Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

27. ágúst 2008 kl. 16:30,
fundarherbergi bæjarstjórnar


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Haraldur Sverrisson bæjarstjóri


    Dagskrá fundar

    Fundargerðir til kynningar

    • 1. Stjórn SSH fund­ar­gerð 321. fund­ar2008081045

      Til máls tóku: HSv, JS, MM og HS.%0D %0DFund­ar­gerð­in er lögð fram til kynn­ing­ar.%0D 

      • 2. Sam­vinnu­nefnd um svæð­is­skipu­lag höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins2008081046

        Fund­ar­gerð­in er lögð fram til kynn­ing­ar.

        Fundargerðir til staðfestingar

        • 3. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 893200808007F

          Fund­ar­gerð 893. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 495. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 3.1. Er­indi Björns Bjarna­son­ar og Arn­ar Marinós­son­ar varð­andi mótor­hjóla­braut í Leir­vogstungu 200807023

            Borist hef­ur er­indi frá MotoMos.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 893. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 495. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 3.2. Er­indi Þór­ar­ins Jónas­son­ar varð­andi einka­veg með­fram Köldu­kvísl 200709082

            Borist hef­ur er­indi frá Þór­arni Jónas­syni varð­andi veg við Köldu­kvísl.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 893. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 495. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 3.3. Sam­starfs­samn­ing­ur um upp­bygg­ingu íbúð­ar­byggð­ar í Helga­fellslandi 200511164

            Mál­ið tek­ið fyr­ir áður á 891. fundi bæj­ar­ráðs og fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs fal­ið að skoða mál­ið nán­ar í sam­ræmi við um­ræðu á fund­in­um. Nið­ur­staða þeirr­ar skoð­un­ar ligg­ur nú fyr­ir og verð­ur kynnt á fund­in­um.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 893. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 495. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 3.4. Er­indi Guð­bjarg­ar Sig­ur­jóns­dótt­ur varð­andi land­spildu úr landi Varmalands 200808022

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 893. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 495. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 3.5. Ra­fræn þjón­usta í Mos­fells­bæ 200711305

            Greint frá opn­un íbúagátt­ar Mos­fells­bæj­ar þann 18. ág­úst næst­kom­andi.

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;Til máls tóku: HSv og GDA.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Af­greiðsla 893. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 495. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

          • 4. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 894200808012F

            Fund­ar­gerð 894. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 495. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 4.1. Er­indi Huldu Magnús­dótt­ur varð­andi fé­lags­leg­ar leigu­íbúð­ir við Mið­holt 200806264

              Áður tek­ið fyr­ir á 890 fundi bæj­ar­ráðs. Um­sögn fjöl­skyldu­nefnd­ar ligg­ur nú fyr­ir.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 894. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 495. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 4.2. Há­holt 14, skipu­lag lóð­ar og deili­skipu­lag 200503105

              Fyr­ir­liggj­andi er ný til­laga Pét­urs Jóns­son­ar lands­lags­arki­tekts og yf­ir­lýs­ing eig­enda að Há­holti 14 vegna til­lög­unn­ar. Jafn­framt ligg­ur fyr­ir af­greiðsla skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar á breyt­inga­til­lög­unni, sbr. bók­un nefnd­ar­inn­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 894. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 495. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 4.3. Er­indi íþrótta­full­trúa Mos­fells­bæj­ar varð­andi inni­að­stöðu fyr­ir golfara í Mos­fells­bæ 200808438

              Með­fylgj­andi er er­indi frá íþrótta­full­trúa.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 894. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 495. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 4.4. Gjaldskrá gatna­gerð­ar­gjalda 200708067

              Lögð er til breyt­ing á 8. gr. sam­þykkt­ar um gatna­gerð­ar­gjald, til sam­ræm­is við lög um gatna­gerð­ar­gjald.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 894. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 495. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 4.5. Rekstr­ar­yf­ir­lit janú­ar-júní 2008 200808479

              Minn­is­blað fjár­mála­stjóra verð­ur sent út á morg­un, mið­viku­dag.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 894. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 495. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 4.6. Heim­ild bæj­ar­stjóra til að fela öðr­um starfs­mönn­um bæj­ar­ins prókúru 200808467

