Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

5. desember 2007 kl. 16:30,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Fundargerðir til kynningar

    • 1. Al­manna­varna­nefnd höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins fund­ar­gerð 12. fund­ar200711174

      Til máls tóku: HS og HSv.%0DFund­ar­gerð 12. fund­ar Al­manna­varn­ar­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram á 480. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 2. Heil­brigðis­eft­ir­lit Kjós­ar­svæð­is, fund­ar­gerð 7. fund­ar200711215

        Til máls tóku: MM, HSv, HS, KT og JS.%0DFund­ar­gerð 7. fund­ar Heil­brigð­is­nefnd­ar Kjós­ar­svæð­is lögð fram á 480. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3. Sam­band ís­lenskra sveit­ar­fé­laga, fund­ar­gerð 748. fund­ar200711219

          Fund­ar­gerð 748. fund­ar Sam­bands ísl. sveit­ar­fé­laga lögð fram á 480. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4. Stjórn SSH, fund­ar­gerð 313. fund­ar200711222

            Til máls tók: HS.%0DFund­ar­gerð 313. fund­ar SSH lögð fram á 480. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5. Sam­vinnu­nefnd um svæð­is­skipu­lag höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins, fund­ar­gerð 4. fund­ar200711224

              Til máls tóku: JS og HSv.%0DFund­ar­gerð 4. fund­ar Sam­vinnu­nefnd­ar um svæð­is­skipu­lag höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram á 480. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              Almenn erindi

              • 6. Nið­ur­staða dóm­nefnd­ar um hönn­un skóla og skóla­stefnu Krika­skóla.200711292

                Tillögurnar fjórar verða settar á fundargáttina eftir helgina þegar dómnefnd hefur endanlega lokið vali á tillögu.

                Í upp­hafði gaf for­seti formanni dóm­nefnd­ar, Her­dísi Sig­ur­jóns­dótt­ur, orð­ið og fór hún yfir helstu nið­ur­stöð­ur dóm­nefnd­ar, sem voru þess­ar helst­ar.%0D%0DNið­ur­staða dóm­nefnd­ar um hönn­un skóla og skóla­stefnu Krika­skóla.%0DSeinni um­ferð for­vals um hönn­un og mót­un skóla­stefnu Krika­skóla er svo­kallað samn­ings­kaupa­ferli. Vald­ir voru 4 ráð­gjaf­ar­hóp­ar og sendu þeir inn bæði metn­að­ar­full­ar og áhuga­verð­ar til­lög­ur. Sam­ráð hóp­anna við dóm­nefnd og ráð­gjafa Mos­fells­bæj­ar leiddi af sér um­bæt­ur á til­lög­um og aukin skiln­ing verk­kaupa á hug­mynd­um ráð­gjaf­art­eym­anna, bæði um hug­mynd­ir hóp­anna um skóla­stefnu, en einn­ig um gerð húss og hug­mynd­ir um rekst­ur og skólast­arf.%0D%0DAfrakst­ur þessa sam­ráðs­fer­ils er í ís­lensku, skóla­sögu­legu sam­hengi nokk­uð ein­stak­ur og án efa líka út frá sjón­ar­horni arki­tekta- og hönn­un­ar­sögu ís­lenskra skóla­bygg­inga. All­ar til­lög­urn­ar eru mjög fram­bæri­leg­ar, hver og ein ein­stök og með sér­stöðu, þó all­ar hafi í öll­um helstu að­al­at­rið­um fylgt for­sögn Mos­fells­bæj­ar um mót­un bygg­ing­ar og skólastarfs Krika­skóla.%0D%0DAð mati dóm­nefnd­ar stóð þó ein til­laga upp úr en það var til­laga skóla­ráð­gjaf­anna Helga Gríms­son­ar, Andra Snæs Magna­son­ar og Sigrún­ar Sig­urð­ar­dótt­ur og arki­tekt­anna frá Ein­rúmi og Arki­teó, ásamt Suð­austanátta lands­lags­arki­tektúr og VSB-verk­fræði­stofu. %0D%0DÞeir þætt­ir sem vógu þar þyngst voru með­al ann­ars hversu metn­að­ar­full, frum­leg og áhuga­verð til­lag­an er bæði hvað varð­ar skóla­stefnu sem og þeirr­ar um­gjarð­ar sem henni er skap­að­ur í skóla­hús­næði og lóð.%0D%0DTil máls tóku: HS, KT, JS og HSv.%0D%0DFor­seti þakk­aði dóm­nefnd­inni og öll­um þeim sem að komu kær­lega fyr­ir þá vinnu sem lögð hef­ur ver­ið í dóm­nefnd­ar­störfin og und­ir það tóku all­ir bæj­ar­stjórnafmenn.%0D%0DTil­laga um að stað­festa nið­ur­stöðu dóm­nefnd­ar Krika­skóla um að velja til­lögu skóla­ráð­gjaf­anna Helga Gríms­son­ar, Andra Snæs Magna­son­ar og Sigrún­ar Sig­urð­ar­dótt­ur og arki­tekt­anna frá Ein­rúmi og Arki­teó, ásamt Suð­austanátta lands­lags­arki­tektúr og VSB-verk­fræði­stofu, sam­þykkt með sjö at­kvæð­um.

