Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

10. október 2006 kl. 07:00,
bæjarráðssalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi - umsagnir og vísanir

    • 1. Ósk um heils­árs­bú­setu og bygg­ing­ar­leyfi á Há­eyri við Reykjalund­ar­veg.200608145

      Sigurður I. B. Guðmundsson óskar eftir leyfi til heilsársbúsetu og byggingarleyfi á efri hluta lóðar sinnar á Háeyri við Reykjalundarveg. Vísað til nefndarinnar af bæjarráði til umsagnar og afgreiðslu. Frestað á 179. og 180. fundi.

      Sig­urð­ur I. B. Guð­munds­son ósk­ar eft­ir leyfi til heils­árs­bú­setu og bygg­ing­ar­leyfi á efri hluta lóð­ar sinn­ar á Há­eyri við Reykjalund­ar­veg. Vísað til nefnd­ar­inn­ar af bæj­ar­ráði til um­sagn­ar og af­greiðslu. Frestað á 179. og 180. fundi.%0DNefnd­in er nei­kvæð gegn­vart frek­ari upp­bygg­ingu á svæð­inu a.m.k. með­an nú­gild­andi stefnu­mörk­un að­al­skipu­lags hef­ur ekki ver­ið end­ur­skoð­uð, en skv. henni er um að ræða opið óbyggt svæði.

      Almenn erindi

      • 2. Um aug­lýs­inga- og skilta­mál í bæn­um200609230

        Umræða um óleyfisskilti og bíla og tæki með auglýsingum sem komið er fyrir á áberandi stöðum, s.s. meðfram Vesturlandsvegi. Frestað á 180. fundi.

        Um­ræða um óleyf­is­skilti og bíla og tæki með aug­lýs­ing­um sem kom­ið er fyr­ir á áber­andi stöð­um, s.s. með­fram Vest­ur­lands­vegi. Frestað á 180. fundi.%0DNefnd­in fel­ur starfs­mönn­um að gera til­lögu að regl­um um skilti og aug­lýs­ing­ar í lög­sögu Mos­fells­bæj­ar.

        • 3. Í landi Lax­ness, fyr­ir­spurn vegna end­ur­bygg­ing­ar200509150

          Lagt fram minnisblað skipulagsfulltrúa um málið. Frestað á 180. fundi.

          Lagt fram minn­is­blað skipu­lags­full­trúa um mál­ið. Frestað á 180. fundi.%0DStarfs­mönn­um fal­ið að vinna frek­ar að mál­inu.

          • 4. Land ofan Ás­garðs, ósk um breyt­ingu á að­al­skipu­lagi200610013

            Gerður Beta Jóhannsdóttir óskar eftir því með bréfi dags. 24. júlí 2006 að markalína íbúðarsvæðis í aðalskipulagi fyrir ofan Ásgarð verði færð þannig að möguleiki skapist fyrir eina nýja íbúðarlóð.

            Gerð­ur Beta Jó­hanns­dótt­ir ósk­ar eft­ir því með bréfi dags. 24. júlí 2006 að markalína íbúð­ar­svæð­is í að­al­skipu­lagi fyr­ir ofan Ás­garð verði færð þann­ig að mögu­leiki skap­ist fyr­ir eina nýja íbúð­ar­lóð.%0DNefnd­in hafn­ar er­ind­inu, þar sem hún tel­ur ekki for­send­ur til að breyta að­al­skipu­lagi á þess­um stað.

            • 5. Beiðni um deili­skipu­lag lands á Hraða­stöð­um 7200504092

              Lagður fram breyttur uppdráttur í framhaldi af viðræðum við landeiganda og þann sem gerði athugasemdir, sbr. bókun á 174. fundi.

              Lagð­ur fram breytt­ur upp­drátt­ur í fram­haldi af við­ræð­um við land­eig­anda og þann sem gerði at­huga­semd­ir, sbr. bók­un á 174. fundi.%0DNefnd­in legg­ur til að deili­skipu­lag­ið verði sam­þykkt með áorðn­um breyt­ing­um m.v. aug­lýsta til­lögu og skipu­lags­full­trúa fal­ið að ann­ast gildis­töku­ferl­ið.

              • 6. Deili­skipu­lag mið­bæj­ar Mos­fells­bæj­ar200504043

                Umræður um stöðu verkefnisins.

