Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

19. ágúst 2008 kl. 07:00,
fundarherbergi bæjarráðs


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Finnur Birgisson Skipulagsfulltrúi


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Ak­ur­holt 16, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi v/stækk­un­ar200806228

      Egill Stefánsson Akurholti 16 leggur fram breytta uppdrætti og sækir um leyfi til að byggja við húsið nr. við Akurholt til suðurs og vesturs samkvæmt framlögðum uppdráttum.

      <SPAN class=xp­barcomm­ent>Eg­ill Stef­áns­son Ak­ur­holti 16 legg­ur fram breytta upp­drætti og sæk­ir um leyfi til að byggja við hús­ið nr. við Ak­ur­holt til suð­urs og vest­urs sam­kvæmt fram­lögð­um upp­drátt­um.</SPAN>%0D<SPAN class=xp­barcomm­ent>Nefnd­in sam­þykk­ir að grennd­arkynna er­ind­ið.</SPAN>

      • 2. Há­holt 14, skipu­lag lóð­ar og deili­skipu­lag200503105

        Lögð fram tillaga Péturs Jónssonar landslagsarkitekts að deiliskipulagsbreytingu vegna breyttrar aðkomu að norðurhluta lóðar og breyttra lóðamarka milli Háholts 14 og miðbæjartorgs.

        %0D%0D<SPAN class=xp­barcomm­ent>Lagð­ur fram til­lögu­upp­drátt­ur Pét­urs Jóns­son­ar lands­lags­arki­tekts að breyt­ingu á áður sam­þykktu skipu­lagi&nbsp;lóð­ar og torgs. Nefnd­in sam­þykk­ir&nbsp;til­lög­una fyr­ir sitt leyti og legg­ur til við bæj­ar­ráð að geng­ið verði frá lóð­ar­samn­ingi á grund­velli upp­drátt­ar­ins.</SPAN>

        • 3. Stóri­teig­ur 4, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir við­bygg­ingu of­aná bíl­skúr200808028

          Georg Þorkelsson Stórateigi 4 Mosfellsbæ fyrir hönd eigenda húsa við Stórateig 2-10, sækir um leyfi til að stækka 2. hæð raðhúsanna þannig að innréttað verði herbergi út á núverandi bílskúrsþök samkvæmt framlögðum gögnum.

          %0D<SPAN class=xp­barcomm­ent>Georg Þorkels­son Stóra­teigi 4 Mos­fells­bæ fyr­ir hönd eig­enda húsa við Stóra­teig 2-10, sæk­ir um leyfi til að stækka 2. hæð rað­hús­anna þann­ig að inn­réttað verði her­bergi út á nú­ver­andi bíl­skúrs­þök sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.</SPAN>%0D<SPAN class=xp­barcomm­ent>Nefnd­in sam­þykk­ir að grennd­arkynna er­ind­ið.</SPAN>

          • 4. Lága­hlíð, fyr­ir­spurn um deili­skipu­lag200710168

            Lagðar fram nýjar skipulagstillögur í framhaldi af afgreiðslu nefndarinnar á 231. fundi.

            %0D%0D<SPAN class=xp­barcomm­ent>Lagð­ar fram nýj­ar skipu­lagstil­lög­ur í fram­haldi af af­greiðslu nefnd­ar­inn­ar á 231. fundi.</SPAN>%0D<SPAN class=xp­barcomm­ent>Nefnd­in heim­il­ar áfram­hald­andi vinnslu til­lög­unn­ar og fel­ur starfs­mönn­um að koma at­huga­semd­um nefnd­ar­inn­ar á fram­færi við skipu­lags­höf­und.</SPAN>

            • 5. Leir­vogstunga, um­sókn um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi200801206

              Lagðar fram tillögur að breyttu deiliskipulagi í samræmi við umræður á síðasta fundi. Gylfi Guðjónsson arkitekt mætir á fundinn og kynnir tillöguna.

