1. nóvember 2006 kl. 16:30,
bæjarstjórnarsalur
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Fundargerðir til kynningar
1. Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis fundargerð 8. fundar200610174
Til máls tóku: HSv, SÓJ, HS og JS. %0D%0DSvarbréf Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis varðandi 1. dagskrárlið a) úr fundargerð 7. fundar lagt fram.%0D%0DFundargerð 8. fundar Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis lögð fram.
2. Stjórn skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins fundargerð 261. fundar200610106
Fundargerð 261. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins lögð fram.
3. Stjórn skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins fundargerð 262. fundar200610108
Til máls tóku: JS, HS og HSv.%0DFundargerð 262. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins lögð fram.
4. Strætó bs. fundargerð 82. fundar200610088
Til máls tóku: HSv og JS.%0DFundargerð 82. fundar Strætó bs. lögð fram.
5. Strætó bs. fundargerð 83. fundar200610143
Til máls tóku: HSv, MM og JS.%0DFundargerð 83. fundar Strætó bs. lögð fram.
6. Sorpa bs. fundargerð 230. fundar200610194
Til máls tóku: HS, JS og HSv.%0DFundargerð 230. fundar Sorpu bs. lögð fram.
Fundargerðir til staðfestingar
7. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 797200610023F
Fundargerð 797. fundar bæjarráðs til afgreiðslu í einstökum liðum.
797. fundargerð bæjarráðs Mosfellsbæjar tekin á dagskrá og afgreidd í einstökum liðum.
7.1. Erindi frá Nesvöllum, varðar búsetuúrræði og nýjan lífsstíl fyrir eldri íbúa. 200610050
Erindi frá Nesjavöllum ehf þar sem óskað er eftir því að fá að kynna hugmyndafræði félagsins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 797. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
7.2. Erindi Guðjóns Jenssonar v. flugöryggi á Tungubökkum 200610052
Tölvupóstur frá Guðjóni Jenssyni varðandi flugvöllinn á Tungubökkum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 797. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
7.3. Félag aldraðra í Mosfellsbæ, umsókn um starfsstyrk 200610053
Umsókn um starfsstyrk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 797. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
7.4. Erindi frá Logos lögmannsþjónustu varðandi iðnaðarlóð 200610056
Logos falast eftir lóð undir steypustöð fyrir erlendar skjólstæðing sinn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 797. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
7.5. Vorboðinn kór félags eldriborgara í Mosfellsbæ, ársreikningur félagsins 200610073
Ársreikningur Vorboðans, kórs eldriborgara í Mosfellsbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
Ársreikningur Vorboðans lagður fram.
7.6. Erindi Golfklúbbur Bakkakots, beiðni um styrk. 200610075
Styrkbeiðni frá golfklúbbnum Bakkakoti.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 797. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
7.7. Erindi Heilbrigðisráðuneytisins, Hreyfing fyrir alla 200610077
Hreyfing fyrir alla.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 797. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
7.8. Erindi Verklands ehf. varðandi uppsetningu á skiltum 200610078
Verkland óskar tímabundins leyfis fyrir uppsetningu auglýsingaskiltis vegna nýframkvæmda í Hlíðartúnshverfi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 797. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
7.9. Erindi Kjósarhrepps varðandi breytinga á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins 200610087
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 797. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
7.10. Erindi frá Alþjóðahúsi varðandi þjónustusamning 200610093
Óskað er eftir gerð þjónustusamnings við Alþjóðahúsið.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 797. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
7.11. Erindi Golfklúbbsins Kjalar varðandi styrk 200610101
Styrkumsókn golfklúbbsins Kjalar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 797. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
7.12. Þjónustuhópur aldraðra 200610104
Félagsmálastjóri óskar eftir formlegri tilnefningu formannsefnis í þjónustuhóp aldraðra.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 797. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
7.13. Umsókn um lóð 200610109
Atlantsolín óskar eftir lóð við Sunnukrika.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 797. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
7.14. Erindi Bjarna Sv. Guðmundssonar varðandi tilboð um samvinnu við uppbyggingu Leirvogstungu. 200504203
Erindið varðar beiðni um útgáfu stofnskjala vegna uppskiptingar lóða í landi Leirvogstungu í Mosfellsbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
7.15. Umræða um stöðu og rekstur Strætó bs. 200610120
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
8. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 798200610031F
Fundargerð 798. fundar bæjarráðs til afgreiðslu í einstökum liðum.%0D%0D1. dagskrárlit erindi Varmársamtakanna er vísað frá bæjarráði til afgreiðslu í bæjarstjórn.
