10. október 2006 kl. 07:00,
bæjarráðssalur
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi - umsagnir og vísanir
1. Ósk um heilsársbúsetu og byggingarleyfi á Háeyri við Reykjalundarveg.200608145
Sigurður I. B. Guðmundsson óskar eftir leyfi til heilsársbúsetu og byggingarleyfi á efri hluta lóðar sinnar á Háeyri við Reykjalundarveg. Vísað til nefndarinnar af bæjarráði til umsagnar og afgreiðslu. Frestað á 179. og 180. fundi.
Sigurður I. B. Guðmundsson óskar eftir leyfi til heilsársbúsetu og byggingarleyfi á efri hluta lóðar sinnar á Háeyri við Reykjalundarveg. Vísað til nefndarinnar af bæjarráði til umsagnar og afgreiðslu. Frestað á 179. og 180. fundi.%0DNefndin er neikvæð gegnvart frekari uppbyggingu á svæðinu a.m.k. meðan núgildandi stefnumörkun aðalskipulags hefur ekki verið endurskoðuð, en skv. henni er um að ræða opið óbyggt svæði.
Almenn erindi
2. Um auglýsinga- og skiltamál í bænum200609230
Umræða um óleyfisskilti og bíla og tæki með auglýsingum sem komið er fyrir á áberandi stöðum, s.s. meðfram Vesturlandsvegi. Frestað á 180. fundi.
Umræða um óleyfisskilti og bíla og tæki með auglýsingum sem komið er fyrir á áberandi stöðum, s.s. meðfram Vesturlandsvegi. Frestað á 180. fundi.%0DNefndin felur starfsmönnum að gera tillögu að reglum um skilti og auglýsingar í lögsögu Mosfellsbæjar.
3. Í landi Laxness, fyrirspurn vegna endurbyggingar200509150
Lagt fram minnisblað skipulagsfulltrúa um málið. Frestað á 180. fundi.
Lagt fram minnisblað skipulagsfulltrúa um málið. Frestað á 180. fundi.%0DStarfsmönnum falið að vinna frekar að málinu.
4. Land ofan Ásgarðs, ósk um breytingu á aðalskipulagi200610013
Gerður Beta Jóhannsdóttir óskar eftir því með bréfi dags. 24. júlí 2006 að markalína íbúðarsvæðis í aðalskipulagi fyrir ofan Ásgarð verði færð þannig að möguleiki skapist fyrir eina nýja íbúðarlóð.
Gerður Beta Jóhannsdóttir óskar eftir því með bréfi dags. 24. júlí 2006 að markalína íbúðarsvæðis í aðalskipulagi fyrir ofan Ásgarð verði færð þannig að möguleiki skapist fyrir eina nýja íbúðarlóð.%0DNefndin hafnar erindinu, þar sem hún telur ekki forsendur til að breyta aðalskipulagi á þessum stað.
5. Beiðni um deiliskipulag lands á Hraðastöðum 7200504092
Lagður fram breyttur uppdráttur í framhaldi af viðræðum við landeiganda og þann sem gerði athugasemdir, sbr. bókun á 174. fundi.
Lagður fram breyttur uppdráttur í framhaldi af viðræðum við landeiganda og þann sem gerði athugasemdir, sbr. bókun á 174. fundi.%0DNefndin leggur til að deiliskipulagið verði samþykkt með áorðnum breytingum m.v. auglýsta tillögu og skipulagsfulltrúa falið að annast gildistökuferlið.
6. Deiliskipulag miðbæjar Mosfellsbæjar200504043
Umræður um stöðu verkefnisins.
Umræður um stöðu verkefnisins.%0DStarfsmönnum falið að leggja drög að stofnun rýnihópa sem fjalli um miðbæjarskipulagið.%0D%0D
7. Erindi Kópavogsbæjar v.óverulegrar breytingar á svæðisskipulagi höfuðborgarsv.2001-2024200609111
Bæjarstjóri Kópavogsbæjar óskar með bréfi dags. 12. september eftir athugasemdum Mosfellsbæjar ef einhverjar eru við áform um að breyta svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins og aðalskipulagi Kópavogs á þann veg að 18.700 m2 lóð við Dalveg breytist úr gróðrarstöð í verslunar- og þjónustusvæði og þar verði byggðir um 9.300 m2 atvinnuhúsnæðis.%0DVísað til nefndarinnar 28. september 2006 af bæjarráði til umsagnar og afgreiðslu.%0D%0D
Bæjarstjóri Kópavogsbæjar óskar með bréfi dags. 12. september eftir athugasemdum Mosfellsbæjar ef einhverjar eru við áform um að breyta svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins og aðalskipulagi Kópavogs á þann veg að 18.700 m2 lóð við Dalveg breytist úr gróðrarstöð í verslunar- og þjónustusvæði og þar verði byggðir um 9.300 m2 atvinnuhúsnæðis. Vísað til nefndarinnar 28. september 2006 af bæjarráði til umsagnar og afgreiðslu.%0D%0DNefndin gerir ekki athugasemdir við þessi áform Kópavogsbæjar.
8. Erindi Daða Runólfssonar v. niðurrif útihúsa og bílskúrs í Leirvogstungu 3200609172
Daði Runólfsson og Ragnheiður Ríkharðsdóttir óska með bréfi dags. 25. september 2006 eftir heimild til að rífa bílskúr og útihús á landi sínu í Leirvogstungu 3. Vísað til nefndarinnar 5. október 2006 af bæjarráði til umsagnar og afgreiðslu.
