Mál númer 200504043
- 22. desember 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #549
Lagt fram bréf Skipulagsstofnunar dags. 5. maí 2010, þar sem settar eru fram athugasemdir við skipulagsgögn deiliskipulags Miðbæjar, sem stofnuninni voru send til yfirferðar í framhaldi af samþykkt bæjarstjórnar á deiliskipulaginu 7. apríl 2010. Einnig lögð fram breytt gögn þar sem komið hefur verið til móts við athugasemdir Skipulagsstofnunar. Helstu breytingar á greinargerð eru þær að við bætast 5 nýjar greinar sem verða nr. 3.1 og 3.17 - 3.20. Á uppdrætti er afmörkun skipulagssvæðis að Skeiðholti leiðrétt og skráðar inn upplýsingar um nýtingu og lóðarstærðir á þegar byggðum lóðum.
<DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: JS, BH, JJB og HSv.</DIV><DIV>Bæjarfulltrúi S-lista Samfylkingar vill láta bóka að hann tekur undir bókun fulltrúa Samfylkingar í nefndinni.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Afgreiðsla 291. fundar skipulags- og byggingarnefndar, um samþykkt skipulagsgagna og að fela skipulagsfulltrúa að annast gildistökuferli skipulagsins, samþykkt á 549. fundi bæjarstjórnar með fimm atkvæðum gegn einu. </DIV><DIV>Jónas Sigurðsson bæjarfulltrúi S-lista Samfylkingar situr hjá.</DIV></DIV></DIV></DIV>
- 21. desember 2010
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #291
Lagt fram bréf Skipulagsstofnunar dags. 5. maí 2010, þar sem settar eru fram athugasemdir við skipulagsgögn deiliskipulags Miðbæjar, sem stofnuninni voru send til yfirferðar í framhaldi af samþykkt bæjarstjórnar á deiliskipulaginu 7. apríl 2010. Einnig lögð fram breytt gögn þar sem komið hefur verið til móts við athugasemdir Skipulagsstofnunar. Helstu breytingar á greinargerð eru þær að við bætast 5 nýjar greinar sem verða nr. 3.1 og 3.17 - 3.20. Á uppdrætti er afmörkun skipulagssvæðis að Skeiðholti leiðrétt og skráðar inn upplýsingar um nýtingu og lóðarstærðir á þegar byggðum lóðum.
<SPAN class=xpbarcomment>Lagt fram bréf Skipulagsstofnunar dags. 5. maí 2010, þar sem settar eru fram athugasemdir við skipulagsgögn deiliskipulags Miðbæjar, sem stofnuninni voru send til yfirferðar í framhaldi af samþykkt bæjarstjórnar á deiliskipulaginu 7. apríl 2010. Einnig lögð fram breytt gögn þar sem komið hefur verið til móts við athugasemdir Skipulagsstofnunar. Helstu breytingar á greinargerð eru þær að við bætast 5 nýjar greinar sem verða nr. 3.1 og 3.17 - 3.20. Á uppdrætti er afmörkun skipulagssvæðis að Skeiðholti leiðrétt og skráðar inn upplýsingar um nýtingu og lóðarstærðir á þegar byggðum lóðum.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment></SPAN>Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir skipulagsgögnin svo breytt og felur skipulagsfulltrúa að annast gildistökuferli skipulagsins.
Nefndin telur að ekki sé um að ræða efnislegar breytingar, en þær séu til þess fallnar að réttarstaða aðila gagnvart skipulaginu sé betur tryggð en áður, með því að skjalfest eru nánar ýmis atriði, sem legið hafa fyrir í skipulagsferlinu og hafa áður verið kynnt íbúum og hagsmunaaðilum.
Við samþykkt skipulagsins falla eftirtaldar deiliskipulagsáætlanir að hluta úr gildi:
- Deiliskipulag Miðbæjar frá 2001 m.s.br. að undanskildu Hlaðhamrasvæði; þar gildir áfram skipulagsbreyting frá 2005.
- Miðbær Mosfellsbæ, deiliskipulag norðan Þverholts (samþ. 1990); nema að því er varðar fjölbýlishús við Miðholt.
- Deiliskipulag frá 1998 sunnan gamla Vesturlandsvegar, vestasti hluti (nú lóðir nr. 17-23)
Fulltrúi Samfylkingar Hanna Bjartmars situr hjá við afgreiðslu málsins og leggur fram eftirfarandi bókun:
"Það eru óviðunandi vinnubrögð að bréf frá Skipulagsstofnun með töluverðum athugasemdum varðandi deiliskipulag miðbæjar Mosfellsbæjar skuli geta legið inni á bæjarskrifstofum hátt í 8 mánuði án vitundar bæjarfulltrúa og nefndarmanna Skipulags- og bygginganefndar".
