Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

27. nóvember 2007 kl. 07:00,
bæjarráðssalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Fjár­hags­áætlun 2008200711033

      Drög að fjár­hags­áætlun 2008 fyr­ir skipu­lags- og bygg­ing­ar­mál lögð fram til kynn­ing­ar.

      • 2. Er­indi Við­ars Þórs Hauks­son­ar varð­andi bygg­ing­ar­lóð við Litlakrika 25200711028

        Lögð fram til­laga að breytt­um lóð­ar­mörk­um, bygg­ing­ar­reit og fyr­ir­komu­lagi bíla­stæða við götu. Breyt­ing­arn­ar eru gerð­ar til að lag­færa stöðu sem kom til vegna skekkju í út­setn­ingu húss­ins, sem leiddi til þess að það var sett 1 m nær götu en það átti að vera.%0DNefnd­in sam­þykk­ir að grennd­arkynna til­lögu að breyt­ingu á deili­skipu­lagi skv. 2. mgr. 26. gr. S/B-laga.%0D

        • 3. Blikastað­ir 2, beiðni um geymslu bygg­ing­ar­efn­is200711002

          Gissur Jóhannsson óskar þann 6. nóvember 2007 f.h. Gissurs og Pálma ehf. eftir því að fá að geyma vinnuskúra, tæki og ýmislegt byggingarefni á lóðinni. Frestað á 214. fundi.

          Giss­ur Jó­hanns­son ósk­ar þann 6. nóv­em­ber 2007 f.h. Giss­urs og Pálma ehf. eft­ir því að fá að geyma vinnu­skúra, tæki og ým­is­legt bygg­ing­ar­efni á lóð­inni. Frestað á 214. fundi.%0DNefnd­in hafn­ar er­ind­inu.

          • 4. Ósk um skrán­ingu heit­is­ins Efri-Klöpp í Ell­iða­kotslandi200711058

            Gunnar Júlíusson óskar þann 8. nóvember eftir því að nafn fasteignar hans á landi nr. 125248 við Geitháls verði skráð sem Efriklöpp eða til vara Efriklöpp við Suðurlandsveg. Frestað á 214. fundi.

            Gunn­ar Júlí­us­son ósk­ar þann 8. nóv­em­ber eft­ir því að nafn fast­eign­ar hans á landi nr. 125248 við Geit­háls verði skráð sem Efriklöpp eða til vara Efriklöpp við Suð­ur­landsveg. Frestað á 214. fundi.%0DNefnd­in ger­ir ekki at­huga­semd við að fast­eign­in verð skráð sem Efriklöpp. Bygg­ing­ar­full­trúa falin frek­ari af­greiðsla.

            • 5. Helga­dals­veg­ur 3-7, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi200711060

              Sigríður Rafnsdóttir og Rafn Jónsson óska þann 7. nóvember eftir því að samþykkt verði meðfylgjandi deiliskipulagstillaga, sem gerir ráð fyrir því að lóð nr. 5 við Helgadalsveg verði skipt í tvær lóðir. Frestað á 214. fundi.

              Sig­ríð­ur Rafns­dótt­ir og Rafn Jóns­son óska þann 7. nóv­em­ber eft­ir því að sam­þykkt verði með­fylgj­andi deili­skipu­lagstil­laga, sem ger­ir ráð fyr­ir því að lóð nr. 5 við Helga­dals­veg verði skipt í tvær lóð­ir. Frestað á 214. fundi.%0DNefnd­in hafn­ar er­ind­inu með vís­an til sam­þykkt­ar bæj­ar­stjórn­ar um að ekki verði heim­iluð frek­ari deili­skipu­lagn­ing í Mos­fells­dal fyrr en að lok­inni end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags.

              • 6. Í Mið­dalslandi 125375, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi200711067

                Ólafur Örn Ólafsson óskar þann 7. nóvember eftir því að fá að sameina 2 lóðir með landnúmerum 125375 og 124376 í eina lóð með landnúmeri 125375. Í erindinu felst einnig fyrirspurn um það hvort leyft yrði að byggja á landinu sumarhús skv. meðfylgjandi teikningum í stað tveggja sumarhúsa sem þar eru nú. Frestað á 214. fundi.

                Ólaf­ur Örn Ólafs­son ósk­ar þann 7. nóv­em­ber eft­ir því að fá að sam­eina 2 lóð­ir með land­núm­er­um 125375 og 124376 í eina lóð með land­núm­eri 125375. Í er­ind­inu felst einn­ig fyr­ir­spurn um það hvort leyft yrði að byggja á land­inu sum­ar­hús skv. með­fylgj­andi teikn­ing­um í stað tveggja sum­ar­húsa sem þar eru nú. Frestað á 214. fundi.%0DHafn­að, þar sem lóð­irn­ar eru ekki á frí­stunda­svæði skv. að­al­skipu­lagi.