Daði Runólfsson og Ragnheiður Ríkharðsdóttir óska með bréfi dags. 25. september 2006 eftir heimild til að rífa bílskúr og útihús á landi sínu í Leirvogstungu 3. Vísað til nefndarinnar 5. október 2006 af bæjarráði til umsagnar og afgreiðslu.%0DSamþykkt.
9. Blesabakki 3, matshl. 101, fyrirspurn um viðbyggingu á gafli200609228
Guðmundur S. ... spyrst fyrir um það hvort heimiluð yrði viðbygging við gafl hesthúss að Blesabakka 3 skv. meðf. teikningum.
Guðmundur S. Borgarsson spyrst fyrir um það hvort heimiluð yrði viðbygging við gafl hesthúss að Blesabakka 3 skv. meðf. teikningum.%0DNefndin er neikvæð gagnvart fyrirspurninni.%0DMarteinn Magnússon vék af fundi undir þessum lið.
10. Litlikriki 25, umsókn um byggingarleyfi og breytingu á deiliskipulagi200610022
Viðar Þór Hauksson og Guðrún Edda Haraldsdóttir hafa lagt inn byggingarleyfisumsókn, sem felur í sér að húsið fari á tvo vegu út fyrir byggingarreit skv. deiliskipulagi.
Viðar Þór Hauksson og Guðrún Edda Haraldsdóttir hafa lagt inn byggingarleyfisumsókn, sem felur í sér að húsið fari á tvo vegu út fyrir byggingarreit skv. deiliskipulagi.%0DNefndin leggur til að tillaga að minniháttar breytingu á deiliskipulagi í samræmi við erindið verði grenndarkynnt skv. 2. mgr. 26. gr. s/b-laga.
11. Háholt 4/4a, beiðni um skiptingu lóðar.200610033
Skipulags- arkitekta- og verkfræðistofan ehf. f.h. Háholts 4 ehf og Símans fer með bréfi dags. 6. okt. 2006 fram á leyfi til að skipta lóðinni Háholt 4 í tvær lóðir.
Skipulags- arkitekta- og verkfræðistofan ehf. f.h. Háholts 4 ehf og Símans fer með bréfi dags. 6. okt. 2006 fram á leyfi til að skipta lóðinni Háholt 4 í tvær lóðir.%0DNefndin tekur jákvætt í að skipta lóðinni og felur byggingarfulltrúa að vinna frekar að málinu í samræmi við umræður á fundinum.
12. Háholt 4/4a, beiðni um breytingu á aðkomu.200610032
Skipulags- arkitekta- og verkfræðistofan ehf. f.h. Háholts 4 ehf og Símans fer með bréfi dags. 6. okt. 2006 fram á að deiliskipulagi verði breytt þannig aðkoma að Háholti 4a verði úr suðri frá Háholti í stað þess að vera frá vestri, frá Miðholti næst gatnamótum þess við Háholt.
Skipulags- arkitekta- og verkfræðistofan ehf. f.h. Háholts 4 ehf og Símans fer með bréfi dags. 6. okt. 2006 fram á að deiliskipulagi verði breytt þannig aðkoma að Háholti 4a verði úr suðri frá Háholti í stað þess að vera frá vestri, frá Miðholti næst gatnamótum þess við Háholt.%0DNefndin hafnar því að aðkoma að lóðinni verði úr suðri frá Háholti.
13. Reykjamelur 19, umsókn um byggingarleyfi fyrir garðáhaldahús200609178
Ásdís Birna Gísladóttir og Anna Sif Gunnarsdóttir sækja um leyfi fyrir 9 m2 garðskúr. Skúrinn er þegar til staðar og hafði byggingarfulltrúi gert athugasemdir við að hann hefði verið reistur í óleyfi.
Ásdís Birna Gísladóttir og Anna Sif Gunnarsdóttir sækja um leyfi fyrir 9 m2 garðskúr. Skúrinn er þegar til staðar og hafði byggingarfulltrúi gert athugasemdir við að hann hefði verið reistur í óleyfi.%0DNefndin samþykkir að erindið verði grenndarkynnt þegar fullnægjandi gögn hafa borist.%0D
14. Þrastarhöfði 34 - Umsókn um byggingarleyfi200607078
Hákon Sigurhansson óskar eftir að fá að hækka hús frá áður samþykktum teikningum. Hæð eftir hækkun yrði 65 cm meiri en skipulagsskilmálar gera ráð fyrir.
Hákon Sigurhansson óskar eftir að fá að hækka hús frá áður samþykktum teikningum. Hæð eftir hækkun yrði 65 cm meiri en skipulagsskilmálar gera ráð fyrir.%0DNefndin samþykkir að erindið verði sett í grenndarkynningu.%0DHaraldur Sverrisson vék af fundi undir þessum dagskrárlið.
15. Golfvöllur Blikastaðanesi, deiliskipulagsbreyting200610047
Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi golfvallar
Lögð fram tillaga erum arkitekta f.h.Golfklúbbsins Kjalar að breytingu á deiliskipulagi golfvallar. Breytingin varðar byggingarreit golfskála.%0DNefndin leggur til að tillagan verði auglýst skv. 1. mgr. 26. gr. s/b-laga.