Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

20. febrúar 2007 kl. 07:00,
bæjarráðssalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Um­sókn um leyfi fyr­ir mold­artipp norð­an und­ir Helga­felli200701185

      Tekið fyrir að nýju. Á 191. fundi var starfsmönnum falið að vinna áfram að málinu.

      Tek­ið fyr­ir að nýju. Á 191. fundi var starfs­mönn­um fal­ið að vinna áfram að mál­inu. Lögð fram ný um­sókn frá Hilmari Kon­ráðs­syni land­eig­anda dags. 15. fe­brú­ar um leyfi til land­mót­un­ar á 4,3 ha svæði með 100 þús m2 up­p­úr­tekt­ar­efni.%0D%0DNefnd­in legg­ur áherslu á að þetta tæki­færi verði notað til þess að loka Helga­fells­nám­um við Köldu­kvísl og fel­ur starfs­mönn­um að ræða við eig­end­ur námanna. Einn­ig verði at­hug­að um mögu­leika á að losa efni í Efri Sog­um. Jafn­framt verði leitað álits sér­fræð­inga á fyr­ir­liggj­andi til­lögu að land­mót­un und­ir Helga­felli.

      • 2. Um­sókn um starfs­manna­búð­ir á Tungu­mel­um200701289

        Tekið fyrir að nýju. Á 191. fundi var umhverfisdeild falið að afla frekari gagna og upplýsinga.

        Tek­ið fyr­ir að nýju. Á 191. fundi var um­hverf­is­deild fal­ið að afla frek­ari gagna og upp­lýs­inga.%0D%0DNefnd­in er nei­kvæð gagn­vart um­sókn­inni eins og hún er sett fram, en fel­ur starfs­mönn­um að ræða við Ístak um aðra kosti.

        • 3. Stórikriki 59, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi.200607115

          Lögð verður fram tillaga að svari við athugasemd, sbr. bókun á 191. fundi. (Tillagan verður send í tölvupósti á mánudag.)

          Lögð fram til­laga að svari við at­huga­semd, sbr. bók­un á 191. fundi.%0D%0DNefnd­in sam­þykk­ir fram­lagða til­lögu að svari við at­huga­semd og legg­ur til að grennd­arkynnt til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi verði sam­þykkt í sam­ræmi við 2. mgr. 26. gr. skipu­lags- og bygg­ing­ar­laga.

          • 4. Er­indi Hesta­manna­fé­lags­ins um mögu­lega stækk­un á hest­húsa­hverfi200701150

            Lögð verða fram gögn um fyrri athuganir á stækkun hverfisins, sbr bókun á 191. fundi.

            Lögð fram gögn um fyrri at­hug­an­ir á stækk­un hverf­is­ins, sbr bók­un á 191. fundi.%0D%0DNefnd­in ósk­ar eft­ir því við skipu­lags­höf­unda hest­húsa­hverf­is að þeir skoði nán­ar mögu­leika á stækk­un hverf­is­ins á svæði sem merkt er nr. 2 á fram­lögð­um upp­drætti.

            • 5. Deili­skipu­lag mið­bæj­ar Mos­fells­bæj­ar200504043

              Á fundinn kemur Bjarni Reynarsson og gerir grein fyrir niðurstöðum viðhorfskönnunar meðal íbúa um miðbæinn.

              Bjarni Reyn­ars­son kom á fund­inn og gerði grein fyr­ir nið­ur­stöð­um við­horfs­könn­un­ar með­al íbúa um mið­bæ­inn.%0D%0DStarfs­mönn­um fal­ið að koma nið­ur­stöð­un­um á fram­færi við skipu­lags­höf­unda og að und­ir­búa vinnufund um næstu skref í vinnu að mið­bæj­ar­skipu­lagi.

              • 6. Kvísl­artunga 46, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi200701287

                Högni Jónsson sækir með bréfi dags. 29.01.2007 um leyfi til að stækka aukaíbúð um 8 fermetra m.v. þá stærð sem deiliskipulagsskilmálar kveða á um (60 m2). Frestað á 190. og 191. fundi.

                Högni Jóns­son sæk­ir með bréfi dags. 29.01.2007 um leyfi til að stækka auka­í­búð um 8 fer­metra m.v. þá stærð sem deili­skipu­lags­skil­mál­ar kveða á um (60 m2). Frestað á 190. og 191. fundi.%0D%0DNefnd­in er nei­kvæð gagn­vart stækk­un auka­í­búð­ar.

