Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

14. febrúar 2007 kl. 16:30,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Björn Þráinn Þórðarson sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs


    Dagskrá fundar

    Fundargerðir til kynningar

    • 1. Sam­band ísl.sveit­ar­fé­laga fund­ar­gerð 740. fund­ar200702044

      Til máls tóku: RR,MM,JS,HS.%0D%0DFund­ar­gerð­in lögð fram.

      • 3. Slökkvilið höf­uðb.svæð­is­ins bs., fund­ar­gerð 62. fund­ar200702020

        Til máls tóku: JS,RR,KT,HS.%0D%0DFund­ar­gerð­in lögð fram.

        Almenn erindi

        • 2. Stjórn skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins fund­ar­gerð 266. fund­ar200701327

          Til máls tók: RR,KT,JS,MM.%0D%0DFund­ar­gerð­in lögð fram.

          • 4. Kvísl­artunga 22, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi200611174

            Af­greiðslu þessa er­ind­is var frestað á á 458. fundi bæj­ar­stjórn­ar, en er­ind­ið var þá á dagskrá sem eitt er­inda á 127. af­greiðslufundi bygg­ing­ar­full­trúa.%0D%0DAfgreiðsla er­ind­is­ins á 127. af­greiðslufundi bygg­ing­ar­full­trúa, þess efn­is að veita bygg­ing­ar­leyfi, stað­fest með sjö at­kvæð­um.

