Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

7. nóvember 2007 kl. 16:30,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Kosn­ing í nefnd­ir, fræðslu­nefnd200709199

      Til­laga um að Sig­ríð­ur Sig­urð­ar­dótt­ir verði vara­formað­ur fræðslu­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar, en Sig­ríð­ur var kjör­inn sem aðal­mað­ur í fræðslu­nefnd á 475. fundi bæj­ar­stjórn­ar.%0DTil­lag­an sam­þykkt með sjö at­kvæð­um.

      Fundargerðir til kynningar

      • 2. Strætó bs. fundar­erð 96. fund­ar200710161

        Til máls tóku: JS, HSv, HS, MM og HBA.%0D%0DFund­ar­gerð 96. fund­ar Strætó bs. lögð fram.

        • 3. Heil­brigðis­eft­ir­lit Kjós­ar­svæð­is fund­ar­gerð 6. fund­ar200710163

          Til máls tóku: MM, HSv, JS, GDA og KT.%0D%0DFund­ar­gerð 6. fund­ar Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is lögð fram.

          • 4. Sorpa bs. fund­ar­gerð 242. fund­ar200710164

            Til máls tók: HS.%0D%0DFund­ar­gerð 242. fund­ar Sorpu bs. lögð fram.

            • 5. Sam­band Ísl. sveit­ar­fé­laga fund­ar­gerð 747. fund­ar200710165

              Fund­ar­gerð 747. fund­ar Sam­bands ísl. sveit­ar­fé­laga lögð fram.

              Fundargerðir til staðfestingar

              • 6. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 847200710030F

                Bæjarstjórnarmenn athugið. Klukkan 15:45 - 16:30 verður Hákon Gunnarsson frá Capacent með kynningu á verkefninu "Mosfellsbær heildarstefnumótun".

                Fund­ar­gerð 847. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 7. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 848200710031F

                  Fund­ar­gerð 848. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 8. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 849200710032F

                    Fund­ar­gerð 849. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                    • 8.1. Desja­mýri, út­boð gatna­gerð­ar 200709198

                      Áður á dagskrá 843. fund­ar bæj­ar­ráðs. Tækni­deild ósk­ar heim­ild­ar til töku lægsta til­boðs.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 849. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 478. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.2. Hita­veita í Helga­dal 200703074

                      Áður á dagskrá 817. fund­ar bæj­ar­ráðs. Óskað er heim­ild­ar til töku lægsta til­boðs.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 849. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 478. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.3. Er­indi Um­taks varð­andi lóð­ir Langa­tanga 3 og 5 200709108

                      Áður á dagskrá 842. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem óskað var um­sagn­ar bæj­ar­verk­fræð­ings og fylg­ir hún hér með.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 849. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 478. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.4. Er­indi Stróks ehf. varð­andi efnis­töku í Hrossa­dal í landi Mið­dals og breyt­ingu á Að­al­skipu­lagi Mos­fells­bæj­ar 200707092

                      Áður á dagskrá 841. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem óskað var eft­ir því að bæj­ar­verk­fræð­ing­ur ynni drög að svari.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 849. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 478. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.5. Náma­vinnsla í Selja­dal 200710125

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 849. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 478. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.6. Er­indi Sam­bands Ísl. sveit­ar­fé­laga varð­andi fjár­mála­stefnu sveit­ar­fé­laga 2007 200710130

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 849. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 478. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.7. Er­indi Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar varð­andi um­sókn um styrk­veit­ingu til sér­stakra átaks­verk­efna 200710137

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 849. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 478. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.8. Hljóð­vist íbúð­ar­hverfa í Mos­fells­bæ 200710145

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 849. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 478. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.9. Fyr­ir­komulag hunda­eft­ir­lits 200710147

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 849. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 478. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.10. Er­indi For­eldra­fé­lags knatt­spyrnu­deild­ar Aft­ur­eld­ing­ar varð­andi þorra­blót í íþróttamið­stöð­inni að Varmá 200710148

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 849. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 478. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.11. Los­un­ar­svæði fyr­ir jarð­veg á landi Mos­fells­bæj­ar í Sog­um 200710153

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 849. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 478. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 9. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 850200710033F

                      Fund­ar­gerð 850. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                      • 10. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 851200710038F