              %0D<SPAN class=xp­barcomm­ent>Hrund Skarp­héð­ins­dótt­ir frá Teikni­stofu arki­tekta kom á fund­inn og&nbsp; gerði grein fyr­ir&nbsp;mis­mun­andi út­færsl­um á deili­skipu­lags­breyt­ing­um í Leir­vogstungu.</SPAN>%0D<SPAN class=xp­barcomm­ent>Nefnd­in ósk­ar eft­ir að unn­ið verði að út­færslu til­lögu að deili­skipu­lags­breyt­ing­um í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um.</SPAN>

              • 6. Mis­læg gatna­mót á Hring­vegi 1 við Leir­vogstungu /Tungu­mela í Mos­fells­bæ, deili­skipu­lagstil­laga200808121

                Gylfi Guðjónsson arkitekt mætir á fundinn og gerir grein fyrir framlögðum gögnum.

                %0D<SPAN class=xp­barcomm­ent><SPAN class=xp­barcomm­ent>Hrund Skarp­héð­ins­dótt­ir frá Teikni­stofu arki­tekta lagði fram og gerði grein fyr­ir til­lögu að deili­skipu­lagi mis­lægra gatna­móta&nbsp;og til­heyr­andi um­hverf­is­skýrslu</SPAN>.</SPAN>%0D<SPAN class=xp­barcomm­ent>Nefnd­in legg­ur til að til­lög­urn­ar verði aug­lýst­ar skv. skipu­lags- og bygg­ing­ar­lög­um og lög­um um um­hverf­is­mat áætl­ana.</SPAN>

                • 7. Deili­skipu­lag mið­bæj­ar Mos­fells­bæj­ar200504043

                  Sigurður Einarsson arkitekt mætir á fundinn og gerir grein fyrir þeirri skipulagsvinnu sem unnin hefur verið að undanförnu.

                  %0D<SPAN class=xp­barcomm­ent>Sig­urð­ur Ein­ars­son arki­tekt kom á fund­inn og gerði grein fyr­ir þeirri skipu­lags­vinnu sem unn­in hef­ur ver­ið að und­an­förnu.</SPAN>%0D<SPAN class=xp­barcomm­ent>Nefnd­in fel­ur arki­tekt­un­um að full­gera kynn­ing­ar­efni til al­mennr­ar kynn­ing­ar á skipu­lagstil­lög­un­um.</SPAN>

                  • 8. Bles­a­bakki 2, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi200808105

                    Unnur Gunnarsdóttir Stórakrika 14 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að rífa vesturhluta hesthússins að Blesabakka 2 og endurbyggja auk þess að byggja þakkvisti úr timbri í samræmi við framlögð gögn.

                    %0D<SPAN class=xp­barcomm­ent>Unn­ur Gunn­ars­dótt­ir Stórakrika 14 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að rífa vest­ur­hluta hest­húss­ins að Bles­a­bakka 2 og end­ur­byggja auk þess að byggja þakkvisti úr timbri í sam­ræmi við fram­lögð gögn.</SPAN>%0D<SPAN class=xp­barcomm­ent>Nefnd­in sam­þykk­ir að grennd­arkynna er­ind­ið.</SPAN>

                    • 9. Mið­dal­ur 125337, ósk um breyt­ingu á skipu­lagi spild­unn­ar200808111

                      Sigrún Eggertsdóttir Hjallavegi 8 Reykjavík óskar eftir að í aðalskipulagi Mosfellsbæjar verði landnotkun á spildu hennar í Miðdalslandi breytt í frístundasvæði eða skógræktarsvæði. Jafnframt óskar hún eftir að fá leyfi til að reisa 35 m2 aðstöðuhús á landinu samkvæmt framlögðum gögnum.

                      %0D%0D<SPAN class=xp­barcomm­ent>Sigrún Eggerts­dótt­ir Hjalla­vegi 8 Reykja­vík ósk­ar eft­ir að í að­al­skipu­lagi Mos­fells­bæj­ar verði land­notk­un á spildu henn­ar í Mið­dalslandi breytt í frí­stunda­svæði eða skóg­rækt­ar­svæði. Jafn­framt ósk­ar hún eft­ir að fá leyfi til að reisa 35 m2 að­stöðu­hús á land­inu sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.</SPAN>%0D<SPAN class=xp­barcomm­ent>Nefnd­in hafn­ar er­ind­inu og fel­ur starfs­mönn­um að út­skýra sjón­ar­mið nefnd­ar­inn­ar fyr­ir um­sækj­anda.</SPAN>