                • 7. Fjár­hags­áætlun 2008. Fyrri um­ræða.200711033

                  Bæj­ar­stjóri fór all ít­ar­lega yfir fyr­ir­liggj­andi rekstr­ar- og fjár­hags­áætlun bæj­ar­sjóðs og stofn­ana hans fyr­ir árið 2008 og gerði grein fyr­ir helstu at­rið­um s.s. rekstri, eigna­breyt­ing­um o.fl. at­rið­um.%0DBæj­ar­stjóri þakk­aði að lok­um öll­um for­stöðu­mönn­um sem komu að vinnu við und­ir­bún­ing fjár­hags­áætl­un­ar fyr­ir árið 2008 fyr­ir fram­lag þeirra.%0D%0DFor­seti og þeir bæj­ar­full­trú­ar sem til máls tóku þökk­uðu bæj­ar­stjóra og for­stöðu­mönn­um bæj­ar­ins fyr­ir fram­lag þeirra til þeirr­ar fjár­hags­áætl­un­ar sem nú ligg­ur fyr­ir.%0D%0DTil máls tóku: HSv, JS, MM, KT, HS og HP.%0D%0DTil­lög­ur bæj­ar­full­trúa Sam­fylk­ing­ar vegna fjár­hags­áætl­un­ar fyr­ir árið 2008 við fyrri um­ræðu í bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar 5.des­em­ber 2007%0D%0D1. Fast­eigna­skatt­ur A lækki um 10% frá fyr­ir­liggj­andi til­lögu þann­ig að álagn­ingar­pró­sent­an verði 0,205%.%0DÁ und­an­förn­um árum höf­um við flutt til­lög­ur um lækk­un álagn­ingar­pró­sentu fast­eigna­skatts á íbúð­ar­hús­næði vegna þeirr­ar gíf­ur­legu hækk­un­ar á fast­eigna­mati sem átt hef­ur sér stað á umliðn­um árum. Í fjár­hags­áætl­un­inni er nú gert ráð fyr­ir 10% með­al­hækk­un fast­eigna­mats.%0D%0D2. Að 9. tím­inn í leik­skóla­vist­un á 5 ára deild­um verði einn­ig gjald­frjáls eins og hinir 8 tím­arn­ir.%0D%0D3. Að gjaldskrá leik­skóla lækki um 10% mið­að við fyr­ir­liggj­andi til­lögu í fjár­hags­áætlun og taki ekki hækk­un­um á ár­inu 2008 eins og gert er ráð fyr­ir í fjár­hags­áætl­un­inni. Jafn­framt verði á ár­inu unn­in áætlun um gjald­frjáls­an leik­skóla í áföng­um.%0D%0D4. Að gjald­skrár skóla­mál­tíða í grunn- og leik­skól­um verði ekki hærri en svo að gjald­ið standi und­ir hrá­efn­is­kostaði.