Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

1. nóvember 2006 kl. 16:30,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Fundargerðir til kynningar

    • 1. Heil­brigðis­eft­ir­lit Kjós­ar­svæð­is fund­ar­gerð 8. fund­ar200610174

      Til máls tóku: HSv, SÓJ, HS og JS. %0D%0DSvar­bréf Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is varð­andi 1. dag­skrárlið a) úr fund­ar­gerð 7. fund­ar lagt fram.%0D%0DFund­ar­gerð 8. fund­ar Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is lögð fram.

      • 2. Stjórn skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins fund­ar­gerð 261. fund­ar200610106

        Fund­ar­gerð 261. fund­ar Stjórn­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram.

        • 3. Stjórn skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins fund­ar­gerð 262. fund­ar200610108

          Til máls tóku: JS, HS og HSv.%0DFund­ar­gerð 262. fund­ar Stjórn­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram.

          • 4. Strætó bs. fund­ar­gerð 82. fund­ar200610088

            Til máls tóku: HSv og JS.%0DFund­ar­gerð 82. fund­ar Strætó bs. lögð fram.

            • 5. Strætó bs. fund­ar­gerð 83. fund­ar200610143

              Til máls tóku: HSv, MM og JS.%0DFund­ar­gerð 83. fund­ar Strætó bs. lögð fram.

              • 6. Sorpa bs. fund­ar­gerð 230. fund­ar200610194

                Til máls tóku: HS, JS og HSv.%0DFund­ar­gerð 230. fund­ar Sorpu bs. lögð fram.

                Fundargerðir til staðfestingar

                • 7. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 797200610023F

                  Fundargerð 797. fundar bæjarráðs til afgreiðslu í einstökum liðum.

                  797. fund­ar­gerð bæj­ar­ráðs Mos­fells­bæj­ar tekin á dagskrá og af­greidd í ein­stök­um lið­um.

                  • 7.1. Er­indi frá Nesvöll­um, varð­ar bú­setu­úr­ræði og nýj­an lífs­stíl fyr­ir eldri íbúa. 200610050

                    Er­indi frá Nesja­völl­um ehf þar sem óskað er eft­ir því að fá að kynna hug­mynda­fræði fé­lags­ins.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 797. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.2. Er­indi Guð­jóns Jens­son­ar v. flu­gör­yggi á Tungu­bökk­um 200610052

                    Tölvu­póst­ur frá Guð­jóni Jens­syni varð­andi flug­völl­inn á Tungu­bökk­um.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 797. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.3. Fé­lag aldr­aðra í Mos­fells­bæ, um­sókn um starfs­styrk 200610053

                    Um­sókn um starfs­styrk.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 797. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.4. Er­indi frá Logos lög­manns­þjón­ustu varð­andi iðn­að­ar­lóð 200610056

                    Logos falast eft­ir lóð und­ir steypu­stöð fyr­ir er­lend­ar skjól­stæð­ing sinn.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 797. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.5. Vor­boð­inn kór fé­lags eldri­borg­ara í Mos­fells­bæ, árs­reikn­ing­ur fé­lags­ins 200610073

                    Árs­reikn­ing­ur Vor­boð­ans, kórs eldri­borg­ara í Mos­fells­bæ.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Árs­reikn­ing­ur Vor­boð­ans lagð­ur fram.

                  • 7.6. Er­indi Golf­klúbb­ur Bakka­kots, beiðni um styrk. 200610075

                    Styrk­beiðni frá golf­klúbbn­um Bakka­koti.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 797. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.7. Er­indi Heil­brigð­is­ráðu­neyt­is­ins, Hreyf­ing fyr­ir alla 200610077

                    Hreyf­ing fyr­ir alla.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 797. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.8. Er­indi Verklands ehf. varð­andi upp­setn­ingu á skilt­um 200610078