798. fundargerð bæjarráðs Mosfellsbæjar tekin á dagskrá og afgreidd í einstökum liðum.
8.1. Erindi Varmársamtakanna varðandi tengibraut í stokk undir Ásland 200610043
Áður á dagskrá 796. fundar bæjarráðs þar sem samþykkt var að óska umsagnar bæjarverkfræðings.%0D
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: JS, HSv og MM.%0D%0DTillaga vegna 1. máls í fundargerð bæjarráðs no.798 um tengibraut í stokk undir Ásland.%0DBæjarfulltrúar Samfylkingar gera það að tillögu sinni að bæjarstjórn samþykki að þessi kostur á tengibraut við Helgafellsland verði skoðaður nánar. Hann ásamt öðrum hugsanlegum lausnum á tengibraut við Helgafellshverfi verði skoðaðir með tilliti til áhrifa á náttúru svæðisins, umferð, búsetu, atvinnu- og mannlíf, tæknilegra útfærslu og kostnaðar við framkvæmdir. Með þessum hætti er hægt að bera saman mismunandi lausnir með raunhæfum hætti. Varmáin og umhverfi hennar sem útivistarperla í hjarta bæjarins er hagsmunarmál allra bæjarbúa. %0DÞví væri það eðlilegt að í framhaldi slíkrar skoðunar á mismunandi lausnum væri valið lagt í hendur bæjarbúa. %0D%0DTillagan borin upp og felld með fjórum atkvæðum gegn tveimur.%0D%0DBæjarfulltrúar D- og V- lista vilja þakka Varmársamtökunum fyrir þann áhuga sem þau hafa sýnt varðandi vegtengingar í Helgafellshverfi og hugmyndir þar að lútandi. Ljóst er hinsvegar að tillaga samtakanna um stokk undir Ásland og mislæg gatnamót á þeim stað við Vesturlandsveg er ekki raunhæf. Samkvæmt umsögn bæjarverkfræðins er kostnaður við þá lausn um 1.000 mkr. meiri en við þegar kynnta lausn þar sem kaupa þarf upp þó nokkur hús í hverfinu og rífa til að hugmyndin sé framkvæmanleg. Auk þess hefur aldrei verið gert ráð fyrir tenginum við Helgafellshverfi á þessum stað og því væri verið að ganga verulega á rétt þeirra íbúa sem þarna búa ef kúvent væri í skipulagsmálum eins og hér er lagt til. Jafnframt má fullyrða að tenging á þessum stað yrði atvinnustarfssemi og ferðaþjónustu í Álafosskvos mjög erfið þar sem gatnamótum á núverandi stað yrði lokað vegna stefnu Vegagerðarinnar þar um.%0D
8.2. Erindi Daða Runólfssonar og fleiri varðandi stofnskjöl lóða í landi Leirvogstungu í Mosfellsbæ 200610175
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 798. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
8.3. Bréf frá Sorpu bs v/drög að þjónustusamningi. 200609036
Fram er lagt minnisblað bæjarstjóra.%0D
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 798. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
8.4. Erindi Íslandspóst v. húsnæðismál Íslandspósts í Mosfellsbæ 200608013
Bæjarritari gerir grein fyrir afstöðu sinni og bæjarstjóra á fundinum varðandi ósk Íslandspósts.%0D
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
8.5. Minnisblað bæjarverkfræðings vegna iðnaðarhverfis við Desjamýri 200604003
Fram er lögð bókun á 182. fundi skipulagsnefndar, sem litið er á sem umsögn nefndarinnar til bæjarráðs.%0D
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
8.6. Erindi Lögreglustjórans í Reykjavík, umsagnarbeiðni vegna veitingaleyfis fyrir Pizzabæ 200610113
Hér er á ferðinni hefðbunin beiðni lögreglustjóra um umsögn vegna umsóknar um veitingaleyfi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 798. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
8.7. Erindi Alþingis, beiðni um umsögn á frumvarpi til laga um gatnagerðargjald 200610136