%0D%0D5. Að húsa­leiga í fé­lags­leg­um leigu­íbúð­um hækki ein­ung­is sam­kvæmt ákvæð­um gild­andi gjald­skrár en ekki um 9% eins og gert er ráð fyr­ir í fjár­hags­áætl­un­inni. For­send­ur hækk­un­ar­inn­ar sem gert er ráð fyr­ir í áætl­un­inni bera vott um grund­vall­ar mis­skiln­ing um rekst­ur fé­lags­legs leigu­hús­næð­is að mati Sam­fylk­ing­ar­inn­ar. Til­gang­ur með út­leigu þessa hús­næð­is er ekki að afla bæj­ar­fé­lag­inu tekna held­ur sá að út­vega því fólki hús­næði sem vegna stöðu sinn­ar get­ur ekki keypt eða leigt hús­næði á al­menn­um mark­aði. %0D%0D6. Fé­lags­leg heima­þjón­usta vegna aldr­aðra, fatl­aðra og sjúkra verði gjald­frjáls.%0D%0D7. Að veitt­ar verði 10 millj.kr. í fjár­hags­áætl­un­inni til sér­staks átaks sem bein­ist gegn fé­lags­leg­um vanda­mál­um barna og ung­linga svo sem vímu­efna­notk­un þeirra og af­brot­um. Í sam­starfi fjöl­skyldu­efnd­ar, fræðslu­nefnd­ar og íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar verði þetta starf mótað. %0D%0D8. Að öðru leyti hækki gjald­skrár ekki nema um 2% í stað 4% eins og áætl­un­in ger­ir ráð fyr­ir.%0D%0D9. Regl­ur um nið­ur­greiðsl­ur leik­skóla­gjalda verði end­ur­skoð­að­ar einkum með til­liti til ákvæða um að báð­ir for­eldr­ar skuli vera í námi til að eiga rétt á nið­ur­greiðsl­um þ.e. að nægj­an­legt sé að ann­að for­eldr­ið sé í námi til að eiga þann rétt. Gert verði ráð fyr­ir fjár­mun­um til þessa í fjár­hags­áætl­un­inni. Áætlað verði fyr­ir þess­um kostn­aði á milli um­ræðna um áætl­un­ina.%0D%0D10. Fjár­mun­um verði var­ið í mið­læg­an sjóð á fræðslu­sviði til að mæta lang­tíma fjar­vist­um starfs­fólks fræðslu­stofn­ana bæj­ar­ins. Unn­ið verði í sam­ráði við for­stöðu­menn við­kom­andi stofn­ana til­lög­ur um út­færslu og upp­hæð fjár­muna í sjóð­inn og þær lagð­ar fram á fundi bæj­ar­stjórn­ar við síð­ari um­ræðu um fjár­hags­áætl­un­ina%0D%0D11. Sam­fylk­ing­in legg­ur til að sem fyrst verði ráð­inn til starfa starfs­mað­ur til að sinna at­vinnu- og ferða­mál­um. Í þeim mála­flokki liggja ónýtt mörg tæki­færi til auk­inn­ar þjón­ustu og at­vinnu­sköp­un­ar í bæj­ar­fé­lag­inu.%0D%0DJón­as Sig­urðs­son og Hanna Bjart­mars.%0D%0DSam­þykkt með sjö at­kvæð­um að vísa fjár­hags­áætl­un­inni, og fram­komn­um breyt­ing­ar­til­lög­um, til síð­ari um­ræðu í bæj­ar­stjórn þann 20. des­em­ber nk.

