Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

7. maí 2008 kl. 16:30,
fundarherbergi bæjarstjórnar


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Fundargerðir til kynningar

    • 1. Sam­vinnu­nefnd um svæð­is­skipu­lag fund­ar­gerð 8. fund­ar200804270

      Fund­ar­gerð 8. fund­ar Sam­vinnu­nefnd­ar um svæð­is­skipu­lag lögð fram á 490. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      Almenn erindi

      • 2. Kosn­ing í nefnd­ir, menn­ing­ar­mála­nefnd200805051

        Til­laga kom fram um skip­an nýs vara­manns í menn­ing­ar­mála­nefnd af hálfu D-lista, Helgu Magnús­dótt­ur og kem­ur hún í stað Grét­ars Snæs Hjart­ar­son­ar sem læt­ur af nefnd­ar­störf­um. Að­r­ar til­nefn­ing­ar komu ekki fram.

        Fundargerðir til staðfestingar

        • 3. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 878200804030F

          Fund­ar­gerð 878. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 490. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 3.1. Hús­næð­is­mál bæj­ar­skrif­stofa 200712026

            Áður á dagskrá 875. fund­ar bæj­ar­ráðs, kynnt­ar verða teikn­ing­ar af ann­ari hæð­inni.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Til máls tóku: JS, HSv og SÓJ.%0DAfgreiðsla 878. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 490. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 3.2. Er­indi Erlu Guð­björns­dótt­ur varð­andi lausa­göngu katta í Mos­fells­bæ 200804233

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 878. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 490. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 3.3. Er­indi starfs­manna Var­már- og Lága­fells­skóla varð­andi álags­greiðsl­ur 200804240

            Ver­ið er að taka sam­an yf­ir­lit yfir stöðu við­bót­ar og auka­greiðslna sem ætl­un­in er að kynna á fund­in­um.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Til máls tóku: AGS, HSv og JS.%0DAfgreiðsla 878. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 490. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 3.4. Er­indi Kristjáns E. Karls­son­ar varð­andi fram­kvæmd­ir við lóð­ar­mörk að Hamra­túni 6 200804255

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 878. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 490. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 3.5. Er­indi Skipu­lags­stofn­un­ar varð­andi um­sagn­ar­beiðni að mat­sæátlun mis­lægra gatna­móta hring­veg­ar við Leir­vogstungu 200804063

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 878. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 490. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 3.6. Trún­að­ar­mál 200803184

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 878. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 490. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 4. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 879200804036F

            Fund­ar­gerð 879. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 490. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 4.1. Desja­mýri, út­hlut­un lóða 200710035

              Á fund­in­um verð­ur lögð fram til­laga um end­urút­hlut­an­ir lóða við Desja­mýri og ræða þarf hvort ekki eigi í ljósi mark­aðs­að­stæðna að halda verð­um óbreytt­um.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 879. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 490. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 4.2. Um­sókn UMFA um styrk til lista- og menn­ing­ar­mála 200803047

              Þessu er­indi er vísað til bæj­ar­ráðs frá 489. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 879. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 490. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 4.3. Minn­is­blað tóm­stunda­full­trúa varð­andi vinnu­skól­ann 200804298

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 879. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 490. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 4.4. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um fram­kvæmda­áætlun í barna­vernd­ar­mál­um 200804301

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 879. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 490. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 4.5. Er­indi Mennta­mála­ráðu­neyt­is varð­andi til­nefn­ingu full­trúa í bygg­ing­ar­nefnd fram­halds­skóla í Mos­fells­bæ 200804315

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 879. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 490. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 5. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 109200804020F

              Fund­ar­gerð 109. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 490. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 5.1. Jafn­rétti drengja og stúlkna inn­an deilda Ung­menna­fé­lags­ins Aft­ur­eld­ing­ar; Knatt­spyrnu­deild og Hand­knatt­leiks­deild. 200804175

                Niðurstaða þessa fundar:

                Til máls tóku: MM og HP.%0DLagt fram á 490. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 5.2. Beiðni um þátt­töku í kostn­aði vegna sum­ar- og helg­ar­dval­ar barna í Reykja­dal 200707154

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 109. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar, stað­fest á 490. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 5.3. Er­indi Fé­lags- og trygg­inga­mál­ráðu­neyt­is varð­andi hækk­un húsa­leigu­bóta 200804214

                Niðurstaða þessa fundar:

                Til máls tóku: JS, HS og MM.%0DSam­þykkt með sjö at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til bæj­ar­ráðs til af­greiðslu.

