7. nóvember 2007 kl. 16:30,
bæjarstjórnarsalur
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Kosning í nefndir, fræðslunefnd200709199
Tillaga um að Sigríður Sigurðardóttir verði varaformaður fræðslunefndar Mosfellsbæjar, en Sigríður var kjörinn sem aðalmaður í fræðslunefnd á 475. fundi bæjarstjórnar.%0DTillagan samþykkt með sjö atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
2. Strætó bs. fundarerð 96. fundar200710161
Til máls tóku: JS, HSv, HS, MM og HBA.%0D%0DFundargerð 96. fundar Strætó bs. lögð fram.
3. Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis fundargerð 6. fundar200710163
Til máls tóku: MM, HSv, JS, GDA og KT.%0D%0DFundargerð 6. fundar Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis lögð fram.
4. Sorpa bs. fundargerð 242. fundar200710164
Til máls tók: HS.%0D%0DFundargerð 242. fundar Sorpu bs. lögð fram.
5. Samband Ísl. sveitarfélaga fundargerð 747. fundar200710165
Fundargerð 747. fundar Sambands ísl. sveitarfélaga lögð fram.
Fundargerðir til staðfestingar
6. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 847200710030F
Bæjarstjórnarmenn athugið. Klukkan 15:45 - 16:30 verður Hákon Gunnarsson frá Capacent með kynningu á verkefninu "Mosfellsbær heildarstefnumótun".
Fundargerð 847. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
7. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 848200710031F
Fundargerð 848. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
8. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 849200710032F
Fundargerð 849. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. Desjamýri, útboð gatnagerðar 200709198
Áður á dagskrá 843. fundar bæjarráðs. Tæknideild óskar heimildar til töku lægsta tilboðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 849. fundar bæjarráðs, staðfest á 478. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.2. Hitaveita í Helgadal 200703074
Áður á dagskrá 817. fundar bæjarráðs. Óskað er heimildar til töku lægsta tilboðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 849. fundar bæjarráðs, staðfest á 478. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.3. Erindi Umtaks varðandi lóðir Langatanga 3 og 5 200709108
Áður á dagskrá 842. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar bæjarverkfræðings og fylgir hún hér með.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 849. fundar bæjarráðs, staðfest á 478. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.4. Erindi Stróks ehf. varðandi efnistöku í Hrossadal í landi Miðdals og breytingu á Aðalskipulagi Mosfellsbæjar 200707092
Áður á dagskrá 841. fundar bæjarráðs þar sem óskað var eftir því að bæjarverkfræðingur ynni drög að svari.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 849. fundar bæjarráðs, staðfest á 478. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.5. Námavinnsla í Seljadal 200710125
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 849. fundar bæjarráðs, staðfest á 478. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.6. Erindi Sambands Ísl. sveitarfélaga varðandi fjármálastefnu sveitarfélaga 2007 200710130
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 849. fundar bæjarráðs, staðfest á 478. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.7. Erindi Hestamannafélagsins Harðar varðandi umsókn um styrkveitingu til sérstakra átaksverkefna 200710137
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 849. fundar bæjarráðs, staðfest á 478. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.8. Hljóðvist íbúðarhverfa í Mosfellsbæ 200710145
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 849. fundar bæjarráðs, staðfest á 478. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.9. Fyrirkomulag hundaeftirlits 200710147
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 849. fundar bæjarráðs, staðfest á 478. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.10. Erindi Foreldrafélags knattspyrnudeildar Aftureldingar varðandi þorrablót í íþróttamiðstöðinni að Varmá 200710148
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 849. fundar bæjarráðs, staðfest á 478. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.11. Losunarsvæði fyrir jarðveg á landi Mosfellsbæjar í Sogum 200710153
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 849. fundar bæjarráðs, staðfest á 478. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
9. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 850200710033F
Fundargerð 850. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
10. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 851200710038F
Fundargerð 851. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
10.1. Erindi Svavars K. Garðarssonar varðandi lóð undir auglýsingaskilti 200710160
Svavar K. Garðarsson óskar eftir lóð undir tölvustýrt ljósaskilti.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 851. fundar bæjarráðs, staðfest á 478. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.2. Starfsmannamál 200710209
Minnisblað sviðsstjóra fræðslu- og menningarsviðs varðandi starfsmannamál. Framlagning minnisblaðsins er trúnaðarmál á frumstigi umfjöllunar.