                  Fundargerðir til staðfestingar

                  • 8. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 854200711034F

                    Fund­ar­gerð 854. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                    • 9. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 855200711031F

                      Fund­ar­gerð 855. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                      • 9.1. Er­indi Gefj­un­ar varð­andi inn­heimtu á bygg­ing­ar­gjöld­um 200608019

                        Áður á dagskrá 784. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem bæj­ar­rit­ara var fal­ið að skoða mál­ið. Með fylg­ir minn­is­blað bæj­ar­rit­ara og álits­gerð Þór­unn­ar Guð­munds­dótt­ur.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Frestað.

                      • 9.2. Hita­veita og frá­veita í hest­húsa­hverfi 200705223

                        Áður á dagskrá 837. fund­ar bæj­ar­ráðs, hér til upp­lýs­ing­ar um nið­ur­stöð­una í mál­inu.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 855. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 480. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.3. Minn­is­blað bæj­ar­verk­fræð­ings varð­andi lóð­ir við Bjarg­slund 200711199

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 855. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 480. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.4. Er­indi Sorpu varð­andi út­komu­spá 2007 og rekstr­aráætlun 2008 200710203

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Lagt fram.

                      • 9.5. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp um al­menn­ings­sam­göng­ur 200711132

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 855. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 480. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.6. Er­indi Land­græðsl­unn­ar varð­andi upp­græðslu á Mos­fells­heiði, Hengils­svæði og ná­grenni 200711133

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 855. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 480. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.7. Er­indi Snorra­verk­efn­is­ins varð­andi styrk fyr­ir sum­ar­ið 2008 200711135

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 855. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 480. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.8. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til um­ferð­ar­laga 200711140

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 855. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 480. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.9. Sjórn skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins, kynnt rekstr­ar- og fram­kvæmda­áætlun 2008 200711051

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 855. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 480. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.10. Fjár­hags­áætlun 2008 200711033

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 855. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 480. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.11. Minn­is­blað bæj­ar­stjóra varð­andi út­svars­pró­sentu 2008 200711167

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 855. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 480. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.12. Er­indi Sam­bands sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu varð­andi hús­næð­is­mál Fjölsmiðj­unn­ar 200711187

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Frestað.

                      • 9.13. Er­indi Mon­ique van Oosten varð­andi fram­leigu á leigu­samn­ingi Sel­holts 200711201

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Frestað.

                      • 9.14. Er­indi íbúa við Þrast­ar­höfða 2-12 varð­andi hraða­hindr­un 200711202

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Frestað.

                      • 10. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 856200711039F

                        Fund­ar­gerð 856. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                        • 10.1. Er­indi Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu varð­andi hús­næð­is­mál Fjölsmiðj­unn­ar 200711187

                          Var frestað á 855. fundi bæj­ar­ráðs.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 856. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 480. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                        • 10.2. Er­indi Mon­ique van Oosten varð­andi fram­leigu á leigu­samn­ingi Sel­holts 200711201

                          Var frestað á 855. fundi bæj­ar­ráðs.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Til máls tóku: MM og SÓJ.%0DAfgreiðsla 856. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 480. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                        • 10.3. Er­indi íbúa við Þrast­ar­höfða 2-12 varð­andi hraða­hindr­un 200711202

                          Var frestað á 855. fundi bæj­ar­ráðs.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 856. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 480. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                        • 10.4. End­ur­skoð­un fjár­hags­áætl­un­ar 2007 200711120

                          Áður á dagskrá 853. fund­ar bæj­ar­ráðs. Lagt er fram minn­is­blað fjár­mála­stjóra varð­andi bygg­ing­ar­rétt og upp­bygg­ing­ar­fram­lög.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 856. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 480. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                        • 10.5. Fjár­hags­áætlun 2008 200711033

                          Áður á dagskrá 855. fund­ar bæj­ar­ráðs.%0D

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 856. fund­ar bæj­ar­ráðs, um að vísa fjár­hags­áætlun til fyrri um­ræðu, stað­fest á 480. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                        • 10.6. Er­indi Leg­is ehf. varð­andi heita­vatns­rétt­indi vegna Bræðra­tungu Mos­fells­bæ 200705060

                          Áður á dagskrá 823. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem er­ind­inu var vísað til bæj­ar­rit­ara til um­sagn­ar.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Lagt fram.