                      • 10. Beiðni um leyfi til tíma­bund­inn­ar geymslu fyll­ing­ar­efn­is á landi Bleiks­staða ehf200806275

                        Lögð fram beiðni Páls Guðjónssonar f.h. Bleiksstaða ehf., dags. 26. júní 2008, um leyfi fyrir tímabundinni geymslu á fyllingarefni í landi Blikastaða. Vísað til umsagnar nefndarinnar af Bæjarráði 3. júlí 2008.

                        %0D<SPAN class=xp­barcomm­ent>Lögð fram beiðni Páls Guð­jóns­son­ar f.h. Bleiks­staða ehf., dags. 26. júní 2008, um leyfi fyr­ir tíma­bund­inni geymslu á fyll­ing­ar­efni í landi Blikastaða. Vísað til um­sagn­ar nefnd­ar­inn­ar af Bæj­ar­ráði 3. júlí 2008.</SPAN>%0D<SPAN class=xp­barcomm­ent>Nefnd­in fel­ur starfs­mönn­um að afla frek­ari upp­lýs­inga um mál­ið.</SPAN>

                        • 11. Stóri­teig­ur 36, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi200807021

                          Grenndarkynningu á tillögu að stækkun anddyris er lokið með því að allir þáttakendur hafa lýst yfir samþykki sínu með áritun á uppdrátt.

                          %0D<SPAN class=xp­barcomm­ent>Grennd­arkynn­ingu á til­lögu að stækk­un and­dyr­is er lok­ið með því að all­ir þát­tak­end­ur hafa lýst yfir sam­þykki sínu með árit­un á upp­drátt.</SPAN>%0D<SPAN class=xp­barcomm­ent>Nefnd­in sam­þykk­ir er­ind­ið fyr­ir sitt leyti og fel­ur bygg­ing­ar­full­trúa end­an­lega af­greiðslu þeg­ar full­nægj­andi gögn liggja fyr­ir.</SPAN>

                          • 12. Arn­ar­tangi 74, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi f/við­bygg­ingu200712046

                            Grenndarkynningu á tillögu að viðbyggingu við bílskúr lauk þann 11. ágúst 2008. Engin athugasemd barst.

                            %0D<SPAN class=xp­barcomm­ent>Grennd­arkynn­ingu á til­lögu að við­bygg­ingu við bíl­skúr lauk þann 11. ág­úst 2008. Eng­in at­huga­semd barst.</SPAN>%0D<SPAN class=xp­barcomm­ent>%0D<SPAN class=xp­barcomm­ent>Nefnd­in sam­þykk­ir er­ind­ið fyr­ir sitt leyti og fel­ur bygg­ing­ar­full­trúa end­an­lega af­greiðslu þeg­ar full­nægj­andi gögn liggja fyr­ir.</SPAN></SPAN>

                            • 13. Suð­ur­reyk­ir, lnr. 123794, ósk um br. á deili­skipu­lagi200802244

                              Grenndarkynningu skv. 2. mgr. 26. gr. s/b-laga á tillögu að breytingu á deiliskipulagsskilmálum fyrir Reykjahvol 1 lauk þann 12. ágúst 2008. Engin athugasemd barst.

                              %0D<SPAN class=xp­barcomm­ent>Grennd­arkynn­ingu skv. 2. mgr. 26. gr. s/b-laga á til­lögu að breyt­ingu á deili­skipu­lags­skil­mál­um fyr­ir Reykja­hvol 1 lauk þann 12. ág­úst 2008. Eng­in at­huga­semd barst.</SPAN>%0D<SPAN class=xp­barcomm­ent>Nefnd­in legg­ur til að til­lag­an verði sam­þykkt og skipu­lags­full­trúa fal­ið að ann­ast gildis­töku­ferl­ið.</SPAN>

                              Fundargerðir til staðfestingar

                              • 14. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 156200808009F

                                <DIV&gt;Lagt fram til kynn­ing­ar.</DIV&gt;

                                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:25