                • 7. Deili­skipu­lag mið­bæj­ar Mos­fells­bæj­ar200504043

                  Umræða um tillögur sem kynntar voru á 212. fundi.

                  Um­ræða um til­lög­ur sem kynnt­ar voru á 212. fundi.

                  • 8. Skugga­bakki 12 um­sókn um stækk­un200706113

                    Grenndarkynningu á tillögu að kvistbyggingu ofan á húsið er lokið með því að allir þátttakendur hafa lýst yfir samþykki sínu með áritun á uppdrátt.

                    Grennd­arkynn­ingu á til­lögu að kvist­bygg­ingu ofan á hús­ið er lok­ið með því að all­ir þátt­tak­end­ur hafa lýst yfir sam­þykki sínu með árit­un á upp­drátt.%0DSam­þykkt, bygg­ing­ar­full­trúa falin frek­ari af­greiðsla.

                    • 9. Greni­byggð 38, ósk um breyt­ingu á bygg­ing­ar­reit200710166

                      Grenndarkynninga á tillögu að breytingu á byggingarreit er lokið með því að allir þátttakendur hafa lýst yfir samþykki sínu með áritun á uppdrátt.

                      Grennd­arkynn­ingu á til­lögu að breyt­ingu á bygg­ing­ar­reit er lok­ið með því að all­ir þátt­tak­end­ur hafa lýst yfir sam­þykki sínu með árit­un á upp­drátt.%0DNefnd­in legg­ur til að breyt­ing­in verði sam­þykkt skv. 2. mgr. 26. gr. S/B-laga og skipu­lags­full­trúa fal­ið að ann­ast gildis­töku­ferl­ið.

                      • 10. Er­indi frá Guð­jóni Hall­dórs­syni, Fitj­um, um göngu­brú á Leir­vogsá.200511006

                        Tillaga að deiliskipulagi vegna brúar á Leirvogsá var auglýst þann 15. október 2007 af Mosfellsbæ og Reykjavíkurborg í sameiningu, með athugasemdafresti til 26. nóvember 2007. Ein athugasemd hefur borist til Mosfellsbæjar, frá stjórn Veiðifélags Leirvogsár, dags. 21. nóvember 2007.

                        Til­laga að deili­skipu­lagi vegna brú­ar á Leir­vogsá var aug­lýst þann 15. októ­ber 2007 af Mos­fells­bæ og Reykja­vík­ur­borg í sam­ein­ingu, með at­huga­semda­fresti til 26. nóv­em­ber 2007. Ein at­huga­semd hef­ur borist til Mos­fells­bæj­ar, frá stjórn Veiði­fé­lags Leir­vogs­ár, dags. 21. nóv­em­ber 2007.%0DStarfs­mönn­um fal­ið að und­ir­búa svar við at­huga­semd­inni.

                        • 11. Há­spennu­lín­ur Hell­is­heiði - Straumsvík/Geit­háls, ósk um br. á að­al­skipu­lagi200703143

                          Tekið fyrir erindi Árna Stefánssonar f.h. Landsnets, dags. 9. júlí 2007, þar sem óskað er eftir því að fyrirhugaðar háspennulínur frá Hellisheiði að Straumsvík og Geithálsi, þ.e. Kolviðarhólslína 1, Kolviðarhólslína 2 og Búrfellslína 3, verði færðar inn á aðalskipulag Mosfellsbæjar. Fram kemur í erindinu að í tengslum við þessar línulagnir myndi núverandi Sogslína 2 verða fjarlægð.%0D(Nefndarmenn fá hluta fylgigagnanna einnig litprentaðan með fundarboðinu.)

                          Tek­ið fyr­ir er­indi Árna Stef­áns­son­ar f.h. Landsnets, dags. 9. júlí 2007, þar sem óskað er eft­ir því að fyr­ir­hug­að­ar há­spennu­lín­ur frá Hell­is­heiði að Straumsvík og Geit­hálsi, þ.e. Kol­við­ar­hóls­lína 1, Kol­við­ar­hóls­lína 2 og Búr­fells­lína 3, verði færð­ar inn á að­al­skipu­lag Mos­fells­bæj­ar. Fram kem­ur í er­ind­inu að í tengsl­um við þess­ar línu­lagn­ir myndi nú­ver­andi Sogs­lína 2 verða fjar­lægð.%0DNefnd­in sam­þykk­ir að afla um­sagn­ar óháðs sér­fræð­ings um mál­ið.

                          • 12. Skar­hóla­braut, deili­skipu­lag200711234

                            Lögð fram tillaga að deiliskipulagi Skarhólabrautar, frá Vesturlandsvegi austur fyrir iðnaðarhverfið við Desjarmýri, ásamt umhverfisskýrslu, hvorttveggja unnið af VSÓ Ráðgjöf. (Meðf. eru drög að tillögu, endurbætt tillaga verður send í tölvupósti á mánudag.)