                        • 10.7. Er­indi Um­taks ehf. varð­andi lóð­ir Langa­tanga 3 og 5 200709108

                          Áður á dagskrá 849. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem bókað var að ekki væri hægt að verða við er­ind­inu.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 856. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 480. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                        • 10.8. Desja­mýri, út­hlut­un lóða, út­hlut­un­ar­skil­mál­ar o.fl. 200710035

                          Hérna er lagt fram fyrsta yf­ir­lit yfir lóð­ar­um­són­ir í Desja­mýri.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 856. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 480. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                        • 10.9. Frá Vor­boð­um - kór eldri borg­ara - vegna kór­a­móts 2008. 200711209

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 856. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 480. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                        • 10.10. Er­indi Iðn­að­ar­ráðu­neyt­is­ins varð­andi vönt­un á raf­lögn­um fyr­ir þriggja fasa raf­magn 200711221

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 856. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 480. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                        • 10.11. Er­indi Stíga­móta varð­andi fjár­beiðni fyr­ir árið 2008 200711225

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 856. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 480. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um

                        • 10.12. Er­indi Skatta­þjón­ust­unn­ar ehf. varð­andi ný­býl­ið Sól­heima í Mos­fells­bæ 200709138

                          Áður á dagskrá 843. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem bæj­ar­stjóra var fal­ið að ræða við bréf­rit­ara.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Frestað.

                        • 10.13. Er­indi Reykja­víku­borg­ar varð­andi upp­gjör við­skipta­skulda vegna skíða­svæð­anna 200711258

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Frestað.

                        • 11. At­vinnu- og ferða­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 67200711037F

                          Fund­ar­gerð 67. fund­ar At­vinnu- og ferða­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                          • 12. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 100200711035F

                            Fund­ar­gerð 100. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                            • 12.1. Fjöl­skyldu­svið, fjár­hags­áætlun 2008 200711228

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Lagt fram.

                            • 12.2. Regl­ur fjöl­skyldu­sviðs, end­ur­skoð­un 200711024

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Til máls tóku: MM, HS, HSv, JS og HP.%0DAfgreiðsla 100. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar, stað­fest á 480. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                            • 12.3. Gjald­skrár fjöl­skyldu­sviðs frá 1.1.2008 200711121

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Til máls tóku: MM, HSv, UVI, JS, KT, HS, HBA og HP.%0D%0DBók­un bæj­ar­full­trúa B-lista.%0DÞað verk­ur at­hygli og undr­un að fjöl­skyldu­nefnd und­ir for­ystu vinstri grænna skuli leggja til allt að 9% hækk­un um­fram neyslu­vísi­tölu á húsa­leigu á fé­lags­leg­um íbúð­um. Þessi ákvörð­un meiri­hlut­ans í Mos­fells­bæ eru kald­ar kveðj­ur til þess hóps sem hef­ur sann­an­lega þörf fyr­ir ódýrt hús­næði og vafa­samt að benda á þenslu á hús­næð­is­mark­aði sem rök­stuðn­ing fyr­ir þess­ari gríð­ar­legu hækk­un.%0D%0DBók­un bæj­ar­full­trúa D og V lista.%0DBæj­ar­full­trú­ar D og V lista benda á að sér­stak­ar að­gerð­ir eru í fé­laga­lega kerfi bæj­ar­fé­lags­ins til að koma til móts við tekju­lægstu íbúa þess. Þar má sér­stak­lega nefna húsa­leigu­bóta­kerf­ið auk sér­stakra húsa­leigu­bóta sem stend­ur fyr­ir dyr­um að taka upp hjá Mos­fells­bæ. Þessi breyt­ing á gjaldskrá fé­lags­legs hús­næð­is er í full­komnu sam­ræmi við regl­ur Íbúðalána­sjóðs um út­reikn­ing húsa­leigu í fé­lags­legu leigu­hús­næði. Að öðru leyti vísa bæj­ar­full­trú­ar meiri­hlut­ans til af­greiðslu fjár­hags­áætl­un­ar­inn­ar þeg­ar hún verð­ur tekin til seinni um­ræðu.%0D%0DAfgreiðsla 100. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar, stað­fest á 480. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                            • 12.4. Kynn­ing á rann­sókn­ar­verk­efni 200709209

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Frestað.