              • 5.4. Er­indi Lýð­heilsu­stöðv­ar varð­andi nið­ur­stöð­ur könn­un­ar með­al leik- og grunn­skóla­stjóra 200804064

                Niðurstaða þessa fundar:

                Til máls tóku: JS og HS.%0DLagt fram á 490. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 5.5. Æv­in­týragarð­ur í Ull­ar­nes­brekku 200802062

                Niðurstaða þessa fundar:

                Lagt fram á 490. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 130200804024F

                Fund­ar­gerð 130. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 490. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 6.1. Er­indi Icef­it­n­ess varð­andi Skóla­hreysti 2008 200803161

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 130. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar, stað­fest á 490. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 6.2. Ár­leg­ir styrk­ir íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar 200803159

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Til máls tóku: ASG og HP.%0DAfgreiðsla 130. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar, stað­fest á 490. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 6.3. Sam­starfs­samn­ing­ur um rekst­ur æf­inga­svæð­is og vall­ar­húss á Tungu­bökk­um 200804249

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Til máls tók: HP. %0DSam­þykkt með sjö at­kvæð­um að heim­ila bæj­ar­stjóra að ganga frá sam­starfs­samn­ingi við UMFA um rekst­ur æf­inga­svæð­is og vall­ar­húss á Tungu­bökk­um.%0D

                • 7. Menn­ing­ar­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 128200804034F

                  Fund­ar­gerð 128. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 490. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 7.1. Bæj­ar­há­tíð­in Í tún­inu heima 2008 200804239

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Til máls tóku: JS, KT, HSv og HP.%0DSam­þykkt með sjö at­kvæð­um að Daði Þór Ein­ars­son verði fram­kvæmda­stjóri bæj­ar­há­tíð­ar­inn­ar, en að öðru leiti er er­ind­inu vísað til bæj­ar­ráðs til af­greiðslu.

                  • 7.2. Nor­rænt vina­bæj­armót 2008 200802095

                    Á fund­inn er boð­uð Helga Jóns­dótt­ir, verk­efn­is­stjóri nor­rænna vina­bæj­ar­mála og Marta H. Richter, for­stöðu­mað­ur Bóka­safns Mos­fells­bæj­ar

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Lagt fram á 490. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 7.3. Lista­sal­ur Mos­fells­bæj­ar - yf­ir­lit yfir starf­semi 2007-8. 200804302

                    Marta H. Richter fer yfir verk­efni vetr­ar­ins, auk þess sem fjallað verð­ur um hina ár­legu af­mæl­is­sýn­ingu Mos­fells­bæj­ar, 9. ág­úst.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Lagt fram á 490. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 7.4. Mos­fells­bær, heild­ar­stefnu­mót­un 200709025

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Lagt fram á 490. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 7.5. Stefnu­mót­un í menn­ing­ar­mál­um 200603117

                    Far­ið yfir stöðu mála í stefnu­mót­un í mála­flokk­in­um að af­lok­inni heild­ar­stefnu­mót­un Mos­fells­bæj­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 128. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar, stað­fest á 490. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                  • 8. Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 228200804031F

                    Fund­ar­gerð 228. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 490. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                    • 8.1. Hlíðarás 5 um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi v/geymslu og sól­skýli 200804157