                    Verk­land ósk­ar tíma­bund­ins leyf­is fyr­ir upp­setn­ingu aug­lýs­inga­skilt­is vegna ný­fram­kvæmda í Hlíð­ar­túns­hverfi.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 797. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.9. Er­indi Kjós­ar­hrepps varð­andi breyt­inga á svæð­is­skipu­lagi höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins 200610087

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 797. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.10. Er­indi frá Al­þjóða­húsi varð­andi þjón­ustu­samn­ing 200610093

                    Óskað er eft­ir gerð þjón­ustu­samn­ings við Al­þjóða­hús­ið.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 797. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.11. Er­indi Golf­klúbbs­ins Kjal­ar varð­andi styrk 200610101

                    Styrk­umsókn golf­klúbbs­ins Kjal­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 797. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.12. Þjón­ustu­hóp­ur aldr­aðra 200610104

                    Fé­lags­mála­stjóri ósk­ar eft­ir form­legri til­nefn­ingu for­manns­efn­is í þjón­ustu­hóp aldr­aðra.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 797. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.13. Um­sókn um lóð 200610109

                    Atlantsolín ósk­ar eft­ir lóð við Sunnukrika.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 797. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.14. Er­indi Bjarna Sv. Guð­munds­son­ar varð­andi til­boð um sam­vinnu við upp­bygg­ingu Leir­vogstungu. 200504203

                    Er­ind­ið varð­ar beiðni um út­gáfu stofns­kjala vegna upp­skipt­ing­ar lóða í landi Leir­vogstungu í Mos­fells­bæ.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Frestað.

                  • 7.15. Um­ræða um stöðu og rekst­ur Strætó bs. 200610120

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Lagt fram.

                  • 8. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 798200610031F

                    Fundargerð 798. fundar bæjarráðs til afgreiðslu í einstökum liðum.%0D%0D1. dagskrárlit erindi Varmársamtakanna er vísað frá bæjarráði til afgreiðslu í bæjarstjórn.

                    798. fund­ar­gerð bæj­ar­ráðs Mos­fells­bæj­ar tekin á dagskrá og af­greidd í ein­stök­um lið­um.

                    • 8.1. Er­indi Varmár­sam­tak­anna varð­andi tengi­braut í stokk und­ir Ásland 200610043

                      Áður á dagskrá 796. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem sam­þykkt var að óska um­sagn­ar bæj­ar­verk­fræð­ings.%0D

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Til máls tóku: JS, HSv og MM.%0D%0DTil­laga vegna 1. máls í fund­ar­gerð bæj­ar­ráðs no.798 um tengi­braut í stokk und­ir Ásland.%0DBæj­ar­full­trú­ar Sam­fylk­ing­ar gera það að til­lögu sinni að bæj­ar­stjórn sam­þykki að þessi kost­ur á tengi­braut við Helga­fells­land verði skoð­að­ur nán­ar. Hann ásamt öðr­um hugs­an­leg­um lausn­um á tengi­braut við Helga­fells­hverfi verði skoð­að­ir með til­liti til áhrifa á nátt­úru svæð­is­ins, um­ferð, bú­setu, at­vinnu- og mann­líf, tækni­legra út­færslu og kostn­að­ar við fram­kvæmd­ir. Með þess­um hætti er hægt að bera sam­an mis­mun­andi lausn­ir með raun­hæf­um hætti. Var­má­in og um­hverfi henn­ar sem úti­vistarperla í hjarta bæj­ar­ins er hags­mun­ar­mál allra bæj­ar­búa. %0DÞví væri það eðli­legt að í fram­haldi slíkr­ar skoð­un­ar á mis­mun­andi lausn­um væri val­ið lagt í hend­ur bæj­ar­búa. %0D%0DTil­lag­an borin upp og felld með fjór­um at­kvæð­um gegn tveim­ur.%0D%0DBæj­ar­full­trú­ar D- og V- lista vilja þakka Varmár­sam­tök­un­um fyr­ir þann áhuga sem þau hafa sýnt varð­andi veg­teng­ing­ar í Helga­fells­hverfi og hug­mynd­ir þar að lút­andi. Ljóst er hins­veg­ar að til­laga sam­tak­anna um stokk und­ir Ásland og mis­læg gatna­mót á þeim stað við Vest­ur­landsveg er ekki raun­hæf. Sam­kvæmt um­sögn bæj­ar­verk­fræð­ins er kostn­að­ur við þá lausn um 1.000 mkr. meiri en við þeg­ar kynnta lausn þar sem kaupa þarf upp þó nokk­ur hús í hverf­inu og rífa til að hug­mynd­in sé fram­kvæm­an­leg. Auk þess hef­ur aldrei ver­ið gert ráð fyr­ir teng­in­um við Helga­fells­hverfi á þess­um stað og því væri ver­ið að ganga veru­lega á rétt þeirra íbúa sem þarna búa ef kúvent væri í skipu­lags­mál­um eins og hér er lagt til. Jafn­framt má full­yrða að teng­ing á þess­um stað yrði at­vinnu­starfs­semi og ferða­þjón­ustu í Ála­fosskvos mjög erf­ið þar sem gatna­mót­um á nú­ver­andi stað yrði lokað vegna stefnu Vega­gerð­ar­inn­ar þar um.%0D

