Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

18. október 2006 kl. 16:30,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Fundargerðir til kynningar

    • 1. Sorpa bs. fund­ar­gerð 229. fund­ar200609234

      Til máls tóku: JS og HS.%0D%0D229. fund­ar­gerð Sorpu bs. frá 25. sept­em­ber 2006 lögð fram.

      • 2. Strætó bs. fund­ar­gerð 81. fund­ar200610009

        229. fund­ar­gerð Sorpu bs. frá 22. sept­em­ber 2006 lögð fram.

        • 3. Sam­band ís­lenskra sveit­ar­fé­laga fund­ar­gerð 737. fund­ar.200610072

          Til máls tóku: MM og RR.%0D%0D229. fund­ar­gerð Sorpu bs. frá 27. sept­em­ber 2006 lögð fram.

          Fundargerðir til staðfestingar

          • 4. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 791200610002F

            791. fund­ar­gerð bæj­ar­ráðs Mos­fells­bæj­ar tekin á dagskrá og af­greidd í ein­stök­um lið­um.

            • 4.1. Er­indi Daða Run­ólfs­son­ar v. nið­urrif úti­húsa og bíl­skúrs í Leir­vogstungu 3 200609172

              Áður á dagskrá 790. fund­ar bæj­ar­ráðs, þá frestað.%0D

              Niðurstaða þessa fundar:

              Ragn­heið­ur Rík­harðs­dótt­ir tók ekki þátt í at­kvæða­greiðslu um þenn­an lið.%0D%0DAfgreiðsla 791. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sex at­kvæð­um.

            • 4.2. Há­holt 14, er­indi Hús­fé­lags Há­holts 14 varð­andi skipu­lag lóð­ar og deili­skipu­lag 200503105

              Áður á dagskrá 722. fund­ar bæj­ar­ráðs 20. júní 2006. Taka þarf af­stöðu til lóð­ar­stærð­ar og fyr­ir­komu­lags lóð­ar­inn­ar.%0D

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 791. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

            • 4.3. Er­indi varð­andi lækk­un út­svars. Trún­að­ar­mál. 200607069

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 791. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

            • 4.4. Sjálfs­björg fé­lag fatl­aðra, um­sókn um styrk 200610005

              Sjálfs­björg leit­ar eft­ir 200 þús. kr. styrk.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 791. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

            • 4.5. Mót­mæli vegna fyr­ir­hug­aðr­ar efnis­töku í Hrossa­dal í landi Mið­dals 200609206

              Afrit til Mos­fells­bæj­ar af bréf­um til Skipu­lags­sotfn­un­ar rík­is­ins varð­andi fyr­ir­hug­aða efn­is­vinnslu í Hrossa­dal.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Lagt fram.

            • 4.6. Er­indi Fé­lags land­eig­enda í nágr. Selvatns v. efnis­töku í Hrossa­dal 200609179

              Afrit til Mos­fells­bæj­ar af bréf­um til Skipu­lags­sotfn­un­ar rík­is­ins varð­andi fyr­ir­hug­aða efn­is­vinnslu í Hrossa­dal.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Lagt fram.

            • 4.7. At­huga­semd­ir sum­ar­húsa­eig­enda og land­eig­enda við Króka­tjörn, Myrk­urtjörn og Sil­unga­tjörn v. efnis­töku í Hrossa­dal 200609219

              Afrit til Mos­fells­bæj­ar af bréf­um til Skipu­lags­sotfn­un­ar rík­is­ins varð­andi fyr­ir­hug­aða efn­is­vinnslu í Hrossa­dal.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Lagt fram.

            • 4.8. Er­indi Guð­laug­ar Kristó­fersd. v. skipu­lag á spildu úr landi Blikastaða 200609221

              Bréf­rit­ari, sem eig­andi land­spildu í Blikastaðalandi, ósk­ar eft­ir að haft verði sam­ráð við hann varð­andi skipu­lag­mál lands­ins í heild.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 791. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

            • 5. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 792200610006F

              792. fund­ar­gerð bæj­ar­ráðs Mos­fells­bæj­ar tekin á dagskrá og af­greidd í ein­stök­um lið­um.

              • 5.1. Dagskrá vinnu við fjár­hags­áætlun 2007 200609027

                Niðurstaða þessa fundar:

                Lagt fram.

