl. hjá Fasteignamálum lögmannsstofu óskar þann 28. júlí 2009 eftir rökstuðningi fyrir þeirri ákvörðun nefndarinnar á 256. fundi 7. júlí 2009 að hafna ósk um aðstoð við að láta fjarlægja markísu af svölum Klapparhlíðar 1. Frestað á 258. fundi. Lögð fram drög að rökstuðningi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 259. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 518. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.5. Úrskurðarnefnd, kæra vegna aukaíbúðar í Stórakrika 57 200907170
Lagt fram bréf frá Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála dags. 29. júlí 2009, með meðfylgjandi afriti af kæru vegna veitingar leyfis fyrir aukaíbúð í Stórakrika 57. Frestað á 258. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Erindið lagt fram á 518. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
8.6. Í Úlfarsfellslandi 125499, umsókn um skiptingu lands 200908285
Hildigunnur Haraldsdóttir arkitekt óskar þann 13. ágúst 2009 f.h. landeigenda eftir afstöðu nefndarinnar til skiptingar landsins í tvær lóðir, þar sem núverandi hús yrði endurbyggt á annarri lóðinni en nýtt hús reist á hinni, sbr meðf. drög að skipulagi. Frestað á 258. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 259. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 518. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.7. Færsla á reiðgötu í hesthúsahverfi 200905025
Reiðveganefnd Harðar óskar þann 30.04.2009 eftir því að reiðgata austan Þokkabakka verði færð um 10 m til austurs, austur fyrir asparöð.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Erindinu frestað á 518. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
8.8. Eyri v. Reykjalund, umsókn um stækkun byggingarreits 200903377
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 255. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 259. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 518. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.9. 30 km hverfi, endurskoðun 2009 200905064
Lagt fram minnisblað framkvæmdastjóra umhverfissviðs, ásamt skýrslu frá Eflu verkfræðistofu um 30 km svæði í Mosfellsbæ og skýrslu lögreglu um hraðamælingar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 259. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 518. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.10. Hraðahindrun við Barrholt - beiðni íbúa 2009081475
Lagður fram undirskriftalisti með nöfnum 36 íbúa, þar sem óskað er eftir að sett verði upp hraðahindrun í Barrholti.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 259. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 518. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.11. Álafossvegur og Helgafellsvegur - nafnabreytingar og biðskylda 2009081660
Lögð fram tillaga framkvæmdastjóra umhverfissviðs um nafnbreytingu á hluta Álafossvegar og biðskyldu á gatnamótum Álafossvegar og Helgafellsvegar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 259. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 518. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.12. Elliðakotsland, ósk um 30 ha iðnaðarsvæði við Lyklafell 2009081343
Lagt fram erindi Konráðs Adolphssonar f.h. eigenda Elliðakots, dags. 22.08.09, þar sem óskað er eftir að skipulagt verði 30 ha iðnaðarsvæði við Lyklafell.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 259. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 518. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.13. Breyting á aðalskipulagi vegna deiliskipulags miðbæjar 200907031
Lagt fram bréf Skipulagsstofnunar, dagsett 27. ágúst 2009, þar sem fram kemur að stofnunin telur að kynna þurfi að nýju markmið og forsendur tillögu að breytingum á aðalskipulagi, þar sem kynning á heimasíðu bæjarins hafi ekki uppfyllt ákvæði 1. mgr. 17. gr. s/b-laga. Einnig þurfi að gera grein fyrir umferðarmálum á svæðinu með tilkomu breytingarinnar.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: MM og HSv.</DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 259. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 518. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
8.14. Óveruleg breyting á svæðisskipulagi höfuðb.svæðisins 2001-2024. Græni trefillinn. 200810462
Lögð fram athugasemd, sem barst við auglýsingu tillögu að óverulegri breytingu á svæðisskipulagi, bréf frá Skipulagsstofnun, dags. 12.06.2009, umsögn Reykjavíkurborgar um athugasemd og tillöguuppdráttur.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Erindinu frestað á 518. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
9. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 168200908023F
<DIV>Fundargerð 168. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til afgreiðslu á 518. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.</DIV>%0D<DIV> </DIV>