30. mars 2010 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Kosning í nefndir, íþrótta- og tómstundanefnd og skipulags- og byggingarnefnd201003354
Bæjarstjórn samþykkti þann 24. mars 2010 að Elías Pétursson taki sæti sem varamaður í skipulags- og byggingarnefnd af hálfu D-lista í stað Daníels Jakobssonar.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Bæjarstjórn samþykkti þann 24. mars 2010 að Elías Pétursson taki sæti sem varamaður í skipulags- og byggingarnefnd af hálfu D-lista í stað Daníels Jakobssonar.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Nefndin býður Elías velkominn.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
2. Miðdalur 1, l.nr. 125337, ósk um breytta landnotkun og aðstöðuhús200811100
Umsókn um árs-stöðuleyfi fyrir aðstöðuhús tekin fyrir að nýju en afgreiðslu var frestað á 274. fundi.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Umsókn um árs-stöðuleyfi fyrir aðstöðuhús tekin fyrir að nýju en afgreiðslu var frestað á 274. fundi.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Nefndin samþykkir stöðuleyfi fyrir húsið í eitt ár.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
3. Erindi Egils Guðmundssonar varðandi Lynghól201002248
Umsagnarbeiðni bæjarráðs frá 25. febrúar tekin fyrir að nýju, var frestað á 274. fundi.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Umsagnarbeiðni bæjarráðs frá 25. febrúar tekin fyrir að nýju, var frestað á 274. fundi.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Frestað.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
4. Breyting á aðalskipulagi vegna deiliskipulags miðbæjar200907031
Umhverfisráðherra hefur þann 25. mars 2010 staðfest breytingu á aðalskipulagi vegna miðbæjar, sem bæjarstjórn samþykkti 27. janúar 2010.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Umhverfisráðherra hefur þann 25. mars 2010 staðfest breytingu á aðalskipulagi vegna miðbæjar, sem bæjarstjórn samþykkti 27. janúar 2010.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Lagt fram til kynningar.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
5. Deiliskipulag miðbæjar Mosfellsbæjar200504043
Tillaga að deiliskipulagi tekin fyrir að nýju í framhaldi af staðfestingu umhverfisráðherra á breytingu á aðalskipulagi. Lögð fram drög að svörum við athugasemdum (sem verða send í tölvupósti seinnipart föstudags). %0D(Ath: leiðrétta þarf staðsetningu kirkju-menningarhúss, sbr. meðfylgjandi uppdrátt)
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Tillaga að deiliskipulagi tekin fyrir að nýju í framhaldi af staðfestingu umhverfisráðherra á breytingu á aðalskipulagi. Lögð fram drög að svörum við athugasemdum. Einnig lagður fram tillöguuppdráttur með eftirtöldum breytingum: a) Lóðarmörk Háholts 14 leiðrétt, b) Byggingarreitur kirkju og menningarhúss færist til vesturs um ca. 5 m, lóðarmörk og byggingarreitur á næstu lóð að vestan breytast til samræmis og c) Bundin byggingarlína með götu á lóð framhaldsskóla fellur út.<BR>Meirihluti nefndarinnar samþykkir framlögð drög að svörum við athugasemdum með áorðnum breytingum. Meirhluti nefndarinnar samþykkir jafnframt deiliskipulagið með breytingum skv. framlögðum uppdrætti og til viðbótar þeim breytingum að nafnið Bjarkarholt haldist óbreytt og að meginhluti íbúða norðan Bjarkarholts verði ætlaður eldri borgurum.</SPAN></DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment></SPAN><FONT size=2> </FONT></DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Jónas Sigurðsson leggur fram eftirfarandi bókun:<BR>Með vísan til þess sem áður hefur komið fram um sjónarmið mín, bæði munnleg í umræðunni og skrifleg, til deiliskipulags miðbæjarsvæðis tel ég skipulagstillöguna ekki tilbúna til staðfestingar þar sem hún að mínu mati nær ekki fram þeim markmiðum sem ég tel að þurfi að nást. Greiði því atkvæði gegn henni. Hvað varðar svör við athugasemdum við auglýsta tillögu þá get ég tekið undir sum þeirra en önnur ekki, þ.e. ekki þau sem falla gegn þeim sjónarmiðum sem ég vísa til hér að framan.</SPAN></DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment></SPAN><FONT size=2> </FONT></DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Marteinn Magnússon leggur fram eftirfarandi bókun:<BR>Vegna svara nefndarinnar á athugasemdum frá KKÞ vil ég benda á eftirfarandi: Útburði KKÞ frá hendi Mosfellsbæjar var hafnað í Héraðsdómi Reykjavíkur, því er ágreiningur lóðanna ekki til meðferðar hjá dómstólum að sinni. Ekki liggur fyrir hversu mikið bærinn verði að greiða í bætur verði lóðirnar teknar eignarnámi. Ekki er gert ráð fyrir greiðslu bóta í fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar.<BR>Hvað varðar efnislega bókun á deiliskipulagið sjálft og svör nefndarinnar, þá mun hún verða lögð fram við afgreiðslu í bæjarstjórn.