- 7. apríl 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #533
Tillaga að deiliskipulagi tekin fyrir að nýju í framhaldi af staðfestingu umhverfisráðherra á breytingu á aðalskipulagi. Lögð fram drög að svörum við athugasemdum (sem verða send í tölvupósti seinnipart föstudags). %0D(Ath: leiðrétta þarf staðsetningu kirkju-menningarhúss, sbr. meðfylgjandi uppdrátt)
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: JS, MM, HSv, HS og KT.<BR> <BR> <BR>Bókun S- lista Samfylkingar:<BR> <BR>Bæjarfulltrúar Samfylkingar taka undir bókun fulltrúa okkar í nefndinni við afgreiðslu á deiliskipulagi miðbæjar Mosfellsbæjar. Við ítrekum það sjónarmið okkar að skipulagstillagan er ekki tilbúin til staðfestingar þar sem hún nær ekki fram þeim markmiðum sem hún þarf að ná til að móta miðbæ þar sem gróskumikið mannlíf á að geta blómstrað. Einnig er það til að taka að skipulagstillagan er langt frá því að mæta þeim áherslum sem fram komu í viðhorfskönnun sem gerð var meðal bæjarbúa sem og í rýnihópum sem að málinu komu. Því greiðum við atkvæði gegn skipulagstillögunni.<BR> <BR>Jónas Sigurðsson<BR>Hanna Bjartmars.<BR> <BR> <BR>Marteinn Magnússon bæjarfulltrúi B- lista leggur fram eftirfarandi bókun:<BR> <BR>Vegna nýs deiliskipulags fyrir miðbæjarsvæðið er rétt að fram komi að margt í vinnuferli skipulagsins hefur verið mjög vel unnið af skipulags- og byggingarnefnd og þeim fagaðilum sem hún hefur til kallað, það ber að þakka. Því er það nokkur ljóður á að nú á síðustu metrunum skuli hafa verið kastað til höndunum. Meðal helstu ágreiningsefna er staðsetning kirkju og menningarhúss en þar hefur meirihlutinn hafnað tillögum minnihlutans um íbúakosningu um staðsetningu kirkjunnar og hvort menningarhús skuli sambyggt kirkjunni. Tillagan gekk út á að kosning þessi færi fram samfara sveitarstjórnarkosningum þann 29.maí n.k.. Í stað íbúalýðræðis og sátta hefur meirihlutinn ákveðið að fara fram á fordæmalausan hátt gegn einum lóðarleiguhafa á miðbæjarsvæðinu. Mosfellsbær hefur tapað í þrígang málaferlum gegn lóðarleiguhafanum og því rétt að skoða málið frekar áður en svona skipulag er samþykkt t.d. með hliðsjón af kostnaði við að byggja kirkju og menningarhúsi á umræddum stað. <BR>Þá hef ég og bent á ýmis atriði í ræðu og riti sem betur hefði mátt fara. <BR>Spyrja má hvað lá svo á að ekki mætti ljúka vinnu þeirri sem nefndin hefur staðið svo ágætlega að í meiri sátt við alla aðila? Réð þar för metnaður meirihlutans að geta sagst hafa klárað nýtt miðbæjarskipulag á kjörtímabilinu? <BR>Tel ég að skipulagstillöguna hefði mátt vinna betur í meiri sátt og því tel ég hana ekki tilbúna og greiði því atkvæði gegn staðfestingu hennar.<BR> <BR>Marteinn Magnússon.<BR> <BR> <BR>Bókun D og V- lista vegna miðbæjarskipulags:</DIV>%0D<DIV>Meirihluti bæjarstjórnar fagnar því að geta nú samþykkt nýtt skipulag fyrir miðbæ Mosfellsbæjar enda um að ræða mikið hagsmunarmál fyrir Mosfellsbæ til framtíðar. Nýtt miðbæjarskipulag hefur verið í vinnslu frá 2005. Skipulagið hefur hlotið mikla og faglega umræðu innan stjórnkerfisins, fagaðilar hafa komið að allri vinnu og frá upphafi hefur ítrekað verið leitað eftir sjónarmiðum og skoðunum íbúa. Enda var markmiðið var frá upphafi að vinna hið nýja miðbæjarskipulag í samvinnu við íbúa og í þágu þeirra. Eftir skoðanakannanir, rýnihópa og fjöldan allan af kynningum, fundum og viðtölum hafa skipulagstillögurnar tekið breytingum og komið hefur verið til móts við margar þeirra ábendinga sem fram hafa komið. Nú síðast í hinu lögbundna auglýsingaferli komu fáar athugasemdir, fjórar frá íbúum Bjarkarholts sem meðal annars snéru að nafngift á götunni en tekið var tillit til þeirra athugasemda. Auk þess komu tvær athugasemdir frá félagasamtökum. Fáar athugasemdir við svo mikilvægt skipulag helgast væntanlega af því að mikið samráð var haft við íbúa á öllum stigum málsins.<BR>Það er því tímabært nú að samþykkja skipulagið og leggja þar með grunn að framtíðaruppbyggingu miðbæjar í Mosfellsbæ.<BR> <BR> <BR>Afgreiðsla 275. fundar skipulags- og byggingarnefndar, um að samþykkja deiliskipulag miðbæjarsvæðis, borið upp til atkvæða á 533. fundi bæjarstjórnar og samþykkt með fjórum atkvæðum gegn þremur.</DIV></DIV></DIV>
- 30. mars 2010
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #275
Tillaga að deiliskipulagi tekin fyrir að nýju í framhaldi af staðfestingu umhverfisráðherra á breytingu á aðalskipulagi. Lögð fram drög að svörum við athugasemdum (sem verða send í tölvupósti seinnipart föstudags). %0D(Ath: leiðrétta þarf staðsetningu kirkju-menningarhúss, sbr. meðfylgjandi uppdrátt)
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Tillaga að deiliskipulagi tekin fyrir að nýju í framhaldi af staðfestingu umhverfisráðherra á breytingu á aðalskipulagi. Lögð fram drög að svörum við athugasemdum. Einnig lagður fram tillöguuppdráttur með eftirtöldum breytingum: a) Lóðarmörk Háholts 14 leiðrétt, b) Byggingarreitur kirkju og menningarhúss færist til vesturs um ca. 5 m, lóðarmörk og byggingarreitur á næstu lóð að vestan breytast til samræmis og c) Bundin byggingarlína með götu á lóð framhaldsskóla fellur út.<BR>Meirihluti nefndarinnar samþykkir framlögð drög að svörum við athugasemdum með áorðnum breytingum. Meirhluti nefndarinnar samþykkir jafnframt deiliskipulagið með breytingum skv. framlögðum uppdrætti og til viðbótar þeim breytingum að nafnið Bjarkarholt haldist óbreytt og að meginhluti íbúða norðan Bjarkarholts verði ætlaður eldri borgurum.</SPAN></DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment></SPAN><FONT size=2> </FONT></DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Jónas Sigurðsson leggur fram eftirfarandi bókun:<BR>Með vísan til þess sem áður hefur komið fram um sjónarmið mín, bæði munnleg í umræðunni og skrifleg, til deiliskipulags miðbæjarsvæðis tel ég skipulagstillöguna ekki tilbúna til staðfestingar þar sem hún að mínu mati nær ekki fram þeim markmiðum sem ég tel að þurfi að nást. Greiði því atkvæði gegn henni. Hvað varðar svör við athugasemdum við auglýsta tillögu þá get ég tekið undir sum þeirra en önnur ekki, þ.e. ekki þau sem falla gegn þeim sjónarmiðum sem ég vísa til hér að framan.</SPAN></DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment></SPAN><FONT size=2> </FONT></DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Marteinn Magnússon leggur fram eftirfarandi bókun:<BR>Vegna svara nefndarinnar á athugasemdum frá KKÞ vil ég benda á eftirfarandi: Útburði KKÞ frá hendi Mosfellsbæjar var hafnað í Héraðsdómi Reykjavíkur, því er ágreiningur lóðanna ekki til meðferðar hjá dómstólum að sinni. Ekki liggur fyrir hversu mikið bærinn verði að greiða í bætur verði lóðirnar teknar eignarnámi. Ekki er gert ráð fyrir greiðslu bóta í fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar.<BR>Hvað varðar efnislega bókun á deiliskipulagið sjálft og svör nefndarinnar, þá mun hún verða lögð fram við afgreiðslu í bæjarstjórn.</SPAN></DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment></SPAN><FONT size=2> </FONT></DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Meirihluti nefndarinnar leggur fram eftirfarandi bókun:<BR>Nýtt miðbæjarskipulag hefur verið í vinnslu frá árinu 2005. Mosfellsbær hefur á öllum stigum skipulagsferlisins leitað eftir skoðunum og áliti íbúa á skipulaginu. Viðhorfskönnun meðal íbúa var gerð 2006 og í framhaldi af því var unnið með rýnihópum sem hugðu betur að skipulaginu. Viðhorf þeirra var að fjölga grænum svæðum og þétta byggðina ekki um of. Við því var orðið. Ekki verður með neinu móti séð að neitt það hafi komið fram sem telst gild ástæða til að fresta gildistöku miðbæjarskipulagsins, þvert á móti þá er það fagnaðarefni að loksins á þessu kjörtímabili hafi tekist að leggja grunn að langþráðu miðbæjarskipulagi Mosfellsbæjar. Skipulag er forsenda þess að unnið sé vitrænt að umhverfi okkar og í takt við vilja íbúanna. Við getum því ekki fallist á annað en að miðbæjarskipulagið verði afgreitt eins og það liggur nú fyrir.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
- 27. janúar 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #528
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 268. fundi. Lögð fram samantekt um athugasemdir og fundargerð íbúafundar 1. desember 2009.