                    • 8.2. Er­indi Daða Run­ólfs­son­ar og fleiri varð­andi stofnskjöl lóða í landi Leir­vogstungu í Mos­fells­bæ 200610175

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 798. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.3. Bréf frá Sorpu bs v/drög að þjón­ustu­samn­ingi. 200609036

                      Fram er lagt minn­is­blað bæj­ar­stjóra.%0D

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 798. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.4. Er­indi Ís­land­s­póst v. hús­næð­is­mál Ís­land­s­pósts í Mos­fells­bæ 200608013

                      Bæj­ar­rit­ari ger­ir grein fyr­ir af­stöðu sinni og bæj­ar­stjóra á fund­in­um varð­andi ósk Ís­land­s­pósts.%0D

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Lagt fram.

                    • 8.5. Minn­is­blað bæj­ar­verk­fræð­ings vegna iðn­að­ar­hverf­is við Desja­mýri 200604003

                      Fram er lögð bók­un á 182. fundi skipu­lags­nefnd­ar, sem lit­ið er á sem um­sögn nefnd­ar­inn­ar til bæj­ar­ráðs.%0D

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Lagt fram.

                    • 8.6. Er­indi Lög­reglu­stjór­ans í Reykja­vík, um­sagn­ar­beiðni vegna veit­inga­leyf­is fyr­ir Pizza­bæ 200610113

                      Hér er á ferð­inni hefð­bun­in beiðni lög­reglu­stjóra um um­sögn vegna um­sókn­ar um veit­inga­leyfi.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 798. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.7. Er­indi Al­þing­is, beiðni um um­sögn á frum­varpi til laga um gatna­gerð­ar­gjald 200610136

                      Hér er á ferð­inni hefð­bun­in beiðni um um­sögn við laga­frum­varp.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 798. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.8. Er­indi Al­þing­is, beiðni um um­sögn á frum­varpi til laga um lög­heim­ili og skipu­lags- og bygg­ing­ar­lög 200610137

                      Hér er á ferð­inni hefð­bun­in beiðni um um­sögn við laga­frum­varp.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 798. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.9. Er­indi nefnd­ar skv. álykt­un Al­þing­is, ósk um upp­lýs­ing­ar um gögn í vörslu Mos. v. ör­ygg­is­mál Ís­lands 200610138

                      Nefnd­in ósk­ar upp­lýs­inga um hvort og þá að listi verði úbú­in er inni­haldi yf­ir­lit yfir gögn um ör­ygg­is­mál.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 798. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.10. Er­indi Magnús­ar H. Magnús­son­ar v. end­ur­bygg­ingu bíl­skúrs við Ála­fossveg 20 200610148

                      Er­ind­ið varð­ar ósk til þess að fá að end­ur­byggja skúr í Ála­fosskvos.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 798. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.11. Nýtt eld­hús við Reykja­kot 200610153

