Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

23. október 2007 kl. 07:00,
bæjarráðssalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Fyr­ir­spurn um hækk­un húsa við Vefara­stræti og Gerplustræti200710024

      Bjarki Gunnlaugsson f.h. Framtíðar ehf. spyrst þann 28. september 2007 fyrir um leyfi til að hækka húsin nr. 15-19 við Vefarastræti og nr. 16-22 við Gerplustræti úr þremur hæðum í fjórar. Frestað á 211. fundi.

      Bjarki Gunn­laugs­son f.h. Fram­tíð­ar ehf. spyrst þann 28. sept­em­ber 2007 fyr­ir um leyfi til að hækka hús­in nr. 15-19 við Vefara­stræti og nr. 16-22 við Gerplustræti úr þrem­ur hæð­um í fjór­ar. Frestað á 211. fundi.%0DNefnd­in hafn­ar er­ind­inu.

      • 2. Stórikriki 23, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi200609001

        Tómas H. Unnsteinsson spyrst þann 12. október 2007 fyrir um heimild fyrir 60 m2 aukaíbúð skv. meðfylgjandi nýjum teikningum. Fyrri teikningum var hafnað á 210. fundi. Frestað á 211. fundi.

        Tóm­as H. Unn­steins­son spyrst þann 12. októ­ber 2007 fyr­ir um heim­ild fyr­ir 60 m2 auka­í­búð skv. með­fylgj­andi nýj­um teikn­ing­um. Fyrri teikn­ing­um var hafn­að á 210. fundi. Frestað á 211. fundi.%0DNefnd­in legg­ur til að er­ind­ið verði grennd­arkynnt skv. 2. mgr. 26. gr. s/b-laga.%0D

        • 3. Þver­holt 5, fyr­ir­spurn um breytta notk­un á 1. hæð200709220

          Ingunn H. Hafstað f.h. Ragnars Aðalsteinssonar spyrst þann 28. september fyrir um það hvort leyfi yrði gefið til að breyta 28,9 m2 verslunarrými í íbúðarhúsnæði. Frestað á 211. fundi.

          Ing­unn H. Hafstað f.h. Ragn­ars Að­al­steins­son­ar spyrst þann 28. sept­em­ber fyr­ir um það hvort leyfi yrði gef­ið til að breyta 28,9 m2 versl­un­ar­rými í íbúð­ar­hús­næði. Frestað á 211. fundi.%0DNefnd­in hafn­ar er­ind­inu, þar sem það sam­ræm­ist ekki deili­skipu­lagi og bygg­ing­ar­reglu­gerð.

          • 4. Lyng­hóls­land, um­sókn H.Ó. um nafn­breyt­ingu á frí­stunda­húsi200708087

            Í framhaldi af bókun nefndarinnar á 207. fundi þar sem skráningu heitis frístundahúss var hafnað, óskar Haukur Óskarsson eftir því að heiti Lynghólsvegar verði staðfest og að frístundahús geti fengið skráð númer við veginn. Frestað á 211. fundi.

            Í fram­haldi af bók­un nefnd­ar­inn­ar á 207. fundi þar sem skrán­ingu heit­is frí­stunda­húss var hafn­að, ósk­ar Hauk­ur Ósk­ars­son eft­ir því að heiti Lyng­hóls­veg­ar verði stað­fest og að frí­stunda­hús geti feng­ið skráð núm­er við veg­inn. Frestað á 211. fundi.%0DNefnd­in sam­þykk­ir að nefna veg­inn Lyng­hóls­veg og fel­ur bygg­ing­ar­full­trúa að út­hluta frí­stunda­lóð­um við hann núm­er­um.

            • 5. Lund­ur, Mos­fells­dal - Er­indi HÞ um breyt­ingu á deili­skipu­lagi200710114

              Hafberg Þórisson óskar þann 3. október 2007 eftir áliti skipulagsnefndar á hugmyndum um breytt skipulag og notkun landsins skv. meðf. tillöguuppdrætti.%0D(Erindið misfórst í skráningu, þessvegna eru erindi HÞ tekin hér inn á dagskrá.)

              Haf­berg Þór­is­son ósk­ar þann 3. októ­ber 2007 eft­ir áliti skipu­lags­nefnd­ar á hug­mynd­um um breytt skipu­lag og notk­un lands­ins skv. meðf. til­lögu­upp­drætti.%0DNefnd­in er já­kvæð fyr­ir hug­mynd­um bréf­rit­ara um gróð­ur­hús­a­rækt­un og skylda starf­semi á land­inu, en set­ur fyr­ir­vara við fjölda íbúð­ar­húsa skv. hug­mynd­un­um.

              • 6. Lund­ur lnr. 123710, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir bíl­skúr og starfs­manna­að­stöðu200707094

                Helgi Hafliðason sækir þann 17. júlí 2007 f.h. Hafbergs Þórissonar um byggingarleyfi fyrir bílskúr með starfsmannaaðstöðu skv. meðf. teikningum. Á 206. fundi óskaði nefndin eftir frekari upplýsingum um uppbyggingaráform umsækjanda áður en afstaða yrði tekin til erindisins.