Afgreiðsla 269. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 528. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 27. janúar 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #528
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 268. fundi. Lögð fram samantekt um athugasemdir og fundargerð íbúafundar 1. desember 2009.
Afgreiðsla 269. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 528. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 19. janúar 2010
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #269
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 268. fundi. Lögð fram samantekt um athugasemdir og fundargerð íbúafundar 1. desember 2009.
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 268. fundi. Lögð fram samantekt um athugasemdir og fundargerð íbúafundar 1. desember 2009.Skipulagsnefnd frestar afgreiðslu málsins og felur skipulagsfulltrúa að semja drög að svörum við framkomnum athugasemdum í samræmi við umræður á fundinum.
- 13. janúar 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #527
Tillaga að deiliskipulagi Miðbæjar var auglýst skv. 25. gr. s/b-laga þann 26. október 2009 samhliða tillögu að breytingum á aðalskipulagi, með athugasemdafresti til 7. desember 2009. Sex athugasemdir bárust: Frá 13 íbúum við Bjarkarholt, dags. 25. 11. 2009; frá Fulltingi f.h. Kaupfélags Kjalarnesþings, dags. 2. 12. 2009; frá Erlendi M. Magnússyni og Lilju P. Ásgeirsdóttur, dags. 5. 12. 2009; frá Margréti S. Sigurbergsdóttur og Þór G. V. Ólafssyni, dags. 7. 12. 2009; frá Jóhanni Jóhannssyni, dags. 7. 12. 2009 og frá Varmársamtökunum, dags. 7. 12. 2009.
<DIV>%0D<DIV>Lagt fram á 527. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 13. janúar 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #527
Tillaga að deiliskipulagi Miðbæjar var auglýst skv. 25. gr. s/b-laga þann 26. október 2009 samhliða tillögu að breytingum á aðalskipulagi, með athugasemdafresti til 7. desember 2009. Sex athugasemdir bárust: Frá 13 íbúum við Bjarkarholt, dags. 25. 11. 2009; frá Fulltingi f.h. Kaupfélags Kjalarnesþings, dags. 2. 12. 2009; frá Erlendi M. Magnússyni og Lilju P. Ásgeirsdóttur, dags. 5. 12. 2009; frá Margréti S. Sigurbergsdóttur og Þór G. V. Ólafssyni, dags. 7. 12. 2009; frá Jóhanni Jóhannssyni, dags. 7. 12. 2009 og frá Varmársamtökunum, dags. 7. 12. 2009.
<DIV>%0D<DIV>Lagt fram á 527. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
- 15. desember 2009
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #268
Tillaga að deiliskipulagi Miðbæjar var auglýst skv. 25. gr. s/b-laga þann 26. október 2009 samhliða tillögu að breytingum á aðalskipulagi, með athugasemdafresti til 7. desember 2009. Sex athugasemdir bárust: Frá 13 íbúum við Bjarkarholt, dags. 25. 11. 2009; frá Fulltingi f.h. Kaupfélags Kjalarnesþings, dags. 2. 12. 2009; frá Erlendi M. Magnússyni og Lilju P. Ásgeirsdóttur, dags. 5. 12. 2009; frá Margréti S. Sigurbergsdóttur og Þór G. V. Ólafssyni, dags. 7. 12. 2009; frá Jóhanni Jóhannssyni, dags. 7. 12. 2009 og frá Varmársamtökunum, dags. 7. 12. 2009.
%0D%0D<SPAN class=xpbarcomment>Tillaga að deiliskipulagi Miðbæjar var auglýst skv. 25. gr. s/b-laga þann 26. október 2009 samhliða tillögu að breytingum á aðalskipulagi, með athugasemdafresti til 7. desember 2009. Sex athugasemdir bárust: Frá 13 íbúum við Bjarkarholt, dags. 25. 11. 2009; frá Fulltingi f.h. Kaupfélags Kjalarnesþings, dags. 2. 12. 2009; frá Erlendi M. Magnússyni og Lilju P. Ásgeirsdóttur, dags. 5. 12. 2009; frá Margréti S. Sigurbergsdóttur og Þór G. V. Ólafssyni, dags. 7. 12. 2009; frá Jóhanni Jóhannssyni, dags. 7. 12. 2009 og frá Varmársamtökunum, dags. 7. 12. 2009.</SPAN>%0D<SPAN class=xpbarcomment>Lagt fram og rætt.</SPAN>
- 4. nóvember 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #522
Tillaga að deiliskipulagi miðbæjar hefur verið auglýst skv. 25. gr. s/b-laga með athugasemdafresti til 7. desember. Gerð verður tillaga um almennan kynningu á auglýsingartímanum.
Afgreiðsla 264. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 522. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 4. nóvember 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #522
Tillaga að deiliskipulagi miðbæjar hefur verið auglýst skv. 25. gr. s/b-laga með athugasemdafresti til 7. desember. Gerð verður tillaga um almennan kynningu á auglýsingartímanum.
