7. maí 2008 kl. 16:30,
fundarherbergi bæjarstjórnar
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Fundargerðir til kynningar
1. Samvinnunefnd um svæðisskipulag fundargerð 8. fundar200804270
Fundargerð 8. fundar Samvinnunefndar um svæðisskipulag lögð fram á 490. fundi bæjarstjórnar.
Almenn erindi
2. Kosning í nefndir, menningarmálanefnd200805051
Tillaga kom fram um skipan nýs varamanns í menningarmálanefnd af hálfu D-lista, Helgu Magnúsdóttur og kemur hún í stað Grétars Snæs Hjartarsonar sem lætur af nefndarstörfum. Aðrar tilnefningar komu ekki fram.
Fundargerðir til staðfestingar
3. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 878200804030F
Fundargerð 878. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 490. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Húsnæðismál bæjarskrifstofa 200712026
Áður á dagskrá 875. fundar bæjarráðs, kynntar verða teikningar af annari hæðinni.
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: JS, HSv og SÓJ.%0DAfgreiðsla 878. fundar bæjarráðs, staðfest á 490. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
3.2. Erindi Erlu Guðbjörnsdóttur varðandi lausagöngu katta í Mosfellsbæ 200804233
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 878. fundar bæjarráðs, staðfest á 490. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
3.3. Erindi starfsmanna Varmár- og Lágafellsskóla varðandi álagsgreiðslur 200804240
Verið er að taka saman yfirlit yfir stöðu viðbótar og aukagreiðslna sem ætlunin er að kynna á fundinum.
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: AGS, HSv og JS.%0DAfgreiðsla 878. fundar bæjarráðs, staðfest á 490. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
3.4. Erindi Kristjáns E. Karlssonar varðandi framkvæmdir við lóðarmörk að Hamratúni 6 200804255
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 878. fundar bæjarráðs, staðfest á 490. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
3.5. Erindi Skipulagsstofnunar varðandi umsagnarbeiðni að matsæátlun mislægra gatnamóta hringvegar við Leirvogstungu 200804063
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 878. fundar bæjarráðs, staðfest á 490. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
3.6. Trúnaðarmál 200803184
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 878. fundar bæjarráðs, staðfest á 490. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
4. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 879200804036F
Fundargerð 879. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 490. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Desjamýri, úthlutun lóða 200710035
Á fundinum verður lögð fram tillaga um endurúthlutanir lóða við Desjamýri og ræða þarf hvort ekki eigi í ljósi markaðsaðstæðna að halda verðum óbreyttum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 879. fundar bæjarráðs, staðfest á 490. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
4.2. Umsókn UMFA um styrk til lista- og menningarmála 200803047
Þessu erindi er vísað til bæjarráðs frá 489. fundi bæjarstjórnar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 879. fundar bæjarráðs, staðfest á 490. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
4.3. Minnisblað tómstundafulltrúa varðandi vinnuskólann 200804298
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 879. fundar bæjarráðs, staðfest á 490. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
4.4. Erindi Alþingis varðandi umsögn um framkvæmdaáætlun í barnaverndarmálum 200804301
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 879. fundar bæjarráðs, staðfest á 490. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
4.5. Erindi Menntamálaráðuneytis varðandi tilnefningu fulltrúa í byggingarnefnd framhaldsskóla í Mosfellsbæ 200804315
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 879. fundar bæjarráðs, staðfest á 490. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 109200804020F
Fundargerð 109. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 490. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Jafnrétti drengja og stúlkna innan deilda Ungmennafélagsins Aftureldingar; Knattspyrnudeild og Handknattleiksdeild. 200804175
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: MM og HP.%0DLagt fram á 490. fundi bæjarstjórnar.
5.2. Beiðni um þátttöku í kostnaði vegna sumar- og helgardvalar barna í Reykjadal 200707154
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 109. fundar fjölskyldunefndar, staðfest á 490. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.3. Erindi Félags- og tryggingamálráðuneytis varðandi hækkun húsaleigubóta 200804214
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: JS, HS og MM.%0DSamþykkt með sjö atkvæðum að vísa erindinu til bæjarráðs til afgreiðslu.