                • 7. Kvísl­artunga 118, um­sókn um stækk­un á bygg­ing­ar­reit200702006

                  Kjartan Jón Bjarnason sækir með bréfi dags. 1. febrúar 2007 um stækkun á byggingarreit skv. meðf. uppdráttum Arnar Sigurðssonar arkitekts. Frestað á 190. og 191. fundi.

                  Kjart­an Jón Bjarna­son sæk­ir með bréfi dags. 1. fe­brú­ar 2007 um stækk­un á bygg­ing­ar­reit skv. meðf. upp­drátt­um Arn­ar Sig­urðs­son­ar arki­tekts. Frestað á 190. og 191. fundi.%0D%0DNefnd­in ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­höf­unda um mál­ið.

                  • 8. Kvísl­artunga 90-94, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi.200702022

                    Einar V. Tryggvason arkitekt sækir þann 1. febrúar 2007 f.h. RB húsa ehf. um breytingu á deiliskipulagi lóðanna Kvíslartungu 90, 92 og 94 skv. meðf. tillöguuppdráttum. Frestað á 191. fundi.

                    Ein­ar V. Tryggvason arki­tekt sæk­ir þann 1. fe­brú­ar 2007 f.h. RB húsa ehf. um breyt­ingu á deili­skipu­lagi lóð­anna Kvísl­artungu 90, 92 og 94 skv. meðf. til­lögu­upp­drátt­um. Frestað á 191. fundi.%0D%0DNefnd­in ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­höf­unda um mál­ið.

                    • 9. Flugu­mýri 24-26, fyr­ir­spurn um við­bygg­ingu.200702037

                      Guðjón Magnússon arkitekt spyrst fh. Hestalistar ehf. þann 1. febrúar 2007 fyrir um það hvort leyfi fáist til að reisa 380 fermetra viðbyggingu skv. meðf. teikningum. Frestað á 191. fundi.

                      Guð­jón Magnús­son arki­tekt spyrst fh. Hestal­ist­ar ehf. þann 1. fe­brú­ar 2007 fyr­ir um það hvort leyfi fá­ist til að reisa 380 fer­metra við­bygg­ingu skv. meðf. teikn­ing­um. Frestað á 191. fundi.%0D%0DNefnd­in er já­v­æð gagn­vart er­ind­inu þar sem fyr­ir­hug­uð bygg­ing er inn­an bygg­ing­ar­reits.

                      • 10. Dals­garð­ur II, ósk um deili­skipu­lag200702049

                        Fróði Jóhannsson óskar þann 26. janúar fyrir sína hönd og systkyna sinna eftir því að fá að deiliskipuleggja annars vegar 4 lóðir á því landi sem eftir er af landi Dalsgarðs II og hinsvegar þrjár lóðir á vestasta hluta lands þeirra upp með Suðurá. Frestað á 191. fundi.

                        Fróði Jó­hanns­son ósk­ar þann 26. janú­ar fyr­ir sína hönd og syst­kyna sinna eft­ir því að fá að deili­skipu­leggja ann­ars veg­ar 4 lóð­ir á því landi sem eft­ir er af landi Dals­garðs II og hins­veg­ar þrjár lóð­ir á vest­asta hluta lands þeirra upp með Suð­urá. Frestað á 191. fundi.%0D%0DAfgreiðslu er frestað þar til nið­ur­staða í yf­ir­stand­andi at­hug­un á skipu­lags­mál­um í Mos­fells­dal ligg­ur fyr­ir.

                        • 11. Bæj­arás 1, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi f. bíl­skúr og and­dyri200610189

                          Grenndarkynningu lauk 8. febrúar, einn tölvupóstur barst með ábendingu um að betra væri að aðkoma að húsinu væri frá Áslandi.

                          Grennd­arkynn­ingu lauk 8. fe­brú­ar, einn tölvu­póst­ur barst með ábend­ingu um að betra væri að að­koma að hús­inu væri frá Áslandi.%0D%0DNefnd­in sam­þykk­ir grennd­arkynnt­ar breyt­ing­ar og fel­ur um­hverf­is­deild að svara fram­kom­inni at­huga­semd.