              • 6. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 793200610007F

                793. fund­ar­gerð bæj­ar­ráðs Mos­fells­bæj­ar tekin á dagskrá og af­greidd í ein­stök­um lið­um.

                • 6.1. Dagskrá vinnu við fjár­hags­áætlun 2007 200609027

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Lagt fram.

                • 7. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 794200610008F

                  794. fund­ar­gerð bæj­ar­ráðs Mos­fells­bæj­ar tekin á dagskrá og af­greidd í ein­stök­um lið­um.

                  • 7.1. Dagskrá vinnu við fjár­hags­áætlun 2007 200609027

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Lagt fram.

                  • 8. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 795200610009F

                    795. fund­ar­gerð bæj­ar­ráðs Mos­fells­bæj­ar tekin á dagskrá og af­greidd í ein­stök­um lið­um.

                    • 8.1. Dagskrá vinnu við fjár­hags­áætlun 2007 200609027

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Lagt fram.

                    • 9. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 796200610016F

                      796. fund­ar­gerð bæj­ar­ráðs Mos­fells­bæj­ar tekin á dagskrá og af­greidd í ein­stök­um lið­um.

                      • 9.1. Er­indi Söng­skól­ans í Reykja­vík v. tón­list­ar­nám þegna Mos­fells­bæj­ar 200610029

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 796. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.2. Er­indi frá Neyt­enda­sam­tök­un­um, beiðni um styrk 200610027

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 796. fund­ar bæj­ar­ráðs um synj­un stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.3. Er­indi Ný­sköp­un­ar­sjóðs náms­manna, beiðni um styrk 200610021

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 796. fund­ar bæj­ar­ráðs um synj­un stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.4. Vímu­laus æska - um­sókn um styrk 200610020

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 796. fund­ar bæj­ar­ráðs um að vísa er­ind­inu til fjöl­skyldu­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.5. Er­indi Varmár­sam­tak­anna varð­andi tengi­braut í stokk und­ir Ásland. 200610043

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 796. fund­ar bæj­ar­ráðs um að vísa er­ind­inu til bæj­ar­verk­fræð­ings til um­sagn­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.6. Er­indi Sam­göngu­ráðu­neyt­is­ins um um­hverf­is­mat Sam­göngu­áætlun­ar 2007-2018. 200610041

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 796. fund­ar bæj­ar­ráðs um að vísa er­ind­inu til bæj­ar­verk­fræð­ings til um­sagn­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.7. Gatna­gerð Reykja­hvoli og Bjarg­slundi 200607122

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 796. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.8. Lága­fells­skóli 3. áfangi Hönn­un­ar­samn­ing­ur 200606236

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 796. fund­ar bæj­ar­ráðs um heim­ild til samn­ings­gerð­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                      • 10. At­vinnu- og ferða­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 63200609026F

                        63. fund­ar­gerð at­vinnu- og ferða­mála­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar tekin á dagskrá og af­greidd í ein­stök­um lið­um.

                        • 11. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 69200610005F

                          69. fund­ar­gerð fjöl­skyldu­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar tekin á dagskrá og af­greidd í ein­stök­um lið­um.

                          • 11.1. Er­indi Barna­vernd­ar­stofu v. starfs­dag með for­mönn­um barna­vernd­ar­nefnda 200609167

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Lagt fram.

                          • 11.2. Kynja­hlut­fall í nefnd­um 200605180

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Til máls tóku: HS og HBA.%0DLagt fram.

                          • 11.3. Beiðni um að­g­ang að gögn­um og þjón­ustu­þeg­um fjöl­skyldu­sviðs Mos­fells­bæj­ar 200610026

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Til máls tóku: RR, HS og HBA.%0D%0DAfgreiðsla 69. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um, enda verði gætt að því að sam­þykki þjón­ustu­þega liggi fyr­ir fyr­ir­fram.

                          • 11.4. Ferða­þjón­usta fatl­aðra 200610048

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Frestað.

                          • 12. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 171200610014F

                            171. fund­ar­gerð fræðslu­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar tekin á dagskrá og af­greidd í ein­stök­um lið­um.