5.4. Erindi Lýðheilsustöðvar varðandi niðurstöður könnunar meðal leik- og grunnskólastjóra 200804064
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: JS og HS.%0DLagt fram á 490. fundi bæjarstjórnar.
5.5. Ævintýragarður í Ullarnesbrekku 200802062
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram á 490. fundi bæjarstjórnar.
6. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 130200804024F
Fundargerð 130. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 490. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Erindi Icefitness varðandi Skólahreysti 2008 200803161
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 130. fundar íþrótta- og tómstundanefndar, staðfest á 490. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.2. Árlegir styrkir íþrótta- og tómstundanefndar 200803159
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: ASG og HP.%0DAfgreiðsla 130. fundar íþrótta- og tómstundanefndar, staðfest á 490. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.3. Samstarfssamningur um rekstur æfingasvæðis og vallarhúss á Tungubökkum 200804249
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tók: HP. %0DSamþykkt með sjö atkvæðum að heimila bæjarstjóra að ganga frá samstarfssamningi við UMFA um rekstur æfingasvæðis og vallarhúss á Tungubökkum.%0D
7. Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar - 128200804034F
Fundargerð 128. fundar menningarmálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 490. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Bæjarhátíðin Í túninu heima 2008 200804239
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: JS, KT, HSv og HP.%0DSamþykkt með sjö atkvæðum að Daði Þór Einarsson verði framkvæmdastjóri bæjarhátíðarinnar, en að öðru leiti er erindinu vísað til bæjarráðs til afgreiðslu.
7.2. Norrænt vinabæjarmót 2008 200802095
Á fundinn er boðuð Helga Jónsdóttir, verkefnisstjóri norrænna vinabæjarmála og Marta H. Richter, forstöðumaður Bókasafns Mosfellsbæjar
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram á 490. fundi bæjarstjórnar.
7.3. Listasalur Mosfellsbæjar - yfirlit yfir starfsemi 2007-8. 200804302
Marta H. Richter fer yfir verkefni vetrarins, auk þess sem fjallað verður um hina árlegu afmælissýningu Mosfellsbæjar, 9. ágúst.
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram á 490. fundi bæjarstjórnar.
7.4. Mosfellsbær, heildarstefnumótun 200709025
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram á 490. fundi bæjarstjórnar.
7.5. Stefnumótun í menningarmálum 200603117
Farið yfir stöðu mála í stefnumótun í málaflokkinum að aflokinni heildarstefnumótun Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 128. fundar menningarmálanefndar, staðfest á 490. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8. Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 228200804031F
Fundargerð 228. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 490. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. Hlíðarás 5 umsókn um byggingarleyfi v/geymslu og sólskýli 200804157
Birgir Hilmarsson og Erla Ólafsdóttir sækja þann 8. apríl 2008 um leyfi til að byggja yfir bil á milli bílskúrs og íbúðarhúss, breyta þaki bílskúrs og byggja nýtt anddyri, skv. meðf. teikningum Tækniþjónustu Vestfjarða. Frestað á 227. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 228. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 490. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.2. Brú yfir Leirvogsá, umsókn um byggingarleyfi 200804164
Guðjón J. Halldórsson sækir þann 9. apríl (ums. mótt.) um leyfi til að byggja brú yfir Leirvogsá fyrir gangandi, ríðandi og hjólandi vegfarendur skv. meðf. teikningum Einars Ingimarssonar arkitekts. Frestað á 227. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 228. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 490. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.3. Ísfugl, ósk um land undir stofnaeldi við Langahrygg 200709183
Lögð fram endurskoðuð drög að deiliskipulagi lands við Langahrygg undir kjúklingastofnaeldi, sbr. umfjöllun og bókun á 221. fundi. Frestað á 227. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 228. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 490. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.4. Jarðvegslosun og uppgræðsla í Sogum 200803062
Lagt fram minnisblað bæjarverkfræðings dags. 14. mars 2008, um möguleika á jarðvegslosun í Sogum m.a. með það fyrir augum að þar verði ræktuð upp beitarhólf fyrir hesta. Einnig lögð fram drög að starfsleyfisumsókn og tvær tillögur Landmótunar um afmörkun losunarsvæðis og tilhögun losunar. Vísað til nefndarinnar til skoðunar af bæjarráði 27. mars. 2008. Frestað á 227. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 228. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 490. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.5. Arnartangi 47 umsókn um byggingarleyfi 200804120
Þeba Björt Karlsdóttir og Guðmundur Traustason sækja þann 7. apríl um leyfi til að stækka húsið Arnartanga 47 til norðurs skv. meðf. teikningum frá Arkform Teiknistofu. Frestað á 227. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 228. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 490. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.6. Krikahverfi, breyting á deiliskipulagi vegna Krikaskóla 200804296
Lagður fram tillöguuppdráttur Teiknistofu arkitekta að breytingu á deiliskipulagi skólalóðar í Krikahverfi, sem gerir ráð fyrir breytingum á hæð húss, lögun byggingarreits og fyrirkomulagi bílastæða.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 228. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 490. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.7. Deiliskipulag miðbæjar Mosfellsbæjar 200504043
Á fundinn kemur Sigurður Einarsson arkitekt frá Batteríinu og sýnir kynningarefni um tillögu að miðbæjarskipulagi, sem er í vinnslu.