                        Fund­ar­gerð 851. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                        • 10.1. Er­indi Svavars K. Garð­ars­son­ar varð­andi lóð und­ir aug­lýs­inga­skilti 200710160

                          Svavar K. Garð­ars­son ósk­ar eft­ir lóð und­ir tölvu­stýrt ljósa­skilti.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 851. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 478. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                        • 10.2. Starfs­manna­mál 200710209

                          Minn­is­blað sviðs­stjóra fræðslu- og menn­ing­ar­sviðs varð­andi starfs­manna­mál. Fram­lagn­ing minn­is­blaðs­ins er trún­að­ar­mál á frum­stigi um­fjöll­un­ar.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Til máls tóku: HSv, MM og GDA.%0DAfgreiðsla 851. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 478. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                        • 10.3. Heim­sókn­ir bæj­ar­ráðs Mos­fells­bæj­ar í stofn­an­ir bæj­ar­ins 200710117

                          Áður á dagskrá 850. fund­ar bæj­ar­ráðs. Bæj­ar­verk­fræð­ing­ur mæt­ir á fund­inn og fer yfir starfs­semi tækni- og um­hverf­is­sviðs sem ekki náð­ist að gera á síð­asta fundi.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 851. fund­ar bæj­ar­ráðs, stað­fest á 478. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                        • 11. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 97200710026F

                          Fund­ar­gerð 97. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                          • 11.1. Jafn­rétt­is­fræðsla í leik- og grunn­skól­um 200710144

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Til máls tóku: JS, HSv og HS.%0DAfgreiðsla 97. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar, stað­fest á 478. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                          • 11.2. Er­indi Jafn­rétt­is­stofu varð­andi jafn­réttis­vog - mæl­ingu á stöðu jafn­rétt­is­mála hjá sveit­ar­fé­lög­um 200710063

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Lagt fram.

                          • 12. Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 212200710024F

                            Fund­ar­gerð 212. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                            • 12.1. Fyr­ir­spurn um hækk­un húsa við Vefara­stræti og Gerplustræti 200710024

                              Bjarki Gunn­laugs­son f.h. Fram­tíð­ar ehf. spyrst þann 28. sept­em­ber 2007 fyr­ir um leyfi til að hækka hús­in nr. 15-19 við Vefara­stræti og nr. 16-22 við Gerplustræti úr þrem­ur hæð­um í fjór­ar. Frestað á 211. fundi.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Af­greiðsla 212. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 478. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                            • 12.2. Stórikriki 23, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 200609001

                              Tóm­as H. Unn­steins­son spyrst þann 12. októ­ber 2007 fyr­ir um heim­ild fyr­ir 60 m2 auka­í­búð skv. með­fylgj­andi nýj­um teikn­ing­um. Fyrri teikn­ing­um var hafn­að á 210. fundi. Frestað á 211. fundi.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Af­greiðsla 212. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 478. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                            • 12.3. Þver­holt 5, fyr­ir­spurn um breytta notk­un á 1. hæð 200709220

                              Ing­unn H. Hafstað f.h. Ragn­ars Að­al­steins­son­ar spyrst þann 28. sept­em­ber fyr­ir um það hvort leyfi yrði gef­ið til að breyta 28,9 m2 versl­un­ar­rými í íbúð­ar­hús­næði. Frestað á 211. fundi.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Af­greiðsla 212. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 478. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                            • 12.4. Lyng­hóls­land, um­sókn H.Ó. um nafn­breyt­ingu á frí­stunda­húsi 200708087

                              Í fram­haldi af bók­un nefnd­ar­inn­ar á 207. fundi þar sem skrán­ingu heit­is frí­stunda­húss var hafn­að, ósk­ar Hauk­ur Ósk­ars­son eft­ir því að heiti Lyng­hóls­veg­ar verði stað­fest og að frí­stunda­hús geti feng­ið skráð núm­er við veg­inn. Frestað á 211. fundi.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Af­greiðsla 212. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 478. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                            • 12.5. Lund­ur, Mos­fells­dal - Er­indi HÞ um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 200710114

                              Haf­berg Þór­is­son ósk­ar þann 3. októ­ber 2007 eft­ir áliti skipu­lags­nefnd­ar á hug­mynd­um um breytt skipu­lag og notk­un lands­ins skv. meðf. til­lögu­upp­drætti.%0D(Er­ind­ið mis­fórst í skrán­ingu, þess­vegna eru er­indi HÞ tekin hér inn á dagskrá.)