Afgreiðsla 264. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 522. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 27. október 2009
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #264
Tillaga að deiliskipulagi miðbæjar hefur verið auglýst skv. 25. gr. s/b-laga með athugasemdafresti til 7. desember. Gerð verður tillaga um almennan kynningu á auglýsingartímanum.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Tillaga að deiliskipulagi miðbæjar hefur verið auglýst skv. 25. gr. s/b-laga með athugasemdafresti til 7. desember.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment></SPAN><SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd samþykkir að um miðjan nóvember verði deiliskipulag miðbæjar kynnt á torginu að Þverholti 2 og að í framhaldi af því verði haldinn almennur fundur um deiliskipulagið.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
- 12. ágúst 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #516
Lögð fram tillaga að deiliskipulagi Miðbæjar, þ.e. deiliskipulagsuppdráttur, skýringaruppdráttur og greinargerð, dags. 30. júlí 2009. Höfundur skipulagsins, Sigurður Einarsson arkitekt hjá Batteríinu, kemur á fundinn og gerir grein fyrir tillögunni.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: JS, KT, HSv, HS, HP, JS og MM.</DIV>%0D<DIV> </DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 257. fundar skipulags- og byggingarnefndar, um að auglýsa breytingu á deiliskipulags miðbæjar, staðfest á 516. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>%0D<DIV> </DIV>%0D<DIV>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial; mso-ansi-language: IS">Bókun S-lista Samfylkingar vegna tillögu að deiliskipulagi miðbæjar.</SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial; mso-ansi-language: IS"><?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN> </P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial; mso-ansi-language: IS">Í umræðum við deiliskipulagsgerðina höfum við ítrekað komið með þær hugmyndir að þörf væri á að tengja betur saman fyrirhugaðann trjágarð og menningarhús ásamt því færa reit fyrir framhaldsskólann nær því svæði og með þeim hætti að skapa samfelldari heild fyrir mannlíf og starfsemi á svæðinu. Í þessu felst jafnframt að ekki yrði þá gert ráð fyrir byggingareitum fyrir íbúðarhúsnæði milli athafnasvæðis og framhaldsskóla sunnan Bjarkarholtsins. Jafnframt bendum við á að í samkeppnistillögum um menningarhús og kirkju koma fram ýmsar hugmyndir um nágrenni þess svæðis sem nýta mætti í deiliskipulagstillögunni.</SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial; mso-ansi-language: IS"><o:p></o:p></SPAN> </P></DIV>%0D<DIV> </DIV>%0D<DIV>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial">Bókun D og V lista.</SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial"></SPAN> </P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial">Það er fagnaðarefni að vinna við nýtt deiliskipulag miðbæjar sé komið á það stig<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>að verða auglýst og sett í formlega kynningu.<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>Eins og fram kemur í fundargerð skipulags- og byggingarnefndar hefur skipulagið verið í vinnslu allt frá árinu 2005 og alls verið fjallað um það 54 sinnum í nefndum og ráðum bæjarins.<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>Sérstök áhersla hefur verið lögð á að fá fram skoðanir og vilja bæjarbúa við þessa vinnu, m.a.<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>með viðhorfskönnun meðal íbúa, rýnihópum komið á fót auk þess sem sérstök forkynning hefur farið fram.<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>Það er von okkar að það skipulag sem hér er lagt fram til auglýsingar geti orðið hornsteinn að glæsilegri framtíðaruppbyggingu nýs miðbæjar Mosfellsbæjar til næstu ára og áratuga.</SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial"></SPAN> </P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial"></SPAN> </P><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial">%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN class=xpbarcomment><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial; mso-ansi-language: IS">Bókun fulltrúa B-lista vegna deiliskipulags miðbæjar Mosfellsbæjar.<o:p></o:p></SPAN></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN class=xpbarcomment><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial; mso-ansi-language: IS"><o:p> </o:p></SPAN></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN class=xpbarcomment><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial; mso-ansi-language: IS">Nýtt deiliskipulag miðbæjar hefur verðið í vinnslu um nokkurt skeið og hefur sú vinna einkennst af of litlu samráði en vilji meirihlutans ráðið för í megin atriðum.<o:p></o:p></SPAN></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN class=xpbarcomment><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial; mso-ansi-language: IS">Það er lýsandi fyrir yfirgang meirihlutans að ráðist var í hönnunarsamkeppni um kirkju- og menningarhús á reit sem í fyrsta lagi bæjarfélagið hafði ekki yfiráð yfir og hefur ekki enn tryggt sér. Í öðru lagi var reiturinn of lítill þannig fara verður töluvert inn á hverfisverndað klapparsvæði til að koma byggingunni fyrir. Í þriðja lagi hafa bæjarbúar fram að þessu ekki fengið að segja álit sitt á samkrulli kirkju- og menningarhús né staðsetningu kirkjunnar. Opinberlega hafa komið fram deildar meiningar um hvoru tveggja.<BR style="mso-special-character: line-break"><BR style="mso-special-character: line-break"><o:p></o:p></SPAN></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN class=xpbarcomment><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial; mso-ansi-language: IS">Gagnrýni fulltrúa B-lista hefur m.a. snúið að þessum þáttum auk þess að gagnrýna að aðeins sé gert ráð fyrir 270 íbúða aukningu á svæðinu. Öflug íbúabyggð er ein af forsendum mannlífs og þjónustu í miðbænum. Aukið byggingarmagn er auk þess forsenda þess að farið verði í framkvæmdir enda þurfa byggingaraðilar í sumum tilfellum að kaupa upp dýrar lóðir og hús áður en hægt verður að ráðast í framkvæmdir. <o:p></o:p></SPAN></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN class=xpbarcomment><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial; mso-ansi-language: IS">Fulltrúi B-lista lagði ennfremur til<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>að skoðuð yrð áhrif fyrirhugaðra bygginga á vind á svæðinu en því var hafnað af meirihlutanum. <o:p></o:p></SPAN></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN class=xpbarcomment><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial; mso-ansi-language: IS">Gott skjól á miðbæjarsvæði er eitt af því<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>sem góður miðbær þarf að bjóða uppá.<o:p></o:p></SPAN></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN class=xpbarcomment><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial; mso-ansi-language: IS">Jafnframt er staðsetning framhaldsskóla umhugsunarverð þau sjónarmið um hvort staðsetja mætti skólann nær miðsvæðinu en nú er fyrirhugað gæti verið til að bæta yfirbragð tillögunnar.<o:p></o:p></SPAN></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN class=xpbarcomment><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial; mso-ansi-language: IS"><o:p> </o:p></SPAN></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN class=xpbarcomment><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial; mso-ansi-language: IS">Hvað varðar deiliskipulagsferlið sjálft þá hefði verið lýðræðislegra að fara í samkeppni um miðbæjarsvæðið í heild sinni, kynna vel og leyfa síðan íbúum Mosfellsbæjar að kjósa um tillögurnar, þannig hefði meirihluti íbúa ráðið með hvaða hætti miðbærinn þeirra þróast og þannig tryggja íbúalýðræði í raun.