18. október 2006 kl. 16:30,
bæjarstjórnarsalur
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Fundargerðir til kynningar
1. Sorpa bs. fundargerð 229. fundar200609234
Til máls tóku: JS og HS.%0D%0D229. fundargerð Sorpu bs. frá 25. september 2006 lögð fram.
2. Strætó bs. fundargerð 81. fundar200610009
229. fundargerð Sorpu bs. frá 22. september 2006 lögð fram.
3. Samband íslenskra sveitarfélaga fundargerð 737. fundar.200610072
Til máls tóku: MM og RR.%0D%0D229. fundargerð Sorpu bs. frá 27. september 2006 lögð fram.
Fundargerðir til staðfestingar
4. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 791200610002F
791. fundargerð bæjarráðs Mosfellsbæjar tekin á dagskrá og afgreidd í einstökum liðum.
4.1. Erindi Daða Runólfssonar v. niðurrif útihúsa og bílskúrs í Leirvogstungu 3 200609172
Áður á dagskrá 790. fundar bæjarráðs, þá frestað.%0D
Niðurstaða þessa fundar:
Ragnheiður Ríkharðsdóttir tók ekki þátt í atkvæðagreiðslu um þennan lið.%0D%0DAfgreiðsla 791. fundar bæjarráðs staðfest með sex atkvæðum.
4.2. Háholt 14, erindi Húsfélags Háholts 14 varðandi skipulag lóðar og deiliskipulag 200503105
Áður á dagskrá 722. fundar bæjarráðs 20. júní 2006. Taka þarf afstöðu til lóðarstærðar og fyrirkomulags lóðarinnar.%0D
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 791. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
4.3. Erindi varðandi lækkun útsvars. Trúnaðarmál. 200607069
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 791. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
4.4. Sjálfsbjörg félag fatlaðra, umsókn um styrk 200610005
Sjálfsbjörg leitar eftir 200 þús. kr. styrk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 791. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
4.5. Mótmæli vegna fyrirhugaðrar efnistöku í Hrossadal í landi Miðdals 200609206
Afrit til Mosfellsbæjar af bréfum til Skipulagssotfnunar ríkisins varðandi fyrirhugaða efnisvinnslu í Hrossadal.
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
4.6. Erindi Félags landeigenda í nágr. Selvatns v. efnistöku í Hrossadal 200609179
Afrit til Mosfellsbæjar af bréfum til Skipulagssotfnunar ríkisins varðandi fyrirhugaða efnisvinnslu í Hrossadal.
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
4.7. Athugasemdir sumarhúsaeigenda og landeigenda við Krókatjörn, Myrkurtjörn og Silungatjörn v. efnistöku í Hrossadal 200609219
Afrit til Mosfellsbæjar af bréfum til Skipulagssotfnunar ríkisins varðandi fyrirhugaða efnisvinnslu í Hrossadal.
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
4.8. Erindi Guðlaugar Kristófersd. v. skipulag á spildu úr landi Blikastaða 200609221
Bréfritari, sem eigandi landspildu í Blikastaðalandi, óskar eftir að haft verði samráð við hann varðandi skipulagmál landsins í heild.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 791. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
5. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 792200610006F
792. fundargerð bæjarráðs Mosfellsbæjar tekin á dagskrá og afgreidd í einstökum liðum.
5.1. Dagskrá vinnu við fjárhagsáætlun 2007 200609027
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
6. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 793200610007F
793. fundargerð bæjarráðs Mosfellsbæjar tekin á dagskrá og afgreidd í einstökum liðum.
6.1. Dagskrá vinnu við fjárhagsáætlun 2007 200609027
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
7. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 794200610008F
794. fundargerð bæjarráðs Mosfellsbæjar tekin á dagskrá og afgreidd í einstökum liðum.
7.1. Dagskrá vinnu við fjárhagsáætlun 2007 200609027
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
8. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 795200610009F
795. fundargerð bæjarráðs Mosfellsbæjar tekin á dagskrá og afgreidd í einstökum liðum.
