27. október 2009 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Deiliskipulag miðbæjar Mosfellsbæjar200504043
Tillaga að deiliskipulagi miðbæjar hefur verið auglýst skv. 25. gr. s/b-laga með athugasemdafresti til 7. desember. Gerð verður tillaga um almennan kynningu á auglýsingartímanum.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Tillaga að deiliskipulagi miðbæjar hefur verið auglýst skv. 25. gr. s/b-laga með athugasemdafresti til 7. desember.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment></SPAN><SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd samþykkir að um miðjan nóvember verði deiliskipulag miðbæjar kynnt á torginu að Þverholti 2 og að í framhaldi af því verði haldinn almennur fundur um deiliskipulagið.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
2. Erindi Hestamannafélagsins um mögulega stækkun á hesthúsahverfi200701150
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 230. fundi. Gerð verður grein fyrir breyttum hugmyndum um "þéttingu byggðar" á hesthúsasvæðinu.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 230. fundi. </SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Gerð var grein fyrir breyttum hugmyndum um "þéttingu byggðar" á hesthúsasvæðinu.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
3. Við Hafravatn l.nr. 125499, fyrirspurn um deiliskipulag200910183
Lögð fram endurskoðuð tillaga í framhaldi af bókun á 263. fundi.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Lögð fram endurskoðuð tillaga í framhaldi af bókun á 263. fundi.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd leggur til að deiliskipulagstillagan verði auglýst í samræmi við ákvæði 25. gr. skipulags- og byggingalaga.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
4. Úr landi Miðdals II 178678, ósk um breytingu á deiliskipulagi200804293
Lagður fram endurskoðaður tillöguuppdráttur í framhaldi af bókun á 243. fundi.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Lagður fram endurskoðaður tillöguuppdráttur í framhaldi af bókun á 243. %0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd leggur til að deiliskipulagstillagan verði auglýst í samræmi við ákvæði 25. gr. skipulags- og byggingalaga.</SPAN></DIV></SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
5. Grundartangi 4, umsókn um byggingarleyfi fyrir sólstofu200909837
Arnhildur Valgarðsdóttir Grundartanga 4 Mosfellsbæ spyr hvort leyft verði að byggja sólstofu við vesturhlið hússins nr. 4 við Grundartanga í samræmi við framlögð gögn.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Arnhildur Valgarðsdóttir Grundartanga 4 Mosfellsbæ spyr hvort leyft verði að byggja sólstofu við vesturhlið hússins nr. 4 við Grundartanga í samræmi við framlögð gögn.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd samþykkir að grenndarkynna erindið fyrir næstu nágrönnum sem hagsmuna eiga að gæta þegar fullnægjandi gögn liggja fyrir ásamt skriflegu samþykki meðeigenda í raðhúsalengjunni.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
6. Hólmsheiði, tillaga að nýju athafnasvæði200910329
Reykjavíkurborg hefur auglýst skv. 25. gr. s/b-laga nýja tillögu að deiliskipulagi athafnasvæðis á Hólmsheiði, með athugasemdafresti til 25. nóvember. Ath: Umhverfisskýrsla og greinargerð fylgja ekki prentuðu fundarboði en eru á fundargátt.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Reykjavíkurborg hefur auglýst skv. 25. gr. s/b-laga nýja tillögu að deiliskipulagi athafnasvæðis á Hólmsheiði, með athugasemdafresti til 25. nóvember. Ath: Umhverfisskýrsla og greinargerð fylgja ekki prentuðu fundarboði en eru á fundargátt.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Frestað.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
7. Ístak, umsókn um deiliskipulag á Tungumelum200703032
Á fundinn koma fulltrúar Ístaks og kynna breytta tillögu, sbr. umfjöllun á 225. fundi, m.a. með tilliti til hugmynda um sérhæfða heilbrigðisstofnun á svæðinu.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Á fundinn mættu fulltrúar Ístaks þeir Ormar Þór Guðmundsson Arkitekt og Teitur Gústafsson og kynntu breytta tillögu, sbr. umfjöllun á 225. fundi, m.a. með tilliti til hugmynda um sérhæfða heilbrigðisstofnun á svæðinu.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd samþykkir að fela embættismönnum og skipulagsráðgjöfum að undirbúa gerð tillagna að breytingum á svæðis- og aðalskipulagi í samræmi við umræður á fundinum.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
8. Skipulagsþing 2009200910524
Skipulagsþing var haldið í Lágafellsskóla þann 17. október 2009, og voru þátttakendur um 40 talsins.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsþing var haldið í Lágafellsskóla þann 17. október 2009, og voru þátttakendur um 40 talsins.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Nefndin þakkar öllum þeim sem tóku þátt í þinginu og undirbúningi þess, og felur starfsmönnum að vinna greinargerð um umræður og niðurstöður þingsins. </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
9. Aðalskipulag 2002 - 2024, endurskoðun200611011
Framhaldsumræða. Fjallað verður um meðfylgjandi drög að matslýsingu og drög að endurskoðuðum kafla 5 um náttúruvernd í greinargerð aðalskipulags. Skipulagsráðgjafar koma á fundinn.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Framhaldsumræða. Fjallað var um framlögð drög að matslýsingu og drög að endurskoðuðum kafla 5 um náttúruvernd í greinargerð aðalskipulags. </SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Gylfi Guðjónsson arkitekt og Hrund Skarphéðinsdóttir skipulagsráðgjafar mættu á fundinn undir þessum lið.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd felur embættismönnum og skipulagsráðgjöfum áframhaldandi vinnu við frágang matslýsingar og endurskoðun 5. kafla um náttúruvernd.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
Fundargerðir til kynningar
10. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 171200910028F
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Fundargerðin lögð fram til kynningar.</DIV></DIV></DIV>
11. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 172200910030F
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Fundargerðin lögð fram til kynningar.</DIV></DIV></DIV></DIV>