</SPAN></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN class=xpbarcomment><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial; mso-ansi-language: IS"></SPAN></SPAN> </P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN class=xpbarcomment><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial; mso-ansi-language: IS"></SPAN></SPAN> </P><SPAN class=xpbarcomment><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial; mso-ansi-language: IS">%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial; mso-ansi-language: IS">Bókun D og V lista<o:p></o:p></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial; mso-ansi-language: IS"><o:p> </o:p></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial; mso-ansi-language: IS">Í tilefni af bókun fulltrúa B-lista vill meirihlutinn vísa á bug fullyrðingum fulltrúa Framsóknarflokksins um skort á lýðræðislegum vinnubrögðum og vísar í þeim efnum til bókunar hér að framan og bókunar meirihluta skipulags- og byggingarnefndar þar að lútandi.<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>Þá skal þess getið að skipulagshöfundur hefur fjallað sérstaklega um skjólmyndun og vindáhrif á miðbæjarsvæðið við gerð tillögunnar eins og bæjarfulltrúanum á að vera fullkunnugt um. <SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>Það kemur hins vegar ekki á óvart að bæjarfulltrúinn haldi áfram hagsmunagæslu eins fyrirtækis á kostnað heildarhagsmuna allra bæjarbúa varðandi lóð fyrir kirkju og menningarhús.<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN></SPAN></SPAN></SPAN></SPAN></P></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
- 12. ágúst 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #516
Lögð fram tillaga að deiliskipulagi Miðbæjar, þ.e. deiliskipulagsuppdráttur, skýringaruppdráttur og greinargerð, dags. 30. júlí 2009. Höfundur skipulagsins, Sigurður Einarsson arkitekt hjá Batteríinu, kemur á fundinn og gerir grein fyrir tillögunni.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: JS, KT, HSv, HS, HP, JS og MM.</DIV>%0D<DIV> </DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 257. fundar skipulags- og byggingarnefndar, um að auglýsa breytingu á deiliskipulags miðbæjar, staðfest á 516. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>%0D<DIV> </DIV>%0D<DIV>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial; mso-ansi-language: IS">Bókun S-lista Samfylkingar vegna tillögu að deiliskipulagi miðbæjar.</SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial; mso-ansi-language: IS"><?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN> </P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial; mso-ansi-language: IS">Í umræðum við deiliskipulagsgerðina höfum við ítrekað komið með þær hugmyndir að þörf væri á að tengja betur saman fyrirhugaðann trjágarð og menningarhús ásamt því færa reit fyrir framhaldsskólann nær því svæði og með þeim hætti að skapa samfelldari heild fyrir mannlíf og starfsemi á svæðinu. Í þessu felst jafnframt að ekki yrði þá gert ráð fyrir byggingareitum fyrir íbúðarhúsnæði milli athafnasvæðis og framhaldsskóla sunnan Bjarkarholtsins. Jafnframt bendum við á að í samkeppnistillögum um menningarhús og kirkju koma fram ýmsar hugmyndir um nágrenni þess svæðis sem nýta mætti í deiliskipulagstillögunni.</SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial; mso-ansi-language: IS"><o:p></o:p></SPAN> </P></DIV>%0D<DIV> </DIV>%0D<DIV>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial">Bókun D og V lista.</SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial"></SPAN> </P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial">Það er fagnaðarefni að vinna við nýtt deiliskipulag miðbæjar sé komið á það stig<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>að verða auglýst og sett í formlega kynningu.<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>Eins og fram kemur í fundargerð skipulags- og byggingarnefndar hefur skipulagið verið í vinnslu allt frá árinu 2005 og alls verið fjallað um það 54 sinnum í nefndum og ráðum bæjarins.<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>Sérstök áhersla hefur verið lögð á að fá fram skoðanir og vilja bæjarbúa við þessa vinnu, m.a.<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>með viðhorfskönnun meðal íbúa, rýnihópum komið á fót auk þess sem sérstök forkynning hefur farið fram.<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>Það er von okkar að það skipulag sem hér er lagt fram til auglýsingar geti orðið hornsteinn að glæsilegri framtíðaruppbyggingu nýs miðbæjar Mosfellsbæjar til næstu ára og áratuga.</SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial"></SPAN> </P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial"></SPAN> </P><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial">%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN class=xpbarcomment><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial; mso-ansi-language: IS">Bókun fulltrúa B-lista vegna deiliskipulags miðbæjar Mosfellsbæjar.<o:p></o:p></SPAN></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN class=xpbarcomment><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial; mso-ansi-language: IS"><o:p> </o:p></SPAN></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN class=xpbarcomment><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial; mso-ansi-language: IS">Nýtt deiliskipulag miðbæjar hefur verðið í vinnslu um nokkurt skeið og hefur sú vinna einkennst af of litlu samráði en vilji meirihlutans ráðið för í megin atriðum.<o:p></o:p></SPAN></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN class=xpbarcomment><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial; mso-ansi-language: IS">Það er lýsandi fyrir yfirgang meirihlutans að ráðist var í hönnunarsamkeppni um kirkju- og menningarhús á reit sem í fyrsta lagi bæjarfélagið hafði ekki yfiráð yfir og hefur ekki enn tryggt sér. Í öðru lagi var reiturinn of lítill þannig fara verður töluvert inn á hverfisverndað klapparsvæði til að koma byggingunni fyrir. Í þriðja lagi hafa bæjarbúar fram að þessu ekki fengið að segja álit sitt á samkrulli kirkju- og menningarhús né staðsetningu kirkjunnar. Opinberlega hafa komið fram deildar meiningar um hvoru tveggja.<BR style="mso-special-character: line-break"><BR style="mso-special-character: line-break"><o:p></o:p></SPAN></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN class=xpbarcomment><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial; mso-ansi-language: IS">Gagnrýni fulltrúa B-lista hefur m.a. snúið að þessum þáttum auk þess að gagnrýna að aðeins sé gert ráð fyrir 270 íbúða aukningu á svæðinu. Öflug íbúabyggð er ein af forsendum mannlífs og þjónustu í miðbænum. Aukið byggingarmagn er auk þess forsenda þess að farið verði í framkvæmdir enda þurfa byggingaraðilar í sumum tilfellum að kaupa upp dýrar lóðir og hús áður en hægt verður að ráðast í framkvæmdir. <o:p></o:p></SPAN></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN class=xpbarcomment><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial; mso-ansi-language: IS">Fulltrúi B-lista lagði ennfremur til<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>að skoðuð yrð áhrif fyrirhugaðra bygginga á vind á svæðinu en því var hafnað af meirihlutanum. <o:p></o:p></SPAN></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN class=xpbarcomment><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial; mso-ansi-language: IS">Gott skjól á miðbæjarsvæði er eitt af því<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>sem góður miðbær þarf að bjóða uppá.