                            • 12.5. Er­indi KHÍ varð­andi rann­sókn­ina Þekk­ing barna á of­beldi á heim­il­um 200711106

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Af­greiðsla 100. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar, stað­fest á 480. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um

                            • 13. Menn­ing­ar­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 123200711021F

                              Fund­ar­gerð 123. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                              • 13.1. Vina­bæj­ar­mál­efni 2007-8 200709063

                                Niðurstaða þessa fundar:

                                Lagt fram.

                              • 13.2. Tendr­un jóla­ljósa og ár­leg jóla­trés­skemmt­un 200711165

                                Niðurstaða þessa fundar:

                                Af­greiðsla 123. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar, stað­fest á 480. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                              • 13.3. Menn­ing­ar­hús í Mos­fells­bæ 200711161

                                Niðurstaða þessa fundar:

                                Af­greiðsla 123. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar, stað­fest á 480. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                              • 13.4. Menn­ing­ar­ráð í Mos­fells­bæ 200711160

                                Niðurstaða þessa fundar:

                                Til máls tóku: HBA, KT, BÞÞ, HSv og JS.%0DLagt fram.

                              • 14. Menn­ing­ar­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 124200711040F

                                Fund­ar­gerð 124. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                                • 14.1. Fjár­hags­áætlun 2008 - menn­ing­ar­mála­svið 200711268

                                  Niðurstaða þessa fundar:

                                  Lagt fram.

                                • 15. Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 215200711036F

                                  Fund­ar­gerð 215. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                                  • 15.1. Fjár­hags­áætlun 2008 200711033

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Lagt fram.

                                  • 15.2. Er­indi Við­ars Þórs Hauks­son­ar varð­andi bygg­ing­ar­lóð við Litlakrika 25 200711028

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Af­greiðsla 215. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 480. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                  • 15.3. Blikastað­ir 2, beiðni um geymslu bygg­ing­ar­efn­is 200711002

                                    Giss­ur Jó­hanns­son ósk­ar þann 6. nóv­em­ber 2007 f.h. Giss­urs og Pálma ehf. eft­ir því að fá að geyma vinnu­skúra, tæki og ým­is­legt bygg­ing­ar­efni á lóð­inni. Frestað á 214. fundi.

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Af­greiðsla 215. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 480. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                  • 15.4. Ósk um skrán­ingu heit­is­ins Efri-Klöpp í Ell­iða­kotslandi 200711058

                                    Gunn­ar Júlí­us­son ósk­ar þann 8. nóv­em­ber eft­ir því að nafn fast­eign­ar hans á landi nr. 125248 við Geit­háls verði skráð sem Efriklöpp eða til vara Efriklöpp við Suð­ur­landsveg. Frestað á 214. fundi.

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Af­greiðsla 215. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 480. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                  • 15.5. Helga­dals­veg­ur 3-7, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 200711060

                                    Sig­ríð­ur Rafns­dótt­ir og Rafn Jóns­son óska þann 7. nóv­em­ber eft­ir því að sam­þykkt verði með­fylgj­andi deili­skipu­lagstil­laga, sem ger­ir ráð fyr­ir því að lóð nr. 5 við Helga­dals­veg verði skipt í tvær lóð­ir. Frestað á 214. fundi.

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Af­greiðsla 215. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 480. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                  • 15.6. Í Mið­dalslandi 125375, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 200711067

                                    Ólaf­ur Örn Ólafs­son ósk­ar þann 7. nóv­em­ber eft­ir því að fá að sam­eina 2 lóð­ir með land­núm­er­um 125375 og 124376 í eina lóð með land­núm­eri 125375. Í er­ind­inu felst einn­ig fyr­ir­spurn um það hvort leyft yrði að byggja á land­inu sum­ar­hús skv. með­fylgj­andi teikn­ing­um í stað tveggja sum­ar­húsa sem þar eru nú. Frestað á 214. fundi.