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 894. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 495. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 5. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 116200807014F

              Fund­ar­gerð 116. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 495. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 5.1. Fé­lags­leg­ar íbúð­ir 200711088

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 116. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar stað­fest á 495. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 5.2. Er­indi Huldu Magnús­dótt­ur varð­andi fé­lags­leg­ar leigu­íbúð­ir við Mið­holt 200806264

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 116. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar stað­fest á 495. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 5.3. Er­indi Sjóvár For­varn­ar­húss varð­andi slysa­varn­ir aldr­aðra 200807032

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 116. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar stað­fest á 495. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 5.4. Er­indi Al­þjóða­húss varð­andi styrk vegna út­lend­inga­út­varps 200807062

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 116. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar stað­fest á 495. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 5.5. Skýrsla um fé­lags­þjón­ustu Mos­fells­bæj­ar 2007 200807096

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 116. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar stað­fest á 495. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 5.6. Evr­ópu­ráð­stefna fé­lags­mála­stjóra 2008 200808005

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 116. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar stað­fest á 495. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 5.7. Jafn­rétt­is­fræðsla í leik- og grunn­skól­um 200710144

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 116. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar stað­fest á 495. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 6. Menn­ing­ar­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 130200807017F

                <DIV&gt;Fund­ar­gerð 130. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 495. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.</DIV&gt;

                • 6.1. Bæj­ar­há­tíð­in Í tún­inu heima 2008 200804239

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;Af­greiðsla 130. fund­ar&nbsp;menn­ing­ar­mála­nefnd­ar stað­fest á 495. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

                • 6.2. Regl­ur um bæj­arlista­mann. 200807154

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;Af­greiðsla 130. fund­ar&nbsp;menn­ing­ar­mála­nefnd­ar stað­fest á 495. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

                • 6.3. Bæj­arlista­mað­ur 2008 200807012

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: HSv, KT, JS, HS og HBA.</DIV&gt;<DIV&gt;<BR&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 130. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar stað­fest á 495. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

                • 7. Menn­ing­ar­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 131200808006F

                  Fund­ar­gerð 131. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 495. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 7.1. Bæj­arlista­mað­ur 2008 200807012

                    Fram fer seinni hluti kosn­ing­ar nefnd­ar á bæj­arlista­manni Mos­fells­bæj­ar 2008.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 131. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar stað­fest á 495. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 8. Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 236200808010F

                    Fund­ar­gerð 236. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 495. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                    • 8.1. Ak­ur­holt 16, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi v/stækk­un­ar 200806228

                      Eg­ill Stef­áns­son Ak­ur­holti 16 legg­ur fram breytta upp­drætti og sæk­ir um leyfi til að byggja við hús­ið nr. við Ak­ur­holt til suð­urs og vest­urs sam­kvæmt fram­lögð­um upp­drátt­um.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 236. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 495. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.2. Há­holt 14, skipu­lag lóð­ar og deili­skipu­lag 200503105

                      Lögð fram til­laga Pét­urs Jóns­son­ar lands­lags­arki­tekts að deili­skipu­lags­breyt­ingu vegna breyttr­ar að­komu að norð­ur­hluta lóð­ar og breyttra lóða­marka milli Há­holts 14 og mið­bæj­ar­torgs.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 236. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 495. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.3. Stóri­teig­ur 4, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir við­bygg­ingu of­aná bíl­skúr 200808028

                      Georg Þorkels­son Stóra­teigi 4 Mos­fells­bæ fyr­ir hönd eig­enda húsa við Stóra­teig 2-10, sæk­ir um leyfi til að stækka 2. hæð rað­hús­anna þann­ig að inn­réttað verði her­bergi út á nú­ver­andi bíl­skúrs­þök sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 236. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 495. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.4. Lága­hlíð, fyr­ir­spurn um deili­skipu­lag 200710168

                      Lagð­ar fram nýj­ar skipu­lagstil­lög­ur í fram­haldi af af­greiðslu nefnd­ar­inn­ar á 231. fundi.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 236. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 495. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.5. Leir­vogstunga, um­sókn um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi 200801206

