23. október 2007 kl. 07:00,
bæjarráðssalur
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Fyrirspurn um hækkun húsa við Vefarastræti og Gerplustræti200710024
Bjarki Gunnlaugsson f.h. Framtíðar ehf. spyrst þann 28. september 2007 fyrir um leyfi til að hækka húsin nr. 15-19 við Vefarastræti og nr. 16-22 við Gerplustræti úr þremur hæðum í fjórar. Frestað á 211. fundi.
Bjarki Gunnlaugsson f.h. Framtíðar ehf. spyrst þann 28. september 2007 fyrir um leyfi til að hækka húsin nr. 15-19 við Vefarastræti og nr. 16-22 við Gerplustræti úr þremur hæðum í fjórar. Frestað á 211. fundi.%0DNefndin hafnar erindinu.
2. Stórikriki 23, umsókn um byggingarleyfi200609001
Tómas H. Unnsteinsson spyrst þann 12. október 2007 fyrir um heimild fyrir 60 m2 aukaíbúð skv. meðfylgjandi nýjum teikningum. Fyrri teikningum var hafnað á 210. fundi. Frestað á 211. fundi.
Tómas H. Unnsteinsson spyrst þann 12. október 2007 fyrir um heimild fyrir 60 m2 aukaíbúð skv. meðfylgjandi nýjum teikningum. Fyrri teikningum var hafnað á 210. fundi. Frestað á 211. fundi.%0DNefndin leggur til að erindið verði grenndarkynnt skv. 2. mgr. 26. gr. s/b-laga.%0D
3. Þverholt 5, fyrirspurn um breytta notkun á 1. hæð200709220
Ingunn H. Hafstað f.h. Ragnars Aðalsteinssonar spyrst þann 28. september fyrir um það hvort leyfi yrði gefið til að breyta 28,9 m2 verslunarrými í íbúðarhúsnæði. Frestað á 211. fundi.
Ingunn H. Hafstað f.h. Ragnars Aðalsteinssonar spyrst þann 28. september fyrir um það hvort leyfi yrði gefið til að breyta 28,9 m2 verslunarrými í íbúðarhúsnæði. Frestað á 211. fundi.%0DNefndin hafnar erindinu, þar sem það samræmist ekki deiliskipulagi og byggingarreglugerð.
4. Lynghólsland, umsókn H.Ó. um nafnbreytingu á frístundahúsi200708087
Í framhaldi af bókun nefndarinnar á 207. fundi þar sem skráningu heitis frístundahúss var hafnað, óskar Haukur Óskarsson eftir því að heiti Lynghólsvegar verði staðfest og að frístundahús geti fengið skráð númer við veginn. Frestað á 211. fundi.
Í framhaldi af bókun nefndarinnar á 207. fundi þar sem skráningu heitis frístundahúss var hafnað, óskar Haukur Óskarsson eftir því að heiti Lynghólsvegar verði staðfest og að frístundahús geti fengið skráð númer við veginn. Frestað á 211. fundi.%0DNefndin samþykkir að nefna veginn Lynghólsveg og felur byggingarfulltrúa að úthluta frístundalóðum við hann númerum.
5. Lundur, Mosfellsdal - Erindi HÞ um breytingu á deiliskipulagi200710114
Hafberg Þórisson óskar þann 3. október 2007 eftir áliti skipulagsnefndar á hugmyndum um breytt skipulag og notkun landsins skv. meðf. tillöguuppdrætti.%0D(Erindið misfórst í skráningu, þessvegna eru erindi HÞ tekin hér inn á dagskrá.)
Hafberg Þórisson óskar þann 3. október 2007 eftir áliti skipulagsnefndar á hugmyndum um breytt skipulag og notkun landsins skv. meðf. tillöguuppdrætti.%0DNefndin er jákvæð fyrir hugmyndum bréfritara um gróðurhúsaræktun og skylda starfsemi á landinu, en setur fyrirvara við fjölda íbúðarhúsa skv. hugmyndunum.
6. Lundur lnr. 123710, umsókn um byggingarleyfi fyrir bílskúr og starfsmannaaðstöðu200707094
Helgi Hafliðason sækir þann 17. júlí 2007 f.h. Hafbergs Þórissonar um byggingarleyfi fyrir bílskúr með starfsmannaaðstöðu skv. meðf. teikningum. Á 206. fundi óskaði nefndin eftir frekari upplýsingum um uppbyggingaráform umsækjanda áður en afstaða yrði tekin til erindisins.