                      Minn­is­blað bæj­ar­verk­fræð­ings með val­kost­um og kostn­að­ar­áætl­un­um lagt fram.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 798. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.12. Gatna­gerð við Sunnukrika 200610154

                      Bæj­ar­verk­fræð­ing­ur ósk­ar heim­ild­ar til þess að gera verð­könn­un vegna gatna­gerð­ar við Sunnukrika.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 798. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.13. Er­indi Kol­brún­ar Dagg­ar v. að­gengi fatl­aðra að íþróttamið­stöð­inni að Varmá 200610156

                      Óskað er eft­ir lag­fær­ing­um á að­gengi fyr­ir fatl­aða.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 798. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.14. Lága­fells­skóli 3. áfangi Hönn­un­ar­samn­ing­ur 200606236

                      Óskað er heim­ild­ar til út­boðs 3. áfanga.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 798. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                    • 9. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 70200610026F

                      Fundargerð fjölskyldunefndar til afgreiðslu í einstökum liðum.

                      70. fund­ar­gerð fjöl­skyldu­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar tekin á dagskrá og af­greidd í ein­stök­um lið­um.

                      • 9.1. Ferða­þjón­usta fatl­aðra 200610048

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Til máls tóku: HBA og MM.%0DAfgreiðsla 70. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.2. Rekst­ur þjón­ustumið­stöðv­ar aldr­aðra í Mos­fells­bæ. 200610051

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Lagt fram.

                      • 9.3. Dag­vist aldr­aðra, rekstr­ar­upp­lýs­ing­ar 200610123

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Lagt fram.

                      • 9.4. Er­indi frá Al­þjóða­húsi varð­andi þjón­ustu­samn­ing 200610093

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Til máls tóku: HBA, HS, MM og JS.%0DAfgreiðsla 70. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.5. Er­indi frá Nesvöll­um, varð­ar bú­setu­úr­ræði og nýj­an lífs­stíl fyr­ir eldri íbúa. 200610050

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 70. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.6. Vímu­laus æska - um­sókn um styrk 200610020

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 70. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                      • 10. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 172200610028F

                        Fundargerð 172. fundar fræðslunefndar til afgreiðslu í einstökum liðum.%0D%0DÍ 9. dagskrárlið leggur fræsðlunefnd til við bæjarstjórn að hrinda framlagðri aðgerðaráætlun í framkvæmd.

                        172. fund­ar­gerð fræðslu­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar tekin á dagskrá og af­greidd í ein­stök­um lið­um.

                        • 10.1. Heim­sókn í leik­skól­ann Huldu­berg 200610127

                          ATH. - ATH. - ATH. MÆT­ING Á HULDU­BERG KL. 17:00%0D%0DFund­ur­inn held­ur áfram í Kjarna, 4. hæð kl. 18:00 að aflokn­um fyrstu 2 mál­um, sem far­ið verð­ur yfir á leik­skól­an­um.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Lagt fram.

                        • 10.2. Náms­skrár leik­skóla Mos­fells­bæj­ar - Huldu­berg og Hlíð 200610133

                          Nám­skrár Huldu­bergs og Hlíð­ar send­ar með ra­f­rænu fund­ar­boði. Prent­uð ein­tök verða af­hend fund­ar­mönn­um á fund­in­um.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Lagt fram.

                        • 10.3. Opin hús fyr­ir for­eldra í Mos­fells­bæ vet­ur­inn 2006-7 200610132

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Lagt fram.

                        • 10.4. Þroska­hjól­ið - kynn­ing á fræðslu­efni fyr­ir for­eldra 3 mán­aða - 5 ára barna 200610129

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Lagt fram.

                        • 10.5. Dag­mæð­ur - staða mála haust­ið 2006. 200610130

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Lagt fram.

                        • 10.6. Kynn­ing á mál­efn­um dag­mæðra í ná­granna­lönd­um 200610131

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Lagt fram.