8.1. Dagskrá vinnu við fjárhagsáætlun 2007 200609027
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
9. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 796200610016F
796. fundargerð bæjarráðs Mosfellsbæjar tekin á dagskrá og afgreidd í einstökum liðum.
9.1. Erindi Söngskólans í Reykjavík v. tónlistarnám þegna Mosfellsbæjar 200610029
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 796. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
9.2. Erindi frá Neytendasamtökunum, beiðni um styrk 200610027
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 796. fundar bæjarráðs um synjun staðfest með sjö atkvæðum.
9.3. Erindi Nýsköpunarsjóðs námsmanna, beiðni um styrk 200610021
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 796. fundar bæjarráðs um synjun staðfest með sjö atkvæðum.
9.4. Vímulaus æska - umsókn um styrk 200610020
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 796. fundar bæjarráðs um að vísa erindinu til fjölskyldunefndar staðfest með sjö atkvæðum.
9.5. Erindi Varmársamtakanna varðandi tengibraut í stokk undir Ásland. 200610043
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 796. fundar bæjarráðs um að vísa erindinu til bæjarverkfræðings til umsagnar staðfest með sjö atkvæðum.
9.6. Erindi Samgönguráðuneytisins um umhverfismat Samgönguáætlunar 2007-2018. 200610041
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 796. fundar bæjarráðs um að vísa erindinu til bæjarverkfræðings til umsagnar staðfest með sjö atkvæðum.
9.7. Gatnagerð Reykjahvoli og Bjargslundi 200607122
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 796. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
9.8. Lágafellsskóli 3. áfangi Hönnunarsamningur 200606236
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 796. fundar bæjarráðs um heimild til samningsgerðar staðfest með sjö atkvæðum.
10. Atvinnu- og ferðamálanefnd Mosfellsbæjar - 63200609026F
63. fundargerð atvinnu- og ferðamálanefndar Mosfellsbæjar tekin á dagskrá og afgreidd í einstökum liðum.
11. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 69200610005F
69. fundargerð fjölskyldunefndar Mosfellsbæjar tekin á dagskrá og afgreidd í einstökum liðum.
11.1. Erindi Barnaverndarstofu v. starfsdag með formönnum barnaverndarnefnda 200609167
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
11.2. Kynjahlutfall í nefndum 200605180
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: HS og HBA.%0DLagt fram.
11.3. Beiðni um aðgang að gögnum og þjónustuþegum fjölskyldusviðs Mosfellsbæjar 200610026
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: RR, HS og HBA.%0D%0DAfgreiðsla 69. fundar fjölskyldunefndar staðfest með sjö atkvæðum, enda verði gætt að því að samþykki þjónustuþega liggi fyrir fyrirfram.
11.4. Ferðaþjónusta fatlaðra 200610048
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
12. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 171200610014F
171. fundargerð fræðslunefndar Mosfellsbæjar tekin á dagskrá og afgreidd í einstökum liðum.
12.1. Skýrslur um mat á Skólaskrifstofu Mosfellsbæjar - rannsóknarskýrsla og matsskýrsla 200609151
Til umfjöllunar eru ofangreindar skýrslur, en þeim var dreift á síðasta fundi og eru nefndarmenn vinsamlega beðnir um að hafa þær meðferðis.$line$Á fundinn kemur Allyson McDonald skýrsluhöfundur.
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: HS, JS, HBA og MM.%0DLagt fram.
13. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 114200610003F
114. fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar Mosfellsbæjar tekin á dagskrá og afgreidd í einstökum liðum.
14. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 115200610012F
115. fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar Mosfellsbæjar tekin á dagskrá og afgreidd í einstökum liðum.
14.1. Fundir íþrótta- og tómstundanefndar með íþrótta- og tómstundafélögum í Mosfellsbæ 200610016
Á fundin eru boðaðir fulltrúar Skátafélagsins Mosverja, Björgunarsveitarinnar Kyndils, Golfklúbbsins Bakkakots og Skíðadeildar KR.%0D
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: HBA, RR, MM og JS.%0D%0DLagt fram.
15. Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 180200609025F
180. fundargerð skipulags- og byggingarnefndar Mosfellsbæjar tekin á dagskrá og afgreidd í einstökum liðum.
15.1. Helgafellsbyggð, breyting á aðalskipulagi 200606272
Framhald umfjöllunar frá 179. fundi um auglýsta tillögu, athugasemdir og svör við þeim.
Niðurstaða þessa fundar:
Karl Tómasson vék af fundi undir þessum dagskrárlið og við stjórn fundarins tók 1. varaforseti Herdís Sigurjónsdóttir. Jóhanna B. Magnúsdóttir varabæjarfulltrúi tók sæti Karls Tómassonar.%0D%0DTil máls tóku: JS, HSv, RR, HS og MM.%0D%0DBæjarfulltrúar S-lista endurflytja tillögu fulltrúa S-lista frá 180. fundi skipulags- og byggingarnefndar, en tillagan er svohljóðandi:%0DGeri það að tillögu minni að frestað verði umfjöllun um breytingu á aðalskipulaginu þar til fyrir liggur niðurstaða umhverfisráðuneytisins um kærur vegna úrskurðar Skipulagsstofnunar um að tengibraut úr Helgafellslandi að Vesturlandsvegi skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum.%0DJafnframt er það eðlilegt að afgreiðslu málsins sé frestað þar sem til umfjöllunar er í bæjarráði erindi Varmársamtakanna um skoðun á annarri legu tengibrautarinnar.%0D%0DTillagan borin upp og felld með fjórum atkvæðum gegn tveimur.%0D%0DAfgreiðsla 180. fundar skipulags- og byggingarnefndar, um tillögu að svörum vegna innsendra athugasemda og vegna smávægilegra breytinga á aðalskipulagstillögunni, staðfest með fimm atkvæðum.%0D%0DBókun S- lista vegna breytingar á aðalskipulagi .%0DBæjarfulltrúar S- lista Samfylkingar ítreka bókun fulltrúa S- lista í nefndinni sem og aðrar bókanir okkar um sama mál. Við ítrekum þá afstöðu okkar að í ljósi þeirra athugasemda sem fram hafa komið við skipulagið verði umhverfi Varmár og starfsemin í Álafosskvos látin njóta vafans með þeim hætti að málið verði endurskoðað í heild sinni, aðrar lausnir skoðaðar og metnar og besti kosturinn síðan valinn. Jafnframt teljum við að óeðilegt sé að afgreiða skipulagsbreytinguna áður en fyrir liggur úrskurður umhverfisráðuneytisins vegna kæru margra aðila um að ekki skuli fara fram mat á umhverfisáhrifum vegna fyrirhugaðrar framkvæmdar á tengibraut við Helgafellshverfi. Ómálefnanlegum fullyrðingum meirihlutans um annarlegar ástæður fyrir afstöðu okkar vísum við á bug. %0D%0DMeirihluti D – og V – lista getur ekki fallist á að nauðsynlegt sé að fresta afgreiðslu málsins .%0DTenging Helgafellshverfis frá Vesturlandsvegi meðfram Varmá hefur verið á aðalskipulagi Mosfellsbæjar frá árinu 1983. Sú breyting sem hér um ræðir er smávægileg og er til þess fallin að fella veginn betur að landi og færa hann fjær Varmánni. Framkvæmdin sem slík er tilkynningarskyld til Skipulagsstofnunar og uppfyllti Mosfellsbær tilkynningaskyldu sína í vor með sérstakri skýrslu. Skipulagsstofnun úrskurðaði í framhaldinu að framkæmdin væri ekki þess eðilis að hún þarfnaðist mats á umhverfisáhrifum. Sá úrskurður hefur verið kærður til umhverfisráðherra. Ef ráðherra úrskurðar að umhverfismats sé þörf mun það fara fram samkvæmt því skipulagi sem hér var samþykkt með fimm atkvæðum.