                            • 12.1. Skýrsl­ur um mat á Skóla­skrif­stofu Mos­fells­bæj­ar - rann­sókn­ar­skýrsla og mats­skýrsla 200609151

                              Til um­fjöll­un­ar eru of­an­greind­ar skýrsl­ur, en þeim var dreift á síð­asta fundi og eru nefnd­ar­menn vin­sam­lega beðn­ir um að hafa þær með­ferð­is.$line$Á fund­inn kem­ur Allyson McDonald skýrslu­höf­und­ur.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Til máls tóku: HS, JS, HBA og MM.%0DLagt fram.

                            • 13. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 114200610003F

                              114. fund­ar­gerð íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar tekin á dagskrá og af­greidd í ein­stök­um lið­um.

                              • 14. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 115200610012F

                                115. fund­ar­gerð íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar tekin á dagskrá og af­greidd í ein­stök­um lið­um.

                                • 14.1. Fund­ir íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar með íþrótta- og tóm­stunda­fé­lög­um í Mos­fells­bæ 200610016

                                  Á fund­in eru boð­að­ir full­trú­ar Skáta­fé­lags­ins Mosverja, Björg­un­ar­sveit­ar­inn­ar Kyndils, Golf­klúbbs­ins Bakka­kots og Skíða­deild­ar KR.%0D

                                  Niðurstaða þessa fundar:

                                  Til máls tóku: HBA, RR, MM og JS.%0D%0DLagt fram.

                                • 15. Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 180200609025F

                                  180. fund­ar­gerð skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar tekin á dagskrá og af­greidd í ein­stök­um lið­um.

                                  • 15.1. Helga­fells­byggð, breyt­ing á að­al­skipu­lagi 200606272

                                    Fram­hald um­fjöll­un­ar frá 179. fundi um aug­lýsta til­lögu, at­huga­semd­ir og svör við þeim.

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Karl Tóm­asson vék af fundi und­ir þess­um dag­skrárlið og við stjórn fund­ar­ins tók 1. vara­for­seti Herdís Sig­ur­jóns­dótt­ir. Jó­hanna B. Magnús­dótt­ir vara­bæj­ar­full­trúi tók sæti Karls Tóm­as­son­ar.%0D%0DTil máls tóku: JS, HSv, RR, HS og MM.%0D%0DBæj­ar­full­trú­ar S-lista end­ur­flytja til­lögu full­trúa S-lista frá 180. fundi skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, en til­lag­an er svohljóð­andi:%0DGeri það að til­lögu minni að frestað verði um­fjöllun um breyt­ingu á að­al­skipu­lag­inu þar til fyr­ir ligg­ur nið­ur­staða um­hverf­is­ráðu­neyt­is­ins um kær­ur vegna úr­skurð­ar Skipu­lags­stofn­un­ar um að tengi­braut úr Helga­fellslandi að Vest­ur­lands­vegi skuli ekki háð mati á um­hverf­isáhrif­um.%0DJafn­framt er það eðli­legt að af­greiðslu máls­ins sé frestað þar sem til um­fjöll­un­ar er í bæj­ar­ráði er­indi Varmár­sam­tak­anna um skoð­un á ann­arri legu tengi­braut­ar­inn­ar.%0D%0DTil­lag­an borin upp og felld með fjór­um at­kvæð­um gegn tveim­ur.%0D%0DAfgreiðsla 180. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, um til­lögu að svör­um vegna inn­sendra at­huga­semda og vegna smá­vægi­legra breyt­inga á að­al­skipu­lagstil­lög­unni, stað­fest með fimm at­kvæð­um.%0D%0DBók­un S- lista vegna breyt­ing­ar á að­al­skipu­lagi .%0DBæj­ar­full­trú­ar S- lista Sam­fylk­ing­ar ít­reka bók­un full­trúa S- lista í nefnd­inni sem og að­r­ar bók­an­ir okk­ar um sama mál. Við ít­rek­um þá af­stöðu okk­ar að í ljósi þeirra at­huga­semda sem fram hafa kom­ið við skipu­lag­ið verði um­hverfi Var­már og starf­sem­in í Ála­fosskvos lát­in njóta vaf­ans með þeim hætti að mál­ið verði end­ur­skoð­að í heild sinni, að­r­ar lausn­ir skoð­að­ar og metn­ar og besti kost­ur­inn síð­an val­inn. Jafn­framt telj­um við að óeði­legt sé að af­greiða skipu­lags­breyt­ing­una áður en fyr­ir ligg­ur úr­skurð­ur um­hverf­is­ráðu­neyt­is­ins vegna kæru mar­gra að­ila um að ekki skuli fara fram mat á um­hverf­isáhrif­um vegna fyr­ir­hug­aðr­ar fram­kvæmd­ar á tengi­braut við Helga­fells­hverfi. Ómál­efn­an­leg­um full­yrð­ing­um meiri­hlut­ans um ann­ar­leg­ar ástæð­ur fyr­ir af­stöðu okk­ar vís­um við á bug. %0D%0DMeiri­hluti D – og V – lista get­ur ekki fall­ist á að nauð­syn­legt sé að fresta af­greiðslu máls­ins .%0DTeng­ing Helga­fells­hverf­is frá Vest­ur­lands­vegi með­fram Varmá hef­ur ver­ið á að­al­skipu­lagi Mos­fells­bæj­ar frá ár­inu 1983. Sú breyt­ing sem hér um ræð­ir er smá­vægi­leg og er til þess fallin að fella veg­inn bet­ur að landi og færa hann fjær Var­mánni. Fram­kvæmd­in sem slík er til­kynn­ing­ar­skyld til Skipu­lags­stofn­un­ar og upp­fyllti Mos­fells­bær til­kynn­inga­skyldu sína í vor með sér­stakri skýrslu. Skipu­lags­stofn­un úr­skurð­aði í fram­hald­inu að fram­kæmd­in væri ekki þess eð­il­is að hún þarfn­að­ist mats á um­hverf­isáhrif­um. Sá úr­skurð­ur hef­ur ver­ið kærð­ur til um­hverf­is­ráð­herra. Ef ráð­herra úr­skurð­ar að um­hverf­is­mats sé þörf mun það fara fram sam­kvæmt því skipu­lagi sem hér var sam­þykkt með fimm at­kvæð­um.