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: HSv, MM og GDA.%0DAfgreiðsla 851. fundar bæjarráðs, staðfest á 478. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.3. Heimsóknir bæjarráðs Mosfellsbæjar í stofnanir bæjarins 200710117
Áður á dagskrá 850. fundar bæjarráðs. Bæjarverkfræðingur mætir á fundinn og fer yfir starfssemi tækni- og umhverfissviðs sem ekki náðist að gera á síðasta fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 851. fundar bæjarráðs, staðfest á 478. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
11. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 97200710026F
Fundargerð 97. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
11.1. Jafnréttisfræðsla í leik- og grunnskólum 200710144
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: JS, HSv og HS.%0DAfgreiðsla 97. fundar fjölskyldunefndar, staðfest á 478. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
11.2. Erindi Jafnréttisstofu varðandi jafnréttisvog - mælingu á stöðu jafnréttismála hjá sveitarfélögum 200710063
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
12. Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 212200710024F
Fundargerð 212. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
12.1. Fyrirspurn um hækkun húsa við Vefarastræti og Gerplustræti 200710024
Bjarki Gunnlaugsson f.h. Framtíðar ehf. spyrst þann 28. september 2007 fyrir um leyfi til að hækka húsin nr. 15-19 við Vefarastræti og nr. 16-22 við Gerplustræti úr þremur hæðum í fjórar. Frestað á 211. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 212. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 478. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
12.2. Stórikriki 23, umsókn um byggingarleyfi 200609001
Tómas H. Unnsteinsson spyrst þann 12. október 2007 fyrir um heimild fyrir 60 m2 aukaíbúð skv. meðfylgjandi nýjum teikningum. Fyrri teikningum var hafnað á 210. fundi. Frestað á 211. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 212. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 478. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
12.3. Þverholt 5, fyrirspurn um breytta notkun á 1. hæð 200709220
Ingunn H. Hafstað f.h. Ragnars Aðalsteinssonar spyrst þann 28. september fyrir um það hvort leyfi yrði gefið til að breyta 28,9 m2 verslunarrými í íbúðarhúsnæði. Frestað á 211. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 212. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 478. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
12.4. Lynghólsland, umsókn H.Ó. um nafnbreytingu á frístundahúsi 200708087
Í framhaldi af bókun nefndarinnar á 207. fundi þar sem skráningu heitis frístundahúss var hafnað, óskar Haukur Óskarsson eftir því að heiti Lynghólsvegar verði staðfest og að frístundahús geti fengið skráð númer við veginn. Frestað á 211. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 212. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 478. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
12.5. Lundur, Mosfellsdal - Erindi HÞ um breytingu á deiliskipulagi 200710114
Hafberg Þórisson óskar þann 3. október 2007 eftir áliti skipulagsnefndar á hugmyndum um breytt skipulag og notkun landsins skv. meðf. tillöguuppdrætti.%0D(Erindið misfórst í skráningu, þessvegna eru erindi HÞ tekin hér inn á dagskrá.)
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 212. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 478. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
12.6. Lundur lnr. 123710, umsókn um byggingarleyfi fyrir bílskúr og starfsmannaaðstöðu 200707094
Helgi Hafliðason sækir þann 17. júlí 2007 f.h. Hafbergs Þórissonar um byggingarleyfi fyrir bílskúr með starfsmannaaðstöðu skv. meðf. teikningum. Á 206. fundi óskaði nefndin eftir frekari upplýsingum um uppbyggingaráform umsækjanda áður en afstaða yrði tekin til erindisins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 212. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 478. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
12.7. Erindi varðandi efnistöku við rætur Mosfells; námugröftur, rykmengun og umhverfisáhrif 200709139
Skipulagsfulltrúi hefur með bréfi til Ístaks hf. dags. 18. október 2007 krafist þess að efnistöku í landi Hrísbrúar verði tafarlaust hætt, þar sem ekki séu fyrir henni tilskilin leyfi. Lagt fram til staðfestingar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 212. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 478. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
12.8. Kópavogur, Vatnsendahvarf - 2. breyting á svæðisskipulagi 200710023
Bæjarstjóri Kópavogsbæjar óskar með bréfi dags. 30. september 2007 eftir athugasemdum og ábendingum Mosfellsbæjar vegna áforma um að breyta svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins og aðalskipulagi Kópavogs á þann veg að 6 ha opið svæði við Vatnsendahvarf breytist í svæði fyrir verslun og þjónustu og athafnasvæði með um 13.000 m2 húsnæðis. Fram kemur að Kópavogsbær telur að um óverulega breytingu á svæðisskipulagi sé að ræða. Frestað á 211. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðslu frestað.