            • 5. Þriggja ára áætlun 2008-2010. Síð­ari um­ræða.200612184

              For­seti gaf bæj­ar­stjóra orð­ið und­ir þess­um lið og lagði bæj­ar­stjóri fram grein­ar­gerð sína þar sem sagði að þriggja ára áætl­un­in væri hér lögð fram óbreytt frá fyrri um­ræðu.%0DBæj­ar­stjóri þakk­aði að lok­um öllu sam­starfs­fólki sem kom­ið hefði að gerð áætl­un­ar­inn­ar fyr­ir þeirra störf.%0D%0DTil máls tóku: RR,JS,HSv,HS,KT.%0D%0DMeg­in nið­ur­stöðu­töl­ur þriggja ára áætl­un­ar bæj­ar­sjóðs og stofn­ana hans fyr­ir árin 2008-2010, sam­an­tek­inn A og B hluti er svohljóð­andi.%0D%0DRekstr­arnið­ur­staða:%0D2008: 481 m.kr.%0D2009: 526 m.kr.%0D2010: 557 m.kr.%0D%0DEigi fé: %0D2008: 2.461 m.kr.%0D2009: 2.987 m.kr.%0D2010: 3.544 m.kr.%0D%0DBók­un B og S lista vegna af­greiðslu þriggja ára áætl­un­ar Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árin 2008 til 2010.%0D%0DÞriggja ára áætl­un­in sem hér ligg­ur fyr­ir er stefnu­mörk­un um rekst­ur og fram­kvæmd­ir í bæj­ar­fé­lag­inu á næstu árum og lýs­ir áhersl­um meiri­hlut­ans í þeim efn­um. %0D Mos­fells­bær er ört stækk­andi sveita­fé­lag og er gríð­ar­leg fjölg­un íbúa fyr­ir­hug­uð sam­kvæmt áætl­un­inni fram til árs­ins 2010 eða u.þ.b. 50%. Slík fjölg­un hef­ur í för með sér þörf fyr­ir gríð­ar­lega upp­bygg­ingu þjón­ustu­mann­virkja á skömm­um tíma og að sama skapi aukn­ingu á þjón­ustu við bæj­ar­búa og ótt­umst við að hvoru tveggja verði ekki í takt við íbúa­þró­un­ina. Jafn­framt er ljóst að nauð­syn­legt er að gera ráð fyr­ir því að al­menn stjórn­sýsla verði efld í takt við þessa þró­un svo bær­inn geti mætt henni á öfl­ug­an og vand­að­an hátt. Gert er ráð fyr­ir að gjald­skrár og álög­ur á bæj­ar­búa verði með sama hætti og á þessu ári en það ásamt fram­lagi bygg­ing­ar­svæða skýr­ir að mestu já­kvæða af­komu í rekstri bæj­ar­ins sam­kvæmt áætl­un­inni. %0DÞetta er að okk­ar mati meg­in ein­kenni þess­ar­ar áætl­un­ar.%0D%0DBók­un bæj­ar­full­trúa D og V lista um þriggja ára áætlun 2008- 2010%0D%0DÞriggja ára áætlun bæj­ar­sjóðs Mos­fells­bæj­ar og stofn­ana hans er mark­miðs­setn­ing um rekst­ur, fram­kvæmd­ir og fjár­mál bæj­ar­fé­lags­ins í ná­inni fram­tíð. %0DÞriggja ára áætl­un­in 2008 – 2010 bygg­ir á spá um fjölg­un og ald­urs­dreif­ingu íbúa og fjölg­un íbúða og fjár­fest­ing­ar á þessu þriggja ára tímb­ili taka mið af þörf fyr­ir þjón­ustu­rými og lög­bundn­um verk­efn­um. En sam­hliða sýn­ir þriggja ára áætlun traust­an rekst­ur bæj­ar­sjóðs.%0DÍ þriggja ára áætlun 2008 – 2010 er gert ráð fyr­ir 4ja áfanga Lága­fells­skóla, bygg­ingu nýrra grunn- og leik­skóla. Stefnt er að bygg­ingu á fram­húsi og fé­lags­að­stöðu við íþróttamið­stöð­ina að Varmá. Áfram verð­ur stutt við upp­bygg­ingu 18 holu golf­vall­ar á vest­ur­svæði, fjár­mun­ir lagð­ir í upp­bygg­ingu á skíða­svæð­um og stutt verð­ur við upp­bygg­ingu reið­hall­ar á fé­lags­svæði Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar. Einn­ig er fyr­ir­hug­að að verja fjár­mun­um í hönn­un og bygg­ingu menn­ing­ar­húss í hugs­an­legu sam­starfi við bygg­ingu nýrr­ar kirkju í mið­bæn­um sem og að huga að Hlé­garði og Brú­ar­landi og fjár­mun­ir eru sett­ir í fyrri­hug­að­an fram­halds­skóla.%0DUpp­bygg­ing nýrra hverfa í Krika­hverfi, Helga­fellslandi og Leir­vogstungu held­ur áfram sem og upp­bygg­ing á vest­ur­svæði og í mið­bæ Mos­fells­bæj­ar.%0DMos­fells­bær er ört stækk­andi sveit­ar­fé­lag með mik­il tæki­færi til fram­tíð­ar­þró­un­ar. Með ábyrgri fjár­mála­stjórn, að­haldi í rekstri, öfl­ugri upp­bygg­ingu nýrra íbúða­svæða, þétt­ingu mið­bæj­ar­svæð­is þá styrk­ist staða sveit­ar­fé­lags­ins enn frek­ar og ger­ir því kleift að sækja fram á öll­um svið­um og auka þann­ig lífs­kjör bæj­ar­búa.%0D%0DÞá var tekin fyr­ir til­laga S-lista frá fyrri um­ræðu um 3ja ára áætlun svohljóð­andi:%0D"Full­trú­ar Sam­fylk­ing­ar­inn­ar gera þá til­lögu að á ár­inu 2007 verði mörk­uð stefna um að leik­skól­inn verði gjald­frjáls og að sú stefna verði að fullu komin til fram­kvæmda árið 2010 og verði rekstr­ar­reikn­ingi 3ja ára fjár­hags­áætl­un­ar­inn­ar breytt í sam­ræmi við það."%0D%0DÞá kom fram bók­un D og V lista:%0D"Bæj­a­full­trú­ar D og V lista benda á að nú þeg­ar ligg­ur fyr­ir að Sam­band ís­lenskra sveit­ar­fé­laga hef­ur óskað eft­ir við­ræð­um við mennta­mála­ráð­herra um þátt­töku rík­is­ins við lækk­un leik­skóla­gjalda þann­ig að það fá­ist úr því skor­ið hvort stuðn­ing­ur rík­is­ins komi til greina við að gera leik­skól­ann gjald­frjáls­an. Í því ljósi telja bæj­ar­full­trú­ar D og V lista fram­komna til­lögu ekki tíma­bæra og leggja til að henni verði vísað frá."%0D%0DÞessu næst kom bók­un frá S-lista:%0D"Okk­ur bæj­ar­full­trú­um Sam­fylk­ing­ar þyk­ir það mið­ur að meiri­hluti sjálf­stæð­is­manna og vinstri grænna sé ekki til­bú­inn að setja á áætlun stefnu­mörk­un um gjald­frjáls­an leik­skóla í áföng­um. Fylgi við slíka stefnu­mörk­un fer vax­andi með­al sveit­ar­fé­laga og myndi það lýsa metn­aði af hálfu Mos­fells­bæj­ar í þjón­ustu við barna­fjöl­skyld­ur ef bæj­ar­fé­lag­ið yrði með­al þeirra sveit­ar­fé­laga sem fyrst feta þá braut."%0D%0DAð lok­um kom fram eft­ir­far­andi bók­un:%0D"Í ljósi fram­kom­inn­ar bókun­ar bæj­ar­full­trúa S list­ans vilja bæj­ar­full­trú­ar D og V lista taka fram að Mos­fells­bær hef­ur þeg­ar tek­ið for­ystu í þess­um efn­um með gjald­frjáls­um leik­skóla í 5 ára deild­um."%0D%0DAð lok­inn al­mennri um­ræðu um þriggja ára áætlun bæj­ar­sjóðs og stofn­ana hans fyr­ir árin 2008-2010 var áætl­un­in borin upp og sam­þykkt með 4 at­kvæð­um.