                      Birg­ir Hilm­ars­son og Erla Ólafs­dótt­ir sækja þann 8. apríl 2008 um leyfi til að byggja yfir bil á milli bíl­skúrs og íbúð­ar­húss, breyta þaki bíl­skúrs og byggja nýtt and­dyri, skv. meðf. teikn­ing­um Tækni­þjón­ustu Vest­fjarða. Frestað á 227. fundi.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 228. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 490. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.2. Brú yfir Leir­vogsá, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 200804164

                      Guð­jón J. Hall­dórs­son sæk­ir þann 9. apríl (ums. mótt.) um leyfi til að byggja brú yfir Leir­vogsá fyr­ir gang­andi, ríð­andi og hjólandi veg­far­end­ur skv. meðf. teikn­ing­um Ein­ars Ingimars­son­ar arki­tekts. Frestað á 227. fundi.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 228. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 490. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.3. Ís­fugl, ósk um land und­ir stofna­eldi við Langa­hrygg 200709183

                      Lögð fram end­ur­skoð­uð drög að deili­skipu­lagi lands við Langa­hrygg und­ir kjúk­linga­stofna­eldi, sbr. um­fjöllun og bók­un á 221. fundi. Frestað á 227. fundi.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 228. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 490. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.4. Jarð­vegs­los­un og upp­græðsla í Sog­um 200803062

                      Lagt fram minn­is­blað bæj­ar­verk­fræð­ings dags. 14. mars 2008, um mögu­leika á jarð­vegs­los­un í Sog­um m.a. með það fyr­ir aug­um að þar verði rækt­uð upp beit­ar­hólf fyr­ir hesta. Einn­ig lögð fram drög að starfs­leyf­is­um­sókn og tvær til­lög­ur Land­mót­un­ar um af­mörk­un los­un­ar­svæð­is og til­hög­un los­un­ar. Vísað til nefnd­ar­inn­ar til skoð­un­ar af bæj­ar­ráði 27. mars. 2008. Frestað á 227. fundi.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 228. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 490. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.5. Arn­ar­tangi 47 um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 200804120

                      Þeba Björt Karls­dótt­ir og Guð­mund­ur Trausta­son sækja þann 7. apríl um leyfi til að stækka hús­ið Arn­ar­tanga 47 til norð­urs skv. meðf. teikn­ing­um frá Ark­form Teikni­stofu. Frestað á 227. fundi.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 228. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 490. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.6. Krika­hverfi, breyt­ing á deili­skipu­lagi vegna Krika­skóla 200804296

                      Lagð­ur fram til­lögu­upp­drátt­ur Teikni­stofu arki­tekta að breyt­ingu á deili­skipu­lagi skóla­lóð­ar í Krika­hverfi, sem ger­ir ráð fyr­ir breyt­ing­um á hæð húss, lög­un bygg­ing­ar­reits og fyr­ir­komu­lagi bíla­stæða.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 228. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 490. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.7. Deili­skipu­lag mið­bæj­ar Mos­fells­bæj­ar 200504043

                      Á fund­inn kem­ur Sig­urð­ur Ein­ars­son arki­tekt frá Batte­rí­inu og sýn­ir kynn­ing­ar­efni um til­lögu að mið­bæj­ar­skipu­lagi, sem er í vinnslu.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Lagt fram á 490. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 8.8. Tungu­veg­ur, breyt­ing á að­al­skipu­lagi 200706042

                      Greint verð­ur frá 5 kynn­ing­ar­fund­um sem haldn­ir hafa ver­ið með íbú­um og hags­muna­að­il­um um til­lögu að breyt­ingu á að­al­skipu­lagi, til­lögu að deili­skipu­lagi og um­hverf­is­skýrsl­ur.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Lagt fram á 490. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 8.9. Reykja­mel­ur 19, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir garð­áhalda­hús 200609178

