Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

24. október 2006 kl. 07:00,
bæjarráðssalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi - umsagnir og vísanir

    • 1. Er­indi Kjós­ar­hrepps varð­andi breyt­inga á svæð­is­skipu­lagi höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins200610087

      Sigurbjörn Hjaltason f.h. Kjósarhrepps óskar eftir athugasemdum og ábendingum Mosfellsbæjar ef einhverjar eru við áformaða breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins, sem felst í því að skilgreining lands ofan 220 m hæðarlínu í Kjósarhreppi breytist úr "opið óbyggt svæði" í "landbúnaðarsvæði". Vísað til nefndarinnar til umsagnar og afgreiðslu af bæjarráði 19. október 2006.

      Sig­ur­björn Hjalta­son f.h. Kjós­ar­hrepps ósk­ar eft­ir at­huga­semd­um og ábend­ing­um Mos­fells­bæj­ar ef ein­hverj­ar eru við áformaða breyt­ingu á svæð­is­skipu­lagi höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins, sem felst í því að skil­grein­ing lands ofan 220 m hæð­ar­línu í Kjós­ar­hreppi breyt­ist úr "opið óbyggt svæði" í "land­bún­að­ar­svæði". Vísað til nefnd­ar­inn­ar til um­sagn­ar og af­greiðslu af bæj­ar­ráði 19. októ­ber 2006.%0DNefnd­in ger­ir ekki at­huga­semd­ir við áformaða breyt­ingu.

      • 2. Minn­is­blað bæj­ar­verk­fræð­ings vegna iðn­að­ar­hverf­is við Desja­mýri200604003

        Tekið fyrir minnisblað bæjarverkfræðings dags. 3. október um kostnað vegna gatnaframkvæmda og hugsanlegar breytingar á deiliskipulagi. Vísað til nefndarinnar til umsagnar af bæjarráði 16. október 2006

        Tek­ið fyr­ir minn­is­blað bæj­ar­verk­fræð­ings dags. 3. októ­ber um kostn­að vegna gatna­fram­kvæmda og hugs­an­leg­ar breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi. Vísað til nefnd­ar­inn­ar til um­sagn­ar af bæj­ar­ráði 16. októ­ber 2006.%0DNefnd­in fel­ur starfs­mönn­um að láta vinna til­lögu að breyt­ing­um á skipu­lag­inu.

        • 3. Um­sókn um lóð und­ir bens­ín­stöð200610109

          Erindi frá Atlantsolíu ehf. dags. 6. október, þar sem sótt er um lóð undir bensínstöð við Sunnukrika. Vísað til nefndarinnar til umsagnar af bæjarráði 19. október 2006.

          Er­indi frá Atlantsolíu ehf. dags. 6. októ­ber, þar sem sótt er um lóð und­ir bens­ín­stöð við Sunnukrika. Vísað til nefnd­ar­inn­ar til um­sagn­ar af bæj­ar­ráði 19. októ­ber 2006.%0DNefnd­in ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­höf­unda um er­ind­ið.

          Almenn erindi

          • 4. Stórikriki 59, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi.200607115

            Grenndarkynningu á tillögu að breytingum á deiliskipulagi lauk 13. október 2006. Þrjár athugasemdir bárust: Frá byggingarfélaginu Stafholti dags. 13. september 2006, frá Grétari Indriðasyni dags. 10. október 2006 og frá Páli Ágústi Ólafssyni dags. 12. október 2006.

            Grennd­arkynn­ingu á til­lögu að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi lauk 13. októ­ber 2006. Þrjár at­huga­semd­ir bár­ust: Frá bygg­ing­ar­fé­lag­inu Staf­holti dags. 13. sept­em­ber 2006, frá Grét­ari Ind­riða­syni dags. 10. októ­ber 2006 og frá Páli Ág­ústi Ól­afs­syni dags. 12. októ­ber 2006.%0DStarfs­mönn­um fal­ið að skoða mál­ið nán­ar í sam­ráði við skipu­lags­höf­unda.

            • 5. Þrast­ar­höfði 34 - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi200607078

              Grenndarkynningu á tillögu að frávikum frá deiliskipulagsskilmálum lauk 19. október með því að allir þátttakendur höfðu lýst yfir samþykki sínu með áritun á uppdrátt.