              Fundargerðir til staðfestingar

              • 6. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 811200701026F

                Fund­ar­gerð 811. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram og af­greidd í ein­stök­um lið­um.

                • 6.1. Út­boð á sorp­hirðu 200701236

                  Áður á dagskrá 810. fund­ar bæj­ar­ráðs. Frestað og beð­ið um að­g­ang að út­boðs­gögn­um sem hér með fylgja.%0D

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 811. fund­ar bæj­ar­ráðs Mos­fells­bæj­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                • 6.2. Er­indi frá Al­þjóða­húsi varð­andi þjón­ustu­samn­ing 200610093

                  Áður á dagskrá 797. fund­ar bæj­ar­ráðs. Um­beð­in um­sögn fjöl­skyldu­nefnd­ar með­fylgj­andi.%0D

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 811. fund­ar bæj­ar­ráðs Mos­fells­bæj­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                • 6.3. Er­indi Land­græðslu rík­is­ins varð­andi upp­græðslu á Mos­fells­heiði, Hengils­svæði og ná­grenni 200611164

                  Áður á dagskrá 803. fund­ar bæj­ar­ráðs. Um­beð­in um­sögn um­hverf­is­nefnd­ar með­fylgj­andi.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Til máls tóku: MM, RR.%0D%0DAfgreiðsla 811. fund­ar bæj­ar­ráðs Mos­fells­bæj­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                • 6.4. Er­indi Hand­verk­stæð­is Ás­garðs varð­andi lagn­ingu dren­lagna 200701274

                  Hand­verk­stæð­ið Ás­garð­ur leit­ar heim­ild­ar til þess að leggja dren­lagn­ir við fast­eign sína í Ála­fosskvos.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 811. fund­ar bæj­ar­ráðs Mos­fells­bæj­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                • 6.5. Er­indi Hand­verk­stæð­is Ás­garðs varð­andi lagn­ingu skolplagna 200701275

                  Hand­verk­stæð­ið Ás­garð­ur leit­ar heim­ild­ar til þess að tengja fast­eign sína í Ála­fosskvos frá­rennsl­ir­brunni.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 811. fund­ar bæj­ar­ráðs Mos­fells­bæj­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                • 6.6. Er­indi Afltaks ehf varð­andi um­sókn um lóð fyr­ir leigu­íbúð­ir 200701281