                                  • 15.2. Mið­dal­ur, lnr. 192804, ósk um deili­skipu­lag frí­stunda­lóð­ar 200607135

                                    Halldór Sig­urðs­son ósk­ar með bréfi dags. 21.09.2006 eft­ir sam­þykkt á end­ur­skoð­aðri til­lögu að deili­skipu­lagi frí­stunda­lóð­ar þar sem m.a. er gert ráð fyr­ir 110 fm húsi auk 65 fm geymslu- og tækn­i­rým­is. Fyrri til­lögu var hafn­að á 175. fundi vegna stærð­ar bygg­inga. Frestað á 179. fundi.

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Af­greiðsla 180. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, um synj­un á deili­skipu­lagstil­lögu, stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                                  • 15.3. Í Óskotslandi 125380 - ósk um deili­skipu­lag 200606194

                                    Ein­ar Ingimars­son arki­tekt f.h. Ás­geirs M. Jóns­son­ar, ósk­ar eft­ir sam­þykkt á end­ur­skoð­aðri til­lögu að deili­skipu­lagi lóð­ar fyr­ir frí­stunda­hús við Hafra­vatn. Á 174. fundi var því hafn­að að lóð­inni yrði skipt upp í tvær lóð­ir. Frestað á 179. fundi.

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Af­greiðsla 180. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, að aug­lýsa til kynn­ing­ar deili­skipu­lagstil­lögu, stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                                  • 15.4. Deili­skipu­lag frí­stunda­lóð­ar, lnr. 125172 200609150

                                    Ragn­hild­ur Ing­ólfs­dótt­ir f.h. Guð­mund­ar K. Guð­munds­son­ar legg­ur fram til­lögu að deili­skipu­lagi frí­stunda­lóð­ar við Sil­unga­tjörn. Frestað á 179. fundi.

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Af­greiðsla 180. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, að aug­lýsa til kynn­ing­ar deili­skipu­lagstil­lögu, stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                                  • 15.5. Engja­veg­ur 11, 17 og 19, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 200606135

                                    At­huga­semda­fresti vegna til­lögu að deili­skipu­lagi lauk 22. sept­em­ber 2006. Ein at­huga­semd barst, frá Sig­ríði Jó­hanns­dótt­ur f.h. eig­anda Skóga við Engja­veg, dags. 21. sept­em­ber 2006. Frestað á 179. fundi.