                Um­ræð­ur um stöðu verk­efn­is­ins.%0DStarfs­mönn­um fal­ið að leggja drög að stofn­un rýni­hópa sem fjalli um mið­bæj­ar­skipu­lag­ið.%0D%0D

                • 7. Er­indi Kópa­vogs­bæj­ar v.óveru­legr­ar breyt­ing­ar á svæð­is­skipu­lagi höf­uð­borg­arsv.2001-2024200609111

                  Bæjarstjóri Kópavogsbæjar óskar með bréfi dags. 12. september eftir athugasemdum Mosfellsbæjar ef einhverjar eru við áform um að breyta svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins og aðalskipulagi Kópavogs á þann veg að 18.700 m2 lóð við Dalveg breytist úr gróðrarstöð í verslunar- og þjónustusvæði og þar verði byggðir um 9.300 m2 atvinnuhúsnæðis.%0DVísað til nefndarinnar 28. september 2006 af bæjarráði til umsagnar og afgreiðslu.%0D%0D

                  Bæj­ar­stjóri Kópa­vogs­bæj­ar ósk­ar með bréfi dags. 12. sept­em­ber eft­ir at­huga­semd­um Mos­fells­bæj­ar ef ein­hverj­ar eru við áform um að breyta svæð­is­skipu­lagi höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins og að­al­skipu­lagi Kópa­vogs á þann veg að 18.700 m2 lóð við Dal­veg breyt­ist úr gróðr­ar­stöð í versl­un­ar- og þjón­ustu­svæði og þar verði byggð­ir um 9.300 m2 at­vinnu­hús­næð­is. Vísað til nefnd­ar­inn­ar 28. sept­em­ber 2006 af bæj­ar­ráði til um­sagn­ar og af­greiðslu.%0D%0DNefnd­in ger­ir ekki at­huga­semd­ir við þessi áform Kópa­vogs­bæj­ar.

                  • 8. Er­indi Daða Run­ólfs­son­ar v. nið­urrif úti­húsa og bíl­skúrs í Leir­vogstungu 3200609172

                    Daði Runólfsson og Ragnheiður Ríkharðsdóttir óska með bréfi dags. 25. september 2006 eftir heimild til að rífa bílskúr og útihús á landi sínu í Leirvogstungu 3. Vísað til nefndarinnar 5. október 2006 af bæjarráði til umsagnar og afgreiðslu.

                    Daði Run­ólfs­son og Ragn­heið­ur Rík­harðs­dótt­ir óska með bréfi dags. 25. sept­em­ber 2006 eft­ir heim­ild til að rífa bíl­skúr og úti­hús á landi sínu í Leir­vogstungu 3. Vísað til nefnd­ar­inn­ar 5. októ­ber 2006 af bæj­ar­ráði til um­sagn­ar og af­greiðslu.%0DSam­þykkt.

                    • 9. Bles­a­bakki 3, matshl. 101, fyr­ir­spurn um við­bygg­ingu á gafli200609228

                      Guðmundur S. ... spyrst fyrir um það hvort heimiluð yrði viðbygging við gafl hesthúss að Blesabakka 3 skv. meðf. teikningum.

                      Guð­mund­ur S. Borg­ars­son spyrst fyr­ir um það hvort heim­iluð yrði við­bygg­ing við gafl hest­húss að Bles­a­bakka 3 skv. meðf. teikn­ing­um.%0DNefnd­in er nei­kvæð gagn­vart fyr­ir­spurn­inni.%0DMarteinn Magnús­son vék af fundi und­ir þess­um lið.

                      • 10. Litlikriki 25, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi og breyt­ingu á deili­skipu­lagi200610022

                        Viðar Þór Hauksson og Guðrún Edda Haraldsdóttir hafa lagt inn byggingarleyfisumsókn, sem felur í sér að húsið fari á tvo vegu út fyrir byggingarreit skv. deiliskipulagi.

                        Við­ar Þór Hauks­son og Guð­rún Edda Har­alds­dótt­ir hafa lagt inn bygg­ing­ar­leyf­is­um­sókn, sem fel­ur í sér að hús­ið fari á tvo vegu út fyr­ir bygg­ing­ar­reit skv. deili­skipu­lagi.%0DNefnd­in legg­ur til að til­laga að minni­hátt­ar breyt­ingu á deili­skipu­lagi í sam­ræmi við er­ind­ið verði grennd­arkynnt skv. 2. mgr. 26. gr. s/b-laga.