                  Afltak ehf ósk­ar eft­ir lóð til bygg­ing­ar fjöl­býl­is­húss sem ætlað verði fyr­ir leigu­íbúð­ir.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 811. fund­ar bæj­ar­ráðs Mos­fells­bæj­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                • 6.7. Um­sókn um lóð við Hafra­vatns­veg 200701284

                  Ingi­björg Ing­ólfs­dótt­ir sæk­ir um lóð við Hafra­vatns­veg.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 811. fund­ar bæj­ar­ráðs Mos­fells­bæj­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                • 6.8. Er­indi Hand­verks­fé­lags Mos­fells­bæj­ar varð­andi að­stoð í hús­næð­is­mál­um 200701286

                  Hand­verks­fé­lag Mos­fells­bæj­ar ósk­ar eft­ir að­stoð bæj­ar­ins í hús­næð­is­mál­um.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 811. fund­ar bæj­ar­ráðs Mos­fells­bæj­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                • 6.9. Er­indi Rík­is­kaupa v. fyr­ir­hug­uð ramma­samn­ingsút­boð á ár­inu 2007 200701295

                  Rík­iskaup vekja at­hygli Mos­fells­bæj­ar á ramma­samn­ingsút­boð­um á ár­inu 2007.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 811. fund­ar bæj­ar­ráðs Mos­fells­bæj­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                • 6.10. Beiðni SAM­AN hóps­ins um fjár­stuðn­ing við for­varn­ast­arf á ár­inu 2007 200701296

                  Sam­an hóp­ur­inn leit­ar eft­ir styrk til starfs­semi sinn­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 811. fund­ar bæj­ar­ráðs Mos­fells­bæj­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                • 6.11. Beiðni Heil­br.- og trygg­ing­am.ráðun. um um­sögn um drög að reglu­gerð um tak­mark­an­ir á tópaks­reyk­ing­um 200701297

                  Heil­brigð­is­ráðu­neyt­ið leit­ar eft­ir um­sögn Mos­fells­bæj­ar varð­andi reglu­gerð um tak­mark­an­ir á tób­aks­reyk­ing­um og smá­sölu tób­aks.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Lagt fram.

                • 6.12. Er­indi Mennta­mála­ráðu­neyt­is­ins v. æsku­lýðs­rann­sókn­irn­ar Ungt fólk, stefnu­mót­un í mál­efn­um barna og ungs fólks 200701298

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Lagt fram.

                • 6.13. Minn­is­blað bæj­ar­stjóra varð­andi svör við fyr­ir­spurn­um 200701312

                  Svör við fyr­ir­spurn­um Marteins Magnús­son­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Lagt fram.

                • 6.14. Greiðslu­dreif­ing fast­eigna­gjalda 2007 200701333

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 811. fund­ar bæj­ar­ráðs Mos­fells­bæj­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                • 7. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 812200702006F

                  Fund­ar­gerð 812. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram og af­greidd í ein­stök­um lið­um.

                  • 7.1. Er­indi Heil­brigð­is­ráðu­neyt­is­ins, Hreyf­ing fyr­ir alla 200610077

                    Áður á dagskrá 797. fund­ar bæj­ar­ráðs. Fyr­ir ligg­ur minn­is­blað bæj­ar­stjóra og bréf sem íþrótta­full­trúi sendi til ráðu­neyt­is­ins.%0D

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 812. fund­ar bæj­ar­ráðs Mos­fells­bæj­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.2. Er­indi Daða Run­ólfs­son­ar og fleiri varð­andi stofnskjöl lóða í landi Leir­vogstungu í Mos­fells­bæ 200610175

                    Áður á dagskrá 798. fund­ar bæj­ar­ráðs. Fyr­ir liggja drög að sam­komu­lagi. Drög­in hafa ekki enn­þá ver­ið sam­þykkt af bréf­rit­ur­um, en óskað er eft­ir af­stöðu bæj­ar­ráðs til drag­anna.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Ragn­heið­ur Rík­harðs­dótt­ir tek­ur ekki þátt í um­ræð­um og af­greiðslu máls­ins.%0D%0DAfgreiðsla 812. fund­ar bæj­ar­ráðs Mos­fells­bæj­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.3. Helga­fells­byggð, um­sókn um fram­kvæmda­leyfi 1. ver­káfanga 200612050

                    Bæj­ar­stjóri ger­ir munn­lega grein fyr­ir sam­skipt­um við UST vegna þessa er­ind­is og þeirri um­fjöllun sem átt hef­ur sér stað í fjöl­miðl­um að und­an­förnu.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Til máls tóku: JS, RR%0D%0DLagt fram.