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Af­greiðsla 212. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 478. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                            • 12.6. Lund­ur lnr. 123710, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir bíl­skúr og starfs­manna­að­stöðu 200707094

                              Helgi Hafliða­son sæk­ir þann 17. júlí 2007 f.h. Haf­bergs Þór­is­son­ar um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir bíl­skúr með starfs­manna­að­stöðu skv. meðf. teikn­ing­um. Á 206. fundi ósk­aði nefnd­in eft­ir frek­ari upp­lýs­ing­um um upp­bygg­ingaráform um­sækj­anda áður en af­staða yrði tekin til er­ind­is­ins.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Af­greiðsla 212. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 478. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                            • 12.7. Er­indi varð­andi efnis­töku við ræt­ur Mos­fells; námugröft­ur, ryk­meng­un og um­hverf­isáhrif 200709139

                              Skipu­lags­full­trúi hef­ur með bréfi til Ístaks hf. dags. 18. októ­ber 2007 kraf­ist þess að efnis­töku í landi Hrís­brú­ar verði taf­ar­laust hætt, þar sem ekki séu fyr­ir henni til­skilin leyfi. Lagt fram til stað­fest­ing­ar.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Af­greiðsla 212. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 478. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                            • 12.8. Kópa­vog­ur, Vatns­enda­hvarf - 2. breyt­ing á svæð­is­skipu­lagi 200710023

                              Bæj­ar­stjóri Kópa­vogs­bæj­ar ósk­ar með bréfi dags. 30. sept­em­ber 2007 eft­ir at­huga­semd­um og ábend­ing­um Mos­fells­bæj­ar vegna áforma um að breyta svæð­is­skipu­lagi höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins og að­al­skipu­lagi Kópa­vogs á þann veg að 6 ha opið svæði við Vatns­enda­hvarf breyt­ist í svæði fyr­ir verslun og þjón­ustu og at­hafna­svæði með um 13.000 m2 hús­næð­is. Fram kem­ur að Kópa­vogs­bær tel­ur að um óveru­lega breyt­ingu á svæð­is­skipu­lagi sé að ræða. Frestað á 211. fundi.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Af­greiðslu frestað.

                            • 12.9. Kópa­vog­ur, Vatns­enda­hlíð - breyt­ing á svæð­is­skipu­lagi höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins 200710041

                              Bæj­ar­stjóri Kópa­vogs­bæj­ar ósk­ar með bréfi dags. 3. októ­ber 2007 eft­ir at­huga­semd­um og ábend­ing­um Mos­fells­bæj­ar vegna áforma um að breyta svæð­is­skipu­lagi höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins og að­al­skipu­lagi Kópa­vogs á þann veg að óbyggðu svæði verði breytt í at­hafna- og íbúð­ar­svæði. Íbúð­ar­svæði verði um 49 ha með 700 íbúð­um en at­hafna­svæði um 3,5 ha með 15.000 m2 hús­næð­is. Fram kem­ur að Kópa­vogs­bær tel­ur að um óveru­lega breyt­ingu á svæð­is­skipu­lagi sé að ræða. Frestað á 211. fundi.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Af­greiðslu frestað.

                            • 12.10. Deili­skipu­lag mið­bæj­ar Mos­fells­bæj­ar 200504043

                              Kl. 8:45 koma á fund­inn arki­tekt­ar frá Batte­rí­inu og kynna stöðu deili­skipu­lags­vinnu fyr­ir mið­bæ­inn.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Lagt fram.

                            • 12.11. Helga­fells­hverfi, deili­skipu­lag 5. áfanga 200710126

                              Að lok­inni kynn­ingu á Mið­bæj­ar­skipu­lagi munu arki­tekt­ar Batte­rís­ins kynna drög að deili­skipu­lagi 5. áfanga Helga­fells­hverf­is.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Lagt fram.

