19. janúar 2010 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Skipulagsþing 2009200910524
Lögð fram skýrsla um framkvæmd og niðurstöður íbúaþings 17. október 2009. (Ath: skýrsla kemur á fundargátt og verður send í tölvupósti á mánudag.)
Lögð fram skýrsla um framkvæmd og niðurstöður íbúaþings 17. október 2009. Málið rætt og því vísað til frekari úrvinnslu í endurskoðun aðalskipulags.
2. Breyting á aðalskipulagi vegna deiliskipulags miðbæjar200907031
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 268. fundi. Lögð fram samantekt um athugasemd og drög að svari (ath: kemur á fundargátt og verður sent í tölvupósti á mánudag).
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 268. fundi. Lögð fram samantekt um athugasemd og drög að svari.
Nefndin leggur til að breytingartillagan verði samþykkt í samræmi við ákvæði 21. gr. SB- laga með þeim breytingum á greinargerð varðandi mörk hverfisverndar næst kirkju og menningarhúsi, sem ræddar voru á fundinum. Jafnframt felur nefndin skipulagsfulltrúa að svara framkominni athugasemd í samræmi við framlögð drög að svari og umræður á fundinum.3. Deiliskipulag miðbæjar Mosfellsbæjar200504043
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 268. fundi. Lögð fram samantekt um athugasemdir og fundargerð íbúafundar 1. desember 2009.
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 268. fundi. Lögð fram samantekt um athugasemdir og fundargerð íbúafundar 1. desember 2009.Skipulagsnefnd frestar afgreiðslu málsins og felur skipulagsfulltrúa að semja drög að svörum við framkomnum athugasemdum í samræmi við umræður á fundinum.
4. Aðalskipulag 2002 - 2024, endurskoðun200611011
Framhaldsumræða um frístundahús og -svæði. Lögð fram drög að greinargerðarkafla og erindi Margrétar Tryggvadóttur, dags. 30. desember 2009.
Framhaldsumræða um frístundahús og -svæði. Lögð fram drög að greinargerðarkafla og erindi Margrétar Tryggvadóttur, dags. 30. desember 2009.
5. Úr landi Miðdals II, l.nr. 125175, ósk um leiðréttingu á aðalskipulagi200911301
Tekið fyrir að nýju, var frestað á 266. fundi.
Tekið fyrir að nýju, var frestað á 266. fundi.Frestað.
6. Slökkvi- og lögreglustöð, breyting á aðalskipulagi200910184
Tillaga að breytingu á aðalskipulagi við Skarhólabraut var auglýst skv. 1. mgr. 21. gr. s/b-laga þann 19.11.2009, samhliða tillögu að deiliskipulagi. Athugasemdafrestur var til 31.desember 2009. Engin athugasemd barst.
Tillaga að breytingu á aðalskipulagi við Skarhólabraut var auglýst skv. 1. mgr. 21. gr. s/b-laga þann 19.11.2009, samhliða tillögu að deiliskipulagi. Athugasemdafrestur var til 31.desember 2009. Engin athugasemd barst.Skipulagsnefnd leggur til að tillagan verði samþykkt í samræmi við 21. gr. SB- laga.
7. Erindi SHS varðandi lóð fyrir nýja slökkvistöð200810397
Tillaga að deiliskipulagi var auglýst skv. 25. gr. s/b-laga þann 19.11.2009, samhliða tillögu að breytingu á aðalskipulagi. Athugasemdafrestur var til 31. desember 2009. Engin athugasemd barst.
Tillaga að deiliskipulagi var auglýst skv. 25. gr. s/b-laga þann 19.11.2009, samhliða tillögu að breytingu á aðalskipulagi. Athugasemdafrestur var til 31. desember 2009. Engin athugasemd barst.class=xpbarcomment>Frestað.
8. Deiliskipulag lóðar Skátasambands Reykjavíkur við Hafravatn200805049
Tillaga að deiliskipulagi var auglýst skv. 25. gr. s/b-laga þann 6. nóvember 2009 með athugasemdafresti til 18. desember 2009. Engin athugasemd barst.