                  • 7.4. Styrk­umsókn vegna Ást­ráðs, for­varn­astarfs lækna­nema 200701322

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 812. fund­ar bæj­ar­ráðs Mos­fells­bæj­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.5. Beiðni um styrk vegna kostn­að­ar við les­blindu­grein­ingu 200701326

                    Bréf­rit­ari ósk­ar eft­ir styrk vegna les­blindu­grein­ing­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 812. fund­ar bæj­ar­ráðs Mos­fells­bæj­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.6. Um­sókn um styrk vegna verk­efn­is­ins Stöðv­um barnaklám á net­inu 200702005

                    Barna­heill ósk­ar eft­ir 600 þús. kr. styrk und­ir kjör­orð­inu "stöðv­um barnaklám á net­inu".

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 812. fund­ar bæj­ar­ráðs Mos­fells­bæj­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.7. Sam­þykkt­ir varð­andi nið­ur­greiðsl­ur á vist­un­ar­kostn­aði barna 200702021

                    Minn­is­blað leik­skóla­full­trúa þar sem lögð eru fram drög að breyt­ing­um á sam­þykkt­um um nið­ur­greiðsl­ur á vist­un­ar­kostn­aði barna.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 812. fund­ar bæj­ar­ráðs Mos­fells­bæj­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                  • 8. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 78200701023F

                    Fund­ar­gerð 78. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram og af­greidd í ein­stök­um lið­um.

                    • 8.1. Regl­ur um fjár­hags­að­stoð, end­ur­skoð­un 200701182

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 78. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.2. Jafn­rétt­is­mál, fræðslufund­ur Jafn­rétt­is­stofu með for­stöðu­mönn­um Mos­fells­bæj­ar 200611214

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Lagt fram.

                    • 8.3. Upp­lýs­ing­ar frá Fé­lags­mála­ráðu­neyti v. upp­reikn­uð tekju- og eigna­mörk v. fé­lags­legra leigu­íbúða 200701138

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Lagt fram.

                    • 8.4. Til­kynn­ing um breyt­ingu við­mið­un­ar­fjár­hæð­ar vegna eigna­marka við út­reikn­ing húsa­leigu­bóta 200701139

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Lagt fram.

                    • 8.5. Er­indi Vara­sjóðs hús­næð­is­mála varð­andi rekstr­ar­fram­lög til sveit­ar­fé­laga 200701187

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 78. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.6. Er­indi Kvenna­ráð­gjaf­ar­inn­ar varð­andi styrk 200701247

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 78. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.7. Könn­un á við­horfi til ferða­þjón­ustu fatl­aðra í Mos­fells­bæ 200701294

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Til máls tóku: MM,RR,HS,HSv.%0D%0DLagt fram.

                    • 8.8. Um­sókn til Lýð­heilsu­stöðv­ar 2007 200701325

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 78. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                    • 9. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 177200702007F

                      Fund­ar­gerð 177. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram og af­greidd í ein­stök­um lið­um.

                      • 10. Menn­ing­ar­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 115200702001F

                        Fund­ar­gerð 115. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar lögð fram og af­greidd í ein­stök­um lið­um.

                        • 11. Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 190200702002F

                          Fund­ar­gerð 190. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar lögð fram og af­greidd í ein­stök­um lið­um.