                            Lögð fram til­laga að deili­skipu­lagi Skar­hóla­braut­ar, frá Vest­ur­lands­vegi aust­ur fyr­ir iðn­að­ar­hverf­ið við Desjarmýri, ásamt um­hverf­is­skýrslu, hvort­tveggja unn­ið af VSÓ Ráð­gjöf.%0DNefnd­in legg­ur til að til­lag­an og um­hverf­is­skýrsl­an verði aug­lýst­ar til kynn­ing­ar í sam­ræmi við skipu­lags- og bygg­ing­ar­lög og lög um um­hverf­is­mat áætl­ana.%0D

                            • 13. Lága­hlíð, fyr­ir­spurn um deili­skipu­lag200710168

                              Gestur Ólafsson f.h. Helga Rúnars Rafnssonar spyrst fyrir um hugsanlega framtíðarnýtingu hússins Láguhlíðar og tilheyrandi lóðar. Einnig um möguleika á fjölgun lóða á svæðinu. Sjá bókun á 213. fundi.

                              Gest­ur Ólafs­son f.h. Helga Rún­ars Rafns­son­ar spyrst fyr­ir um hugs­an­lega fram­tíð­ar­nýt­ingu húss­ins Lágu­hlíð­ar og til­heyr­andi lóð­ar. Einn­ig um mögu­leika á fjölg­un lóða á svæð­inu. Sjá bók­un á 213. fundi.%0DNefnd­in fel­ur starfs­mönn­um að vinna frek­ar að mál­inu í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um.

                              • 14. Álfta­nes - til­laga að breyt­ingu á svæð­is­skipu­lagi200711117

                                Bæjarstjóri Álftaness hefur þann 9. nóvember 2007 sent til kynningar tillögu að breytingu á svæðisskipulagi Höfuðborgarsvæðisins, sem felur í sér aukningu á áætluðum fjölda íbúa og íbúða á Álftanesi, auk aukningar á atvinnu- þjónustu- og stjórnsýsluhúsnæði. Bæjarstjórn Álftaness telur að breytingarnar teljist vera óverulegar breytingar á svæðisskipulagi.

                                Bæj­ar­stjóri Álfta­ness hef­ur þann 9. nóv­em­ber 2007 sent til kynn­ing­ar til­lögu að breyt­ingu á svæð­is­skipu­lagi Höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins, sem fel­ur í sér aukn­ingu á áætl­uð­um fjölda íbúa og íbúða á Álfta­nesi, auk aukn­ing­ar á at­vinnu- þjón­ustu- og stjórn­sýslu­hús­næði. Bæj­ar­stjórn Álfta­ness tel­ur að breyt­ing­arn­ar telj­ist vera óveru­leg­ar breyt­ing­ar á svæð­is­skipu­lagi.%0DNefnd­in ger­ir ekki at­huga­semd­ir við er­ind­ið.

                                • 15. Reykja­mel­ur 19, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir garð­áhalda­hús200609178

                                  Á 214. fundi samþykkti nefndin að grenndarkynna nýja tillögu að staðsetningu garðáhaldahúss. Á 479. fundi bæjarstjórn var samþykkt tillaga um að fresta afgreiðslu erindisins og vísa því aftur til nefndarinnar.

                                  Á 214. fundi sam­þykkti nefnd­in að grennd­arkynna nýja til­lögu að stað­setn­ingu garð­áhalda­húss. Á 479. fundi bæj­ar­stjórn var sam­þykkt til­laga um að fresta af­greiðslu er­ind­is­ins og vísa því aft­ur til nefnd­ar­inn­ar.%0DFrestað.

                                  • 16. Ástu-Sólliljugata 23-25, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi200710206

                                    Á 214. fundi samþykkti nefndin að grenndarkynna tillögu að breyttri aðkomu að lóðinni en hafnaði ósk um hækkun nýtingarhlutfalls. Óskað er eftir að fjallað verði að nýju um nýtingarhlutfallið.

                                    Á 214. fundi sam­þykkti nefnd­in að grennd­arkynna til­lögu að breyttri að­komu að lóð­inni en hafn­aði ósk um hækk­un nýt­ing­ar­hlut­falls. Óskað er eft­ir að fjallað verði að nýju um nýt­ing­ar­hlut­fall­ið.%0DFrestað.

                                    • 17. Reykja­veg­ur 62, er­indi varð­andi skipt­ingu lóð­ar.200711223

                                      Einar Jónsson óskar þann 21. nóvember eftir því að lóðinni verði skipt upp í tvær einbýlislóðir, skv. meðf. tillögu Sveins Ívarssonar að deiliskipulagi.

                                      Ein­ar Jóns­son ósk­ar þann 21. nóv­em­ber eft­ir því að lóð­inni verði skipt upp í tvær ein­býl­islóð­ir, skv. meðf. til­lögu Sveins Ívars­son­ar að deili­skipu­lagi.%0DFrestað.

                                      • 18. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 145200711029F

                                        Lagt fram.

                                        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 9:10