12.9. Kópavogur, Vatnsendahlíð - breyting á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins 200710041
Bæjarstjóri Kópavogsbæjar óskar með bréfi dags. 3. október 2007 eftir athugasemdum og ábendingum Mosfellsbæjar vegna áforma um að breyta svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins og aðalskipulagi Kópavogs á þann veg að óbyggðu svæði verði breytt í athafna- og íbúðarsvæði. Íbúðarsvæði verði um 49 ha með 700 íbúðum en athafnasvæði um 3,5 ha með 15.000 m2 húsnæðis. Fram kemur að Kópavogsbær telur að um óverulega breytingu á svæðisskipulagi sé að ræða. Frestað á 211. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðslu frestað.
12.10. Deiliskipulag miðbæjar Mosfellsbæjar 200504043
Kl. 8:45 koma á fundinn arkitektar frá Batteríinu og kynna stöðu deiliskipulagsvinnu fyrir miðbæinn.
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
12.11. Helgafellshverfi, deiliskipulag 5. áfanga 200710126
Að lokinni kynningu á Miðbæjarskipulagi munu arkitektar Batterísins kynna drög að deiliskipulagi 5. áfanga Helgafellshverfis.
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
13. Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 213200711003F
Fundargerð 213. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
13.1. Kópavogur, Vatnsendahvarf - 2. breyting á svæðisskipulagi 200710023
Bæjarstjóri Kópavogsbæjar óskar með bréfi dags. 30. september 2007 eftir athugasemdum og ábendingum Mosfellsbæjar vegna áforma um að breyta svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins og aðalskipulagi Kópavogs á þann veg að 6 ha opið svæði við Vatnsendahvarf breytist í svæði fyrir verslun og þjónustu og athafnasvæði með um 13.000 m2 húsnæðis. Fram kemur að Kópavogsbær telur að um óverulega breytingu á svæðisskipulagi sé að ræða. Frestað á 211. og 212. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 213. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 478. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
13.2. Kópavogur, Vatnsendahlíð - breyting á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins 200710041
Bæjarstjóri Kópavogsbæjar óskar með bréfi dags. 3. október 2007 eftir athugasemdum og ábendingum Mosfellsbæjar vegna áforma um að breyta svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins og aðalskipulagi Kópavogs á þann veg að óbyggðu svæði verði breytt í athafna- og íbúðarsvæði. Íbúðarsvæði verði um 49 ha með 700 íbúðum en athafnasvæði um 3,5 ha með 15.000 m2 húsnæðis. Fram kemur að Kópavogsbær telur að um óverulega breytingu á svæðisskipulagi sé að ræða. Frestað á 211. og 212. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 213. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 478. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
13.3. Í landi Laxness, fyrirspurn vegna endurbyggingar 200509150
Tillaga að deiliskipulagi Lækjarness var auglýst skv. 25. gr. s/b-laga 31. ágúst 2007 með athugasemdafresti til 12. október 2007. Athugasemd barst frá Þórarni Jónassyni, dags. 4. september 2007.Lögð verða fram drög að svari.