Tillaga að deiliskipulagi var auglýst skv. 25. gr. s/b-laga þann 6. nóvember 2009 með athugasemdafresti til 18. desember 2009. Engin athugasemd barst.
Skipulagsnefnd leggur til að deiliskipulagstillagan verði samþykkt í samræmi við 25. gr. SB- laga.9. Erindi Ísfugls ehf varðandi lóð við Reykjaveg 36200702056
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var auglýst skv. 1. mgr. 26. gr. s/b-laga þann 6. nóvember 2009 með athugasemdafresti til 18. desember 2009. Engin athugasemd barst.
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var auglýst skv. 1. mgr. 26. gr. s/b-laga þann 6. nóvember 2009 með athugasemdafresti til 18. desember 2009. Engin athugasemd barst.Skipulagsnefnd leggur til að tillagan verði samþykkt í samræmi við 26. gr. SB- laga.
10. Háholt 7 (Áslákur), breyting á deiliskipulagi200708032
Tillaga að breytingum á deiliskipulagi var endurauglýst skv. 26. gr. s/b-laga þann 6. nóvember 2009 með athugasemdafresti til 18. desember 2009. Engin athugasemd barst.
Tillaga að breytingum á deiliskipulagi var endurauglýst skv. 26. gr. s/b-laga þann 6. nóvember 2009 með athugasemdafresti til 18. desember 2009. Engin athugasemd barst.Skipulagsnefnd leggur til að tillagan verði samþykkt í samræmi við 26. gr. SB- laga.
11. Leirvogstunga, fyrirspurn um breytingar á deiliskipulagi200909784
Lagt fram erindi Gylfa Guðjónssonar f.h. VBS fjárfestingarbanka hf og Leirvogstungu ehf, dags. 22. desember 2009, þar sem óskað er eftir samþykkt á meðfylgjandi tillögu að deiliskipulagsbreytingum.
Lagt fram erindi Gylfa Guðjónssonar f.h. VBS fjárfestingarbanka hf og Leirvogstungu ehf, dags. 22. desember 2009, þar sem óskað er eftir samþykkt á meðfylgjandi tillögu að deiliskipulagsbreytingum.
Frestað.12. Brattahlíð, fyrirspurn um fjölgun íbúða á parhúsalóðum200911071
Lögð fram ný tillaga að breytingum á skipulagi við Bröttuhlíð, í framhaldi af synjunum nefndarinnar á fyrri tillögum á 265. og 268. fundi.
Lögð fram ný tillaga að breytingum á skipulagi við Bröttuhlíð, í framhaldi af synjunum nefndarinnar á fyrri tillögum á 265. og 268
Frestað.13. Reykjahvoll 39 og 41, beiðni um breytingu á lögun og stærð lóða201001144
Tekið fyrir erindi Guðmundar Lárussonar, dags. 8. janúar 2010, þar sem óskað er eftir breytingum á lóðarmörkum skv. meðf. teikningum.
Tekið fyrir erindi Guðmundar Lárussonar, dags. 8. janúar 2010, þar sem óskað er eftir breytingum á lóðarmörkum skv. meðf. teikningum.
Frestað.14. Víkingslækur í Helgadal, umsókn um leyfi að stækka sumarbústað.200912193
Skúli Jón Sigurðsson Sóltúni 9 Reykjavík sækir um leyfi til að stækka úr timbri sumarbústað í landi Helgadals, lnr. 123648. Stækkun 17,7 m2.
Skúli Jón Sigurðsson Sóltúni 9 Reykjavík sækir um leyfi til að stækka úr timbri sumarbústað í landi Helgadals, lnr. 123648. Stækkun 17,7 m2.Frestað.
15. Erindi Samkeppniseftirlits varðandi lóðaúthlutanir og samkeppnismál200906302
Álit Samkeppnisráðs sent skipulags- og byggingarnefnd til kynningar frá bæjarráði.
Álit Samkeppnisráðs sent skipulags- og byggingarnefnd til kynningar frá bæjarráði.
Frestað.
Fundargerðir til kynningar
16. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 176201001017F
Fundargerðin lögð fram.