Helgi Hafliðason sækir þann 17. júlí 2007 f.h. Hafbergs Þórissonar um byggingarleyfi fyrir bílskúr með starfsmannaaðstöðu skv. meðf. teikningum. Á 206. fundi óskaði nefndin eftir frekari upplýsingum um uppbyggingaráform umsækjanda áður en afstaða yrði tekin til erindisins.%0DNefndin felur byggingarfulltrúa að afgreiða erindið.
7. Erindi varðandi efnistöku við rætur Mosfells; námugröftur, rykmengun og umhverfisáhrif200709139
Skipulagsfulltrúi hefur með bréfi til Ístaks hf. dags. 18. október 2007 krafist þess að efnistöku í landi Hrísbrúar verði tafarlaust hætt, þar sem ekki séu fyrir henni tilskilin leyfi. Lagt fram til staðfestingar.
Skipulagsfulltrúi hefur með bréfi til Ístaks hf. dags. 18. október 2007 krafist þess að efnistöku í landi Hrísbrúar verði tafarlaust hætt, þar sem ekki séu fyrir henni tilskilin leyfi. Lagt fram til staðfestingar.%0DNefndin staðfestir stöðvun umræddra framkvæmda.
8. Kópavogur, Vatnsendahvarf - 2. breyting á svæðisskipulagi200710023
Bæjarstjóri Kópavogsbæjar óskar með bréfi dags. 30. september 2007 eftir athugasemdum og ábendingum Mosfellsbæjar vegna áforma um að breyta svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins og aðalskipulagi Kópavogs á þann veg að 6 ha opið svæði við Vatnsendahvarf breytist í svæði fyrir verslun og þjónustu og athafnasvæði með um 13.000 m2 húsnæðis. Fram kemur að Kópavogsbær telur að um óverulega breytingu á svæðisskipulagi sé að ræða. Frestað á 211. fundi.
Bæjarstjóri Kópavogsbæjar óskar með bréfi dags. 30. september 2007 eftir athugasemdum og ábendingum Mosfellsbæjar vegna áforma um að breyta svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins og aðalskipulagi Kópavogs á þann veg að 6 ha opið svæði við Vatnsendahvarf breytist í svæði fyrir verslun og þjónustu og athafnasvæði með um 13.000 m2 húsnæðis. Fram kemur að Kópavogsbær telur að um óverulega breytingu á svæðisskipulagi sé að ræða. Frestað á 211. fundi.%0DUmræður. Afgreiðslu frestað.
9. Kópavogur, Vatnsendahlíð - breyting á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins200710041
Bæjarstjóri Kópavogsbæjar óskar með bréfi dags. 3. október 2007 eftir athugasemdum og ábendingum Mosfellsbæjar vegna áforma um að breyta svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins og aðalskipulagi Kópavogs á þann veg að óbyggðu svæði verði breytt í athafna- og íbúðarsvæði. Íbúðarsvæði verði um 49 ha með 700 íbúðum en athafnasvæði um 3,5 ha með 15.000 m2 húsnæðis. Fram kemur að Kópavogsbær telur að um óverulega breytingu á svæðisskipulagi sé að ræða. Frestað á 211. fundi.
Bæjarstjóri Kópavogsbæjar óskar með bréfi dags. 3. október 2007 eftir athugasemdum og ábendingum Mosfellsbæjar vegna áforma um að breyta svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins og aðalskipulagi Kópavogs á þann veg að óbyggðu svæði verði breytt í athafna- og íbúðarsvæði. Íbúðarsvæði verði um 49 ha með 700 íbúðum en athafnasvæði um 3,5 ha með 15.000 m2 húsnæðis. Fram kemur að Kópavogsbær telur að um óverulega breytingu á svæðisskipulagi sé að ræða. Frestað á 211. fundi.%0DUmræður. Afgreiðslu frestað.
10. Deiliskipulag miðbæjar Mosfellsbæjar200504043
Kl. 8:45 koma á fundinn arkitektar frá Batteríinu og kynna stöðu deiliskipulagsvinnu fyrir miðbæinn.
Á fundinn komu arkitektar frá Batteríinu og kynntu stöðu deiliskipulagsvinnu fyrir miðbæinn.
11. Helgafellshverfi, deiliskipulag 5. áfanga200710126
Að lokinni kynningu á Miðbæjarskipulagi munu arkitektar Batterísins kynna drög að deiliskipulagi 5. áfanga Helgafellshverfis.
Að lokinni kynningu á Miðbæjarskipulagi kynntu arkitektar Batterísins drög að deiliskipulagi 5. áfanga Helgafellshverfis.