                        • 10.7. Árs­skýrsla leik­skóla­sviðs 2005-6 200610128

                          Með fund­ar­boð­inu fylg­ir prent­uð Árs­skýrsla

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Til máls tóku: JS, HSv, GDA og HS.%0DLagt fram.

                        • 10.8. Leik­skól­ar Mos­fells­bæj­ar - vist­un­ar­form og fjöldi barna á leik­skól­un­um haust­ið 2006. 200610134

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Lagt fram.

                        • 10.9. Allt hef­ur áhrif, einkum við sjálf 200602019

                          Lögð fram drög að að­gerðaráætlun fyr­ir Mos­fells­bæ 2006-8.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 172. fund­ar fræðslu­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                        • 11. Menn­ing­ar­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 113200610029F

                          Fundargerð 113. fundar menningarmálanefndar til afgreiðslu í einstökum liðum.

                          113. fund­ar­gerð menn­ing­ar­mála­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar tekin á dagskrá og af­greidd í ein­stök­um lið­um.

                          • 11.1. Sam­vinna menn­ing­ar­mála­nefnd­ar og bæj­arlista­manns um kynn­ingu á sér og verk­um sín­um inn­an Mos­fells­bæj­ar. 200608268

                            Á fund­inn mæt­ir bæj­arlista­mað­ur Mos­fells­bæj­ar 2006, Jó­hann Hjálm­ars­son.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 113. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                          • 11.2. Kaup á lista­verk­um 200605274

                            Far­ið verð­ur yfir hug­mynd­ir um kaup á verk­um eft­ir Snorra Ásmunds­son.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Til máls tóku: HBA, HSv og KT.%0DLagt fram.

                          • 11.3. Stefnu­mót­un í menn­ing­ar­mál­um 200603117

                            Signý Páls­dótt­ir, skrif­stofu­stjóri skrif­stofu menn­ing­ar­mála Reykja­vík­ur­borg­ar, mæt­ir á fund­inn og ræð­ir um stefnu­mót­un og hugs­an­legt sam­st­arf milli Mos­fells­bæj­ar og Reykja­vík­ur um menn­ing­ar­mál.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Til máls tók: HBA.%0DLagt fram.

                          • 11.4. Að­ventu­tón­leik­ar 2006 200610149

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 113. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                          • 12. Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 182200610027F

                            Fundargerð 182. fundar skipulags- og byggingarnefndar til afgreiðslu í einstökum liðum.

                            182. fund­ar­gerð skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar tekin á dagskrá og af­greidd í ein­stök­um lið­um.

                            • 12.1. Er­indi Kjós­ar­hrepps varð­andi breyt­inga á svæð­is­skipu­lagi höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins 200610087

                              Sig­ur­björn Hjalta­son f.h. Kjós­ar­hrepps ósk­ar eft­ir at­huga­semd­um og ábend­ing­um Mos­fells­bæj­ar ef ein­hverj­ar eru við áformaða breyt­ingu á svæð­is­skipu­lagi höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins, sem felst í því að skil­grein­ing lands ofan 220 m hæð­ar­línu í Kjós­ar­hreppi breyt­ist úr "opið óbyggt svæði" í "land­bún­að­ar­svæði". Vísað til nefnd­ar­inn­ar til um­sagn­ar og af­greiðslu af bæj­ar­ráði 19. októ­ber 2006.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Af­greiðsla 182. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                            • 12.2. Minn­is­blað bæj­ar­verk­fræð­ings vegna iðn­að­ar­hverf­is við Desja­mýri 200604003

                              Tek­ið fyr­ir minn­is­blað bæj­ar­verk­fræð­ings dags. 3. októ­ber um kostn­að vegna gatna­fram­kvæmda og hugs­an­leg­ar breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi. Vísað til nefnd­ar­inn­ar til um­sagn­ar af bæj­ar­ráði 16. októ­ber 2006