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Af­greiðsla 215. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 480. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                  • 15.7. Deili­skipu­lag mið­bæj­ar Mos­fells­bæj­ar 200504043

                                    Um­ræða um til­lög­ur sem kynnt­ar voru á 212. fundi.

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Lagt fram.

                                  • 15.8. Skugga­bakki 12 um­sókn um stækk­un 200706113

                                    Grennd­arkynn­ingu á til­lögu að kvist­bygg­ingu ofan á hús­ið er lok­ið með því að all­ir þátt­tak­end­ur hafa lýst yfir sam­þykki sínu með árit­un á upp­drátt.

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Af­greiðsla 215. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 480. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                  • 15.9. Greni­byggð 38, ósk um breyt­ingu á bygg­ing­ar­reit 200710166

                                    Grennd­arkynn­inga á til­lögu að breyt­ingu á bygg­ing­ar­reit er lok­ið með því að all­ir þátt­tak­end­ur hafa lýst yfir sam­þykki sínu með árit­un á upp­drátt.

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Af­greiðsla 215. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 480. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                  • 15.10. Er­indi frá Guð­jóni Hall­dórs­syni, Fitj­um, um göngu­brú á Leir­vogsá. 200511006

                                    Til­laga að deili­skipu­lagi vegna brú­ar á Leir­vogsá var aug­lýst þann 15. októ­ber 2007 af Mos­fells­bæ og Reykja­vík­ur­borg í sam­ein­ingu, með at­huga­semda­fresti til 26. nóv­em­ber 2007. Ein at­huga­semd hef­ur borist til Mos­fells­bæj­ar, frá stjórn Veiði­fé­lags Leir­vogs­ár, dags. 21. nóv­em­ber 2007.

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Af­greiðsla 215. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 480. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                  • 15.11. Há­spennu­lín­ur Hell­is­heiði - Straumsvík/Geit­háls, ósk um br. á að­al­skipu­lagi 200703143

                                    Tek­ið fyr­ir er­indi Árna Stef­áns­son­ar f.h. Landsnets, dags. 9. júlí 2007, þar sem óskað er eft­ir því að fyr­ir­hug­að­ar há­spennu­lín­ur frá Hell­is­heiði að Straumsvík og Geit­hálsi, þ.e. Kol­við­ar­hóls­lína 1, Kol­við­ar­hóls­lína 2 og Búr­fells­lína 3, verði færð­ar inn á að­al­skipu­lag Mos­fells­bæj­ar. Fram kem­ur í er­ind­inu að í tengsl­um við þess­ar línu­lagn­ir myndi nú­ver­andi Sogs­lína 2 verða fjar­lægð.%0D(Nefnd­ar­menn fá hluta fylgi­gagn­anna einn­ig lit­prent­að­an með fund­ar­boð­inu.)

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Af­greiðsla 215. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 480. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                  • 15.12. Skar­hóla­braut, deili­skipu­lag 200711234

                                    Lögð fram til­laga að deili­skipu­lagi Skar­hóla­braut­ar, frá Vest­ur­lands­vegi aust­ur fyr­ir iðn­að­ar­hverf­ið við Desjarmýri, ásamt um­hverf­is­skýrslu, hvort­tveggja unn­ið af VSÓ Ráð­gjöf. (Meðf. eru drög að til­lögu, end­ur­bætt til­laga verð­ur send í tölvu­pósti á mánu­dag.)

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Af­greiðsla 215. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 480. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                  • 15.13. Lága­hlíð, fyr­ir­spurn um deili­skipu­lag 200710168

                                    Gest­ur Ólafs­son f.h. Helga Rún­ars Rafns­son­ar spyrst fyr­ir um hugs­an­lega fram­tíð­ar­nýt­ingu húss­ins Lágu­hlíð­ar og til­heyr­andi lóð­ar. Einn­ig um mögu­leika á fjölg­un lóða á svæð­inu. Sjá bók­un á 213. fundi.

