19. ágúst 2008 kl. 07:00,
fundarherbergi bæjarráðs
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Finnur Birgisson Skipulagsfulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Akurholt 16, umsókn um byggingarleyfi v/stækkunar200806228
Egill Stefánsson Akurholti 16 leggur fram breytta uppdrætti og sækir um leyfi til að byggja við húsið nr. við Akurholt til suðurs og vesturs samkvæmt framlögðum uppdráttum.
<SPAN class=xpbarcomment>Egill Stefánsson Akurholti 16 leggur fram breytta uppdrætti og sækir um leyfi til að byggja við húsið nr. við Akurholt til suðurs og vesturs samkvæmt framlögðum uppdráttum.</SPAN>%0D<SPAN class=xpbarcomment>Nefndin samþykkir að grenndarkynna erindið.</SPAN>
2. Háholt 14, skipulag lóðar og deiliskipulag200503105
Lögð fram tillaga Péturs Jónssonar landslagsarkitekts að deiliskipulagsbreytingu vegna breyttrar aðkomu að norðurhluta lóðar og breyttra lóðamarka milli Háholts 14 og miðbæjartorgs.
%0D%0D<SPAN class=xpbarcomment>Lagður fram tillöguuppdráttur Péturs Jónssonar landslagsarkitekts að breytingu á áður samþykktu skipulagi lóðar og torgs. Nefndin samþykkir tillöguna fyrir sitt leyti og leggur til við bæjarráð að gengið verði frá lóðarsamningi á grundvelli uppdráttarins.</SPAN>
3. Stóriteigur 4, umsókn um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu ofaná bílskúr200808028
Georg Þorkelsson Stórateigi 4 Mosfellsbæ fyrir hönd eigenda húsa við Stórateig 2-10, sækir um leyfi til að stækka 2. hæð raðhúsanna þannig að innréttað verði herbergi út á núverandi bílskúrsþök samkvæmt framlögðum gögnum.
%0D<SPAN class=xpbarcomment>Georg Þorkelsson Stórateigi 4 Mosfellsbæ fyrir hönd eigenda húsa við Stórateig 2-10, sækir um leyfi til að stækka 2. hæð raðhúsanna þannig að innréttað verði herbergi út á núverandi bílskúrsþök samkvæmt framlögðum gögnum.</SPAN>%0D<SPAN class=xpbarcomment>Nefndin samþykkir að grenndarkynna erindið.</SPAN>
4. Lágahlíð, fyrirspurn um deiliskipulag200710168
Lagðar fram nýjar skipulagstillögur í framhaldi af afgreiðslu nefndarinnar á 231. fundi.
%0D%0D<SPAN class=xpbarcomment>Lagðar fram nýjar skipulagstillögur í framhaldi af afgreiðslu nefndarinnar á 231. fundi.</SPAN>%0D<SPAN class=xpbarcomment>Nefndin heimilar áframhaldandi vinnslu tillögunnar og felur starfsmönnum að koma athugasemdum nefndarinnar á framfæri við skipulagshöfund.</SPAN>
5. Leirvogstunga, umsókn um breytingar á deiliskipulagi200801206
Lagðar fram tillögur að breyttu deiliskipulagi í samræmi við umræður á síðasta fundi. Gylfi Guðjónsson arkitekt mætir á fundinn og kynnir tillöguna.
%0D<SPAN class=xpbarcomment>Hrund Skarphéðinsdóttir frá Teiknistofu arkitekta kom á fundinn og gerði grein fyrir mismunandi útfærslum á deiliskipulagsbreytingum í Leirvogstungu.</SPAN>%0D<SPAN class=xpbarcomment>Nefndin óskar eftir að unnið verði að útfærslu tillögu að deiliskipulagsbreytingum í samræmi við umræður á fundinum.</SPAN>
6. Mislæg gatnamót á Hringvegi 1 við Leirvogstungu /Tungumela í Mosfellsbæ, deiliskipulagstillaga200808121
Gylfi Guðjónsson arkitekt mætir á fundinn og gerir grein fyrir framlögðum gögnum.
%0D<SPAN class=xpbarcomment><SPAN class=xpbarcomment>Hrund Skarphéðinsdóttir frá Teiknistofu arkitekta lagði fram og gerði grein fyrir tillögu að deiliskipulagi mislægra gatnamóta og tilheyrandi umhverfisskýrslu</SPAN>.</SPAN>%0D<SPAN class=xpbarcomment>Nefndin leggur til að tillögurnar verði auglýstar skv. skipulags- og byggingarlögum og lögum um umhverfismat áætlana.</SPAN>
7. Deiliskipulag miðbæjar Mosfellsbæjar200504043
Sigurður Einarsson arkitekt mætir á fundinn og gerir grein fyrir þeirri skipulagsvinnu sem unnin hefur verið að undanförnu.
%0D<SPAN class=xpbarcomment>Sigurður Einarsson arkitekt kom á fundinn og gerði grein fyrir þeirri skipulagsvinnu sem unnin hefur verið að undanförnu.</SPAN>%0D<SPAN class=xpbarcomment>Nefndin felur arkitektunum að fullgera kynningarefni til almennrar kynningar á skipulagstillögunum.</SPAN>
8. Blesabakki 2, umsókn um byggingarleyfi200808105
Unnur Gunnarsdóttir Stórakrika 14 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að rífa vesturhluta hesthússins að Blesabakka 2 og endurbyggja auk þess að byggja þakkvisti úr timbri í samræmi við framlögð gögn.