15.2. Miðdalur, lnr. 192804, ósk um deiliskipulag frístundalóðar 200607135
Halldór Sigurðsson óskar með bréfi dags. 21.09.2006 eftir samþykkt á endurskoðaðri tillögu að deiliskipulagi frístundalóðar þar sem m.a. er gert ráð fyrir 110 fm húsi auk 65 fm geymslu- og tæknirýmis. Fyrri tillögu var hafnað á 175. fundi vegna stærðar bygginga. Frestað á 179. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 180. fundar skipulags- og byggingarnefndar, um synjun á deiliskipulagstillögu, staðfest með sjö atkvæðum.
15.3. Í Óskotslandi 125380 - ósk um deiliskipulag 200606194
Einar Ingimarsson arkitekt f.h. Ásgeirs M. Jónssonar, óskar eftir samþykkt á endurskoðaðri tillögu að deiliskipulagi lóðar fyrir frístundahús við Hafravatn. Á 174. fundi var því hafnað að lóðinni yrði skipt upp í tvær lóðir. Frestað á 179. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 180. fundar skipulags- og byggingarnefndar, að auglýsa til kynningar deiliskipulagstillögu, staðfest með sjö atkvæðum.
15.4. Deiliskipulag frístundalóðar, lnr. 125172 200609150
Ragnhildur Ingólfsdóttir f.h. Guðmundar K. Guðmundssonar leggur fram tillögu að deiliskipulagi frístundalóðar við Silungatjörn. Frestað á 179. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 180. fundar skipulags- og byggingarnefndar, að auglýsa til kynningar deiliskipulagstillögu, staðfest með sjö atkvæðum.
15.5. Engjavegur 11, 17 og 19, ósk um breytingu á deiliskipulagi 200606135
Athugasemdafresti vegna tillögu að deiliskipulagi lauk 22. september 2006. Ein athugasemd barst, frá Sigríði Jóhannsdóttur f.h. eiganda Skóga við Engjaveg, dags. 21. september 2006. Frestað á 179. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 180. fundar skipulags- og byggingarnefndar, að fela skipulagsfulltrúa að annast gildistökuferli, staðfest með sjö atkvæðum.
15.6. Erindi Einars Jörundssonar v. umferðaröryggi barna í Leirutanga 200609030
Einar vekur athygli á ógætilegum akstri um Leirutanga og stingur upp á því að loka sveignum neðst, t.d. milli Leirutanga 29 og 31. Vísað til nefndarinnar af bæjarráði til umsagnar og afgreiðslu. Frestað á 179. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 180. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest með sjö atkvæðum.
15.7. Umsókn um lóð undir sthapatya-ved hús/byggð 200609021
Guðrún Kristín Magnúsdóttir f.h. Global Country of World Peace sækir um 100 - 200 ha lands á Mosfellsheiði undir sthapaya-ved hús/byggð skóla. Vísað til nefndarinnar af bæjarráði til umsagnar og afgreiðslu. Frestað á 179. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 180. fundar skipulags- og byggingarnefndar, að hafna erindinu, staðfest með sjö atkvæðum.
15.8. Ósk um heilsársbúsetu og byggingarleyfi á Háeyri við Reykjalundarveg. 200608145
Sigurður I. B. Guðmundsson óskar eftir leyfi til heilsársbúsetu og byggingarleyfi á efri hluta lóðar sinnar á Háeyri við Reykjalundarveg. Vísað til nefndarinnar af bæjarráði til umsagnar og afgreiðslu. Frestað á 179. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
15.9. Litlikriki 1, fyrispurn um byggingarleyfi 200609138
Kynning á tillöguteikningum að fjölbýlishúsi í samræmi við ákvæði í skipulagsskilmálum um kynningu fyrir nefndinni. Frestað á 179. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 180. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram.
15.10. Litlikriki 21, umsókn um byggingarleyfi 200607076
Grenndarkynningu á tillögu að minniháttar breytingu á deiliskipulagi lauk þann 25. september 2006 með því að allir þátttakendur höfðu staðfest með samþykki sitt með undirskrift á uppdrátt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 180. fundar skipulags- og byggingarnefndar, að fela skipulagsfulltrúa að annast gildistökuferli, staðfest með sjö atkvæðum.