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Af­greiðsla 180. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, að fela skipu­lags­full­trúa að ann­ast gildis­töku­ferli, stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                                  • 15.6. Er­indi Ein­ars Jör­unds­son­ar v. um­ferðarör­yggi barna í Leiru­tanga 200609030

                                    Ein­ar vek­ur at­hygli á ógæti­leg­um akstri um Leiru­tanga og sting­ur upp á því að loka sveign­um neðst, t.d. milli Leiru­tanga 29 og 31. Vísað til nefnd­ar­inn­ar af bæj­ar­ráði til um­sagn­ar og af­greiðslu. Frestað á 179. fundi.

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Af­greiðsla 180. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                                  • 15.7. Um­sókn um lóð und­ir sthapatya-ved hús/byggð 200609021

                                    Guð­rún Kristín Magnús­dótt­ir f.h. Global Country of Wor­ld Peace sæk­ir um 100 - 200 ha lands á Mos­fells­heiði und­ir sthapaya-ved hús/byggð skóla. Vísað til nefnd­ar­inn­ar af bæj­ar­ráði til um­sagn­ar og af­greiðslu. Frestað á 179. fundi.

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Af­greiðsla 180. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, að hafna er­ind­inu, stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                                  • 15.8. Ósk um heils­árs­bú­setu og bygg­ing­ar­leyfi á Há­eyri við Reykjalund­ar­veg. 200608145

                                    Sig­urð­ur I. B. Guð­munds­son ósk­ar eft­ir leyfi til heils­árs­bú­setu og bygg­ing­ar­leyfi á efri hluta lóð­ar sinn­ar á Há­eyri við Reykjalund­ar­veg. Vísað til nefnd­ar­inn­ar af bæj­ar­ráði til um­sagn­ar og af­greiðslu. Frestað á 179. fundi.

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Frestað.

                                  • 15.9. Litlikriki 1, fyr­isp­urn um bygg­ing­ar­leyfi 200609138

                                    Kynn­ing á til­lögu­teikn­ing­um að fjöl­býl­is­húsi í sam­ræmi við ákvæði í skipu­lags­skil­mál­um um kynn­ingu fyr­ir nefnd­inni. Frestað á 179. fundi.

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Af­greiðsla 180. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar lögð fram.

                                  • 15.10. Litlikriki 21, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 200607076

                                    Grennd­arkynn­ingu á til­lögu að minni­hátt­ar breyt­ingu á deili­skipu­lagi lauk þann 25. sept­em­ber 2006 með því að all­ir þátt­tak­end­ur höfðu stað­fest með sam­þykki sitt með und­ir­skrift á upp­drátt.

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Af­greiðsla 180. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, að fela skipu­lags­full­trúa að ann­ast gildis­töku­ferli, stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                                  • 15.11. Í landi Lax­ness, fyr­ir­spurn vegna end­ur­bygg­ing­ar 200509150

                                    Lagt fram minn­is­blað skipu­lags­full­trúa um mál­ið.

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Af­greiðsla 180. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, frestað.

                                  • 15.12. Um aug­lýs­inga- og skilta­mál í bæn­um 200609230

                                    Um­ræða um óleyf­is­skilti og bíla og tæki með aug­lýs­ing­um sem kom­ið er fyr­ir á áber­andi stöð­um, s.s. með­fram Vest­ur­lands­vegi.

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Af­greiðsla 180. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, frestað.

                                  • 15.13. Litlikriki 76, fyr­ir­spurn um frá­vik frá skipu­lagi 200608078

                                    Kl. 8:30 koma á fund­inn full­trú­ar Bygg­ing­ar­fé­lags­ins Staf­holts ehf. og gera grein fyr­ir sjón­ar­mið­um sín­um um hönn­un húss­ins. Í bók­un nefnd­ar­inn­ar á 176. fundi var lögð áhersla á að far­ið yrði að skipu­lags­skil­mál­um að því er varð­ar bíla­stæði og stöllun húss­ins.

                                    Niðurstaða þessa fundar:

                                    Af­greiðsla 180. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                                  • 16. Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 181200610011F

                                    181. fund­ar­gerð skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar tekin á dagskrá og af­greidd í ein­stök­um lið­um.