              Grennd­arkynn­ingu á til­lögu að frá­vik­um frá deili­skipu­lags­skil­mál­um lauk 19. októ­ber með því að all­ir þátt­tak­end­ur höfðu lýst yfir sam­þykki sínu með árit­un á upp­drátt.%0DNefnd­in sam­þykk­ir til­lög­una fyr­ir sitt leyti og fel­ur bygg­ing­ar­full­trúa frek­ari af­greiðslu er­ind­is­ins.

              • 6. Litlikriki 39 - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi200606113

                Erindi Björgvins Víglundssonar f.h. lóðarhafa, dags. 21. september 2006, þar sem óskað er eftir að nefndin samþykki minniháttar frávik frá skipulagsskilmálum, sem felst í því að aukaíbúð verði 65 m2 brúttó í stað 60 m2.

                Er­indi Björg­vins Víg­lunds­son­ar f.h. lóð­ar­hafa, dags. 21. sept­em­ber 2006, þar sem óskað er eft­ir að nefnd­in sam­þykki minni­hátt­ar frá­vik frá skipu­lags­skil­mál­um, sem felst í því að auka­í­búð verði 65 m2 brúttó í stað 60 m2.%0DNefnd­in er nei­kvæð gagn­vart er­ind­inu.

                • 7. Deili­skipu­lag mið­bæj­ar Mos­fells­bæj­ar200504043

                  Gerð verður grein fyrir viðræðum við dr. Bjarna Reynarsson skipulagsfræðing og Sigurð Einarsson arkitekt um hugsanlegt fyrirkomulag rýnihópavinnu.

                  Gerð var grein fyr­ir við­ræð­um við dr. Bjarna Reyn­ars­son skipu­lags­fræð­ing og Sig­urð Ein­ars­son arki­tekt um hugs­an­legt fyr­ir­komulag rýni­hópa­vinnu.%0DStarfs­mönn­um fal­ið að vinna áfram að mál­inu.

                  • 8. Brú­ar­hóll - Vinj­ar, breyt­ing á deili­skipu­lagi Teiga­hverf­is200503181

                    Breyting á deiliskipulagi, sem nefndin samþykkti 4. júlí s.l. tekin fyrir að nýju, þar sem í ljós kom við lokafrágang uppdráttar að gera þurfti á honum leiðréttingar og breytingar.

                    Breyt­ing á deili­skipu­lagi, sem nefnd­in sam­þykkti 4. júlí s.l. tekin fyr­ir að nýju, þar sem í ljós kom við lokafrág­ang upp­drátt­ar að gera þurfti á hon­um leið­rétt­ing­ar og breyt­ing­ar.%0DStarfs­mönn­um fal­ið að ræða við máls­að­ila á svæð­inu í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um.

                    • 9. Deili­skipu­lag, Reið­leið frá Vest­ur­lands­vegi að Hafra­vatni200503337

                      Athugasemdafresti við tillögu að deiliskipulagi, sem auglýst var samhliða tillögu að breytingu á aðalskipulagi, lauk 4. júlí s.l. Engin athugasemd barst.%0DÁ 174. fundi frestaði nefndin afgreiðslu málsins þar til samsvarandi aðalskipulagsbreyting hefði tekið gildi, en auglýsing um gildistöku hennar birtist 10. október s.l.

                      At­huga­semda­fresti við til­lögu að deili­skipu­lagi, sem aug­lýst var sam­hliða til­lögu að breyt­ingu á að­al­skipu­lagi, lauk 4. júlí s.l. Eng­in at­huga­semd barst. Á 174. fundi frest­aði nefnd­in af­greiðslu máls­ins þar til sam­svar­andi að­al­skipu­lags­breyt­ing hefði tek­ið gildi, en aug­lýs­ing um gildis­töku henn­ar birt­ist 10. októ­ber s.l.%0DNefnd­in legg­ur til að til­lag­an verði sam­þykkt og skipu­lags­full­trúa fal­ið að ann­ast gildis­töku­ferl­ið.%0D%0D%0D%0D%0D%0D

                      • 10. Há­holt 13-15 - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi200511273

                        Lagð­ar fram til­lögu­teikn­ing­ar að skilt­um og merk­ing­um á hús­ið.%0DNefnd­in er nei­kvæð gagn­vart fram­lagðri út­færslu á skilt­um og fel­ur starfs­mönn­um að ræða við um­sækj­end­ur.

                        Fundargerðir til kynningar

                        • 11. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 124200610018F

                          Lagt fram til kynningar.

                          Lagt fram til kynn­ing­ar.

                          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 9:10