Hér er á ferðinni hefðbunin beiðni um umsögn við lagafrumvarp.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 798. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
8.8. Erindi Alþingis, beiðni um umsögn á frumvarpi til laga um lögheimili og skipulags- og byggingarlög 200610137
Hér er á ferðinni hefðbunin beiðni um umsögn við lagafrumvarp.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 798. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
8.9. Erindi nefndar skv. ályktun Alþingis, ósk um upplýsingar um gögn í vörslu Mos. v. öryggismál Íslands 200610138
Nefndin óskar upplýsinga um hvort og þá að listi verði úbúin er innihaldi yfirlit yfir gögn um öryggismál.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 798. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
8.10. Erindi Magnúsar H. Magnússonar v. endurbyggingu bílskúrs við Álafossveg 20 200610148
Erindið varðar ósk til þess að fá að endurbyggja skúr í Álafosskvos.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 798. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
8.11. Nýtt eldhús við Reykjakot 200610153
Minnisblað bæjarverkfræðings með valkostum og kostnaðaráætlunum lagt fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 798. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
8.12. Gatnagerð við Sunnukrika 200610154
Bæjarverkfræðingur óskar heimildar til þess að gera verðkönnun vegna gatnagerðar við Sunnukrika.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 798. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
8.13. Erindi Kolbrúnar Daggar v. aðgengi fatlaðra að íþróttamiðstöðinni að Varmá 200610156
Óskað er eftir lagfæringum á aðgengi fyrir fatlaða.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 798. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
8.14. Lágafellsskóli 3. áfangi Hönnunarsamningur 200606236
Óskað er heimildar til útboðs 3. áfanga.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 798. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
9. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 70200610026F
Fundargerð fjölskyldunefndar til afgreiðslu í einstökum liðum.
70. fundargerð fjölskyldunefndar Mosfellsbæjar tekin á dagskrá og afgreidd í einstökum liðum.
9.1. Ferðaþjónusta fatlaðra 200610048
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: HBA og MM.%0DAfgreiðsla 70. fundar fjölskyldunefndar staðfest með sjö atkvæðum.
9.2. Rekstur þjónustumiðstöðvar aldraðra í Mosfellsbæ. 200610051
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
9.3. Dagvist aldraðra, rekstrarupplýsingar 200610123
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
9.4. Erindi frá Alþjóðahúsi varðandi þjónustusamning 200610093
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: HBA, HS, MM og JS.%0DAfgreiðsla 70. fundar fjölskyldunefndar staðfest með sjö atkvæðum.
9.5. Erindi frá Nesvöllum, varðar búsetuúrræði og nýjan lífsstíl fyrir eldri íbúa. 200610050
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 70. fundar fjölskyldunefndar staðfest með sjö atkvæðum.
9.6. Vímulaus æska - umsókn um styrk 200610020
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 70. fundar fjölskyldunefndar staðfest með sjö atkvæðum.
10. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 172200610028F
Fundargerð 172. fundar fræðslunefndar til afgreiðslu í einstökum liðum.%0D%0DÍ 9. dagskrárlið leggur fræsðlunefnd til við bæjarstjórn að hrinda framlagðri aðgerðaráætlun í framkvæmd.
