20. febrúar 2007 kl. 07:00,
bæjarráðssalur
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Umsókn um leyfi fyrir moldartipp norðan undir Helgafelli200701185
Tekið fyrir að nýju. Á 191. fundi var starfsmönnum falið að vinna áfram að málinu.
Tekið fyrir að nýju. Á 191. fundi var starfsmönnum falið að vinna áfram að málinu. Lögð fram ný umsókn frá Hilmari Konráðssyni landeiganda dags. 15. febrúar um leyfi til landmótunar á 4,3 ha svæði með 100 þús m2 uppúrtektarefni.%0D%0DNefndin leggur áherslu á að þetta tækifæri verði notað til þess að loka Helgafellsnámum við Köldukvísl og felur starfsmönnum að ræða við eigendur námanna. Einnig verði athugað um möguleika á að losa efni í Efri Sogum. Jafnframt verði leitað álits sérfræðinga á fyrirliggjandi tillögu að landmótun undir Helgafelli.
2. Umsókn um starfsmannabúðir á Tungumelum200701289
Tekið fyrir að nýju. Á 191. fundi var umhverfisdeild falið að afla frekari gagna og upplýsinga.
Tekið fyrir að nýju. Á 191. fundi var umhverfisdeild falið að afla frekari gagna og upplýsinga.%0D%0DNefndin er neikvæð gagnvart umsókninni eins og hún er sett fram, en felur starfsmönnum að ræða við Ístak um aðra kosti.
3. Stórikriki 59, ósk um breytingu á deiliskipulagi.200607115
Lögð verður fram tillaga að svari við athugasemd, sbr. bókun á 191. fundi. (Tillagan verður send í tölvupósti á mánudag.)
Lögð fram tillaga að svari við athugasemd, sbr. bókun á 191. fundi.%0D%0DNefndin samþykkir framlagða tillögu að svari við athugasemd og leggur til að grenndarkynnt tillaga að breytingu á deiliskipulagi verði samþykkt í samræmi við 2. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga.
4. Erindi Hestamannafélagsins um mögulega stækkun á hesthúsahverfi200701150
Lögð verða fram gögn um fyrri athuganir á stækkun hverfisins, sbr bókun á 191. fundi.
Lögð fram gögn um fyrri athuganir á stækkun hverfisins, sbr bókun á 191. fundi.%0D%0DNefndin óskar eftir því við skipulagshöfunda hesthúsahverfis að þeir skoði nánar möguleika á stækkun hverfisins á svæði sem merkt er nr. 2 á framlögðum uppdrætti.
5. Deiliskipulag miðbæjar Mosfellsbæjar200504043
Á fundinn kemur Bjarni Reynarsson og gerir grein fyrir niðurstöðum viðhorfskönnunar meðal íbúa um miðbæinn.
Bjarni Reynarsson kom á fundinn og gerði grein fyrir niðurstöðum viðhorfskönnunar meðal íbúa um miðbæinn.%0D%0DStarfsmönnum falið að koma niðurstöðunum á framfæri við skipulagshöfunda og að undirbúa vinnufund um næstu skref í vinnu að miðbæjarskipulagi.
6. Kvíslartunga 46, umsókn um byggingarleyfi200701287
Högni Jónsson sækir með bréfi dags. 29.01.2007 um leyfi til að stækka aukaíbúð um 8 fermetra m.v. þá stærð sem deiliskipulagsskilmálar kveða á um (60 m2). Frestað á 190. og 191. fundi.
Högni Jónsson sækir með bréfi dags. 29.01.2007 um leyfi til að stækka aukaíbúð um 8 fermetra m.v. þá stærð sem deiliskipulagsskilmálar kveða á um (60 m2). Frestað á 190. og 191. fundi.%0D%0DNefndin er neikvæð gagnvart stækkun aukaíbúðar.
7. Kvíslartunga 118, umsókn um stækkun á byggingarreit200702006
Kjartan Jón Bjarnason sækir með bréfi dags. 1. febrúar 2007 um stækkun á byggingarreit skv. meðf. uppdráttum Arnar Sigurðssonar arkitekts. Frestað á 190. og 191. fundi.
Kjartan Jón Bjarnason sækir með bréfi dags. 1. febrúar 2007 um stækkun á byggingarreit skv. meðf. uppdráttum Arnar Sigurðssonar arkitekts. Frestað á 190. og 191. fundi.%0D%0DNefndin óskar eftir umsögn skipulagshöfunda um málið.
8. Kvíslartunga 90-94, ósk um breytingu á deiliskipulagi.200702022
Einar V. Tryggvason arkitekt sækir þann 1. febrúar 2007 f.h. RB húsa ehf. um breytingu á deiliskipulagi lóðanna Kvíslartungu 90, 92 og 94 skv. meðf. tillöguuppdráttum. Frestað á 191. fundi.
Einar V. Tryggvason arkitekt sækir þann 1. febrúar 2007 f.h. RB húsa ehf. um breytingu á deiliskipulagi lóðanna Kvíslartungu 90, 92 og 94 skv. meðf. tillöguuppdráttum. Frestað á 191. fundi.%0D%0DNefndin óskar eftir umsögn skipulagshöfunda um málið.
9. Flugumýri 24-26, fyrirspurn um viðbyggingu.200702037
Guðjón Magnússon arkitekt spyrst fh. Hestalistar ehf. þann 1. febrúar 2007 fyrir um það hvort leyfi fáist til að reisa 380 fermetra viðbyggingu skv. meðf. teikningum. Frestað á 191. fundi.