<o:p></o:p></SPAN></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN class=xpbarcomment><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial; mso-ansi-language: IS">Jafnframt er staðsetning framhaldsskóla umhugsunarverð þau sjónarmið um hvort staðsetja mætti skólann nær miðsvæðinu en nú er fyrirhugað gæti verið til að bæta yfirbragð tillögunnar.<o:p></o:p></SPAN></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN class=xpbarcomment><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial; mso-ansi-language: IS"><o:p> </o:p></SPAN></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN class=xpbarcomment><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial; mso-ansi-language: IS">Hvað varðar deiliskipulagsferlið sjálft þá hefði verið lýðræðislegra að fara í samkeppni um miðbæjarsvæðið í heild sinni, kynna vel og leyfa síðan íbúum Mosfellsbæjar að kjósa um tillögurnar, þannig hefði meirihluti íbúa ráðið með hvaða hætti miðbærinn þeirra þróast og þannig tryggja íbúalýðræði í raun.</SPAN></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN class=xpbarcomment><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial; mso-ansi-language: IS"></SPAN></SPAN> </P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN class=xpbarcomment><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial; mso-ansi-language: IS"></SPAN></SPAN> </P><SPAN class=xpbarcomment><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial; mso-ansi-language: IS">%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial; mso-ansi-language: IS">Bókun D og V lista<o:p></o:p></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial; mso-ansi-language: IS"><o:p> </o:p></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial; mso-ansi-language: IS">Í tilefni af bókun fulltrúa B-lista vill meirihlutinn vísa á bug fullyrðingum fulltrúa Framsóknarflokksins um skort á lýðræðislegum vinnubrögðum og vísar í þeim efnum til bókunar hér að framan og bókunar meirihluta skipulags- og byggingarnefndar þar að lútandi.<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>Þá skal þess getið að skipulagshöfundur hefur fjallað sérstaklega um skjólmyndun og vindáhrif á miðbæjarsvæðið við gerð tillögunnar eins og bæjarfulltrúanum á að vera fullkunnugt um. <SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>Það kemur hins vegar ekki á óvart að bæjarfulltrúinn haldi áfram hagsmunagæslu eins fyrirtækis á kostnað heildarhagsmuna allra bæjarbúa varðandi lóð fyrir kirkju og menningarhús.<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN></SPAN></SPAN></SPAN></SPAN></P></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
- 4. ágúst 2009
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #257
Lögð fram tillaga að deiliskipulagi Miðbæjar, þ.e. deiliskipulagsuppdráttur, skýringaruppdráttur og greinargerð, dags. 30. júlí 2009. Höfundur skipulagsins, Sigurður Einarsson arkitekt hjá Batteríinu, kemur á fundinn og gerir grein fyrir tillögunni.
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Lögð fram tillaga að deiliskipulagi Miðbæjar, þ.e. deiliskipulagsuppdráttur, skýringaruppdráttur og greinargerð, dags. 30. júlí 2009. Höfundur skipulagsins, Sigurður Einarsson arkitekt hjá Batteríinu, mætti á fundinn og gerði grein fyrir tillögunni.<BR>Nefndin leggur til að tillagan verði samþykkt til auglýsingar skv. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga, þó með þeim breytingum sem um var rætt að fundinum. <BR>Samþykkt með atkvæðum V og D lista gegn atkvæði B lista.<BR>Það er dapurlegt að meirihluti skipulags- og byggingarnefndar skuli hafa afgreitt aðalskipulag úr nefnd án þess að fyrir liggi umbeðin gögn sem fulltrúi B-lista hefur ítrekað óskað eftir um forsendur hverfisverndar klapparsvæðisins og að meirihlutinn hafni því að Umhverfisstofnun gefi álit sitt á því að farið sé 2673 fm inn á hverfisverndað klapparsvæðið.<BR>Náttúruvernd ríkisins hafði áður gefið út álit að þessar klappir bæri að friðlýsa.<BR>Aðalskipulag er forsenda deiliskipulagsins og m.a. vegna ágalla í afgreiðslu þess telur fulltrúi B lista sér ekki fært að taka þátt í afgreiðslunni og greiðir því atkvæði á móti því að deiliskipulagið fari í auglýsingu.<BR>V og D listi bóka: Nýtt deiliskipulag miðbæjar hefur marg oft verið til umræðu í skipulags- og byggingarnefnd svo og í bæjarstjórn og bæjarráði eða alls 54 sinnum frá árinu 2005. Frá því að fyrstu tillögur um nýtt deiliskipulag komu fram 2005 hefur verið lagt í mikla vinnu við að fá fram vilja íbúa bæjarins. Gerð var viðhorfskönnun meðal Mosfellinga og í framhaldi af því komið á fót rýnihópum sem fjölluðu sérstaklega um framlagðar tillögur. Eftir að tillögur íbúa lágu fyrir var unnið frekar með deiliskipulagið, það var síðan kynnt á opnum kynningarfundi í febrúar sl. Núverandi tillögur hafa því fengið gríða mikla umræðu bæði innan stjórnkerfisins og hjá íbúum. Það er því sérstakt fagnaðarefni að nú loksins séum við komin á það stig að geta auglýst þessa glæsilegu tillögu. Gott skipulag er algjör forsenda þess að upp byggist langþráður miðbær í Mosfellsbæ.</SPAN></DIV><DIV></DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment></SPAN> </DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
- 9. júlí 2009
Bæjarráð Mosfellsbæjar #942
Á fundinn mætir Sigurður Einarsson arkitekt frá Batteríinu og gerir grein fyrir deiliskipulagsgögnunum.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 256. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 942. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.</DIV></DIV></DIV>
- 9. júlí 2009
Bæjarráð Mosfellsbæjar #942
Á fundinn mætir Sigurður Einarsson arkitekt frá Batteríinu og gerir grein fyrir deiliskipulagsgögnunum.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 256. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 942. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.</DIV></DIV></DIV>
- 7. júlí 2009
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #256
Á fundinn mætir Sigurður Einarsson arkitekt frá Batteríinu og gerir grein fyrir deiliskipulagsgögnunum.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Á fundinn mætti Sigurður Einarsson arkitekt frá Batteríinu og gerði grein fyrir deiliskipulagsgögnunum.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Lagt fram og skipulagshöfundi falin úrvinnsla framkominna ábendinga á fundinum.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment></SPAN> </DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
- 10. júní 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #514
Á fundinn koma arkitektar frá Batteríinu og gera grein fyrir stöðu á vinnslu skipulagsgagna.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: JS, HSv, MM og KT.</DIV>%0D<DIV>Lagt fram á 514. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV>
- 10. júní 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #514
Á fundinn koma arkitektar frá Batteríinu og gera grein fyrir stöðu á vinnslu skipulagsgagna.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: JS, HSv, MM og KT.</DIV>%0D<DIV>Lagt fram á 514. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV>
- 2. júní 2009
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #254
Á fundinn koma arkitektar frá Batteríinu og gera grein fyrir stöðu á vinnslu skipulagsgagna.