                          • 12. Hamra­brekka Mið­dalslandi - ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi200701250

                            Borist hefur bréf, þar sem gerðar eru athugasemdir við synjun erindis á síðasta fundi, óskað eftir rökstuðningi og farið fram á að málið verði tekið fyrir að nýju (stækkun frístundahúsa)

                            Borist hef­ur bréf, þar sem gerð­ar eru at­huga­semd­ir við synj­un er­ind­is á síð­asta fundi, óskað eft­ir rök­stuðn­ingi og far­ið fram á að mál­ið verði tek­ið fyr­ir að nýju (stækk­un frí­stunda­húsa)%0D%0DFrestað.

                            • 13. Er­indi Stróks v. mat á um­hverf­isáhrif­um efnis­töku í Hrossa­dal og breyt­ingu á að­al­skipu­lagi200701169

                              Kynntar verða upplýsingar frá verktakafyrirtækinu Stróki ehf. um stöðu mála varðandi áformaða efnistöku í Hrossadal, en verið er að ljúka við gerð endanlegrar umhverfismatsskýrslu.

                              Kynnt­ar verða upp­lýs­ing­ar frá verk­taka­fyr­ir­tæk­inu Stróki ehf. um stöðu mála varð­andi áformaða efnis­töku í Hrossa­dal, en ver­ið er að ljúka við gerð end­an­legr­ar um­hverf­is­mats­skýrslu.%0D%0DFrestað.

                              • 14. Nátt­haga­kot, lnr. 125236. Ósk um deili­skipu­lag tveggja frí­stunda­lóða.200702069

                                Hildigunnur Haraldsdóttir óskar þann 7. febrúar eftir afstöðu nefndarinnar til meðfylgjandi skipulagstillögu, sem gerir ráð fyrir að landinu verði skipt upp í tvær frístundalóðir.

                                Hildigunn­ur Har­alds­dótt­ir ósk­ar þann 7. fe­brú­ar eft­ir af­stöðu nefnd­ar­inn­ar til með­fylgj­andi skipu­lagstil­lögu, sem ger­ir ráð fyr­ir að land­inu verði skipt upp í tvær frí­stunda­lóð­ir.%0D%0DFrestað.

                                • 15. Reykja­mel­ur 9 (Heið­ar­býli), skipt­ing íbúð­ar­húss og kvöð á lóð.200702075

                                  Auður Sveinsdóttir óskar þann 15. janúar (mótt. 9. febrúar) eftir samþykki fyrir skiptingu hússins í tvær íbúðir og formlegum samningi vegna kvaðar um göngustíg á lóðinni.

                                  Auð­ur Sveins­dótt­ir ósk­ar þann 15. janú­ar (mótt. 9. fe­brú­ar) eft­ir sam­þykki fyr­ir skipt­ingu húss­ins í tvær íbúð­ir og form­leg­um samn­ingi vegna kvað­ar um göngustíg á lóð­inni.%0D%0DFrestað.%0D%0D

                                  • 16. Helga­fell 5, lnr. 176777. Ósk um stækk­un húss­ins.200702093

                                    Elías Níelsen og Halla Karen Kristjánsdóttir óska þann 13. febrúar eftir samþykki nefndarinnar fyrir grenndarkynningu á tillögu að stækkun hússins skv. meðf. teikningu.

                                    Elí­as Ní­el­sen og Halla Karen Kristjáns­dótt­ir óska þann 13. fe­brú­ar eft­ir sam­þykki nefnd­ar­inn­ar fyr­ir grennd­arkynn­ingu á til­lögu að stækk­un húss­ins skv. meðf. teikn­ingu.%0D%0DFrestað.

                                    • 17. Land úr Suð­ur Reykj­um, lnr. 125-436, breyt­ing á deili­skipu­lagi200702106

                                      Páll Björgvinsson arkitekt f.h. Þuríðar Yngvadóttur og Guðmundar Jónssonar sækir þann 12. febrúar um samþykki nefndarinnar fyrir skiptingu lóðar norðan Efstu Reykja í tvær einbýlishúsalóðir.

                                      Páll Björg­vins­son arki­tekt f.h. Þuríð­ar Yngva­dótt­ur og Guð­mund­ar Jóns­son­ar sæk­ir þann 12. fe­brú­ar um sam­þykki nefnd­ar­inn­ar fyr­ir skipt­ingu lóð­ar norð­an Efstu Reykja í tvær ein­býl­is­húsa­lóð­ir.%0D%0DFrestað.

                                      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 9:00