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: HSv, JS, MM og KT.%0DAfgreiðsla 213. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 478. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
13.4. Helgafellsbyggð, 2. skipulagsáfangi, breyting á deiliskipulagi 200708056
Grenndarkynningu á tilögu að nýrri lóð fyrir smáspennistöð OR lauk 25. september. Tvær athugasemdir bárust, frá 11 íbúm við Helgaland og Brekkuland dags. 20. september og frá Sigrúnu Hafsteinsdóttur og Úlfari Finnbjörnssyni, dags. 24. september. Gerð verður grein fyrir viðræðum starfsmanna við þátttakendur í grenndarkynningu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 213. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 478. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
13.5. Krókabyggð 4, umsókn um byggingarleyfi fyrir sólskála 200707098
Grenndarkynningu á tillögu að viðbyggingu lauk þann 23. október 2007, engin athugasemd barst.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 213. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 478. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
13.6. Brattahlíð 12, ósk um breytingu á deiliskipulagi 200608156
Grenndarkynningu á tillögu að breytingu á deiliskipulagi lauk þann 23. október 2007. Athugasemdir bárust frá Húseigendafélaginu f.h. Þursaborgar ehf. vegna Skálahlíðar 38, dags. 22. október 2007, og frá Eddu Flygenring, Bröttuhlíð 10, dags. 24. október 2007.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 213. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 478. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
13.7. Engjavegur, breyting á deiliskipulagi við suðurenda 200708055
Grenndarkynningu á tillögu að breytingu á deiliskipulagi lýkur þann 29. október 2007. Ein athugasemd hefur borist, frá Hönnu Bjartmars Arnardóttur og Kristinn Magnússon , dags. 24. október 2007.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 213. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 478. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
13.8. Skálahlíð 38 - Umsókn um byggingarleyfi 200606027
Magnús Þór Magnússon f.h. Þursaborgar ehf. sækir þann 8. október um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 213. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 478. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
13.9. Bjartahlíð 13, umsókn um leyfi fyrir farsímaloftneti m.m. 200710127
Nova ehf. k.t. 531205 0810 sækir þann 19. október um leyfi fyrir loftnetsmastri á þakbrún og tæknibúnaði í risi hússins. Meðfylgjandi er samþykki húseigenda.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 213. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 478. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
13.10. Háholt 13-15, ósk um uppsetningu farsíma loftnets 200710128
Magnús Hlíðdal f.h. Nova ehf. k.t. 531205 0810 sækir þann 19. október um leyfi fyrir loftnetsmastri á þaki og tæknibúnaði innan húss. Meðfylgjandi er samþykki húseigenda.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 213. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 478. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
13.11. Lækjartún 13a, umsókn um byggingarleyfi fyrir bílskúr og breytingu á gluggum 200705058
Hörður Hafsteinsson sækir þann 25. október um leyfi til að byggja bílskúr og breyta gluggum skv. meðf. teikningum. Staðsetningu bílskúrs hefur verið breytt frá fyrri umsókn, sbr. bókun á 200. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 213. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 478. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
13.12. Grenibyggð 38, ósk um breytingu á byggingarreit 200710166
Aðalsteinn V. Júlíusson f.h. lóðarhafa spyrst þann 23. október fyrir um það hvort nefndin geti samþykkt að byggingarreit á lóðinni verði breytt skv. meðf. teikningu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 213. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 478. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
13.13. Lágahlíð, fyrirspurn um deiliskipulag 200710168
Gestur Ólafsson f.h. Helga Rúnars Rafnssonar spyrst fyrir um hugsanlega framtíðarnýtingu hússins Láguhlíðar og tilheyrandi lóðar. Einnig um möguleika á fjölgun lóða á svæðinu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 213. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 478. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
13.14. Lerkibyggð, fyrirspurn um breytingar á deiliskipulagi 200710180
Eggert Guðmundsson f.h. RG húsa ehf. leggur þann 25. október fram fyrirspurn um breytingu á deiliskipulagi, sem felst í því að fjölga parhúsalóðum við Lerkibyggð um tvær, og breyta tveimur einbýlislóðum í parhúsalóðir.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
13.15. Bæjarás 1, ósk um breytingu á aðkeyrslu 200710183
Guðmundur B. Kristinsson og Kristín G. Jónsdóttir óska þann 15. október 2007 eftir því að samþykkt verði breyting á innkeyrslu á lóðina, þannig að hún verði frá Áslandi.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.