<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Á fundinn mætti Ástríður Eggertsdóttir arkitekt frá Batteríinu og gerði grein fyrir stöðu skipulagsgagna.</SPAN></DIV></DIV>
- 29. apríl 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #511
Á fundinn koma arkitektar frá Batteríinu og kynna drög að tillögugögnum til auglýsingar.
Afgreiðsla 252. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 511. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 29. apríl 2009
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #511
Á fundinn koma arkitektar frá Batteríinu og kynna drög að tillögugögnum til auglýsingar.
Afgreiðsla 252. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 511. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 21. apríl 2009
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #252
Á fundinn koma arkitektar frá Batteríinu og kynna drög að tillögugögnum til auglýsingar.
%0D%0D%0D%0D<SPAN class=xpbarcomment>Á fundinn mættu arkitektar frá Batteríinu þau Sigurður Einarsson og Ástríður Eggertsdóttir og kynntu drög að tillögugögnum til auglýsingar deiliskipulagstillögunnar.</SPAN>%0D<SPAN class=xpbarcomment>Nefndin felur skipulagshöfundum að vinna áfram að útfærslu deiliskipulagstillögunnar.</SPAN>
- 27. ágúst 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #495
Sigurður Einarsson arkitekt mætir á fundinn og gerir grein fyrir þeirri skipulagsvinnu sem unnin hefur verið að undanförnu.
<DIV>Til máls tóku: JS og HSv.</DIV>%0D<DIV> </DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 236. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 495. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 27. ágúst 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #495
Sigurður Einarsson arkitekt mætir á fundinn og gerir grein fyrir þeirri skipulagsvinnu sem unnin hefur verið að undanförnu.
<DIV>Til máls tóku: JS og HSv.</DIV>%0D<DIV> </DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 236. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 495. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 19. ágúst 2008
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #236
Sigurður Einarsson arkitekt mætir á fundinn og gerir grein fyrir þeirri skipulagsvinnu sem unnin hefur verið að undanförnu.
%0D<SPAN class=xpbarcomment>Sigurður Einarsson arkitekt kom á fundinn og gerði grein fyrir þeirri skipulagsvinnu sem unnin hefur verið að undanförnu.</SPAN>%0D<SPAN class=xpbarcomment>Nefndin felur arkitektunum að fullgera kynningarefni til almennrar kynningar á skipulagstillögunum.</SPAN>
- 26. júní 2008
Bæjarráð Mosfellsbæjar #887
Kynnt verður ný útgáfa kynningarefnis (myndbands) um tillögu að deiliskipulagi.
Afgreiðsla 233. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 887. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.
- 26. júní 2008
Bæjarráð Mosfellsbæjar #887
Kynnt verður ný útgáfa kynningarefnis (myndbands) um tillögu að deiliskipulagi.
Afgreiðsla 233. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 887. fundi bæjarráðs með þremur atkvæðum.
- 24. júní 2008
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #233
Kynnt verður ný útgáfa kynningarefnis (myndbands) um tillögu að deiliskipulagi.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Kynnt var ný útgáfa kynningarefnis (myndbands) um tillögu að deiliskipulagi.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Embættismönnum falið að undirbúa almennan kynningarfund.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
- 7. maí 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #490
Á fundinn kemur Sigurður Einarsson arkitekt frá Batteríinu og sýnir kynningarefni um tillögu að miðbæjarskipulagi, sem er í vinnslu.
Lagt fram á 490. fundi bæjarstjórnar.
- 7. maí 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #490
Á fundinn kemur Sigurður Einarsson arkitekt frá Batteríinu og sýnir kynningarefni um tillögu að miðbæjarskipulagi, sem er í vinnslu.
Lagt fram á 490. fundi bæjarstjórnar.
- 29. apríl 2008
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #228
Á fundinn kemur Sigurður Einarsson arkitekt frá Batteríinu og sýnir kynningarefni um tillögu að miðbæjarskipulagi, sem er í vinnslu.
Á fundinn kom Sigurður Einarsson arkitekt frá Batteríinu og sýndi kynningarefni um tillögu að miðbæjarskipulagi, sem er í vinnslu.
- 5. desember 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #480
Umræða um tillögur sem kynntar voru á 212. fundi.
Lagt fram.
- 5. desember 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #480
Umræða um tillögur sem kynntar voru á 212. fundi.
Lagt fram.
- 27. nóvember 2007
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #215
Umræða um tillögur sem kynntar voru á 212. fundi.
Umræða um tillögur sem kynntar voru á 212. fundi.
- 7. nóvember 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #478
Kl. 8:45 koma á fundinn arkitektar frá Batteríinu og kynna stöðu deiliskipulagsvinnu fyrir miðbæinn.
Lagt fram.
- 7. nóvember 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #478
Kl. 8:45 koma á fundinn arkitektar frá Batteríinu og kynna stöðu deiliskipulagsvinnu fyrir miðbæinn.
Lagt fram.
- 23. október 2007
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #212
Kl. 8:45 koma á fundinn arkitektar frá Batteríinu og kynna stöðu deiliskipulagsvinnu fyrir miðbæinn.
Á fundinn komu arkitektar frá Batteríinu og kynntu stöðu deiliskipulagsvinnu fyrir miðbæinn.
- 26. september 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #475
Bjarni Reynarsson skipulagsfræðingur kemur á fundinn og gerir grein fyrir skýrslu um vinnu rýnihópa um skipulag miðbæjarins. Á fundinn kemur einnig Sigurður Einarsson arkitekt, höfundur tillögu að deiliskipulagi miðbæjar.