                Helgi Hafliða­son sæk­ir þann 17. júlí 2007 f.h. Haf­bergs Þór­is­son­ar um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir bíl­skúr með starfs­manna­að­stöðu skv. meðf. teikn­ing­um. Á 206. fundi ósk­aði nefnd­in eft­ir frek­ari upp­lýs­ing­um um upp­bygg­ingaráform um­sækj­anda áður en af­staða yrði tekin til er­ind­is­ins.%0DNefnd­in fel­ur bygg­ing­ar­full­trúa að af­greiða er­ind­ið.

                • 7. Er­indi varð­andi efnis­töku við ræt­ur Mos­fells; námugröft­ur, ryk­meng­un og um­hverf­isáhrif200709139

                  Skipulagsfulltrúi hefur með bréfi til Ístaks hf. dags. 18. október 2007 krafist þess að efnistöku í landi Hrísbrúar verði tafarlaust hætt, þar sem ekki séu fyrir henni tilskilin leyfi. Lagt fram til staðfestingar.

                  Skipu­lags­full­trúi hef­ur með bréfi til Ístaks hf. dags. 18. októ­ber 2007 kraf­ist þess að efnis­töku í landi Hrís­brú­ar verði taf­ar­laust hætt, þar sem ekki séu fyr­ir henni til­skilin leyfi. Lagt fram til stað­fest­ing­ar.%0DNefnd­in stað­fest­ir stöðvun um­ræddra fram­kvæmda.

                  • 8. Kópa­vog­ur, Vatns­enda­hvarf - 2. breyt­ing á svæð­is­skipu­lagi200710023

                    Bæjarstjóri Kópavogsbæjar óskar með bréfi dags. 30. september 2007 eftir athugasemdum og ábendingum Mosfellsbæjar vegna áforma um að breyta svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins og aðalskipulagi Kópavogs á þann veg að 6 ha opið svæði við Vatnsendahvarf breytist í svæði fyrir verslun og þjónustu og athafnasvæði með um 13.000 m2 húsnæðis. Fram kemur að Kópavogsbær telur að um óverulega breytingu á svæðisskipulagi sé að ræða. Frestað á 211. fundi.

                    Bæj­ar­stjóri Kópa­vogs­bæj­ar ósk­ar með bréfi dags. 30. sept­em­ber 2007 eft­ir at­huga­semd­um og ábend­ing­um Mos­fells­bæj­ar vegna áforma um að breyta svæð­is­skipu­lagi höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins og að­al­skipu­lagi Kópa­vogs á þann veg að 6 ha opið svæði við Vatns­enda­hvarf breyt­ist í svæði fyr­ir verslun og þjón­ustu og at­hafna­svæði með um 13.000 m2 hús­næð­is. Fram kem­ur að Kópa­vogs­bær tel­ur að um óveru­lega breyt­ingu á svæð­is­skipu­lagi sé að ræða. Frestað á 211. fundi.%0DUm­ræð­ur. Af­greiðslu frestað.

                    • 9. Kópa­vog­ur, Vatns­enda­hlíð - breyt­ing á svæð­is­skipu­lagi höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins200710041

                      Bæjarstjóri Kópavogsbæjar óskar með bréfi dags. 3. október 2007 eftir athugasemdum og ábendingum Mosfellsbæjar vegna áforma um að breyta svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins og aðalskipulagi Kópavogs á þann veg að óbyggðu svæði verði breytt í athafna- og íbúðarsvæði. Íbúðarsvæði verði um 49 ha með 700 íbúðum en athafnasvæði um 3,5 ha með 15.000 m2 húsnæðis. Fram kemur að Kópavogsbær telur að um óverulega breytingu á svæðisskipulagi sé að ræða. Frestað á 211. fundi.

                      Bæj­ar­stjóri Kópa­vogs­bæj­ar ósk­ar með bréfi dags. 3. októ­ber 2007 eft­ir at­huga­semd­um og ábend­ing­um Mos­fells­bæj­ar vegna áforma um að breyta svæð­is­skipu­lagi höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins og að­al­skipu­lagi Kópa­vogs á þann veg að óbyggðu svæði verði breytt í at­hafna- og íbúð­ar­svæði. Íbúð­ar­svæði verði um 49 ha með 700 íbúð­um en at­hafna­svæði um 3,5 ha með 15.000 m2 hús­næð­is. Fram kem­ur að Kópa­vogs­bær tel­ur að um óveru­lega breyt­ingu á svæð­is­skipu­lagi sé að ræða. Frestað á 211. fundi.%0DUm­ræð­ur. Af­greiðslu frestað.

                      • 10. Deili­skipu­lag mið­bæj­ar Mos­fells­bæj­ar200504043

                        Kl. 8:45 koma á fundinn arkitektar frá Batteríinu og kynna stöðu deiliskipulagsvinnu fyrir miðbæinn.

                        Á fund­inn komu arki­tekt­ar frá Batte­rí­inu og kynntu stöðu deili­skipu­lags­vinnu fyr­ir mið­bæ­inn.

                        • 11. Helga­fells­hverfi, deili­skipu­lag 5. áfanga200710126

                          Að lokinni kynningu á Miðbæjarskipulagi munu arkitektar Batterísins kynna drög að deiliskipulagi 5. áfanga Helgafellshverfis.

                          Að lok­inni kynn­ingu á Mið­bæj­ar­skipu­lagi kynntu arki­tekt­ar Batte­rís­ins drög að deili­skipu­lagi 5. áfanga Helga­fells­hverf­is.

                          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:15