                        • 11. Há­holt 4/4a, beiðni um skipt­ingu lóð­ar.200610033

                          Skipulags- arkitekta- og verkfræðistofan ehf. f.h. Háholts 4 ehf og Símans fer með bréfi dags. 6. okt. 2006 fram á leyfi til að skipta lóðinni Háholt 4 í tvær lóðir.

                          Skipu­lags- arki­tekta- og verk­fræði­stof­an ehf. f.h. Há­holts 4 ehf og Sím­ans fer með bréfi dags. 6. okt. 2006 fram á leyfi til að skipta lóð­inni Há­holt 4 í tvær lóð­ir.%0DNefnd­in tek­ur já­kvætt í að skipta lóð­inni og fel­ur bygg­ing­ar­full­trúa að vinna frek­ar að mál­inu í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um.

                          • 12. Há­holt 4/4a, beiðni um breyt­ingu á að­komu.200610032

                            Skipulags- arkitekta- og verkfræðistofan ehf. f.h. Háholts 4 ehf og Símans fer með bréfi dags. 6. okt. 2006 fram á að deiliskipulagi verði breytt þannig aðkoma að Háholti 4a verði úr suðri frá Háholti í stað þess að vera frá vestri, frá Miðholti næst gatnamótum þess við Háholt.

                            Skipu­lags- arki­tekta- og verk­fræði­stof­an ehf. f.h. Há­holts 4 ehf og Sím­ans fer með bréfi dags. 6. okt. 2006 fram á að deili­skipu­lagi verði breytt þann­ig að­koma að Há­holti 4a verði úr suðri frá Há­holti í stað þess að vera frá vestri, frá Mið­holti næst gatna­mót­um þess við Há­holt.%0DNefnd­in hafn­ar því að að­koma að lóð­inni verði úr suðri frá Há­holti.

                            • 13. Reykja­mel­ur 19, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir garð­áhalda­hús200609178

                              Ásdís Birna Gísladóttir og Anna Sif Gunnarsdóttir sækja um leyfi fyrir 9 m2 garðskúr. Skúrinn er þegar til staðar og hafði byggingarfulltrúi gert athugasemdir við að hann hefði verið reistur í óleyfi.

                              Ás­dís Birna Gísla­dótt­ir og Anna Sif Gunn­ars­dótt­ir sækja um leyfi fyr­ir 9 m2 garðskúr. Skúr­inn er þeg­ar til stað­ar og hafði bygg­ing­ar­full­trúi gert at­huga­semd­ir við að hann hefði ver­ið reist­ur í óleyfi.%0DNefnd­in sam­þykk­ir að er­ind­ið verði grennd­arkynnt þeg­ar full­nægj­andi gögn hafa borist.%0D

                              • 14. Þrast­ar­höfði 34 - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi200607078

                                Hákon Sigurhansson óskar eftir að fá að hækka hús frá áður samþykktum teikningum. Hæð eftir hækkun yrði 65 cm meiri en skipulagsskilmálar gera ráð fyrir.

                                Há­kon Sig­ur­hans­son ósk­ar eft­ir að fá að hækka hús frá áður sam­þykkt­um teikn­ing­um. Hæð eft­ir hækk­un yrði 65 cm meiri en skipu­lags­skil­mál­ar gera ráð fyr­ir.%0DNefnd­in sam­þykk­ir að er­ind­ið verði sett í grennd­arkynn­ingu.%0DHar­ald­ur Sverris­son vék af fundi und­ir þess­um dag­skrárlið.

                                • 15. Golf­völl­ur Blikastaðanesi, deili­skipu­lags­breyt­ing200610047

                                  Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi golfvallar

                                  Lögð fram til­laga erum arki­tekta f.h.Golf­klúbbs­ins Kjal­ar að breyt­ingu á deili­skipu­lagi golf­vall­ar. Breyt­ing­in varð­ar bygg­ing­ar­reit golf­skála.%0DNefnd­in legg­ur til að til­lag­an verði aug­lýst skv. 1. mgr. 26. gr. s/b-laga.

                                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 9:05