172. fundargerð fræðslunefndar Mosfellsbæjar tekin á dagskrá og afgreidd í einstökum liðum.
10.1. Heimsókn í leikskólann Hulduberg 200610127
ATH. - ATH. - ATH. MÆTING Á HULDUBERG KL. 17:00%0D%0DFundurinn heldur áfram í Kjarna, 4. hæð kl. 18:00 að afloknum fyrstu 2 málum, sem farið verður yfir á leikskólanum.
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
10.2. Námsskrár leikskóla Mosfellsbæjar - Hulduberg og Hlíð 200610133
Námskrár Huldubergs og Hlíðar sendar með rafrænu fundarboði. Prentuð eintök verða afhend fundarmönnum á fundinum.
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
10.3. Opin hús fyrir foreldra í Mosfellsbæ veturinn 2006-7 200610132
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
10.4. Þroskahjólið - kynning á fræðsluefni fyrir foreldra 3 mánaða - 5 ára barna 200610129
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
10.5. Dagmæður - staða mála haustið 2006. 200610130
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
10.6. Kynning á málefnum dagmæðra í nágrannalöndum 200610131
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
10.7. Ársskýrsla leikskólasviðs 2005-6 200610128
Með fundarboðinu fylgir prentuð Ársskýrsla
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: JS, HSv, GDA og HS.%0DLagt fram.
10.8. Leikskólar Mosfellsbæjar - vistunarform og fjöldi barna á leikskólunum haustið 2006. 200610134
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
10.9. Allt hefur áhrif, einkum við sjálf 200602019
Lögð fram drög að aðgerðaráætlun fyrir Mosfellsbæ 2006-8.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 172. fundar fræðslunefndar staðfest með sjö atkvæðum.
11. Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar - 113200610029F
Fundargerð 113. fundar menningarmálanefndar til afgreiðslu í einstökum liðum.
113. fundargerð menningarmálanefndar Mosfellsbæjar tekin á dagskrá og afgreidd í einstökum liðum.
11.1. Samvinna menningarmálanefndar og bæjarlistamanns um kynningu á sér og verkum sínum innan Mosfellsbæjar. 200608268
Á fundinn mætir bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2006, Jóhann Hjálmarsson.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 113. fundar fjölskyldunefndar staðfest með sjö atkvæðum.
11.2. Kaup á listaverkum 200605274
Farið verður yfir hugmyndir um kaup á verkum eftir Snorra Ásmundsson.
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: HBA, HSv og KT.%0DLagt fram.
11.3. Stefnumótun í menningarmálum 200603117
Signý Pálsdóttir, skrifstofustjóri skrifstofu menningarmála Reykjavíkurborgar, mætir á fundinn og ræðir um stefnumótun og hugsanlegt samstarf milli Mosfellsbæjar og Reykjavíkur um menningarmál.
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tók: HBA.%0DLagt fram.
11.4. Aðventutónleikar 2006 200610149
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 113. fundar fjölskyldunefndar staðfest með sjö atkvæðum.
12. Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 182200610027F
Fundargerð 182. fundar skipulags- og byggingarnefndar til afgreiðslu í einstökum liðum.
182. fundargerð skipulags- og byggingarnefndar Mosfellsbæjar tekin á dagskrá og afgreidd í einstökum liðum.
12.1. Erindi Kjósarhrepps varðandi breytinga á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins 200610087
Sigurbjörn Hjaltason f.h. Kjósarhrepps óskar eftir athugasemdum og ábendingum Mosfellsbæjar ef einhverjar eru við áformaða breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins, sem felst í því að skilgreining lands ofan 220 m hæðarlínu í Kjósarhreppi breytist úr "opið óbyggt svæði" í "landbúnaðarsvæði". Vísað til nefndarinnar til umsagnar og afgreiðslu af bæjarráði 19. október 2006.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 182. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest með sjö atkvæðum.