                            • 13. Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 213200711003F

                              Fund­ar­gerð 213. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                              • 13.1. Kópa­vog­ur, Vatns­enda­hvarf - 2. breyt­ing á svæð­is­skipu­lagi 200710023

                                Bæj­ar­stjóri Kópa­vogs­bæj­ar ósk­ar með bréfi dags. 30. sept­em­ber 2007 eft­ir at­huga­semd­um og ábend­ing­um Mos­fells­bæj­ar vegna áforma um að breyta svæð­is­skipu­lagi höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins og að­al­skipu­lagi Kópa­vogs á þann veg að 6 ha opið svæði við Vatns­enda­hvarf breyt­ist í svæði fyr­ir verslun og þjón­ustu og at­hafna­svæði með um 13.000 m2 hús­næð­is. Fram kem­ur að Kópa­vogs­bær tel­ur að um óveru­lega breyt­ingu á svæð­is­skipu­lagi sé að ræða. Frestað á 211. og 212. fundi.

                                Niðurstaða þessa fundar:

                                Af­greiðsla 213. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 478. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                              • 13.2. Kópa­vog­ur, Vatns­enda­hlíð - breyt­ing á svæð­is­skipu­lagi höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins 200710041

                                Bæj­ar­stjóri Kópa­vogs­bæj­ar ósk­ar með bréfi dags. 3. októ­ber 2007 eft­ir at­huga­semd­um og ábend­ing­um Mos­fells­bæj­ar vegna áforma um að breyta svæð­is­skipu­lagi höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins og að­al­skipu­lagi Kópa­vogs á þann veg að óbyggðu svæði verði breytt í at­hafna- og íbúð­ar­svæði. Íbúð­ar­svæði verði um 49 ha með 700 íbúð­um en at­hafna­svæði um 3,5 ha með 15.000 m2 hús­næð­is. Fram kem­ur að Kópa­vogs­bær tel­ur að um óveru­lega breyt­ingu á svæð­is­skipu­lagi sé að ræða. Frestað á 211. og 212. fundi.

                                Niðurstaða þessa fundar:

                                Af­greiðsla 213. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 478. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                              • 13.3. Í landi Lax­ness, fyr­ir­spurn vegna end­ur­bygg­ing­ar 200509150

                                Til­laga að deili­skipu­lagi Lækj­ar­ness var aug­lýst skv. 25. gr. s/b-laga 31. ág­úst 2007 með at­huga­semda­fresti til 12. októ­ber 2007. At­huga­semd barst frá Þór­arni Jónas­syni, dags. 4. sept­em­ber 2007.Lögð verða fram drög að svari.

                                Niðurstaða þessa fundar:

                                Til máls tóku: HSv, JS, MM og KT.%0DAfgreiðsla 213. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 478. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                              • 13.4. Helga­fells­byggð, 2. skipu­lags­áfangi, breyt­ing á deili­skipu­lagi 200708056

                                Grennd­arkynn­ingu á til­ögu að nýrri lóð fyr­ir smá­spennistöð OR lauk 25. sept­em­ber. Tvær at­huga­semd­ir bár­ust, frá 11 íbúm við Helga­land og Brekku­land dags. 20. sept­em­ber og frá Sigrúnu Haf­steins­dótt­ur og Úlfari Finn­björns­syni, dags. 24. sept­em­ber. Gerð verð­ur grein fyr­ir við­ræð­um starfs­manna við þátt­tak­end­ur í grennd­arkynn­ingu.

                                Niðurstaða þessa fundar:

                                Af­greiðsla 213. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 478. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                              • 13.5. Króka­byggð 4, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir sól­skála 200707098

                                Grennd­arkynn­ingu á til­lögu að við­bygg­ingu lauk þann 23. októ­ber 2007, eng­in at­huga­semd barst.

                                Niðurstaða þessa fundar:

                                Af­greiðsla 213. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 478. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                              • 13.6. Bratta­hlíð 12, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 200608156

                                Grennd­arkynn­ingu á til­lögu að breyt­ingu á deili­skipu­lagi lauk þann 23. októ­ber 2007. At­huga­semd­ir bár­ust frá Hús­eig­enda­fé­lag­inu f.h. Þursa­borg­ar ehf. vegna Skála­hlíð­ar 38, dags. 22. októ­ber 2007, og frá Eddu Flygenring, Bröttu­hlíð 10, dags. 24. októ­ber 2007.