Afgreiðsla 209. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 475. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 26. september 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #475
Bjarni Reynarsson skipulagsfræðingur kemur á fundinn og gerir grein fyrir skýrslu um vinnu rýnihópa um skipulag miðbæjarins. Á fundinn kemur einnig Sigurður Einarsson arkitekt, höfundur tillögu að deiliskipulagi miðbæjar.
Afgreiðsla 209. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 475. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 18. september 2007
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #209
Bjarni Reynarsson skipulagsfræðingur kemur á fundinn og gerir grein fyrir skýrslu um vinnu rýnihópa um skipulag miðbæjarins. Á fundinn kemur einnig Sigurður Einarsson arkitekt, höfundur tillögu að deiliskipulagi miðbæjar.
Bjarni Reynarsson skipulagsfræðingur kom á fundinn og gerði grein fyrir skýrslu um vinnu rýnihópa um skipulag miðbæjarins. Sigurður Einarsson arkitekt, höfundur hugmynda að deiliskipulagi miðbæjar, lýsti hugsanlegum áherslubreytingum í skipulaginu með tilliti til sjónarmiða sem fram komu í rýnihópavinnunni.%0DSigurði Einarssyni falið að vinna áfram að útfærslu hugmyndanna.
- 28. febrúar 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #461
Á fundinn kemur Bjarni Reynarsson og gerir grein fyrir niðurstöðum viðhorfskönnunar meðal íbúa um miðbæinn.
Afgreiðsla 192. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest með sjö atkvæðum.
- 28. febrúar 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #461
Á fundinn kemur Bjarni Reynarsson og gerir grein fyrir niðurstöðum viðhorfskönnunar meðal íbúa um miðbæinn.
Afgreiðsla 192. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest með sjö atkvæðum.
- 20. febrúar 2007
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #192
Á fundinn kemur Bjarni Reynarsson og gerir grein fyrir niðurstöðum viðhorfskönnunar meðal íbúa um miðbæinn.
Bjarni Reynarsson kom á fundinn og gerði grein fyrir niðurstöðum viðhorfskönnunar meðal íbúa um miðbæinn.%0D%0DStarfsmönnum falið að koma niðurstöðunum á framfæri við skipulagshöfunda og að undirbúa vinnufund um næstu skref í vinnu að miðbæjarskipulagi.
- 14. febrúar 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #460
Á fundinn kemur Dr. Bjarni Reynarsson og gerir grein fyrir tillögum um skipan rýnihópa og vinnu þeirra. Minnisblað frá honum verður sent nefndarmönnum í tölvupósti á mánudag.
Afgreiðsla 190. fundar skipulags- og byggingarnefndar Mosfellsbæjar staðfest með sjö atkvæðum.
- 14. febrúar 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #460
Á fundinn kemur Dr. Bjarni Reynarsson og gerir grein fyrir tillögum um skipan rýnihópa og vinnu þeirra. Minnisblað frá honum verður sent nefndarmönnum í tölvupósti á mánudag.
Afgreiðsla 190. fundar skipulags- og byggingarnefndar Mosfellsbæjar staðfest með sjö atkvæðum.
- 6. febrúar 2007
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #190
Á fundinn kemur Dr. Bjarni Reynarsson og gerir grein fyrir tillögum um skipan rýnihópa og vinnu þeirra. Minnisblað frá honum verður sent nefndarmönnum í tölvupósti á mánudag.
Dr. Bjarni Reynarsson kom á fundinn og gerði grein fyrir hugmyndum sínum um skipan rýnihópa til að fjalla um skipulag miðbæjarins og tilhögun rýnihópavinnunnar.Nefndin óskar eftir að undirbúningi rýnihópavinnunnar verði haldið áfram í samræmi við framlagt minnisblað Bjarna Reynarssonar.
- 15. nóvember 2006
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #454
Dr. Bjarni Reynarsson skipulagsfræðingur kemur á fundinn kl. 8:00 og gerir grein fyrir hugmyndum um framkvæmd skoðanakönnunar og rýnihópavinnu.
Afgreiðsla 183. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest með sjö atkvæðum.
- 15. nóvember 2006
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #454
Dr. Bjarni Reynarsson skipulagsfræðingur kemur á fundinn kl. 8:00 og gerir grein fyrir hugmyndum um framkvæmd skoðanakönnunar og rýnihópavinnu.
Afgreiðsla 183. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest með sjö atkvæðum.
- 7. nóvember 2006
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #183
Dr. Bjarni Reynarsson skipulagsfræðingur kemur á fundinn kl. 8:00 og gerir grein fyrir hugmyndum um framkvæmd skoðanakönnunar og rýnihópavinnu.
Dr. Bjarni Reynarsson skipulagsfræðingur kom á fundinn og gerði grein fyrir hugmyndum um framkvæmd skoðanakönnunar og rýnihópavinnu.%0DNefndin óskar eftir því að unnið verði áfram að undirbúningi málsins í samræmi við umræður á fundinum.
- 1. nóvember 2006
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #453
Gerð verður grein fyrir viðræðum við dr. Bjarna Reynarsson skipulagsfræðing og Sigurð Einarsson arkitekt um hugsanlegt fyrirkomulag rýnihópavinnu.
Afgreiðsla 182. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest með sjö atkvæðum.
- 1. nóvember 2006
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #453
Gerð verður grein fyrir viðræðum við dr. Bjarna Reynarsson skipulagsfræðing og Sigurð Einarsson arkitekt um hugsanlegt fyrirkomulag rýnihópavinnu.
Afgreiðsla 182. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest með sjö atkvæðum.
- 24. október 2006
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #182
Gerð verður grein fyrir viðræðum við dr. Bjarna Reynarsson skipulagsfræðing og Sigurð Einarsson arkitekt um hugsanlegt fyrirkomulag rýnihópavinnu.
Gerð var grein fyrir viðræðum við dr. Bjarna Reynarsson skipulagsfræðing og Sigurð Einarsson arkitekt um hugsanlegt fyrirkomulag rýnihópavinnu.%0DStarfsmönnum falið að vinna áfram að málinu.
- 18. október 2006
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #452
Umræður um stöðu verkefnisins.
Afgreiðsla 181. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest með sjö atkvæðum.
- 18. október 2006
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #452
Umræður um stöðu verkefnisins.
Afgreiðsla 181. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest með sjö atkvæðum.
- 10. október 2006
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #181
Umræður um stöðu verkefnisins.
Umræður um stöðu verkefnisins.%0DStarfsmönnum falið að leggja drög að stofnun rýnihópa sem fjalli um miðbæjarskipulagið.%0D%0D