15.11. Í landi Laxness, fyrirspurn vegna endurbyggingar 200509150
Lagt fram minnisblað skipulagsfulltrúa um málið.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 180. fundar skipulags- og byggingarnefndar, frestað.
15.12. Um auglýsinga- og skiltamál í bænum 200609230
Umræða um óleyfisskilti og bíla og tæki með auglýsingum sem komið er fyrir á áberandi stöðum, s.s. meðfram Vesturlandsvegi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 180. fundar skipulags- og byggingarnefndar, frestað.
15.13. Litlikriki 76, fyrirspurn um frávik frá skipulagi 200608078
Kl. 8:30 koma á fundinn fulltrúar Byggingarfélagsins Stafholts ehf. og gera grein fyrir sjónarmiðum sínum um hönnun hússins. Í bókun nefndarinnar á 176. fundi var lögð áhersla á að farið yrði að skipulagsskilmálum að því er varðar bílastæði og stöllun hússins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 180. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest með sjö atkvæðum.
16. Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 181200610011F
181. fundargerð skipulags- og byggingarnefndar Mosfellsbæjar tekin á dagskrá og afgreidd í einstökum liðum.
16.1. Ósk um heilsársbúsetu og byggingarleyfi á Háeyri við Reykjalundarveg. 200608145
Sigurður I. B. Guðmundsson óskar eftir leyfi til heilsársbúsetu og byggingarleyfi á efri hluta lóðar sinnar á Háeyri við Reykjalundarveg. Vísað til nefndarinnar af bæjarráði til umsagnar og afgreiðslu. Frestað á 179. og 180. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 181. fundar skipulags- og byggingarnefndar, að nefndin sé neikvæð gagnvart frekari uppbyggingu á svæðinu, staðfest með sjö atkvæðum.
16.2. Um auglýsinga- og skiltamál í bænum 200609230
Umræða um óleyfisskilti og bíla og tæki með auglýsingum sem komið er fyrir á áberandi stöðum, s.s. meðfram Vesturlandsvegi. Frestað á 180. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 181. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest með sjö atkvæðum.
16.3. Í landi Laxness, fyrirspurn vegna endurbyggingar 200509150
Lagt fram minnisblað skipulagsfulltrúa um málið. Frestað á 180. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 181. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest með sjö atkvæðum.
16.4. Land ofan Ásgarðs, ósk um breytingu á aðalskipulagi 200610013
Gerður Beta Jóhannsdóttir óskar eftir því með bréfi dags. 24. júlí 2006 að markalína íbúðarsvæðis í aðalskipulagi fyrir ofan Ásgarð verði færð þannig að möguleiki skapist fyrir eina nýja íbúðarlóð.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 181. fundar skipulags- og byggingarnefndar, um að hafna erindinu, staðfest með sjö atkvæðum.
16.5. Beiðni um deiliskipulag lands á Hraðastöðum 7 200504092
Lagður fram breyttur uppdráttur í framhaldi af viðræðum við landeiganda og þann sem gerði athugasemdir, sbr. bókun á 174. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 181. fundar skipulags- og byggingarnefndar, um að fela skipulagsfulltrúa að annast gildistökuferlið, staðfest með sjö atkvæðum.
16.6. Deiliskipulag miðbæjar Mosfellsbæjar 200504043
Umræður um stöðu verkefnisins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 181. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest með sjö atkvæðum.
16.7. Erindi Kópavogsbæjar v.óverulegrar breytingar á svæðisskipulagi höfuðborgarsv.2001-2024 200609111
Bæjarstjóri Kópavogsbæjar óskar með bréfi dags. 12. september eftir athugasemdum Mosfellsbæjar ef einhverjar eru við áform um að breyta svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins og aðalskipulagi Kópavogs á þann veg að 18.700 m2 lóð við Dalveg breytist úr gróðrarstöð í verslunar- og þjónustusvæði og þar verði byggðir um 9.300 m2 atvinnuhúsnæðis.%0DVísað til nefndarinnar 28. september 2006 af bæjarráði til umsagnar og afgreiðslu.%0D%0D
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 181. fundar skipulags- og byggingarnefndar, um að gera ekki athugasemdir við breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins af hálfu Kópavogsbæjar, staðfest með sjö atkvæðum.