12.2. Minnisblað bæjarverkfræðings vegna iðnaðarhverfis við Desjamýri 200604003
Tekið fyrir minnisblað bæjarverkfræðings dags. 3. október um kostnað vegna gatnaframkvæmda og hugsanlegar breytingar á deiliskipulagi. Vísað til nefndarinnar til umsagnar af bæjarráði 16. október 2006
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 182. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest með sjö atkvæðum.
12.3. Umsókn um lóð undir bensínstöð 200610109
Erindi frá Atlantsolíu ehf. dags. 6. október, þar sem sótt er um lóð undir bensínstöð við Sunnukrika. Vísað til nefndarinnar til umsagnar af bæjarráði 19. október 2006.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 182. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest með sjö atkvæðum.
12.4. Stórikriki 59, ósk um breytingu á deiliskipulagi. 200607115
Grenndarkynningu á tillögu að breytingum á deiliskipulagi lauk 13. október 2006. Þrjár athugasemdir bárust: Frá byggingarfélaginu Stafholti dags. 13. september 2006, frá Grétari Indriðasyni dags. 10. október 2006 og frá Páli Ágústi Ólafssyni dags. 12. október 2006.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 182. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest með sjö atkvæðum.
12.5. Þrastarhöfði 34 - Umsókn um byggingarleyfi 200607078
Grenndarkynningu á tillögu að frávikum frá deiliskipulagsskilmálum lauk 19. október með því að allir þátttakendur höfðu lýst yfir samþykki sínu með áritun á uppdrátt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 182. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest með sjö atkvæðum.
12.6. Litlikriki 39 - Umsókn um byggingarleyfi 200606113
Erindi Björgvins Víglundssonar f.h. lóðarhafa, dags. 21. september 2006, þar sem óskað er eftir að nefndin samþykki minniháttar frávik frá skipulagsskilmálum, sem felst í því að aukaíbúð verði 65 m2 brúttó í stað 60 m2.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 182. fundar skipulags- og byggingarnefndar, um að nefndin sé neikvæð í afstöðu sinni, staðfest með sjö atkvæðum.
12.7. Deiliskipulag miðbæjar Mosfellsbæjar 200504043
Gerð verður grein fyrir viðræðum við dr. Bjarna Reynarsson skipulagsfræðing og Sigurð Einarsson arkitekt um hugsanlegt fyrirkomulag rýnihópavinnu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 182. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest með sjö atkvæðum.
12.8. Brúarhóll - Vinjar, breyting á deiliskipulagi Teigahverfis 200503181
Breyting á deiliskipulagi, sem nefndin samþykkti 4. júlí s.l. tekin fyrir að nýju, þar sem í ljós kom við lokafrágang uppdráttar að gera þurfti á honum leiðréttingar og breytingar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 182. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest með sjö atkvæðum.
12.9. Deiliskipulag, Reiðleið frá Vesturlandsvegi að Hafravatni 200503337
Athugasemdafresti við tillögu að deiliskipulagi, sem auglýst var samhliða tillögu að breytingu á aðalskipulagi, lauk 4. júlí s.l. Engin athugasemd barst.%0DÁ 174. fundi frestaði nefndin afgreiðslu málsins þar til samsvarandi aðalskipulagsbreyting hefði tekið gildi, en auglýsing um gildistöku hennar birtist 10. október s.l.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 182. fundar skipulags- og byggingarnefndar, um að skipulagsfulltrúa verði falið að annast gildistökuferlið, staðfest með sjö atkvæðum.
12.10. Háholt 13-15 - Umsókn um byggingarleyfi 200511273
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 182. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest með sjö atkvæðum.
13. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 124200610018F
Fundargerð 124. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa til afgreiðslu í einstökum liðum.
124. fundargerð afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Mosfellsbæjar tekin á dagskrá og afgreidd í einstökum liðum.