                      Grennd­arkynn­ingu á til­lögu að breyt­ingu á deili­skipu­lagi skv. 2. mgr. 26 gr. s/b-laga, sbr. bók­un á 219. fundi, lauk þann 14. apríl 2008. At­huga­semd barst frá Jó­hann­esi Eyfjörð og Krist­ínu Maríu Ingimars­dótt­ur, dags. 14. apríl 2008.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 228. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 490. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.10. Skelja­tangi 16, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi/breyt­ing á svöl­um og glugga 200802041

                      Grennd­arkynn­ingu á áform­um um að byggja yfir sval­ir og setja glugga á óupp­fyllt rými á neðri hæð húss­ins er lok­ið, með því að all­ir þátt­tak­end­ur hafa lýst yfir sam­þykki sínu með árit­un á upp­drátt.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 228. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 490. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.11. Bjarg­ar­tangi 2, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi v/sól­skála 200803072

                      Grennd­arkynn­ingu á áform­um um að byggja sól­stofu ofan á hluta af svöl­um við vest­ur­hlið húss­ins er lok­ið, með því að all­ir þátt­tak­end­ur hafa lýst yfir sam­þykki sínu með árit­un á upp­drátt.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 228. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 490. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.12. Kópa­vog­ur, Vatns­enda­hlíð - breyt­ing á svæð­is­skipu­lagi höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins 200710041

                      Smári Smára­son f.h. Kópa­vogs­bæj­ar send­ir Mos­fells­bæ þann 26. mars 2008 til­lögu að veru­legri breyt­ingu á svæð­is­skipu­lagi höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins ásamt um­hverf­is­skýrslu til kynn­ing­ar.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Frestað á 490. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 8.13. Lund­ur, Mos­fells­dal - Er­indi HÞ um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 200710114

                      Helgi Hafliða­son arki­tekt f. h. Haf­bergs Þór­is­son­ar sæk­ir þann 2. apríl 2008 um breyt­ingu á deili­skipu­lagi lög­býl­is­ins Lund­ar í Mos­fells­dal skv. meðf. upp­drætti dags. 31. mars 2008.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Frestað á 490. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 8.14. Suð­ur­lands­veg­ur - tvö­föld­un frá Hólmsá að Hvera­gerði 200804192

                      F.h. Vega­gerð­ar­inn­ar send­ir Árni Braga­son hjá Línu­hönn­un Mos­fells­bæ þann 10. apríl frumdrög að tvö­föld­un Suð­ur­lands­veg­ar frá Hólmsá að Hvera­gerði, með ósk um að heim­ild verði veitt til að hefja und­ir­bún­ing að til­svar­andi breyt­ingu á að­al­skipu­lagi Mos­fells­bæj­ar. Vísað til nefnd­ar­inn­ar til um­sagn­ar og af­greiðslu af bæj­ar­ráði þann 17. apríl 2008.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Frestað á 490. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 8.15. Deili­skipu­lagstil­laga fyr­ir Dala­kof­ann í landi Lax­ness 200804252

                      Ólaf­ur Her­manns­son f.h. land­eig­anda legg­ur þann 16. apríl 2008 fram til­lögu að deili­skipu­lagi fyr­ir lands­spildu úr landi Lax­ness og ósk­ar eft­ir að hún verði tekin til af­greiðslu.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Frestað á 490. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 8.16. Hamra­brekka 125187, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 200804278

                      Soffía Vala Tryggva­dótt­ir og Vil­hjálm­ur Ólafs­son óska þann 21. apríl 2008 eft­ir því að gerð verði minni­hátt­ar breyt­ing á deili­skipu­lagi eins og sýnt er á með­fylgj­andi breyttu mæli­blaði.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Frestað á 490. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 8.17. Breyt­ing á að­al­skipu­lagi Öl­fus 2002-2014 200804283

                      Ósk­ar Örn Gunn­ars­son hjá Land­mót­un send­ir Mos­fells­bæ þann 21. apríl 2008 að ósk skipu­lags- og bygg­ing­ar­full­trúa Ölfuss til­lögu að breyt­ingu á að­al­skipu­lagi Ölfuss 2002-2014 ásamt fylgigögn­um. (Ath: Ein­ung­is minnk­að­ur upp­drátt­ur er send­ur út með fund­ar­boði, en hann ásamt fylgigögn­um ligg­ur frammi á fund­argátt.)