16.8. Erindi Daða Runólfssonar v. niðurrif útihúsa og bílskúrs í Leirvogstungu 3 200609172
Daði Runólfsson og Ragnheiður Ríkharðsdóttir óska með bréfi dags. 25. september 2006 eftir heimild til að rífa bílskúr og útihús á landi sínu í Leirvogstungu 3. Vísað til nefndarinnar 5. október 2006 af bæjarráði til umsagnar og afgreiðslu.
Niðurstaða þessa fundar:
Ragnheiður Ríkharðsdóttir tók ekki þátt í atkvæðagreiðslu um þennan lið.%0D%0DAfgreiðsla 181. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest með sex atkvæðum.
16.9. Blesabakki 3, matshl. 101, fyrirspurn um viðbyggingu á gafli 200609228
Guðmundur S. ... spyrst fyrir um það hvort heimiluð yrði viðbygging við gafl hesthúss að Blesabakka 3 skv. meðf. teikningum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 181. fundar skipulags- og byggingarnefndar, um að nefndin sé neikvæð gagnvart fyrirspurninni, staðfest með sjö atkvæðum.
16.10. Litlikriki 25, umsókn um byggingarleyfi og breytingu á deiliskipulagi 200610022
Viðar Þór Hauksson og Guðrún Edda Haraldsdóttir hafa lagt inn byggingarleyfisumsókn, sem felur í sér að húsið fari á tvo vegu út fyrir byggingarreit skv. deiliskipulagi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 181. fundar skipulags- og byggingarnefndar, um grenndarkynningu, staðfest með sjö atkvæðum.
16.11. Háholt 4/4a, beiðni um skiptingu lóðar. 200610033
Skipulags- arkitekta- og verkfræðistofan ehf. f.h. Háholts 4 ehf og Símans fer með bréfi dags. 6. okt. 2006 fram á leyfi til að skipta lóðinni Háholt 4 í tvær lóðir.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 181. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest með sjö atkvæðum.
16.12. Háholt 4/4a, beiðni um breytingu á aðkomu. 200610032
Skipulags- arkitekta- og verkfræðistofan ehf. f.h. Háholts 4 ehf og Símans fer með bréfi dags. 6. okt. 2006 fram á að deiliskipulagi verði breytt þannig aðkoma að Háholti 4a verði úr suðri frá Háholti í stað þess að vera frá vestri, frá Miðholti næst gatnamótum þess við Háholt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 181. fundar skipulags- og byggingarnefndar, um að hafna breytingu á aðkomu, staðfest með sjö atkvæðum.
16.13. Reykjamelur 19, umsókn um byggingarleyfi fyrir garðáhaldahús 200609178
Ásdís Birna Gísladóttir og Anna Sif Gunnarsdóttir sækja um leyfi fyrir 9 m2 garðskúr. Skúrinn er þegar til staðar og hafði byggingarfulltrúi gert athugasemdir við að hann hefði verið reistur í óleyfi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 181. fundar skipulags- og byggingarnefndar, um grenndarkynningu, staðfest með sjö atkvæðum.
16.14. Þrastarhöfði 34 - Umsókn um byggingarleyfi 200607078
Hákon Sigurhansson óskar eftir að fá að hækka hús frá áður samþykktum teikningum. Hæð eftir hækkun yrði 65 cm meiri en skipulagsskilmálar gera ráð fyrir.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 181. fundar skipulags- og byggingarnefndar, um grenndarkynningu, staðfest með sjö atkvæðum.
16.15. Golfvöllur Blikastaðanesi, deiliskipulagsbreyting 200610047
Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi golfvallar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 181. fundar skipulags- og byggingarnefndar, um auglýsingu á deiliskipulagsbreytingu, staðfest með sjö atkvæðum.