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram á 490. fundi bæjarstjórnar.
8.8. Tunguvegur, breyting á aðalskipulagi 200706042
Greint verður frá 5 kynningarfundum sem haldnir hafa verið með íbúum og hagsmunaaðilum um tillögu að breytingu á aðalskipulagi, tillögu að deiliskipulagi og umhverfisskýrslur.
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram á 490. fundi bæjarstjórnar.
8.9. Reykjamelur 19, umsókn um byggingarleyfi fyrir garðáhaldahús 200609178
Grenndarkynningu á tillögu að breytingu á deiliskipulagi skv. 2. mgr. 26 gr. s/b-laga, sbr. bókun á 219. fundi, lauk þann 14. apríl 2008. Athugasemd barst frá Jóhannesi Eyfjörð og Kristínu Maríu Ingimarsdóttur, dags. 14. apríl 2008.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 228. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 490. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.10. Skeljatangi 16, umsókn um byggingarleyfi/breyting á svölum og glugga 200802041
Grenndarkynningu á áformum um að byggja yfir svalir og setja glugga á óuppfyllt rými á neðri hæð hússins er lokið, með því að allir þátttakendur hafa lýst yfir samþykki sínu með áritun á uppdrátt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 228. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 490. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.11. Bjargartangi 2, umsókn um byggingarleyfi v/sólskála 200803072
Grenndarkynningu á áformum um að byggja sólstofu ofan á hluta af svölum við vesturhlið hússins er lokið, með því að allir þátttakendur hafa lýst yfir samþykki sínu með áritun á uppdrátt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 228. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 490. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.12. Kópavogur, Vatnsendahlíð - breyting á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins 200710041
Smári Smárason f.h. Kópavogsbæjar sendir Mosfellsbæ þann 26. mars 2008 tillögu að verulegri breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins ásamt umhverfisskýrslu til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað á 490. fundi bæjarstjórnar.
8.13. Lundur, Mosfellsdal - Erindi HÞ um breytingu á deiliskipulagi 200710114
Helgi Hafliðason arkitekt f. h. Hafbergs Þórissonar sækir þann 2. apríl 2008 um breytingu á deiliskipulagi lögbýlisins Lundar í Mosfellsdal skv. meðf. uppdrætti dags. 31. mars 2008.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað á 490. fundi bæjarstjórnar.
8.14. Suðurlandsvegur - tvöföldun frá Hólmsá að Hveragerði 200804192
F.h. Vegagerðarinnar sendir Árni Bragason hjá Línuhönnun Mosfellsbæ þann 10. apríl frumdrög að tvöföldun Suðurlandsvegar frá Hólmsá að Hveragerði, með ósk um að heimild verði veitt til að hefja undirbúning að tilsvarandi breytingu á aðalskipulagi Mosfellsbæjar. Vísað til nefndarinnar til umsagnar og afgreiðslu af bæjarráði þann 17. apríl 2008.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað á 490. fundi bæjarstjórnar.