                                Niðurstaða þessa fundar:

                                Af­greiðsla 213. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 478. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                              • 13.7. Engja­veg­ur, breyt­ing á deili­skipu­lagi við suð­urenda 200708055

                                Grennd­arkynn­ingu á til­lögu að breyt­ingu á deili­skipu­lagi lýk­ur þann 29. októ­ber 2007. Ein at­huga­semd hef­ur borist, frá Hönnu Bjart­mars Arn­ar­dótt­ur og Krist­inn Magnús­son , dags. 24. októ­ber 2007.

                                Niðurstaða þessa fundar:

                                Af­greiðsla 213. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 478. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                              • 13.8. Skála­hlíð 38 - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 200606027

                                Magnús Þór Magnús­son f.h. Þursa­borg­ar ehf. sæk­ir þann 8. októ­ber um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir ein­býl­is­húsi.

                                Niðurstaða þessa fundar:

                                Af­greiðsla 213. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 478. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                              • 13.9. Bjarta­hlíð 13, um­sókn um leyfi fyr­ir farsíma­loft­neti m.m. 200710127

                                Nova ehf. k.t. 531205 0810 sæk­ir þann 19. októ­ber um leyfi fyr­ir loft­nets­mastri á þak­brún og tækni­bún­aði í risi húss­ins. Með­fylgj­andi er sam­þykki hús­eig­enda.

                                Niðurstaða þessa fundar:

                                Af­greiðsla 213. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 478. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                              • 13.10. Há­holt 13-15, ósk um upp­setn­ingu farsíma loft­nets 200710128

                                Magnús Hlíð­dal f.h. Nova ehf. k.t. 531205 0810 sæk­ir þann 19. októ­ber um leyfi fyr­ir loft­nets­mastri á þaki og tækni­bún­aði inn­an húss. Með­fylgj­andi er sam­þykki hús­eig­enda.

                                Niðurstaða þessa fundar:

                                Af­greiðsla 213. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 478. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                              • 13.11. Lækj­ar­tún 13a, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir bíl­skúr og breyt­ingu á glugg­um 200705058

                                Hörð­ur Haf­steins­son sæk­ir þann 25. októ­ber um leyfi til að byggja bíl­skúr og breyta glugg­um skv. meðf. teikn­ing­um. Stað­setn­ingu bíl­skúrs hef­ur ver­ið breytt frá fyrri um­sókn, sbr. bók­un á 200. fundi.

                                Niðurstaða þessa fundar:

                                Af­greiðsla 213. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 478. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                              • 13.12. Greni­byggð 38, ósk um breyt­ingu á bygg­ing­ar­reit 200710166

                                Að­al­steinn V. Júlí­us­son f.h. lóð­ar­hafa spyrst þann 23. októ­ber fyr­ir um það hvort nefnd­in geti sam­þykkt að bygg­ing­ar­reit á lóð­inni verði breytt skv. meðf. teikn­ingu.

                                Niðurstaða þessa fundar:

                                Af­greiðsla 213. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 478. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                              • 13.13. Lága­hlíð, fyr­ir­spurn um deili­skipu­lag 200710168

                                Gest­ur Ólafs­son f.h. Helga Rún­ars Rafns­son­ar spyrst fyr­ir um hugs­an­lega fram­tíð­ar­nýt­ingu húss­ins Lágu­hlíð­ar og til­heyr­andi lóð­ar. Einn­ig um mögu­leika á fjölg­un lóða á svæð­inu.

                                Niðurstaða þessa fundar:

                                Af­greiðsla 213. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, stað­fest á 478. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                              • 13.14. Lerki­byggð, fyr­ir­spurn um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi 200710180

                                Eggert Guð­munds­son f.h. RG húsa ehf. legg­ur þann 25. októ­ber fram fyr­ir­spurn um breyt­ingu á deili­skipu­lagi, sem felst í því að fjölga par­húsa­lóð­um við Lerki­byggð um tvær, og breyta tveim­ur ein­býl­islóð­um í par­húsa­lóð­ir.

                                Niðurstaða þessa fundar:

                                Frestað.

                              • 13.15. Bæj­arás 1, ósk um breyt­ingu á að­keyrslu 200710183

                                Guð­mund­ur B. Krist­ins­son og Kristín G. Jóns­dótt­ir óska þann 15. októ­ber 2007 eft­ir því að sam­þykkt verði breyt­ing á inn­keyrslu á lóð­ina, þann­ig að hún verði frá Áslandi.

                                Niðurstaða þessa fundar:

                                Frestað.

                              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:35