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Af­greiðsla 215. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 480. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                  • 15.14. Álfta­nes - til­laga að breyt­ingu á svæð­is­skipu­lagi 200711117

                                    Bæj­ar­stjóri Álfta­ness hef­ur þann 9. nóv­em­ber 2007 sent til kynn­ing­ar til­lögu að breyt­ingu á svæð­is­skipu­lagi Höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins, sem fel­ur í sér aukn­ingu á áætl­uð­um fjölda íbúa og íbúða á Álfta­nesi, auk aukn­ing­ar á at­vinnu- þjón­ustu- og stjórn­sýslu­hús­næði. Bæj­ar­stjórn Álfta­ness tel­ur að breyt­ing­arn­ar telj­ist vera óveru­leg­ar breyt­ing­ar á svæð­is­skipu­lagi.

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Af­greiðsla 215. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 480. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                                  • 15.15. Reykja­mel­ur 19, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir garð­áhalda­hús 200609178

                                    Á 214. fundi sam­þykkti nefnd­in að grennd­arkynna nýja til­lögu að stað­setn­ingu garð­áhalda­húss. Á 479. fundi bæj­ar­stjórn var sam­þykkt til­laga um að fresta af­greiðslu er­ind­is­ins og vísa því aft­ur til nefnd­ar­inn­ar.

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Frestað.

                                  • 15.16. Ástu-Sólliljugata 23-25, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 200710206

                                    Á 214. fundi sam­þykkti nefnd­in að grennd­arkynna til­lögu að breyttri að­komu að lóð­inni en hafn­aði ósk um hækk­un nýt­ing­ar­hlut­falls. Óskað er eft­ir að fjallað verði að nýju um nýt­ing­ar­hlut­fall­ið.

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Frestað.

                                  • 15.17. Reykja­veg­ur 62, er­indi varð­andi skipt­ingu lóð­ar. 200711223

                                    Ein­ar Jóns­son ósk­ar þann 21. nóv­em­ber eft­ir því að lóð­inni verði skipt upp í tvær ein­býl­islóð­ir, skv. meðf. til­lögu Sveins Ívars­son­ar að deili­skipu­lagi.

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Frestað.

                                  • 16. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 145200711029F

                                    Fund­ar­gerð 145. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                                    • 17. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 93200711027F

                                      Fund­ar­gerð 93. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                                      • 17.1. Er­indi varð­andi efnis­töku við ræt­ur Mos­fells; námugröft­ur, ryk­meng­un og um­hverf­isáhrif 200709139

                                        Niðurstaða þessa fundar:

                                        Lagt fram.

                                      • 17.2. Náma­vinnsla í Selja­dal 200710125

                                        Niðurstaða þessa fundar:

                                        Lagt fram.

                                      • 17.3. Los­un­ar­svæði fyr­ir jarð­veg á landi Mos­fells­bæj­ar í Sog­um 200710153

                                        Niðurstaða þessa fundar:

                                        Lagt fram.

                                      • 17.4. Er­indi Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós. varð­andi nið­ur­stöð­ur gerla­mæl­inga í sjó 200711005

                                        Niðurstaða þessa fundar:

                                        Lagt fram.

                                      • 17.5. Er­indi Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós. varð­andi nið­ur­stöðu sýna­töku úr neyslu­vatni 200711006

                                        Niðurstaða þessa fundar:

                                        Lagt fram.

                                      • 17.6. Er­indi Guð­rún­ar K. Magnús­dótt­ur varð­andi end­ur­heimt fugla­lífs 200711032

                                        Niðurstaða þessa fundar:

                                        Lagt fram.

                                      • 17.7. Fjár­hags­áætlun 2008 200711033

                                        Niðurstaða þessa fundar:

                                        Lagt fram.

                                      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 20:40