</SPAN></DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment></SPAN><FONT size=2> </FONT></DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Meirihluti nefndarinnar leggur fram eftirfarandi bókun:<BR>Nýtt miðbæjarskipulag hefur verið í vinnslu frá árinu 2005. Mosfellsbær hefur á öllum stigum skipulagsferlisins leitað eftir skoðunum og áliti íbúa á skipulaginu. Viðhorfskönnun meðal íbúa var gerð 2006 og í framhaldi af því var unnið með rýnihópum sem hugðu betur að skipulaginu. Viðhorf þeirra var að fjölga grænum svæðum og þétta byggðina ekki um of. Við því var orðið. Ekki verður með neinu móti séð að neitt það hafi komið fram sem telst gild ástæða til að fresta gildistöku miðbæjarskipulagsins, þvert á móti þá er það fagnaðarefni að loksins á þessu kjörtímabili hafi tekist að leggja grunn að langþráðu miðbæjarskipulagi Mosfellsbæjar. Skipulag er forsenda þess að unnið sé vitrænt að umhverfi okkar og í takt við vilja íbúanna. Við getum því ekki fallist á annað en að miðbæjarskipulagið verði afgreitt eins og það liggur nú fyrir.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
6. Slökkvi- og lögreglustöð, breyting á aðalskipulagi200910184
Umhverfisráðherra hefur þann 25. mars 2010 staðfest breytingu á aðalskipulagi vegna lögreglu- og slökkvistöðvar við Skarhólabraut, sem bæjarstjórn samþykkti 27. janúar 2010.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Umhverfisráðherra hefur þann 25. mars 2010 staðfest breytingu á aðalskipulagi vegna lögreglu- og slökkvistöðvar við Skarhólabraut, sem bæjarstjórn samþykkti 27. janúar 2010.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Lagt fram til kynningar.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
7. Erindi SHS varðandi lóð fyrir nýja slökkvistöð200810397
Tillaga að deiliskipulagi tekin fyrir að nýju í framhaldi af staðfestingu umhverfisráðherra á breytingu á aðalskipulagi.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Tillaga að deiliskipulagi tekin fyrir að nýju í framhaldi af staðfestingu umhverfisráðherra á breytingu á aðalskipulagi.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Skipulags- og bygginganefnd samþykkir deiliskipulagið í samræmi við ákv. 25. gr. S/B-laga og felur skipulagsfulltrúa að annast gildistökuferlið.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
8. Braut, Mosfellsdal, ósk um deiliskipulag201003312
Björgvin Snæbjörnsson arkitekt óskar þann 19. mars 2010 f.h. Herdísar Þórisdóttir eftir heimild til að gera tillögu að deiliskipulagsbreytingu, þannig að gert verði ráð fyrir heilsárshúsi og bílskúr á lóðinni.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Björgvin Snæbjörnsson arkitekt óskar þann 19. mars 2010 f.h. Herdísar Þórisdóttir eftir heimild til að gera tillögu að deiliskipulagsbreytingu, þannig að gert verði ráð fyrir heilsárshúsi og bílskúr á lóðinni.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd heimilar umsækjanda að leggja fram tillögu að deiliskipulagi lóðarinnar.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
9. Hamratangi 9, byggingarleyfi fyrir skyggni við hús201003373
Svavar Smárason sækir þann 25. mars 2010 fyrir leyfi fyrir skyggni yfir hluta sólpalls skv. meðfylgjandi skissuteikningum.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Svavar Smárason sækir þann 25. mars 2010 fyrir leyfi fyrir skyggni yfir hluta sólpalls skv. meðfylgjandi skissuteikningum.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd óskar eftir uppdráttum löggilts hönnuðar vegna fyrirhugaðra byggingaframkvæmda.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
10. Æsustaðavegur 6, umsókn um leyfi fyrir byrjunarframkvæmdum við húsbyggingu.201003376
Gísli Gestsson f.h. Kot-ylræktar ehf. óskar þann 25. mars eftir heimild til gera undirstöður undir væntanlegt hús, með því að reka niður stálrör og steypa í þau. Fyrir liggur afstöðuuppdráttur en ekki teikningar af húsinu.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Gísli Gestsson f.h. Kot-ylræktar ehf. óskar þann 25. mars eftir heimild til gera undirstöður undir væntanlegt hús, með því að reka niður stálrör og steypa í þau. Fyrir liggur afstöðuuppdráttur en ekki teikningar af húsinu.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnenfnd fellst ekki á að leyfa byggingaframkvæmdir fyrr en fyrir liggja samþykktir uppdrættir af viðkomandi mannvirki í samræmi við ákvæði gildandi Byggingarreglugerðar. </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
11. Bjartahlíð 10, leyfi fyrir viðbyggingu201003010
Erindi um leyfi til að byggja við húsið var sent í grenndarkynningu þann 24. mars 2010. Lagður fram uppdráttur með yfirlýsingu um samþykki, undirritaðri af öllum þátttakendum í grenndarkynningu.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Erindi um leyfi til að byggja við húsið var sent í grenndarkynningu þann 24. mars 2010. Lagður fram uppdráttur með yfirlýsingu um samþykki, undirritaðri af öllum þátttakendum í grenndarkynningu.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd felur byggingafulltrúa afgreiðslu málsins þegar fullnægjandi gögn liggja fyrir.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
Fundargerðir til kynningar
12. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 179201003022F
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Fundargerðin lögð fram til kynningar.</DIV></DIV></DIV>