                          • 11.1. Er­indi Ís­fugls ehf varð­andi land­nýt­ingu og breyt­ingu á að­al­skipu­lagi í Þor­móðs­dal. 200611083

                            Vísað til nefnd­ar­inn­ar til um­sagn­ar af bæj­ar­ráði 16.11.2006. Gerð verð­ur grein fyr­ir við­ræð­um við um­sækj­end­ur og heil­brigðis­eft­ir­lit, sbr. bók­un á 187. fundi.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 190. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                          • 11.2. Er­indi Ístaks hf og Leir­vogstungu ehf varð­andi veg­teng­ing­ar 200701246

                            Með bréfi dags. 18.01.2007 óska Loft­ur Árna­son f.h. Ístaks hf og Bjarni Sv. Guð­munds­son f.h. Leir­vogstungu ehf. eft­ir liðsinni bæj­ar­yf­ir­valda gagn­vart sam­göngu­yf­ir­völd­um í bar­áttu fyr­ir betri gatna­mót­um við Vest­ur­landsveg. Vísað til nefnd­ar­inn­ar til um­sagn­ar af bæj­ar­ráði 25.01.2007.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Frestað.

                          • 11.3. Há­spennu­lín­ur frá Hell­is­heiði að Straumsvík, um­sögn um til­lögu að matsáætlun 200701183

                            Skipu­lags­stofn­un ósk­ar með bréfi dags. 17.01.2007 eft­ir um­sögn Mos­fells­bæj­ar um til­lögu Landsnets dags. 16.01.2007 að matsáætlun of­an­greindr­ar fram­kvæmd­ar. Vísað til nefnd­ar­inn­ar til um­sagn­ar af bæj­ar­ráði 25.01.2007. Með fund­ar­boð­inu fylg­ir ör­stutt sam­an­tekt um matsáætl­un­ina og um at­huga­semd­ir sem bár­ust við drög að matsáætlun, en til­lag­an í heild (57 bls.) og fylgigögn eru á slóð­inni http://www.lh.is/um­hverf­is­mat/um­hverfi.php

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Til máls tóku: RR,JS,RR,HSv,HS.%0D%0DAfgreiðsla 190. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                          • 11.4. Deili­skipu­lag mið­bæj­ar Mos­fells­bæj­ar 200504043

                            Á fund­inn kem­ur Dr. Bjarni Reyn­ars­son og ger­ir grein fyr­ir til­lög­um um skip­an rýni­hópa og vinnu þeirra. Minn­is­blað frá hon­um verð­ur sent nefnd­ar­mönn­um í tölvu­pósti á mánu­dag.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 190. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                          • 11.5. Leir­vogstunga, kynn­ing á stöðu upp­bygg­ing­ar íbúð­ar­hverf­is 200702017

                            Bjarni Sv. Guð­munds­son kem­ur á fund­inn og ger­ir grein fyr­ir stöðu fram­kvæmda í Leir­vogstungu.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Lagt fram.

                          • 11.6. Um­sókn um leyfi fyr­ir mold­artipp norð­an í Helga­felli 200701185

                            Verk­tak­ar Magni sækja með ódag­settu, óund­ir­rit­uðu bréfi um leyfi til að losa allt að 300.000 rúm­metr­um af up­p­úr­tekt­ar­efni á 6 ha svæði norð­an í Helga­felli og móta úr því "vind­brjót.," skv. með­fylgj­andi gögn­um frá Al­mennu Verk­fræði­stof­unni, Fjöl­hönn­un og Landark ehf. Í fram­kvæmd­inni felst einn­ig lagn­ing vinnu­veg­ar inn eft­ir norð­ur­hlíð­um Helga­fells.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 190. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                          • 11.7. Um­sókn um starfs­manna­búð­ir á Tungu­mel­um 200701289

                            Reyn­ir Við­ars­son f.h. Ístaks hf. ósk­ar með bréfi dags. 24. janú­ar 2007 eft­ir leyfi til að setja upp starfs­manna­búð­ir fyr­ir allt að 120 manns til 5 ára aust­an iðn­að­ar­svæð­is­ins á Tungu­mel­um skv. meðf. gögn­um frá Al­mennu Verk­fræði­stof­unni o.fl.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Frestað.

                          • 11.8. Stórikriki 59, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi. 200607115

                            Grennd­arkynn­ingu á deili­skipu­lags­breyt­ingu skv. ákvörð­un 184. fund­ar lauk 2. fe­brú­ar. Mót­mæli dags. 30 janú­ar bár­ust frá Þ&L lög­mönn­um f.h. Marteins Hjaltested lóð­ar­hafa Stórakrika 57.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Frestað.