                                    • 16.1. Ósk um heils­árs­bú­setu og bygg­ing­ar­leyfi á Há­eyri við Reykjalund­ar­veg. 200608145

                                      Sig­urð­ur I. B. Guð­munds­son ósk­ar eft­ir leyfi til heils­árs­bú­setu og bygg­ing­ar­leyfi á efri hluta lóð­ar sinn­ar á Há­eyri við Reykjalund­ar­veg. Vísað til nefnd­ar­inn­ar af bæj­ar­ráði til um­sagn­ar og af­greiðslu. Frestað á 179. og 180. fundi.

                                      Niðurstaða þessa fundar:

                                      Af­greiðsla 181. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, að nefnd­in sé nei­kvæð gagn­vart frek­ari upp­bygg­ingu á svæð­inu, stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                                    • 16.2. Um aug­lýs­inga- og skilta­mál í bæn­um 200609230

                                      Um­ræða um óleyf­is­skilti og bíla og tæki með aug­lýs­ing­um sem kom­ið er fyr­ir á áber­andi stöð­um, s.s. með­fram Vest­ur­lands­vegi. Frestað á 180. fundi.

                                      Niðurstaða þessa fundar:

                                      Af­greiðsla 181. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                                    • 16.3. Í landi Lax­ness, fyr­ir­spurn vegna end­ur­bygg­ing­ar 200509150

                                      Lagt fram minn­is­blað skipu­lags­full­trúa um mál­ið. Frestað á 180. fundi.

                                      Niðurstaða þessa fundar:

                                      Af­greiðsla 181. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                                    • 16.4. Land ofan Ás­garðs, ósk um breyt­ingu á að­al­skipu­lagi 200610013

                                      Gerð­ur Beta Jó­hanns­dótt­ir ósk­ar eft­ir því með bréfi dags. 24. júlí 2006 að markalína íbúð­ar­svæð­is í að­al­skipu­lagi fyr­ir ofan Ás­garð verði færð þann­ig að mögu­leiki skap­ist fyr­ir eina nýja íbúð­ar­lóð.

                                      Niðurstaða þessa fundar:

                                      Af­greiðsla 181. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, um að hafna er­ind­inu, stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                                    • 16.5. Beiðni um deili­skipu­lag lands á Hraða­stöð­um 7 200504092

                                      Lagð­ur fram breytt­ur upp­drátt­ur í fram­haldi af við­ræð­um við land­eig­anda og þann sem gerði at­huga­semd­ir, sbr. bók­un á 174. fundi.

                                      Niðurstaða þessa fundar:

                                      Af­greiðsla 181. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, um að fela skipu­lags­full­trúa að ann­ast gildis­töku­ferl­ið, stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                                    • 16.6. Deili­skipu­lag mið­bæj­ar Mos­fells­bæj­ar 200504043

                                      Um­ræð­ur um stöðu verk­efn­is­ins.

                                      Niðurstaða þessa fundar:

                                      Af­greiðsla 181. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                                    • 16.7. Er­indi Kópa­vogs­bæj­ar v.óveru­legr­ar breyt­ing­ar á svæð­is­skipu­lagi höf­uð­borg­arsv.2001-2024 200609111

                                      Bæj­ar­stjóri Kópa­vogs­bæj­ar ósk­ar með bréfi dags. 12. sept­em­ber eft­ir at­huga­semd­um Mos­fells­bæj­ar ef ein­hverj­ar eru við áform um að breyta svæð­is­skipu­lagi höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins og að­al­skipu­lagi Kópa­vogs á þann veg að 18.700 m2 lóð við Dal­veg breyt­ist úr gróðr­ar­stöð í versl­un­ar- og þjón­ustu­svæði og þar verði byggð­ir um 9.300 m2 at­vinnu­hús­næð­is.%0DVísað til nefnd­ar­inn­ar 28. sept­em­ber 2006 af bæj­ar­ráði til um­sagn­ar og af­greiðslu.%0D%0D

                                      Niðurstaða þessa fundar:

                                      Af­greiðsla 181. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, um að gera ekki at­huga­semd­ir við breyt­ingu á svæð­is­skipu­lagi höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins af hálfu Kópa­vogs­bæj­ar, stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                                    • 16.8. Er­indi Daða Run­ólfs­son­ar v. nið­urrif úti­húsa og bíl­skúrs í Leir­vogstungu 3 200609172

                                      Daði Run­ólfs­son og Ragn­heið­ur Rík­harðs­dótt­ir óska með bréfi dags. 25. sept­em­ber 2006 eft­ir heim­ild til að rífa bíl­skúr og úti­hús á landi sínu í Leir­vogstungu 3. Vísað til nefnd­ar­inn­ar 5. októ­ber 2006 af bæj­ar­ráði til um­sagn­ar og af­greiðslu.