                      Lagð­ar fram til­lög­ur að breyttu deili­skipu­lagi í sam­ræmi við um­ræð­ur á síð­asta fundi. Gylfi Guð­jóns­son arki­tekt mæt­ir á fund­inn og kynn­ir til­lög­una.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 236. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 495. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.6. Mis­læg gatna­mót á Hring­vegi 1 við Leir­vogstungu /Tungu­mela í Mos­fells­bæ, deili­skipu­lagstil­laga 200808121

                      Gylfi Guð­jóns­son arki­tekt mæt­ir á fund­inn og ger­ir grein fyr­ir fram­lögð­um gögn­um.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      <DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;Til máls tóku: MM,&nbsp;HSv, KT,&nbsp;HS og JS.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Af­greiðsla 236. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 495. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sex at­kvæð­um. MM sat hjá við at­kvæða­greiðsl­una þar sem út­reikn­inga á hljóð­vist vant­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

                    • 8.7. Deili­skipu­lag mið­bæj­ar Mos­fells­bæj­ar 200504043

                      Sig­urð­ur Ein­ars­son arki­tekt mæt­ir á fund­inn og ger­ir grein fyr­ir þeirri skipu­lags­vinnu sem unn­in hef­ur ver­ið að und­an­förnu.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      <DIV&gt;Til máls tóku: JS og HSv.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Af­greiðsla 236. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 495. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

                    • 8.8. Bles­a­bakki 2, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 200808105

                      Unn­ur Gunn­ars­dótt­ir Stórakrika 14 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að rífa vest­ur­hluta hest­húss­ins að Bles­a­bakka 2 og end­ur­byggja auk þess að byggja þakkvisti úr timbri í sam­ræmi við fram­lögð gögn.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 236. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 495. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.9. Mið­dal­ur 125337, ósk um breyt­ingu á skipu­lagi spild­unn­ar 200808111

                      Sigrún Eggerts­dótt­ir Hjalla­vegi 8 Reykja­vík ósk­ar eft­ir að í að­al­skipu­lagi Mos­fells­bæj­ar verði land­notk­un á spildu henn­ar í Mið­dalslandi breytt í frí­stunda­svæði eða skóg­rækt­ar­svæði. Jafn­framt ósk­ar hún eft­ir að fá leyfi til að reisa 35 m2 að­stöðu­hús á land­inu sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      <DIV&gt;Af­greiðsla 236. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 495. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

                    • 8.10. Beiðni um leyfi til tíma­bund­inn­ar geymslu fyll­ing­ar­efn­is á landi Bleiks­staða ehf 200806275

                      Lögð fram beiðni Páls Guð­jóns­son­ar f.h. Bleiks­staða ehf., dags. 26. júní 2008, um leyfi fyr­ir tíma­bund­inni geymslu á fyll­ing­ar­efni í landi Blikastaða. Vísað til um­sagn­ar nefnd­ar­inn­ar af Bæj­ar­ráði 3. júlí 2008.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 236. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 495. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.11. Stóri­teig­ur 36, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 200807021

                      Grennd­arkynn­ingu á til­lögu að stækk­un and­dyr­is er lok­ið með því að all­ir þát­tak­end­ur hafa lýst yfir sam­þykki sínu með árit­un á upp­drátt.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 236. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 495. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.12. Arn­ar­tangi 74, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi f/við­bygg­ingu 200712046

                      Grennd­arkynn­ingu á til­lögu að við­bygg­ingu við bíl­skúr lauk þann 11. ág­úst 2008. Eng­in at­huga­semd barst.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 236. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 495. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.13. Suð­ur­reyk­ir, lnr. 123794, ósk um br. á deili­skipu­lagi 200802244

                      Grennd­arkynn­ingu skv. 2. mgr. 26. gr. s/b-laga á til­lögu að breyt­ingu á deili­skipu­lags­skil­mál­um fyr­ir Reykja­hvol 1 lauk þann 12. ág­úst 2008. Eng­in at­huga­semd barst.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 236. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 495. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:05