                          • 11.9. Stórikriki 56, beiðni um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 200612146

                            Grennd­arkynn­ingu skv. ákvörð­un 187. fund­ar á breyt­ingu á deili­skipu­lagi (heim­ilun auka­í­búð­ar) lauk 2. fe­brú­ar. Eng­in at­huga­semd barst.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Frestað.

                          • 11.10. Helga­fells­land, deili­skipu­lag 3. áfanga 200608200

                            At­huga­semda­fresti við til­lögu að deili­skipu­lagi lauk 2. fe­brú­ar 2007. Tvær at­huga­semd­ir bár­ust; frá Hesta­manna­fé­lag­inu Herði dags. 29. janú­ar 2007 og frá Ragn­ari Loga Magna­syni dags. 17. janú­ar 2007.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Frestað.

                          • 11.11. Hamra­brekka Mið­dalslandi - ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 200701250

                            Með bréfi dags. 17. janú­ar 2007 óska Soffía Vala Tryggva­dótt­ir og Vil­hjálm­ur Ólafs­son eig­end­ur lands nr. 208-4621 úr landi Mið­dals eft­ir breyt­ingu á skipu­lags­skil­mál­um á þrem­ur lóð­um á land­inu, þ.e. rýmk­un á ákvæði um hús­stærð­ir þann­ig að byggja megi 110 m2 frí­stunda­hús og 20 m2 geymslu.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Frestað.

                          • 11.12. Er­indi Hesta­manna­fé­lags­ins um mögu­lega stækk­un á hest­húsa­hverfi 200701150

                            Með bréfi dags. 15. janú­ar 2007 óska Marteinn Hjaltested og Guð­jón Magnús­son f.h. Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar eft­ir því að kann­að verði með hvaða hætti hægt sé að stækka hest­húsa­hverf­ið við Varmá. Vísað til nefnd­ar­inn­ar til um­sagn­ar og af­greiðslu af bæj­ar­ráði 18. janú­ar 2007.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Frestað.

                          • 11.13. Er­indi Reykja­vík­ur­borg­ar varð­andi óveru­lega breyt­ingu á svæð­is­skipu­lagi höf­uð­borg­arsv. 2001-2024 200701113

                            Birg­ir H. Sig­urðs­son f.h. Reykja­vík­ur­borg­ar ósk­ar með bréfi dags. 11. janú­ar 2007 eft­ir at­huga­semd­um og ábend­ing­um Mos­fells­bæj­ar vegna áforma um breyt­ingu á svæð­is­skipu­lagi. Breyt­ing­in felst í nýj­um byggð­ar­reit aust­an Grafar­holts við Reyn­is­vatns­ás, sem skv. gild­andi svæð­is­skipu­lagi er í jaðri Græna Tref­ils­ins. Stærð reits­ins er um 10 ha og er áform­að að reisa á hon­um 130 - 150 íbúð­ir. Vísað til nefnd­ar­inn­ar til um­sagn­ar og af­greiðslu af bæj­ar­ráði 18. janú­ar 2007.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Frestað.

                          • 11.14. Kvísl­artunga 46, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 200701287

                            Högni Jóns­son sæk­ir með bréfi dags. 29.01.2007 um leyfi til að stækka auka­í­búð um 8 fer­metra m.v. þá stærð sem deili­skipu­lags­skil­mál­ar kveða á um (60 m2).

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Frestað.

                          • 11.15. Kvísl­artunga 118,um­sókn um stækk­un á bygg­ing­ar­reit 200702006

                            Kjart­an Jón Bjarna­son sæk­ir með bréfi dags. 1. fe­brú­ar 2007 um stækk­un á bygg­ing­ar­reit skv. meðf. upp­drátt­um Arn­ar Sig­urðs­son­ar arki­tekts.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Frestað.

                          • 11.16. Helga­fells­byggð, ums. um fram­kvæmda­leyfi 1. ver­káfanga 200612050

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Lagt fram.

                          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:25