                                      Niðurstaða þessa fundar:

                                      Ragn­heið­ur Rík­harðs­dótt­ir tók ekki þátt í at­kvæða­greiðslu um þenn­an lið.%0D%0DAfgreiðsla 181. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sex at­kvæð­um.

                                    • 16.9. Bles­a­bakki 3, matshl. 101, fyr­ir­spurn um við­bygg­ingu á gafli 200609228

                                      Guð­mund­ur S. ... spyrst fyr­ir um það hvort heim­iluð yrði við­bygg­ing við gafl hest­húss að Bles­a­bakka 3 skv. meðf. teikn­ing­um.

                                      Niðurstaða þessa fundar:

                                      Af­greiðsla 181. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, um að nefnd­in sé nei­kvæð gagn­vart fyr­ir­spurn­inni, stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                                    • 16.10. Litlikriki 25, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi og breyt­ingu á deili­skipu­lagi 200610022

                                      Við­ar Þór Hauks­son og Guð­rún Edda Har­alds­dótt­ir hafa lagt inn bygg­ing­ar­leyf­is­um­sókn, sem fel­ur í sér að hús­ið fari á tvo vegu út fyr­ir bygg­ing­ar­reit skv. deili­skipu­lagi.

                                      Niðurstaða þessa fundar:

                                      Af­greiðsla 181. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, um grennd­arkynn­ingu, stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                                    • 16.11. Há­holt 4/4a, beiðni um skipt­ingu lóð­ar. 200610033

                                      Skipu­lags- arki­tekta- og verk­fræði­stof­an ehf. f.h. Há­holts 4 ehf og Sím­ans fer með bréfi dags. 6. okt. 2006 fram á leyfi til að skipta lóð­inni Há­holt 4 í tvær lóð­ir.

                                      Niðurstaða þessa fundar:

                                      Af­greiðsla 181. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                                    • 16.12. Há­holt 4/4a, beiðni um breyt­ingu á að­komu. 200610032

                                      Skipu­lags- arki­tekta- og verk­fræði­stof­an ehf. f.h. Há­holts 4 ehf og Sím­ans fer með bréfi dags. 6. okt. 2006 fram á að deili­skipu­lagi verði breytt þann­ig að­koma að Há­holti 4a verði úr suðri frá Há­holti í stað þess að vera frá vestri, frá Mið­holti næst gatna­mót­um þess við Há­holt.

                                      Niðurstaða þessa fundar:

                                      Af­greiðsla 181. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, um að hafna breyt­ingu á að­komu, stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                                    • 16.13. Reykja­mel­ur 19, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir garð­áhalda­hús 200609178

                                      Ás­dís Birna Gísla­dótt­ir og Anna Sif Gunn­ars­dótt­ir sækja um leyfi fyr­ir 9 m2 garðskúr. Skúr­inn er þeg­ar til stað­ar og hafði bygg­ing­ar­full­trúi gert at­huga­semd­ir við að hann hefði ver­ið reist­ur í óleyfi.

                                      Niðurstaða þessa fundar:

                                      Af­greiðsla 181. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, um grennd­arkynn­ingu, stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                                    • 16.14. Þrast­ar­höfði 34 - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 200607078

                                      Há­kon Sig­ur­hans­son ósk­ar eft­ir að fá að hækka hús frá áður sam­þykkt­um teikn­ing­um. Hæð eft­ir hækk­un yrði 65 cm meiri en skipu­lags­skil­mál­ar gera ráð fyr­ir.

                                      Niðurstaða þessa fundar:

                                      Af­greiðsla 181. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, um grennd­arkynn­ingu, stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                                    • 16.15. Golf­völl­ur Blikastaðanesi, deili­skipu­lags­breyt­ing 200610047

                                      Lögð fram til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi golf­vall­ar

                                      Niðurstaða þessa fundar:

                                      Af­greiðsla 181. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, um aug­lýs­ingu á deili­skipu­lags­breyt­ingu, stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                                    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:45