8.15. Deiliskipulagstillaga fyrir Dalakofann í landi Laxness 200804252
Ólafur Hermannsson f.h. landeiganda leggur þann 16. apríl 2008 fram tillögu að deiliskipulagi fyrir landsspildu úr landi Laxness og óskar eftir að hún verði tekin til afgreiðslu.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað á 490. fundi bæjarstjórnar.
8.16. Hamrabrekka 125187, ósk um breytingu á deiliskipulagi 200804278
Soffía Vala Tryggvadóttir og Vilhjálmur Ólafsson óska þann 21. apríl 2008 eftir því að gerð verði minniháttar breyting á deiliskipulagi eins og sýnt er á meðfylgjandi breyttu mæliblaði.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað á 490. fundi bæjarstjórnar.
8.17. Breyting á aðalskipulagi Ölfus 2002-2014 200804283
Óskar Örn Gunnarsson hjá Landmótun sendir Mosfellsbæ þann 21. apríl 2008 að ósk skipulags- og byggingarfulltrúa Ölfuss tillögu að breytingu á aðalskipulagi Ölfuss 2002-2014 ásamt fylgigögnum. (Ath: Einungis minnkaður uppdráttur er sendur út með fundarboði, en hann ásamt fylgigögnum liggur frammi á fundargátt.)
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað á 490. fundi bæjarstjórnar.
8.18. Úr landi Miðdals II 178678, ósk um breytingu á deiliskipulagi 200804293
Sigmar Óskar Árnason sækir þann 22.apríl 2008 um breytingu á deiliskipulagi sem felst í stækkun skipulagssvæðis þannig að það nái yfir tvær frístundalóðir og að innan þess verði gert ráð fyrir þremur frístundahúsum skv. meðf. uppdrætti Ragnhildar Ingólfsdóttur arkitekts dags. 28. mars 2008.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað á 490. fundi bæjarstjórnar.
9. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 152200804025F
Fundargerð 152. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til afgreiðslu á 490. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
10. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 97200804013F
Fundargerð 97. fundar umhverfisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 490. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
10.1. Ævintýragarður í Ullarnesbrekku 200802062
Boðið er upp á gönguferð miðvikudaginn 9. apríl kl. 17:00-17:30 fyrir nefndarmenn um svæðið. Ætlunin er að hittast á bílastæðinu við skilti Vegagerðarinnar í Ullarnesbrekku gegnt Áslandi.$line$Gögn vegna Ævintýragarðsins voru send út með síðasta fundarboði.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 97. fundar umhverfisnefndar, staðfest á 490. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.2. Staðardagskrá 21 200803141
Tillaga um verkefnishóp verður kynnt á fundinum.
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: MM, KT, HSv, HS og JS%0DFyrir fundinum lá tillaga um skipan fjögurra einstaklinga, einn frá hverjum stjórnmálaflokki, í verkefnishóp um Staðardagskrá 21.%0DTillaga er gerð um Jóhönnu B. Magnúsdóttur sem jafnframt verði formaður, Herdísi Sigurjónsdóttur, Gerði Pálsdóttur og Óðin Pétur Vigfússon.%0DTillagan samþykkt með sjö atkvæðum.
10.3. Fuglaskoðunarhús í Leirvogi. 200711269
Kynning á skýrslu Jóhanns Óla Hilmarssonar fuglafræðings og niðurstöðu atvinnu- og ferðamálanefndar.
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: JS og KT.%0DLagt fram á 490. fundi bæjarstjórnar.
10.4. Hundaeftirlit í Mosfellsbæ 200801071
Þorsteinn Sigvaldason forstöðumaður Þjónustustöðvar og Hafdís Óskarsdóttir hundaeftirlitsmaður mæta á fundinn.
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: JS, KT, HS, HSv og HP.%0DAfgreiðsla 97. fundar umhverfisnefndar, staðfest á 490. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.5. Jarðvegslosun og uppgræðsla í Sogum 200803062
Kynning á fyrirliggjandi tillögum.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað á 490. fundi bæjarstjórnar.
10.6. Ársfundur umhverfisstofnunar og náttúruverndarnefnda sveitarfélaga 2008 200804023
Boð til nefndarmanna um að mæta á ársfund Umhverfisstofnunar 8. maí næstkomandi á Egilsstöðum.
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: HS og JS.%0DLagt fram á 490. fundi bæjarstjórnar.