%0D<SPAN class=xpbarcomment>Unnur Gunnarsdóttir Stórakrika 14 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að rífa vesturhluta hesthússins að Blesabakka 2 og endurbyggja auk þess að byggja þakkvisti úr timbri í samræmi við framlögð gögn.</SPAN>%0D<SPAN class=xpbarcomment>Nefndin samþykkir að grenndarkynna erindið.</SPAN>
9. Miðdalur 125337, ósk um breytingu á skipulagi spildunnar200808111
Sigrún Eggertsdóttir Hjallavegi 8 Reykjavík óskar eftir að í aðalskipulagi Mosfellsbæjar verði landnotkun á spildu hennar í Miðdalslandi breytt í frístundasvæði eða skógræktarsvæði. Jafnframt óskar hún eftir að fá leyfi til að reisa 35 m2 aðstöðuhús á landinu samkvæmt framlögðum gögnum.
%0D%0D<SPAN class=xpbarcomment>Sigrún Eggertsdóttir Hjallavegi 8 Reykjavík óskar eftir að í aðalskipulagi Mosfellsbæjar verði landnotkun á spildu hennar í Miðdalslandi breytt í frístundasvæði eða skógræktarsvæði. Jafnframt óskar hún eftir að fá leyfi til að reisa 35 m2 aðstöðuhús á landinu samkvæmt framlögðum gögnum.</SPAN>%0D<SPAN class=xpbarcomment>Nefndin hafnar erindinu og felur starfsmönnum að útskýra sjónarmið nefndarinnar fyrir umsækjanda.</SPAN>
10. Beiðni um leyfi til tímabundinnar geymslu fyllingarefnis á landi Bleiksstaða ehf200806275
Lögð fram beiðni Páls Guðjónssonar f.h. Bleiksstaða ehf., dags. 26. júní 2008, um leyfi fyrir tímabundinni geymslu á fyllingarefni í landi Blikastaða. Vísað til umsagnar nefndarinnar af Bæjarráði 3. júlí 2008.
%0D<SPAN class=xpbarcomment>Lögð fram beiðni Páls Guðjónssonar f.h. Bleiksstaða ehf., dags. 26. júní 2008, um leyfi fyrir tímabundinni geymslu á fyllingarefni í landi Blikastaða. Vísað til umsagnar nefndarinnar af Bæjarráði 3. júlí 2008.</SPAN>%0D<SPAN class=xpbarcomment>Nefndin felur starfsmönnum að afla frekari upplýsinga um málið.</SPAN>
11. Stóriteigur 36, umsókn um byggingarleyfi200807021
Grenndarkynningu á tillögu að stækkun anddyris er lokið með því að allir þáttakendur hafa lýst yfir samþykki sínu með áritun á uppdrátt.
%0D<SPAN class=xpbarcomment>Grenndarkynningu á tillögu að stækkun anddyris er lokið með því að allir þáttakendur hafa lýst yfir samþykki sínu með áritun á uppdrátt.</SPAN>%0D<SPAN class=xpbarcomment>Nefndin samþykkir erindið fyrir sitt leyti og felur byggingarfulltrúa endanlega afgreiðslu þegar fullnægjandi gögn liggja fyrir.</SPAN>
12. Arnartangi 74, umsókn um byggingarleyfi f/viðbyggingu200712046
Grenndarkynningu á tillögu að viðbyggingu við bílskúr lauk þann 11. ágúst 2008. Engin athugasemd barst.
%0D<SPAN class=xpbarcomment>Grenndarkynningu á tillögu að viðbyggingu við bílskúr lauk þann 11. ágúst 2008. Engin athugasemd barst.</SPAN>%0D<SPAN class=xpbarcomment>%0D<SPAN class=xpbarcomment>Nefndin samþykkir erindið fyrir sitt leyti og felur byggingarfulltrúa endanlega afgreiðslu þegar fullnægjandi gögn liggja fyrir.</SPAN></SPAN>
13. Suðurreykir, lnr. 123794, ósk um br. á deiliskipulagi200802244
Grenndarkynningu skv. 2. mgr. 26. gr. s/b-laga á tillögu að breytingu á deiliskipulagsskilmálum fyrir Reykjahvol 1 lauk þann 12. ágúst 2008. Engin athugasemd barst.
%0D<SPAN class=xpbarcomment>Grenndarkynningu skv. 2. mgr. 26. gr. s/b-laga á tillögu að breytingu á deiliskipulagsskilmálum fyrir Reykjahvol 1 lauk þann 12. ágúst 2008. Engin athugasemd barst.</SPAN>%0D<SPAN class=xpbarcomment>Nefndin leggur til að tillagan verði samþykkt og skipulagsfulltrúa falið að annast gildistökuferlið.</SPAN>
Fundargerðir til staðfestingar
14. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 156200808009F
<DIV>Lagt fram til kynningar.</DIV>