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Af­greiðsla 182. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                            • 12.3. Um­sókn um lóð und­ir bens­ín­stöð 200610109

                              Er­indi frá Atlantsolíu ehf. dags. 6. októ­ber, þar sem sótt er um lóð und­ir bens­ín­stöð við Sunnukrika. Vísað til nefnd­ar­inn­ar til um­sagn­ar af bæj­ar­ráði 19. októ­ber 2006.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Af­greiðsla 182. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                            • 12.4. Stórikriki 59, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi. 200607115

                              Grennd­arkynn­ingu á til­lögu að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi lauk 13. októ­ber 2006. Þrjár at­huga­semd­ir bár­ust: Frá bygg­ing­ar­fé­lag­inu Staf­holti dags. 13. sept­em­ber 2006, frá Grét­ari Ind­riða­syni dags. 10. októ­ber 2006 og frá Páli Ág­ústi Ól­afs­syni dags. 12. októ­ber 2006.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Af­greiðsla 182. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                            • 12.5. Þrast­ar­höfði 34 - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 200607078

                              Grennd­arkynn­ingu á til­lögu að frá­vik­um frá deili­skipu­lags­skil­mál­um lauk 19. októ­ber með því að all­ir þátt­tak­end­ur höfðu lýst yfir sam­þykki sínu með árit­un á upp­drátt.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Af­greiðsla 182. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                            • 12.6. Litlikriki 39 - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 200606113

                              Er­indi Björg­vins Víg­lunds­son­ar f.h. lóð­ar­hafa, dags. 21. sept­em­ber 2006, þar sem óskað er eft­ir að nefnd­in sam­þykki minni­hátt­ar frá­vik frá skipu­lags­skil­mál­um, sem felst í því að auka­í­búð verði 65 m2 brúttó í stað 60 m2.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Af­greiðsla 182. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, um að nefnd­in sé nei­kvæð í af­stöðu sinni, stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                            • 12.7. Deili­skipu­lag mið­bæj­ar Mos­fells­bæj­ar 200504043

                              Gerð verð­ur grein fyr­ir við­ræð­um við dr. Bjarna Reyn­ars­son skipu­lags­fræð­ing og Sig­urð Ein­ars­son arki­tekt um hugs­an­legt fyr­ir­komulag rýni­hópa­vinnu.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Af­greiðsla 182. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                            • 12.8. Brú­ar­hóll - Vinj­ar, breyt­ing á deili­skipu­lagi Teiga­hverf­is 200503181

                              Breyt­ing á deili­skipu­lagi, sem nefnd­in sam­þykkti 4. júlí s.l. tekin fyr­ir að nýju, þar sem í ljós kom við lokafrág­ang upp­drátt­ar að gera þurfti á hon­um leið­rétt­ing­ar og breyt­ing­ar.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Af­greiðsla 182. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                            • 12.9. Deili­skipu­lag, Reið­leið frá Vest­ur­lands­vegi að Hafra­vatni 200503337

                              At­huga­semda­fresti við til­lögu að deili­skipu­lagi, sem aug­lýst var sam­hliða til­lögu að breyt­ingu á að­al­skipu­lagi, lauk 4. júlí s.l. Eng­in at­huga­semd barst.%0DÁ 174. fundi frest­aði nefnd­in af­greiðslu máls­ins þar til sam­svar­andi að­al­skipu­lags­breyt­ing hefði tek­ið gildi, en aug­lýs­ing um gildis­töku henn­ar birt­ist 10. októ­ber s.l.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Af­greiðsla 182. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, um að skipu­lags­full­trúa verði fal­ið að ann­ast gildis­töku­ferl­ið, stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                            • 12.10. Há­holt 13-15 - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 200511273

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Af­greiðsla 182. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                            • 13. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 124200610018F

                              Fundargerð 124. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa til afgreiðslu í einstökum liðum.

                              124. fund­ar­gerð af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa Mos­fells­bæj­ar tekin á dagskrá og af­greidd í ein­stök­um lið­um.

                              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:12