Guðjón Magnússon arkitekt spyrst fh. Hestalistar ehf. þann 1. febrúar 2007 fyrir um það hvort leyfi fáist til að reisa 380 fermetra viðbyggingu skv. meðf. teikningum. Frestað á 191. fundi.%0D%0DNefndin er jávæð gagnvart erindinu þar sem fyrirhuguð bygging er innan byggingarreits.
10. Dalsgarður II, ósk um deiliskipulag200702049
Fróði Jóhannsson óskar þann 26. janúar fyrir sína hönd og systkyna sinna eftir því að fá að deiliskipuleggja annars vegar 4 lóðir á því landi sem eftir er af landi Dalsgarðs II og hinsvegar þrjár lóðir á vestasta hluta lands þeirra upp með Suðurá. Frestað á 191. fundi.
Fróði Jóhannsson óskar þann 26. janúar fyrir sína hönd og systkyna sinna eftir því að fá að deiliskipuleggja annars vegar 4 lóðir á því landi sem eftir er af landi Dalsgarðs II og hinsvegar þrjár lóðir á vestasta hluta lands þeirra upp með Suðurá. Frestað á 191. fundi.%0D%0DAfgreiðslu er frestað þar til niðurstaða í yfirstandandi athugun á skipulagsmálum í Mosfellsdal liggur fyrir.
11. Bæjarás 1, umsókn um byggingarleyfi f. bílskúr og anddyri200610189
Grenndarkynningu lauk 8. febrúar, einn tölvupóstur barst með ábendingu um að betra væri að aðkoma að húsinu væri frá Áslandi.
Grenndarkynningu lauk 8. febrúar, einn tölvupóstur barst með ábendingu um að betra væri að aðkoma að húsinu væri frá Áslandi.%0D%0DNefndin samþykkir grenndarkynntar breytingar og felur umhverfisdeild að svara framkominni athugasemd.
12. Hamrabrekka Miðdalslandi - ósk um breytingu á deiliskipulagi200701250
Borist hefur bréf, þar sem gerðar eru athugasemdir við synjun erindis á síðasta fundi, óskað eftir rökstuðningi og farið fram á að málið verði tekið fyrir að nýju (stækkun frístundahúsa)
Borist hefur bréf, þar sem gerðar eru athugasemdir við synjun erindis á síðasta fundi, óskað eftir rökstuðningi og farið fram á að málið verði tekið fyrir að nýju (stækkun frístundahúsa)%0D%0DFrestað.
13. Erindi Stróks v. mat á umhverfisáhrifum efnistöku í Hrossadal og breytingu á aðalskipulagi200701169
Kynntar verða upplýsingar frá verktakafyrirtækinu Stróki ehf. um stöðu mála varðandi áformaða efnistöku í Hrossadal, en verið er að ljúka við gerð endanlegrar umhverfismatsskýrslu.
Kynntar verða upplýsingar frá verktakafyrirtækinu Stróki ehf. um stöðu mála varðandi áformaða efnistöku í Hrossadal, en verið er að ljúka við gerð endanlegrar umhverfismatsskýrslu.%0D%0DFrestað.
14. Nátthagakot, lnr. 125236. Ósk um deiliskipulag tveggja frístundalóða.200702069
Hildigunnur Haraldsdóttir óskar þann 7. febrúar eftir afstöðu nefndarinnar til meðfylgjandi skipulagstillögu, sem gerir ráð fyrir að landinu verði skipt upp í tvær frístundalóðir.
Hildigunnur Haraldsdóttir óskar þann 7. febrúar eftir afstöðu nefndarinnar til meðfylgjandi skipulagstillögu, sem gerir ráð fyrir að landinu verði skipt upp í tvær frístundalóðir.%0D%0DFrestað.
15. Reykjamelur 9 (Heiðarbýli), skipting íbúðarhúss og kvöð á lóð.200702075
Auður Sveinsdóttir óskar þann 15. janúar (mótt. 9. febrúar) eftir samþykki fyrir skiptingu hússins í tvær íbúðir og formlegum samningi vegna kvaðar um göngustíg á lóðinni.
Auður Sveinsdóttir óskar þann 15. janúar (mótt. 9. febrúar) eftir samþykki fyrir skiptingu hússins í tvær íbúðir og formlegum samningi vegna kvaðar um göngustíg á lóðinni.%0D%0DFrestað.%0D%0D
16. Helgafell 5, lnr. 176777. Ósk um stækkun hússins.200702093
Elías Níelsen og Halla Karen Kristjánsdóttir óska þann 13. febrúar eftir samþykki nefndarinnar fyrir grenndarkynningu á tillögu að stækkun hússins skv. meðf. teikningu.
Elías Níelsen og Halla Karen Kristjánsdóttir óska þann 13. febrúar eftir samþykki nefndarinnar fyrir grenndarkynningu á tillögu að stækkun hússins skv. meðf. teikningu.%0D%0DFrestað.
17. Land úr Suður Reykjum, lnr. 125-436, breyting á deiliskipulagi200702106
Páll Björgvinsson arkitekt f.h. Þuríðar Yngvadóttur og Guðmundar Jónssonar sækir þann 12. febrúar um samþykki nefndarinnar fyrir skiptingu lóðar norðan Efstu Reykja í tvær einbýlishúsalóðir.
Páll Björgvinsson arkitekt f.h. Þuríðar Yngvadóttur og Guðmundar Jónssonar sækir þann 12. febrúar um samþykki nefndarinnar fyrir skiptingu lóðar norðan Efstu Reykja í tvær einbýlishúsalóðir.%0D%0DFrestað.