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Frestað á 490. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 8.18. Úr landi Mið­dals II 178678, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 200804293

                      Sig­mar Ósk­ar Árna­son sæk­ir þann 22.apríl 2008 um breyt­ingu á deili­skipu­lagi sem felst í stækk­un skipu­lags­svæð­is þann­ig að það nái yfir tvær frí­stunda­lóð­ir og að inn­an þess verði gert ráð fyr­ir þrem­ur frí­stunda­hús­um skv. meðf. upp­drætti Ragn­hild­ar Ing­ólfs­dótt­ur arki­tekts dags. 28. mars 2008.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Frestað á 490. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 9. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 152200804025F

                      Fund­ar­gerð 152. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til af­greiðslu á 490. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                      • 10. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 97200804013F

                        Fund­ar­gerð 97. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 490. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                        • 10.1. Æv­in­týragarð­ur í Ull­ar­nes­brekku 200802062

                          Boð­ið er upp á göngu­ferð mið­viku­dag­inn 9. apríl kl. 17:00-17:30 fyr­ir nefnd­ar­menn um svæð­ið. Ætl­un­in er að hitt­ast á bíla­stæð­inu við skilti Vega­gerð­ar­inn­ar í Ull­ar­nes­brekku gegnt Áslandi.$line$Gögn vegna Æv­in­týra­garðs­ins voru send út með síð­asta fund­ar­boði.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 97. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar, stað­fest á 490. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                        • 10.2. Stað­ar­dagskrá 21 200803141

                          Til­laga um verk­efn­is­hóp verð­ur kynnt á fund­in­um.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Til máls tóku: MM, KT, HSv, HS og JS%0DFyr­ir fund­in­um lá til­laga um skip­an fjög­urra ein­stak­linga, einn frá hverj­um stjórn­mála­flokki, í verk­efn­is­hóp um Stað­ar­dagskrá 21.%0DTil­laga er gerð um Jó­hönnu B. Magnús­dótt­ur sem jafn­framt verði formað­ur, Her­dísi Sig­ur­jóns­dótt­ur, Gerði Páls­dótt­ur og Óðin Pét­ur Vig­fús­son.%0DTil­lag­an sam­þykkt með sjö at­kvæð­um.

                        • 10.3. Fugla­skoð­un­ar­hús í Leir­vogi. 200711269

                          Kynn­ing á skýrslu Jó­hanns Óla Hilm­ars­son­ar fugla­fræð­ings og nið­ur­stöðu at­vinnu- og ferða­mála­nefnd­ar.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Til máls tóku: JS og KT.%0DLagt fram á 490. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 10.4. Hunda­eft­ir­lit í Mos­fells­bæ 200801071

                          Þor­steinn Sig­valda­son for­stöðu­mað­ur Þjón­ustu­stöðv­ar og Hafdís Ósk­ars­dótt­ir hunda­eft­ir­lits­mað­ur mæta á fund­inn.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Til máls tóku: JS, KT, HS, HSv og HP.%0DAfgreiðsla 97. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar, stað­fest á 490. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                        • 10.5. Jarð­vegs­los­un og upp­græðsla í Sog­um 200803062

                          Kynn­ing á fyr­ir­liggj­andi til­lög­um.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Frestað á 490. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 10.6. Árs­fund­ur um­hverf­is­stofn­un­ar og nátt­úru­vernd­ar­nefnda sveit­ar­fé­laga 2008 200804023

                          Boð til nefnd­ar­manna um að mæta á árs­fund Um­hverf­is­stofn­un­ar 8. maí næst­kom­andi á Eg­ils­stöð­um.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Til máls tóku: HS og JS.%0DLagt fram á 490. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:40